Úrlausnir.is


Merkimiði - Lögráðamaður

Síað eftir merkimiðanum „Lögráðamaður“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10519/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1084/1994 dags. 24. mars 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11264/2021 dags. 5. september 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11675/2022 dags. 7. september 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11866/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11897/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12574/2024 dags. 12. febrúar 2024[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML] [PDF]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML] [PDF]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 928/1993 dags. 17. ágúst 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9873/2018 dags. 7. september 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F144/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1923:582 nr. 47/1923 [PDF]


Hrd. 1926:243 nr. 35/1925 [PDF]


Hrd. 1927:528 nr. 96/1926 [PDF]


Hrd. 1933:485 nr. 78/1933 (Útsvar) [PDF]


Hrd. 1952:64 nr. 109/1950 [PDF]


Hrd. 1953:165 nr. 126/1952 [PDF]


Hrd. 1956:332 nr. 5/1956 [PDF]


Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin) [PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.

Hrd. 1961:629 nr. 13/1960 [PDF]


Hrd. 1963:417 nr. 39/1963 [PDF]


Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn) [PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.

Hrd. 1967:50 nr. 230/1966 [PDF]


Hrd. 1968:1267 nr. 18/1968 [PDF]


Hrd. 1969:385 nr. 14/1969 (Miklabraut 76) [PDF]


Hrd. 1970:991 nr. 162/1970 [PDF]


Hrd. 1972:504 nr. 140/1971 [PDF]


Hrd. 1972:747 nr. 123/1971 (Bifreiðakaup ólögráða manns) [PDF]


Hrd. 1973:782 nr. 80/1972 [PDF]


Hrd. 1974:186 nr. 176/1970 [PDF]


Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar) [PDF]


Hrd. 1976:145 nr. 218/1974 [PDF]


Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð) [PDF]


Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur) [PDF]


Hrd. 1978:1225 nr. 138/1978 [PDF]


Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún) [PDF]


Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978 [PDF]


Hrd. 1980:713 nr. 114/1977 [PDF]


Hrd. 1981:233 nr. 140/1978 [PDF]


Hrd. 1981:689 nr. 43/1980 [PDF]


Hrd. 1982:664 nr. 198/1979 [PDF]


Hrd. 1982:754 nr. 261/1981 [PDF]


Hrd. 1983:364 nr. 178/1982 [PDF]


Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða) [PDF]


Hrd. 1983:1280 nr. 230/1980 (Endurgreiðsla meðlags) [PDF]


Hrd. 1985:187 nr. 23/1984 [PDF]


Hrd. 1988:729 nr. 134/1988 [PDF]


Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.

Hrd. 1992:515 nr. 93/1992 [PDF]


Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]


Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla) [PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.


Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg) [PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.

Hrd. 1996:1793 nr. 10/1995 [PDF]


Hrd. 1997:157 nr. 60/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1258 nr. 461/1996 [PDF]


Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997 [PDF]


Hrd. 1998:550 nr. 523/1997 [PDF]


Hrd. 1999:50 nr. 308/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1569 nr. 258/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2997 nr. 302/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3118 nr. 299/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2562 nr. 253/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML] [PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML] [PDF]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1000 nr. 343/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML] [PDF]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.

Hrd. 2002:3435 nr. 208/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3046 nr. 65/2003 (Hóla-Biskup)[HTML] [PDF]
Samkomulag var um eignarhald aðilanna Þ og H til helmings hvor í hestinum Hóla-Biskup. H fékk síðar heilablóðfall og var í kjölfarið sviptur fjárræði sínu vegna afleiðinga þess. Þ flutti hestinn til útlanda án vitneskju H og lögráðamanns hans. Athæfið var kært af hálfu H með kröfu um skaðabætur og miskabætur.

Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.

Þ var ekki talin hafa getað sýnt fram á að athæfið hafi verið hluti af samkomulagi hennar við H. Þar sem ekki var heimilt með lögmætum hætti að flytja hestinn aftur til Íslands var Þ talin hafa svipt H eignarráðum yfir hestinum og bæri því skaðabótaábyrgð. Miskabótakrafan var ekki tekin til greina.

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.

Hrd. 2004:55 nr. 372/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:94 nr. 497/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3540 nr. 150/2004 (Skaðabótakrafa)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að þótt annmarkar um ólögræði eru lagaðir síðar, t.a.m. með því að viðkomandi verði lögráða síðar í rekstri dómsmálsins, þá dugi slíkt ekki.

Hrd. 2004:4697 nr. 468/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1812 nr. 179/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2173 nr. 42/2006 (Styrkur og einbeittur brotavilji eftir birtingu dóms)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5467 nr. 603/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 653/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML] [PDF]


Hrd. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Tjarnarkot)[HTML] [PDF]


Hrd. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML] [PDF]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.

Hrd. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 229/2008 dags. 11. desember 2008 (Barnapía)[HTML] [PDF]


Hrd. 578/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML] [PDF]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.

Hrd. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML] [PDF]


Hrd. 364/2011 dags. 14. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2011 dags. 23. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 608/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2012 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 251/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 337/2012 dags. 5. júní 2012 (Ófjárráða)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi með stjúpbörnum sínum. Hún átti síðan einnig son sem hún var náin.

K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.

K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.

Niðurstaða dómstóla var að erfðaskráin væri ógild. Hæstiréttur minntist sérstaklega á að lögræði væri ekki skilyrði til að gera erfðaskrá.

Hrd. 580/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 147/2013 dags. 6. júní 2013 (Tilraun til manndráps - Ítrekaðar hnífstungur - Ungur aldur)[HTML] [PDF]


Hrd. 691/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.

Hrd. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML] [PDF]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.

Hrd. 253/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 268/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 53/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2014 dags. 3. júlí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 64/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 795/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]


Hrd. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 479/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 53/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Sjúkratryggingar Íslands I)[HTML] [PDF]


Hrd. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML] [PDF]


Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML] [PDF]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.

Hrd. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]


Hrd. 254/2017 dags. 20. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 498/2017 dags. 9. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 588/2017 dags. 20. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.

Hrd. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2021 dags. 16. júní 2021 (Þynging vegna nauðgunarbrots)[HTML] [PDF]


Hrd. 58/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]


Hrd. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1880:473 í máli nr. 20/1880 [PDF]


Lyrd. 1916:844 í máli nr. 44/1916 [PDF]


Lyrd. 1916:852 í máli nr. 3/1916 [PDF]


Dómur Félagsdóms 1945:138 í máli nr. 13/1944


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-536/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-412/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-609/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1415/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1948/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-375/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2007 dags. 21. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-57/2008 dags. 15. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2008 dags. 27. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-1/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-397/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. L-3/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-164/2008 dags. 3. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1355/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-341/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1039/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-132/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-133/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8580/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-199/2010 dags. 19. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 9. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-70/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2871/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2012 dags. 8. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-727/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-187/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-137/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2016 dags. 27. september 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-291/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-31/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-287/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]


Lrú. 137/2018 dags. 21. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]


Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]


Lrd. 12/2018 dags. 1. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-14/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]


Lrú. 553/2018 dags. 21. ágúst 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2018 dags. 24. október 2018[HTML]


Lrd. 165/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]


Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Lrd. 41/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]


Lrd. 368/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-233/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]


Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]


Lrd. 650/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-73/2019 dags. 8. júlí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-322/2019 dags. 18. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]


Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7156/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 136/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]


Lrd. 428/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Lrd. 22/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Lrú. 284/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]


Lrú. 542/2020 dags. 24. september 2020[HTML]


Lrú. 587/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 741/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]


Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrú. 49/2021 dags. 11. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 19/2020 dags. 12. febrúar 2021 (Ásetningur til líkamsárásar ekki sannaður)[HTML]


Lrú. 248/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]


Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7197/2020 dags. 1. júní 2021[HTML]


Lrú. 313/2021 dags. 1. júní 2021[HTML]


Lrú. 622/2021 dags. 29. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3205/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 676/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 704/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]


Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrú. 767/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]


Lrú. 774/2021 dags. 29. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML]


Lrú. 729/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]


Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1279/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-411/2022 dags. 3. mars 2022[HTML]


Lrú. 137/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]


Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrú. 136/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrú. 161/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Lrú. 279/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]


Lrú. 270/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-49/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]


Lrú. 280/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]


Lrú. 404/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]


Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]


Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrú. 78/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 73/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 97/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 140/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]


Lrú. 359/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]


Lrú. 390/2023 dags. 1. júní 2023[HTML]


Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Lrú. 464/2023 dags. 4. júlí 2023[HTML]


Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]


Lrú. 581/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2735/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-445/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]


Lrú. 53/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML]


Lrú. 81/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]