Úrlausnir.is


Merkimiði - Sýslumannsembætti

Síað eftir merkimiðanum „Sýslumannsembætti“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10683/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10925/2021 dags. 15. desember 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML] [PDF]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11997/2023 dags. 18. janúar 2023[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12574/2024 dags. 12. febrúar 2024[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2289/1997 dags. 27. nóvember 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4044/2004 dags. 24. júní 2004[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5124/2007 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5196/2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6292/2011 dags. 20. júlí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6368/2011 dags. 2. maí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6389/2011 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6447/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6607/2011 dags. 7. október 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6720/2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6754/2011 dags. 27. desember 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6783/2011 dags. 26. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6828/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6831/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6871/2012 dags. 21. maí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6876/2012 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6885/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6982/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 707/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7077/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7095/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7102/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7137/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7169/2012 dags. 31. október 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7213/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7306/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7311/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 813/1993 (Ákvörðun meðlags)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928 [PDF]


Hrd. 1929:1158 nr. 30/1929 [PDF]


Hrd. 1932:494 nr. 75/1931 [PDF]


Hrd. 1936:268 nr. 4/1936 [PDF]


Hrd. 1937:308 nr. 157/1936 [PDF]


Hrd. 1955:554 nr. 141/1955 [PDF]


Hrd. 1955:698 nr. 171/1955 [PDF]


Hrd. 1967:1184 nr. 94/1966 [PDF]


Hrd. 1968:728 nr. 57/1968 (Álfsnesland) [PDF]


Hrd. 1969:894 nr. 8/1969 [PDF]


Hrd. 1971:635 nr. 108/1970 [PDF]


Hrd. 1972:696 nr. 97/1971 (Sönnunargögn, fyllingareiður) [PDF]
Konur máttu á þeim tíma fá skráningu á faðerni barns þeirra með eiði.

Hrd. 1976:563 nr. 196/1974 [PDF]


Hrd. 1977:631 nr. 181/1976 [PDF]


Hrd. 1978:947 nr. 38/1977 [PDF]


Hrd. 1979:597 nr. 181/1978 [PDF]


Hrd. 1979:951 nr. 77/1976 [PDF]


Hrd. 1981:1300 nr. 164/1980 [PDF]


Hrd. 1982:891 nr. 97/1982 (Eyjasel) [PDF]


Hrd. 1983:2148 nr. 157/1981 (Raflagnir) [PDF]


Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot) [PDF]


Hrd. 1984:1432 nr. 26/1983 (Eyjasel - Stokkseyri) [PDF]
Foreldrar keyptu Eyjasel 4 af syni þeirra.
Afsal er gefið út 29. nóvember 1979.
Veðbókarvottorð dags. 23. nóvember 1979. Á því kemur fram lögtak upp á 413 þúsund krónur frá 14. febrúar 1979, kyrrsetning upp á 2.680.100 kr. dags. 4. maí 1979, og fleira.
Á vottorðið vantaði kyrrsetningu upp á 1.574.378 kr. og kyrrsetningu upp á 825.460 kr.

Talið var að réttindi hreppsins ættu að víkja þar sem foreldrarnir voru grandlausir um umfang aðfarargerðanna, að þetta væri óverðskuldað í þeirra garð, og að tjónið myndi vera þeim bagalegra að greiða fjárhæðirnar heldur en hreppnum að verða af þeim.

Hrd. 1986:1275 nr. 210/1986 (Neðri-Rauðsdalur) [PDF]


Hrd. 1989:1395 nr. 361/1989 (Sjávargata) [PDF]


Hrd. 1990:688 nr. 63/1989 [PDF]


Hrd. 1990:1037 nr. 267/1990 [PDF]


Hrd. 1992:2155 nr. 403/1989 [PDF]


Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla) [PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.


Hrd. 1993:876 nr. 152/1993 [PDF]


Hrd. 1993:1378 nr. 253/1993 (Hrísbrú) [PDF]


Hrú. 1993:1691 nr. 210/1993 [PDF]


Hrd. 1994:258 nr. 381/1993 (Neyðarblys í Skútustaðahreppi) [PDF]


Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) [PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.

Hrd. 1994:976 nr. 172/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1638 nr. 340/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1834 nr. 382/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2407 nr. 439/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2717 nr. 75/1992 [PDF]


Hrd. 1995:893 nr. 89/1995 (Fjörunes) [PDF]


Hrd. 1995:1985 nr. 252/1995 [PDF]


Hrd. 1995:2886 nr. 326/1994 (Baader Ísland hf.) [PDF]
Gefið var út veðskuldabréf vegna skuldar sem var þegar til staðar. Veðið var sett á fiskvinnsluvél en þinglýsingarstjóra láðist að minnast á að um 40 önnur veð voru á undan.

Hæstiréttur taldi að um þinglýsingarmistök hefðu átt sér stað en efaðist um að Baader hefði orðið fyrir tjóni þar sem það hefði ekki haft nein áhrif á stofnun skuldarinnar sem tryggja átti.

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur) [PDF]


Hrd. 1996:284 nr. 291/1994 [PDF]


Hrd. 1996:405 nr. 135/1995 (Samvinnubankinn) [PDF]


Hrd. 1996:1387 nr. 384/1995 [PDF]


Hrd. 1996:1559 nr. 16/1996 (Suðurbraut á Hofsósi) [PDF]


Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996 [PDF]


Hrd. 1996:2195 nr. 167/1995 (Sumarbústaður) [PDF]


Hrd. 1996:2760 nr. 373/1996 (Vesturgata) [PDF]


Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði) [PDF]


Hrd. 1996:3940 nr. 339/1996 [PDF]


Hrd. 1997:591 nr. 156/1996 [PDF]


Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar) [PDF]


Hrd. 1997:850 nr. 85/1997 [PDF]


Hrd. 1997:1894 nr. 232/1997 [PDF]


Hrd. 1997:1970 nr. 143/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2180 nr. 308/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2197 nr. 301/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2773 nr. 457/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2779 nr. 7/1997 (Hafald hf.) [PDF]
Umdeild túlkun á sennilegri afleiðingu.
Skipið Særún er eign G. Særún er svo flutt milli umdæma og á henni hvíldu 7 milljónir króna og 0,5 milljónir á öðrum veðrétti. Þurfti því að flytja veðréttinn í skipabækur hins umdæmisins. Hins vegar gleymdist að flytja 7 milljóna króna veðið. Síðar gaf Landsbankinn út veðskuldabréf byggt á því að það lægi 0,5 milljón króna lán.

Hæstiréttur taldi að fyrirsvarsmenn Særúnar hefðu vísvitandi nýtt sér mistökin og því væri ekki um sennilega afleiðingu að ræða.

Hrd. 1997:3632 nr. 487/1997 [PDF]


Hrd. 1998:626 nr. 438/1997 [PDF]


Hrd. 1998:897 nr. 132/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1082 nr. 455/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald) [PDF]


Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar) [PDF]


Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur) [PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.

Hrd. 1999:1053 nr. 86/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1216 nr. 97/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2609 nr. 209/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2977 nr. 237/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3548 nr. 383/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3557 nr. 384/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3565 nr. 385/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4410 nr. 199/1999 (Hálkuslys við Sparisjóð Mýrarsýslu)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4467 nr. 48/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:691 nr. 370/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3168 nr. 173/2000 (Sýslumaðurinn á Húsavík)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3208 nr. 32/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:114 nr. 302/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:598 nr. 404/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1353 nr. 96/2001 (Angantýr)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3499 nr. 399/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:623 nr. 348/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2235 nr. 227/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3525 nr. 147/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4132 nr. 543/2002 (Greinargerðin)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4217 nr. 174/2002 (Grundartangahöfn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:718 nr. 421/2002 (Knattspyrnumót)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1875 nr. 153/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2922 nr. 302/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3618 nr. 128/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3655 nr. 402/2003 (Engjasel 85 II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2052 nr. 483/2003 (Boðagrandi - Flatarmálságreiningur - Húsaleigugreiðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2955 nr. 238/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.

Hrd. 2005:109 nr. 14/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:409 nr. 329/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:446 nr. 286/2004 (Olíuverslun Íslands hf. - Marz AK 80)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1637 nr. 172/2006 (Einhliða yfirlýsing dugir ekki)[HTML] [PDF]
Krafa um skilnað að borði og sæng árið 2003 frá öðru þeirra.
Sýslumaður reyndi árangurslaust að hafa samband við hitt og vísaði því málinu frá árið 2004.

K höfðaði síðan forsjármál árið 2005.
M fer síðan í skaðabótamál gegn K. Hann hélt því fram að K skuldi honum pening í tengslum við hjúskapinn. Því máli var vísað frá.
M hafði höfðað svo mál til að krefjast framfærslu og lífeyris.

K höfðaði síðan mál til að krefjast skilnaðar. Kröfunni var synjað þar sem ekki hafði komið fram krafa um opinber skipti.

Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 435/2006 dags. 1. mars 2007 (Yfirgangssemi)[HTML] [PDF]


Hrd. 222/2007 dags. 4. maí 2007 (Rúmlega fjögur ár talin verulegur dráttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2008 dags. 4. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Bumbuslagur)[HTML] [PDF]
Ekki litið svo á að bumbuslagurinn hafi falið í sér stórfellt gáleysi.

Hrd. 582/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 585/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 586/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 587/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML] [PDF]


Hrd. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML] [PDF]


Hrd. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2010 dags. 28. október 2010 (Löngun til að dæma - Vilji barna til viku/viku umgengni)[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2011 dags. 3. mars 2011 (Kambsvegur)[HTML] [PDF]
Flytja átti veðskuldabréf milli fasteigna (veðflutningur).
Ekki á að aflýsa bréfinu á fyrri eign fyrr en búið er að lýsa því á hina eignina.
Í þessu máli var bréfinu aflýst á fyrri eigninni án þess að tryggja að það væri komið yfir á hina eignina. Bréfinu var því aftur lýst á fyrri eignina.

Hrd. 226/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2011 dags. 19. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 434/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]


Hrd. 290/2013 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML] [PDF]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.

Hrd. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 242/2013 dags. 31. október 2013 (Engin sönnunargögn)[HTML] [PDF]
Undirstrikað að mannerfðafræðileg rannsókn væri ekki hið eina sönnunargagn sem mætti leggja fram.

Ágæt vissa var um hver væri faðirinn. Sá aðili var fluttur úr landi og ekki lá fyrir slík rannsókn. Reynt að láta reyna á það hvort það væri hægt að gera það án slíkrar rannsóknar.

Hrd. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML] [PDF]


Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 357/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]


Hrd. 781/2015 dags. 11. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML] [PDF]


Hrd. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1876:57 í máli nr. 31/1875 [PDF]


Lyrd. 1883:186 í máli nr. 21/1882 [PDF]


Lyrd. 1908:85 í máli nr. 17/1908 [PDF]


Lyrd. 1916:655 í máli nr. 70/1915 [PDF]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7687/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1992/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2007 dags. 25. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-596/2006 dags. 8. nóvember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8403/2008 dags. 9. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1189/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11409/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-105/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2010 dags. 24. september 2010


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-239/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-14/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-560/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-185/2011 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3686/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2014 dags. 6. ágúst 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2015 dags. 6. apríl 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-93/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]


Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-649/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]


Lrú. 916/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]


Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Lrú. 750/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrú. 341/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]


Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML]


Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML]


Lrú. 566/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 700/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Lrú. 638/2023 dags. 5. október 2023[HTML]


Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2022 dags. 25. október 2023[HTML]


Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]