Úrlausnir.is


Merkimiði - Vísitölur



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (887)
Dómasafn Hæstaréttar (580)
Umboðsmaður Alþingis (29)
Stjórnartíðindi (1997)
Dómasafn Félagsdóms (24)
Alþingistíðindi (2806)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (17)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (756)
Alþingi (7200)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1943:205 nr. 90/1942 [PDF]

Hrd. 1944:79 nr. 104/1943 [PDF]

Hrd. 1944:249 nr. 43/1944 [PDF]

Hrd. 1945:207 nr. 54/1944 (V/s Fagranes) [PDF]

Hrd. 1945:316 nr. 193/1944 [PDF]

Hrd. 1946:495 nr. 84/1945 [PDF]

Hrd. 1946:515 nr. 138/1945 [PDF]

Hrd. 1946:526 nr. 143/1945 [PDF]

Hrd. 1947:357 nr. 109/1946 [PDF]

Hrd. 1947:438 nr. 54/1946 (Afturvirkni laga) [PDF]

Hrd. 1947:462 nr. 153/1944 [PDF]

Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna) [PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.
Hrd. 1949:155 kærumálið nr. 1/1949 [PDF]

Hrd. 1949:158 kærumálið nr. 2/1949 [PDF]

Hrd. 1949:162 kærumálið nr. 3/1949 [PDF]

Hrd. 1949:165 kærumálið nr. 4/1949 [PDF]

Hrd. 1949:168 kærumálið nr. 5/1949 [PDF]

Hrd. 1949:417 nr. 98/1946 [PDF]

Hrd. 1949:447 nr. 106/1948 [PDF]

Hrd. 1950:282 nr. 108/1948 [PDF]

Hrd. 1951:139 nr. 45/1950 [PDF]

Hrd. 1951:207 nr. 82/1948 [PDF]

Hrd. 1951:542 nr. 16/1950 [PDF]

Hrd. 1953:496 nr. 66/1952 (Þórshamar) [PDF]

Hrd. 1954:182 nr. 135/1953 [PDF]

Hrd. 1954:190 nr. 52/1953 (Umsjónarlaun) [PDF]

Hrd. 1955:310 nr. 87/1954 [PDF]

Hrd. 1956:605 nr. 52/1955 [PDF]

Hrd. 1957:383 nr. 153/1956 [PDF]

Hrd. 1957:525 nr. 114/1957 [PDF]

Hrd. 1958:31 nr. 170/1956 [PDF]

Hrd. 1958:544 nr. 3/1958 [PDF]

Hrd. 1958:625 nr. 15/1957 (Týli hf.) [PDF]

Hrd. 1959:92 nr. 184/1958 [PDF]

Hrd. 1959:105 nr. 60/1957 (Efstasund 19) [PDF]

Hrd. 1959:423 nr. 194/1958 [PDF]

Hrd. 1959:473 nr. 27/1959 [PDF]

Hrd. 1959:572 nr. 149/1959 [PDF]

Hrd. 1959:598 nr. 28/1959 (Fjármál hjóna - Tilboð í „þrotabú“) [PDF]

Hrd. 1960:605 nr. 56/1960 [PDF]

Hrd. 1961:101 nr. 151/1960 (Bakkað á hús) [PDF]

Hrd. 1962:192 nr. 139/1961 [PDF]

Hrd. 1962:666 nr. 18/1962 [PDF]

Hrd. 1963:324 nr. 47/1963 [PDF]

Hrd. 1963:618 nr. 8/1962 [PDF]

Hrd. 1966:112 nr. 94/1965 [PDF]

Hrd. 1966:100 nr. 75/1964 [PDF]

Hrd. 1966:419 nr. 185/1965 [PDF]

Hrd. 1966:992 nr. 59/1966 [PDF]

Hrd. 1967:753 nr. 49/1967 [PDF]

Hrd. 1967:827 nr. 209/1965 [PDF]

Hrd. 1967:1103 nr. 2/1967 (Drápuhlíð 48) [PDF]

Hrd. 1968:244 nr. 173/1967 [PDF]

Hrd. 1968:292 nr. 109/1967 [PDF]

Hrd. 1968:1051 nr. 103/1968 (Öryggisbelti) [PDF]
Starfsmaður varð fyrir tjóni þegar öryggisbelti losnaði sökum galla og hann féll niður. Vinnuveitandinn var talinn bera hlutlæga ábyrgð þótt um leyndan galla væri að ræða.
Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968 [PDF]

Hrd. 1969:570 nr. 72/1969 [PDF]

Hrd. 1969:728 nr. 224/1968 [PDF]

Hrd. 1970:97 nr. 109/1969 (Starfsmaður Vegagerðar ríkisins slasast við veginn undir Súðarvíkurhlíð) [PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969 [PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt) [PDF]

Hrd. 1970:396 nr. 9/1970 [PDF]

Hrd. 1971:84 nr. 172/1969 [PDF]

Hrd. 1971:166 nr. 86/1970 [PDF]

Hrd. 1971:624 nr. 2/1971 [PDF]

Hrd. 1971:781 nr. 88/1970 [PDF]

Hrd. 1971:957 nr. 3/1971 [PDF]

Hrd. 1972:100 nr. 4/1971 [PDF]

Hrd. 1972:878 nr. 178/1971 [PDF]

Hrd. 1973:194 nr. 123/1972 [PDF]

Hrd. 1974:1185 nr. 94/1974 [PDF]

Hrd. 1975:850 nr. 127/1974 [PDF]

Hrd. 1975:1051 nr. 148/1974 [PDF]

Hrd. 1976:963 nr. 114/1975 [PDF]

Hrd. 1977:58 nr. 20/1974 [PDF]

Hrd. 1977:143 nr. 177/1975 [PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975 [PDF]

Hrd. 1977:1299 nr. 86/1976 [PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975 [PDF]

Hrd. 1978:903 nr. 178/1976 (Hamraborg) [PDF]

Hrd. 1978:912 nr. 179/1976 (Hamraborg 16 - Miðbæjarframkvæmdir) [PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún) [PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun) [PDF]

Hrd. 1979:320 nr. 23/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands) [PDF]

Hrd. 1979:1251 nr. 39/1978 (Verksamningur) [PDF]

Hrd. 1979:1294 nr. 92/1978 (Heiðarlundur) [PDF]

Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978 [PDF]

Hrd. 1980:66 nr. 135/1977 (Sólbjörg EA-142) [PDF]
Bátakaup. Kaupandi vissi af fyrrum ágreiningi um galla. Ekki var fallist á bætur.
Hrd. 1980:812 nr. 62/1978 [PDF]

Hrd. 1980:819 nr. 64/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1732 nr. 141/1979 (Skyldusparnaður - Afturvirkni skattalaga) [PDF]

Hrd. 1980:1817 nr. 118/1979 [PDF]

Hrd. 1981:54 nr. 29/1978 [PDF]

Hrd. 1981:101 nr. 63/1978 [PDF]

Hrd. 1981:160 nr. 13/1979 [PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978 [PDF]

Hrd. 1981:997 nr. 224/1978 (m.b. Skálafell) [PDF]
Bátur var keyptur og hann fórst. Vátryggingarfé var ráðstafað í áhvílandi skuldir. Kaupendur kröfðust riftunar á þessu og nefndu m.a. að þau hefðu ekki fengið upplýsingar um áhvílandi skuldir og að seljandinn hafði ekki viðhlítandi eignarheimild. Talið var að þessir misbrestir væru það miklir að það réttlætti riftun.
Hrd. 1981:1113 nr. 156/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1160 nr. 63/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1219 nr. 75/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1357 nr. 203/1979 (Afl) [PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980 [PDF]

Hrd. 1983:63 nr. 2/1983 (Skiptum ekki lokið) [PDF]

Hrd. 1983:281 nr. 193/1979 [PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn) [PDF]

Hrd. 1983:977 nr. 145/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1559 nr. 247/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1718 nr. 121/1982 [PDF]

Hrd. 1983:1938 nr. 201/1981 [PDF]

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983 [PDF]

Hrd. 1984:152 nr. 75/1982 (Goðatún) [PDF]

Hrd. 1984:712 nr. 41/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1323 nr. 221/1984 (Óskiljanlegt) [PDF]

Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur) [PDF]

Hrd. 1985:59 nr. 222/1982 [PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I) [PDF]

Hrd. 1985:419 nr. 145/1984 [PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur) [PDF]

Hrd. 1986:79 nr. 66/1983 (Álverið í Straumsvík) [PDF]

Hrd. 1986:110 nr. 67/1983 (Svínabúið í Straumsvík - Flúorkjúklingur) [PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds) [PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1986:518 nr. 180/1983 [PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði) [PDF]

Hrd. 1986:691 nr. 59/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1371 nr. 87/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf - Brekkubyggð) [PDF]

Hrd. 1986:1759 nr. 237/1985 (Fasteignakaup) [PDF]

Hrd. 1987:210 nr. 13/1986 [PDF]

Hrd. 1987:260 nr. 16/1986 [PDF]

Hrd. 1987:310 nr. 198/1986 [PDF]

Hrd. 1987:362 nr. 23/1986 (Endurgreiðsla opinberra gjalda) [PDF]

Hrd. 1987:490 nr. 166/1986 [PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg) [PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1361 nr. 263/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7) [PDF]

Hrd. 1988:203 nr. 365/1987 (Ytri-Njarðvík) [PDF]

Hrd. 1988:413 nr. 222/1987 [PDF]

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu) [PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1307 nr. 116/1987 (Barborðið) [PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988 [PDF]

Hrd. 1989:722 nr. 1/1988 (Bíldshöfði) [PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988 [PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut) [PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1534 nr. 412/1989 [PDF]

Hrd. 1990:190 nr. 162/1988 [PDF]

Hrd. 1990:738 nr. 73/1988 [PDF]

Hrd. 1990:743 nr. 74/1988 [PDF]

Hrd. 1990:767 nr. 254/1988 [PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987 [PDF]

Hrd. 1990:1083 nr. 430/1989 (Fjárhagslegur stuðningur) [PDF]

Hrd. 1990:1437 nr. 273/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989 [PDF]

Hrd. 1991:334 nr. 80/1989 (Borgartún) [PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald) [PDF]

Hrd. 1991:903 nr. 278/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1609 nr. 291/1989 (Verslunarhúsnæði) [PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989 [PDF]

Hrd. 1992:545 nr. 107/1992 [PDF]

Hrd. 1992:549 nr. 222/1990 [PDF]

Hrd. 1992:767 nr. 222/1989 [PDF]

Hrd. 1992:771 nr. 223/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1033 nr. 62/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1367 nr. 476/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1622 nr. 327/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn) [PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993 [PDF]

Hrd. 1993:442 nr. 100/1993 [PDF]

Hrd. 1993:672 nr. 107/1993 [PDF]

Hrd. 1993:854 nr. 254/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1276 nr. 54/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1352 nr. 132/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1547 nr. 301/1993 (Iðavellir) [PDF]

Hrd. 1993:2016 nr. 437/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka) [PDF]

Hrd. 1994:69 nr. 201/1990 [PDF]

Hrd. 1994:271 nr. 62/1991 (Timburgólf - Gólf í einingahúsi) [PDF]

Hrd. 1994:424 nr. 88/1994 [PDF]

Hrd. 1994:758 nr. 10/1994 (Skattfrjáls jöfnunarhlutabréf) [PDF]

Hrd. 1994:947 nr. 105/1992 (Lóðajöfnunargjald) [PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]

Hrd. 1994:1365 nr. 136/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2116 nr. 483/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2241 nr. 359/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2470 nr. 460/1994 (Skólavörðustígur) [PDF]

Hrd. 1994:2664 nr. 318/1991 [PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys) [PDF]

Hrd. 1995:953 nr. 234/1993 [PDF]

Hrd. 1995:976 nr. 375/1992 (Esjuberg - Efnistaka) [PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1503 nr. 32/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1682 nr. 137/1993 (Bv. Sigurey) [PDF]

Hrd. 1995:1814 nr. 428/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel) [PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992 [PDF]

Hrd. 1995:2130 nr. 26/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.) [PDF]

Hrd. 1995:2569 nr. 257/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2636 nr. 369/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími) [PDF]

Hrd. 1995:2824 nr. 399/1993 [PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995 [PDF]

Hrd. 1996:61 nr. 18/1996 [PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23) [PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:851 nr. 75/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1422 nr. 150/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1665 nr. 54/1995 (Lánasjóður íslenskra námsmanna) [PDF]

Hrd. 1996:2237 nr. 280/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994 [PDF]

Hrd. 1996:3079 nr. 301/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3663 nr. 37/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3723 nr. 62/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4067 nr. 243/1996 (Vinnuslys í Reykjavíkurborg - Slysatrygging) [PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996 [PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995 [PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996 [PDF]

Hrd. 1997:525 nr. 44/1997 (Berjarimi) [PDF]

Hrd. 1997:1137 nr. 257/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1423 nr. 323/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1731 nr. 391/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997 [PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala) [PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998 [PDF]

Hrd. 1998:945 nr. 218/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1042 nr. 103/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram) [PDF]

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1964 nr. 231/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2856 nr. 365/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3238 nr. 40/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997 [PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998 [PDF]

Hrd. 1999:1137 nr. 382/1998 (Vörulagerinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1467 nr. 290/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1955 nr. 436/1998 (Söluturninn Svali)[HTML] [PDF]
Aðili leigði húsnæði undir verslun til tíu ára. Skyldmenni tóku að sér ábyrgð á efndum samningsins af hálfu leigjanda.

Hæstiréttur sneri við héraðsdómi og féllst ekki á ógildingu þar sem aðilar gætu ekki búist við að samningar séu áhættulausir.
Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2829 nr. 56/1999 (Torghöllin)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2997 nr. 302/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1658 nr. 291/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2053 nr. 38/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2169 nr. 222/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML] [PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML]

Hrd. 2000:3601 nr. 290/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:168 nr. 274/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:229 nr. 250/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:862 nr. 261/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1007 nr. 365/2000 (Líkbörur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML] [PDF]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.
Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML] [PDF]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:2008 nr. 2/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML] [PDF]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.
Hrd. 2001:2366 nr. 65/2001 (Ytri-Langamýri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign, öll eignin veðsett)[HTML] [PDF]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3344 nr. 142/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3638 nr. 92/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:697 nr. 304/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:806 nr. 353/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1315 nr. 161/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1922 nr. 434/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML] [PDF]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2307 nr. 51/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3136 nr. 175/2002 (Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3484 nr. 481/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3978 nr. 215/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4080 nr. 176/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:347 nr. 351/2002 (Nuddskóli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)[HTML] [PDF]
Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.

Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.
Hrd. 2003:913 nr. 462/2002 (Læknaráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1183 nr. 374/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1875 nr. 153/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2922 nr. 302/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3554 nr. 200/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3661 nr. 120/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3910 nr. 102/2003 (Hafnarstræti 17)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3928 nr. 106/2003 (Kristín HF 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4220 nr. 189/2003 (Fífusel)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML] [PDF]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1047 nr. 363/2003 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML] [PDF]
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?

Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.

Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.

Hrd. 2004:1699 nr. 385/2003 (Hálkuslysið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2052 nr. 483/2003 (Boðagrandi - Flatarmálságreiningur - Húsaleigugreiðsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4261 nr. 243/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4472 nr. 190/2004 (Kjötvinnslan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:51 nr. 522/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:537 nr. 222/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1009 nr. 402/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1834 nr. 467/2004 (Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar - Innsta-Vogsland 3)[HTML] [PDF]
Hitaveita tekur hluta af jörð á leigu. Synir jarðareiganda fá jörðina og vita af leigusamningnum. Þeir selja síðan G jörð. Poppar þá upp forkaupsréttur sem getið er í leigusamningnum. Synirnir vissu um leigusamninginn en ekki um forkaupsréttinn í honum. Leigusamningurinn hafði ekki verið þinglýstur. Hitaveitan beitir þá forkaupsréttinum. Hæstiréttur taldi að þó eigandi viti af að á eign hvíli óþinglýst réttindi teljist hann ekki sjálfkrafa grandsamur um önnur réttindi.
Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2883 nr. 275/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2887 nr. 276/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3539 nr. 67/2005 (Sandsíli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4560 nr. 132/2005 (Grafík)[HTML] [PDF]
Uppsögn verkkaupa á verktaka talin óheimil. Hinn fyrrnefndi var álitinn eiga rétt á efndabótum.
Hrd. 2005:4673 nr. 191/2005[HTML] [PDF]
Safnkrafa og svo krafist bóta vegna annars fjártjóns að tiltekinni upphæð án þess að það hafi verið rökstutt.
Hrd. 2005:4684 nr. 241/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4745 nr. 199/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5153 nr. 305/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5254 nr. 246/2005 (Þór Kolbeinsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:678 nr. 53/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:805 nr. 355/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:969 nr. 407/2005 (Dánar/dánarbeðs/lífsgjöf)[HTML] [PDF]
Aldraður maður og sonur hans og sonarsonur standa honum við hlið.

Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.

Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.
Hrd. 2006:1241 nr. 127/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2101 nr. 505/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2508 nr. 530/2005 (Höfði og Fjárstoð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML] [PDF]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3412 nr. 350/2006 (Grænagata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4637 nr. 240/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5332 nr. 290/2006 (Byggingarfélagið Hyrna - Tjarnartún - Verðtrygging í kaupsamningi)[HTML] [PDF]
E gerði kauptilboð í eina af þeim íbúðum sem byggingarfélag var að reisa, og var það svo samþykkt. Í samningnum var bætt við orðalaginu „Allar greiðslur samkvæmt kaupsamningi þessum eru vísitölutryggðar og hækka í samræmi við breytingar á byggingavísitölu og miðast við grunnvísitölu 285,6.“ og einnig var þar að finna ákvæði um að uppgjör vegna vísitöluhækkunar færi fram við útgáfu afsals. Varð þetta til þess að kaupverðið hækkaði um 666 þúsund krónur strax við undirritun.

Hæstiréttur vísaði meðal annars til þess að vísitalan hafi strax við samningsgerð verið 14 mánaða gömul. Þá var litið til stöðu samningsaðila og að ákvæðið hafi ekki verið kynnt kaupanda með fullnægjandi hætti. Téðu ákvæði var vikið til hliðar á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 2006:5467 nr. 603/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5484 nr. 620/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML] [PDF]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2006 dags. 14. júní 2007 (Sætún)[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2007 dags. 10. september 2007 (Sparisjóður Húnaþings og Stranda)[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2007 dags. 18. október 2007 (Fasteignasalar)[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2007 dags. 29. nóvember 2007 (Drukknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML] [PDF]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. 327/2007 dags. 13. desember 2007 (Dóra Dröfn Skúladóttir gegn Landspítala)[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2007 dags. 20. desember 2007 (Örorkulífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2007 dags. 17. janúar 2008 (Saxhóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2007 dags. 24. janúar 2008 (Álftarós)[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2007 dags. 6. mars 2008 (Jurtaríki)[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2008 dags. 29. apríl 2008 (Fjárskipti vegna síðari skilnaðar)[HTML] [PDF]
Samkvæmt fjárskiptasamningi fékk K fasteign í sinn hlut gegn því að greiða M tiltekna fjárhæð og hafði greitt M hluta þeirrar upphæðar. Óvíst var í hvað peningarnir fóru.
Síðan tóku þau saman aftur og hófu að búa aftur saman. Skabos féll þá niður.

Síðar var aftur óskað um skilnað að borði og sæng og var þá spurning hvort fjárskiptasamningurinn sem lá þá fyrir áður myndi þá gilda. Dómstólar töldu að hann hefði fallið úr gildi.
M vildi meina að ef K vildi halda íbúðinni þyrfti hún að greiða honum 17 milljónir. K krafðist lækkunar á upphæðinni niður í 13 milljónir og dómstólar samþykktu það.
Hrd. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2007 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2007 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2008 dags. 26. júní 2008 (Litli-Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2007 dags. 9. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2008 dags. 16. október 2008 (Grænagata)[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 199/2008 dags. 22. janúar 2009 (Kaupás)[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2008 dags. 26. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Jing Zhang gegn Sigríði Jónu Jónsdóttur og Magnúsi Ásgeirssyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 126/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. 230/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML] [PDF]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. 288/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Runnið á þilfari)[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2010 dags. 23. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML] [PDF]

Hrd. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML] [PDF]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Hrd. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML] [PDF]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. 274/2010 dags. 25. nóvember 2010 (Greiðsluaðlögun - Kröfuábyrgð - Sparisjóður Vestmannaeyja)[HTML] [PDF]
Þann 1. apríl 2009 tóku í gildi breytingarlög, nr. 24/2009, er breyttu gildandi lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 til að innleiða úrræði um greiðsluaðlögun. Alþingi samþykkti jafnframt annað frumvarp til laga um ábyrgðarmenn, nr. 32/2009, er höfðu þau áhrif að nauðasamningar og aðrar eftirgjafir, þ.m.t. nauðasamningar til greiðsluaðlögunar er kváðu á um lækkun krafna á hendur lántaka hafa sömu áhrif til lækkunar kröfu á hendur ábyrgðarmönnum. Það frumvarp var samþykkt á sama degi og frumvarp til breytingarlaganna en tók gildi 4. apríl það ár.

D fékk staðfestan nauðasamning til greiðsluaðlögunar með úrskurði héraðsdóms þann 15. september 2009. Í þeim nauðasamningi voru samningskröfur gefnar eftir að fullu. S, einn lánadrottna D, stefndi B og C til innheimtu á sjálfskuldarábyrgð þeirra fyrir skuld D gagnvart S. Málatilbúnaður B og C í málinu var á þá leið að þrátt fyrir að ákvæði laga um ábyrgðarmenn stönguðust á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar yrði afleiðingin ekki sú að S gæti gengið á ábyrgðina, heldur yrði íslenska ríkið bótaskylt gagnvart S vegna tjóns sem S yrði fyrir sökum skerðingarinnar.

Að mati Hæstaréttar var um að ræða afturvirka og íþyngjandi skerðingu á kröfuréttindum sem yrði ekki skert án bóta. Forsendurnar fyrir niðurfellingunni í löggjöfinni voru þar af leiðandi brostnar og því ekki hægt að beita henni. Af þeirri ástæðu staðfesti Hæstiréttur kröfu S um að B og C greiddu sér umkrafða fjárhæð.
Hrd. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2010 dags. 27. janúar 2011 (Kerfi fyrirtækjaþjónusta - Vatnshreinsivél)[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2011 dags. 9. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2010 dags. 24. mars 2011 (Markaðsmisnotkun - Exista)[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML] [PDF]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML] [PDF]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.
Hrd. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 208/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2011 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2012 dags. 11. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Hrísalundur)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort leigutaka væri skylt að greiða uppsagnarfrest eftir að eldsvoði kom upp í hinu leigða iðnaðarhúsnæði. Leigusalinn hélt því fram að vanræksla leigutakans á gæta ítrustu varúðar við afnot húsnæðisins hafi valdið þeim eldsvoða sem upp kom. Leigutakinn hélt því hins vegar fram á að rafmagnsleysi dagana á undan hefði valdið skammhlaupi í rafmagnstækjum og tjónið því óhappatilviljun en ekki saknæm háttsemi hans sjálfs. Hæstiréttur taldi það hafa verið nægilega sýnt fram á téða óhappatilviljun og sýknaði því leigutakann af þeirri kröfu leigusalans.
Hrd. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2013 dags. 13. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2012 dags. 2. maí 2013 (Árekstur á Hringbraut/Birkimel)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. / KPMG)[HTML] [PDF]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. 324/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 764/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML] [PDF]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML] [PDF]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2014 dags. 3. mars 2014 (Viðurkenning um myntkörfulán og krafa um greiðslu samkvæmt sama láni)[HTML] [PDF]
Skuldari bar upp viðurkenningarkröfu um ólögmæta gengistryggingu en kröfuhafi krafðist greiðslu á tilteknum skuldum í öðru máli. Skuldarinn taldi að síðarnefnda málið væri hið sama og hið fyrra og ætti að vísa síðara málinu frá. Hæstiréttur tók ekki undir það.
Hrd. 602/2013 dags. 6. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 199/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2014 dags. 3. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML] [PDF]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. 785/2013 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML] [PDF]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. 517/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2014 dags. 9. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2014 dags. 27. október 2014[HTML] [PDF]
Í kaupleigusamningi einstaklings við Lýsingu var að finna samningsákvæði um gengistryggt lán. Hann greiddi ekki samkvæmt samningnum í einhvern tíma og rifti Lýsing þá samningnum. Síðar greiddi svo upphæð sem hann taldi sig skulda og taldi að það hefði verið fullnaðaruppgjör. Hæstiréttur taldi að eftirfarandi greiðsla einstaklingsins hróflaði ekki við riftuninni sjálfri og fæli jafnframt í sér viðurkenningu á skuldinni.
Hrd. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML] [PDF]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML] [PDF]

Hrd. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 856/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 824/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2014 dags. 29. janúar 2015 (Fastur í stýrishúsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2014 dags. 5. mars 2015 (Eyjólfur)[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML] [PDF]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. 148/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML] [PDF]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. 567/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2014 dags. 21. maí 2015 (Fjarðabyggð gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]
Fjarðabyggð byggði á að samningur ætti að vera ógiltur sökum brostinna forsenda af þeirri ástæðu að gengi íslensku krónunnar hefði fallið meira en sveitarfélagið gerði ráð fyrir. Hæstiréttur taldi það ósannað að fyrir hafi legið ákvörðunarástæða um að gengisþróun yrði með tilteknum hætti né að stefndi hefði mátt vita um slíka forsendu af hálfu sveitarfélagsins.
Hrd. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML] [PDF]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2016 dags. 3. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML] [PDF]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. 378/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 365/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML] [PDF]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 529/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 537/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2016 dags. 30. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 595/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML] [PDF]

Hrd. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 744/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2016 dags. 12. október 2016 (Vaxtaendurskoðun)[HTML] [PDF]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML] [PDF]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2016 dags. 13. október 2016 (Þorbjörn hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2016 dags. 27. október 2016 (Sjóklæðagerðin hf.)[HTML] [PDF]
Sjóklæðagerðin leigði atvinnuhúsnæði. Brunavarnir gerðu athugasemdir við húsið og þurfti því að fara í breytingar á húsnæðinu. Leigjandinn taldi þær breytingar ekki fullnægjandi og rifti samningnum. Leigusalinn fór svo í mál við Sjóklæðagerðina og krafðist efnda samkvæmt samningnum en Hæstiréttur taldi riftunina lögmæta en féllst ekki á hægt væri að krefjast efnda in natura og riftunar. Hins vegar féllst hann á að skaðabótaskylda hefði verið til staðar.
Hrd. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 706/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2016 dags. 20. desember 2016 (Hraðfrystihús Hellissands)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt/hafnað endurgreiðslu)[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2016 dags. 23. mars 2017 (Ábyrgð á námsláni)[HTML] [PDF]
Maður sat í óskiptu búi eftir að hafa fengi leyfi til þess.
Hann var síðan rukkaður um námslán sem konan gengið í ábyrgð fyrir.
Hann hafði beðið sýslumann um að fella úr gildi leyfið en því var synjað. Þ.e. eins og leyfið hefði aldrei gefið út.
Hrd. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2017 dags. 31. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML] [PDF]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)[HTML] [PDF]
Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.
Hrd. 115/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML] [PDF]

Hrd. 849/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrd. 12/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2013 (Rimý ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2010 (Kæra Þórdísar B. Sigurþórsdóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 16. maí 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2012 (Kæra Múrbúðarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2011 (Kæra Gildis lífeyrissjóðs á ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 12. júní 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1941:161 í máli nr. 9/1941

Dómur Félagsdóms 1948:1 í máli nr. 1/1948

Dómur Félagsdóms 1949:59 í máli nr. 9/1949

Dómur Félagsdóms 1951:128 í máli nr. 5/1951

Úrskurður Félagsdóms 1969:113 í máli nr. 3/1969

Dómur Félagsdóms 1979:86 í máli nr. 2/1978

Dómur Félagsdóms 1980:213 í máli nr. 2/1980

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2002 dags. 8. nóvember 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2016 dags. 27. janúar 2017

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. apríl 1998 (Reykjavík - Lögmæti hækkunar vatnsgjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Vestmannaeyjabær - Afgreiðsla þriggja ára áætlunar, frestur til afhendingar gagna til bæjarfulltrúa)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2021 dags. 26. nóvember 2021

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2022 dags. 29. september 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2023 dags. 3. maí 2023

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-173/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-420/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-491/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-617/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-445/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-680/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-204/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2007 dags. 26. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-69/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-118/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1611/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1801/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1733/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1503/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1594/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-159/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4707/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4706/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2647/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2446/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2124/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1612/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-219/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-944/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-221/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-6/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-208/2013 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2015 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-16/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1015/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-677/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-538/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-9/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2519/2019 dags. 18. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-110/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1535/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2108/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1576/2022 dags. 4. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-352/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5720/2005 dags. 23. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6112/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2004 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7687/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2005 dags. 14. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7803/2005 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3986/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2005 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2350/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6631/2005 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5482/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5489/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-92/2007 dags. 11. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7698/2005 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2211/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 23. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1406/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4675/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2007 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3591/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-4/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5544/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7710/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4211/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6041/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7547/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4689/2005 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8652/2007 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2325/2007 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10365/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3480/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1109/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7362/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9263/2008 dags. 17. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3212/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10724/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-180/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1353/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2579/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12626/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8493/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11969/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-4/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8607/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10837/2009 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14146/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12454/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4787/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11095/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8678/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6974/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-559/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7932/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2573/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-98/2009 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8662/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-634/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1031/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7456/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2871/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1010/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1014/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1006/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-863/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4888/2010 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2046/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1477/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2513/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4271/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1649/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-558/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2010 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3686/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4442/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1630/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-86/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4589/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4588/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4310/2013 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2013 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4343/2013 dags. 8. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4456/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5165/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2013 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1516/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2012 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5106/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2014 dags. 9. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1009/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5043/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-683/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4937/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2014 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4192/2012 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3409/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1563/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3224/2014 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2270/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1991/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-119/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1908/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1675/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4228/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1262/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-840/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3927/2014 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3168/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1912/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-841/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1743/2016 dags. 7. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2783/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-401/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3622/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3733/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3877/2016 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-505/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3811/2017 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-514/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2017 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2019 dags. 24. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-147/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1824/2017 dags. 30. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1391/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2019 dags. 5. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2015 dags. 13. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2434/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4171/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2582/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4144/2019 dags. 31. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7485/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5635/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4353/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4729/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5657/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5939/2021 dags. 17. október 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5528/2021 dags. 22. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2021 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5785/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5206/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1002/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8292/2020 dags. 12. júní 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2022 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7750/2023 dags. 5. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-311/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-641/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1051/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-570/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-161/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-82/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-120/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-196/2020 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2005 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-131/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-210/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-2/2012 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-151/2013 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-128/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-8/2017 dags. 21. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-173/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 12/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 31/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 76/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 206/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 125/2012 dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 170/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 136/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 132/2012 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 174/2012 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 128/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 192/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 222/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 218/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 29/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 16/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 14/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 13/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 11/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 30/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 71/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 87/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 89/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 90/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 78/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 95/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 102/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 97/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2013 dags. 4. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 114/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2013 dags. 15. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 54/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 153/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 49/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 55/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 140/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 138/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 150/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 161/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 119/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 123/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 129/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 171/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 182/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 159/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 176/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 187/2013 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1995 dags. 12. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2001 dags. 13. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2008 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2009 dags. 19. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2010 dags. 6. desember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2011 dags. 22. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2011 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2012 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2013 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2013 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2016 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2017 dags. 22. október 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2018 dags. 7. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 115/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 146/2020 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 121/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2012 dags. 12. mars 2013

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2018 dags. 28. desember 2018

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2017 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2020 dags. 20. janúar 2021

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2023 dags. 6. mars 2024

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 471/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML]

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 281/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 445/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrú. 508/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrú. 935/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 740/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 438/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 399/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 362/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Lrd. 745/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrd. 53/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 251/2020 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 491/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrd. 426/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 199/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 433/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 352/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 127/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML]

Lrd. 393/2021 dags. 30. september 2022[HTML]

Lrd. 498/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 516/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 501/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 425/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 474/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 519/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 474/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 45/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 348/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. mars 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. maí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 1 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. desember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. nóvember 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 5. júní 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. janúar 1987[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. febrúar 1988[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1997 dags. 16. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1998 dags. 15. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2008 dags. 26. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-45/2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2004 dags. 20. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-60/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-91/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2007 dags. 25. janúar 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2008 dags. 23. júlí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2010 dags. 17. febrúar 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2010 dags. 16. apríl 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2011 dags. 27. maí 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2011 dags. 27. maí 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2011 dags. 7. júní 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2012 dags. 7. mars 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2014 dags. 3. júní 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2014 dags. 17. júlí 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2014 dags. 23. júlí 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2015 dags. 20. febrúar 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2015 dags. 1. júní 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2015 dags. 12. ágúst 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2015 dags. 28. september 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2016 dags. 30. maí 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2017 dags. 30. maí 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2017 dags. 30. maí 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2018 dags. 23. janúar 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2018 dags. 29. maí 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2019 dags. 16. apríl 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2019 dags. 16. apríl 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2019 dags. 16. apríl 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2021 dags. 26. apríl 2021

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 350/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 419/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 48/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 693/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 586/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 615/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 799/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 230/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 501/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 1304/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 6/1975[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 258/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 326/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 711/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 1/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 74/2009 dags. 25. maí 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um álagningu gatnagerðargjalds. Mál nr. 74/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 22. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2009 dags. 19. október 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2022 dags. 28. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1994 dags. 10. febrúar 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/1994 dags. 28. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2005 dags. 29. apríl 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 118/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 87/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2011 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2011 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2007 dags. 10. október 2007

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2001 dags. 23. apríl 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2013 í máli nr. 5/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2020 í máli nr. 111/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2024 í máli nr. 32/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 679/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2015 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2015 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 298/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 586/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 135/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 339/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 344/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 237/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 262/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 315/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 73/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 268/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 411/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 412/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 198/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 217/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 70/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 11/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 85/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 177/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 704/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 362/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 113/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 73/1989 dags. 31. ágúst 1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 312/1990 dags. 20. febrúar 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 805/1993 dags. 23. febrúar 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1013/1994 dags. 19. apríl 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML][PDF]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1796/1996 dags. 20. mars 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1820/1996 dags. 13. febrúar 1998 (Lýðveldissjóður)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2476/1998 dags. 8. september 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4213/2004 (Fermingargjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3671/2002 dags. 14. desember 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6418/2011 dags. 17. maí 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7254/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8991/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9818/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11386/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12364/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1943207
194483, 249, 251
1945208, 318
1946497, 516, 528
1947 - Registur60
1947366-367, 440, 466
194810
1949156, 160, 163, 166, 170, 418, 448
1950284, 294
1951 - Registur121
1951140, 207, 209-210, 544
1953497
1954184, 193
1955313-315
1956 - Registur42-43, 94-95, 145, 163
1956606-608
1957 - Registur162
1957388, 532
195838-39, 549, 551, 626
1959100, 103, 106, 429, 480, 572, 581, 603
1960617
1961104
1962203, 668
1963332, 644
1966108-109, 121, 125-126, 421-422, 996
1967 - Registur175
1967759, 829, 1115
1968 - Registur113, 149
1968244-246, 248-249, 307, 1063, 1309
1969 - Registur78, 88
1969571, 729
1970113, 180-181, 184, 186, 188, 192, 286-287, 405
197193, 174, 628, 804, 964
1972107, 878
1973 - Registur61
1973202
1974 - Registur91, 149
19741185-1187, 1189
1975 - Registur93
1975865, 1068
1976969, 971-973
1977 - Registur40, 52, 102, 107
197762-66, 148, 858, 860, 1323
197830, 32-33, 904-905, 907, 909-910, 912-914, 916, 918-919
1978 - Registur86, 114, 196-197
1979 - Registur34, 186, 188-189
197954, 174, 322, 324-325, 327, 1217-1219, 1223, 1254-1255, 1257, 1295-1296, 1299, 1302, 1366
198078, 814-816, 821-822, 825, 1733, 1819, 1823, 1826
198164, 66, 102-104, 165, 966, 973-974, 976, 979-980, 982-986, 989-996, 1016, 1118, 1161-1167, 1220, 1224-1226, 1357-1362
1981 - Registur89, 170, 189-190
1982 - Registur87, 103, 172
1982594, 596-598, 601, 603-605, 608, 1119
198366, 286, 290, 804, 994, 1560, 1562, 1566, 1728, 1940, 1942-1947, 2225, 2228-2230
1983 - Registur118, 122, 149, 174, 192, 223, 257, 282
1984155, 713, 1325
19855, 9, 60, 97, 420, 680
1986 - Registur75-76, 95, 157
198683, 114, 464, 466-468, 521, 623-625, 628, 631-633, 635, 637-638, 640-643, 695, 1326, 1376, 1379, 1743-1744, 1747-1750, 1753, 1755-1757, 1760-1762, 1765-1767
1987 - Registur86
1987213, 264-265, 314-315, 365, 368, 492, 505, 1120, 1127, 1363, 1365, 1367, 1607
1988204, 417, 420, 489, 538, 1310, 1649-1650, 1656, 1658, 1664-1665
1989725, 728, 784, 812, 1264, 1535
1990192, 742, 746, 769, 990, 1088, 1437-1438, 1440, 1596, 1637, 1641, 1647-1648, 1651, 1656
1991 - Registur74-75, 80, 193, 212
1991339, 343, 349-350, 352-359, 361-365, 367-391, 622, 908, 1612, 1977, 1982, 1984-1985, 1987-1995
1992546-547, 550, 552, 768, 772, 1036, 1120, 1368-1369, 1371, 1539, 1625, 2074, 2081
1993 - Registur184, 215, 241
1993335, 443, 672, 674-676, 870, 1278, 1356, 1552, 2021, 2219
199472, 279, 284, 426, 760-761, 767, 947, 949, 951, 955, 957, 1126, 1366-1367, 2030, 2117-2119, 2243, 2314, 2472, 2668
1994 - Registur89, 203, 278
1995659, 956, 979, 1384, 1510, 1516, 1687, 1816, 1864, 2101, 2106, 2138, 2229, 2572, 2578, 2638, 2642, 2826, 3118
199664, 641-642, 855, 1229, 1425-1426, 1668, 2239, 2243, 2599, 2603, 3086, 3184, 3191-3192, 3665, 3732, 4021, 4071-4073
1997174, 227, 472, 527, 1141, 1144, 1428, 1733, 2285, 3127, 3400
1998 - Registur193, 387
1998306, 312, 315, 352, 356, 365, 370, 949-950, 1043, 1481, 1777, 1970, 2391, 2393-2394, 2397, 2399, 2404, 2412, 2857, 3243, 3287, 3300, 4242
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942 - Registur8-9, 27
1939-1942163-164
1948-19523-4, 63, 135
1948-1952 - Registur8, 14, 23, 50
1953-1960 - Registur11, 41
1966-1970113
1976-198387-89, 92-94, 96, 217
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1919A226
1921A417
1927A159
1928A15, 29
1930A16
1932A269, 271
1934A103
1935A2
1935B72
1936B260, 266, 277, 282
1938B19
1940A3-4, 129-130, 167, 182, 311
1940B10
1941A6, 9, 77-78, 84, 92-93, 116-117, 127-128, 225, 227, 229-230
1941B493
1942A18, 24, 78
1942B5, 444
1943A75, 113, 117-118, 130, 168, 200, 208, 324
1943B2, 182, 269, 365, 574
1944A68
1944B147, 466
1945A82, 106, 153, 156, 175
1945B272, 374, 392, 403
1946A33, 80-81, 85, 135, 243
1946B97, 176, 246, 279, 317-318, 325-326, 348, 527
1947A26, 304, 358, 367
1947B58, 90, 458, 555, 557, 569, 578-579, 581, 583, 585
1948A18, 127
1948B92, 210, 401
1949A195
1949B13, 338, 455, 499
1950A19-21, 132, 152, 179-180, 206, 289, 299
1950B83, 123, 197, 365, 581, 642, 648
1951A99, 122, 150, 152, 257, 289
1951B185, 224, 478
1952A5, 78-80, 83
1952B26, 459
1953A88, 110, 131-132
1953B35, 124, 318, 481, 516
1954A128, 139, 161, 180, 289, 379, 381
1954B38, 369
1955A20, 110
1955B8, 66, 173, 332, 348, 453
1956A126, 138, 149, 248-249, 282, 291
1956B4, 38, 82, 153, 273, 412
1957A123-124, 150, 154
1957B15, 38, 53, 55, 63, 141, 206, 272, 278
1958A83-85, 95
1958B217, 421
1959A1-3, 134
1959B415
1960A7, 214
1960B149, 152, 158-159, 174, 536
1961B48
1962A89
1963B519
1964A193, 289, 295
1964B81, 308, 446
1965A64, 69, 249
1965B102, 155, 160, 239-240
1966A36, 144-145
1966B262, 342
1967A31, 64, 67, 121
1967B86, 250, 432, 625
1968A17, 23-24, 46-48, 52
1968B195-196
1969A197, 229
1969B182, 223-225
1970A270-271, 275-276, 285, 460, 483
1970B398, 472, 582, 585, 587, 590, 741-745, 759, 762
1971A62, 220, 233, 257
1971B71, 201, 408, 468
1971C22
1972A9, 44, 138, 225-226
1972B47-48, 197, 326, 541
1973A15, 71, 89, 98, 110, 163, 166
1973B65-66, 179, 209-210, 234, 236, 462, 489-490, 595, 686, 700, 732, 737, 792
1974A230, 232, 270, 281, 320, 384
1974B21, 60, 83-84, 139, 359, 443, 496, 562, 580, 585, 633-634, 688, 698-699, 707-708, 806, 876, 887
1975A46, 182, 199-200
1975B19, 26, 28, 118-119, 122, 130, 138, 148, 399, 406, 462, 469, 586, 594, 604, 606, 608, 624, 630, 638, 652, 708, 710, 715, 771-772, 788-789, 793, 796-798, 821-822, 882-883, 914, 921-922, 945, 962, 971, 974, 1001-1002, 1076-1077
1976A36, 131-132, 145, 325
1976B17, 39, 54, 68, 81-83, 88-89, 91, 135-137, 197-198, 206, 239, 247-248, 374-375, 538, 540, 545, 550, 617-618, 620, 672-673, 692, 726, 750-751, 753, 759-760, 765-766, 771, 809-810, 851, 853
1977A211-212
1977B20-21, 164-165, 168, 202, 229-230, 240, 281-282, 323, 335, 352, 359, 361, 380-381, 383, 389, 402-404, 408, 417, 450-451, 462, 468, 600, 626, 677, 680, 686, 710, 733-734, 780, 786
1978A4, 213, 272, 313
1978B52, 56, 133, 143, 207-208, 214, 224, 226, 320, 328, 348, 369-370, 399-400, 411, 438, 453, 488-489, 718, 729-730, 765, 777
1978C150
1979A22-25
1979B106, 116, 131, 134, 290, 305-306, 310, 362, 365-366, 395, 410, 415, 417-418, 496, 594, 607-609, 645-647, 693, 738, 791, 852, 860, 894, 896-897, 1047
1980A197, 261, 263, 276, 333-334
1980B19, 112, 114-115, 119, 121, 129, 228, 321-322, 388-389, 393, 395, 446, 477, 523, 535, 629, 632-633, 732, 823, 841-843, 926, 934, 950, 1052, 1060, 1072, 1095, 1108, 1111
1981A23-24
1981B195, 202, 240, 246, 250, 252, 257, 261-263, 265, 267, 282, 294, 348, 355, 482, 505-506, 508, 548, 551, 553, 557, 561-562, 565, 617, 624, 744, 763-765, 785, 798, 804, 807, 809, 812, 816-818, 821, 873, 880, 923, 929, 942, 954-955, 967-968, 1030, 1074, 1200, 1204, 1206, 1210, 1213-1214, 1216, 1219, 1221, 1241, 1284, 1291
1982A4, 6, 31, 72, 96-97, 130, 141
1982B144, 170, 173, 175, 178, 181, 183-184, 187-188, 190, 210, 255, 330, 351, 483, 504, 514, 518, 520, 524, 528-532, 535, 555, 599, 705-706, 710, 717
1983A27, 77-79, 91, 120, 125
1983B20, 23, 40, 89, 111, 149, 151, 154, 156, 160, 162, 165, 168-169, 171, 174-175, 177, 179-180, 183-184, 246, 258-260, 295-296, 310, 534, 650, 652, 656, 658, 662, 664, 666, 668, 670, 672-673, 675-677, 679-680, 683-684, 705, 749, 882-885, 887, 889, 908, 952, 1016-1017, 1019, 1176, 1179, 1181-1183, 1187, 1189, 1191, 1193, 1195, 1197-1198, 1200-1201, 1204-1205, 1207, 1216, 1224, 1272, 1333, 1430-1431
1984A8, 99-100, 104, 107-109, 153, 173
1984B13, 16, 18, 20, 22, 24, 27, 29, 31, 48-49, 156, 160, 162, 166, 169-170, 173-175, 231, 261, 281, 292, 297, 301, 327, 360-361, 364, 366, 368, 450, 453, 455, 565, 567, 589, 599, 601, 610, 630-631, 647, 649, 652, 673, 706, 708-709, 711, 724, 741, 765, 767, 791, 793, 996
1985A198, 223, 266, 310
1985B12, 14, 16, 18, 26, 30, 60, 83, 88, 94, 99, 110, 152, 154, 181, 185, 187-188, 190, 194, 211, 213, 217, 227, 229, 232, 250, 252, 254, 256-257, 260-261, 278, 296, 298, 378, 383, 385, 392, 410, 420, 430, 462, 498, 500, 502, 506, 508, 510-511, 625, 632, 637, 639, 651, 658, 660, 662, 680, 682, 763, 766, 773, 796, 798, 800, 826, 856, 975, 979
1986A63, 138-139
1986B35, 37, 39, 41, 44, 80, 87-88, 136, 138, 140, 144, 198, 202, 204-205, 207-208, 219, 228, 272, 274, 303, 323-324, 366, 368, 371, 374, 377, 379, 381, 385-386, 388, 391-392, 394, 396, 400, 404, 406, 408, 414, 423, 430, 525, 527, 557-558, 604, 607-610, 612-615, 623, 760, 784, 896, 898-899, 926, 951, 957, 1018, 1070, 1078
1987A11, 44, 53, 63-64, 188, 201, 203, 672
1987B9-10, 12, 14, 16, 18, 32, 43, 53, 55, 57-58, 67, 92, 107, 118, 197, 203, 253, 332, 338, 342, 344, 434, 436, 465, 541, 578, 611, 614-616, 630, 671-672, 674-675, 689, 739, 783, 791, 802, 806, 843, 845, 847, 870, 895, 897-898, 908, 959, 970, 978, 984, 1015-1016, 1018, 1130, 1133, 1135, 1137, 1144, 1153, 1166
1988A7, 21, 47, 86, 112, 141-143, 146-148, 150, 226, 228, 234-236, 242, 244, 248, 250, 255
1988B32, 34, 48, 91, 204, 220, 238, 240, 242, 244, 252, 302, 332, 356, 370, 405, 466, 482, 485, 496, 505, 540, 542, 545, 558, 563, 617, 650, 657, 704-706, 710-711, 750, 755, 757, 765, 795, 804, 852, 863, 867, 873, 876, 886, 897, 905-906, 908, 1037, 1160, 1228-1230, 1377, 1382
1989A247, 346, 394, 418, 512, 800
1989B25-26, 107, 112-113, 115-122, 300, 302, 305, 309, 311, 313-314, 316, 319, 321, 323, 332, 352, 359, 390, 393-394, 397-398, 400, 402, 414, 430, 453, 455, 468, 509, 548, 590-591, 593, 595, 597, 612, 615, 832, 893, 923, 925, 928, 930, 932, 934, 938, 964, 1005, 1007, 1009, 1011, 1021, 1026, 1029, 1051, 1085-1086, 1094, 1104, 1115, 1130, 1194, 1202, 1204, 1221, 1231, 1234, 1241, 1243, 1250, 1255, 1258, 1264, 1287, 1307-1309
1990A15, 59, 67, 160, 164, 167
1990B20, 31, 39, 45, 58-59, 69, 186, 207, 209, 291, 665, 678, 828, 888, 895, 913, 1052, 1103, 1164-1165, 1207, 1218, 1342, 1357, 1372, 1398
1991A253, 433, 453
1991B6, 47, 49, 52, 54, 85, 108, 116, 127-130, 173, 186, 188, 190, 246, 248, 266, 268, 292, 320-321, 471, 484, 542, 584, 620, 628, 647, 649, 670, 672, 680, 704, 719, 738, 766, 807, 809, 814, 816, 819, 853, 855, 871, 903, 915, 917, 946, 988, 1051, 1128-1129, 1161-1162
1992A59, 68-69, 144, 190, 265
1992B89, 224, 309, 317, 451, 480-481, 571, 637, 656, 694, 752, 807, 840-841, 869, 879, 897, 900, 952-953, 1005
1993A122, 252, 414, 418, 422, 475, 572, 576
1993B59, 78, 95, 205, 240, 263, 313, 322-323, 331, 335, 338, 388, 400, 431, 582-583, 665, 683, 869, 871, 885, 909, 937, 1058, 1076, 1124, 1168
1993C1354
1994A134, 147, 278-279, 350, 511, 777-778
1994B61, 621, 648, 854, 1280, 1290, 1334, 1348, 1420, 1448, 1516, 1690, 1863, 2284, 2815
1995A62-65, 94, 142, 810
1995B15, 67, 248, 274, 312-313, 399-400, 475, 500, 536, 551, 570, 594-595, 668, 677, 752, 810-811, 829-830, 873, 903, 919, 1034, 1284, 1688, 1704, 1729, 1745, 1907
1995C669, 673, 781, 788
1996A124, 171, 406, 411, 414, 418, 433
1996B7, 22, 39-40, 61, 243, 291, 482, 531, 543, 639, 655, 660, 688, 855-856, 888, 893, 895, 899-900, 968, 1055, 1187, 1191-1192, 1281, 1319, 1326, 1453, 1540, 1542, 1546-1547, 1549, 1565-1566, 1570-1571, 1575, 1641, 1711, 1715, 1788, 1805, 1821
1997A5, 73-74, 156, 169, 198, 230, 436-437, 450, 479-480, 486
1997B23-24, 38, 78, 140, 177, 261, 311-312, 358, 392, 402, 413-414, 417, 432, 454, 462, 641-642, 739, 830, 875, 899, 968, 986, 993, 1024, 1030-1031, 1087, 1104, 1215, 1236-1237, 1240, 1389, 1391, 1393, 1402, 1478, 1532-1535, 1539, 1550, 1584, 1603, 1665, 1680, 1801, 1806
1998A139, 155, 161, 163, 165, 450, 501, 509, 520, 846
1998B3-4, 52, 63, 83, 88, 91, 165, 213, 689, 758, 848-849, 943, 1008-1010, 1020, 1038, 1082, 1144, 1151, 1164, 1166-1167, 1169-1170, 1179, 1191, 1202, 1206, 1209, 1219, 1222, 1290, 1309, 1352, 1464, 1485, 1830, 1842, 1860, 1862, 1878, 1894, 1923-1925, 1928, 1936, 1938, 1954-1956, 1958, 1969, 1971, 2035, 2088, 2191, 2542, 2547
1999A27, 29-30, 71, 80, 95, 135, 137
1999B2, 16, 20, 23, 267, 344, 581, 1069, 1073-1074, 1122, 1369, 1372, 1397, 1402, 1408, 1413, 1480, 1485, 1594, 1886, 2571, 2693, 2702, 2709-2710, 2712, 2736, 2760, 2762, 2782, 2795
1999C187
2000A62, 302, 325, 482
2000B224, 226, 228, 238, 264, 441, 466, 468, 513, 705, 709-710, 733, 815, 890, 893, 1150, 1166, 1219, 1315, 1322, 1327, 1973, 2015, 2022, 2103, 2130, 2271, 2412, 2496, 2738, 2740, 2771, 2817, 2820
2000C704-705, 724
2001A81, 83
2001B33, 48, 68, 90, 105, 175, 296, 303, 505, 574, 579, 1061, 1133, 1137-1138, 1231-1232, 1465, 1493, 1557, 1608, 1911-1912, 1936, 1966, 2045, 2089, 2238, 2645, 2671-2672, 2676, 2782-2783, 2822, 2854
2001C471, 479-480
2002A232, 489
2002B25, 37, 54, 930, 1108, 1112-1113, 1115, 1133, 1274, 1490, 1831, 1879, 1900, 1951, 2041, 2063, 2072, 2158, 2275, 2304
2002C1030
2003A106, 202, 333, 382-383, 427, 475
2003B71, 203, 207-208, 489-490, 507, 519, 611, 958, 1159-1160, 1272, 1275-1276, 1316, 1459, 1742, 1760, 1891, 1984, 2134, 2363, 2379, 2442, 2446, 2455, 2458, 2507, 2548, 2643, 2645-2646, 2648, 2683, 2704, 2715, 2726, 2747, 2797, 2799, 2805, 2807, 2860, 2979
2003C579
2004A5, 78, 199
2004B99, 181, 183, 482, 490-491, 538, 559, 563, 586-588, 651, 669, 771, 838-840, 1020-1021, 1171, 1175-1176, 1208, 1244, 1247, 1252, 1256, 1280, 1300-1301, 1306, 1396, 1412-1413, 1433, 1752, 1808, 1890, 2180, 2194-2195, 2252, 2314-2315, 2345, 2599, 2679, 2683, 2694, 2717, 2780-2781, 2792
2004C604
2005A981
2005B27, 37-38, 174-175, 222, 232, 246, 260, 270, 285, 304, 308, 335, 448, 452, 454, 468, 671, 688, 698, 888, 892-893, 895, 917-918, 1140-1141, 1171-1173, 1296, 1351, 1354, 1515-1516, 1521, 1612, 1836, 1883, 2289, 2396, 2402, 2433, 2495, 2503, 2507, 2544, 2548, 2554, 2621, 2663, 2757-2758, 2812, 2822, 2824-2825
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing31Þingskjöl268, 1435, 1569, 1690, 1788
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)381/382, 1221/1222
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)269/270
Löggjafarþing33Þingskjöl297, 527, 545
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)421/422, 425/426, 637/638
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)543/544
Löggjafarþing36Þingskjöl270
Löggjafarþing37Þingskjöl175-176
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1701/1702, 1703/1704, 1705/1706, 2855/2856
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1451/1452
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál585/586, 603/604, 621/622, 625/626
Löggjafarþing39Þingskjöl96, 441, 695, 734, 951, 1008
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3215/3216
Löggjafarþing40Þingskjöl396
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)4335/4336
Löggjafarþing41Þingskjöl313, 330, 334, 337
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)451/452
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)75/76, 81/82, 91/92, 95/96
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2211/2212
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1205/1206
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)103/104, 105/106, 113/114
Löggjafarþing44Þingskjöl520-521
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)163/164
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1325/1326
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál335/336
Löggjafarþing48Þingskjöl172, 825, 1087, 1176, 1196, 1215
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)299/300, 1533/1534, 1645/1646, 2457/2458
Löggjafarþing49Þingskjöl261, 521
Löggjafarþing50Þingskjöl382
Löggjafarþing52Þingskjöl338
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál295/296
Löggjafarþing54Þingskjöl475, 1206-1207, 1226, 1233, 1275
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)123/124, 153/154, 163/164, 431/432, 659/660, 663/664, 665/666, 671/672, 697/698
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir113/114
Löggjafarþing55Þingskjöl166, 262, 398-399, 411, 508, 636, 648, 654, 661, 669, 690
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)311/312, 315/316, 317/318, 319/320, 671/672
Löggjafarþing56Þingskjöl82-83, 109, 166, 168, 172-173, 203, 208, 242, 316, 321, 325, 328-329, 366, 380-381, 385, 396, 401-402, 499, 511, 521, 565, 633, 645, 654-656, 659, 666, 679, 682-683, 688, 690, 692, 706, 708-709, 724, 736, 744, 774-775, 836, 860-861, 925, 994, 1020
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir95/96
Löggjafarþing58Þingskjöl11, 30, 33, 36, 63
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál29/30, 31/32, 99/100, 107/108
Löggjafarþing59Þingskjöl60, 266, 284, 312, 379, 409, 440, 550
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)125/126, 169/170, 171/172, 203/204, 229/230, 267/268, 317/318, 319/320, 485/486, 509/510, 617/618
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál53/54, 77/78
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir81/82, 85/86, 107/108
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)37/38, 135/136
Löggjafarþing61Þingskjöl60, 143, 198-199, 201, 248, 260, 316, 327, 453-454, 457, 459, 533-534, 674, 756-757, 766, 775-776, 779, 787-790, 794, 800, 829-830, 834, 842, 844, 851, 854
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)65/66, 69/70, 75/76, 83/84, 97/98, 183/184, 191/192, 295/296, 315/316, 325/326, 333/334, 357/358, 447/448, 491/492, 513/514, 523/524, 533/534, 607/608, 613/614, 615/616, 617/618, 631/632, 633/634, 635/636, 637/638, 639/640, 641/642, 647/648, 651/652, 655/656, 659/660, 665/666, 671/672, 673/674, 681/682, 683/684, 687/688, 689/690, 693/694, 697/698, 699/700, 703/704, 705/706, 715/716, 717/718, 723/724, 737/738, 739/740, 743/744, 755/756, 771/772, 815/816, 825/826, 837/838, 957/958, 963/964, 1349/1350
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál11/12, 103/104, 105/106, 223/224, 265/266, 267/268, 269/270, 381/382
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir79/80, 83/84, 105/106, 255/256, 261/262, 265/266
Löggjafarþing62Þingskjöl90, 235-236, 300, 348-349, 418-419, 483, 534, 546, 679, 744, 940
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)35/36, 49/50, 149/150, 165/166, 181/182, 183/184, 193/194, 195/196, 241/242, 255/256, 273/274, 325/326, 359/360, 365/366, 493/494, 497/498, 615/616, 617/618, 623/624, 625/626, 833/834, 881/882
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál71/72, 193/194, 203/204, 205/206, 215/216, 257/258, 271/272, 273/274, 275/276, 343/344, 367/368, 523/524, 549/550, 555/556, 587/588, 607/608, 627/628
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir9/10, 45/46, 51/52, 145/146, 285/286
Löggjafarþing63Þingskjöl99-100, 105, 252, 309, 314, 410, 413, 429, 431, 471, 479, 555, 561, 726, 1070, 1232, 1319, 1373, 1375-1376, 1378, 1397, 1446, 1553
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál257/258, 261/262, 273/274, 291/292, 299/300, 305/306, 309/310, 325/326, 529/530
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir303/304, 313/314, 315/316, 781/782, 783/784, 873/874, 875/876, 877/878, 889/890
Löggjafarþing64Þingskjöl4, 6, 12, 94, 218, 288, 391-392, 404, 530-532, 534, 539, 543-545, 559, 611, 618-619, 622, 633, 767, 940, 1157, 1170-1172, 1203, 1258, 1295-1296, 1322-1323, 1326, 1332-1333, 1351, 1358, 1365-1367, 1370, 1456, 1461, 1479, 1547-1548, 1551, 1578, 1593, 1604
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)99/100, 107/108, 111/112, 185/186, 251/252, 295/296, 309/310, 451/452, 487/488, 501/502, 511/512, 527/528, 531/532, 543/544, 603/604, 607/608, 623/624, 627/628, 645/646, 671/672, 781/782, 795/796, 817/818, 833/834, 845/846, 907/908, 909/910, 915/916, 1175/1176, 1565/1566, 1597/1598, 1653/1654, 1665/1666, 1679/1680, 1825/1826, 1977/1978, 2007/2008
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál53/54, 245/246, 259/260
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 35/36, 279/280, 537/538, 541/542, 543/544, 545/546
Löggjafarþing66Þingskjöl100-101, 104, 161-162, 254, 256, 272, 371, 414, 428, 430, 659, 857, 985, 1033, 1384, 1454, 1503, 1634
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)69/70, 125/126, 161/162, 203/204, 219/220, 223/224, 293/294, 315/316, 329/330, 331/332, 347/348, 353/354, 395/396, 433/434, 477/478, 583/584, 587/588, 591/592, 597/598, 611/612, 1109/1110, 1213/1214, 1257/1258, 1271/1272, 1295/1296, 1483/1484, 1533/1534, 1633/1634, 2009/2010
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál9/10, 11/12, 45/46, 227/228, 397/398
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)39/40, 43/44, 45/46, 51/52, 53/54, 55/56, 91/92, 103/104, 117/118, 137/138, 139/140, 149/150, 153/154, 169/170, 187/188, 189/190, 201/202, 207/208, 209/210, 213/214, 227/228, 233/234, 249/250, 255/256, 281/282, 285/286, 289/290, 293/294, 329/330, 385/386, 387/388, 389/390, 391/392, 393/394, 395/396, 399/400, 569/570, 607/608, 759/760, 789/790, 791/792, 801/802, 815/816, 891/892, 1037/1038, 1093/1094
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál41/42, 119/120, 145/146, 235/236, 281/282, 377/378, 391/392, 409/410, 657/658, 667/668
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)135/136, 159/160
Löggjafarþing68Þingskjöl120, 244, 253, 278, 485, 534-537, 541, 543-549, 551, 553, 560, 602, 756, 893, 1240, 1271, 1285-1286, 1295, 1311
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)65/66, 91/92, 119/120, 239/240, 871/872, 885/886, 899/900, 1177/1178, 1197/1198, 1243/1244, 1329/1330, 1399/1400, 1401/1402, 1419/1420, 1699/1700, 1795/1796
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál59/60, 101/102, 107/108, 111/112, 115/116, 121/122, 133/134, 153/154, 439/440
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)263/264, 285/286, 313/314, 571/572
Löggjafarþing69Þingskjöl239, 301, 323, 434-435, 524, 544, 546, 558, 576, 579, 581-584, 591-593, 595, 638, 659, 665, 667, 671, 676, 679, 687-688, 692-695, 703-704, 709-710, 712, 714-716, 720-721, 869, 895, 1063, 1203, 1296
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)85/86, 277/278, 279/280, 283/284, 307/308, 337/338, 353/354, 365/366, 369/370, 381/382, 389/390, 427/428, 431/432, 435/436, 437/438, 483/484, 485/486, 491/492, 493/494, 495/496, 501/502, 511/512, 519/520, 525/526, 573/574, 593/594, 601/602, 831/832, 845/846, 1035/1036, 1209/1210, 1405/1406, 1423/1424
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál113/114, 393/394, 407/408, 413/414, 415/416, 419/420, 421/422
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)59/60, 143/144, 197/198, 199/200, 201/202, 203/204, 205/206
Löggjafarþing70Þingskjöl118-119, 228-231, 305, 393, 468, 530, 532, 678-679, 684, 692, 704, 715, 730, 795, 806, 811, 1028-1029, 1151, 1158, 1166
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)129/130, 131/132, 157/158, 167/168, 173/174, 281/282, 285/286, 349/350, 353/354, 377/378, 379/380, 383/384, 457/458, 461/462, 463/464, 465/466, 469/470, 473/474, 475/476, 477/478, 479/480, 485/486, 487/488, 497/498, 499/500, 505/506, 507/508, 537/538, 893/894, 1039/1040, 1041/1042, 1043/1044, 1045/1046, 1047/1048, 1053/1054, 1055/1056, 1061/1062, 1063/1064, 1073/1074, 1077/1078, 1155/1156, 1157/1158, 1159/1160, 1161/1162, 1163/1164, 1169/1170, 1171/1172, 1173/1174, 1177/1178, 1179/1180, 1181/1182, 1183/1184, 1187/1188, 1191/1192, 1193/1194, 1195/1196, 1197/1198, 1201/1202, 1203/1204, 1207/1208, 1211/1212, 1215/1216, 1223/1224, 1315/1316, 1421/1422, 1423/1424, 1435/1436, 1437/1438, 1441/1442, 1443/1444, 1445/1446, 1447/1448, 1477/1478, 1507/1508, 1511/1512, 1517/1518
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál235/236, 237/238, 239/240, 245/246
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)189/190
Löggjafarþing71Þingskjöl71-73, 78, 83, 112, 195, 317, 353, 363, 500, 504, 508, 514, 521, 525, 548, 582, 594-596, 614, 654, 656
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)69/70, 73/74, 235/236, 273/274, 275/276, 281/282, 285/286, 287/288, 289/290, 291/292, 293/294, 299/300, 311/312, 321/322, 327/328, 501/502, 1245/1246
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál127/128, 149/150, 165/166, 183/184, 367/368, 377/378
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)101/102
Löggjafarþing72Þingskjöl69, 79, 88, 90, 335, 353, 474, 559-560, 811, 898-900, 913, 921, 925-927, 952-954, 956-957, 988-989, 992, 1030-1031, 1037, 1039, 1048-1049, 1062, 1115, 1131, 1142, 1149, 1172-1173
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)45/46, 47/48, 61/62, 69/70, 251/252, 257/258, 267/268, 269/270, 295/296, 363/364, 381/382, 383/384, 505/506, 515/516, 553/554, 561/562, 581/582, 593/594, 617/618, 675/676, 687/688, 697/698, 729/730, 741/742, 989/990, 1197/1198, 1535/1536, 1603/1604
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál297/298, 307/308, 431/432
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)83/84
Löggjafarþing73Þingskjöl285, 289, 384, 431, 465, 548, 565, 587, 639, 988, 993-994, 1056, 1121, 1139, 1166, 1181, 1257, 1293, 1295, 1314, 1344
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)57/58, 59/60, 61/62, 335/336, 351/352, 381/382, 397/398, 581/582, 767/768, 1285/1286, 1289/1290, 1609/1610
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál477/478, 527/528, 655/656, 657/658
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)453/454, 535/536, 573/574
Löggjafarþing74Þingskjöl73, 92, 140, 349, 381-382, 386, 399, 612-613, 616, 733, 737, 748, 764, 919-920, 923, 946, 1054-1055, 1061, 1088
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)85/86, 669/670, 1007/1008, 1009/1010, 1133/1134, 1623/1624, 1655/1656, 1857/1858, 1861/1862, 1887/1888, 1903/1904, 1905/1906, 2015/2016, 2029/2030
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál25/26, 29/30
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)255/256, 705/706
Löggjafarþing75Þingskjöl77, 95, 168, 333, 336, 479, 483, 486, 495, 506, 1118, 1129, 1200, 1211, 1262, 1467, 1478-1479
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)71/72, 77/78, 79/80, 97/98, 111/112, 121/122, 123/124, 141/142, 143/144, 187/188, 271/272, 275/276, 283/284, 287/288, 299/300, 315/316, 355/356, 359/360, 361/362, 367/368, 397/398, 407/408, 413/414, 457/458, 461/462, 711/712, 929/930, 969/970, 1005/1006
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál489/490
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)411/412, 463/464
Löggjafarþing76Þingskjöl104, 106, 172-173, 261, 325, 337, 613, 799-801, 846, 1028, 1039, 1043, 1061, 1226, 1229, 1237, 1241, 1263, 1413, 1419
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)167/168, 197/198, 199/200, 213/214, 229/230, 247/248, 279/280, 497/498, 507/508, 513/514, 545/546, 551/552, 573/574, 579/580, 581/582, 601/602, 709/710, 791/792, 795/796, 821/822, 827/828, 937/938, 1147/1148, 1149/1150, 1151/1152, 1153/1154, 1373/1374, 1443/1444, 1465/1466, 2177/2178, 2217/2218, 2241/2242
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)205/206
Löggjafarþing77Þingskjöl82, 103, 238, 620, 683, 830, 868-869, 872, 918
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)269/270, 967/968, 973/974, 983/984, 991/992, 1045/1046, 1065/1066, 1101/1102, 1141/1142, 1155/1156, 1233/1234, 1249/1250, 1265/1266, 1331/1332, 1679/1680, 1683/1684, 1703/1704
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál131/132, 341/342
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)163/164, 165/166, 373/374, 485/486
Löggjafarþing78Þingskjöl94, 100, 238, 268, 279, 328, 339, 371-373, 375-379, 392-393, 400-401, 412, 416, 418, 426-427, 429-433, 450-452, 454, 669, 705, 726, 732, 735, 926-927, 932, 1061, 1121, 1137, 1171
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)49/50, 65/66, 67/68, 69/70, 71/72, 73/74, 75/76, 77/78, 79/80, 81/82, 87/88, 91/92, 97/98, 99/100, 103/104, 105/106, 107/108, 119/120, 129/130, 131/132, 133/134, 135/136, 143/144, 145/146, 147/148, 153/154, 157/158, 159/160, 163/164, 165/166, 173/174, 211/212, 223/224, 229/230, 245/246, 247/248, 249/250, 255/256, 261/262, 263/264, 275/276, 277/278, 279/280, 281/282, 283/284, 305/306, 307/308, 309/310, 311/312, 315/316, 317/318, 319/320, 339/340, 341/342, 345/346, 369/370, 371/372, 379/380, 383/384, 385/386, 395/396, 397/398, 405/406, 409/410, 411/412, 413/414, 415/416, 419/420, 423/424, 429/430, 433/434, 451/452, 453/454, 455/456, 457/458, 475/476, 479/480, 493/494, 529/530, 531/532, 533/534, 535/536, 545/546, 559/560, 565/566, 567/568, 581/582, 593/594, 651/652, 671/672, 695/696, 909/910, 911/912, 913/914, 919/920, 923/924, 929/930, 931/932, 959/960, 985/986, 991/992, 1221/1222, 1227/1228, 1233/1234, 1235/1236, 1237/1238, 1241/1242, 1243/1244, 1251/1252, 1747/1748, 1771/1772, 1777/1778, 1867/1868, 1883/1884, 1955/1956
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál121/122
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 351/352
Löggjafarþing79Þingskjöl48
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)455/456, 525/526, 527/528
Löggjafarþing80Þingskjöl142, 172-173, 357-358, 362, 372-374, 390, 408, 412-413, 421, 433, 442, 445, 447, 480, 483, 538, 608, 621, 722, 800, 823, 825, 972-973, 1256
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)35/36, 37/38, 39/40, 41/42, 45/46, 47/48, 173/174, 177/178, 201/202, 281/282, 387/388, 391/392, 435/436, 477/478, 489/490, 561/562, 563/564, 575/576, 599/600, 613/614, 623/624, 627/628, 645/646, 661/662, 663/664, 679/680, 693/694, 699/700, 701/702, 727/728, 729/730, 769/770, 779/780, 785/786, 833/834, 841/842, 843/844, 903/904, 919/920, 921/922, 933/934, 949/950, 961/962, 981/982, 1021/1022, 1031/1032, 1083/1084, 1113/1114, 1151/1152, 1165/1166, 1231/1232, 1237/1238, 1243/1244, 1275/1276, 1277/1278, 1351/1352, 1403/1404, 1423/1424, 1429/1430, 1431/1432, 1507/1508, 1509/1510, 1787/1788, 1803/1804, 1827/1828, 1829/1830, 1843/1844, 1863/1864, 1865/1866, 2055/2056, 2237/2238, 2239/2240, 2431/2432, 2657/2658, 2673/2674, 3317/3318, 3321/3322, 3327/3328, 3367/3368, 3417/3418, 3423/3424, 3429/3430, 3443/3444, 3449/3450, 3461/3462
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál259/260, 261/262
Löggjafarþing81Þingskjöl209, 213, 290, 294, 541, 561, 575, 578, 784
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál293/294
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)715/716, 755/756, 757/758, 851/852, 973/974, 1035/1036
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)61/62, 119/120, 367/368, 403/404, 785/786, 801/802, 803/804, 809/810, 813/814, 843/844, 845/846, 847/848, 853/854, 865/866, 881/882, 939/940, 961/962, 975/976, 1033/1034, 1115/1116, 1123/1124, 1125/1126, 1155/1156, 1163/1164, 1171/1172, 1467/1468, 1471/1472, 2243/2244, 2677/2678
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál33/34, 41/42, 49/50, 59/60, 243/244, 245/246, 247/248, 249/250, 251/252, 399/400, 401/402, 403/404
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)231/232, 233/234, 235/236, 237/238, 309/310, 323/324, 421/422, 425/426, 675/676
Löggjafarþing83Þingskjöl191, 304, 307-308, 338, 507, 536, 1133, 1621
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)67/68, 95/96, 327/328, 339/340, 409/410, 419/420, 421/422, 437/438, 441/442, 1013/1014, 1037/1038, 1247/1248, 1269/1270, 1287/1288, 1341/1342, 1547/1548, 1551/1552, 1581/1582, 1585/1586, 1599/1600, 1601/1602, 1627/1628, 1651/1652, 1673/1674
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál391/392, 393/394, 411/412, 419/420, 435/436, 665/666, 683/684, 685/686, 687/688, 721/722, 725/726, 727/728
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 149/150
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)31/32, 39/40, 53/54, 57/58, 65/66, 73/74, 101/102, 279/280, 289/290, 311/312, 405/406, 435/436, 561/562, 573/574, 673/674, 677/678, 695/696, 697/698, 745/746, 769/770, 829/830, 1017/1018, 1023/1024, 1027/1028, 1029/1030, 1033/1034, 1037/1038, 1039/1040, 1051/1052, 1065/1066, 1069/1070, 1223/1224, 1321/1322, 1361/1362, 1365/1366, 1499/1500, 1567/1568, 1569/1570, 1605/1606, 1651/1652, 1659/1660, 1667/1668, 1669/1670, 1967/1968, 2013/2014, 2055/2056, 2059/2060, 2063/2064, 2065/2066, 2073/2074
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)25/26, 27/28, 29/30, 31/32, 35/36, 51/52, 57/58, 73/74, 75/76, 79/80, 81/82, 91/92, 97/98, 99/100, 103/104, 111/112, 113/114, 207/208, 231/232, 233/234, 251/252, 275/276, 287/288, 313/314, 349/350, 353/354, 365/366, 377/378, 391/392, 397/398, 399/400, 405/406, 425/426, 429/430, 437/438, 481/482, 661/662, 811/812, 817/818, 819/820, 825/826, 829/830, 835/836, 839/840, 845/846, 857/858, 867/868, 1013/1014, 1109/1110, 1117/1118, 1133/1134, 1153/1154, 1157/1158, 1159/1160, 1161/1162, 1163/1164, 1165/1166, 1169/1170, 1173/1174, 1175/1176, 1177/1178, 1185/1186, 1189/1190, 1207/1208, 1213/1214, 1223/1224, 1229/1230, 1239/1240, 1241/1242, 1503/1504, 1505/1506, 1739/1740, 1749/1750, 1889/1890, 1893/1894, 1911/1912, 1917/1918, 1921/1922, 1939/1940, 1941/1942, 1943/1944, 1945/1946, 1975/1976, 1977/1978, 2027/2028, 2069/2070, 2071/2072, 2101/2102
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)59/60, 67/68, 113/114, 117/118, 127/128, 315/316, 329/330, 331/332, 333/334, 363/364
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál25/26, 191/192, 195/196, 281/282, 307/308
Löggjafarþing86Þingskjöl156, 158, 288-289, 292-293, 464, 504, 1023-1024, 1039, 1042-1043, 1123-1124, 1343, 1463, 1489
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)31/32, 273/274, 317/318, 319/320, 321/322, 323/324, 325/326, 327/328, 337/338, 425/426, 433/434, 455/456, 479/480, 643/644, 647/648, 665/666, 681/682, 685/686, 879/880, 889/890, 1021/1022, 1027/1028, 1029/1030, 1037/1038, 1041/1042, 1045/1046, 1049/1050, 1053/1054, 1065/1066, 1067/1068, 1085/1086, 1089/1090, 1103/1104, 1117/1118, 1129/1130, 1133/1134, 1143/1144, 1151/1152, 1153/1154, 1155/1156, 1163/1164, 1169/1170, 1175/1176, 1625/1626, 1723/1724, 1735/1736, 1817/1818, 2075/2076, 2093/2094, 2095/2096, 2105/2106, 2107/2108, 2109/2110, 2111/2112, 2129/2130, 2131/2132, 2133/2134, 2137/2138, 2147/2148, 2601/2602, 2799/2800
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 67/68, 71/72, 95/96, 129/130, 135/136, 139/140, 141/142, 143/144
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál373/374, 381/382
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)45/46, 77/78, 83/84, 91/92, 101/102, 103/104, 255/256, 395/396, 429/430, 461/462, 471/472, 501/502, 509/510, 549/550, 565/566, 567/568, 577/578, 607/608, 623/624, 651/652, 1037/1038, 1067/1068, 1227/1228, 1349/1350, 1475/1476, 1637/1638, 1665/1666, 1669/1670, 1675/1676, 1691/1692, 1695/1696
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)137/138, 207/208, 211/212, 313/314, 315/316, 483/484
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál135/136, 159/160, 165/166
Löggjafarþing88Þingskjöl252, 259-263, 267, 270, 355, 405, 413, 439-440, 443-449, 881-882, 1110-1115, 1203, 1304, 1479-1480, 1482, 1556-1557, 1607
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)51/52, 69/70, 81/82, 91/92, 111/112, 113/114, 147/148, 149/150, 151/152, 155/156, 157/158, 159/160, 163/164, 165/166, 167/168, 169/170, 171/172, 173/174, 175/176, 177/178, 179/180, 181/182, 183/184, 185/186, 187/188, 189/190, 191/192, 193/194, 195/196, 197/198, 199/200, 201/202, 203/204, 205/206, 207/208, 209/210, 211/212, 411/412, 459/460, 463/464, 639/640, 665/666, 667/668, 687/688, 793/794, 795/796, 871/872, 873/874, 923/924, 933/934, 967/968, 1037/1038, 1077/1078, 1095/1096, 1471/1472, 1517/1518, 1519/1520, 1523/1524, 1813/1814, 1945/1946, 1947/1948, 1949/1950, 1967/1968, 1977/1978, 2047/2048, 2177/2178, 2183/2184, 2185/2186
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)137/138, 145/146, 193/194, 201/202, 219/220, 223/224, 397/398, 523/524, 525/526, 573/574, 601/602
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál299/300, 309/310, 311/312, 315/316, 317/318, 379/380, 387/388, 427/428, 429/430, 431/432, 465/466, 467/468
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)165/166, 171/172, 205/206, 243/244, 749/750, 945/946, 949/950, 959/960
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál173/174, 375/376, 515/516
Löggjafarþing90Þingskjöl327, 386-387, 455, 597, 665, 678, 689-691, 703, 740, 742, 744, 747-751, 753-760, 775-776, 778, 1463-1464, 1469, 1534, 1538, 1541, 1555, 1725, 1809-1810, 1813, 1824-1825, 1828, 1832, 1836, 1893, 1982, 2043, 2220, 2223, 2237, 2315
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)137/138, 159/160, 161/162, 201/202, 283/284, 291/292, 295/296, 325/326, 337/338, 353/354, 355/356, 363/364, 397/398, 405/406, 411/412, 561/562, 565/566, 1135/1136, 1147/1148, 1163/1164, 1189/1190, 1203/1204, 1467/1468, 1477/1478, 1479/1480, 1499/1500, 1669/1670, 1673/1674
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)257/258, 259/260, 261/262, 263/264, 265/266, 267/268, 269/270, 271/272, 273/274, 275/276, 277/278, 281/282, 317/318, 689/690, 897/898
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál105/106, 319/320, 321/322, 323/324, 325/326, 327/328, 333/334, 529/530, 535/536, 611/612
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)49/50, 51/52, 71/72, 87/88, 89/90, 97/98, 101/102, 103/104, 117/118, 133/134, 141/142, 155/156, 157/158, 159/160, 167/168, 173/174, 193/194, 197/198, 203/204, 205/206, 209/210, 215/216, 229/230, 235/236, 237/238, 239/240, 241/242, 243/244, 249/250, 253/254, 257/258, 265/266, 267/268, 271/272, 277/278, 279/280, 281/282, 377/378, 407/408, 463/464, 465/466, 487/488, 683/684, 735/736, 743/744, 1147/1148, 1151/1152, 1211/1212, 1221/1222, 1257/1258, 1485/1486, 1493/1494, 1549/1550, 1583/1584, 1655/1656, 1871/1872, 1885/1886, 1891/1892, 1909/1910, 1961/1962, 1963/1964, 1979/1980, 2047/2048, 2087/2088
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál17/18, 335/336, 341/342, 399/400
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)73/74, 159/160, 161/162, 165/166, 349/350, 497/498, 515/516, 539/540, 583/584, 609/610, 633/634, 683/684, 685/686, 745/746, 751/752, 755/756, 785/786, 787/788, 801/802, 823/824, 887/888, 889/890, 903/904, 907/908, 927/928, 935/936, 943/944, 951/952, 961/962, 963/964, 969/970, 975/976, 993/994, 1019/1020, 1029/1030, 1063/1064, 1065/1066, 1107/1108, 1109/1110, 1123/1124, 1175/1176, 1191/1192, 1193/1194, 1345/1346, 1347/1348, 1357/1358, 1363/1364, 1365/1366, 1367/1368, 1369/1370, 1371/1372, 1373/1374, 1375/1376, 1649/1650, 1839/1840, 1841/1842, 1873/1874, 1875/1876, 1877/1878, 1887/1888, 1895/1896, 1917/1918, 1923/1924, 1929/1930, 1931/1932, 2151/2152, 2157/2158, 2163/2164, 2165/2166, 2235/2236
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál99/100
Löggjafarþing93Þingskjöl137, 145, 281, 283, 367, 405, 477, 552, 555, 754, 789, 969, 1095, 1107, 1128, 1204, 1250, 1255, 1355, 1388, 1401, 1424, 1428, 1533, 1606, 1610, 1688, 1710-1711, 1740
Löggjafarþing95Þingskjöl34, 38
Löggjafarþing95Umræður33/34, 125/126, 191/192
Löggjafarþing97Þingskjöl159, 173-174, 212, 222, 321-328, 351, 365, 464, 539, 544, 747, 754, 797, 833, 999, 1002-1003, 1009, 1022, 1255, 1258-1259, 1285-1286, 1434-1435, 1439, 1463, 1557, 1567, 1761, 1782, 1817, 1918, 1920-1921, 1923-1924, 1926, 1930, 1937, 1974, 2002-2003, 2164, 2173-2174, 2184, 2200, 2206, 2219, 2223, 2225, 2253
Löggjafarþing101Þingskjöl153, 156, 184, 210, 231-234, 239, 361, 367, 505
Löggjafarþing101Umræður43/44, 45/46
Löggjafarþing104Umræður37/38, 163/164, 181/182, 193/194, 381/382, 403/404, 425/426, 469/470, 513/514, 599/600, 645/646, 1145/1146, 1337/1338, 1339/1340, 1489/1490, 1515/1516, 1525/1526, 1549/1550, 1705/1706, 1785/1786, 1949/1950, 1957/1958, 2043/2044, 2045/2046, 2053/2054, 2065/2066, 2067/2068, 2069/2070, 2125/2126, 2127/2128, 2131/2132, 2133/2134, 2137/2138, 2139/2140, 2143/2144, 2155/2156, 2193/2194, 2201/2202, 2217/2218, 2435/2436, 2437/2438, 2517/2518, 2525/2526, 2529/2530, 2531/2532, 2579/2580, 2609/2610, 2611/2612, 2683/2684, 2713/2714, 2907/2908, 2977/2978, 3075/3076, 3079/3080, 3227/3228, 3311/3312, 3535/3536, 3853/3854, 3855/3856, 3859/3860, 3861/3862, 3863/3864, 3867/3868, 3869/3870, 3871/3872, 3873/3874, 3921/3922, 4027/4028, 4069/4070, 4113/4114, 4367/4368, 4723/4724, 4725/4726, 4749/4750, 4763/4764, 4799/4800, 4881/4882, 4883/4884, 4893/4894, 4895/4896
Löggjafarþing105Umræður79/80, 277/278, 281/282, 283/284, 285/286, 311/312, 329/330, 383/384, 391/392, 417/418, 703/704, 719/720, 723/724, 737/738, 739/740, 779/780, 787/788, 885/886, 887/888, 889/890, 935/936, 991/992, 999/1000, 1019/1020, 1021/1022, 1023/1024, 1025/1026, 1037/1038, 1041/1042, 1045/1046, 1161/1162, 1213/1214, 1255/1256, 1401/1402, 1423/1424, 1507/1508, 1625/1626, 1637/1638, 1645/1646, 1723/1724, 1855/1856, 1857/1858, 1867/1868, 1921/1922, 1929/1930, 1967/1968, 1969/1970, 1977/1978, 1981/1982, 1983/1984, 1987/1988, 1989/1990, 1991/1992, 1997/1998, 2059/2060, 2107/2108, 2113/2114, 2119/2120, 2121/2122, 2123/2124, 2129/2130, 2137/2138, 2141/2142, 2155/2156, 2191/2192, 2197/2198, 2273/2274, 2339/2340, 2535/2536, 2719/2720, 2789/2790, 2819/2820, 2823/2824, 2843/2844, 2887/2888, 2909/2910, 2947/2948, 2949/2950, 3059/3060, 3081/3082, 3097/3098, 3121/3122, 3181/3182
Löggjafarþing114Umræður619/620
Löggjafarþing124Þingskjöl24
Löggjafarþing124Umræður251/252, 265/266, 267/268
Löggjafarþing126Þingskjöl14, 36, 45, 294, 296, 343, 467-468, 537, 541, 552, 556-557, 568, 576-577, 580, 583, 596, 626-627, 769, 865, 924, 932, 1067, 1102, 1178, 1651-1652, 1664, 1805, 2176, 2312, 2637, 2644, 3671, 3673, 3677, 3686-3688, 4485, 4802, 5089-5090, 5175, 5185, 5201, 5554, 5586, 5588, 5593
Löggjafarþing128Þingskjöl17, 316, 467, 502, 506-507, 511, 523, 645-646, 729, 732, 816-817, 936, 942-943, 956, 1030, 1062, 1122, 1240, 1247, 1516, 1538, 1667, 1700, 1816, 1820, 1823, 1998, 2218-2219, 2241, 2267-2268, 2271-2272, 2580, 2685, 2689, 2735, 2741, 2744, 2754, 2796, 2980-2981, 2983-2984, 3163, 3259, 3427, 3622, 3684, 3686, 3699, 3875-3876, 3943, 4495-4496, 4499, 4502, 4505, 4509, 4517, 4574, 4604, 4704, 4870, 5053, 5100, 5128, 5297, 5356, 5569, 5887, 5942, 6021
Löggjafarþing133Þingskjöl20, 23, 36-38, 263, 468-469, 476, 498, 578-580, 680, 696, 810, 933, 1049-1050, 1086, 1139-1140, 1143, 1145, 1148-1149, 1292, 1419, 1421-1423, 1431, 1618, 1620, 1632, 1811-1812, 1815, 1993, 2011, 2042, 2300-2301, 2383, 2620, 2624, 2626, 3009, 3123, 3507, 3599, 3618, 3620, 3628, 3756, 3801, 3863, 3877, 3969, 4482, 4527, 4642-4643, 4820-4823, 4836-4837, 4842, 4876, 4972-4974, 5037, 5718, 5727, 5729, 5822, 5855, 6106, 6173-6175, 6250, 6270, 6295, 6420, 6541-6542, 6556-6557, 6610, 6801, 6902, 7089, 7158, 7274
Löggjafarþing134Þingskjöl70, 126, 203
Löggjafarþing134Umræður315/316
Löggjafarþing137Þingskjöl84, 86-87, 152, 187, 192, 209-212, 221, 223-224, 315, 423, 425, 519, 529, 543
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989122
1994117-118, 120, 183
1997263, 265, 353, 359
1999175, 200
200781-82
2008208-209
201736
2019100
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19943420, 22
19944328
1994465
199534
199652-3
199662, 5
1996265, 7, 9, 11, 13, 15, 18
1997192
199842115, 170-172
19984510
199931
199942
19991823
1999224, 9, 11, 14, 18, 20, 23, 26, 29, 32, 35, 39, 43, 45, 47, 49, 52, 54, 59, 66
1999409
199946124
1999473
1999482
1999522, 5
1999532
2000214, 52-56, 60, 86, 163, 171-172
20004218-19
200060488, 543-545, 549-551, 554
20006121-22
2001132, 6
200120258, 324, 336-337
200131252-254, 256, 261, 266-269, 275, 282, 285-287
200146341, 343, 345-346, 467, 470, 473, 475, 477
20015199-100
200275, 9
2002244, 8, 11, 14, 17, 19, 22, 24, 26, 28, 30, 33, 35, 40, 43, 46, 49, 53, 57, 60-61
2002262, 4
20022923
200253135, 137-139, 142-144
200263360-364
2003436
2003917-18
2003182, 4, 8
200349242, 245
20036113-14, 17, 23
20036440
20049550-551, 553-554, 556, 560
20042219
200429174, 178, 180, 183
200443158
2004542, 8
20053424
2005353, 7
20054519
200558219, 221
20056129-30
20061117
2006273, 6
200630559-561, 563-565
2006425
20064435
2006581615, 1637
2006648
2007922
2007212, 4
200726377-378, 380
200754415, 417, 419, 421-422, 429, 544-545, 552, 556, 609
20076032
200879
200810281, 284
200822283, 290, 311, 340, 343, 399-401, 469, 482, 587, 607, 682
20083119
200838418
20084225
20085718-20
20085918
20086855
200873412, 414-415
20091172, 84
200925593
2009496
20097174, 76-79, 83-86
2010143, 5, 10, 29
20103517
201039296, 344, 402, 404, 411, 517, 520-522, 611, 621, 638, 649, 664, 772, 779
201054248, 254, 280
20106415
201071326
20113756
201159493
2012752, 401, 407
20125444-45, 47-48, 57, 60, 558
201259313-314, 318-320, 358, 362
20126558, 61, 63
201267278
20134228, 239, 366, 368, 388, 390, 1209, 1239, 1418, 1477
201320750
201328425, 429-430
20135621, 74, 1182
2013585
20136150
20137216, 27
20144525
2014173-4
201423369
2014251
20142825, 108
2014344-5, 13
2014541234-1235
2014592
20147128, 32
20158513, 520, 726, 747
20151532
201516472
201523127
2015311-2
20154650, 52-53, 458, 460-462, 488
201555462-463, 469
20155721
201563790
201574416, 683
20165286-287
20161829-31
201644470-471
2016525, 8-10, 12-13, 16-17
201657439, 502, 504, 576, 578, 583, 732-733, 738, 834
20165925, 30
20166711, 30
201717422
2017342
2017523, 17, 19
2017653, 10
2017689
20177642
20178366, 70-72, 90, 114, 121
201814333-344
20182532
20182991
2018516, 35, 42, 44, 157, 161, 228
201872321-322, 326, 329, 332, 352, 361
201875531
2019256, 19, 95, 101-103, 107, 111, 132-133, 140, 163, 180, 185-186, 188
2019735
20197638, 64
20199231, 73
20199413-14, 18-19, 46, 49, 58, 73, 115, 129, 137
20199852
20191017, 50
20201222, 44-45, 52, 55-58, 127, 172, 174, 182, 205, 208, 210, 222, 228, 238, 250, 252, 297, 418
20201672, 74-75, 79, 82-85, 88, 107, 113, 124, 127
2020207, 17, 36, 109, 206, 242, 287, 297, 352, 398, 462, 469
202026659-661, 665
2020298
20204472-73
202050265, 270, 364, 366-367, 373-374, 376-378, 395, 399, 401, 404, 411, 416, 421, 425, 429, 432, 439, 442, 445, 448, 456, 460, 463, 611
20206957, 203, 208, 212
20207142, 54
20207370-71, 86, 357, 359
20208572-73, 495-497, 499, 508, 533-534, 842, 854, 947-948, 952, 962, 1171, 1196, 1258, 1260, 1279, 1282-1284, 1294
202087230
20217433, 439, 441, 740-741, 763
20212380
20213712, 33, 44-46, 57, 82, 87
2021427
2021595
20216271
20217212, 82, 104-107, 112, 114, 117, 140, 165-166, 237-238
20217848-49
202243-4, 12, 24-25, 47, 59, 64
2022832-33, 86-87
202210597
2022164, 6, 11
20222065-66
20222941-42, 44-45, 83, 95, 116-117, 233
202232478-479, 564, 575, 580
2022385, 11-13
20226330, 146
20226813
20227080, 83-84, 91, 93
20227491
20227637-38
20227826
202320171, 195
202326317, 556, 566-567, 598-599
20233021-24
20234021
202362791
20236817
20237368
20238335, 44, 97, 101-102, 104
202411616, 700, 718-719, 721-724, 744, 751, 770-771
20242012, 17, 30, 33
202425387, 389
202434319, 350, 354-355
20244115, 55
20244888-89
20245148
202458103, 128, 131, 133, 137, 149, 152, 155, 161, 165, 183, 188, 194, 199, 208, 213, 219, 224
202465300, 319-320, 328, 330, 334-335, 363, 372, 379, 391-392, 401-402, 404-405, 413
202469148-149, 354
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-28 00:00:00
Þingskjal nr. 624 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00
Þingskjal nr. 817 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00
Þingskjal nr. 949 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-22 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00

Þingmál A47 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Proppé - Ræða hófst: 1921-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (launalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-19 00:00:00

Löggjafarþing 36

Þingmál A77 (seðlaútgáfuréttur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-12 00:00:00

Löggjafarþing 37

Þingmál A30 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-17 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1925-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A39 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1926-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-17 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (uppbót til starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 1927-03-30 00:00:00

Löggjafarþing 40

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1928-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 780 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (myntlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A23 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (nefndarálit) útbýtt þann 1931-03-09 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (verðfesting pappírsgjaldeyris)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (skipun barnakennara og laun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00

Löggjafarþing 44

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-07-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (skipun barnakennara og laun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00

Löggjafarþing 45

Þingmál A225 (mjólk og mjókurafurðir)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 562 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 828 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 900 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Briem (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Þorsteinn Briem (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-22 00:00:00

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A113 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00

Löggjafarþing 52

Þingmál A101 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A85 (skrifstofufé sýslumanna og bæjarfógeta o. fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-04-04 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00
Þingskjal nr. 678 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (launa- og kaupgjaldsmál)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A26 (gengiskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (slysabætur á ellilaun og örorkubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00
Þingskjal nr. 208 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-26 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1940-03-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-03-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1940-03-16 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 237 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 522 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 554 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 573 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1940-04-23 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verðlagsuppbót á laun starfsmanna í verzlunum og skrifstofum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1940-04-04 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-05 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-24 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-15 00:00:00
Þingskjal nr. 591 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-21 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-05-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-14 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 237 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00
Þingskjal nr. 357 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-05 00:00:00
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 531 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-16 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-22 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 501 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 526 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-16 00:00:00
Þingskjal nr. 692 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-06-06 00:00:00
Þingskjal nr. 719 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-06-11 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (framfærslustyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1941-02-26 00:00:00

Þingmál A55 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-10 00:00:00

Þingmál A56 (verðlagsuppót á laun embættis- og starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 78 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 104 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 108 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-03-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 558 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-19 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 199 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00
Þingskjal nr. 346 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (síldarmjölsbirgðir til fóðurtryggingar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-24 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1941-10-22 00:00:00
Þingskjal nr. 20 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-11-01 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Stefánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1941-10-31 00:00:00

Þingmál A17 (lambauppeldi á mæðiveikisvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-11-19 00:00:00

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-04-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1942-04-10 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-04-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 174 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-15 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-02-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-30 00:00:00

Þingmál A68 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-20 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (barnakennarar og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verðlagsuppbót embættismanna og starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-06 00:00:00

Þingmál A138 (verðlagsuppbætur á útflutningsafurðir landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1942-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-08-10 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 268 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-11-30 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kjarnafóður og síldarmjöl)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00

Þingmál A40 (útsvar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-14 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00

Þingmál A99 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00

Þingmál A115 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00
Þingskjal nr. 519 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 640 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-01 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (kynnisferð sveitafólks)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (útsvarsinnheimta 1943)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarvörur og afkoma iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 663 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 674 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-07 00:00:00
Þingskjal nr. 687 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-08 00:00:00
Þingskjal nr. 705 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 723 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-12 00:00:00
Þingskjal nr. 728 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-12 00:00:00
Þingskjal nr. 745 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-04-13 00:00:00
Þingskjal nr. 753 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-13 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-25 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-12 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-03-31 00:00:00
Þingræður:
93. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (eignaraukaskattur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-04-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (samþykki til frestunar á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 517 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-26 00:00:00
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-10-06 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-09-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-09-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-09-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (félagsmálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-29 00:00:00

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-22 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-10-07 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (skipaafgreiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-04 00:00:00

Þingmál A74 (verðlag á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-19 00:00:00

Þingmál A134 (miðlunarsjóður húsaleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-27 00:00:00

Þingmál A152 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (verðlækkunarskattur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (tekjuöflun vegna dýrtíðarráðstafana)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (lækka verð á vörum innan lands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A4 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (miðlunarsjóður húsaleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1944-01-20 00:00:00

Þingmál A16 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (tollar á nauðsynjavörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1944-01-27 00:00:00

Þingmál A77 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-04 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-19 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-11 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-09-18 00:00:00

Þingmál A116 (verðlækkun á vörum innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 1944-09-14 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1944-09-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1944-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-14 00:00:00

Þingmál A122 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-09-22 00:00:00
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-09-26 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-09-26 00:00:00
Þingskjal nr. 546 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-11-24 00:00:00
Þingskjal nr. 1235 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-02-27 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1944-10-06 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1944-10-10 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1944-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðlagsvísitalan)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1944-10-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1944-10-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1944-10-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (húsaleiguvísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-05 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-24 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-09 00:00:00

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00

Þingmál A278 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-07 00:00:00

Þingmál A279 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (virkjun Dynjandisár í Arnarfirði og rafveitu Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (frumvarp) útbýtt þann 1945-02-21 00:00:00

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A4 (dýrtíðarvísitala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-11-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-12-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-02-26 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-10-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Pálmason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (skipakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1945-10-08 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (verðlag landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-03-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-03-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skólakerfi og fræðsluskylda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (afkoma sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-11-22 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Haraldur Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-29 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-14 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00

Þingmál A80 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-25 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (bátaútvegurinn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-10 00:00:00

Þingmál A109 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-02-27 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (skatt- og útsvarsgreiðsla útlendinga o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 256 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-12-20 00:00:00

Þingmál A124 (bátaútvegurinn o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-12-20 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (tannlæknakennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-17 00:00:00

Þingmál A182 (út- og uppskipun á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1947-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00
Þingskjal nr. 897 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00
Þingræður:
132. þingfundur - Jón Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-11 00:00:00
Þingræður:
109. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-12 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-12 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-28 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Slippfélagið í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1947-11-10 00:00:00

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 453 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-24 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-02 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-12-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 228 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-12-19 00:00:00

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00
Þingskjal nr. 272 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-01-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (fésektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-02-09 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-16 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1948-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A3 (menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00

Þingmál A39 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-01 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Hermann Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-03-18 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1949-03-18 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1948-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-09 00:00:00

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-17 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-12-16 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-03-03 00:00:00

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00

Þingmál A207 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-10 00:00:00
Þingræður:
98. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-12 00:00:00
Þingskjal nr. 739 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 740 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 741 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 766 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00
Þingræður:
108. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (launabætur til opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (uppbætur á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-02 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 361 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 413 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-28 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-03 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-04-27 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-22 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-02-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-02-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-02-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (uppbætur á ellilífeyri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-01-25 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1950-01-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (stríðsskaðabætur af hálfu Þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00
Þingskjal nr. 418 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 423 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 429 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 443 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 448 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 458 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 460 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 463 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-20 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Pálmason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Hafstein (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-03-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 767 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00
Þingskjal nr. 779 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00
Þingræður:
101. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 438 (lög í heild) útbýtt þann 1950-12-16 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (gjaldaviðauki 1951)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 301 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00

Þingmál A14 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1950-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 464 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-12-18 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (launauppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-19 00:00:00

Þingmál A35 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-19 00:00:00
Þingskjal nr. 185 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 304 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-23 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A85 (dagskrárfé útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 352 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 358 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-12-18 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Pálmason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-09 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 306 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-11-30 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (gengisskráning, launabreytingar, stóreignarskattur, framleiðslugj. o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 334 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-12-04 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (viðauki um gengisskráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framlgj. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-08 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-22 00:00:00

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (ítök)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (heildarendurskoðun á skattalögum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-05 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-12-03 00:00:00
Þingskjal nr. 501 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-18 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-20 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-20 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1951-12-20 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (tekjuskattsviðauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-12-16 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-10-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (gengisskráning o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-10-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (aðstoð við barnafjölskyldur til mjólkurkaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00

Þingmál A105 (verkmannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (greiðslugeta atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-30 00:00:00

Þingmál A131 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-14 00:00:00
Þingskjal nr. 686 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-02-02 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (lækkun skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (frumvarp) útbýtt þann 1952-12-19 00:00:00

Þingmál A198 (gengisskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-01-12 00:00:00
Þingskjal nr. 587 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-27 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-01-15 00:00:00
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00
Þingskjal nr. 585 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 710 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 742 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 761 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-20 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (gengisskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-11-02 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00

Þingmál A39 (stóreignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1953-11-11 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1953-11-30 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 532 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-31 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (frumvarp) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-10 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (kornrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00

Þingmál A218 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00

Þingmál A10 (verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-11-08 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 292 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-19 00:00:00

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00

Þingmál A137 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00

Þingmál A138 (lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00

Þingmál A156 (samvinnunefnd)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1955-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-27 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-03-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-12-10 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (verðtryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 584 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-08 00:00:00

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-02-20 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-31 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00

Þingmál A167 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (þáltill. n.) útbýtt þann 1956-02-29 00:00:00

Þingmál A182 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (frumvarp) útbýtt þann 1956-03-09 00:00:00

Þingmál A204 (daggjöld landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-15 00:00:00
Þingskjal nr. 90 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-11-27 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-30 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1956-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-11-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-11-16 00:00:00

Þingmál A60 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1956-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-12-20 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-04-12 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-25 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1957-05-18 00:00:00
Þingræður:
105. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-18 00:00:00
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00
Þingskjal nr. 606 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-23 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-10 17:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framlag til lækkunar á vöruverði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (vísitölufyrirkomulag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-15 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (barnalífeyrir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-20 00:00:00

Þingmál A77 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1957-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (endurskoðun laga um verkamannabústaði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-02-26 00:00:00
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-03-25 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-21 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Alfreð Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (frumvarp) útbýtt þann 1958-04-29 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-05-20 00:00:00
Þingræður:
95. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-28 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Bjarnason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 397 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-19 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-11-27 00:00:00

Þingmál A62 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-11-28 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 151 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 438 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 445 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-27 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-12-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1958-12-15 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-12-18 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-01-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-08 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-22 00:00:00

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-01-21 00:00:00
Þingskjal nr. 193 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 195 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 202 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 205 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-01-29 00:00:00
Þingskjal nr. 215 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 216 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 220 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-01-30 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-01-23 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
121. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]
121. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skattar og gjöld til sveitarsjóða)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1959-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (úthlutun listamannalauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-15 00:00:00

Þingmál A152 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00

Þingmál A168 (þjóðvegir úr steinsteypu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (þáltill. n.) útbýtt þann 1959-05-05 00:00:00

Þingmál A174 (niðurgreiðsla vöruverðs)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A4 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1959-07-30 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-08-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A4 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1959-11-25 13:13:00

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-27 12:49:00

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00
Þingskjal nr. 93 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-02-11 13:55:00
Þingskjal nr. 97 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00
Þingskjal nr. 100 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00
Þingskjal nr. 103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-02-15 13:55:00
Þingskjal nr. 111 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-02-18 13:55:00
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þorsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1960-02-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-23 09:54:00
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-14 09:54:00
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-16 09:54:00
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-17 09:54:00
Þingskjal nr. 236 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-25 09:54:00
Þingskjal nr. 255 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-30 09:54:00
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-30 09:54:00
Þingræður:
36. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-03-26 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-03-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-22 11:11:00
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landaurareikningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-28 11:11:00
Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (úthlutun listamannalauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00

Þingmál A50 (bann gegn vinnustöðvun íslenskra atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00

Þingmál A83 (framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-13 10:32:00
Þingræður:
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-12-15 10:32:00
Þingskjal nr. 229 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-16 10:32:00
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-16 10:32:00
Þingræður:
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (vaxtakjör atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00

Þingmál A205 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-28 12:50:00

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Birgir Kjaran - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00
Þingræður:
1. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-03 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00

Þingmál A31 (tjón af völdum vinnustöðvana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-24 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-03-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (bygginarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00

Þingmál A128 (Kirkjubyggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-15 00:00:00

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 420 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-02-26 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (hækkun framfærsluvísitölu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (lánsfé til húsnæðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00

Þingmál A58 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1962-12-06 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 486 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-01 00:00:00
Þingskjal nr. 636 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-16 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (hámark útlánsvaxta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-14 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-17 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-23 00:00:00

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-11-04 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Davíð Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (rafvæðingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1963-11-21 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 114 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-06 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Hjörtur E. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 1964-01-30 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-02-25 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1964-04-07 00:00:00

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 496 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 616 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðtrygging launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-10-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Davíð Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-11-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-20 00:00:00

Þingmál A39 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1964-10-28 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-12-09 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (verðlags- og peningamál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1965-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1964-11-04 00:00:00
Þingskjal nr. 90 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-11-17 00:00:00
Þingskjal nr. 121 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 169 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-12-15 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-05 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 84 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 85 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 88 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 97 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-11-19 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Davíð Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (endurálagning útsvars og tekjuskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-09 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (hækkun íbúðarhúsalána hjá stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1964-12-10 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-03-25 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1965-03-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 212 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-21 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Davíð Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 410 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 411 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 561 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 563 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1965-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-04 00:00:00
Þingskjal nr. 725 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Ágústsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Ágústsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Bergs (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1964-11-02 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Davíð Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (samdráttur í iðnaði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-03 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-24 00:00:00

Þingmál A89 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Bergs (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00

Þingmál A211 (skýrsla samgrh. um framkvæmd vegáætlunar 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 96 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-13 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kaupmáttur tímakaups verkamanna í dagvinnu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-01 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (úthlutun úr byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 129 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-15 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00

Þingmál A207 (framkvæmd vegáætlunar 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 56 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (breytingar á nýju vísitölunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-26 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (skólarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00
Þingskjal nr. 90 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-27 00:00:00
Þingskjal nr. 91 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 92 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 98 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 99 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 101 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 104 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1967-11-28 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-23 00:00:00

Þingmál A99 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-23 00:00:00
Þingskjal nr. 318 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-02-26 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-23 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1968-01-25 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-05 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (lausn verkfalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-02 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-04-04 00:00:00
Þingskjal nr. 628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (rekstur Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00

Þingmál A196 (lánveitingar úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (framkvæmd vegáætlunar 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00

Þingmál B9 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-19 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1969-04-17 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-05-16 00:00:00

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (vegáætlun 1969--1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-03-13 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-05 00:00:00

Þingmál A220 (leigunám fyrirtækja vegna verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (framkvæmd vegáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1968-12-20 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00
Þingskjal nr. 299 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1970-01-28 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-01 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-04 00:00:00

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-06 00:00:00

Þingmál A99 (vandamál atvinnurekstrar úti á landsbyggðinni vegna kostnaðar við vöruflutninga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Thorlacius (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Thorlacius (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill.) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00

Þingmál A159 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (þáltill.) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00

Þingmál A166 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-02 00:00:00

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00

Þingmál A917 (framkvæmd vegáætlunar 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00

Þingmál A923 (ómæld yfirvinna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-01 00:00:00

Þingmál A25 (framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skipulag vöruflutninga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (sala á íbúðum framkvæmdanefndar byggingaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-26 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 131 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 132 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-11-18 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Ágústsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-10 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00

Þingmál A304 (leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00

Þingmál A365 (framkvæmd vegáætlunar 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1971-03-11 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (stöðugt verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-13 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-09 00:00:00

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (happdrættislán vegna vega- og brúargerða á Skeiðarársandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-25 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-29 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 454 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00

Þingmál A274 (vegáætlun 1972-1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-05-05 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (menntaskólar í Reykjaneskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00

Þingmál A910 (vísitölubinding húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A930 (skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1972-03-22 00:00:00

Þingmál A931 (hækkun á verðlagi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A932 (leiguhúsnæði á vegum ríkisins eða ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A934 (tilraunastöð Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00

Þingmál A935 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00

Þingmál A936 (hrygningarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00

Þingmál A937 (skattgreiðsla vísitölufjölskyldu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 370 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00

Þingmál A107 (íbúðarlán úr Byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1972-12-05 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-01-29 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (kaupgreiðsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A159 (kaupgreiðsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (endurskoðun á tryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 632 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-04 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (stjórnir, nefndir og ráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (framkvæmd vegáætlunar 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S350 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Matthías Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A31 (lækkun tekjuskatts á einstaklingum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (niðurfærsla verðlags o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (happdrættislán ríkissjóðs til að fullgera Djúpveg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00

Þingmál A77 (hækkun íbúðarlána úr Byggingarsjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 626 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00
Þingræður:
109. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (veitinga- og gistihúsarekstur að vetrarlagi utan þéttbýlissvæða)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (verðlækkun á húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-05 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00

Þingmál A207 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-11 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-25 00:00:00

Þingmál A242 (gjald til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 810 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00
Þingræður:
120. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 548 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (bygging staðlaðs húsnæðis til eflingar iðnaði á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00

Þingmál A289 (lántökuheimild fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A324 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]
121. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (sjóður til aðstoðar við drykkjusjúka)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00
Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (lánamál húsbyggjenda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A379 (lán til íbúðarhúsabygginga bænda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A394 (innflutningur á olíu og olíuverð)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (nýting innlendra orkugjafa í stað olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00

Þingmál A425 (framkvæmd vegáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S52 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00

Þingmál S91 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Jónsson (samgönguráðherra) - prent - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00

Þingmál S98 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00

Þingmál S579 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00

Löggjafarþing 95

Þingmál A2 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (happdrættislán ríkissjóðs til að fullgera Djúpveg)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-20 00:00:00
Þingskjal nr. 39 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-09-05 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-08-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 622 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 698 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (kaup ríkissjóðs á húsakosti í Flatey á Skjálfanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Eyjólfur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (frumvarp) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lækkun á byggingarkostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (þáltill.) útbýtt þann 1975-02-10 00:00:00

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (afnám flýtifyrningar og skattur á verðbólgugróða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (ráðstafanir til sparnaðar á gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-05 00:00:00

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 481 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (hafnaáætlun 1975-1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-04 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (framfærslukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (þáltill.) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00

Þingmál A282 (niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00

Þingmál A290 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-14 00:00:00

Þingmál A323 (sjónvarpsmál á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (framkvæmd vegáætlunar 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-04-04 00:00:00

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-19 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (frestun framkvæmda við Grundartangaverksmiðjuna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 133 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 134 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 230 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-17 00:00:00
Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-20 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1976-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00

Þingmál A100 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (snjóflóð á Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00

Þingmál A118 (ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-12-17 00:00:00

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 646 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-03 00:00:00
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Blöndal - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00

Þingmál A306 (barnalífeyrir og meðlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (framkvæmd vegáætlunar 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón G. Sólnes (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Magnússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A144 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (hundraðföldun verðgildis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-02-14 00:00:00
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-03-28 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Geir Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests og fastra starfsmanna til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfal)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-14 00:00:00

Þingmál A200 (innlend endurtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00

Þingmál A265 (framkvæmd vegáætlunar 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-22 00:00:00

Þingmál A266 (útgjöld vísitölufjölskyldunnar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (áætlunarflugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S100 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00
51. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00

Þingmál S303 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00

Þingmál A30 (skipulag orkumála)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00

Þingmál A83 (raforkusala á framleiðslukostnaðarverði til stóriðju)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-28 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-12-20 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-27 00:00:00

Þingmál A231 (upplýsingaskylda banka og annarra lánastofnana)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00

Þingmál A269 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (flugöryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00

Þingmál A272 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 788 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00

Þingmál A299 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1978-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 817 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (lánsfjáráætlun 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00

Þingmál A364 (framkvæmd vegáætlunar 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-14 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingaskylda banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-30 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-16 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00

Þingmál A71 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00

Þingmál A73 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-02-28 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-03-01 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (nýbyggingagjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verðmyndun á bensíni og olíum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (réttur verkafólks til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (hækkanir opinberra stofnana, framfærsluvísitölu og kaupgjaldsvísitölu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - svar - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (neyðarþjónusta Landssímans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (Byggingarsjóður ríkisins og íbúðalán)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón G. Sólnes (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00

Þingmál A280 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-02 00:00:00

Þingmál A283 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00

Þingmál A307 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (frumvarp) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A318 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1979-05-18 00:00:00

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00

Þingmál A352 (skýrsla um afkomu ríkissjóðs 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00

Þingmál A355 (byggingamál Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (framkvæmd vegáætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-02-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B125 ()[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S450 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A31 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A39 (þjóðhagsáætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-10-11 23:56:00

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00
Þingskjal nr. 637 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1980-05-29 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (jöfnun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-21 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-08 00:00:00

Þingmál A108 (ávöxtun skyldusparnaðar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (útreikningur framfærsluvísitölu í hverju kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1980-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (flugvallagjald)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (þáltill.) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00

Þingmál A152 (iðnaður á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (þáltill.) útbýtt þann 1980-04-17 00:00:00

Þingmál A157 (gjaldskrárbreytingar þjónustustofnana)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vegáætlun 1979-1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-05 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 524 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00

Þingmál A233 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-05-20 00:00:00

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 ()[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-12 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (verðtryggður lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-17 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00

Þingmál A106 (efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (samkeppnisstaða íslendinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00

Þingmál A158 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 566 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-30 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (aðflutningsgjöld og söluskattur af bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (frumvarp) útbýtt þann 1981-01-28 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Laugavegur 166 (Víðishúsið))[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (lagning sjálfvirks síma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-01 00:00:00

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00
Þingræður:
110. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00

Þingmál A322 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-12 00:00:00

Þingmál A335 (framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (styrkir til bygginga orlofsheimila verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A339 (flugleiðin Akureyri---Ólafsfjörður---Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A340 (fæðispeningar sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A341 (lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A342 (kaupmáttur tímakaups verkamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (raforka til húshitunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A350 (þjóðhagsáætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00

Þingmál A362 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00

Þingmál A378 (gjaldskrárhækkanir B-hluta fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (framkvæmd vegáætlunar 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B109 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S413 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00
49. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Baldur Óskarsson - Ræða hófst: 1981-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (verðlagning á orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00

Þingmál A116 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-11 00:00:00

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (flutningssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00

Þingmál A182 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-02-02 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (framkvæmd orkumálakafla stjórnarsáttmálans)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-08 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1982-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 365 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-02-24 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (verðtrygging tjóna- og slysabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-01 00:00:00

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00

Þingmál A287 (verðtryggður skyldusparnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-23 00:00:00

Þingmál A313 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00

Þingmál A316 (langtímaáætlun í vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00

Þingmál A324 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (þjóðhagsáætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00

Þingmál A334 (ráðstafanir vegna myntbreytingar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd vegáætlunar 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00

Þingmál A15 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1982-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-01-31 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00

Þingmál A99 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00

Þingmál A100 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurgeir Bóasson - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-30 13:42:00

Þingmál A133 (lækkun gjalda af fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-06 13:42:00
Þingræður:
15. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-07 13:42:00

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-17 00:00:00
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-07 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 1983-01-20 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00

Þingmál A177 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00

Þingmál A183 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-03 00:00:00

Þingmál A191 (vegáætlun 1983-1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-11 10:00:00
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 622 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00

Þingmál A192 (langtímaáætlun í vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-11 10:00:00

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-14 10:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-15 10:00:00
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 647 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 569 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 653 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (þjóðhagsáætlun fyrir árið 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00

Þingmál A269 (verðmyndunarkerfi landbúnaðarins og endurskoðun útflutningsbótakerfisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (ríkisfjármál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-12-08 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B64 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1983-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-01 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00
Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00
Þingskjal nr. 104 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00
Þingskjal nr. 105 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00
Þingskjal nr. 126 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 155 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eiður Guðnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eiður Guðnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00

Þingmál A50 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (starfsemi endurhæfingarráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00

Þingmál A65 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A90 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-14 00:00:00

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 691 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (niðurfelling söluskatts af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00

Þingmál A157 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 488 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 673 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 726 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1984-05-02 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 911 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A191 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00

Þingmál A205 (beinar niðurgreiðslur til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 434 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 489 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-08 00:00:00

Þingmál A217 (uppbygging Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (verðbætur í útboðum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (sala hlutabréfa ríkissjóðs í Iðnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 986 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00
Þingskjal nr. 945 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00

Þingmál A371 (þjóðhagsáætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál A374 (framkvæmd vegáætlunar 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00

Þingmál A383 (framkvæmd vegáætlunar 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00

Þingmál A386 (útreikningur verðbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (endurskoðun laga um sjálfræðissviptingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál A388 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál A442 (Suðurlína)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A453 (dýpkunarskip)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 ()[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 175 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00

Þingmál A167 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00

Þingmál A214 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (viðskipti með skuldabréf)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 1985-01-31 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (niðurskurður og sparnaður í ráðuneytum og stofnunum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (ráðstafanir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (könnun á launum og lífskjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00

Þingmál A310 (viðmiðunargrunnur verðtryggingar langtímalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (vanskil vegna húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-11 00:00:00

Þingmál A359 (lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 948 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Skúli Alexandersson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 987 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-23 00:00:00

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A448 (hækkun elli- og örorkulífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A502 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A528 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00
Þingræður:
93. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A535 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00

Þingmál A550 (framkvæmd vegáætlunar 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00

Þingmál A49 (könnun á launum og lífskjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00

Þingmál A51 (Sjóefnavinnslan á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (fjárhagsvandi vegna húsnæðismála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (kostnaður við kaup á Víðishúsinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (svar) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (raforkuverð til álversins í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (verðtrygging tjóna og slysabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kostnaður við Bakkafjarðarhöfn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (nefnd til að kanna okurlánastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-19 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (launagreiðslur Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (svar) útbýtt þann 1986-01-27 00:00:00

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00

Þingmál A198 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00

Þingmál A212 (framlög ríkissjóðs til opinberra framkvæmda 1982-1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-01-28 00:00:00
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00

Þingmál A239 (fjárframlög til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (svar) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00

Þingmál A274 (verk- og kaupsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-19 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00

Þingmál A297 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (öryrkjabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00

Þingmál A344 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00

Þingmál A371 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A406 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 1017 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 1018 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 1101 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A446 (raforkuverðsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00

Þingmál A447 (framkvæmd vegáætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristín S. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00

Þingmál A9 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A102 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00

Þingmál A140 (kaupmáttur launaliðar bóndans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 215 (svar) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00

Þingmál A142 (lögtök og fjárnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00

Þingmál A177 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-20 00:00:00

Þingmál A186 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-24 00:00:00

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A218 (efling atvinnu og byggðar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-03 00:00:00

Þingmál A250 (verðlag og sala á kindakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00

Þingmál A277 (afnám skyldusparnaðar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-19 00:00:00

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00

Þingmál A308 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 698 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Þingmál A318 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 904 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00
Þingskjal nr. 746 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00

Þingmál A365 (vegáætlun 1987-1990)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A381 (dómhús fyrir Hæstarétt Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (svar) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00

Þingmál A393 (fríiðnaðarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00

Þingmál A411 (aðgerðir í landbúnaðarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00

Þingmál A423 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00
Þingskjal nr. 1041 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00

Þingmál A426 (langtímaáætlun í vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A429 (framkvæmd vegáætlunar 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A430 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00

Þingmál A434 (ríkisfjármál 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00

Þingmál A20 (kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-17 14:55:00

Þingmál A22 (þjóðhagsáætlun 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00

Þingmál A47 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 241 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 256 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 370 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00

Þingmál A100 (sjóðir og stofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00

Þingmál A102 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-12 00:00:00

Þingmál A127 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-30 00:00:00

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00

Þingmál A135 (ráðstafanir í fjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-24 00:00:00

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00

Þingmál A197 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00

Þingmál A205 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00

Þingmál A222 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-01-07 00:00:00

Þingmál A257 (stefnumörkun í raforkumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-08 00:00:00

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 765 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 881 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00

Þingmál A275 (átak í uppbyggingu dagvistarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00

Þingmál A296 (endurskoðun lánskjaravísitölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00

Þingmál A304 (verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00

Þingmál A351 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00

Þingmál A367 (iðgjöld vegna bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00

Þingmál A373 (launajöfnun og ný launastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00

Þingmál A374 (valfrelsi til verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00

Þingmál A386 (framfærslumat námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-03-22 00:00:00

Þingmál A393 (raforkuverð til álversins í Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (svar) útbýtt þann 1988-04-14 00:00:00

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00

Þingmál A436 (bifreiðagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A460 (jöfnun orkukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A467 (vegáætlun 1987--1990)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A501 (orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-20 00:00:00

Þingmál A519 (framkvæmd vegáætlunar 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00

Löggjafarþing 111

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML]

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 1991-02-25 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv.[PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: Vinnuhópur um málefni LÍN Álit 25. feb.1989[PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: LÍN ,framkvæmdastjóri - Skýring: Skýrsla nefndar um framtíðarverkefni LÍN[PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa[PDF]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-19 10:30:00 [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-01-12 14:30:00 [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 1992-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Kennitölur vaxtabótakerfisins[PDF]
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 1992-12-17 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 1993-01-14 - Sendandi: ASÍ-VSÍ[PDF]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-01-13 14:30:00 [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 1993-11-03 - Sendandi: Lögmenn, JSG;VHV;AG;SGG[PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 09:31:00 [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 1993-12-01 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda,[PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur[PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 1993-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Tillögur um breytingar á frv.[PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Hugsanlegar breytingar á vörugjaldsálagningu[PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Skattalækkanair og tekjudreifing V/lækkunar VSK[PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta[PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1993-12-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-14 11:35:00 [HTML]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML]

Þingmál A283 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-13 11:00:00 [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Samtök fjárfesta[PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 1995-02-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-06 17:00:00 [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 1996-12-10 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar[PDF]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-09 15:24:00 [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:30:00 [HTML]

Þingmál A147 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-09 15:28:00 [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-20 23:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 1996-12-17 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (svör við spurningum um 180. mál)[PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML]

Þingmál A438 (uppgjör á vangoldnum söluskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Oddvitar Skilmannahrepps og Hvalfjarðarstrandarhrepps[PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna[PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-20 19:18:00 [HTML]

Þingmál A328 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML]

Þingmál A379 (langtímaáætlun í vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:43:00 [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn VSÍ og Samt.iðn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 1998-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A558 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1460 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:56:00 [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (vegna álits sjömannanefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 1998-02-05 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álit Sjömannanefndar um framl. og vinnslu mjólkur[PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:30:00 [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara)[PDF]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 1998-11-23 - Sendandi: Sveitarstjóri Búðahrepps[PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 1998-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 1998-12-12 - Sendandi: Landvari,landsfélag vörubifreig[PDF]

Þingmál A322 (afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 15:43:00 [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-11 14:43:00 [HTML]

Þingmál A332 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:32:00 [HTML]

Þingmál A333 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:43:00 [HTML]

Þingmál A388 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML]

Þingmál A596 (þróun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 1999-03-10 17:41:00 [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1999-06-10 13:25:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 10:48:00 [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A15 (afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]

Þingmál A18 (staða garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML]

Þingmál A19 (kjör einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-11-22 17:26:00 [HTML]

Þingmál A28 (heildarskuldastaða ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML]

Þingmál A40 (samningur um raforkusölu til álbræðslu á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 142 (svar) útbýtt þann 1999-11-02 13:11:00 [HTML]

Þingmál A45 (eignir, skuldir og aflaverðmæti í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML]

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 11:27:00 [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 12:56:00 [HTML]

Þingmál A176 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 12:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 954 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-06 21:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 955 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-06 21:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1085 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-27 17:31:00 [HTML]

Þingmál A232 (rekstrarkostnaður Húsnæðisstofnunar og Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 1999-12-21 15:00:00 [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1374 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-10 21:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1409 (þál. í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:26:00 [HTML]

Þingmál A347 (styrkir til sérleyfishafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (svar) útbýtt þann 2000-03-21 16:08:00 [HTML]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2000-05-08 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið - Skýring: (skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A448 (niðurgreiðsla á rafhitun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (svar) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]

Þingmál A459 (barnabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-03-14 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1016 (svar) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]

Þingmál A543 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A594 (símnotkun og símkostnaður landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 12:54:00 [HTML]

Þingmál A611 (öflun markaða erlendis fyrir lambakjöt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2000-05-12 12:56:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-08 10:14:00 [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML]

Þingmál A16 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML]

Þingmál A44 (húshitunarkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A116 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-18 14:10:00 [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 14:52:00 [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML]

Þingmál A207 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-03 09:51:00 [HTML]

Þingmál A301 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-12 17:19:00 [HTML]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-30 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-12 13:36:00 [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2001-01-26 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2001-02-20 - Sendandi: Héraðslæknir Reykjaneshéraðs[PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-16 16:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Landssamband fiskeldis og hafbeitarstöðva[PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson framkv.stjó[PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A587 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-28 15:23:00 [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 499 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 11:32:00 [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML]

Þingmál A25 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 13:47:00 [HTML]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A57 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML]

Þingmál A67 (endurgreiðslur fyrir tannlæknaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (svar) útbýtt þann 2001-11-08 13:21:00 [HTML]

Þingmál A69 (útgjöld heimila til lyfja- og læknisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (svar) útbýtt þann 2001-11-06 16:25:00 [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2001-11-01 - Sendandi: Skattstofa Reykjanesumdæmis[PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-20 16:31:00 [HTML]

Þingmál A164 (útlán opinberra sjóða til nýbyggingar íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2001-11-20 13:19:00 [HTML]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML]

Þingmál A188 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2001-11-05 14:49:00 [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]

Þingmál A270 (þróun matvöruverðs á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-12 18:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1076 (svar) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML]

Þingmál A289 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 15:17:00 [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Meiri hluti menntamálanefndar - Skýring: (um 1.-5. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]

Þingmál A374 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-14 10:17:00 [HTML]

Þingmál A379 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (svar) útbýtt þann 2002-01-30 14:26:00 [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML]

Þingmál A408 (fjárveitingar til jarðgangagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2002-02-06 13:02:00 [HTML]

Þingmál A457 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-04 18:26:00 [HTML]

Þingmál A505 (eldi og heilbrigði sláturdýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 15:16:00 [HTML]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-14 13:25:00 [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-26 18:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun[PDF]

Þingmál A613 (sauðfjárframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (svar) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML]

Þingmál A635 (hjúkrunarheimili aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 14:28:00 [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1279 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-19 18:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1464 (þál. í heild) útbýtt þann 2002-05-02 18:46:00 [HTML]

Þingmál A706 (heildarskuldir og vaxtabyrði í íslenska lánakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Baugur Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samtök verslunarinnar[PDF]

Þingmál A7 (matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Samtök verslunarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML]

Þingmál A49 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML]

Þingmál A149 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 16:29:00 [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML]

Þingmál A196 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML]

Þingmál A247 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML]

Þingmál A258 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML]

Þingmál A313 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 09:58:00 [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:00:00 [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML]

Þingmál A377 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1188 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:27:00 [HTML]

Þingmál A388 (þróun verðlags barnavara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (svar) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2002-12-17 - Sendandi: Laganefnd Landssambands húsnæðissamvinnufélaga[PDF]

Þingmál A402 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 16:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 508 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-28 20:25:00 [HTML]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML]

Þingmál A414 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A418 (áfengisgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2002-12-11 17:26:00 [HTML]

Þingmál A440 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins[PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 14:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1326 (þál. í heild) útbýtt þann 2003-03-13 15:59:00 [HTML]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A496 (skipting rannsókna- og þróunarfjár á milli fræðasviða og starfsgreina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 15:39:00 [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]

Þingmál A520 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A543 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1044 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1143 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1327 (þál. í heild) útbýtt þann 2003-03-13 15:59:00 [HTML]

Þingmál A639 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML]

Þingmál A677 (barnabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Þingmál A708 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A19 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - Skýring: (bréf með spurn. til fjármrn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn./pers.afsl. og vaxtagjöld)[PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 468 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 10:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - Skýring: (bréf með spurn. til fjármrn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2003-11-06 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2003-11-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2003-11-13 - Sendandi: Landvari,félag ísl. vöruflytjenda[PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2003-11-21 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra[PDF]

Þingmál A91 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 18:05:00 [HTML]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur[PDF]

Þingmál A170 (starfsemi héraðsdómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (svar) útbýtt þann 2003-11-17 17:40:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML]

Þingmál A246 (örorkulífeyrir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (svar) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]

Þingmál A273 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML]

Þingmál A334 (bifreiðamál ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML]

Þingmál A429 (niðurgreiðslur á rafhitun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2004-02-24 13:19:00 [HTML]

Þingmál A448 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML]

Þingmál A472 (framkvæmd flugmálaáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML]

Þingmál A533 (lúða, skata og hákarl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A534 (viðmiðunarreglur fyrir byggingar framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A548 (verðbreytingar á vöru og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-04 13:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 15:07:00 [HTML]

Þingmál A691 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML]

Þingmál A693 (fjölskylduráð og opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Hrafnkell Karlsson, fh. úttektarmanna[PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1795 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 23:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML]

Þingmál A829 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A864 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML]

Þingmál A876 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML]

Þingmál A890 (lúðuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1565 (svar) útbýtt þann 2004-05-03 16:07:00 [HTML]

Þingmál A913 (úttekt á vegagerð og veggjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]

Þingmál A1000 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
39. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 17:17:38 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 12:20:01 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-12 14:25:17 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-12 15:20:29 - [HTML]
7. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-12 16:05:48 - [HTML]
7. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-12 16:13:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A43 (vegagerð og veggjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-02-14 18:41:49 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 17:39:49 - [HTML]
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-18 18:21:18 - [HTML]

Þingmál A155 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML]

Þingmál A172 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML]

Þingmál A180 (kjarasamningar grunnskólakennara og lífeyrisskuldbindingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-13 14:37:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-15 17:16:12 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar)[PDF]

Þingmál A197 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 15:46:25 - [HTML]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:05:33 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-04 14:09:23 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 12:34:29 - [HTML]
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 14:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2004-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.)[PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]

Þingmál A226 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 17:58:44 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-10 11:15:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (svör við spurn. minni hl. ev.)[PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 18:29:33 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-12-09 15:19:31 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 16:02:52 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 18:39:40 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-12-09 21:46:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (ýmsar tölulegar upplýsingar)[PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja hf.[PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-29 16:05:37 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-29 16:47:40 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 18:22:02 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-12-08 18:55:10 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 19:15:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. ev.)[PDF]

Þingmál A376 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-11-29 17:30:47 - [HTML]

Þingmál A377 (bifreiðagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-30 17:08:09 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-30 17:08:56 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-30 17:24:26 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-30 17:44:11 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-30 17:46:22 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 01:56:15 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 01:57:27 - [HTML]

Þingmál A389 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-29 17:52:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-29 18:08:16 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-11-29 18:10:44 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-29 18:24:35 - [HTML]

Þingmál A394 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið[PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML]

Þingmál A429 (barnabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-12-09 20:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 691 (svar) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A454 (neysluútgjöld fjölskyldna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:37:00 [HTML]

Þingmál A458 (listaverkakaup Listasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML]

Þingmál A470 (þróun á lóðaverði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:49:31 - [HTML]

Þingmál A475 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (frumvarp) útbýtt þann 2005-01-27 17:30:00 [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-02-10 15:39:29 - [HTML]

Þingmál A527 (hlutur húsnæðiskostnaðar í neysluverðsvísitölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-14 17:04:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 12:02:44 - [HTML]
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:05:59 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:52:17 - [HTML]

Þingmál A618 (greiðslur almannatrygginga til öryrkja og aldraðra)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 14:02:44 - [HTML]
90. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 14:05:56 - [HTML]
90. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 14:16:08 - [HTML]

Þingmál A633 (greiðslur til ríkisins frá Landssímanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2005-04-05 17:10:00 [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-17 14:39:00 - [HTML]

Þingmál A642 (viðgerðir á varðskipunum Ægi og Tý)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2005-05-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A652 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 13:32:00 [HTML]

Þingmál A653 (kaupmáttur ráðstöfunartekna ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:15:00 [HTML]

Þingmál A666 (aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf[PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda[PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1375 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 21:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1441 (þál. í heild) útbýtt þann 2005-05-11 12:05:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 14:11:10 - [HTML]
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-12 14:30:55 - [HTML]
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 14:41:14 - [HTML]
128. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:16:16 - [HTML]
132. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 11:18:21 - [HTML]

Þingmál A768 (matvöruverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (svar) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML]

Þingmál A790 (bensíngjald og meðalútsöluverð bensíns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML]

Þingmál B40 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:37:37 - [HTML]

Þingmál B370 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 17:49:25 - [HTML]

Þingmál B402 (áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 15:29:16 - [HTML]

Þingmál B562 (staða útflutnings- og samkeppnisgreina)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-10 14:33:43 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-02-10 14:37:03 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-10 15:00:00 - [HTML]

Þingmál B592 (þróun íbúðaverðs)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-23 15:55:07 - [HTML]

Þingmál B646 (fjárhagsstaða ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-03-16 15:52:03 - [HTML]
91. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-16 15:54:23 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 15:03:19 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-11-24 13:33:21 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:18:13 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 12:22:51 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-10-13 15:06:57 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-13 15:22:30 - [HTML]
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 16:02:29 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-17 15:27:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 15:51:43 - [HTML]

Þingmál A30 (bensíngjald og olíugjald)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-04 11:26:54 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 11:51:02 - [HTML]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 15:12:28 - [HTML]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML]

Þingmál A166 (barnabætur og barnabótaauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 253 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]

Þingmál A193 (fjárframlög til grunnskólastigsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2006-02-09 10:21:00 [HTML]

Þingmál A217 (framlög til framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2005-11-28 14:21:00 [HTML]

Þingmál A246 (framtíð íslensku krónunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-02-20 18:52:38 - [HTML]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML]

Þingmál A354 (rækjustofninn í Arnarfirði)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 13:44:06 - [HTML]

Þingmál A363 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-11-29 17:19:40 - [HTML]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML]

Þingmál A386 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-29 19:34:00 [HTML]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-03 15:14:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 15:26:39 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-30 17:12:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - Skýring: (um 4.mgr. ákv.II til br.b.)[PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-20 11:40:11 - [HTML]

Þingmál A457 (vegamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2006-02-14 13:13:00 [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML]

Þingmál A528 (rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2006-04-26 15:15:00 [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A618 (lækkun raforkuverðs)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 14:47:30 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2006-06-01 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A622 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML]

Þingmál A624 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2006-05-23 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins[PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1334 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 12:30:03 - [HTML]
103. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 12:52:28 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 21:27:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Kjaradómur - Garðar Garðarsson form.[PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg, starfsmannaskrifstofa[PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-10 21:45:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML]

Þingmál A762 (þróun áfengisgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-04-03 18:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2006-05-22 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva[PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 16:38:09 - [HTML]
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-02 16:54:04 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-05-02 17:26:51 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 18:59:43 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-06-03 01:23:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2006-05-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2006-05-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál B72 (þróun efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-05 13:56:55 - [HTML]

Þingmál B92 (kjör aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 13:58:57 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-10-11 14:03:42 - [HTML]

Þingmál B116 (þróun matvælaverðs)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-10-20 11:03:00 - [HTML]

Þingmál B235 (ástand íslenska þorskstofnsins og veiðihorfur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 13:36:16 - [HTML]

Þingmál B245 (örorka og velferð)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-09 10:57:39 - [HTML]

Þingmál B514 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-06 10:34:04 - [HTML]

Þingmál B585 ()[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-05-04 19:50:47 - [HTML]

Þingmál B617 ()[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-06-03 09:15:30 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 435 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-23 10:25:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-05 10:37:41 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 11:48:40 - [HTML]
34. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-23 15:38:47 - [HTML]
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:52:07 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-05 17:22:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Þingmál A3 (ný framtíðarskipan lífeyrismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-12 14:41:52 - [HTML]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A14 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-06 15:48:55 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 16:03:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2006-11-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2006-11-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (úthlutun vaxtabóta)[PDF]

Þingmál A23 (aðgerðir til að lækka matvælaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 17:58:00 [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 11:18:03 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-30 15:16:36 - [HTML]
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-30 15:36:01 - [HTML]

Þingmál A53 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-30 17:40:10 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]

Þingmál A65 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A74 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML]

Þingmál A108 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-11 14:07:31 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 14:10:45 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-11 14:15:39 - [HTML]

Þingmál A116 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML]

Þingmál A138 (framlög til íþróttamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML]

Þingmál A139 (viðhald og endurbætur á vegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (svar) útbýtt þann 2007-01-19 14:57:00 [HTML]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-12-08 19:56:00 [HTML]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 667 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél. - álitsg. dr. Páls Hreinss[PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 700 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 20:20:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:35:42 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 12:22:55 - [HTML]
48. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 14:22:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1255 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-03-15 23:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 15:18:50 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 00:18:32 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A357 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2006-12-07 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A359 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2006-12-07 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2007-01-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A421 (skatttekjur ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML]

Þingmál A455 (flutnings- og leigukostnaður Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (svar) útbýtt þann 2007-03-09 10:00:00 [HTML]

Þingmál A475 (hækkun iðgjalda tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML]

Þingmál A476 (raunávöxtun vátryggingaskulda tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML]

Þingmál A477 (staða fólks við fyrstu íbúðarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (svar) útbýtt þann 2007-03-13 18:56:00 [HTML]

Þingmál A492 (gjaldtaka fyrir farsíma- og netþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - Skýring: (um iðgjöld)[PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1386 (þál. í heild) útbýtt þann 2007-03-17 23:20:00 [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1166 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 11:47:23 - [HTML]

Þingmál A576 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-12 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1295 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 20:28:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:38:14 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 22:35:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A618 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 21:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1091 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-09 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:48:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 18:31:57 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 21:29:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Verðlagsstofa skiptaverðs - Skýring: (lagt fram á fundi sj.)[PDF]

Þingmál A646 (ökupróf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 18:46:00 [HTML]

Þingmál A659 (barnabætur og barnabótaauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 13:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (samn. um starfsskilyrði)[PDF]
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (reglur um úthl. beingreiðslna)[PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2007-03-15 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - Skýring: (veiðigjald og olíuverð)[PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML]

Þingmál B105 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-10-03 21:39:04 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 14:25:08 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 19:01:28 - [HTML]
34. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-30 16:08:14 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-12 14:53:59 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-12 18:01:09 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-12 20:42:09 - [HTML]
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-12 21:45:17 - [HTML]
42. þingfundur - Dýrleif Skjóldal - Ræða hófst: 2007-12-12 23:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2007-10-16 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - Skýring: (lagt fram á fundi h.)[PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (vaktstöð siglinga)[PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd, minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, minni hluti[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-16 16:47:18 - [HTML]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 17:05:38 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-30 17:53:54 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (veiðiheimildir o.fl.)[PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML]

Þingmál A119 (búsetuúrræði fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (svar) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi h.)[PDF]

Þingmál A212 (lán Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-21 13:01:10 - [HTML]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Garðar Garðarsson hrl. fyrrv. form. Kjaradóms[PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-15 19:22:30 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 546 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 21:18:43 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-04 21:21:50 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-04 21:36:47 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-04 21:49:36 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:34:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt. frá fjmrn.)[PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 16:07:46 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 18:07:27 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 19:09:54 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:04:20 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-11 18:40:56 - [HTML]
63. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-11 18:52:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Félag sumarhúsaeigenda í Dagverðarnesi - Skýring: (lagt fram á fundi ft.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda[PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A438 (áhrif niðurskurðar þorskkvóta og mótvægisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML]

Þingmál A466 (uppsjávarafli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2008-04-02 12:11:00 [HTML]

Þingmál A477 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Félag leiðsögumanna hreindýraveiða[PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-03 12:25:16 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-03 15:20:36 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús[PDF]

Þingmál A552 (bensíngjald og meðalútsöluverð bensíns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-04-02 12:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 914 (svar) útbýtt þann 2008-04-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-17 13:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 17:04:11 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2954 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: SÍBS og Hjartaheill[PDF]

Þingmál A616 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-05-08 16:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1244 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-27 10:09:37 - [HTML]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-09-02 15:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-09-09 18:53:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-04 11:07:07 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 13:50:39 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 14:05:45 - [HTML]
122. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-11 15:11:20 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-11 15:55:57 - [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:51:42 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-02 21:27:38 - [HTML]

Þingmál B123 (hækkun vaxta á íbúðalánum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-20 14:12:44 - [HTML]
28. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-20 14:15:05 - [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 13:34:20 - [HTML]

Þingmál B147 (skerðing örorkulífeyris)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-03 15:09:23 - [HTML]

Þingmál B270 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-01-22 13:42:10 - [HTML]

Þingmál B283 (bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-24 10:58:50 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigfús Karlsson - Ræða hófst: 2008-03-04 15:19:59 - [HTML]

Þingmál B474 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 10:52:00 - [HTML]

Þingmál B534 (rannsóknir og stofnstærðarmat Hafrannsóknastofnunarinnar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 13:39:17 - [HTML]

Þingmál B606 (niðurstöður vorralls Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-16 15:31:06 - [HTML]
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-16 15:36:27 - [HTML]

Þingmál B638 (hvíldartímaákvæði bílstjóra og verð á dísilolíu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-28 15:26:13 - [HTML]

Þingmál B705 (stefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-08 11:30:01 - [HTML]

Þingmál B781 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-27 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B825 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-02 14:48:34 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-02 21:03:58 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-03 10:42:19 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:06:42 - [HTML]
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-16 01:30:16 - [HTML]
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-16 15:04:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samband íslenskra myndlistarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. á tekjugrein)[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-10-02 21:34:00 [HTML]

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:53:24 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-16 15:16:02 - [HTML]
14. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-10-16 15:26:19 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A110 (framleiðsla köfnunarefnisáburðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-29 13:01:00 [HTML]

Þingmál A124 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-09 20:22:17 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-11 17:48:03 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-11 17:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Úbúðalánasjóður - Skýring: (verklagsreglur)[PDF]

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-17 15:33:00 [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 192 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-11-17 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-20 09:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-17 23:24:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 16:32:05 - [HTML]
28. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-11-17 17:39:51 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-17 18:06:04 - [HTML]
28. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-11-17 18:19:48 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 22:11:34 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-17 22:54:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Starfshópur um verðtryggð lán[PDF]

Þingmál A163 (bifreiðakaupastyrkir til hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-26 15:20:50 - [HTML]

Þingmál A185 (tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 620 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-04 11:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-01-14 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A209 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-17 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 15:06:57 - [HTML]
61. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 15:09:52 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 15:25:48 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 15:27:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.)[PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 12:11:22 - [HTML]
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:40:13 - [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A232 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 18:14:14 - [HTML]

Þingmál A233 (olíugjald og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og bifreiðagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 18:17:55 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-16 19:57:58 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 22:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 404 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 22:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 22:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 451 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:32:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-16 15:30:09 - [HTML]
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-16 16:10:06 - [HTML]
59. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-16 16:42:53 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 17:36:52 - [HTML]
59. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-16 18:55:37 - [HTML]
63. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 14:10:45 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-19 15:15:49 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-19 20:02:34 - [HTML]
63. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-19 21:09:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A251 (verð á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-18 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (svar) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML]

Þingmál A254 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 12:21:00 [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 12:09:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-02-05 14:58:00 - [HTML]

Þingmál A304 (gjaldfrjáls göng)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ragnheiður Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-25 14:31:47 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-25 14:34:55 - [HTML]

Þingmál A308 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 13:25:00 [HTML]

Þingmál A318 (bráðabirgðalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-11 12:37:31 - [HTML]

Þingmál A324 (fjárframlög til ferðamála á árunum 1998--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML]

Þingmál A325 (þróun raforkuverðs í dreifbýli og þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2009-03-31 15:00:00 [HTML]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-05 15:18:30 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 15:37:16 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 00:35:31 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-09 19:21:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 15:09:06 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-17 15:39:20 - [HTML]
105. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2009-03-17 15:46:18 - [HTML]
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML]

Þingmál A438 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 931 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-15 10:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML]

Þingmál B82 (vísitöluhækkun lána)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-16 10:51:26 - [HTML]
14. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-10-16 10:53:51 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-06 11:07:39 - [HTML]

Þingmál B334 (samráð ríkisstjórnarinnar við launþegasamtökin)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 15:30:38 - [HTML]

Þingmál B616 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-02-19 11:19:23 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 11:29:45 - [HTML]

Þingmál B684 (staða landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 15:42:13 - [HTML]

Þingmál B943 (verðbætur á lán)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-01 14:39:20 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:28:37 - [HTML]

Þingmál A35 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 116 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-15 20:12:30 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-13 20:00:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112)[PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-06-04 14:08:36 - [HTML]
14. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-04 15:19:25 - [HTML]
14. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-04 16:39:37 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A56 (olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 67 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-05-28 22:57:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 18:36:28 - [HTML]
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 18:49:16 - [HTML]
9. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-05-28 18:58:02 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 19:11:17 - [HTML]
9. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 19:16:07 - [HTML]
10. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-05-28 20:50:21 - [HTML]
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 20:55:33 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 21:10:41 - [HTML]
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 23:19:26 - [HTML]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 17:41:50 - [HTML]
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-08 17:58:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson[PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: VR[PDF]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 18:57:41 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-11 14:51:04 - [HTML]

Þingmál A98 (skýrsla Seðlabankans um stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-08-21 18:34:00 [HTML]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson[PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-19 11:18:00 - [HTML]
23. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-06-19 15:54:28 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-19 16:22:02 - [HTML]
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-19 17:03:46 - [HTML]
23. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 19:09:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2009-06-30 16:16:20 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni[PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2009-08-04 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - Skýring: (skv. beiðni fjárln.)[PDF]

Þingmál B149 (staða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-06-03 15:34:39 - [HTML]
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-06-03 15:55:26 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 12:09:18 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 14:01:06 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2009-11-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið og Hagstofa Íslands - Skýring: (þjóðhagsforsendur - lagt fram á fundi es.)[PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-15 17:56:01 - [HTML]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-20 15:11:13 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-10-20 15:27:36 - [HTML]
11. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 15:37:11 - [HTML]
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 16:17:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-30 23:14:03 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 18:18:12 - [HTML]
20. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 18:40:14 - [HTML]
20. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-05 19:16:38 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 15:40:03 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-10-19 17:07:35 - [HTML]
10. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-10-19 18:26:58 - [HTML]
15. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-23 12:37:39 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-23 13:43:56 - [HTML]
16. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-23 14:41:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur)[PDF]

Þingmál A77 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 17:00:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A108 (göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A169 (opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 14:50:00 [HTML]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-05 13:09:43 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 14:43:50 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 12:12:09 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 14:56:10 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 14:58:44 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 15:31:16 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-19 16:30:04 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 16:46:10 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 16:50:34 - [HTML]
56. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-21 09:07:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Strætó bs[PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 520 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 10:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 20:35:43 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 21:40:19 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-21 11:26:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Strætó bs[PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis[PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. um áhrif skattabreytinga)[PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 505 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-18 12:50:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-18 14:40:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda[PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Strætó bs[PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML]

Þingmál A272 (breyting á grunni vísitölu neysluverðs hjá Hagstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-30 14:50:00 [HTML]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 21:10:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 889 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-25 18:24:00 [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML]

Þingmál A487 (þróun vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-22 18:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 988 (svar) útbýtt þann 2010-04-14 15:03:00 [HTML]

Þingmál A488 (markmið með aflareglu)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-21 13:30:51 - [HTML]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML]

Þingmál A534 (höfuðstóll íbúðalána og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2533 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:42:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A604 (vísitala fasteignaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-04-29 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2010-06-07 20:15:00 [HTML]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 20:22:01 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-01 20:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Búmenn, húsnæðisfélag[PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Búmenn og Búseti - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1386 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-16 01:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML]

Þingmál A702 (fjöldi fullnustugerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-08 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1524 (svar) útbýtt þann 2010-09-27 10:09:00 [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-05 22:00:46 - [HTML]

Þingmál B164 (stöðugleikasáttmálinn)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-11-05 10:37:34 - [HTML]

Þingmál B175 (staða efnahagsmála í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 13:42:33 - [HTML]

Þingmál B244 (skattahækkanir og skuldir heimilanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-19 10:43:08 - [HTML]

Þingmál B299 (upphæð persónuafsláttar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-30 10:40:40 - [HTML]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-18 13:44:59 - [HTML]

Þingmál B660 (afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-04 10:59:29 - [HTML]

Þingmál B707 ()[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-03-16 13:41:42 - [HTML]

Þingmál B762 (skuldavandi ungs barnafólks)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-03-25 13:52:59 - [HTML]

Þingmál B905 (skerðing lífeyrisréttinda og staða opinberu lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 11:22:59 - [HTML]

Þingmál B925 (skattar og fjárlagagerð 2011)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-10 15:52:03 - [HTML]

Þingmál B1130 ()[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 14:40:34 - [HTML]

Þingmál B1140 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 15:30:30 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 526 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 10:28:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 12:37:15 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 14:24:52 - [HTML]
49. þingfundur - Þór Saari (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 15:01:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (tekjuáætlun)[PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-13 16:14:14 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Axel Hall - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 15:38:39 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 15:40:52 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 15:44:36 - [HTML]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:08:36 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-11-25 18:27:43 - [HTML]
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-25 18:36:57 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1948 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1988 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:51:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 13:54:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Búmenn og Búseti[PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A126 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 465 (svar) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Skipti hf. (móðurfélag Mílu ehf. og Símans hf.)[PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-09 17:38:23 - [HTML]

Þingmál A178 (rekstur sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]
31. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 16:55:55 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 17:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (tillaga um vaxtabætur)[PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-12-18 00:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara[PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn)[PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML]

Þingmál A342 (hagræði við sameiningu Landspítala og Borgarspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (svar) útbýtt þann 2011-01-31 13:19:00 [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]

Þingmál A352 (framlög til málefna fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-12-07 21:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 969 (svar) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-01 16:20:37 - [HTML]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2011-01-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (Icesave-samn. og gjaldeyrishöft)[PDF]

Þingmál A394 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-17 14:24:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Valur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-18 03:15:06 - [HTML]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A426 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson[PDF]

Þingmál A512 (bygging tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2011-03-22 16:22:00 [HTML]

Þingmál A531 (hækkun verðtryggðra lána íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-02-17 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML]

Þingmál A546 (kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 16:12:47 - [HTML]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A642 (ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-30 17:03:21 - [HTML]
103. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 17:22:45 - [HTML]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-20 12:43:00 [HTML]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML]

Þingmál A718 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A763 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1617 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Analytica - Skýring: (viðbótar ums.)[PDF]

Þingmál A797 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-20 13:42:04 - [HTML]
131. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-20 13:55:46 - [HTML]

Þingmál A798 (Maastricht-skilyrði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 21:55:00 [HTML]

Þingmál A802 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:35:00 [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1638 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-06 19:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1646 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:59:12 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 12:26:10 - [HTML]
148. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 12:36:08 - [HTML]
148. þingfundur - Pétur H. Blöndal (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 13:32:21 - [HTML]
148. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 14:10:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2741 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hl.[PDF]
Dagbókarnúmer 2754 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2757 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson[PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 14:34:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Jón Steinsson lektor í hagfræði[PDF]

Þingmál A856 (kostnaður ríkissjóðs við fangaflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1929 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-10-04 20:14:03 - [HTML]

Þingmál B30 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-07 14:48:39 - [HTML]
7. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-07 15:03:48 - [HTML]
7. þingfundur - Baldvin Jónsson - Ræða hófst: 2010-10-07 15:28:22 - [HTML]

Þingmál B269 (fjárhagsleg staða háskólanema)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-11-24 14:49:23 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-04 17:06:47 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-04 19:19:46 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-29 18:28:00 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-12-06 21:20:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi vf.)[PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (uppfærð hagspá Hagstofu Íslands)[PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda[PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Ferðakostnaðarnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Samtök lánþega[PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 12:18:27 - [HTML]
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 12:33:57 - [HTML]
14. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-20 14:07:20 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-20 14:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Gunnlaugur Kristinsson, endurskoðandi[PDF]

Þingmál A38 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:59:00 [HTML]

Þingmál A47 (tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-10-17 15:35:14 - [HTML]

Þingmál A63 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 865 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-02-28 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 902 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-28 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 18:18:29 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-11-10 14:00:35 - [HTML]

Þingmál A161 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-31 11:48:01 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 20:49:19 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 519 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 14:16:00 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]
35. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-12-13 19:30:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Biskupsstofa, kirkjuráð[PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A222 (aukaframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (svar) útbýtt þann 2011-12-02 15:40:00 [HTML]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML]

Þingmál A239 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A254 (áhrif einfaldara skattkerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-06-18 17:20:00 [HTML]

Þingmál A265 (Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (svar) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Ipnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - Skýring: (lagt fram á fundi av.)[PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir)[PDF]

Þingmál A333 (áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-11-29 20:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1430 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-05-31 11:58:00 [HTML]

Þingmál A347 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:33:40 - [HTML]
38. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 23:24:08 - [HTML]
39. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-17 11:18:25 - [HTML]

Þingmál A361 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 12:41:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 01:03:05 - [HTML]
38. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-12-17 01:04:28 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:39:26 - [HTML]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A368 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-17 00:10:00 [HTML]

Þingmál A378 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 18:57:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 18:28:55 - [HTML]
38. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 23:27:11 - [HTML]
39. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 11:21:51 - [HTML]
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 11:22:47 - [HTML]

Þingmál A380 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 12:02:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Landssamband eldri borgara[PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A405 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 14:39:00 [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A455 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-18 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 784 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A483 (auðlegðarskattur, eignarnám og skattlagning)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 16:21:07 - [HTML]

Þingmál A487 (Maastricht-skilyrðin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML]

Þingmál A490 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A513 (samsetning vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-13 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML]

Þingmál A559 (ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, LÍÚ, SI, SAF)[PDF]

Þingmál A568 (þróun frítekjumarks barna og almenns frítekjumarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-27 15:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1147 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:58:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A626 (áhrif breytinga á lögum um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (svar) útbýtt þann 2012-05-03 11:37:00 [HTML]

Þingmál A631 (aðgerðir til lækkunar á húshitunarkostnaði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:45:39 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi - um 657. og 658. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1433 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 11:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-19 15:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1652 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:32:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 11:08:40 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-01 15:37:59 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 15:40:49 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-06-01 22:25:12 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 18:52:24 - [HTML]
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 23:32:47 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 20:01:41 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-08 23:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9[PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A671 (skimun fyrir krabbameini)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-05-21 16:08:45 - [HTML]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 18:23:19 - [HTML]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 19:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi[PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1493 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1654 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2599 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins[PDF]

Þingmál A777 (hælisleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (svar) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-18 11:04:28 - [HTML]

Þingmál A805 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1484 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 11:22:00 [HTML]

Þingmál A839 (vanskil meðlagsgreiðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1683 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML]

Þingmál A863 (skuldbinding Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-19 21:24:00 [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 21:32:03 - [HTML]

Þingmál B382 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-16 16:30:37 - [HTML]

Þingmál B498 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-01 15:28:32 - [HTML]

Þingmál B501 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-03 11:38:36 - [HTML]

Þingmál B525 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-02-16 15:30:54 - [HTML]

Þingmál B849 (verðbólga og efnahagshorfur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-27 10:45:31 - [HTML]

Þingmál B1014 (forgangsröðun ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-25 10:42:33 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-09-14 12:01:45 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-29 13:32:30 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 13:32:11 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 17:35:50 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-04 22:48:40 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 23:36:51 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-05 05:39:54 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:05:50 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:34:03 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:08:04 - [HTML]
58. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-20 13:18:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 14:51:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2012-10-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sbr. fyrri ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 18:13:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A21 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk)[PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML]

Þingmál A174 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1061 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1075 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-26 13:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1233 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-12 20:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-16 17:03:08 - [HTML]
88. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 17:29:49 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 15:11:01 - [HTML]
106. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-18 11:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir)[PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2013-03-06 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A255 (Maastricht-skilyrði og upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir)[PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (samkomul. ríkis og sveitarfél. o.fl.)[PDF]

Þingmál A313 (Húsavíkurflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-02-11 16:54:52 - [HTML]

Þingmál A324 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A402 (útgjaldasparnaður í almannatryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-13 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 848 (svar) útbýtt þann 2013-01-14 10:07:00 [HTML]

Þingmál A413 (tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-03-15 13:07:00 [HTML]

Þingmál A426 (skattálögur og höfuðstóll íbúðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-20 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Ferðafrelsisnefnd Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf.[PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 10:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-12 18:22:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-19 14:19:17 - [HTML]

Þingmál A463 (byggingarreglugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 15:31:00 [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 825 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-21 10:37:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-05 17:45:48 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-05 18:05:33 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-05 18:07:53 - [HTML]
60. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 11:35:26 - [HTML]
61. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-22 00:49:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 942 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: ÍSAM[PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2012-12-18 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (svör við fsp.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Hollvinir Grensásdeildar[PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 22:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 803 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 17:43:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-06 22:03:22 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 22:17:00 - [HTML]
48. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-06 22:40:41 - [HTML]
59. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-20 23:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Myllan[PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.)[PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML]

Þingmál A492 (breyting á vísitölutengingu húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-21 13:16:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 13:51:27 - [HTML]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML]

Þingmál A519 (ríki á EES-svæðinu og uppfylling Maastricht-skilyrða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML]

Þingmál A526 (lyf við ADHD)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2013-01-23 17:42:00 [HTML]

Þingmál A569 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1156 (svar) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A601 (þróun ríkisútgjalda árin 1991--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (svar) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-08 12:24:35 - [HTML]
92. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-08 15:00:45 - [HTML]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML]

Þingmál A619 (vörugjald og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 20:25:00 [HTML]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-09 11:45:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 11:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML]

Þingmál A647 (byggingarkostnaður Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-03-06 18:08:00 [HTML]

Þingmál A648 (rekstrarkostnaður Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-03-06 18:29:00 [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-11 14:10:24 - [HTML]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML]

Þingmál B270 (staða þjóðkirkjunnar og safnaða landsins í ljósi niðurskurðar undanfarinna ára)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-13 14:40:16 - [HTML]

Þingmál B398 (ný byggingarreglugerð)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 13:46:58 - [HTML]

Þingmál B554 (afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-01-22 13:54:51 - [HTML]

Þingmál B628 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 13:48:20 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-21 13:43:13 - [HTML]

Þingmál B812 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-15 11:00:18 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-24 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 14:32:50 - [HTML]
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-24 16:35:30 - [HTML]

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 27 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-20 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 44 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-25 18:38:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-11 20:52:59 - [HTML]
10. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:50:16 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 12:26:11 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-21 14:02:54 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:32:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara[PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Dómstólaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-06-11 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 47 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-26 17:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 55 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-28 12:10:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 14:06:15 - [HTML]
5. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 15:14:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara[PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Velferðarnefnd Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2013-06-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Félag fasteignasala - Skýring: (afrit af bréfi til velf.ráðherra)[PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson[PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 12:06:40 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-14 12:16:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Veiðigjaldsnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: Svör v. fsp[PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar[PDF]

Þingmál A24 (afsláttur af veiðigjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (svar) útbýtt þann 2013-09-10 13:19:00 [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-04 16:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2013-06-30 - Sendandi: Landssamband eldri borgara, bt. formanns[PDF]

Þingmál A34 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (svar) útbýtt þann 2013-09-10 13:22:00 [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara[PDF]

Þingmál B62 (dreifiveita og raforka til garðyrkjubænda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-06-18 14:00:30 - [HTML]

Þingmál B195 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 13:39:42 - [HTML]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:43:04 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:20:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 11:18:59 - [HTML]
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-10-04 20:05:03 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:54:23 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-20 14:13:36 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 14:04:37 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-08 16:56:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (skattkerfið o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 17:29:17 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-08 17:51:55 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-12-12 17:05:44 - [HTML]
35. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 18:22:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (lagt fram á fundi vf.)[PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:53:51 - [HTML]

Þingmál A25 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML]

Þingmál A81 (grundvöllur hækkunar skrásetningargjalda opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 16:45:00 [HTML]

Þingmál A114 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML]

Þingmál A141 (lóðarleigusamningar innan þjóðgarðsins á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2013-11-27 15:31:00 [HTML]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:44:00 [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-12 16:43:51 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-20 18:26:10 - [HTML]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A170 (tekjur ríkissjóðs af hverjum ferðamanni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (svar) útbýtt þann 2014-01-15 16:06:00 [HTML]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 901 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-01 19:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2014-02-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: HS Veitur[PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda[PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: HS Veitur[PDF]

Þingmál A242 (kirkjujarðir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML]

Þingmál A243 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-03-24 14:47:00 [HTML]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-01-26 - Sendandi: Landsbyggðin lifi[PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-18 14:38:58 - [HTML]
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 14:45:21 - [HTML]
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 16:16:45 - [HTML]
76. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 17:49:12 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 20:21:04 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 16:07:38 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 16:16:53 - [HTML]
106. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 17:44:06 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 18:04:22 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-06 18:13:35 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 19:23:11 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 20:29:52 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 21:21:19 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 21:24:01 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 22:29:44 - [HTML]
106. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 22:49:51 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-16 10:16:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A372 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-03-19 19:00:41 - [HTML]

Þingmál A381 (umfang netverslunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2014-04-30 14:43:00 [HTML]

Þingmál A383 (útgjöld vegna almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML]

Þingmál A397 (afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:26:00 [HTML]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A411 (barnabætur)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 15:48:38 - [HTML]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Reykholtssókn[PDF]

Þingmál A440 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML]

Þingmál A441 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 15:31:00 [HTML]

Þingmál A442 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML]

Þingmál A444 (ferðakostnaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (svar) útbýtt þann 2014-05-15 16:08:00 [HTML]

Þingmál A445 (ferðakostnaður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (svar) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:42:48 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-02 18:02:42 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 21:14:41 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 15:47:13 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-05-12 18:01:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2014-04-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1102 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 13:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1104 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-07 16:35:29 - [HTML]
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 19:11:16 - [HTML]
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 19:15:46 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-08 15:17:10 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 17:12:05 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 17:16:05 - [HTML]
92. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 17:25:16 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-08 20:35:19 - [HTML]
92. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 22:05:33 - [HTML]
109. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-13 20:35:43 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-05-15 15:57:42 - [HTML]
116. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-05-15 16:37:30 - [HTML]
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 17:37:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML]

Þingmál A504 (lögbinding lágmarkslauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML]

Þingmál A546 (verðþróun á lambakjöti og verð til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1254 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 21:13:00 [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML]

Þingmál B100 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-06 15:15:00 - [HTML]
17. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-11-06 15:32:49 - [HTML]

Þingmál B117 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 11:12:36 - [HTML]

Þingmál B208 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-11-28 10:49:58 - [HTML]

Þingmál B213 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-12-03 13:43:38 - [HTML]

Þingmál B279 (viðbrögð AGS við skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-12-13 10:37:25 - [HTML]

Þingmál B474 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-02-12 15:33:19 - [HTML]

Þingmál B751 (almannatryggingar og staða öryrkja)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-09 16:09:24 - [HTML]

Þingmál B781 (aðgerðir í þágu leigjenda)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-28 15:29:50 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-09-11 14:01:31 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-09-11 17:15:27 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 18:17:04 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-05 14:06:13 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 16:00:38 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-05 16:07:35 - [HTML]
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-08 17:00:10 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 17:46:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur - Skýring: , Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Reykjavíkurprófastsdæmi eystra[PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-16 14:06:42 - [HTML]
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-09-16 16:29:53 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 16:58:32 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 19:16:54 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-16 20:01:11 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 23:08:31 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-17 16:52:35 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-17 16:56:07 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-17 17:24:12 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-02 17:31:03 - [HTML]
49. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 12:44:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2014-09-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-18 14:29:10 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-15 22:33:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A18 (útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-22 15:58:37 - [HTML]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi[PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 864 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-01-22 15:55:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-09-25 12:51:31 - [HTML]
67. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-02-17 16:59:58 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 17:59:04 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-27 12:09:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samorka,samtök orku- og veituf[PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A171 (sparnaður af sameiningu ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML]

Þingmál A177 (sjóðir í vörslu Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]

Þingmál A210 (lögbinding lágmarkslauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 16:05:00 [HTML]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur[PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur[PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 16:00:40 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-21 16:34:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-16 17:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A273 (greiðslur úr ríkissjóði til lækkunar höfuðstóls verðtryggðra fasteignalána eða fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (svar) útbýtt þann 2015-01-29 11:26:00 [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: Lagt fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar[PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 16:47:33 - [HTML]
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 16:50:02 - [HTML]

Þingmál A371 (niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2015-01-29 16:50:00 [HTML]

Þingmál A385 (innleiðing rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 730 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 746 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:29:00 [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-27 18:44:37 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A419 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:35:17 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta[PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A462 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-12-10 22:12:00 [HTML]

Þingmál A485 (afnám verðtryggingar á neytendalánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]

Þingmál A493 (launatengd gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2015-03-23 16:01:00 [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A536 (launaþróun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 15:27:00 [HTML]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 16:57:56 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2225 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A566 (Norðfjarðarflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-13 18:29:37 - [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML]

Þingmál A668 (endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A684 (aðgerðir til að lækka byggingarkostnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landspítali - Skýring: , Sigurður Páll Pálsson og Halldóra Jónsdóttir[PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1349 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-27 18:26:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 12:39:01 - [HTML]
120. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 12:41:16 - [HTML]
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 12:43:24 - [HTML]
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-05 13:30:56 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1558 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 21:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
144. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-07-02 11:41:43 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir[PDF]

Þingmál A698 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A699 (rekstur Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-13 14:48:00 [HTML]

Þingmál A706 (byggingarkostnaður Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-13 14:48:00 [HTML]

Þingmál A714 (endurgreiddur kostnaður vegna tannlækninga örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (svar) útbýtt þann 2015-05-13 17:15:00 [HTML]

Þingmál A749 (skerðing á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-19 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1464 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML]

Þingmál A753 (greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna heyrnartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-21 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:43:00 [HTML]

Þingmál A755 (greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannlæknakostnaðar örorku- og ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-05-21 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1469 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:43:00 [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2234 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2342 - Komudagur: 2015-08-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2015-09-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-07-02 13:15:42 - [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 13:36:21 - [HTML]

Þingmál B103 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-06 15:37:58 - [HTML]

Þingmál B151 (neysluviðmið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-14 13:40:53 - [HTML]

Þingmál B268 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-12 15:42:11 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-13 15:59:55 - [HTML]

Þingmál B281 (afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-13 10:48:02 - [HTML]

Þingmál B326 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 15:21:58 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-27 15:38:10 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:03:35 - [HTML]

Þingmál B327 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2014-11-28 11:00:39 - [HTML]

Þingmál B329 (breytingar á virðisaukaskatti)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 11:25:22 - [HTML]

Þingmál B358 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-03 15:24:26 - [HTML]

Þingmál B369 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 11:22:16 - [HTML]

Þingmál B380 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-12-08 10:41:42 - [HTML]

Þingmál B764 (námslánaskuldir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-26 10:58:52 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-26 11:04:17 - [HTML]

Þingmál B834 (skimun fyrir krabbameini)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-22 16:10:48 - [HTML]

Þingmál B977 (kjarasamningar og misskipting eigna í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-21 12:55:21 - [HTML]

Þingmál B1103 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-05 11:12:48 - [HTML]

Þingmál B1286 ()[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 10:20:55 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 681 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-10 10:34:12 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 11:05:09 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-10 11:25:36 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 11:43:16 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 11:51:35 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-12-09 20:31:59 - [HTML]
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 00:35:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-12-10 14:46:08 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-12-11 01:40:04 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-11 18:05:05 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 22:15:09 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-16 01:22:09 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-16 17:46:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Fjarðabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti[PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-15 14:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A3 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Guðbjörg Þórey Gísladóttir[PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 17:51:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 17:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML]

Þingmál A29 (endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-17 14:36:00 [HTML]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-22 21:00:31 - [HTML]

Þingmál A167 (áhrif samnings við ESB um tollaniðurfellingu og tollalækkun á landbúnaðarvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-23 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 343 (svar) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML]

Þingmál A264 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 16:48:58 - [HTML]
47. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-04 15:58:58 - [HTML]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar[PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-03-14 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra[PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi[PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa fjármála og rekstrar[PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2016-01-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2016-01-26 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið[PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-17 20:12:56 - [HTML]
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-17 20:39:39 - [HTML]
112. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-05-18 15:39:50 - [HTML]

Þingmál A487 (leiguleið til uppbyggingar hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2016-03-01 14:22:00 [HTML]

Þingmál A592 (greiðsluþátttaka og biðtími eftir aðgerðum í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML]

Þingmál A613 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-03-15 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1652 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-09-09 13:46:00 [HTML]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML]

Þingmál A623 (fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-03-16 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 15:55:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML]
Þingræður:
164. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 16:51:48 - [HTML]
164. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 17:32:59 - [HTML]

Þingmál A643 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:55:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda[PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML]
Þingræður:
144. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-01 13:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda[PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2016-06-02 - Sendandi: Landssamtök sauðfjárbænda[PDF]

Þingmál A739 (byggingarkostnaður Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-04-29 12:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML]

Þingmál A744 (rannsókn á mánaðartekjum háskólanema)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 16:44:58 - [HTML]
116. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-23 16:51:42 - [HTML]

Þingmál A748 (nám erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1512 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML]

Þingmál A758 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A767 (rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1511 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Stúdentafélag Háskólans í Rvík[PDF]
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-02 18:56:00 [HTML]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 16:23:00 - [HTML]
135. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 16:24:19 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 16:25:22 - [HTML]
135. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-08-18 17:21:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Örn Karlsson[PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML]
Þingræður:
167. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A819 (fastsett launabil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1539 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-16 13:13:00 [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML]

Þingmál B160 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 13:55:47 - [HTML]

Þingmál B174 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-10-21 15:11:32 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:20:43 - [HTML]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 12:09:46 - [HTML]

Þingmál B298 (almenningssamgöngur og uppbygging þeirra á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-24 14:51:17 - [HTML]

Þingmál B367 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-12-08 13:45:52 - [HTML]

Þingmál B391 (hækkun launa og bóta)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-10 10:53:59 - [HTML]

Þingmál B403 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-11 11:02:45 - [HTML]

Þingmál B610 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-02-24 15:08:48 - [HTML]

Þingmál B811 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-29 10:34:35 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-29 10:57:12 - [HTML]

Þingmál B838 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-05-03 13:57:28 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-30 20:09:59 - [HTML]

Þingmál B1024 ()[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:49:03 - [HTML]

Þingmál B1065 ()[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-08-23 13:31:22 - [HTML]

Þingmál B1135 ()[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2016-09-06 13:31:53 - [HTML]

Þingmál B1226 ()[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 10:53:07 - [HTML]

Þingmál B1275 ()[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 11:14:24 - [HTML]

Þingmál B1282 ()[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 10:52:00 - [HTML]

Þingmál B1289 ()[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 10:36:29 - [HTML]

Þingmál B1313 (vaxtagreiðslur af lánum almennings)[HTML]

Þingræður:
168. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:18:03 - [HTML]
168. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:22:55 - [HTML]
168. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:25:13 - [HTML]
168. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-10-11 15:27:43 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2016-12-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 19:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 42 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 20:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 43 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-21 21:12:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]
3. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-08 11:14:19 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-12-08 12:14:46 - [HTML]
10. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 21:19:12 - [HTML]
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-21 21:27:21 - [HTML]
10. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-21 22:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2016-12-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 13 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-19 18:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 14 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:33:48 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:58:20 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-20 15:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML]

Þingmál A46 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2017-02-23 17:29:00 [HTML]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-24 13:15:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-01 16:32:57 - [HTML]
23. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 16:45:48 - [HTML]
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 16:48:03 - [HTML]
23. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 16:50:05 - [HTML]
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 16:52:20 - [HTML]
23. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-02-01 16:54:40 - [HTML]
23. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-02-01 16:58:45 - [HTML]
23. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 17:06:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2017-02-17 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A65 (minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2017-03-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-01-24 21:50:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 18:51:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A71 (orkukostnaður heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Kristófer Már Maronsson[PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A96 (styrkir úr menningarsjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2017-03-30 14:21:00 [HTML]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 15:27:30 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-03-02 16:39:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 17:02:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson[PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-23 12:02:29 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-06 15:41:26 - [HTML]
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 20:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]

Þingmál A433 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 20:17:11 - [HTML]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi[PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A554 (málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-01-24 20:39:04 - [HTML]

Þingmál B609 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:41:10 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-09-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]

Þingmál A3 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]

Þingmál A4 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]

Þingmál A5 (stefna í efnahags- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 17:14:00 [HTML]

Þingmál A21 (vextir og verðtrygging o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:45:00 [HTML]

Þingmál A104 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-15 17:06:22 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 14:13:34 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 14:44:35 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 14:46:47 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-22 23:18:21 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-29 19:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2017-12-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-01-02 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2018-02-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2018-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 11:59:36 - [HTML]
11. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-28 17:10:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A38 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A57 (greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (svar) útbýtt þann 2018-01-30 13:11:00 [HTML]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-31 18:49:54 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 19:12:35 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 19:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Mjólkursamsalan[PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 15:55:24 - [HTML]

Þingmál A73 (samkeppni í mjólkuriðnaði og stuðningur við hann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-12-21 19:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 268 (svar) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML]

Þingmál A97 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-23 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 17:38:43 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/98)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-30 18:29:23 - [HTML]

Þingmál A126 (kostnaður Vegagerðarinnar við fjárfrekar nýframkvæmdir og viðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-30 17:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 951 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-05-08 17:53:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-20 18:33:54 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 18:57:04 - [HTML]
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 18:59:26 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:01:40 - [HTML]
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:04:01 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-20 19:06:11 - [HTML]
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:16:20 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:18:43 - [HTML]
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:21:04 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-05-03 11:54:02 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:59:35 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-03 12:14:49 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 12:35:11 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 12:37:26 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-03 14:22:10 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 14:39:08 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 14:43:29 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 14:44:50 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 14:51:53 - [HTML]
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 14:59:10 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-03 15:01:49 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 15:31:34 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 15:36:08 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-03 15:40:46 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 16:07:57 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-03 16:12:47 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-03 16:36:00 - [HTML]
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-08 15:29:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A156 (lúðuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (svar) útbýtt þann 2018-02-22 16:44:00 [HTML]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:13:34 - [HTML]

Þingmál A207 (áhrif húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs á lán heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-19 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 961 (svar) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1205 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 11:40:00 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:00:57 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:03:46 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:05:34 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:15:21 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:16:24 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-03-08 12:22:51 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:51:28 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-03-08 14:21:08 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 14:27:48 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 14:37:07 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 14:42:06 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 14:44:31 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-08 14:46:55 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-03-08 15:25:10 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-03-08 15:39:02 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:53:47 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:58:29 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:59:58 - [HTML]
76. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:38:58 - [HTML]
76. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-11 22:57:54 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-11 23:03:08 - [HTML]
76. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-06-11 23:18:09 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-06-11 23:24:35 - [HTML]
77. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 18:42:55 - [HTML]
77. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-06-12 18:55:02 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-06-12 19:06:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Samtök sparifjáreigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa[PDF]
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A266 (hækkun bóta almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (svar) útbýtt þann 2018-05-31 14:18:00 [HTML]

Þingmál A291 (vaxtakostnaður ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (svar) útbýtt þann 2018-03-23 14:27:00 [HTML]

Þingmál A326 (fjárframlög til samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML]

Þingmál A349 (launaþróun stjórnenda ríkisfyrirtækja og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-06 17:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1054 (svar) útbýtt þann 2018-05-31 15:13:00 [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A400 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 14:33:00 [HTML]

Þingmál A433 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2018-04-20 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2018-05-17 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf[PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 11:02:33 - [HTML]
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 12:15:36 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 11:26:58 - [HTML]
71. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-06-08 11:31:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A519 (útreikningur á verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A601 (NPA-samningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML]

Þingmál A626 (grunnur vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-29 17:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 15:50:01 - [HTML]
68. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 15:52:02 - [HTML]

Þingmál A649 (skattleysi uppbóta á lífeyri)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 15:43:00 - [HTML]

Þingmál A681 (verðtryggð jafngreiðslulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2017-12-21 11:47:47 - [HTML]

Þingmál B80 (fátækt á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-28 14:05:28 - [HTML]

Þingmál B234 (samkeppnisundanþágur mjólkuriðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:35:38 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:39:45 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-21 16:18:39 - [HTML]

Þingmál B274 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-02-28 15:14:24 - [HTML]

Þingmál B287 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-03-01 11:48:10 - [HTML]

Þingmál B296 (skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-05 16:29:54 - [HTML]

Þingmál B330 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-08 10:40:41 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-08 10:42:57 - [HTML]

Þingmál B473 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-24 13:57:09 - [HTML]

Þingmál B476 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:19:22 - [HTML]

Þingmál B569 (jöfnuður og traust)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-29 14:38:40 - [HTML]

Þingmál B581 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 12:00:22 - [HTML]

Þingmál B592 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-31 11:11:34 - [HTML]

Þingmál B594 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-31 14:41:53 - [HTML]

Þingmál B632 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-07 11:07:09 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-07 11:12:08 - [HTML]
70. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-06-07 11:34:48 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-07 11:42:06 - [HTML]
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-07 11:44:20 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 11:54:02 - [HTML]

Þingmál B638 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-07 11:56:53 - [HTML]

Þingmál B672 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-12 13:36:07 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-05 15:10:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-13 10:33:22 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-13 12:03:29 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-13 14:10:13 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 14:30:29 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 14:35:11 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 16:18:55 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 09:33:18 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 16:09:30 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 19:27:59 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-14 20:50:36 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-09-14 22:31:53 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-14 22:39:31 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-19 18:21:41 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-19 20:29:25 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-19 22:01:13 - [HTML]
34. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-20 14:22:44 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 17:34:05 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 18:48:46 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-12-05 20:21:14 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 10:58:47 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-07 11:06:15 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-12-07 11:29:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Félag eldri borgara[PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 15:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-10 15:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-11 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-13 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 733 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-18 14:09:47 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 14:23:37 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-09-18 14:42:38 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 15:00:18 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 15:02:39 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 15:04:46 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-18 15:17:01 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 15:32:37 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 15:34:58 - [HTML]
48. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-12 15:43:27 - [HTML]
48. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-12 15:55:25 - [HTML]
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-13 11:13:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-18 16:28:55 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-18 17:19:13 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:28:19 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:33:07 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:42:09 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:57:19 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 18:02:12 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-18 18:25:25 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-18 18:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 472 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-11-15 17:50:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-18 18:44:36 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-18 18:54:57 - [HTML]
34. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-20 20:45:35 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 21:06:23 - [HTML]
34. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 21:08:00 - [HTML]
34. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-20 21:27:22 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-11-21 15:39:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML]

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 19:44:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-19 17:37:35 - [HTML]

Þingmál A12 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 15:50:52 - [HTML]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 21:29:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 18:40:49 - [HTML]
5. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-17 19:08:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2018-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 19:07:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A47 (endurmat á hvalveiðistefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-11-22 17:18:37 - [HTML]

Þingmál A74 (kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A109 (forsendur að baki hækkun bóta almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A113 (breytingar á hjúskaparlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A135 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-14 19:31:31 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Erla Friðriksdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf.[PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Bílgreinasambandið[PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 927 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A195 (afborganir og vaxtagreiðslur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:42:00 [HTML]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML]

Þingmál A240 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML]

Þingmál A280 (staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2075 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A289 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 15:31:38 - [HTML]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 16:36:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-01-24 16:44:35 - [HTML]

Þingmál A297 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A390 (jöfnun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-22 17:36:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4637 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4748 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-14 10:43:22 - [HTML]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:19:00 [HTML]

Þingmál A448 (rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-10 19:49:00 [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 02:32:21 - [HTML]
71. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-27 17:23:50 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-28 12:21:26 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5418 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML]

Þingmál A701 (launabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1998 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál A703 (lúðuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2019-04-26 11:43:00 [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A740 (sjálfsát þorsks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1948 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 12:41:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 15:18:16 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 15:23:48 - [HTML]
85. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-27 17:45:11 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 17:47:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 5503 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5542 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-11 18:48:44 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5078 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 5569 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-04-02 20:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5214 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 16:46:43 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 22:21:06 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 02:55:21 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-22 02:45:21 - [HTML]
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 02:50:55 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:49:23 - [HTML]
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 08:03:23 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 17:57:19 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:30:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5345 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál A844 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-13 20:27:03 - [HTML]

Þingmál A853 (greiðslumat vegna verðtryggðra fasteignalána til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 16:55:00 [HTML]

Þingmál A892 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál A920 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-05-29 21:19:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-06-03 22:19:16 - [HTML]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 11:22:43 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML]

Þingmál A1019 (breytingar á skattalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2096 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 19:33:28 - [HTML]

Þingmál B21 (kröfur um lægri húsnæðiskostnað í komandi kjarasamningum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-17 15:25:00 - [HTML]

Þingmál B44 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 13:18:26 - [HTML]

Þingmál B155 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-10-18 11:55:27 - [HTML]
22. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-18 12:30:26 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 12:47:28 - [HTML]
22. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-18 14:06:28 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-10-18 15:07:33 - [HTML]
22. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 15:35:26 - [HTML]
22. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-10-18 15:40:15 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-18 16:51:48 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-18 18:04:05 - [HTML]

Þingmál B282 (hækkun til öryrkja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-22 10:45:20 - [HTML]
36. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-22 10:49:56 - [HTML]

Þingmál B294 (fasteignaliður í vísitölu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:08:43 - [HTML]

Þingmál B371 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-11 13:54:29 - [HTML]

Þingmál B442 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 15:35:07 - [HTML]
54. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-01-21 18:57:38 - [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-01-29 17:31:02 - [HTML]

Þingmál B501 (skattkerfið)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-04 15:05:33 - [HTML]

Þingmál B755 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 11:21:48 - [HTML]

Þingmál B774 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-04-30 13:40:18 - [HTML]

Þingmál B920 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 10:42:32 - [HTML]

Þingmál B926 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-05-29 21:30:29 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-12 10:36:30 - [HTML]
3. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-09-12 12:41:45 - [HTML]
4. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-13 18:24:22 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 19:45:18 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-13 20:23:10 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 21:12:22 - [HTML]
30. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 21:49:57 - [HTML]
31. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-11-13 15:54:06 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 16:26:15 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-11-26 18:00:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2019-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda[PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-17 14:21:11 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-17 14:51:40 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-09-17 15:35:23 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-17 16:07:58 - [HTML]
6. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-17 16:15:57 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 15:08:35 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-02 16:38:12 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-09 16:37:52 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-11 15:48:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 580 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-28 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-03 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-04 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-17 16:31:35 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 17:14:47 - [HTML]
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-28 17:26:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:06:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A6 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A9 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-19 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 14:17:08 - [HTML]

Þingmál A13 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 14:24:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 15:44:35 - [HTML]
5. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-16 16:35:59 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-09-16 16:51:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:47:36 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 15:58:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A27 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A85 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 17:17:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 16:05:56 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:59:54 - [HTML]

Þingmál A128 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A135 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1921 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:02:25 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-10-09 19:18:09 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-30 00:32:14 - [HTML]
130. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-06-30 00:39:55 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-30 00:57:43 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-30 02:04:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 16:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson[PDF]

Þingmál A188 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 479 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-14 16:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 512 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2019-11-18 17:32:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-11-18 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A225 (fasteignagjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2019-12-12 16:33:00 [HTML]

Þingmál A230 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A267 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-17 16:09:00 [HTML]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 17:30:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1539 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-28 18:04:37 - [HTML]
109. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 18:27:49 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-29 13:20:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A350 (fyrirhuguð bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (svar) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-12 19:32:40 - [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A430 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:53:24 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1943 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:48:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 17:34:49 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-12-04 18:50:51 - [HTML]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 20:40:53 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-16 15:24:05 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]

Þingmál A484 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-13 17:37:00 [HTML]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML]

Þingmál A498 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:15:00 [HTML]

Þingmál A508 (framkvæmd laga um fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML]

Þingmál A560 (tekjur ríkissjóðs vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2008 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A563 (byggingar- og rekstrarkostnaður tónlistarhússins Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1717 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 17:46:00 [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A589 (birting viðskiptaboða og kostun dagskrárefnis á RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1271 (svar) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 16:19:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 22:52:42 - [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-23 12:33:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML]

Þingmál A723 (aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2020-05-01 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans á Bifröst[PDF]
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1345 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-06 23:21:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 18:11:55 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-07 18:32:43 - [HTML]
100. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 19:19:42 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 20:06:26 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 21:25:27 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-07 22:41:33 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A733 (aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans Bifröst[PDF]

Þingmál A744 (lögbundin verkefni Hagstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1728 (svar) útbýtt þann 2020-06-20 10:16:00 [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A786 (aðgerðir til þess að verja heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-18 13:17:42 - [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1537 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans Bifröst[PDF]

Þingmál A821 (lögbundin verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1782 (svar) útbýtt þann 2020-06-25 10:48:00 [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
134. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-09-02 18:08:44 - [HTML]

Þingmál A935 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1738 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-22 10:43:00 [HTML]

Þingmál A967 (aðferðarfræði, áhættumat og greiningar á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2029 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2088 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 15:47:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-27 13:34:28 - [HTML]
132. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-27 14:40:42 - [HTML]
132. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-08-27 14:43:36 - [HTML]
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-03 17:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-09-03 11:08:11 - [HTML]

Þingmál A986 (rannsóknir á hrognkelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2138 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML]

Þingmál B113 (upphæð örorkulífeyris)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-10 10:47:11 - [HTML]

Þingmál B197 (framlög til fatlaðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-04 15:30:08 - [HTML]

Þingmál B452 (útgreiðsla persónuafsláttar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-28 14:27:23 - [HTML]

Þingmál B470 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-30 11:47:45 - [HTML]
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-30 11:57:59 - [HTML]
55. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-01-30 12:17:34 - [HTML]

Þingmál B630 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-03-20 11:00:41 - [HTML]

Þingmál B752 (verðbólguhorfur og húsnæðislán)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 11:04:15 - [HTML]

Þingmál B775 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-05-05 13:40:45 - [HTML]

Þingmál B781 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-05-06 15:04:58 - [HTML]

Þingmál B797 (verðbólguspár)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-07 10:47:32 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-07 10:50:45 - [HTML]

Þingmál B827 (verðtrygging og bifreiðastyrkur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-13 15:11:29 - [HTML]

Þingmál B839 (lífeyrir almannatrygginga og bifreiðastyrkur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-18 15:20:41 - [HTML]

Þingmál B848 ()[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-19 14:06:13 - [HTML]

Þingmál B855 (leigufélög, rekstur spilakassa)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-20 15:16:41 - [HTML]

Þingmál B1009 (biðlistar og stefna ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-22 11:13:52 - [HTML]

Þingmál B1022 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-06-23 20:28:26 - [HTML]

Þingmál B1067 (hækkun atvinnuleysisbóta)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-28 13:40:59 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-05 12:29:34 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-05 15:27:22 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-05 15:56:09 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 12:31:32 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 12:33:01 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 13:43:06 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 16:01:20 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 20:27:56 - [HTML]
35. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-10 21:01:07 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 22:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: UMFÍ[PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Landssamband eldri borgara[PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Finnur Birgisson[PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-06 12:25:04 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 18:21:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2020-10-16 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: UMFÍ[PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 483 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-07 16:06:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:45:21 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:03:25 - [HTML]
30. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-02 15:55:37 - [HTML]
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-02 16:31:06 - [HTML]
30. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 16:46:13 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-02 16:55:15 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 20:35:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-15 13:31:49 - [HTML]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 19:19:40 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-17 19:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]

Þingmál A46 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 20:06:43 - [HTML]

Þingmál A52 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A87 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 19:06:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bótanefnd[PDF]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 14:35:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 19:20:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A95 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 17:44:12 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]

Þingmál A172 (sekta- og bótagreiðslur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 17:11:00 [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf.[PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]

Þingmál A301 (álagning fasteignaskatta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:59:08 - [HTML]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 16:50:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna[PDF]

Þingmál A348 (tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 15:58:04 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Hilmar Erlingsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Félag svínabænda[PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A430 (rekstrarkostnaður og framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-18 16:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1039 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 15:46:00 [HTML]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 16:58:56 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-01-21 18:00:52 - [HTML]
48. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-01-26 16:19:46 - [HTML]
48. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 16:37:59 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 16:44:59 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-26 16:54:17 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-26 17:00:24 - [HTML]
48. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 17:20:24 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 17:22:39 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 17:27:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]

Þingmál A458 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 18:50:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2324 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt[PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-15 18:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1298 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-27 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 22:00:45 - [HTML]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Hafnasamband Íslands og Samtök sjávarútvegssveitarfélaga[PDF]

Þingmál A523 (rannsóknir á hrognkelsum á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (svar) útbýtt þann 2021-03-03 12:52:00 [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1671 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML]

Þingmál A605 (brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-06 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 18:55:01 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-05 17:40:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2428 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2453 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2467 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 18:07:30 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 19:44:16 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-31 13:56:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1665 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1727 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Ráðgjafaráð veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A637 (Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 17:05:06 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-13 17:29:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness[PDF]
Dagbókarnúmer 2659 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 2661 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 2662 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 2678 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: VR[PDF]
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Lífsverk lífeyrissjóður[PDF]
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-12 00:05:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson[PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 12:33:34 - [HTML]

Þingmál A802 (breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-05-18 17:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1561 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:21:07 - [HTML]

Þingmál A821 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (frumvarp) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML]

Þingmál A862 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-06-11 16:49:00 [HTML]

Þingmál A879 (grænir skattar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1909 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML]

Þingmál A883 (kostnaður ríkisins af framkvæmdum við Borgarlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1908 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-07 10:52:21 - [HTML]

Þingmál B34 (hækkun lífeyris almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-08 10:41:46 - [HTML]

Þingmál B44 (hækkun almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-12 15:18:06 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-13 13:44:06 - [HTML]

Þingmál B339 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:52:08 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-01-18 19:47:41 - [HTML]

Þingmál B363 (húsnæðiskostnaður)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 11:00:36 - [HTML]

Þingmál B459 (uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26))[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-18 13:55:10 - [HTML]

Þingmál B505 (neysluviðmið félagsmálaráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-04 13:17:34 - [HTML]

Þingmál B514 (þróun verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:07:11 - [HTML]

Þingmál B625 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-13 13:08:52 - [HTML]

Þingmál B727 ()[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-05 13:11:43 - [HTML]

Þingmál B764 (auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-11 13:41:43 - [HTML]

Þingmál B790 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-18 13:23:34 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 120 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-02 15:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-02 11:27:46 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 12:11:02 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 12:13:10 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-12-02 13:34:58 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-12-02 18:15:47 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-03 18:31:52 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 18:46:53 - [HTML]
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-12-22 18:49:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2021-12-12 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Landssamband eldri borgara[PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2021-12-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2021-12-15 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2021-12-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 539 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-22 13:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-22 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 287 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 14:07:34 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 15:02:53 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 15:10:34 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-12-07 15:29:18 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 15:44:40 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-07 16:30:27 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 11:37:17 - [HTML]
17. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2021-12-27 15:02:17 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-27 15:31:18 - [HTML]
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-12-28 11:12:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Vantrú[PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A17 (aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2022-06-13 11:23:00 [HTML]

Þingmál A25 (grunnatvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML]

Þingmál A26 (endurskipulagning fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML]

Þingmál A27 (endurskoðun neysluviðmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A54 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-02 16:43:55 - [HTML]
45. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-02 17:04:03 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-02 17:09:05 - [HTML]

Þingmál A61 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-03-07 16:45:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A67 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML]

Þingmál A72 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-03 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 14:01:33 - [HTML]

Þingmál A80 (vextir og verðtrygging og húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 20:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1262 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-14 16:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1263 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 16:42:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:18:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2022-01-31 - Sendandi: VR[PDF]
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2022-01-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML]

Þingmál A110 (greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2022-03-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A120 (staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-28 16:15:19 - [HTML]

Þingmál A140 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 17:16:00 [HTML]

Þingmál A143 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A164 (fjárhagslegar viðmiðanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 14:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 254 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-14 13:57:14 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:57:58 - [HTML]

Þingmál A165 (ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]

Þingmál A175 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði[PDF]
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3290 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Rekstraraðilar á veitingamarkaði[PDF]

Þingmál A254 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 17:27:00 [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 18:15:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa[PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2022-04-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A295 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 17:04:00 [HTML]

Þingmál A303 (útgjöld til nýframkvæmda í vegakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML]

Þingmál A330 (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 14:52:00 [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár[PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Santewines SAS[PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]

Þingmál A367 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A379 (tekjur af losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-28 17:43:00 [HTML]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-24 15:38:12 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A464 (fjármálastöðugleikaráð 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-15 13:12:00 [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-04-05 15:47:42 - [HTML]
62. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-05 17:39:11 - [HTML]
62. þingfundur - Helga Þórðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 20:13:10 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-04-07 15:19:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3241 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 3255 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 3268 - Komudagur: 2022-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3274 - Komudagur: 2022-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 3289 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1306 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML]

Þingmál A546 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 15:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3433 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Félagsbústaðir hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3446 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1374 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 20:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3270 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A678 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-24 14:05:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-05-24 14:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3331 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3589 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3597 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Íslenski lífeyrissjóðurinn[PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]

Þingmál B80 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-15 15:14:10 - [HTML]

Þingmál B181 (viðmið skaðabótalaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:51:43 - [HTML]

Þingmál B192 (húsnæðisliður í vísitölunni)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-01-31 15:06:15 - [HTML]

Þingmál B202 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-01 13:59:22 - [HTML]

Þingmál B205 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-02 15:11:05 - [HTML]

Þingmál B228 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-02-07 16:20:31 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-07 17:09:14 - [HTML]

Þingmál B324 (samspil verðbólgu og vaxta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-03 11:38:23 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-03 11:52:25 - [HTML]

Þingmál B397 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-21 15:11:09 - [HTML]

Þingmál B475 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 14:04:00 - [HTML]

Þingmál B519 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-07 16:27:20 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Landssamband eldri borgara[PDF]
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Félag leikstjóra á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: UMFÍ[PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3715 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 790 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-12 22:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 798 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 15:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2022-09-28 - Sendandi: Endurvinnslan hf[PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: UMFÍ[PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3713 - Komudagur: 2022-12-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A4 (hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 15:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: VR[PDF]

Þingmál A14 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Þorkell Helgason[PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A48 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 18:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 16:49:00 [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3707 - Komudagur: 2022-12-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A102 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4448 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A115 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 10:43:00 [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML]

Þingmál A138 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML]

Þingmál A165 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 19:03:00 [HTML]

Þingmál A203 (iðgjöld tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML]

Þingmál A217 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4144 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4230 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-15 21:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2022-10-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 18:46:40 - [HTML]

Þingmál A334 (aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML]

Þingmál A347 (framfærsluviðmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (svar) útbýtt þann 2023-04-25 13:15:00 [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-27 14:04:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-29 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 13:14:49 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 13:17:25 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-11-10 13:30:12 - [HTML]
40. þingfundur - Logi Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 19:23:34 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A477 (verðbólga og peningamagn í umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-17 18:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 873 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-27 17:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1242 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML]

Þingmál A568 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-13 15:21:18 - [HTML]

Þingmál A660 (rannsóknir á hrognkelsastofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (svar) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A661 (rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML]

Þingmál A701 (verðbætur útlána innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML]

Þingmál A708 (jöfnun orkukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2239 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-08 14:57:00 [HTML]

Þingmál A786 (bankaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML]

Þingmál A802 (sáttmáli um laun kjörinna fulltrúa, starfsstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-06 15:46:00 [HTML]

Þingmál A863 (grásleppuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1355 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-20 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2019 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2021 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 12:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 4399 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4406 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál[PDF]
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4454 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4473 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 4474 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 4477 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4478 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 4483 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4518 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 4827 - Komudagur: 2023-05-04 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 4830 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4959 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Greiningardeild Alþingis[PDF]

Þingmál A898 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-29 14:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4796 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2095 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4286 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4572 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4573 - Komudagur: 2023-05-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 4920 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A955 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4713 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4934 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A1096 (endurmat útgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2181 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML]

Þingmál A1130 (breytingar á sköttum og gjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2256 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML]

Þingmál A1148 (uppbætur og styrkir til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2205 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML]

Þingmál A1154 (greiðsluþátttaka heimilismanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2226 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML]

Þingmál A1155 (almannatryggingar og húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2080 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4944 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-14 21:20:38 - [HTML]

Þingmál B361 (hækkun gjalda)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-05 15:07:52 - [HTML]

Þingmál B606 (hækkun vaxta og hagræðingaraðgerðir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-02-20 15:48:14 - [HTML]

Þingmál B643 (hækkun persónuafsláttar og verkbann SA)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-02-27 15:21:40 - [HTML]

Þingmál B1049 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-06-07 21:15:47 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 674 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-14 09:09:12 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 09:56:58 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-14 11:06:23 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 15:37:06 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-14 16:17:25 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 16:47:35 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 16:33:51 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 22:59:37 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-12-06 19:48:01 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-08 12:32:41 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-08 17:16:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2023-09-18 - Sendandi: KFUM og KFUK á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2023-09-22 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Landssamband eldri borgara[PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Landshlutasamtök sveitarfélaga (SSNE, SSNV, Austurbrú, SASS, SSS, SSV og Vestfjarðastofa)[PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2023-10-19 - Sendandi: Víðistaðakirkja[PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-12 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-18 15:55:43 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-18 16:19:50 - [HTML]
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-12 17:05:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan[PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2023-10-19 - Sendandi: Víðistaðakirkja[PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A4 (skattleysi launatekna undir 400.000 kr.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 15:31:26 - [HTML]
6. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-19 15:43:35 - [HTML]

Þingmál A11 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A13 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 11:18:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 15:57:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2023-11-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:08:15 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2024-01-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A28 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:38:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 15:20:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A74 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A94 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML]

Þingmál A108 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 11:10:30 - [HTML]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:50:44 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-08 13:35:04 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-08 13:54:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A111 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 16:15:49 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 16:37:23 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 16:39:49 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 16:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A118 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 18:13:07 - [HTML]

Þingmál A135 (aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:15:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:05:51 - [HTML]
76. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 17:28:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2024-03-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:58:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 13:11:37 - [HTML]

Þingmál A155 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 17:54:00 [HTML]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 16:00:51 - [HTML]
10. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 16:03:14 - [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf.[PDF]

Þingmál A189 (sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 11:06:00 [HTML]

Þingmál A200 (áhrif verðbólgu á námslán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2023-12-08 14:23:00 [HTML]

Þingmál A204 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 16:23:21 - [HTML]

Þingmál A278 (álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2024-01-24 16:07:25 - [HTML]

Þingmál A294 (þróun bóta almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-28 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]

Þingmál A306 (leiðrétting námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A337 (tímabundin aukin fjármögnun strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-12 15:00:00 [HTML]

Þingmál A347 (hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-15 15:07:00 [HTML]

Þingmál A390 (fjárhæðir styrkja og frítekjumörk)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-01-24 16:44:00 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-01-24 16:47:20 - [HTML]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML]

Þingmál A421 (greiðslur almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-26 10:16:00 [HTML]

Þingmál A424 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-26 11:16:00 [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Stefanía Helga Skúladóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson og Viðar Eggertsson,[PDF]
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A464 (Loftbrú og þróun flugfargjalda í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 724 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-11 20:42:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 18:39:37 - [HTML]
48. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-12 17:26:04 - [HTML]
48. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-12 19:51:44 - [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-13 12:33:36 - [HTML]
28. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-11-13 13:03:10 - [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 15:55:29 - [HTML]

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 15:45:54 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-03-19 15:06:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: HLH ráðgjöf[PDF]

Þingmál A612 (lífeyrir almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1645 (svar) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML]

Þingmál A621 (útreikningur launaþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-25 10:15:00 [HTML]

Þingmál A664 (húsnæðistuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-05 16:54:00 [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:42:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Búmenn hsf.[PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 16:53:58 - [HTML]
77. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 18:42:33 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1651 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-07 19:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1665 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-08 16:28:00 [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00
Þingskjal nr. 2057 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 11:01:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 16:05:11 - [HTML]
81. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-06 16:48:54 - [HTML]
131. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 21:29:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Heimstaden[PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna[PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-03-21 16:01:36 - [HTML]
130. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-22 16:04:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2024-04-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 23:05:04 - [HTML]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 17:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2024-05-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2130 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:40:00 [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen[PDF]
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2010 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2091 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML]

Þingmál A978 (tekjur af auðlegðarskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2266 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML]

Þingmál A980 (útreikningur launaþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2193 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML]

Þingmál A987 (húsnæðisstuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 16:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1741 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-18 13:27:58 - [HTML]
98. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-18 13:58:37 - [HTML]
99. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 13:23:12 - [HTML]
99. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 14:10:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2024-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð[PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A1075 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-05-14 15:54:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A1110 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-14 15:21:00 [HTML]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2680 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2686 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A1116 (verðlagsþróun innanlandsflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1705 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-14 17:01:00 [HTML]

Þingmál A1144 (húshitunarkostnaður, gjaldskrá veitufyrirtækja og breyting á gjaldskrá hjá rafkyntum veitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2215 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML]

Þingmál B97 (fjármagn til meðferðarúrræða fólks með fíknivanda)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-09-18 15:13:42 - [HTML]

Þingmál B138 (ellilífeyrir og kjaragliðnun)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-26 13:54:45 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-12 12:31:05 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 14:52:57 - [HTML]
14. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-10-12 17:31:17 - [HTML]

Þingmál B202 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-10-18 15:13:55 - [HTML]

Þingmál B328 (eingreiðsla til eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-11-20 15:20:05 - [HTML]

Þingmál B341 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-11-22 15:17:27 - [HTML]

Þingmál B527 (kjör íslenskra lífeyrisþega sem búsettir eru erlendis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-01-22 17:26:10 - [HTML]

Þingmál B532 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-01-22 16:41:55 - [HTML]

Þingmál B633 (afkomuöryggi heimila)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-08 10:57:21 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:25:05 - [HTML]
82. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 11:36:22 - [HTML]

Þingmál B1033 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-04 13:34:03 - [HTML]

Þingmál B1077 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-11 13:42:38 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 10:20:51 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 11:51:46 - [HTML]
3. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 11:54:20 - [HTML]
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2024-09-12 19:26:08 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:55:06 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML]

Þingmál A46 (skattleysi launatekna undir 450.000 kr. og 450.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML]

Þingmál A53 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML]

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML]

Þingmál A148 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML]

Þingmál A158 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML]

Þingmál B21 (húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-09-16 15:20:15 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-16 15:22:17 - [HTML]

Þingmál B51 (vísitala neysluverðs og verðbólga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2024-09-19 11:00:59 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-19 11:02:54 - [HTML]

Þingmál B64 (Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-09-24 14:45:19 - [HTML]
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-09-24 14:48:20 - [HTML]