Úrlausnir.is


Merkimiði - Kaupsamningsgreiðslur

Síað eftir merkimiðanum „Kaupsamningsgreiðslur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11321/2021 dags. 23. desember 2021[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2712 nr. 344/1993 [PDF]


Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia) [PDF]


Hrd. 1996:2737 nr. 195/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2915 nr. 89/1996 [PDF]


Hrd. 1997:4 nr. 463/1996 [PDF]


Hrd. 1997:342 nr. 230/1996 [PDF]


Hrd. 1998:1694 nr. 153/1998 [PDF]


Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2812 nr. 498/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3618 nr. 113/1998 (Álfaheiði) [PDF]


Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4402 nr. 240/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1970 nr. 190/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2648 nr. 334/2000 (Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3051 nr. 356/2000 (Hótel Egilsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.

Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML] [PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1195 nr. 363/2001 (Garðsendi 21)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:557 nr. 383/2002 (Byggingarfélagið Sólhof hf. - Lækjarsmári)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1875 nr. 153/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.

Hrd. 2003:2922 nr. 302/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3074 nr. 133/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3446 nr. 64/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.

Hrd. 2003:4058 nr. 155/2003 (Lyngheiði 6)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4220 nr. 189/2003 (Fífusel)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4390 nr. 445/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:382 nr. 332/2003 (Gautavík 1)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:766 nr. 309/2003 (Núpur II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1098 nr. 180/2003 (Kaupsamningsgreiðsla um fasteign)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2272 nr. 136/2004 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML] [PDF]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.

Hrd. 2004:2548 nr. 30/2004 (Þitt mál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3132 nr. 333/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3681 nr. 116/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1258 nr. 449/2004 (Bjarni Bærings)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2147 nr. 479/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2440 nr. 38/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4267 nr. 144/2005 (Básbryggja - Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1326 nr. 360/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML] [PDF]


Hrd. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2007 dags. 22. nóvember 2007 (Strandasel)[HTML] [PDF]
Fasteign byggð 1977 og keypt 2004. Gallinn var í halla gólfs í sólstofu sem byggð hafði verið árið 1992. Gallinn var ekki nógu mikill til að uppfylla lagakröfur um gallaþröskuld, og hann var talinn það augljós að undantekning um vanrækslu á upplýsingaskyldu var ekki talin eiga við.

Hrd. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.

Hrd. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 481/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 370/2008 dags. 8. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML] [PDF]


Hrd. 565/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 476/2008 dags. 20. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]


Hrd. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML] [PDF]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.

Hrd. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 324/2010 dags. 8. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML] [PDF]


Hrd. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML] [PDF]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.

Hrd. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf/peningar)[HTML] [PDF]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.

Hrd. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag/lán/gjöf?)[HTML] [PDF]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.

Hrd. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.

Hrd. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.

Hrd. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 614/2016 dags. 4. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]


Hrd. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML] [PDF]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.

Hrd. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.

Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML] [PDF]


Hrd. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.

Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.

Hrd. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Hrd. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6280/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6136/2005 dags. 19. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2005 dags. 8. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-98/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1251/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1872/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2278/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-589/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7662/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-579/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2892/2007 dags. 12. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-25/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1694/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2545/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11064/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-34/2009 dags. 6. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6370/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5121/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8541/2009 dags. 5. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-4/2012 dags. 11. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2232/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-362/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1486/2013 dags. 24. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2015 dags. 19. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2014 dags. 28. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2014 dags. 30. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-769/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3188/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4928/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2015 dags. 28. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-148/2015 dags. 30. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-631/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2016 dags. 1. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-497/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]


Lrú. 108/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]


Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]


Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]


Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]


Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2018 dags. 25. október 2018[HTML]


Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML]


Lrú. 747/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]


Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-123/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4050/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2002/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]


Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML]


Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML]


Lrú. 446/2019 dags. 10. september 2019[HTML]


Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]


Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML]


Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]


Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]


Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1222/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-219/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 114/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]


Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]


Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]


Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]


Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML]


Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML]


Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]


Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML]


Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]


Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]


Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 678/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]


Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Lrú. 500/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML]


Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1524/2021 dags. 5. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML]


Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7674/2020 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]


Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-965/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1529/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML]


Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML]


Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]


Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]


Lrd. 128/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2423/2022 dags. 21. mars 2024[HTML]