Úrlausnir.is


Merkimiði - Persónulegir munir

Síað eftir merkimiðanum „Persónulegir munir“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4601/2005 dags. 31. október 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML] [PDF]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1936:174 nr. 191/1934 [PDF]


Hrd. 1959:489 nr. 80/1958 [PDF]


Hrd. 1961:63 nr. 121/1960 [PDF]


Hrd. 1962:752 nr. 90/1962 [PDF]


Hrd. 1965:766 nr. 177/1965 (Digranesvegur - Áfrýjunarleyfi) [PDF]


Hrd. 1967:867 nr. 239/1966 (Gagnkrafa gegn framfærslukröfu - Lögmaður) [PDF]


Hrd. 1967:1144 nr. 20/1966 (Stimpilgjald) [PDF]


Hrd. 1968:544 nr. 11/1968 [PDF]


Hrd. 1968:591 nr. 61/1968 [PDF]


Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála) [PDF]


Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf) [PDF]


Hrd. 1972:1013 nr. 163/1972 [PDF]


Hrd. 1973:484 nr. 124/1972 [PDF]


Hrd. 1975:337 nr. 165/1974 [PDF]


Hrd. 1975:1011 nr. 18/1973 (Eimskip II - Bruni í vöruskála - Dettifoss) [PDF]
Eimskip var talið hafa með fullnægjandi hætti undanþegið sig ábyrgð á tilteknu tjóni er varð vegna bruna í vörurskála. Sönnunarbyrðin um sök Eimskips var talin liggja hjá tjónþola sem náði svo ekki að axla hana.

Hrd. 1976:248 nr. 2/1976 [PDF]


Hrd. 1978:318 nr. 31/1976 [PDF]
Fjárskipti í lok sambúðar. Á þeim hafði tíðkast að dæma svokölluð ráðskonulaun en hlutdeild í eignamyndun væri að ryðja sér til rúms.
K fór í mál við M. K studdi kröfu sína með tilvísun í venju dómstóla að dæma þóknun og vísaði í ráðskonulaun og hlutdeild í eignamyndun, og taldi héraðsdómur að hún ætti að fá einhverja þóknun án þess að tilgreina hvort það var. Hæstiréttur það óljóst hvort hún væri að óska ráðskonulauna eða hlutdeildar í eignamyndun, og taldi þann málatilbúnað ódómhæfan.

Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978 [PDF]


Hrd. 1981:128 nr. 6/1978 (Skipti fólks í óvígðri sambúð - Ráðskonukaup) [PDF]


Hrd. 1982:1 nr. 19/1981 [PDF]


Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980 [PDF]


Hrd. 1983:923 nr. 243/1980 [PDF]


Hrd. 1983:936 nr. 244/1980 [PDF]


Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981 [PDF]


Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984 [PDF]


Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983 (skabos+samn. jan.´79 – lögskiln. okt´80 – málshöfðun sept.´82) [PDF]


Hrd. 1985:832 nr. 192/1983 (Frumkvæði á hallaðan M - K annaðist barn - K naut ekki lífeyris frá M) [PDF]


Hrd. 1985:883 nr. 157/1984 [PDF]


Hrd. 1986:1258 nr. 157/1986 [PDF]


Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður) [PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu) [PDF]


Hrd. 1991:277 nr. 312/1990 [PDF]


Hrd. 1991:1688 nr. 441/1991 [PDF]


Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur) [PDF]


Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991 [PDF]


Hrd. 1993:485 nr. 114/1993 [PDF]


Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996 [PDF]


Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata, upphaf sambúðar) [PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt) [PDF]


Hrd. 1997:1792 nr. 358/1996 [PDF]


Hrd. 1998:673 nr. 63/1998 [PDF]


Hrd. 1998:1315 nr. 324/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2856 nr. 365/1997 [PDF]


Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur) [PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.

Hrd. 1999:637 nr. 322/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3536 nr. 398/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2961 nr. 212/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.

Hrd. 2002:456 nr. 390/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2522 nr. 69/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:33 nr. 377/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2788 nr. 61/2004 (Þungun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:912 nr. 408/2005 (Þvottasnúra)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2010 nr. 208/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2173 nr. 42/2006 (Styrkur og einbeittur brotavilji eftir birtingu dóms)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML] [PDF]
K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.

Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.

Hrd. 2006:4052 nr. 111/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2006 dags. 10. janúar 2007 (Arfur til arfleifanda)[HTML] [PDF]
Maður gerði erfðaskrá og hafði ekki skylduerfingja. Hann ráðstafaði til vinar síns tilteknum eignum, sem voru mest af því sem hann átti. Meðal eignanna voru innstæður hans á tiltekinni bankabók. Hann hafði ekki tilgreint að erfðaskráin myndi einnig eiga við um eignir sem hann kynni að eignast í framtíðinni.

Systir hans deyr rétt áður en hann lést og var hann einkaerfingi hennar. Hann fékk leyfi til einkaskipta. Hann dó áður en sá arfur var greiddur. Mesti hluti þess arfs var lagður inn á bankabókina eftir að maðurinn dó.

Lögerfingjarnir fengu þann hluta sem var lagður inn á bankabókina eftir lát mannsins.

Hrd. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 630/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2007 dags. 20. júlí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Nytjastuldur)[HTML] [PDF]


Hrd. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.

Hrd. 227/2009 dags. 13. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir, sjálftaka)[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2010 dags. 20. apríl 2010 (Skilnaður f. dómi)[HTML] [PDF]


Hrd. 183/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 128/2010 dags. 9. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Skipti/erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.

Hrd. 482/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 483/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 645/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 399/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML] [PDF]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.

Hrd. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML] [PDF]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.

Hrd. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 739/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Aðstoðaði lögreglu við rannsókn fíkniefnamáls - Magn efna og tegund)[HTML] [PDF]


Hrd. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML] [PDF]


Hrd. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-278/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5263/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-888/2006 dags. 11. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-517/2005 dags. 19. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1570/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-529/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-571/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-255/2009 dags. 21. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3212/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-52/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5255/2009 dags. 18. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-145/2011 dags. 7. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2011 dags. 2. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-268/2012 dags. 28. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-637/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-813/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-657/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2014 dags. 7. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-537/2014 dags. 10. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-61/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-120/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]


Lrd. 81/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]


Lrd. 250/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-50/2018 dags. 13. desember 2018[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 384/2018 (Skemmdir á reiðhnakki)
Hestamaður fór í reiðtúr með vinum sínum og notaði eigin hnakk. Hesturinn datt og hnakkurinn skemmdist. Hann vildi fá það bætt. Samkvæmt nánari túlkun á skilmálunum taldi úrskurðarnefndin að skemmdirnar á hnakknum féllu undir undanþáguákvæði í þeim, og var því talið að samningurinn næði ekki yfir þær.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2019 dags. 7. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-116/2019 dags. 13. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 165/2020 dags. 11. september 2020 (Fíkniefni í bifreið)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2012/2019 dags. 2. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-452/2019 dags. 7. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4288/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]


Lrd. 493/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1537/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]


Lrú. 803/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]


Lrd. 678/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 743/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]


Lrú. 86/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]


Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-38/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]


Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Lrú. 403/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4954/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-929/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-508/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2843/2022 dags. 12. júní 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]


Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]


Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]


Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5233/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]