Úrlausnir.is


Merkimiði - Ógilding samninga

Síað eftir merkimiðanum „Ógilding samninga“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1944:183 nr. 100/1941 (Smurningsolía) [PDF]


Hrd. 1946:599 kærumálið nr. 8/1945 [PDF]


Hrd. 1947:70 nr. 5/1947 [PDF]


Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar) [PDF]


Hrd. 1950:229 nr. 59/1949 [PDF]


Hrd. 1953:63 nr. 51/1951 (Björgunarlaun) [PDF]


Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu) [PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.

Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn) [PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.

Hrd. 1983:1867 nr. 127/1981 [PDF]


Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I) [PDF]


Hrd. 1985:791 nr. 93/1983 [PDF]


Hrd. 1985:832 nr. 192/1983 (Frumkvæði á hallaðan M - K annaðist barn - K naut ekki lífeyris frá M) [PDF]


Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut) [PDF]


Hrd. 1988:142 nr. 13/1987 [PDF]


Hrd. 1989:776 nr. 100/1988 [PDF]


Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal) [PDF]


Hrd. 1992:1557 nr. 354/1992 (Helmingaskiptaregla laga nr. 60/1972 - Stóragerði) [PDF]
Athuga þarf fordæmisgildi dómsins sökum tiltekinna breytinga sem urðu með gildistöku hjúskaparlaga nr. 31/1993.

M og K slitu samvistum og tók M margar sjálfstæðar ákvarðanir um öflun eigna. Hann vildi halda eignunum utan skipta en Hæstiréttur taldi það ekki eiga við þar sem M var ekki að koma með þær inn í búið.

Hrd. 1993:2328 nr. 255/1992 (Íslandsbanki - Fjárdráttur - Gilsdómur) [PDF]
Bankastjóri réð mann sem bendlaður hafði verið við fjárdrátt í öðrum banka, líklega sem greiða við tengdaforeldra þess manns. Maðurinn var svo staðinn að fjárdrætti í þeim banka. Bankastjórinn hafði samband við tengdaforeldrana og gerði þeim að greiða skuldina vegna fjárdráttarins ella yrði málið kært til lögreglu. Var svo samningur undirritaður þess efnis.

Fyrir dómi var samningurinn ógiltur á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, sökum ójafnræðis við samningsgerðina. Í kröfugerð málsins var ekki byggt á nauðung.

Hrd. 1994:590 nr. 244/1993 [PDF]


Hrd. 1994:1642 nr. 315/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2384 nr. 334/1991 [PDF]


Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna) [PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.

Hrd. 1995:1161 nr. 341/1992 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Krafist var ógildingar á kaupsamningi um bát. Ný lög um stjórn fiskveiða tóku gildi eftir söluna þar sem leyft var framsal á aflaheimild báta, og jókst virði báta verulega við gildistöku laganna. Kaupverðið var um 1,6 milljón og síðar kom út mat um virði bátsins ásamt aflahlutdeild um að hann hefði orðið um 5 milljóna króna virði. Seljandinn ætlaði að kaupa sér stærri bát en bátarnir sem hann hugðist ætla að kaupa ruku upp í verði.

Meirihlutinn taldi að ógilda ætti samninginn á grundvelli 36. gr. sml.

Í sératkvæðum minnihlutans var staða aðila talin jöfn við samningsgerðina og að ekki ætti að ógilda samninginn. Báðir aðilar höfðu vitneskju um fyrirhugaða löggjöf.

Dómurinn hefur verið nokkuð gagnrýndur.

Hrd. 1995:1175 nr. 342/1992 (Umboð lögmanns - Trillur) [PDF]


Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir) [PDF]


Hrd. 1996:598 nr. 297/1994 (Miðholt, veðsetning vegna skulda fyrirtækis, aðild - Ölvun í Búnaðarbankanum) [PDF]
Veðsali beitti fyrir sér að hann hefði verið ölvaður þegar hann skrifaði undir veð, en það þótti ósannað.

Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996 [PDF]


Hrd. 1996:1635 nr. 173/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.) [PDF]


Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda) [PDF]


Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]


Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr) [PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.

Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c, riftun, skuldir) [PDF]


Hrd. 1998:3181 nr. 432/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur) [PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML]


Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML] [PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:393 nr. 266/2001 (Sambúðarslit - Kranabíllinn ehf.)[HTML] [PDF]
Deilt var um fjárslitasamning á milli M og K. Þau höfðu rekið saman einkahlutafélag og M vanefnir þá skuldbindingu samkvæmt samningnum. Hann beitti fyrir sér að K hefði ekki getað borið fyrir sig samninginn á grundvelli 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hæstiréttur sneri héraðsdómi við og taldi samningsákvæðin vera skýr og að þau bæði hefðu verið fullkunnugt um þá þætti fyrirtækisins sem skiptu máli. Hæstiréttur hafnaði einnig að 36. gr. samningalaganna ætti við.

Hrd. 2002:1058 nr. 345/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.

Hrd. 2004:1506 nr. 373/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML] [PDF]
M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.

Hrd. 2006:843 nr. 393/2005 (Kasper ehf. - Ölgerðin)[HTML] [PDF]
Kasper rak bar á Höfðabakka og átti Ölgerðin að ráða hljómsveitir til að spila á barnum. Ölgerðin taldi forsendur samningsins brostnar þar sem bjórsalan hefði ekki orðið eins mikil og búist var og vildi ekki lengur ráða hljómsveitir til að spila á barnum, og beitti fyrir sig orðalagi viðaukasamnings sem Hæstiréttur túlkaði sem skilyrði. Ölgerðin var sýknuð af kröfum Kaspers ehf.

Hrd. 2006:4189 nr. 285/2006 (Ferrari Enzo)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4786 nr. 194/2006 (Svenni EA - Aflaheimildir)[HTML] [PDF]
Seljandinn sá eftir að hafa selt bát á svo lágu verði og krafðist breytinga á kaupverði til hækkunar.

Hrd. 2006:5339 nr. 316/2006 (K vissi að það var ójafnt)[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 223/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Innbú)[HTML] [PDF]


Hrd. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2007 dags. 12. júní 2008 (Aldraður maður og sala báts - Ingvar ÍS 770)[HTML] [PDF]
Ekkert kom fram í málinu um andlega annmarka seljandans. Vitni sögðu líka að seljandinn hafi vitað af því að söluverð bátsins var lægra en virði hans. Þá var litið til þess að um tvö ár voru liðin frá sölunni og þar til formleg krafa um hærra verð var borin fram. Hæstiréttur hafnaði því að breyta kaupsamningnum til hækkunar kaupverðs þar sem ekki væru uppfyllt skilyrði 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hrd. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML] [PDF]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.

Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 249/2008 dags. 19. febrúar 2009 (Afsal sumarbústaðar)[HTML] [PDF]
Frumkvæðið kom frá seljandanum og hafði hann einnig frumkvæði á kaupverðinu. Seljandinn nýtti margra ára gamalt verðmat og lagt til grundvallar að hún var öðrum háð og var sjónskert. Munurinn var um þrefaldur. Samningurinn var ógiltur á grundvelli misneytingar.

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 403/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML] [PDF]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.

Hrd. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML] [PDF]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML] [PDF]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.

Hrd. 191/2011 dags. 17. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 192/2011 dags. 17. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML] [PDF]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.

Hrd. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML] [PDF]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.

Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML] [PDF]


Hrd. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 726/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.

Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2014 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.

Hrd. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML] [PDF]


Hrd. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]


Hrd. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML] [PDF]


Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.

Hrd. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 834/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 826/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 568/2016 dags. 6. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.

Hrd. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML] [PDF]


Hrd. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]


Hrd. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1184/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5263/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-21/2007 dags. 25. júní 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-863/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14174/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-771/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-15/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 22. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3946/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1318/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2684/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2013 dags. 29. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2012 dags. 15. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-26/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3188/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-81/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-788/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2016 dags. 19. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-70/2018 dags. 9. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 238/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 350/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]


Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]


Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]


Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML]


Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]


Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML]


Lrd. 258/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 259/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]


Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML]


Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML]


Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML]


Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]


Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]


Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 563/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]


Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrú. 335/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]


Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]


Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]


Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]