Úrlausnir.is


Merkimiði - Undanþáguákvæði

Síað eftir merkimiðanum „Undanþáguákvæði“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10038/2019 dags. 14. maí 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1022/1994 dags. 21. mars 1994[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11781/2022 dags. 4. október 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11868/2022 dags. 6. mars 2023[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 123/1989 dags. 21. desember 1989[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1724/1996 dags. 24. júní 1997 (Réttur til atvinnuleysisbóta við atvinnuleit í EES-ríki)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 266/1990 dags. 28. desember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2763/1999 (Sala ríkisjarða)[HTML] [PDF]
Gerðar höfðu verið athugasemdir um handahófskennda framkvæmd starfsfólks þar sem óvíst var hvenær framkvæmdinni var breytt.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2917/2000 (LÍN)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2927/2000 dags. 30. janúar 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3306/2001 dags. 11. mars 2002 (Kaup á ábúðarjörð)[HTML] [PDF]
Kvartað til landbúnaðarráðuneytisins varðandi kauprétt á ábúðarjörð.
Ráðuneytið beitti undantekningu á kauprétti til synjunar og var leigjandinn ekki sáttur. Niðurstaða ráðuneytisins var byggð á umsögn sem það aflaði frá Landgræðslu ríkisins og neitaði ráðuneytið að afhenda kvartanda umsögnina þar sem hún innihéldi eingöngu lagalega umfjöllun.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3599/2002 (Framlagning gagna vegna lesblindu)[HTML] [PDF]
UA taldi að ráðast yrði af efni beiðninnar hvort um endurupptöku væri að ræða en ekki sett sú skylda að beiðnin skuli merkt sem slík svo hún yrði tæk.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3744/2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3854/2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3952/2003 dags. 18. desember 2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4065/2004 dags. 1. september 2004 (Úrskurður ríkissaksóknara)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 409/1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 410/1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 412/1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4238/2004 dags. 29. desember 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4450/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 528/1991 dags. 11. mars 1993[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML] [PDF]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6251/2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6299/2011 dags. 6. maí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML] [PDF]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6433/2011 (Atvinnuleysistryggingar námsmanna)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6665/2010 dags. 23. janúar 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6706/2011 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6707/2011 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 734/1992 dags. 1. febrúar 1994[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 84/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 873/1993 dags. 8. nóvember 1994[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML] [PDF]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1946:433 nr. 19/1946 [PDF]


Hrd. 1947:578 nr. 79/1947 [PDF]


Hrd. 1950:385 nr. 19/1950 (Elliheimilið Grund) [PDF]


Hrd. 1951:96 nr. 16/1951 [PDF]


Hrd. 1951:432 nr. 94/1951 (Smásala) [PDF]


Hrd. 1953:134 nr. 17/1952 (Almannaheill) [PDF]


Hrd. 1954:199 nr. 180/1953 (Tjarnarbíó) [PDF]


Hrd. 1957:314 nr. 76/1956 (Skipamiðlari) [PDF]


Hrd. 1957:420 nr. 75/1957 [PDF]


Hrd. 1958:268 nr. 147/1956 (Umboðssala) [PDF]


Hrd. 1958:296 nr. 5/1958 [PDF]


Hrd. 1959:165 nr. 185/1958 [PDF]


Hrd. 1959:609 nr. 110/1959 (Sementsverksmiðjan) [PDF]


Hrd. 1961:118 nr. 96/1960 [PDF]


Hrd. 1961:176 nr. 117/1960 [PDF]


Hrd. 1965:417 nr. 114/1964 [PDF]


Hrd. 1966:795 nr. 26/1966 [PDF]


Hrd. 1966:801 nr. 27/1966 [PDF]


Hrd. 1966:808 nr. 28/1966 [PDF]


Hrd. 1967:895 nr. 21/1967 [PDF]


Hrd. 1968:718 nr. 32/1968 [PDF]


Hrd. 1969:145 nr. 141/1968 [PDF]


Hrd. 1972:441 nr. 22/1972 [PDF]


Hrd. 1973:194 nr. 123/1972 [PDF]


Hrd. 1973:224 nr. 47/1972 [PDF]


Hrd. 1973:736 nr. 111/1972 [PDF]


Hrd. 1975:6 nr. 53/1974 [PDF]


Hrd. 1976:437 nr. 5/1975 [PDF]


Hrd. 1978:884 nr. 146/1976 [PDF]


Hrd. 1978:1173 nr. 75/1977 [PDF]


Hrd. 1979:219 nr. 110/1977 [PDF]


Hrd. 1981:395 nr. 159/1979 [PDF]


Hrd. 1981:610 nr. 156/1977 (Ísborg) [PDF]


Hrd. 1981:965 nr. 191/1978 [PDF]


Hrd. 1982:1045 nr. 16/1980 (Hjónagarðar) [PDF]


Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981 [PDF]


Hrd. 1983:85 nr. 185/1981 [PDF]


Hrd. 1983:2183 nr. 128/1981 [PDF]


Hrd. 1983:2191 nr. 130/1981 [PDF]


Hrd. 1984:681 nr. 28/1984 [PDF]


Hrd. 1985:791 nr. 93/1983 [PDF]


Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði) [PDF]


Hrd. 1986:1004 nr. 41/1985 [PDF]


Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél) [PDF]


Hrd. 1989:298 nr. 234/1987 (Skattleysi Búnaðarfélags Suðurlands) [PDF]


Hrd. 1989:488 nr. 19/1989 (Minni möskvar) [PDF]


Hrd. 1989:496 nr. 20/1989 [PDF]


Hrd. 1989:1754 nr. 58/1989 [PDF]


Hrd. 1989:1773 nr. 125/1989 [PDF]


Hrd. 1990:598 nr. 197/1988 [PDF]


Hrd. 1991:795 nr. 89/1990 (Götuljóð) [PDF]
Tímarit birti ljóðið Götuljóð og beitti fyrir sig undanþáguákvæði höfundalaga um endurgjaldslausa sanngjarna notkun. Héraðsdómur tók ekki undir þær forsendur tímaritsins og túlkaði ákvæðið þröngt vegna markmiðs ákvæðisins til að gegna tilteknu kynningarhlutverki en víðari skilningur á ákvæðinu myndi grafa undan ákvörðunar- og fjárhagslegum rétti höfundar. Hæstiréttur staðfesti dóms héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Hrd. 1991:1564 nr. 492/1989 (Kæligeymsla) [PDF]


Hrd. 1992:1834 nr. 274/1992 [PDF]


Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi) [PDF]


Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald) [PDF]


Hrd. 1994:2912 nr. 489/1991 (Sjómannaafsláttur) [PDF]


Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax) [PDF]


Hrd. 1995:3003 nr. 370/1995 [PDF]


Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir) [PDF]


Hrd. 1996:40 nr. 419/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3865 nr. 429/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1423 nr. 323/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum) [PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.

Hrd. 1997:2763 nr. 154/1997 (Sæluhús við Álftavatn) [PDF]
Eigandi sumarhúss rétt hjá Álftavatni taldi að sumarhúsið teldist til sæluhúsa í skilningi undanþáguákvæðis í lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Að mati Hæstaréttar var skilgreining orðabókar á orðinu ‚sæluhús‘ talsvert rýmri en mætti álykta út frá lögunum sjálfum, og því var hún ekki lögð til grundvallar við úrlausn málsins.

Hrd. 1998:500 nr. 208/1997 (Barnsburðarleyfi) [PDF]


Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta) [PDF]


Hrd. 1998:1190 nr. 504/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2220 nr. 295/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins) [PDF]


Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2488 nr. 133/1999 (Lyfjainnflutningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:410 nr. 343/2000 (Rækjufarmur)[HTML] [PDF]
Veitt frjáls trygging til vátryggingartaka á skipaafgreiðslu á Ísafirði.

Tiltekin tjón voru undanþegin vátryggingunni. Aðilinn var ósáttur við undanþáguákvæðið og vildi fá því breytt, og urðu mikil bréfasamskipti milli hans og tryggingafélagsins. Tryggingafélagið féllst að lokum á einhverja rýmkun tryggingarinnar.

Gámur með frosnum rækjum bilar og leiðir til skemmda á rækjunni. Tryggingafélagið synjaði greiðslu bóta þar sem það taldi að rýmkunin hefði eingöngu átt við út- og uppskipun. Hæstiréttur taldi ákvæðið hafa verið óskýrt og ef félagið ætlaði að gera þessa takmörkun fyrst verið væri að útvíkka aðalskilmálana að gera það skýrt, og þyrfti því að bera hallan af þeim óskýrleika. Í þeim tilgangi horfði Hæstiréttur meðal til bréfasamskiptanna sem fóru fram vegna útvíkkunarinnar.

Hrd. 2001:742 nr. 312/2000 (MDMA-töflur)[HTML] [PDF]
Maður fékk reynslulausn og álitamál skapaðist um hvort hann hafi öðlast réttarstöðu sakbornings á meðan henni stóð. Hæstiréttur leit svo á að úrskurður um hlerun hefði leitt til þess að hann hefði talist vera sakborningur. Reynslulausnin varð svo dæmd upp.

Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML] [PDF]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4237 nr. 393/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.

Hrd. 2002:3925 nr. 517/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML] [PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.

Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML] [PDF]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.

Hrd. 2004:540 nr. 234/2003 (Starfsmaður á Sólheimum)[HTML] [PDF]
Vistmaður á sambýli réðst á starfsmann en starfsmaðurinn vildi sækja bætur vegna árásarinnar. Gerð var lagaleg krafa um framlagningu kæru en starfsmaðurinn vildi það ekki. Honum var því synjað af bætur af hálfu bótanefndar og sótt hann því dómsmál til að fá ákvörðuninni hnekkt. Eftir höfðun málsins var fjarlægð áðurnefnd lagaleg krafa um kæru og í framhaldinu var dómkrafa starfsmannsins um ógildingu ákvörðunarinnar samþykkt.

Hrd. 2004:870 nr. 430/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3097 nr. 276/2004 (Markaðssetning á lyfjum)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4147 nr. 189/2004 (Spölur ehf. - Afhending veglykils)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:530 nr. 354/2004 (Bótanefnd samkvæmt lögum nr. 69/1995)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML] [PDF]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.

Hrd. 2005:2040 nr. 494/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2397 nr. 212/2005 (Vörubretti)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3234 nr. 60/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3296 nr. 86/2005 (Fiskiskipið Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4377 nr. 194/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4673 nr. 191/2005[HTML] [PDF]
Safnkrafa og svo krafist bóta vegna annars fjártjóns að tiltekinni upphæð án þess að það hafi verið rökstutt.

Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3669 nr. 114/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML] [PDF]


Hrd. 388/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2008 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML] [PDF]


Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.

Hrd. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML] [PDF]


Hrd. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 51/2009 dags. 12. febrúar 2009 (Skaginn)[HTML] [PDF]


Hrd. 460/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML] [PDF]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.

Hrd. 549/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 564/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 609/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2009 dags. 12. maí 2009 (Blóðtaka án úrskurðar eða samþykki)[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2009 dags. 5. ágúst 2009 (Brottnám frá USA)[HTML] [PDF]


Hrd. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2010 dags. 3. júní 2010 (Hvíldartími ökumanna II)[HTML] [PDF]


Hrd. 612/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 709/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 491/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 407/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML] [PDF]


Hrd. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 622/2011 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 432/2012 dags. 20. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 590/2012 dags. 11. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML] [PDF]


Hrd. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2013 dags. 16. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 580/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML] [PDF]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.

Hrd. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML] [PDF]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.

Hrd. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 242/2013 dags. 31. október 2013 (Engin sönnunargögn)[HTML] [PDF]
Undirstrikað að mannerfðafræðileg rannsókn væri ekki hið eina sönnunargagn sem mætti leggja fram.

Ágæt vissa var um hver væri faðirinn. Sá aðili var fluttur úr landi og ekki lá fyrir slík rannsókn. Reynt að láta reyna á það hvort það væri hægt að gera það án slíkrar rannsóknar.

Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2014 dags. 10. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Andleg vanlíðan)[HTML] [PDF]


Hrd. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 410/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 459/2014 dags. 19. febrúar 2015 (Kirkjuhurð)[HTML] [PDF]


Hrd. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.

Hrd. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2015 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 823/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.

Hrd. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 516/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 769/2017 dags. 12. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]


Hrd. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 824/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 614/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]


Hrd. 58/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1996:646 í máli nr. 8/1996


Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-25/2006 dags. 11. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-666/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5190/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-294/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-350/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-37/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8766/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14232/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12043/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9049/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-75/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2599/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7016/2009 dags. 30. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 129/2012 (Gömul blæðing í heila)
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2871/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2013 dags. 9. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-800/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-274/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-100/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-84/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4566/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 44/2015 (Bakpoka með ljósmyndaáhöldum stolið)


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-19/2015 dags. 29. júní 2015


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-22/2015 dags. 14. október 2015


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 428/2015 (Hvarf farsíma úr veski á veitingahúsi)
Kona var á veitingastað og geymdi símann á borðinu eða í veski. Hún skrapp svo og rakst á að síminn væri horfinn.
Síminn var ekki hafa verið á almannfæri og því bótaskylt.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4008/2014 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-153/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 403/2016
M, ásamt meðeiganda sínum, höfðuðu mál gegn byggingarstjóra fasteignar sinnar og vátryggingafélagi hans til réttargæslu og leiddi málið til sýknu. M hafði húseigandatryggingu hjá sama vátryggingafélagi og setti fram kröfu um að það greiddi málskostnað hans úr réttaraðstoðartryggingu er var hluti hennar. Félagið synjaði á þeim grundvelli að sú trygging næði ekki málarekstur gegn vátryggingafélaginu sjálfu.

Úrskurðarnefndin mat það svo að þar sem vátryggingafélaginu hafði eingöngu verið stefnt til réttargæslu í téðu dómsmáli væri ekki um að ræða málarekstur gegn því enda hefði mátt skilja það af þágildandi reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar, nr. 99/1998, að mögulegt væri að vátryggður ætti rétt á bótum ef aðilar ágreinings væru tryggðir hjá sama félagi. Í ljósi þessa taldi úrskurðarnefndin að vátryggingafélagið gæti ekki borið þá undanþágu fyrir sig og því ætti M rétt á greiðslu úr téðri tryggingu.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2140/2015 dags. 27. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 701/2017 (Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin)
Úrskurðarnefndin féllst á að heimilt væri að synja aðgangi að tilteknum samskiptum stjórnvalda við Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunina á meðan stofnunin væri að undirbúa skýrslu um Ísland, en ekki eftir opinbera birtingu skýrslunnar.

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]


Lrd. 2/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]


Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML]


Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2018 dags. 21. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 831/2018 dags. 13. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]


Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]


Lrd. 347/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 548/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]


Lrú. 296/2019 dags. 27. maí 2019[HTML]


Lrd. 813/2018 dags. 13. september 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML]


Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]
Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.

Hann fékk bæturnar þar sem hann var talinn hafa valdið snjóflóðinu sjálfir með því að keyra sleðann á svæðinu. Samkvæmt orðalagi skilmálanna væru snjóflóð eingöngu undanskilin ef þau væru vegna náttúruhamfara. Á grundvelli andskýringarreglunnar var vátryggingafélagið látið bera hallan af því.

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]


Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]


Lrd. 241/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]


Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Lrú. 322/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2176/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]


Lrú. 437/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML]


Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7421/2019 dags. 8. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]


Lrú. 624/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Lrd. 888/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]


Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]


Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2020 dags. 16. júní 2021


Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML]


Lrú. 511/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]


Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML]


Lrd. 466/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2021 dags. 16. desember 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]


Lrd. 291/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]


Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]


Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5656/2021 dags. 26. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2021 dags. 12. október 2022[HTML]


Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-298/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]


Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]


Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML]


Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1619/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]


Lrd. 396/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]


Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 781/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]


Lrd. 249/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]