Úrlausnir.is


Merkimiði - Persónuleg réttindi

Síað eftir merkimiðanum „Persónuleg réttindi“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1096/1994 (Þvinguð lyfjagjöf)[HTML] [PDF]
Maður taldi að of mikilli hörku hefði verið beitt við lyfjagjöf sem hann var látinn gangast undir. Einhver skortur var á skráningu atviksins í sjúkraskrá. Umboðsmaður taldi að reyna hefði átt að beita vægari leiðum til að framkvæma lyfjagjöfina.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11685/2022 dags. 1. desember 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4254/2004 dags. 2. maí 2005[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1950:364 nr. 76/1949 (Saumavélar, o.fl.) [PDF]
Reynt á grundvallaratriðið að hjúskapareign verði áfram hjúskapareign.
Skuldheimtumenn fóru heim til þeirra til að framkvæma fjárnám.
K hélt því fram að hún ætti saumavélarnar sem voru þar á heimilinu þar sem þær væru hennar lifibrauð. Í málinu var rakin saga saumavélanna, meðal annars með vitnisburði.

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf) [PDF]


Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997 [PDF]


Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.

Hrd. 2001:4779 nr. 253/2001 (Lífeyrisréttindi utan skipta)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
K gerði fjárkröfu í lífeyrisréttindi M. Fallist var á þá fjárkröfu.

Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML] [PDF]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.

Hrd. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 369/2007 dags. 27. ágúst 2007 (Ekki ósanngjarnt, skipti í heild)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

Hrd. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 857/2017 dags. 6. desember 2018 (Zoe)[HTML] [PDF]
Foreldrar barns kröfðust þess að úrskurður mannanafnanefndar um að synja barninu um að heita Zoe yrði ógiltur, og einnig viðurkenningu um að barnið mætti heita það. Úrskurðurinn byggði á því að ekki mætti rita nöfn með zetu. Hæstiréttur vísaði til reglugerðar þar sem heimilt var að rita mannanöfn með zetu. Hæstiréttur ógilti úrskurð mannanafnanefndar en vísaði frá viðurkenningarkröfunni.

Eftir málslokin komst mannanafnanefnd að þeirri niðurstöðu að hún mætti heita Zoe.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2016 dags. 26. október 2017[HTML]


Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML]


Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML]