Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 587/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Hrísalundur)

Síað eftir merkimiðanum „Hrd. 587/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Hrísalundur)“.

Ágreiningur var um hvort leigutaka væri skylt að greiða uppsagnarfrest eftir að eldsvoði kom upp í hinu leigða iðnaðarhúsnæði. Leigusalinn hélt því fram að vanræksla leigutakans á gæta ítrustu varúðar við afnot húsnæðisins hafi valdið þeim eldsvoða sem upp kom. Leigutakinn hélt því hins vegar fram á að rafmagnsleysi dagana á undan hefði valdið skammhlaupi í rafmagnstækjum og tjónið því óhappatilviljun en ekki saknæm háttsemi hans sjálfs. Hæstiréttur taldi það hafa verið nægilega sýnt fram á téða óhappatilviljun og sýknaði því leigutakann af þeirri kröfu leigusalans.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]


Hrd. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]


Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]