Úrlausnir.is


Merkimiði - Tjónanefnd vátryggingafélaganna

Síað eftir merkimiðanum „Tjónanefnd vátryggingafélaganna“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1999:3159 nr. 25/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML] [PDF]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.

Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2198 nr. 463/2002 (Háspennustaur)[HTML] [PDF]
Orkuveitan var talin hafa sýnt af sér grófa vanrækslu.

Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML] [PDF]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML] [PDF]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.

Hrd. 2005:800 nr. 410/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2342 nr. 37/2005 (Lyfting á bakstroffu)[HTML] [PDF]
Líkamstjón háseta þegar hann var að lyfta þungri bakstroffu um borð í togara. Líkamstjónið var talið falla utan slysahugtaksins í skilningi 172. gr. siglingalaga.

Hrd. 2006:320 nr. 370/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2887 nr. 47/2006 (Steinn í Svíþjóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3712 nr. 26/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4630 nr. 193/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML] [PDF]


Hrd. 501/2006 dags. 15. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML] [PDF]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.

Hrd. 483/2006 dags. 31. maí 2007 (Gauksmýri)[HTML] [PDF]


Hrd. 400/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 352/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ölvaður maður hljóp í veg fyrir bifreið)[HTML] [PDF]
Ölvaður maður fékk far í Hvalfjörðinn og fór út úr bílnum til að hlaupa yfir götuna. Hann lenti svo í veg fyrir bifreið. Háttsemin taldist vera stórfellt gáleysi og átti tjónþolinn því að bera tjón sitt að ⅓ hluta.


Hrd. 1/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði, slitnir hjólbarðar, stilla útvarp)[HTML] [PDF]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.

Hrd. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML] [PDF]


Hrd. 761/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 21/2010 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML] [PDF]


Hrd. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 514/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML] [PDF]


Hrd. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML] [PDF]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.

Hrd. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML] [PDF]


Hrd. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7517/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6601/2005 dags. 15. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-201/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2005 dags. 4. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3118/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3647/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-132/2006 dags. 14. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4061/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7106/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2007 dags. 28. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2006 dags. 3. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2008 dags. 8. ágúst 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2008 dags. 22. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4791/2007 dags. 11. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2009 dags. 14. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11201/2008 dags. 13. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10759/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9056/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8841/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4811/2010 dags. 4. október 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2197/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1380/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 129/2012 (Gömul blæðing í heila)
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2115/2013 dags. 28. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML]


Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]