Úrlausnir.is


Merkimiði - Sett lög í þrengri merkingu

Síað eftir merkimiðanum „Sett lög í þrengri merkingu“.

Sett lög í þrengri merkingu (á Íslandi) eru einvörðungu lög sett af öðrum hvorum handhafa löggjafarvaldsins, sem sagt Alþingi og/eða forseta íslands.

Helstu flokkar slíkra laga eru:
* Stjórnarskrá Íslands
* Almenn lög
* Fjárlög (og fjáraukalög)
* Bráðabirgðalög
* Lög sett fyrir árið 1874 (m.a. tilskipanir konungs)
* Lög sem á að leggja undir þjóðaratkvæði, t.a.m. breytingar á kirkjuskipan ríkisins.

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 38/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Eftirfararbúnaður á bifreið)[HTML] [PDF]
Sakborningur fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafði hann dómara um að þeirri aðgerð yrði hætt. Dómari féllst á kröfuna.

Hrd. 263/2011 dags. 26. apríl 2012 (Skattlagning aflamarks)[HTML] [PDF]


Hrd. 506/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1975:192 í máli nr. 6/1975


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2005 dags. 4. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3526/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]