Hæstiréttur taldi að það væri nokkuð skýrt að með hugtakinu frestdagur eins og það væri notað í lögum um ábyrgðasjóð launa væri verið að skírskota til hugtaksins í skilningi laga um gjaldþrotaskipti þrátt fyrir að lagabreyting er breytti fyrirkomulaginu hafi ekki innihaldið rökstuðning fyrir breyttu orðalagi.Hrd. 2002:1287 nr. 133/2002[HTML][PDF] Hrd. 2002:1295 nr. 158/2002[HTML][PDF] Hrd. 2002:1315 nr. 161/2002[HTML][PDF] Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)[HTML][PDF] K og M gengu í hjúskap 23. mars 1969. M hafði keypt kaupsamning um hluta húseignar 22. nóvember 1968 og fengið afsal fyrir henni 12. nóvember 1970. Þau fluttu þar inn eftir giftinguna. M seldi eignina 13. desember 1972 og fékk afsal fyrir annarri eign 25. apríl 1973, en ekki lá fyrir í málinu kaupsamningur um þá eign. Sú eign var seld með afsali 26. október 1984 en þann 15. maí 1984 hafi M fengið afsal fyrir tiltekinni eign í Garðabæ. Andvirðið af sölu fyrri eignarinnar var varið í þá næstu.
M tók þátt í rekstri tveggja sameignarfélaga og rak þau bæði með föður sínum. K kvaðst ekki hafa tekið þátt í þeim rekstri og hafi ekki verið í ábyrgð fyrir kröfum á hendur þeim. Viðvarandi taprekstur var á þessum félögum leiddi til þess að M tók ítrekað lán með veðsetningum í tiltekinni fasteign í Garðabæ frá vori 1990 en með því fleytti hann áfram taprekstri sameignarfélaganna sem stöðugt söfnuðu skuldum, án þess að reksturinn væri á vegum K.
Bú M var tekið til gjaldþrotaskipta þann 18. janúar 2000 með úrskurði héraðsdóms, og var skipaður skiptastjóri. Á fundi 9. febrúar það ár tjáði M við skiptastjóra að hann væri eignalaus en hefði áður átt tiltekna fasteign í Garðabæ sem hann hefði selt 9. apríl 1999 fyrir 20 milljónir króna, sem hefði rétt svo dugað fyrir áhvílandi veðskuldum. Söluandvirðið samkvæmt kaupsamningnum var 19,5 milljónir þar sem 5 milljónir yrðu greiddar við undirritun og frekari greiðslur á nánar tilteknum upphæðum á tilteknum dagsetningum, sú seinasta þann 10. júní 2000. Kaupendur myndu yfirtaka áhvílandi veðskuldir er námu 1,17 milljónum króna. Seljendur tóku þá að létta verulega af veðskuldum eignarinnar og létu tiltekinn lögmann um það gera það fyrir þeirra hönd.
Þrotabúið krafðist þess að hluti þess söluandvirðis, um 5,1 milljón króna tilheyrði þrotabúinu. Til tryggingar á fullnustu kröfunnar krafðist þrotabúið kyrrsetningar á eign K, þar sem hún var kaupandi eignarinnar skv. umræddum kaupsamningi ásamt eiginmanni sínum, er tilgreindi að eignarhluti hennar yrði 99% og M ætti 1% eignarhluta. Þrotabúið leit svo á að um hefði verið gjafagerning að ræða í tilraun til þess að skjóta undan eignum.
Fyrir héraðsdómi fólust varnir K aðallega í sér málsástæður sem ættu heima í deilum um eignaskipti milli hjóna. Fasteignin í Garðabæ var þinglýst eign M og því hefðu skuldheimtumenn hans mátt ætla að fasteignin stæði óskipt til fullnustu á kröfum á hendur honum. Því var lagt til grundvallar að eignin væri hjúskapareign M. Fallist var því á dómkröfur þrotabúsins.
Hæstiréttur fer, ólíkt héraðsdómi, efnislega yfir málsástæður K sem reistar voru á grundvelli ákvæða hjúskaparlaga. Að mati réttarins þótti K ekki hafa sýnt nægilega vel fram á það að hún hafi raunverulega innt af hendi greiðslur til kaupanna né tengsl hugsanlegra framlaga hennar til kaupverðs nokkurra þeirra kaupsamninga sem um ræddi í málinu né hvað varðaði tilhögun á greiðslu þeirra. Því hafi K ekki tekist að sanna að tiltekin fasteign í Garðabæ hafi verið að hluta til hjúskapareign þeirra. Var því talið að ráðstöfun á hluta andvirðis eignarinnar til K hafi verið gjafagerningur. Þar sem K hafi ekki getað sýnt fram á að M hafi verið gjaldfær við greiðslu fyrstu þriggja greiðslnanna var fallist á kröfu þrotabúsins um riftun. Fjórða greiðslan fór fram um tveimur vikum eftir að úrskurður gekk um gjaldþrotaskipti á búi M og því hlyti K að hafa verið kunnugt um að M hefði þá misst rétt til að ráða yfir þeim réttindum sem til búsins skyldu falla. Sú greiðsla var því ólögmæt og ber K því að endurgreiða þrotabúinu þá upphæð án þess að til riftunar kæmi á þeirri ráðstöfun.
D fékk staðfestan nauðasamning til greiðsluaðlögunar með úrskurði héraðsdóms þann 15. september 2009. Í þeim nauðasamningi voru samningskröfur gefnar eftir að fullu. S, einn lánadrottna D, stefndi B og C til innheimtu á sjálfskuldarábyrgð þeirra fyrir skuld D gagnvart S. Málatilbúnaður B og C í málinu var á þá leið að þrátt fyrir að ákvæði laga um ábyrgðarmenn stönguðust á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar yrði afleiðingin ekki sú að S gæti gengið á ábyrgðina, heldur yrði íslenska ríkið bótaskylt gagnvart S vegna tjóns sem S yrði fyrir sökum skerðingarinnar.
Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.
Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.
Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.
Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.
Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.
K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.
M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.
Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML]
Þingmál A163 (rafræn eignarskráning á verðbréfum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:12:00 [HTML] Þingskjal nr. 1091 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-28 17:36:00 [HTML]
Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:00:00 [HTML] Þingskjal nr. 1344 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum[PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] Þingskjal nr. 182 (lög í heild) útbýtt þann 2008-11-13 19:24:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2008-11-05 - Sendandi: Skilanefnd Landsbanka Íslands hf.[PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 820 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-03-25 18:55:00 [HTML] Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2009-04-08 15:51:00 [HTML]
Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML]
Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1423 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 10:33:00 [HTML] Þingræður: 147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 11:40:13 - [HTML]
Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML]
Þingmál A308 (efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 372 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML]
Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf.[PDF] Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.)[PDF]
Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]
Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf.[PDF]
Þingmál A625 (fyrirgreiðsla og afskriftir viðskiptamanna bankanna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 13:57:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1843 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2011-08-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML]
Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML]
Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] Þingskjal nr. 1775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]
Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1589 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-18 19:12:00 [HTML] Þingskjal nr. 1644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] Þingskjal nr. 1664 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 23:42:00 [HTML]
Þingmál A764 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]
Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] Þingskjal nr. 869 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 660 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-12-05 14:46:00 [HTML] Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2013-01-14 10:08:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1048 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-06 13:23:00 [HTML] Þingskjal nr. 1053 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-06 15:39:00 [HTML]
Löggjafarþing 144
Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML]
Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] Þingskjal nr. 1511 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML]
Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:17:00 [HTML] Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] Þingskjal nr. 1040 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-29 18:39:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 17:39:00 [HTML]
Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML]
Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML]
Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF]
Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML]
Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML]
Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf.[PDF]
Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML]
Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] Þingskjal nr. 1546 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 20:58:00 [HTML] Þingskjal nr. 1568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] Þingskjal nr. 1570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-29 22:52:00 [HTML]
Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]
Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1798 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] Þingskjal nr. 1965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] Þingskjal nr. 1974 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:22:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML]
Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML]
Þingmál A570 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-03 12:52:00 [HTML] Þingskjal nr. 1299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] Þingskjal nr. 1346 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-04 15:24:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]
Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]
Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]
Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-05 16:11:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Löggjafarþing 152
Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] Þingskjal nr. 772 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-10 15:43:00 [HTML] Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] Þingskjal nr. 893 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands[PDF] Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Héraðssaksóknari[PDF] Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF] Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF] Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF] Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF] Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF] Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-13 14:24:00 [HTML]
Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML]
Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]
Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML]
Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML]
Þingmál A887 (tilkynningar skiptastjóra vegna rökstudds gruns um refsivert athæfi þrotamanns eða annarra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1389 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-23 14:27:00 [HTML] Þingskjal nr. 1931 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:42:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] Þingskjal nr. 1895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-30 17:21:00 [HTML] Þingskjal nr. 1929 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] Þingskjal nr. 1564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-19 17:15:00 [HTML] Þingskjal nr. 1612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] Þingskjal nr. 1735 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-17 14:57:00 [HTML]