Úrlausnir.is


Merkimiði - Annmarkar

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2609)
Dómasafn Hæstaréttar (1073)
Umboðsmaður Alþingis (610)
Stjórnartíðindi (251)
Dómasafn Félagsdóms (31)
Dómasafn Landsyfirréttar (3)
Alþingistíðindi (2010)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (448)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1021)
Lovsamling for Island (1)
Alþingi (4932)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1242 nr. 82/1927 [PDF]

Hrd. 1935:113 nr. 126/1934 [PDF]

Hrd. 1937:597 nr. 43/1936 [PDF]

Hrd. 1938:310 nr. 61/1934 [PDF]

Hrd. 1939:28 nr. 80/1938 (Einarsnes) [PDF]
Reynt var á hvort hefð hefði unnist á landamerkjum innan beggja jarða. Fallist var á hefðun í þeim tilvikum enda hefði hefðandinn haft full umráð á svæðinu.
Hrd. 1940:91 nr. 72/1939 [PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941 [PDF]

Hrd. 1944:183 nr. 100/1941 (Smurningsolía) [PDF]

Hrd. 1945:280 nr. 93/1944 [PDF]

Hrd. 1947:81 nr. 43/1946 (Eiginkona á sjó) [PDF]

Hrd. 1947:231 nr. 96/1946 [PDF]

Hrd. 1948:460 nr. 43/1948 [PDF]

Hrd. 1949:74 kærumálið nr. 8/1949 [PDF]

Hrd. 1950:311 kærumálið nr. 9/1950 [PDF]

Hrd. 1952:527 nr. 8/1951 [PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf) [PDF]

Hrd. 1953:74 nr. 141/1951 [PDF]

Hrd. 1953:170 nr. 169/1949 [PDF]

Hrd. 1953:478 kærumálið nr. 10/1953 [PDF]

Hrd. 1953:594 nr. 80/1953 [PDF]

Hrd. 1954:139 nr. 48/1951 [PDF]

Hrd. 1955:202 nr. 41/1953 [PDF]

Hrd. 1955:626 nr. 158/1953 [PDF]

Hrd. 1957:722 nr. 105/1957 (Sælgætisumbúðir) [PDF]

Hrd. 1958:389 nr. 37/1958 [PDF]

Hrd. 1958:513 nr. 176/1955 [PDF]

Hrd. 1958:753 nr. 116/1958 (Stóreignaskattur - Skattmat á eign hluthafa í hlutafélagi) [PDF]

Hrd. 1959:194 nr. 29/1959 [PDF]

Hrd. 1959:509 nr. 27/1954 [PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf) [PDF]

Hrd. 1960:257 nr. 117/1959 [PDF]

Hrd. 1960:435 nr. 14/1960 [PDF]

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I) [PDF]

Hrd. 1960:589 nr. 50/1958 [PDF]

Hrd. 1963:161 nr. 146/1962 (Fiskverkunarstöð) [PDF]

Hrd. 1963:179 nr. 56/1962 [PDF]

Hrd. 1963:378 nr. 64/1962 (Stórholt) [PDF]

Hrú. 1964:217 nr. 31/1964 [PDF]

Hrd. 1965:195 nr. 160/1964 [PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965 [PDF]

Hrd. 1965:620 nr. 30/1965 [PDF]

Hrd. 1966:9 nr. 25/1965 [PDF]

Hrd. 1966:419 nr. 185/1965 [PDF]

Hrd. 1966:758 nr. 107/1965 [PDF]

Hrd. 1966:992 nr. 59/1966 [PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32) [PDF]

Hrd. 1967:846 nr. 87/1967 [PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966 [PDF]

Hrd. 1968:336 nr. 104/1966 (Krossavík) [PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967 [PDF]

Hrd. 1968:728 nr. 57/1968 (Álfsnesland) [PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.) [PDF]

Hrd. 1968:1014 nr. 108/1967 [PDF]

Hrd. 1969:117 nr. 27/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1025 nr. 71/1969 (Flugmaður - Byssa - Hatur) [PDF]

Hrd. 1969:1205 nr. 163/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1492 nr. 47/1969 [PDF]

Hrd. 1970:320 nr. 213/1969 [PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970 [PDF]

Hrd. 1970:1008 nr. 123/1969 (Grímshagi) [PDF]

Hrd. 1971:508 nr. 115/1970 (Dunhagi - Fálkagata) [PDF]

Hrd. 1971:870 nr. 69/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi) [PDF]

Hrd. 1971:1210 nr. 78/1970 (Kleppsvegur 8-16) [PDF]

Hrd. 1971:1271 nr. 155/1970 [PDF]

Hrd. 1972:261 nr. 157/1970 [PDF]

Hrd. 1972:397 nr. 46/1972 [PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971 [PDF]

Hrd. 1972:688 nr. 147/1971 [PDF]

Hrd. 1972:788 nr. 125/1972 [PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði) [PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972 [PDF]

Hrd. 1973:3 nr. 121/1970 [PDF]

Hrd. 1973:37 nr. 12/1973 [PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972 [PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49) [PDF]

Hrd. 1973:676 nr. 106/1972 [PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972 [PDF]

Hrd. 1973:811 nr. 19/1972 [PDF]

Hrd. 1973:846 nr. 35/1972 [PDF]

Hrd. 1973:901 nr. 6/1972 (Samþykkisskortur) [PDF]
Eign var seld án samþykkis maka seljanda. Samþykkt var að kaupandinn ætti rétt á kostnaði vegna fasteignasala.
Hrd. 1973:984 nr. 103/1972 [PDF]

Hrd. 1974:30 nr. 154/1973 [PDF]

Hrd. 1974:42 nr. 61/1972 [PDF]

Hrd. 1974:109 nr. 151/1972 (Hraunbær) [PDF]

Hrd. 1974:154 nr. 62/1973 [PDF]

Hrd. 1974:581 nr. 5/1973 [PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]

Hrd. 1974:944 nr. 107/1973 [PDF]

Hrd. 1975:87 nr. 9/1975 [PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar) [PDF]

Hrd. 1975:263 nr. 68/1974 [PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973 [PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974 [PDF]

Hrd. 1975:620 nr. 2/1975 [PDF]

Hrd. 1975:640 nr. 54/1974 (Nýsköpunartogarinn) [PDF]

Hrd. 1975:804 nr. 134/1973 [PDF]

Hrd. 1975:850 nr. 127/1974 [PDF]

Hrd. 1975:993 nr. 27/1974 [PDF]

Hrd. 1975:1002 nr. 28/1974 [PDF]

Hrd. 1975:1077 nr. 168/1975 [PDF]

Hrd. 1976:184 nr. 136/1974 [PDF]

Hrd. 1976:284 nr. 47/1975 [PDF]

Hrd. 1976:474 nr. 15/1975 (Grettisgata) [PDF]
Skuldari var ekki talinn hafa sannað að hann hafi boðið kröfuhafa upp á greiðsluna með nægilegum hætti áður en hann geymslugreiddi hana, og hún fór það seint fram að gjaldfelling skuldarinnar var álitin réttmæt.
Hrd. 1976:594 nr. 118/1974 [PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns) [PDF]

Hrd. 1976:854 nr. 186/1976 [PDF]

Hrd. 1976:948 nr. 29/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1075 nr. 233/1976 [PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð) [PDF]

Hrd. 1977:74 nr. 220/1974 [PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám) [PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975 [PDF]

Hrd. 1977:929 nr. 93/1977 [PDF]

Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974 [PDF]

Hrd. 1977:1236 nr. 62/1975 [PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975 [PDF]

Hrd. 1978:97 nr. 50/1976 (Hafnargjöld) [PDF]
Bræðsluskip var leigt og loðnunni landað í þetta skip töluvert undan höfninni. Rekstraraðilar hafnarinnar voru ósáttir þar sem bátarnir lögðust ekki að höfninni, er leiddi til tekjutaps fyrir sveitarfélagið. Álitamálið var hvort heimilt hafi verið að leggja á hafnargjaldið í slíkum tilvikum. Hæstiréttur taldi að það hafi verið óheimilt þar sem hvorki lög né reglugerður veittu heimild til að rukka gjaldið gagnvart skipum utan marka kaupstaðarins.
Hrd. 1978:177 nr. 92/1976 [PDF]

Hrd. 1978:306 nr. 45/1978 [PDF]

Hrd. 1978:379 nr. 88/1975 [PDF]

Hrd. 1978:514 nr. 165/1976 [PDF]

Hrd. 1978:560 nr. 84/1978 [PDF]

Hrd. 1978:632 nr. 131/1977 [PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1002 nr. 198/1977 (Akstur) [PDF]

Hrd. 1978:1007 nr. 66/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1014 nr. 67/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1028 nr. 121/1977 [PDF]

Hrd. 1979:84 nr. 140/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:104 nr. 141/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:122 nr. 142/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:141 nr. 135/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi) [PDF]

Hrd. 1979:268 nr. 34/1979 [PDF]

Hrd. 1979:453 nr. 9/1979 [PDF]

Hrd. 1979:527 nr. 47/1977 [PDF]

Hrd. 1979:628 nr. 213/1978 (Landsmót Hestamanna 1978) [PDF]

Hrd. 1979:669 nr. 108/1979 [PDF]

Hrd. 1979:675 nr. 109/1979 [PDF]

Hrd. 1979:829 nr. 92/1974 [PDF]

Hrd. 1979:1057 nr. 124/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1151 nr. 222/1977 (Sólheimar 30) [PDF]

Hrd. 1979:1174 nr. 43/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1303 nr. 240/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1331 nr. 118/1978 [PDF]

Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi) [PDF]

Hrd. 1980:66 nr. 135/1977 (Sólbjörg EA-142) [PDF]
Bátakaup. Kaupandi vissi af fyrrum ágreiningi um galla. Ekki var fallist á bætur.
Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið) [PDF]

Hrd. 1980:681 nr. 202/1978 [PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1008 nr. 167/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT) [PDF]

Hrd. 1980:1415 nr. 23/1978 (Litlu hjónin - Kjallaraíbúð) [PDF]
Hjón ætluðu að selja íbúð sína. Nágranni þeirra fær veður af ætlan þeirra og sannfærði þau um að selja honum íbúðina á 1,3 milljónir og að hann sem nágranni þeirra ætti forkaupsrétt. Eiginleg útborgun var engin þar sem hann greiddi með víxlum og skuldabréfi.

Talið að nágrannanum hefði átt að vera ljós aðstöðumunur er sneri að því að hjónin voru bæði með lága greindarvísitölu. Fallist var á ógildingu samningsins.
Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf) [PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1974 nr. 2/1979 (Safamýri) [PDF]
Hæstiréttur taldi að gjaldfelling handhafaskuldabréfs hefði verið óheimil þar sem skuldarinn hafi ekki vitað um greiðslustaðinn fyrr en í fyrsta lagi þegar tilkynning um gjaldfellingu barst honum.
Hrd. 1981:233 nr. 140/1978 [PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979 [PDF]

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons) [PDF]

Hrd. 1981:416 nr. 97/1979 (Fálkagata) [PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978 [PDF]

Hrd. 1981:675 nr. 103/1981 [PDF]

Hrd. 1981:743 nr. 218/1979 [PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból) [PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978 [PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1060 nr. 126/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1238 nr. 128/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1243 nr. 84/1979 [PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga) [PDF]

Hrd. 1982:383 nr. 94/1981 [PDF]

Hrd. 1982:437 nr. 117/1979 [PDF]

Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum) [PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.
Hrd. 1982:934 nr. 189/1979 (Þingvallastræti á Akureyri) [PDF]

Hrd. 1982:969 nr. 228/1981 (Frystihús á Stokkseyri) [PDF]

Hrd. 1982:1059 nr. 203/1978 [PDF]

Hrd. 1982:1321 nr. 149/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1347 nr. 199/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1492 nr. 226/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1507 nr. 132/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1801 nr. 142/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1955 nr. 73/1980 [PDF]

Hrd. 1983:135 nr. 91/1982 [PDF]

Hrd. 1983:180 nr. 202/1980 [PDF]

Hrd. 1983:260 nr. 192/1979 [PDF]

Hrd. 1983:281 nr. 193/1979 [PDF]

Hrd. 1983:421 nr. 171/1980 [PDF]

Hrd. 1983:643 nr. 53/1981 (Marc Aurel) [PDF]

Hrd. 1983:977 nr. 145/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1002 nr. 146/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1220 nr. 103/1983 (Fasteignauppgjör) [PDF]

Hrd. 1983:1327 nr. 221/1982 [PDF]

Hrd. 1983:1399 nr. 57/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1497 nr. 61/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1508 nr. 69/1980 (Garðaflöt 23) [PDF]

Hrd. 1983:1644 nr. 161/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1677 nr. 163/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1918

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1984:140 nr. 130/1982 [PDF]

Hrd. 1984:152 nr. 75/1982 (Goðatún) [PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó) [PDF]

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982 [PDF]

Hrd. 1984:354 nr. 46/1984 [PDF]

Hrd. 1984:648 nr. 75/1984 (Félagsdómur) [PDF]

Hrd. 1984:735 nr. 35/1983 [PDF]

Hrd. 1984:760 nr. 245/1982 (Miðvangur) [PDF]
Fasteignakaupendur réðu lögmann í tengslum við framkvæmd fasteignakaupa. Hæstiréttur taldi að þeim hefði verið rétt að halda eftir greiðslu á grundvelli lögmannskostnaðar síns.
Hrd. 1984:765 nr. 74/1983 [PDF]

Hrd. 1984:886 nr. 72/1980 (Upprekstrarleið) [PDF]

Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983 (skabos+samn. jan.´79 – lögskiln. okt´80 – málshöfðun sept.´82) [PDF]

Hrd. 1984:1215 nr. 56/1983 [PDF]

Hrd. 1984:1290 nr. 69/1983 [PDF]

Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons) [PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1985:21 nr. 196/1982 (Háholt) [PDF]

Hrd. 1985:142 nr. 21/1985 [PDF]

Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata) [PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984 [PDF]

Hrd. 1985:573 nr. 195/1983 [PDF]

Hrd. 1985:580 nr. 235/1983 (Garðstígur 3) [PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup) [PDF]

Hrd. 1985:642 nr. 196/1983 [PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983 [PDF]

Hrd. 1985:813 nr. 129/1984 [PDF]

Hrd. 1985:821 nr. 150/1983 [PDF]

Hrd. 1985:851 nr. 147/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1011 nr. 158/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1034 nr. 13/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1036 nr. 179/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1061 nr. 92/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1104 nr. 1/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1423 nr. 167/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1428 nr. 169/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1432 nr. 172/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald) [PDF]
Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.

Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.

Athuga skal þó að árið 1995 kom inn nýmæli í stjórnarskrána sem tók fyrir hendur þessa heimild löggjafans til að framselja stjórnvöldum ákvörðunarvald til skattlagningar. Því er talið að sú venja hafi verið lögð af með þeirri stjórnarskrárbreytingu.
Hrd. 1986:110 nr. 67/1983 (Svínabúið í Straumsvík - Flúorkjúklingur) [PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984 [PDF]

Hrd. 1986:528 nr. 116/1984 [PDF]

Hrd. 1986:543 nr. 137/1984 (Knastás) [PDF]
Seljandi hafði grunsemdir um að knastás á bíl hefði verið bilaður. Seljandinn, sem hafði atvinnu af bifreiðasölu, var talinn hafa næga vitneskju til þess að gera sér grein fyrir að upplýsingarnar myndu hafa þýðingu fyrir kaupandann.
Hrd. 1986:575 nr. 15/1983 [PDF]

Hrd. 1986:721 nr. 276/1986 [PDF]

Hrd. 1986:835 nr. 260/1985 [PDF]

Hrd. 1986:958 nr. 79/1985 (Bann við sölu og veðsetningu - Sóleyjargata) [PDF]
Í erfðaskrá var sett allsherjarbann við framsali og veðtöku. Það bann var talið standast.
Hrd. 1986:962 nr. 80/1985 (Bann við sölu og veðsetningu - Sóleyjargata) [PDF]

Hrd. 1986:1068 nr. 7/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1598 nr. 302/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut) [PDF]

Hrd. 1987:34 nr. 1/1987 [PDF]

Hrd. 1987:36 nr. 7/1987 [PDF]

Hrd. 1987:77 nr. 202/1985 [PDF]

Hrd. 1987:253 nr. 186/1985 (Mjólkurkælir) [PDF]

Hrd. 1987:388 nr. 232/1985 (Stóðhestar) [PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags) [PDF]

Hrd. 1987:508 nr. 221/1986 (Mazda 323) [PDF]

Hrd. 1987:518 nr. 73/1986 [PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur) [PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985 [PDF]

Hrd. 1987:863 nr. 201/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1031 nr. 134/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1096 nr. 33/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7) [PDF]

Hrd. 1987:1758 nr. 345/1987 [PDF]

Hrd. 1988:19 nr. 355/1987 [PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988 [PDF]

Hrd. 1988:207 nr. 208/1987 [PDF]

Hrd. 1988:441 nr. 166/1987 (Leki í íþróttasal) [PDF]

Hrd. 1988:547 nr. 284/1987 [PDF]

Hrd. 1988:631 nr. 187/1986 [PDF]

Hrd. 1988:742 nr. 321/1986 [PDF]

Hrd. 1988:786 nr. 32/1987 [PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings) [PDF]

Hrd. 1988:962 nr. 95/1987 [PDF]

Hrd. 1988:969 nr. 96/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1046 nr. 193/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1157 nr. 174/1987 (Áfrýjunarfrestur) [PDF]

Hrd. 1988:1179 nr. 219/1986 [PDF]

Hrd. 1988:1199 nr. 86/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1307 nr. 116/1987 (Barborðið) [PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1673 nr. 126/1988 [PDF]

Hrd. 1989:54 nr. 16/1989 [PDF]

Hrd. 1989:324 nr. 420/1988 [PDF]

Hrd. 1989:336 nr. 320/1987 [PDF]

Hrd. 1989:352 nr. 227/1988 [PDF]

Hrd. 1989:385 nr. 217/1988 [PDF]

Hrd. 1989:420 nr. 139/1987 [PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa) [PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:614 nr. 133/1989 [PDF]

Hrd. 1989:771 nr. 159/1989 [PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988 [PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1063 nr. 280/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1080 nr. 104/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1104 nr. 245/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1315 nr. 216/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1318 nr. 375/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1754 nr. 58/1989 [PDF]

Hrd. 1990:29 nr. 8/1990 [PDF]

Hrd. 1990:85 nr. 261/1988 [PDF]

Hrd. 1990:335 nr. 13/1989 [PDF]

Hrd. 1990:347 nr. 193/1989 [PDF]

Hrd. 1990:347 nr. 312/1989 [PDF]

Hrd. 1990:551 nr. 152/1989 [PDF]

Hrd. 1990:551 nr. 254/1989 [PDF]

Hrd. 1990:551 nr. 86/1990 [PDF]

Hrd. 1990:880 nr. 232/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1028 nr. 224/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1161 nr. 348/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1237 nr. 186/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1287 nr. 266/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé) [PDF]

Hrd. 1990:1503 nr. 400/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1659 nr. 29/1989 (Leigukaupasamningur) [PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]

Hrd. 1991:228 nr. 137/1988 [PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald) [PDF]

Hrd. 1991:777 nr. 204/1991 [PDF]

Hrd. 1991:849 nr. 342/1989 [PDF]

Hrd. 1991:872 nr. 170/1991 [PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1155 nr. 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur) [PDF]

Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur) [PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990 [PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1382 nr. 256/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1398 nr. 264/1991 (Göltur) [PDF]

Hrd. 1991:1481 nr. 382/1988 [PDF]

Hrd. 1991:1531 nr. 379/1990 [PDF]

Hrd. 1991:1641 nr. 81/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1876 nr. 242/1991 (Of óljós samningur) [PDF]

Hrd. 1991:2069 nr. 280/1989 (Scottsdale) [PDF]

Hrd. 1992:133 nr. 247/1991 [PDF]

Hrd. 1992:732 nr. 414/1991 [PDF]

Hrd. 1992:852 nr. 164/1992 [PDF]

Hrd. 1992:858 nr. 168/1992 [PDF]

Hrd. 1992:916 nr. 74/1992 [PDF]

Hrd. 1992:961 nr. 348/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1060 nr. 409/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1276 nr. 257/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1281 nr. 258/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1412 nr. 475/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1469 nr. 72/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1508 nr. 15/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1573 nr. 345/1988 [PDF]

Hrd. 1992:1602 nr. 351/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1658 nr. 232/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1683 nr. 378/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1756 nr. 132/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1792 nr. 242/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1810 nr. 410/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]

Hrd. 1992:1992 nr. 47/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2023 nr. 326/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2095 nr. 308/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2194 nr. 511/1991 [PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990 [PDF]

Hrd. 1993:56 nr. 21/1993 [PDF]

Hrd. 1993:251 nr. 442/1990 [PDF]

Hrd. 1993:255 nr. 287/1991 [PDF]

Hrd. 1993:308 nr. 263/1989 [PDF]

Hrd. 1993:401 nr. 473/1989 (Tækniplast hf.) [PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990 [PDF]

Hrd. 1993:433 nr. 93/1993 [PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993 [PDF]

Hrd. 1993:777 nr. 395/1989 (Salatpökkunarvél) [PDF]
Í kaupsamningi kom fram að salatpökkunar hefði ákveðna eiginleika um afkastagetu. Matsmaður mat svo vélina og komst að þeirri niðurstöðu að vélin hefði ekki nærrum því þá afkastagetu. Kaupandinn var talinn bera sönnunarbyrðina.
Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald) [PDF]

Hrd. 1993:1205 nr. 431/1989 [PDF]

Hrd. 1993:1296 nr. 96/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1374 nr. 263/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1532 nr. 314/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1590 nr. 483/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1860 nr. 218/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1905 nr. 220/1992 (Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi) [PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2082 nr. 70/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2230 nr. 339/1990 (Helga Kress - Veiting lektorsstöðu) [PDF]
Kvenkyns umsækjandi var hæfari en karl sem var ráðinn. Synjað var miskabótakröfu hennar þar sem hún var orðinn prófessor þegar málið var dæmt.
Hrd. 1993:2265 nr. 486/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2315 nr. 374/1992 [PDF]

Hrd. 1993:2370 nr. 267/1993 (Brunavörður) [PDF]

Hrd. 1994:343 nr. 379/1991 [PDF]

Hrd. 1994:424 nr. 88/1994 [PDF]

Hrd. 1994:722 nr. 464/1993 [PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992 [PDF]

Hrd. 1994:855 nr. 152/1994 [PDF]

Hrd. 1994:924 nr. 169/1990 [PDF]

Hrd. 1994:987 nr. 170/1994 [PDF]

Hrd. 1994:991 nr. 129/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1009 nr. 189/1991 (Stýrimaður) [PDF]

Hrd. 1994:1043 nr. 81/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1055 nr. 77/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1088 nr. 188/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]

Hrd. 1994:1249 nr. 68/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1389 nr. 265/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1411 nr. 465/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1577 nr. 379/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1586 nr. 336/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1931 nr. 176/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará) [PDF]

Hrd. 1994:2203 nr. 270/1991 (Tangarhöfði) [PDF]

Hrd. 1994:2227 nr. 247/1994 (Geitland) [PDF]

Hrd. 1994:2255 nr. 325/1991 (Fannafold) [PDF]

Hrd. 1994:2407 nr. 439/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993 [PDF]

Hrd. 1994:2444 nr. 385/1992 (Málflutningshæfi - Hæstiréttur) [PDF]

Hrd. 1994:2467 nr. 467/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2470 nr. 460/1994 (Skólavörðustígur) [PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna) [PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2568 nr. 158/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2580 nr. 471/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2621 nr. 376/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2640 nr. 425/1994 (Sameining sveitarfélaga Helgafellssveit) [PDF]

Hrd. 1994:2664 nr. 318/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2678 nr. 319/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2734 nr. 479/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2869 nr. 486/1994 [PDF]

Hrd. 1995:8 nr. 3/1995 (Öðlingur) [PDF]

Hrd. 1995:19 nr. 500/1994 [PDF]

Hrd. 1995:53 nr. 8/1995 [PDF]

Hrd. 1995:59 nr. 6/1995 [PDF]

Hrd. 1995:286 nr. 61/1993 [PDF]

Hrd. 1995:318 nr. 364/1992 [PDF]

Hrd. 1995:551 nr. 465/1994 [PDF]

Hrd. 1995:669 nr. 281/1992 [PDF]

Hrd. 1995:841 nr. 118/1994 (Mercedes Benz) [PDF]

Hrd. 1995:888 nr. 99/1995 [PDF]

Hrd. 1995:893 nr. 89/1995 (Fjörunes) [PDF]

Hrd. 1995:923 nr. 237/1993 [PDF]

Hrd. 1995:961 nr. 101/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn) [PDF]

Hrd. 1995:1136 nr. 117/1993 (Bólstaðarhlíð 11) [PDF]

Hrd. 1995:1145 nr. 37/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1199 nr. 22/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1287 nr. 139/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.) [PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1401 nr. 320/1993 (Bakkahlíð 17) [PDF]

Hrd. 1995:1423 nr. 505/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1499 nr. 446/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1548 nr. 98/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1692 nr. 90/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1700 nr. 241/1993 (Eimskip) [PDF]

Hrd. 1995:1785 nr. 177/1995 (Þingeyrarkirkja) [PDF]

Hrd. 1995:1789 nr. 205/1995 (Selbraut) [PDF]

Hrd. 1995:1859 nr. 209/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1985 nr. 252/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III) [PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I) og svo Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II).
Stefna máls var birt fyrir tilgreindum móttakanda sem bjó á jarðhæð til hægri að lögheimili stefnanda og stefndu, án þess að tengsl móttakandans við aðila málsins hafi verið getið. Hæstiréttur taldi það ekki hafa komið að sök og leit svo á að stefnubirtingin hefði verið lögmæt.
Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992 [PDF]

Hrd. 1995:2148 nr. 281/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2288 nr. 366/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur) [PDF]

Hrd. 1995:2315 nr. 367/1993 (Silungakvísl 6) [PDF]

Hrd. 1995:2351 nr. 248/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2410 nr. 104/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2522 nr. 357/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2580 nr. 133/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2636 nr. 369/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími) [PDF]

Hrd. 1995:2678 nr. 109/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2693 nr. 195/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2733 nr. 222/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2777 nr. 373/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2838 nr. 255/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax) [PDF]

Hrd. 1995:3025 nr. 258/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3126 nr. 400/1995 (Garðastræti) [PDF]

Hrd. 1995:3229 nr. 364/1991 [PDF]

Hrd. 1996:61 nr. 18/1996 [PDF]

Hrd. 1996:68 nr. 38/1994 [PDF]

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur) [PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11) [PDF]

Hrd. 1996:262 nr. 32/1996 [PDF]

Hrd. 1996:455 nr. 57/1996 [PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23) [PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur) [PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:778 nr. 402/1995 [PDF]

Hrd. 1996:786 nr. 347/1994 [PDF]

Hrd. 1996:788 nr. 348/1994 [PDF]

Hrd. 1996:845 nr. 93/1996 [PDF]

Hrd. 1996:887 nr. 426/1995 [PDF]

Hrd. 1996:973 nr. 104/1996 (Iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmálagjald) [PDF]

Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20) [PDF]

Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1536 nr. 161/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1896 nr. 5/1995 (Landbúnaðarráðuneytið) [PDF]

Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2113 nr. 314/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2163 nr. 127/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2171 nr. 150/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2340 nr. 236/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2376 nr. 247/1996 (Ítalía pizza sf.) [PDF]

Hrd. 1996:2409 nr. 312/1996 (Sparisjóður Höfðhverfinga) [PDF]

Hrd. 1996:2425 nr. 333/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2436 nr. 340/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2539 nr. 199/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2553 nr. 356/1996 (Sími) [PDF]
Aðili krafðist bóta frá ríkinu á þeim forsendum að eingöngu var aflað dómsúrskurðar vegna símanúmers viðmælanda hans en ekki einnig hans síma. Hæstiréttur vísaði til eðlis símtækja sem tækja til að hringja og taka á móti símtölum til og frá öðrum símum. Bótakröfunni var því hafnað.
Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I) [PDF]

Hrd. 1996:2678 nr. 360/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2682 nr. 266/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2713 nr. 77/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2737 nr. 195/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2760 nr. 373/1996 (Vesturgata) [PDF]

Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting) [PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði) [PDF]

Hrd. 1996:2892 nr. 287/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2972 nr. 295/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3093 nr. 351/1995 (Hlíðarbær) [PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum) [PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga) [PDF]

Hrd. 1996:3531 nr. 416/1995 (Albert Ólafsson HF 39) [PDF]

Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi) [PDF]

Hrd. 1996:3628 nr. 278/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3655 nr. 19/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3669 nr. 359/1995 (Drangavík VE) [PDF]

Hrd. 1996:3835 nr. 285/1995 (Greiðslustaður víxils - Þarabakki) [PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3865 nr. 429/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3869 nr. 430/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek) [PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:1 nr. 460/1996 [PDF]

Hrd. 1997:11 nr. 468/1996 [PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997 [PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996 [PDF]

Hrd. 1997:244 nr. 16/1997 (Grund) [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 [PDF]

Hrd. 1997:446 nr. 189/1996 (Glerísetning) [PDF]

Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk) [PDF]

Hrd. 1997:490 nr. 110/1996 [PDF]

Hrd. 1997:525 nr. 44/1997 (Berjarimi) [PDF]

Hrd. 1997:553 nr. 168/1996 [PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík) [PDF]

Hrd. 1997:637 nr. 60/1997 [PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1082 nr. 353/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1215 nr. 13/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1248 nr. 167/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum) [PDF]

Hrd. 1997:1293 nr. 305/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1304 nr. 175/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1472 nr. 316/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1519 nr. 188/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1528 nr. 292/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1651 nr. 352/1996 (Íblöndunarefni) [PDF]

Hrd. 1997:1719 nr. 199/1997 (Eftirlit Fiskistofu á Flæmingjagrunni) [PDF]

Hrd. 1997:1727 nr. 198/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1827 nr. 220/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1857 nr. 321/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1877 nr. 82/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1898 nr. 235/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2368 nr. 322/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2429 nr. 466/1996 (K var við bága heilsu og naut ekki aðstoðar) [PDF]

Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum) [PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.
Hrd. 1997:2481 nr. 380/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2510 nr. 465/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma) [PDF]

Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2707 nr. 435/1996 (Vistun á Unglingaheimili ríkisins) [PDF]
Óljóst var hvernig framlenging á vistun á unglingaheimili þjónaði þeim tilgangi að stúlka öðlaðist bata. Hún var á móti framlengingunni.
Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir) [PDF]

Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli) [PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3137 nr. 434/1997 (Krókur í Kjalarneshreppi II) [PDF]

Hrd. 1997:3182 nr. 94/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3384 nr. 460/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3443 nr. 78/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997 [PDF]

Hrd. 1998:128 nr. 98/1997 (Landsbankinn) [PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996 [PDF]

Hrd. 1998:337 nr. 14/1998 [PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]

Hrd. 1998:386 nr. 43/1998 [PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis) [PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál) [PDF]

Hrd. 1998:837 nr. 79/1998 [PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1021 nr. 502/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið) [PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Hrd. 1998:1162 nr. 505/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II) [PDF]

Hrd. 1998:1634 nr. 227/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1793 nr. 186/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1800 nr. 173/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2021 nr. 389/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2314 nr. 234/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2363 nr. 20/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2383 nr. 139/1998 (Þroskahömlun) [PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2440 nr. 233/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2588 nr. 151/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2670 nr. 268/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2812 nr. 498/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2856 nr. 365/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II) [PDF]

Hrd. 1998:3086 nr. 491/1997 (Þverholt) [PDF]

Hrd. 1998:3238 nr. 40/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3335 nr. 398/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3427 nr. 516/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd) [PDF]

Hrd. 1998:3517 nr. 67/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir) [PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn) [PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning) [PDF]

Hrd. 1998:3817 nr. 148/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3821 nr. 452/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir) [PDF]

Hrd. 1998:4133 nr. 168/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif) [PDF]

Hrd. 1998:4361 nr. 228/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4483 nr. 466/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4569 nr. 477/1998 [PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:79 nr. 246/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:104 nr. 106/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML] [PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:322 nr. 244/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML] [PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:480 nr. 453/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:747 nr. 50/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:919 nr. 317/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1476 nr. 489/1998 (Birting áfrýjunarstefnu)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML] [PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML] [PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1645 nr. 149/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1680 nr. 284/1998 (Laugavegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1877 nr. 164/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2095 nr. 460/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2397 nr. 44/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2549 nr. 201/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2609 nr. 209/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2756 nr. 32/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2977 nr. 237/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3009 nr. 304/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3118 nr. 299/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3326 nr. 193/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML] [PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.
Hrd. 1999:3704 nr. 265/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3849 nr. 420/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3855 nr. 421/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3956 nr. 424/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3964 nr. 215/1999 (Baugur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4199 nr. 186/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4504 nr. 224/1999 (Skólavörðustígur - Gagnkvæmur forkaupsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4563 nr. 220/1999 (Þinghólsbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4677 nr. 454/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4688 nr. 259/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4746 nr. 272/1999 (PWC - Nathan & Olsen - Skaðabótaábyrgð endurskoðanda)[HTML] [PDF]
Félag fór í mál við endurskoðanda varðandi 32ja milljóna króna fjárdrátt sem endurskoðandinn tók ekki eftir við rækslu starfs síns. Hæstiréttur taldi að stjórnin hefði borið meiri ábyrgð, en endurskoðunarfyrirtækið bæri hluta af skiptri ábyrgð upp á 4 milljónir.
Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4845 nr. 364/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4872 nr. 190/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:5007 nr. 269/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:22 nr. 484/1999 (Hlutabréf í Eimskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:63 nr. 499/1999 (Skýrslutaka barns)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að lagaheimild að víkja sakborningi úr dómsal á meðan skýrslutaka færi fram yfir brotaþola stæðist stjórnarskrá á meðan sakborningurinn geti fylgst með réttarhöldunum jafnóðum annars staðar frá og komið spurningum á framfæri við dómara.
Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:265 nr. 317/1999 (Líkamsárás á Akranesi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:280 nr. 442/1999 (Hlutlæg refsiábyrgð skipstjóra - Smyglvarningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:324 nr. 341/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:500 nr. 14/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:609 nr. 401/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:738 nr. 325/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:774 nr. 425/1999 (Slysamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:789 nr. 48/2000 (Samtök atvinnulífsins - Skaðabætur vegna verkfalls)[HTML] [PDF]
Tvö verkalýðsfélög boðuðu vinnustöðvun gegn Vinnuveitendafélagi Vestfjarða. Fyrirtækið Frosti hf., sem var aðili að vinnuveitendafélaginu, lét sigla einu skipa sinna til hafnar utan svæðis verkalýðsfélaganna til að landa, en þar komu félagsmenn í verkalýðsfélögunum í veg fyrir löndun. Fór skipið svo til annarrar hafnar en tókst það heldur ekki þar. Annað skip fyrirtækisins gerði svo tilraun til löndunar í enn annarri höfn en tókst það heldur ekki. Fyrirtækið fékk svo greitt úr vinnudeilusjóði Vinnuveitendasambandsins (síðar Samtök Atvinnulífsins) og framseldi svo allar ódæmdar bótakröfur vegna deilunnar til þeirra samtaka.

SA fór svo í skaðabótamál gegn verkalýðsfélögunum tveimur og þeim félagsmönnum sem áttu þátt í að hindra téðar landanir. Sumir félagsmenn tóku þátt í öllum aðgerðunum en sumir eingöngu í hluta þeirra. Í stefnunni var tilgreind heildarfjárhæð í einni dómkröfu en svo var ítarleg sundurliðun í henni hvaða hlutfalls af þeirri upphæð væri krafist af hverjum og einum. Hæstiréttur taldi orðalagið villandi en kröfugerðin hefði þó verið nægilega ljós að ekki ætti að beita frávísun.

Hæstiréttur taldi að skilyrðum um kröfusamlag væru uppfyllt þar sem um væri að ræða þrjár samkynja kröfur, þ.e. allar um greiðslu peningafjárhæðar, og hver þeirra vegna sjálfstæðra atvika. Þá var þeim öllum beint að verkalýðsfélögunum tveimur auk tveggja félagsmanna. Þó svo hefði ekki verið nákvæmlega eins háttað um hina félagsmennina sem voru til varnar var litið svo á að Samtök atvinnulífsins hafi verið heimilt að sækja þau í þessu máli á grundvelli aðilasamlags enda væri meint bótaskylda hinna rakin til sömu atvika. Var því ekki fallist kröfu málsaðila um frávísun málsins.
Hrd. 2000:860 nr. 431/1999 (Ingolf Jón Petersen gegn Samvinnusjóði Íslands hf. - Bifreiðaviðskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:925 nr. 81/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML] [PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1437 nr. 87/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1447 nr. 88/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1815 nr. 161/2000 (Eltrón)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1820 nr. 174/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1825 nr. 30/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML] [PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:1970 nr. 190/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2083 nr. 29/2000 (Fínn miðill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2155 nr. 206/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2161 nr. 220/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2255 nr. 230/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2271 nr. 53/2000 (Rúllubindivél)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2598 nr. 291/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2756 nr. 176/2000 (Pallur á bifreið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2829 nr. 351/2000 (Dagsektir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2867 nr. 116/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2909 nr. 179/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2971 nr. 79/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3019 nr. 198/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3182 nr. 364/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3395 nr. 144/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3495 nr. 196/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML] [PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.
Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3876 nr. 76/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3898 nr. 237/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4220 nr. 441/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML] [PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:78 nr. 462/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:311 nr. 271/2000 (Agaviðurlög)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:520 nr. 459/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:585 nr. 339/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:833 nr. 293/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1058 nr. 52/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1261 nr. 243/2000 (Lundey)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1772 nr. 136/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1989 nr. 1/2001 (Togspil)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2201 nr. 42/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML] [PDF]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.
Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2752 nr. 270/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2766 nr. 276/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2789 nr. 267/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2803 nr. 288/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2940 nr. 10/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3396 nr. 104/2001 (Traktor)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2001:3470 nr. 87/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3495 nr. 379/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3514 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:3566 nr. 90/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3676 nr. 31/2001 (15 ára agaleysi)[HTML] [PDF]
Forsjármál höfðað af föður barns gagnvart móður þess, til breytingar á samningi um forsjá á þann hátt að forsjáin verði falin honum.

Faðir og móður barnsins höfðu skilið að borði og sæng árið 1991 en ekkert stendur í dómnum um lögskilnað.
Barnið bjó hjá föður sínum veturinn 1997-8 en sökum óánægju móðurinnar með þá tilhögun ákvað hún að barnið flytti á annað heimili í sveitinni og nefndi að barnið hefði sóst eftir því að koma aftur heim.
Matsmaður nefndi að móðirin hafi lengi átt við þunglyndi og alkóhólisma að stríða. Barnið var í góðum tengslum við báða foreldra þess en samdi ekki við vin móður sinnar sem flutt hafði þá inn á heimili móður sinnar.

Á meðan málið var rekið fyrir Hæstarétti hafði barnið nokkrum sinnum leitað til Rauðakrosshússins vegna áfengisneyslu og erfiðleika á heimili móðurinnar. Námsframvinda barnsins var algjörlega óviðunandi og skólasókn þess slök.

Í viðbótarálitsgerð fyrir Hæstarétti kom fram að hegðun barnsins hafi verið afleiðing aga- og uppeldisleysis um langan tíma. Í henni kemur einnig fram að áfengisneyslan á heimili móður þess olli umróti og slæmri lífsfestu.

Talið var að vilji barnsins skipti verulegu máli um úrslit málsins. En hins vegar sé ekki skýr vilji þess um að vilja vera hjá móður. Þá nefndi Hæstiréttur að hafi viljinn verið fyrir hendi hafi hann aðallega stjórnast af því að hún get náð sínu fram gagnvart móður sinni.

Áhyggjur lágu fyrir um að faðirinn væri nokkuð lengi að heiman þar sem hann var skipstjóri sem fór í langa róðra. Hann hafði þó breytt vinnu sinni og því sé hann ekki eins lengi að heiman í einu.

Sökum uppeldisskilyrðanna hjá móður barnsins og að faðirinn sé almennt talinn hæfur til að fara með þá forsjá, ásamt málavöxtum málsins í heild, þá hafi Hæstiréttur talið rétt að verða við kröfu föðursins um að forsjáin yrði hjá honum. Þó yrði að tryggja að gott samband verði milli barnsins og móðurinnar og umgengni yrði komið í fast horf.

Hrd. 2001:3831 nr. 220/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4074 nr. 170/2001 (Krossgerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4119 nr. 421/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4435 nr. 183/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4612 nr. 444/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4620 nr. 431/2001 (Hundahald II - Hundur í Bessastaðahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4693 nr. 242/2001 (Vörukassi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:8 nr. 2/2002 (Byggingarland í Garðabæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:88 nr. 17/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:167 nr. 274/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:185 nr. 230/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:220 nr. 291/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:314 nr. 413/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:533 nr. 48/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:717 nr. 11/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:815 nr. 248/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:943 nr. 87/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1037 nr. 366/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1087 nr. 88/2002 (Kísiliðjan, Mývatni)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið hægt að bæta úr annmarka á lögvörðum hagsmunum eftir á.
Hrd. 2002:1100 nr. 91/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1124 nr. 97/2002 (Hlutafjáreign í Lyfjaversluninni hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1140 nr. 115/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1169 nr. 378/2001 (Hönnun hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1342 nr. 29/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1387 nr. 50/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1418 nr. 156/2002 (Yfirskattanefnd - Virðisaukaskattur - Málshöfðunarfrestur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML] [PDF]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML] [PDF]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1972 nr. 96/2002 (Brotaþoli bað vægðar fyrir ákærða)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML] [PDF]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2226 nr. 249/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML] [PDF]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.
Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2553 nr. 323/2002 (Eignarhaldsfélagið Hvammskógur ehf. gegn Kára Stefánssyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2975 nr. 36/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3009 nr. 196/2002 (Varpaði allri ábyrgð á stjúpdóttur sína)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3182 nr. 155/2002 (Njálsgata 33 - Sér Danfoss)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3590 nr. 489/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3721 nr. 496/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3748 nr. 498/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML] [PDF]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2002:3893 nr. 284/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4011 nr. 229/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4108 nr. 532/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4111 nr. 538/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4132 nr. 543/2002 (Greinargerðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4183 nr. 250/2002 (Fiskveiðibrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:139 nr. 226/2002 (Skarð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:347 nr. 351/2002 (Nuddskóli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:828 nr. 66/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML] [PDF]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:943 nr. 411/2002 (Örorkubætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð, gjöf)[HTML] [PDF]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.
Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1601 nr. 107/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1790 nr. 142/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1875 nr. 153/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2329 nr. 499/2002 (Hlutabréfakaup)[HTML] [PDF]
J keypti hlutabréf árið 1996 og nýtti sér frádráttarheimild þágildandi laga til að draga frá allt að 80% fjárfestingarinnar frá tekjum sínum og var heimilt að flytja frádrátt til annarra skattára og nýta á næstu fimm árum. Í ársbyrjun 1997 tóku í gildi ný lög þar sem frádráttarheimildin var lækkuð í áföngum á næstu þremur árum en farið yrði með eldri ónýttan frádrátt með sama hætti og ef til hans hefði verið stofnað eftir gildistöku laganna.

Í málinu byggði J á því að með því að lækka frádráttarheimild hans með þessum hætti ætti sér stað afturvirk skerðing á rétti sem hann hefði löglega til unnið og féllst meirihluti Hæstaréttar á það.
Hrd. 2003:2357 nr. 84/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2398 nr. 47/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2536 nr. 44/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML] [PDF]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2003:2752 nr. 225/2003 (Íslenski reiðskólinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2868 nr. 258/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2890 nr. 286/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3023 nr. 73/2003 (Vatn - Dalabyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3298 nr. 303/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3446 nr. 64/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3484 nr. 175/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3507 nr. 396/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3554 nr. 200/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3618 nr. 128/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3631 nr. 412/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3655 nr. 402/2003 (Engjasel 85 II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3832 nr. 152/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3877 nr. 420/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:3928 nr. 106/2003 (Kristín HF 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3977 nr. 422/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3996 nr. 238/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4058 nr. 155/2003 (Lyngheiði 6)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4242 nr. 185/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4300 nr. 438/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4410 nr. 163/2003 (Hitaveita Dalabyggðar - Aðveituæð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML] [PDF]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:308 nr. 158/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:671 nr. 322/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:840 nr. 261/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:856 nr. 361/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1001 nr. 414/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1178 nr. 365/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1203 nr. 380/2003 (Skotveiðar við Hvalfjörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1214 nr. 329/2003 (Fósturlaun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Sara Lind Eggertsdóttir - Slagæðaleggur)[HTML] [PDF]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1431 nr. 371/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1629 nr. 379/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML] [PDF]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.
Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1894 nr. 433/2003 (Gullborg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2039 nr. 471/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML] [PDF]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2482 nr. 147/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2567 nr. 214/2003 (Súsanna Rós Westlund - Tígulsteinn)[HTML] [PDF]
Dómsúrlausnin var tekin fyrir í Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04).
Hrd. 2004:2645 nr. 36/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings)[HTML] [PDF]
K kom til Íslands frá Litháen og var með dvalarleyfi. Dvalarleyfið var síðan afturkallað þar sem útlendingaeftirlitið hefði komist á snoðir um ákæru fyrir glæp í heimalandi sínu en síðan dæmdur sekur en verið ósakhæfur, og að útlendingaeftirlitið efaðist um réttmæti útskriftar hans. Hann var síðan útskrifaður sem heilbrigður og fer síðar til Íslands. Greint var á um það hvort heimilt hefði verið að afturkalla það, meðal annars á þeim forsendum að málið hefði ekki verið rannsakað nægilega.

Hæstiréttur felldi úr gildi afturköllunina á dvalarleyfi K og þar af leiðandi grundvöll brottvísunarinnar. Í síðara máli Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004) fékk K miskabætur vegna brottvísunarinnar.
Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3500 nr. 123/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3579 nr. 142/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3681 nr. 116/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3951 nr. 415/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4220 nr. 428/2004 (Smárahvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4252 nr. 270/2004 (Þrotabú Byggðaverks ehf. - Tryggingarbréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4301 nr. 435/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4386 nr. 186/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4394 nr. 151/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4410 nr. 196/2004 (Ásar í Svínavatnshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4646 nr. 169/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2004:4861 nr. 316/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4974 nr. 482/2004 (Brautarholt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5001 nr. 390/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5037 nr. 277/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:51 nr. 522/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:99 nr. 13/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:109 nr. 14/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:537 nr. 222/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:664 nr. 345/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:743 nr. 382/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:948 nr. 68/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1009 nr. 402/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1030 nr. 411/2004 (Brekkugerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1196 nr. 94/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1265 nr. 372/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1415 nr. 113/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1560 nr. 492/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)[HTML] [PDF]
Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:1776 nr. 464/2004 (Gangstéttarbrún)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML] [PDF]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1959 nr. 176/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2110 nr. 80/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2209 nr. 186/2005 (Sauðlauksdalsflugvöllur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2282 nr. 56/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2432 nr. 44/2005 (Óðinsgata)[HTML] [PDF]
Uppgefin stærð á íbúð var 45 m² í skrám Fasteignamats ríkisins og söluyfirliti fasteignasölunnar en var svo í raun 34,2 m². Ef tekið hefði verið tillit til hlutdeildar í sameign hefði hún orðið 35,74 m². Staðfesti Hæstiréttur því rétt kaupanda til afsláttar af kaupverðinu.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML] [PDF]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3205 nr. 308/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3555 nr. 141/2005 (Manndráp - Póstpoki)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3641 nr. 82/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3678 nr. 130/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3968 nr. 89/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4094 nr. 180/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4191 nr. 184/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4234 nr. 242/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4334 nr. 457/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4355 nr. 178/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4367 nr. 247/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4401 nr. 465/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4581 nr. 358/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4604 nr. 480/2005 (Ný lögreglurannsókn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4684 nr. 241/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4707 nr. 353/2005 (Myndlistarsýning)[HTML] [PDF]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4722 nr. 354/2005 (Listaverk - Myndlistarsýning)[HTML] [PDF]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4873 nr. 500/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5057 nr. 518/2005 (Gjafabréf - Einföld vottun I)[HTML] [PDF]
Talið að málið hefði verið vanreifað.
Hrd. 2005:5089 nr. 280/2005 (Framnesvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5185 nr. 307/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5237 nr. 208/2005 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:22 nr. 537/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:41 nr. 538/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:351 nr. 363/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:387 nr. 316/2005 (Fæðingardeild Landspítalans)[HTML] [PDF]
Líkamstjón varð á barni við fæðingu þess. Fæðingarlæknirinn var sýknaður af bótakröfu þar sem hann hafði unnið í samræmi við hefðbundið verklag.
Hrd. 2006:498 nr. 362/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:657 nr. 382/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:759 nr. 404/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:766 nr. 405/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:783 nr. 409/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML] [PDF]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.
Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1222 nr. 109/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1257 nr. 440/2005 (Ásar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1464 nr. 138/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1670 nr. 20/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2160 nr. 475/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2411 nr. 204/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2425 nr. 543/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML] [PDF]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2688 nr. 272/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2818 nr. 273/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Tómas Zoëga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2911 nr. 45/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2977 nr. 262/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3028 nr. 318/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3042 nr. 552/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3288 nr. 353/2006 (Frávísun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3412 nr. 350/2006 (Grænagata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3422 nr. 351/2006 (Hyrna ehf. - Vaðlatún)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3433 nr. 403/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3707 nr. 90/2006 (Víxilmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3735 nr. 76/2006 (Kostnaður/vinna)[HTML] [PDF]
Stutt sambúð.
Viðurkennt að það hafi ekki verið fjárhagsleg samstaða.
K höfðaði málið því henni fannst henni hafa lagt fram meira.
Vill fá til baka það sem hún hafði lagt fram að ósekju í málið.
Málinu var vísað frá þar sem málatilbúnaður er of ruglingslegur þar sem K væri að rugla saman kröfugerð og röksemdum, ásamt því að forma dómkröfurnar of illa.
Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3885 nr. 509/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3939 nr. 85/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4365 nr. 531/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4379 nr. 546/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4467 nr. 14/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4666 nr. 548/2006 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4759 nr. 244/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4988 nr. 567/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML] [PDF]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML] [PDF]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. 2006:5370 nr. 286/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5467 nr. 603/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2006 dags. 10. janúar 2007 (Höfðabakki)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML] [PDF]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. 415/2006 dags. 25. janúar 2007 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2007 dags. 29. janúar 2007 (Gjafabréf - einföld vottun II)[HTML] [PDF]
Yfirlýsing bar heitið gjafabréf en ekki erfðaskrá.

Einföld vottun nægir þegar um er að ræða gjafabréf.

Rætt var við vottana og athugað hvort þeir vissu hvað þeir voru að votta o.s.frv.
Hrd. 389/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2007 dags. 13. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Fersk ýsa)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML] [PDF]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 666/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 294/2007 dags. 8. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2007 dags. 15. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2007 dags. 18. júní 2007 (Lyf notað í undanfara kynferðisbrots)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2007 dags. 18. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2007 dags. 30. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 363/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2007 dags. 3. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2007 dags. 10. september 2007 (Hótel Valhöll)[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML] [PDF]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML] [PDF]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML] [PDF]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. 93/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML] [PDF]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.
Hrd. 516/2007 dags. 15. október 2007 (Ólögmæt handtaka, fjártjón/miski)[HTML] [PDF]
Aðili bar upp viðurkenningarkröfu vegna meintrar ólögmætrar handtöku og einnig bótakröfu. Hæstiréttur taldi að um væri að ræða tvær aðskildar kröfur.
Hrd. 520/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2007 dags. 18. október 2007 (Álfasteinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 60/2007 dags. 25. október 2007 (Hákot - Deildartún)[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2007 dags. 21. nóvember 2007 (Vilji systranna)[HTML] [PDF]
Systur gera sameiginlega erfðaskrá árið 2001. Þær voru ekki giftar og áttu engin börn. Þær gerðu meira en eina. Hún var vottuð af fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík og stimpluð. Ekki var minnst á í vottorðinu á andlegt hæfi arfleifanda til að gera erfðaskrána.
Hrd. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2007 dags. 22. nóvember 2007 (Strandasel)[HTML] [PDF]
Fasteign byggð 1977 og keypt 2004. Gallinn var í halla gólfs í sólstofu sem byggð hafði verið árið 1992. Gallinn var ekki nógu mikill til að uppfylla lagakröfur um gallaþröskuld, og hann var talinn það augljós að undantekning um vanrækslu á upplýsingaskyldu var ekki talin eiga við.
Hrd. 612/2007 dags. 5. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML] [PDF]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2007 dags. 20. desember 2007 (BB & synir ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2007 dags. 14. janúar 2008 (Undirritun/vottun á niðurfellingu kaupmála)[HTML] [PDF]
Vottarnir voru ekki tilkvaddir né báðir viðstaddir samtímis.
Hrd. 651/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Opel Vectra)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Tjarnarkot)[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2008 dags. 28. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2008 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2008 dags. 14. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2007 dags. 18. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2008 dags. 7. apríl 2008 (Tröllaborgir)[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2007 dags. 17. apríl 2008 (Haukalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML] [PDF]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. 192/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML] [PDF]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2007 dags. 15. maí 2008 (Nesvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2008 dags. 26. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2008 dags. 26. maí 2008 (Skoðun á þaki)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2008 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2007 dags. 12. júní 2008 (Aldraður maður og sala báts - Ingvar ÍS 770)[HTML] [PDF]
Ekkert kom fram í málinu um andlega annmarka seljandans. Vitni sögðu líka að seljandinn hafi vitað af því að söluverð bátsins var lægra en virði hans. Þá var litið til þess að um tvö ár voru liðin frá sölunni og þar til formleg krafa um hærra verð var borin fram. Hæstiréttur hafnaði því að breyta kaupsamningnum til hækkunar kaupverðs þar sem ekki væru uppfyllt skilyrði 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 559/2007 dags. 12. júní 2008 (Öndvegisréttir)[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2008 dags. 26. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2008 dags. 7. ágúst 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2007 dags. 18. september 2008 (Oddviti)[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML] [PDF]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 579/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Lyngberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2008 dags. 21. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2008 dags. 4. desember 2008 (Hótel Saga)[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2008 dags. 11. desember 2008 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2008 dags. 18. desember 2008 (Virðisaukaskattskuld)[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML] [PDF]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. 671/2008 dags. 18. desember 2008 (Teigsskógur)[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]
Fundið var að því að dómtúlkurinn hafi ekki verið löggiltur. Hæstiréttur taldi að mögulegt hefði verið að fá löggiltan dómtúlk til að kanna hvort þýðingarnar hafi verið réttar.
Hrd. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2009 dags. 23. janúar 2009 (Kolsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2009 dags. 12. febrúar 2009 (Skaginn)[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2009 dags. 9. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML] [PDF]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML] [PDF]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.
Hrd. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2009 dags. 25. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2008 dags. 26. mars 2009 (Stúlka með Asperger heilkenni)[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2008 dags. 26. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2008 dags. 28. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2009 dags. 3. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2008 dags. 4. júní 2009 (Prestbakki 11-21)[HTML] [PDF]
Í málinu reyndi á fyrirkomulagið hvað varðaði raðhús. Nýr eigandi kom inn og taldi að fjöleignarhúsalögin giltu. Hæstiréttur vísaði til 5. mgr. 46. gr. er gilti um allt annað og beitti ákvæðinu með þeim hætti að sýknað var um kröfu um að eigendur allra raðhúsanna yrðu að taka þátt í hlutfalli viðhaldskostnaðar sem hinn nýi eigandi krafðist af hinum.
Hrd. 274/2009 dags. 9. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2009 dags. 10. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2009 dags. 16. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2009 dags. 22. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2009 dags. 24. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2009 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2009 dags. 7. október 2009 (Stóri-Klofi)[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2009 dags. 13. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2009 dags. 15. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2009 dags. 11. nóvember 2009 (Fimm erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Ástæðan fyrir þeirri fimmtu var að einhver komst að því að sú fjórða hefði verið vottuð með ófullnægjandi hætti.

Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.
Hrd. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML] [PDF]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. 103/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2009 dags. 15. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 698/2009 dags. 17. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. 78/2009 dags. 17. desember 2009 (Gúmmíbolti)[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML] [PDF]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. 137/2009 dags. 14. janúar 2010 (Task)[HTML] [PDF]

Hrd. 759/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML] [PDF]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML] [PDF]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. 75/2010 dags. 2. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2010 dags. 3. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML] [PDF]

Hrd. 336/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2009 dags. 4. mars 2010 (Hið íslenska gáfumannafélag ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2010 dags. 8. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2010 dags. 9. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2010 dags. 12. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2010 dags. 15. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2009 dags. 18. mars 2010 (Annmarkar á stefnu)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði þingfesti mál í héraði án þess að málatilbúnaður fylgdi, aflaði svo matsgerðar og lagði svo fram sundurliðaða og rökstudda kröfu. Hæstiréttur taldi það óheimilt óháð afstöðu hins stefnda og vísaði málinu frá héraðsdómi ex officio.
Hrd. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2010 dags. 19. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2009 dags. 30. mars 2010 (Ábyrgð við skuldskeytingu)[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2010 dags. 19. apríl 2010 (Ákæruvald lögreglustjóra vegna brota gegn 106. gr. hgl.)[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2009 dags. 6. maí 2010 (Safamýri 31)[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2010 dags. 17. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. 448/2009 dags. 20. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2010 dags. 3. júní 2010 (Hvíldartími ökumanna II)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2010 dags. 9. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2010 dags. 15. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2009 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 537/2010 dags. 15. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2009 dags. 16. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML] [PDF]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2009 dags. 14. október 2010 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Íran)[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 595/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2009 dags. 4. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML] [PDF]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. 101/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Utanhúsviðgerðir í Hraunbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2010 dags. 17. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2010 dags. 21. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2011 dags. 12. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2010 dags. 20. janúar 2011 (Hilmir)[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML] [PDF]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. 672/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 673/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML] [PDF]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 660/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML] [PDF]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2011 dags. 16. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2011 dags. 17. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2011 dags. 30. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gróf brot gegn fötluðum bróðurbörnum)[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML] [PDF]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. 500/2010 dags. 14. apríl 2011 (Jöfnunarsjóður alþjónustu)[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2011 dags. 15. apríl 2011 (Útflutningsálag)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2010 dags. 19. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2011 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2011 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2010 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2010 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2011 dags. 2. september 2011 (Forkaupsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]
Systir ákærða gaf skýrslu fyrir lögreglu en henni hafði ekki verið kynntur réttur sinn til að skorast undan því að svara spurningum um refsiverða háttsemi bróður síns, auk þess sagði lögreglan henni ranglega að bróðir sinn fengi ekki aðgang að skýrslunni. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður yrði að líta framhjá skýrslugjöf hennar í málinu.
Hrd. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2011 dags. 10. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML] [PDF]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.
Hrd. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML] [PDF]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.
Hrd. 670/2010 dags. 27. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML] [PDF]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)[HTML] [PDF]
Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2011 dags. 1. desember 2011 (Vélar og verkfæri ehf.)[HTML] [PDF]
Vélar og verkfæri kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar, sem taldi svo að endurskilgreina þyrfti svo markaðinn. Hæstiréttur taldi að ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins raknaði með ógildingu hins æðra.
Hrd. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2011 dags. 14. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Aðalgata Stykkishólmsbæjar - Gullver)[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML] [PDF]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2012 dags. 12. mars 2012 (Sturla Jónsson gegn Hjördísi Sigurðardóttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2012 dags. 26. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2012 dags. 15. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2012 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2012 dags. 15. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.
Hrd. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML] [PDF]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. 629/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML] [PDF]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML] [PDF]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2012 dags. 19. desember 2012 (Commerzbank I)[HTML] [PDF]

Hrd. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML] [PDF]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. 18/2013 dags. 22. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Myglusveppur)[HTML] [PDF]
Myglusveppur í fasteign var ekki staðreyndur fyrr en 2,5 árum eftir afhendingu. Ósannað þótti að hann hafi verið til staðar við áhættuskiptin og seljandi fasteignarinnar því sýknaður af þeirri bótakröfu kaupanda.
Hrd. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2013 dags. 8. mars 2013 (Skotæfingasvæði)[HTML] [PDF]
Þar sagði Hæstiréttur í fyrsta skipti að óþarfi hafi verið að stefna sveitarfélaginu, en áður hafði ekki verið gerð athugasemd við það að sleppa þeim.
Hrd. 493/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2013 dags. 25. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML] [PDF]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. 682/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2012 dags. 2. maí 2013 (Árekstur á Hringbraut/Birkimel)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML] [PDF]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2013 dags. 27. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2013 dags. 29. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2013 dags. 11. júní 2013 (Sameign, hluti eignar veðsettur)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóður keypti fasteign K á nauðungaruppboði, en hún var fyrir þann tíma þinglýstur eigandi fasteigninnar. K bjó þar og fluttu ekki þaðan þrátt fyrir tilmæli Íbúðalánasjóðs.

K byggði mál sitt á að nauðungarsalan hafi verið ólögmæt þar sem undirritanir K á veðskuldabréfi því sem var grundvöllur nauðungarsölunnar, hafi verið falsaðar samkvæmt skjalarannsókn sem lögreglan hafi látið framkvæma á árunum 2009 og 2010. K hélt því einnig fram að andvirði veðskuldabréfsins hafi runnið inn á reikning fyrrverandi eiginmanns hennar og hún ekki vitað af þessu.

K hafði ekki leitað úrlausnar héraðsdómara um ógildingu á veðskuldabréfinu samkvæmt fyrirmælum XIII. kafla laga um nauðungarsölu og ekki heldur samkvæmt XIV. kafla sömu laga. Í skýrslunni um meinta fölsun gerði höfundur skýrslunnar þann fyrirvara um verulegt skriftarlegt misræmi þar sem hann hefði ekki frumgögn undir höndum, og þá lá fyrir að lögreglan hætti rannsókn málsins.

Hæstiréttur, ólíkt héraðsdómi, mat svo að undirritun K bæri ekki með sér að hún hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta og veittu önnur gögn málsins ekki vísbendingu um slíka ætlan. Því væri einungis hægt að túlka undirritanir K á þá vegu að K hafi samþykkt sem maki, og annar þinglýstra eigenda, að M hafi mátt veðsetja sinn hluta eignarinnar, en ekki veðsetningu síns eigin hluta.

Hæstiréttur taldi að uppboðsbeiðni Íbúðalánasjóðs hefði gengið lengra en veðréttur hans hefði veitt honum, og því hafi nauðungarsala á eignarhluta M verið án heimildar í lögum. Hins vegar hafi K ekki neytt úrræða XII. og XIV. kafla laga um nauðungarsölu innan þeirra tímafresta sem þar væru. K væri því bundin af nauðungarsölunni og myndi framangreindur annmarki ekki standa í vegi þeim rétti sem Íbúðalánasjóður öðlaðist á grundvelli kvaðalausa uppboðsafsalsins. Hæstiréttur útilokaði ekki að sækja mætti skaðabætur eða aðra peningagreiðslu á grundvelli 1.-3. mgr. 80. gr. laga um nauðungarsölu.
Hrd. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML] [PDF]

Hrd. 139/2013 dags. 19. júní 2013 (Hættubrot - Leikskóli)[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2013 dags. 10. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2013 dags. 19. september 2013 (Álfhólsvegur)[HTML] [PDF]
Dómkröfum var vísað frá dómi ex officio þar sem þær voru taldar vera málsástæður fyrir öðrum dómkröfum í sama máli og ættu því ekki erindi inn í málið sem sjálfstæðar dómkröfur.
Hrd. 494/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2013 dags. 2. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 548/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2013 dags. 16. janúar 2014 (Starfsmaður Alþingis)[HTML] [PDF]
Starfsmanni hjá Alþingi var sagt upp og taldi hann að ekki hefði verið staðið rétt að andmælarétti hans. Hæstiréttur taldi stjórnsýslulögin ekki eiga við um Alþingi en taldi hins vegar að óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar gætu gilt þar sem við ætti.
Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML] [PDF]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. 439/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Engjasel 84-86)[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML] [PDF]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2014 dags. 5. mars 2014 (Einn vottur)[HTML] [PDF]
Farið til lögmanns og lögmaðurinn sjálfur skrifar einn undir og bað skjólstæðing sinn um að fara með hana til sýslumanns til skráningar.

Framhald málsins: Hrd. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)
Hrd. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML] [PDF]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. 724/2013 dags. 20. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] [PDF]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2014 dags. 8. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2014 dags. 29. apríl 2014 (Vefsíður)[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2014 dags. 29. apríl 2014 (STEF)[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML] [PDF]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2014 dags. 8. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 713/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2013 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 785/2013 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2014 dags. 10. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2013 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2014 dags. 18. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2013 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2014 dags. 30. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2014 dags. 20. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 659/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 791/2013 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 826/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 824/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 858/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2014 dags. 15. janúar 2015 (Hringiðan ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 44/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2014 dags. 19. febrúar 2015 (Kirkjuhurð)[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2015 dags. 23. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML] [PDF]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.
Hrd. 244/2015 dags. 14. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 732/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 748/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2015 dags. 11. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. 65/2015 dags. 13. maí 2015 (Gróf kynferðisbrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 791/2014 dags. 21. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML] [PDF]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. 400/2015 dags. 24. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML] [PDF]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML] [PDF]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. 689/2014 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2015 dags. 7. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. 189/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2015 dags. 14. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2015 dags. 15. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2015 dags. 28. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML] [PDF]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. 458/2014 dags. 12. nóvember 2015 (Refsing skilorðsbundin að fullu vegna óhóflegs dráttar á málsmeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML] [PDF]

Hrd. 497/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2016 dags. 5. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 824/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 832/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML] [PDF]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML] [PDF]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML] [PDF]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML] [PDF]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML] [PDF]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 453/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]
Aðila sem talaði ekki íslensku var skipaður verjandi á þeim grundvelli þrátt fyrir að bókað væri að hann óskaði ekki eftir verjanda. Hæstiréttur taldi þetta vera slíkan annmarka að hann ógilti málsmeðferðina fyrir héraðsdómi.
Hrd. 221/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2015 dags. 22. mars 2016 (Reykjanesbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML] [PDF]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]
Skýrslutaka af sambúðarkonu ákærða hjá lögreglu var haldin slíkum annmarka að sakamálinu var vísað frá.
Hrd. 233/2016 dags. 25. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. 352/2016 dags. 10. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. 547/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML] [PDF]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. 36/2016 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á munum og efnum inn í fangelsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML] [PDF]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2015 dags. 16. júní 2016 (Húsaleigubætur vegna leigu íbúðar af ÖBÍ)[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML] [PDF]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2016 dags. 26. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 793/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2015 dags. 15. september 2016 (Fjöldamörg brot m.a. gagnvart fyrrverandi sambýliskonu)[HTML] [PDF]

Hrd. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2016 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2016 dags. 7. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2016 dags. 10. október 2016 (Gegn vilja foreldris)[HTML] [PDF]

Hrd. 657/2016 dags. 11. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2016 dags. 13. október 2016 (Ásetningur ekki sannaður - 2. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2016 dags. 26. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 725/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 839/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 786/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 502/2016 dags. 8. desember 2016 (Snjóslabb)[HTML] [PDF]

Hrd. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 829/2015 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2016 dags. 16. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 834/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 858/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML] [PDF]

Hrd. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML] [PDF]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt/hafnað endurgreiðslu)[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2017 dags. 14. mars 2017 (Fagurey)[HTML] [PDF]
Kona situr í óskiptu búi en fékk ekki þinglýst búsetuleyfi á eignina. Síðan afsalar hún eigninni á J og K, sem hún mátti ekki gera það. Þinglýsingin var gerð og fékk búsetuleyfið eftir það. Annmarkanum var bætt úr eftir á og þurfti því ekki að gera neitt meira.
Hrd. 430/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2017 dags. 21. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2016 dags. 23. mars 2017 (Ábyrgð á námsláni)[HTML] [PDF]
Maður sat í óskiptu búi eftir að hafa fengi leyfi til þess.
Hann var síðan rukkaður um námslán sem konan gengið í ábyrgð fyrir.
Hann hafði beðið sýslumann um að fella úr gildi leyfið en því var synjað. Þ.e. eins og leyfið hefði aldrei gefið út.
Hrd. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2017 dags. 5. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2017 dags. 9. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML] [PDF]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2017 dags. 26. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2017 dags. 13. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2017 dags. 13. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2017 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2017 dags. 20. júlí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2017 dags. 24. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 365/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2017 dags. 11. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2017 dags. 13. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2017 dags. 28. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2017 dags. 16. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2017 dags. 23. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 689/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kaplaskjólsvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2017 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 846/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 71/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2018 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2017 dags. 8. mars 2018 (Sjúkratryggingar Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2017 dags. 9. maí 2018 (Súluhöfði 28)[HTML] [PDF]
Kaupandi var talinn hafa átt að gera sér grein fyrir því að breytingar á skipulagi byggðar hefðu verið samþykktar. Seljandinn var talinn hafa vanrækt upplýsingaskyldu sína þótt kaupandinn hefði getað skoðað þetta sjálfur.
Hrd. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2018 dags. 24. maí 2018 (Umferðarlagabrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2018 dags. 20. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 747/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML] [PDF]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. 806/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 842/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML] [PDF]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML] [PDF]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML] [PDF]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML] [PDF]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2020 dags. 15. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2021 dags. 5. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2021 dags. 5. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML] [PDF]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.
Hrd. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Hrd. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 26/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Hrd. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrd. 31/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Hrd. 1/2022 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Hrd. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrd. 55/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Hrd. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrd. 5/2022 dags. 25. maí 2022[HTML]

Hrd. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrd. 31/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Hrd. 18/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 28/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrd. 55/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Hrd. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. 59/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Hrd. 46/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Hrd. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Hrd. 6/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrd. 28/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 35/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Hrd. 38/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Hrd. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrd. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrd. 55/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Hrd. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrd. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 5/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Hrd. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrd. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. 4/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 6/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 5/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2015 (Kæra JR hússins ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. desember 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2016 (Kæra Magna verslana ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2016)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2020 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 57/2019 frá 19. desember 2019.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2021 (Kæra BPO Innheimtu ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 8. júní 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2015 (Kæra Vietnam Market ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2015)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2015 (Kæra Samkaupa hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 33/2015.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2021 (Kæra Gulla Arnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 3. september 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2010 (Kæra Express ferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 41/2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2015 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2015)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2021 (Kæra Bonum ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 43/2021 frá 19. október 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2011 (Kæra Alskila hf. á ákvörðun Neytendastofu 13. desember 2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2012 (Kæra Hagkaups á ákvörðun Neytendastofu nr. 10/2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu 8. júní 2016.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2019 (Kæra Guide to Iceland ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 19/2019)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2022 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2022.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2011 (Kæra Skeljungs hf. á ákvörðun Neytendastofu 24. janúar 2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2012 (Kæra Pennans á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2014 (Kæra Fisk Gallerýs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. janúar 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2021 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 67/2020 frá 28. desember 2020.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2022 (Kæra Volcano hótel ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. mars 2022.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2007 (Kæra Traustrar þekkingar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 15. mars 2007)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2021 (Kæra Íþróttasambands lögreglumanna á ákvörðun Neytendastofu frá 18. mars 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2022 (Kæra Ungmennafélags Íslands á ákvörðun Neytendastofu frá 5. júlí 2022.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2006 (Kæra Örvars H. Kárasonar á ákvörðun Neytendastofu 18. nóvember 2006)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2010 (Kæra Avant hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2013 (Kæra Egilsson ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2013)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2017 (Kæra Norðursiglingar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2017.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2018 (Kæra Hringiðunnar ehf. og Vortex Inc. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2018 frá 15. október 2018.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2021 (Kæra Sólvallar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2021 frá 17. maí 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2007 (Kæra Samtaka fjármálafyrirtækja á ákvörðun Neytendastofu 29. júní 2007 nr. 15/2007)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2012 (Kæra Bónuss á ákvörðun Neytendastofu 11. apríl 2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2019 (Kæra Styrktarsjóðs í minningu Sigurbjargar á ákvörðun Neytendastofu „um að veita neikvæða umsögn um tollafgreiðslu“ tiltekinnar sendingar.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2021 (Kæra Flekaskila ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2022 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2022 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2022 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2013 dags. 3. október 2013

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2013 dags. 31. janúar 2014

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2014 dags. 5. júní 2014

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2013 dags. 8. júlí 2014

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 26/2013 dags. 8. júlí 2014

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2014 dags. 4. desember 2014

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2015 dags. 26. mars 2015

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2015 dags. 31. ágúst 2015

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2015 dags. 26. janúar 2016

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2014 dags. 1. febrúar 2016

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2016 dags. 14. desember 2016

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2018 dags. 1. júlí 2019

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1952:193 í máli nr. 8/1951

Dómur Félagsdóms 1952:197 í máli nr. 2/1952

Dómur Félagsdóms 1975:192 í máli nr. 6/1975

Dómur Félagsdóms 1975:213 í máli nr. 7/1975

Dómur Félagsdóms 1976:1 í máli nr. 10/1975

Úrskurður Félagsdóms 1984:7 í máli nr. 2/1984

Dómur Félagsdóms 1987:173 í máli nr. 3/1987

Dómur Félagsdóms 1988:218 í máli nr. 4/1988

Dómur Félagsdóms 1988:224 í máli nr. 5/1988

Dómur Félagsdóms 1994:178 í máli nr. 5/1994

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994

Dómur Félagsdóms 1995:322 í máli nr. 1/1995

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995

Dómur Félagsdóms 1995:440 í máli nr. 3/1995

Dómur Félagsdóms 1996:494 í máli nr. 22/1995

Dómur Félagsdóms 1996:501 í máli nr. 23/1995

Dómur Félagsdóms 1996:512 í máli nr. 24/1995

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996

Dómur Félagsdóms 1997:104 í máli nr. 6/1997

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2000 dags. 7. apríl 2000

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 14. september 2000

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 13/2001 dags. 29. maí 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2001 dags. 30. maí 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2001 dags. 12. nóvember 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 19/2001 dags. 10. desember 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2002 dags. 28. maí 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2002 dags. 11. júlí 2002

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 9/2005 dags. 9. maí 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2007 dags. 21. desember 2007

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2012 dags. 4. október 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2015 dags. 10. mars 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2019 dags. 20. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2022 dags. 27. júní 2022

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 15. apríl 2024

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 4. júní 2024

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2021 dags. 2. desember 2021

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-139/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-91/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-52/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-95/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-277/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-251/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-252/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2010 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-140/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-49/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-101/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-22/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-10/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-100/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-61/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-50/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-7/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-24/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-9/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-90/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2007 dags. 31. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-123/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-231/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-643/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-97/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-96/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-123/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-274/2012 dags. 8. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-319/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-187/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-272/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-148/2015 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-39/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-57/2018 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-182/2020 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-111/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-426/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-55/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-124/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-120/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-95/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-2/2008 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-15/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-90/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-189/2020 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-117/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-4/2021 dags. 31. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-74/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2029/2005 dags. 21. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1802/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-803/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-967/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1020/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1964/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1953/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2278/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2108/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2273/2006 dags. 17. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-643/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2203/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3349/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3009/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2947/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1608/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3106/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2050/2009 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1733/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1503/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2729/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-803/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-845/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-338/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-182/2010 dags. 20. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1406/2009 dags. 6. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5253/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2141/2010 dags. 21. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-933/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2930/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-609/2010 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2160/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1363/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-79/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-63/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-732/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-157/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-176/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-673/2012 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-216/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1873/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-534/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-14/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-10/2013 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-209/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1198/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2012 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1124/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-917/2013 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-82/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-100/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-311/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1486/2013 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-413/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1355/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-128/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1278/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-825/2015 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-7/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-170/2014 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2015 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-476/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-553/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-215/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-356/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-538/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-9/2017 dags. 15. desember 2017