Úrlausnir.is


Merkimiði - Almennir dómstólar

Síað eftir merkimiðanum „Almennir dómstólar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11616/2022 dags. 21. september 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1189/1994 dags. 9. ágúst 1995[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11994/2023 dags. 15. febrúar 2023[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1889/1996 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 25/1988 dags. 3. júlí 1989[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2777/1999 (Aðfarargjald)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1922:299 nr. 15/1922 [PDF]


Hrd. 1929:1102 nr. 58/1927 [PDF]


Hrd. 1932:818 nr. 3/1932 [PDF]


Hrd. 1942:181 nr. 29/1942 [PDF]


Hrd. 1942:215 kærumálið nr. 3/1942 [PDF]


Hrd. 1943:188 nr. 14/1943 [PDF]


Hrd. 1946:8 kærumálið nr. 16/1945 [PDF]


Hrd. 1951:487 nr. 173/1950 [PDF]


Hrd. 1953:223 kærumálið nr. 4/1953 [PDF]


Hrd. 1953:272 kærumálið nr. 6/1953 [PDF]


Hrd. 1953:466 kærumálið nr. 9/1953 [PDF]


Hrd. 1956:56 nr. 147/1954 [PDF]


Hrd. 1962:310 nr. 140/1961 (Bílaverið) [PDF]


Hrd. 1962:453 nr. 57/1962 [PDF]


Hrd. 1963:115 nr. 115/1962 [PDF]


Hrd. 1964:34 nr. 74/1963 [PDF]


Hrd. 1964:122 nr. 96/1962 [PDF]


Hrd. 1964:350 nr. 97/1963 [PDF]


Hrd. 1964:353 nr. 98/1963 [PDF]


Hrd. 1965:212 nr. 77/1962 [PDF]


Hrd. 1965:925 nr. 180/1965 [PDF]


Hrd. 1966:561 nr. 127/1964 [PDF]


Hrd. 1966:758 nr. 107/1965 [PDF]


Hrd. 1967:827 nr. 209/1965 [PDF]


Hrd. 1969:916 nr. 106/1969 [PDF]


Hrd. 1971:467 nr. 120/1969 [PDF]


Hrd. 1973:552 nr. 99/1971 (Sigtún) [PDF]


Hrd. 1973:624 nr. 72/1973 [PDF]


Hrd. 1973:1026 nr. 129/1972 (Reynisvatn) [PDF]


Hrd. 1974:186 nr. 176/1970 [PDF]


Hrd. 1974:660 nr. 94/1973 [PDF]


Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]


Hrd. 1975:445 nr. 66/1973 [PDF]


Hrd. 1977:55 nr. 230/1976 [PDF]


Hrd. 1977:537 nr. 144/1976 [PDF]


Hrd. 1978:15 nr. 1/1978 (Launamunur) [PDF]


Hrd. 1978:447 nr. 50/1978 [PDF]


Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977 [PDF]


Hrd. 1978:1316 nr. 234/1977 [PDF]


Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur) [PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.

Hrd. 1979:640 nr. 107/1979 [PDF]


Hrd. 1979:775 nr. 162/1975 [PDF]


Hrd. 1980:2 nr. 17/1979 (Verslunarráð Íslands) [PDF]


Hrd. 1980:1198 nr. 57/1980 [PDF]


Hrd. 1980:1409 nr. 90/1980 (Sérdómstóll) [PDF]


Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982 [PDF]


Hrd. 1983:260 nr. 192/1979 [PDF]


Hrd. 1983:281 nr. 193/1979 [PDF]


Hrd. 1984:636 nr. 77/1984 (Engjasel) [PDF]


Hrd. 1984:1281 nr. 213/1984 [PDF]


Hrd. 1985:225 nr. 151/1983 (Malarnáma - Efnistaka vegna Austurlandsvegar) [PDF]


Hrd. 1985:1024 nr. 161/1985 [PDF]


Hrd. 1987:253 nr. 186/1985 (Mjólkurkælir) [PDF]


Hrd. 1987:1093 nr. 57/1987 [PDF]


Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls) [PDF]


Hrd. 1987:1575 nr. 237/1987 [PDF]


Hrd. 1988:512 nr. 57/1988 [PDF]


Hrd. 1988:575 nr. 86/1988 [PDF]


Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988 [PDF]


Hrd. 1989:737 nr. 173/1988 [PDF]


Hrd. 1989:816 nr. 359/1987 [PDF]


Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara) [PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.

Hrd. 1990:75 nr. 330/1988 [PDF]


Hrd. 1990:469 nr. 425/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988 [PDF]


Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands) [PDF]


Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur) [PDF]


Hrd. 1991:1155 nr. 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur) [PDF]


Hrd. 1991:1434 nr. 317/1990 [PDF]


Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli) [PDF]


Hrd. 1992:691 nr. 350/1989 [PDF]


Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992 [PDF]


Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992 [PDF]


Hrd. 1993:8 nr. 451/1992 [PDF]


Hrd. 1993:2315 nr. 374/1992 [PDF]


Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.) [PDF]


Hrd. 1994:924 nr. 169/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará) [PDF]


Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995 [PDF]


Hrd. 1997:30 nr. 10/1997 [PDF]


Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði) [PDF]


Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði) [PDF]


Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma) [PDF]


Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998 [PDF]


Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík) [PDF]


Hrd. 1999:1398 nr. 129/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:789 nr. 48/2000 (Samtök atvinnulífsins - Skaðabætur vegna verkfalls)[HTML] [PDF]
Tvö verkalýðsfélög boðuðu vinnustöðvun gegn Vinnuveitendafélagi Vestfjarða. Fyrirtækið Frosti hf., sem var aðili að vinnuveitendafélaginu, lét sigla einu skipa sinna til hafnar utan svæðis verkalýðsfélaganna til að landa, en þar komu félagsmenn í verkalýðsfélögunum í veg fyrir löndun. Fór skipið svo til annarrar hafnar en tókst það heldur ekki þar. Annað skip fyrirtækisins gerði svo tilraun til löndunar í enn annarri höfn en tókst það heldur ekki. Fyrirtækið fékk svo greitt úr vinnudeilusjóði Vinnuveitendasambandsins (síðar Samtök Atvinnulífsins) og framseldi svo allar ódæmdar bótakröfur vegna deilunnar til þeirra samtaka.

SA fór svo í skaðabótamál gegn verkalýðsfélögunum tveimur og þeim félagsmönnum sem áttu þátt í að hindra téðar landanir. Sumir félagsmenn tóku þátt í öllum aðgerðunum en sumir eingöngu í hluta þeirra. Í stefnunni var tilgreind heildarfjárhæð í einni dómkröfu en svo var ítarleg sundurliðun í henni hvaða hlutfalls af þeirri upphæð væri krafist af hverjum og einum. Hæstiréttur taldi orðalagið villandi en kröfugerðin hefði þó verið nægilega ljós að ekki ætti að beita frávísun.

Hæstiréttur taldi að skilyrðum um kröfusamlag væru uppfyllt þar sem um væri að ræða þrjár samkynja kröfur, þ.e. allar um greiðslu peningafjárhæðar, og hver þeirra vegna sjálfstæðra atvika. Þá var þeim öllum beint að verkalýðsfélögunum tveimur auk tveggja félagsmanna. Þó svo hefði ekki verið nákvæmlega eins háttað um hina félagsmennina sem voru til varnar var litið svo á að Samtök atvinnulífsins hafi verið heimilt að sækja þau í þessu máli á grundvelli aðilasamlags enda væri meint bótaskylda hinna rakin til sömu atvika. Var því ekki fallist kröfu málsaðila um frávísun málsins.

Hrd. 2000:3814 nr. 215/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:84 nr. 172/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.

Hrd. 2002:44 nr. 152/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1291 nr. 154/2002 (Skotíþróttasamband Íslands)[HTML] [PDF]
Málinu var vísað frá þar sem ekki hafði verið reynt að tæma kæruleiðir innan íþróttahreyfingarinnar.

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.

Hrd. 2002:3365 nr. 464/2002 (Kjarasamningar sjómanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4317 nr. 342/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4599 nr. 459/2005 (Álit um bótaskyldu - Opinber innkaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML] [PDF]


Hrd. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2014 dags. 16. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML] [PDF]


Hrd. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.

Hrd. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML] [PDF]
Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.

Hrd. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 347/2017 dags. 15. júní 2017 (Óundirritaður verksamningur)[HTML] [PDF]
Málsástæða aðila sett fram fyrir Hæstarétti um að málatilbúnaður gagnaðila síns í héraði hefði ekki uppfyllt skilyrði eml. um skýran og glöggan málatilbúnað var ekki talinn koma til álita, nema að því leyti sem hann innihéldi galla á málatilbúnaði sem heimilt væri að vísa frá ex officio.

Hrd. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]


Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1916:820 í máli nr. 34/1916 [PDF]


Dómur Félagsdóms 1973:70 í máli nr. 3/1973


Dómur Félagsdóms 1973:133 í máli nr. 3/1973


Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978


Dómur Félagsdóms 1979:121 í máli nr. 4/1978


Úrskurður Félagsdóms 1980:198 í máli nr. 2/1980


Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982


Úrskurður Félagsdóms 1984:64 í máli nr. 8/1984


Dómur Félagsdóms 1990:392 í máli nr. 6/1990


Úrskurður Félagsdóms 1992:563 í máli nr. 14/1992


Úrskurður Félagsdóms 1993:125 í máli nr. 7/1993


Úrskurður Félagsdóms 1996:638 í máli nr. 10/1996


Dómur Félagsdóms 1997:47 í máli nr. 2/1997


Dómur Félagsdóms 1997:202 í máli nr. 18/1997


Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998


Dómur Félagsdóms 1998:308 í máli nr. 7/1998


Úrskurður Félagsdóms 1999:393 í máli nr. 17/1998


Úrskurður Félagsdóms 1999:414 í máli nr. 19/1998


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-139/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2010 dags. 30. júní 2011


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-19/2015 dags. 29. júní 2015


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1134/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2018 dags. 21. nóvember 2018


Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Lrú. 390/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2433/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]


Lrú. 856/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2661/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-64/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-65/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-21/2020 dags. 29. apríl 2021


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2021 dags. 16. desember 2021


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021


Lrd. 123/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 11. febrúar 2022


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-298/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023