Úrlausnir.is


Merkimiði - Vátryggingarverð

Síað eftir merkimiðanum „Vátryggingarverð“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1937:200 nr. 113/1936 [PDF]


Hrd. 1941:233 nr. 105/1940 [PDF]


Hrd. 1943:188 nr. 14/1943 [PDF]


Hrd. 1945:106 nr. 134/1944 [PDF]


Hrd. 1946:129 nr. 158/1945 (Fyrning skips) [PDF]


Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna) [PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.

Hrd. 1951:207 nr. 82/1948 [PDF]


Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier) [PDF]


Hrd. 1953:434 nr. 149/1952 [PDF]


Hrd. 1953:456 nr. 148/1952 [PDF]


Hrd. 1954:43 nr. 36/1952 [PDF]


Hrd. 1955:310 nr. 87/1954 [PDF]


Hrd. 1955:334 nr. 192/1952 [PDF]


Hrd. 1956:609 nr. 156/1954 (m/s Fell) [PDF]


Hrd. 1956:789 nr. 27/1956 [PDF]


Hrd. 1958:634 nr. 132/1957 [PDF]


Hrd. 1958:753 nr. 116/1958 (Stóreignaskattur - Skattmat á eign hluthafa í hlutafélagi) [PDF]


Hrd. 1960:175 nr. 118/1958 (V/s Oddur) [PDF]


Hrd. 1964:389 nr. 143/1962 [PDF]


Hrd. 1964:818 nr. 130/1963 [PDF]


Hrd. 1966:11 nr. 104/1965 [PDF]


Hrd. 1967:127 nr. 50/1966 [PDF]


Hrd. 1968:244 nr. 173/1967 [PDF]


Hrd. 1972:584 nr. 29/1972 [PDF]


Hrd. 1974:481 nr. 46/1973 [PDF]


Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju) [PDF]


Hrd. 1979:439 nr. 115/1977 [PDF]


Hrd. 1981:997 nr. 224/1978 (m.b. Skálafell) [PDF]
Bátur var keyptur og hann fórst. Vátryggingarfé var ráðstafað í áhvílandi skuldir. Kaupendur kröfðust riftunar á þessu og nefndu m.a. að þau hefðu ekki fengið upplýsingar um áhvílandi skuldir og að seljandinn hafði ekki viðhlítandi eignarheimild. Talið var að þessir misbrestir væru það miklir að það réttlætti riftun.

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979 [PDF]


Hrd. 1985:422 nr. 66/1985 [PDF]


Hrd. 1987:17 nr. 37/1986 [PDF]


Hrd. 1988:116 nr. 331/1986 [PDF]


Hrd. 1988:358 nr. 226/1987 [PDF]


Hrd. 1992:1922 nr. 29/1991 [PDF]


Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1282 nr. 21/1991 [PDF]


Hrd. 1996:4211 nr. 178/1996 [PDF]


Hrd. 1997:315 nr. 61/1996 (Snjóblásari) [PDF]


Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum) [PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.

Hrd. 1998:642 nr. 230/1997 (Dýpkunarfélagið - Ríkisábyrgðarsjóður) [PDF]


Hrd. 1998:2780 nr. 388/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3764 nr. 90/1998 [PDF]


Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.

Hrd. 1999:4495 nr. 235/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML] [PDF]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).

Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:332 nr. 321/2004 (Bátur sök við landfestar í Kópavogi)[HTML] [PDF]
Bátur sem aðilar keyptu. Átti að gera við eða endurbæta hann. Báturinn var svo tryggður og þar var varúðarregla um að tryggja ætti tryggilega festu við höfn og um eftirlitsskylda. Aðili var fenginn til þess að sinna eftirlitsskyldunni en hann komst aldrei að til að skoða. Síðan gerist það að báturinn sekkur og var orsökin óljóst en líklegt að sjór hafi komist um borð en dælur ekki haft undan. Þessi skortur á eftirliti var talið hafa verið óviðunandi skv. varúðarreglunni. Vátryggingarfélagið var svo sýknað af bótakröfu.

Eldri lög um vátryggingarsamninga voru í gildi þegar tjónsatburður var.

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5716 nr. 82/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-434/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]


Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML]


Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]