Úrlausnir.is


Merkimiði - Makalífeyrir

Síað eftir merkimiðanum „Makalífeyrir“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1015/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 115/1989 dags. 10. ágúst 1989[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2248/1997 dags. 2. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 432/1991 dags. 23. júní 1992[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9081/2016 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9217/2017 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971 [PDF]


Hrd. 1977:798 nr. 18/1976 [PDF]


Hrd. 1978:387 nr. 167/1976 [PDF]


Hrd. 1985:1296 nr. 201/1983 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna - Verðbætur á lífeyri) [PDF]


Hrd. 1990:789 nr. 343/1988 [PDF]


Hrd. 1996:1050 nr. 147/1994 [PDF]


Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk) [PDF]


Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri) [PDF]


Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2816 nr. 157/1997 (Tæknifrjóvgun) [PDF]
Kona fer í tæknifrjóvgun en hafði ekki skriflegt samþykki mannsins. Maðurinn taldi sig ekki vita að konan væri að fara í tæknifrjóvgun og sagðist hafa lagst gegn tæknifrjóvguninni, og vildi því ekki gangast við að vera faðir barnanna, en sá vitnisburður var talinn ótrúverðugur.

Maðurinn var dæmdur faðir barnsins þrátt fyrir skýrt lagaákvæði um að fyrir þurfi að liggja skriflegt samþykki M sökum þátttöku hans í ferlinu.

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari) [PDF]


Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur) [PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.

Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML] [PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:229 nr. 250/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.

Hrd. 2002:3310 nr. 101/2002 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.

Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]


Hrd. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 11/2009 dags. 3. apríl 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML] [PDF]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.

Hrd. 38/2009 dags. 17. september 2009 (Vantaði sérfróða - Tyrkland)[HTML] [PDF]
Mælt var fyrir um meðlag meðfram dómsúrlausn um forsjá.

Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.

Hrd. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 193/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 529/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 537/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 177/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1992:474 í máli nr. 10/1991


Úrskurður Félagsdóms 1999:400 í máli nr. 13/1998


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-533/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-452/2011 dags. 5. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5106/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1224/2015 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]


Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]


Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML]


Lrd. 638/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]