Úrlausnir.is


Merkimiði - Skráð óvígð sambúð

Síað eftir merkimiðanum „Skráð óvígð sambúð“.

Óvígð sambúð sem hefur verið skráð í þjóðskrá. Skráning getur í einhverjum tilvikum veitt aukin réttaráhrif í samanburði við óskráða óvígða sambúð.

Einstaklingum í hjúskap er óheimilt að skrá sambúð með öðrum á meðan hjúskapur varir, og gildir það bann einnig eftir útgáfu leyfis til skilnaðar að borði og sæng.

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]