Úrlausnir.is


Merkimiði - Stjórnsýslukerfið

Síað eftir merkimiðanum „Stjórnsýslukerfið“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10774/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10870/2020 dags. 21. desember 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10951/2021 dags. 15. mars 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML] [PDF]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1302/1994 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1968/1996 dags. 10. ágúst 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 500/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML] [PDF]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML] [PDF]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli) [PDF]


Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1992:494 í máli nr. 4/1992


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]