Úrlausnir.is


Merkimiði - Afhendingardráttur

Síað eftir merkimiðanum „Afhendingardráttur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1933:207 nr. 50/1932 [PDF]


Hrd. 1933:387 nr. 44/1933 [PDF]


Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna) [PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.

Hrd. 1948:190 nr. 89/1947 [PDF]


Hrd. 1950:87 nr. 30/1947 [PDF]


Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar) [PDF]


Hrd. 1952:120 kærumálið nr. 5/1952 [PDF]


Hrd. 1954:1 nr. 178/1952 (Sæbjörg) [PDF]


Hrd. 1965:466 nr. 75/1965 [PDF]


Hrd. 1966:423 nr. 29/1965 (Hátún) [PDF]


Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA) [PDF]


Hrd. 1969:1149 nr. 30/1969 (Álfaskeið 98) [PDF]


Hrd. 1970:225 nr. 135/1969 [PDF]


Hrd. 1971:688 nr. 208/1970 [PDF]


Hrd. 1972:12 nr. 102/1970 [PDF]


Hrd. 1977:1260 nr. 38/1975 (Sunnuvegur) [PDF]


Hrd. 1978:27 nr. 150/1975 [PDF]


Hrd. 1980:1091 nr. 51/1977 [PDF]


Hrd. 1981:1219 nr. 75/1978 [PDF]


Hrd. 1983:260 nr. 192/1979 [PDF]


Hrd. 1983:281 nr. 193/1979 [PDF]


Hrd. 1983:643 nr. 53/1981 (Marc Aurel) [PDF]


Hrd. 1983:1110 nr. 2/1981 (Bræðraborgarstígur 41) [PDF]


Hrd. 1985:54 nr. 78/1983 [PDF]


Hrd. 1985:247 nr. 190/1982 (Seilingarvél) [PDF]


Hrd. 1985:1460 nr. 20/1984 [PDF]


Hrd. 1986:880 nr. 147/1986 [PDF]


Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986 [PDF]


Hrd. 1987:77 nr. 202/1985 [PDF]


Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur) [PDF]


Hrd. 1988:1039 nr. 186/1988 [PDF]


Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut) [PDF]


Hrd. 1992:1009 nr. 302/1989 [PDF]


Hrd. 1993:509 nr. 119/1992 [PDF]


Hrd. 1993:1973 nr. 403/1993 [PDF]


Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10) [PDF]


Hrd. 1995:136 nr. 84/1993 [PDF]


Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20) [PDF]


Hrd. 1996:2340 nr. 236/1996 [PDF]


Hrd. 1997:202 nr. 135/1996 [PDF]


Hrd. 1997:3759 nr. 165/1997 [PDF]


Hrd. 1998:737 nr. 265/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997 [PDF]


Hrd. 1999:424 nr. 432/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.

Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3182 nr. 155/2002 (Njálsgata 33 - Sér Danfoss)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4080 nr. 176/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:139 nr. 226/2002 (Skarð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML] [PDF]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.

Hrd. 2003:1323 nr. 76/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1932 nr. 518/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:382 nr. 332/2003 (Gautavík 1)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:856 nr. 361/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML] [PDF]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.

Hrd. 2004:1845 nr. 100/2004 (Báturinn Bjarmi - Bátakaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4013 nr. 118/2005 (Ljósuvík)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1556 nr. 453/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3393 nr. 337/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.

Hrd. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML] [PDF]


Hrd. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML] [PDF]


Hrd. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 51/2009 dags. 12. febrúar 2009 (Skaginn)[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML] [PDF]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.

Hrd. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 202/2009 dags. 17. desember 2009 (Lambeyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML] [PDF]


Hrd. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 470/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]
Afhendingardráttur var til staðar af hálfu seljanda og héldi kaupendur eftir eigin greiðslum á meðan honum stóð. Frumkvæðisskylda var lögð á kaupendur fasteignar á þeirri stundu sem fasteignin var afhent og þurftu þeir því að greiða dráttarvexti frá afhendingardegi og þar til þeir létu greiðslu sína af hendi.

Hrd. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]


Hrd. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML] [PDF]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.

Hrd. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML] [PDF]


Hrd. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML] [PDF]


Hrd. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.

Hrd. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 216/2017 dags. 20. apríl 2018 (Gólfflísar)[HTML] [PDF]
Kaupandi hélt eftir fjórum milljónum króna greiðslu á grundvelli gagnkröfu sinnar upp á tvö hundruð þúsund.

Hrd. 26/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]


Hrd. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]


Hrd. 38/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]


Hrd. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1788/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-296/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-216/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4413/2006 dags. 4. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6826/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 9. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8236/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2273/2006 dags. 17. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-200/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-202/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9299/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9298/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1109/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1968/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-840/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-739/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6916/2009 dags. 21. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7160/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14274/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2047/2012 dags. 31. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2015 dags. 19. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4222/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]


Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML]


Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2017 dags. 29. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 343/2018 dags. 14. desember 2018 (Sumarbörn)[HTML]
Manneskja var ráðin til að klippa kvikmyndina Sumarbörn og átti að fá greiddar þrjár milljónir fyrir það. Framleiðandi kvikmyndarinnar taldi að verkið væri að ganga alltof hægt og leitar til annarra klippara. Landsréttur taldi að upprunalegi klipparinn ætti rétt á helmingi upphæðarinnar þar sem verkinu hafði ekki verið lokið.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-123/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]


Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 114/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]


Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2018 dags. 19. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML]


Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2021 dags. 15. september 2021[HTML]


Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML]


Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML]


Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML]


Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2185/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]


Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2033/2022 dags. 21. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]