Úrlausnir.is


Merkimiði - 7. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954

Síað eftir merkimiðanum „7. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979 [PDF]


Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996 [PDF]


Hrd. 1998:632 nr. 163/1997 [PDF]


Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.

Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML] [PDF]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.

Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML] [PDF]


Hrd. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13461/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]