Úrlausnir.is


Merkimiði - 60. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944

Síað eftir merkimiðanum „60. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3298/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1966:246 nr. 95/1965 (Áfrýjunarleyfi) [PDF]


Hrd. 1966:529 nr. 183/1965 [PDF]


Hrd. 1966:628 nr. 44/1965 [PDF]


Hrd. 1966:758 nr. 107/1965 [PDF]


Hrd. 1971:5 nr. 200/1970 [PDF]


Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972 [PDF]


Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981 [PDF]


Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings) [PDF]


Hrd. 1991:25 nr. 464/1990 [PDF]


Hrd. 1994:2921 nr. 216/1993 (Handtaka) [PDF]


Hrd. 1994:2931 nr. 217/1993 (Handtaka) [PDF]


Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]


Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]


Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli) [PDF]


Hrd. 1998:441 nr. 56/1997 [PDF]


Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi) [PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald) [PDF]


Hrd. 1999:3931 nr. 103/1999 (Stjórn Viðlagatryggingar Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.


Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4339 nr. 220/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4897 nr. 499/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML] [PDF]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.

Hrd. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML] [PDF]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.

Hrd. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML] [PDF]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.

Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML] [PDF]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.

Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.

Hrd. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML] [PDF]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.

Hrd. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML] [PDF]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.

Hrd. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1590/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-944/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Lrd. 50/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6022/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]