Úrlausnir.is


Merkimiði - 50. gr. laga um fasteignakaup, nr. 40/2002

Síað eftir merkimiðanum „50. gr. laga um fasteignakaup, nr. 40/2002“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)[HTML] [PDF]
Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.

Hrd. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.

Hrd. 380/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 285/2009 dags. 14. janúar 2010 (Fasteignakaup að Framnesvegi, fyrirvari um fjármögnun banka)[HTML] [PDF]


Hrd. 527/2009 dags. 6. maí 2010 (Safamýri 31)[HTML] [PDF]


Hrd. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.

Hrd. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML] [PDF]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.

Hrd. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.

Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2005 dags. 8. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-579/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8491/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1109/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-609/2010 dags. 9. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-62/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-305/2016 dags. 13. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2016 dags. 3. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2017 dags. 25. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-123/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1597/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]


Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.

Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 114/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2019 dags. 11. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]


Lrd. 726/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML]


Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]


Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-130/2021 dags. 17. október 2022[HTML]


Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7674/2020 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Lrd. 128/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]