Úrlausnir.is


Merkimiði - 22. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940

Síað eftir merkimiðanum „22. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1941:96 kærumálið nr. 3/1941 [PDF]


Hrd. 1941:243 nr. 45/1941 (Miðilsstarfsemi) [PDF]


Hrd. 1943:370 nr. 65/1943 [PDF]


Hrd. 1945:444 nr. 126/1944 [PDF]


Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna) [PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.

Hrd. 1948:379 nr. 32/1948 [PDF]


Hrd. 1950:319 nr. 147/1949 [PDF]


Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli) [PDF]


Hrd. 1953:532 nr. 71/1953 [PDF]


Hrd. 1954:507 nr. 3/1954 (Lögjöfnunar ekki getið) [PDF]


Hrd. 1957:628 nr. 22/1957 (Hlutdeild) [PDF]


Hrd. 1958:461 nr. 25/1958 [PDF]


Hrd. 1958:721 nr. 26/1958 [PDF]


Hrd. 1970:123 nr. 80/1969 [PDF]


Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala) [PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.

Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega) [PDF]


Hrd. 1971:217 nr. 90/1970 [PDF]


Hrd. 1979:12 nr. 95/1978 [PDF]


Hrd. 1981:1454 nr. 214/1980 [PDF]


Hrd. 1983:2035 nr. 48/1983 [PDF]


Hrd. 1984:1107 nr. 237/1983 [PDF]


Hrd. 1987:122 nr. 220/1986 [PDF]


Hrd. 1988:126 nr. 31/1987 [PDF]


Hrd. 1991:936 nr. 19/1991 [PDF]


Hrd. 1992:560 nr. 345/1991 [PDF]


Hrd. 1993:691 nr. 8/1993 [PDF]


Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994 [PDF]


Hrd. 1996:40 nr. 419/1995 [PDF]


Hrd. 1997:293 nr. 159/1996 [PDF]


Hrd. 1997:712 nr. 233/1996 [PDF]


Hrd. 1998:2727 nr. 179/1998 [PDF]


Hrd. 1999:280 nr. 338/1998 (Áfrýjunarstefna - Rangur framburður)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:857 nr. 252/1998 (Ævisaga geðlæknis - Sálumessa syndara)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4555 nr. 292/1999 (Rán í söluturni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:201 nr. 349/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.

Hrd. 2000:3710 nr. 139/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:456 nr. 390/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4849 nr. 274/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:664 nr. 345/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2319 nr. 106/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2481 nr. 72/2005 (Eignaupptaka)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML] [PDF]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.

Hrd. 77/2007 dags. 9. febrúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML] [PDF]


Hrd. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML] [PDF]


Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.

Hrd. 39/2012 dags. 16. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML] [PDF]


Hrd. 311/2012 dags. 21. mars 2013 (Eftirför - Byssa)[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML] [PDF]


Hrd. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML] [PDF]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.

Hrd. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML] [PDF]


Hrd. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.

Hrd. 15/2020 dags. 1. október 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]


Hrd. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]


Hrd. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-183/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-60/2006 dags. 3. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-84/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1476/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-83/2007 dags. 15. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-60/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-40/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-285/2007 dags. 19. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-73/2007 dags. 1. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-495/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-17/2008 dags. 28. janúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-177/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-610/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-948/2008 dags. 10. september 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1275/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-80/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-49/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-801/2010 dags. 20. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-500/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1120/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-332/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-41/2013 dags. 11. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-54/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-183/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-908/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-10/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-250/2013 dags. 4. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-211/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-67/2018 dags. 14. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-124/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]


Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-200/2019 dags. 29. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]


Lrú. 687/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML]


Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML]


Lrd. 862/2018 dags. 5. febrúar 2021 (Hlutdeild í kynferðisbroti ekki sönnuð)[HTML]


Lrd. 212/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]


Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3883/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrú. 464/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2021 dags. 14. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 804/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]


Lrú. 401/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]


Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 246/2023 dags. 1. mars 2024[HTML]