Úrlausnir.is


Merkimiði - Vátryggingarskírteini

Síað eftir merkimiðanum „Vátryggingarskírteini“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1845/1996 dags. 20. febrúar 1997[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1933:105 nr. 12/1932 [PDF]


Hrd. 1937:200 nr. 113/1936 [PDF]


Hrd. 1946:422 nr. 64/1946 [PDF]


Hrd. 1949:110 nr. 62/1949 [PDF]


Hrd. 1950:303 kærumálið nr. 7/1950 [PDF]


Hrd. 1950:307 kærumálið nr. 10/1950 [PDF]


Hrd. 1953:402 nr. 100/1952 [PDF]


Hrd. 1955:310 nr. 87/1954 [PDF]


Hrd. 1956:305 nr. 171/1954 (Leó II) [PDF]


Hrd. 1956:609 nr. 156/1954 (m/s Fell) [PDF]


Hrd. 1957:94 nr. 58/1956 (Dýptarmælir) [PDF]


Hrd. 1958:134 nr. 100/1954 (Fúinn skrokkur - Skipaskoðunarvottorð) [PDF]


Hrd. 1958:772 nr. 77/1958 [PDF]


Hrd. 1961:234 nr. 60/1960 [PDF]


Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar) [PDF]


Hrd. 1963:23 nr. 122/1962 [PDF]


Hrd. 1966:217 nr. 31/1966 (Skaðatrygging) [PDF]


Hrd. 1966:262 nr. 24/1965 [PDF]


Hrd. 1966:1000 nr. 120/1965 [PDF]
Flutningstrygging hafði verið tekin en ekki var búið að semja um vátryggingarupphæð.
Talið var að tryggingin hefði komist á.

Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur) [PDF]


Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan) [PDF]


Hrd. 1968:964 nr. 137/1967 [PDF]


Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar) [PDF]


Hrd. 1971:1236 nr. 173/1971 [PDF]


Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.

Hrd. 1975:1071 nr. 65/1974 [PDF]


Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes) [PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju) [PDF]


Hrd. 1978:255 nr. 93/1976 (Krafa eftirlifandi sambúðarkonu til vátryggingarbóta vegna sjóslyss) [PDF]


Hrd. 1978:344 nr. 47/1978 [PDF]


Hrd. 1978:1215 nr. 168/1976 [PDF]


Hrd. 1979:439 nr. 115/1977 [PDF]


Hrd. 1980:778 nr. 38/1978 [PDF]


Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT) [PDF]


Hrd. 1981:785 nr. 185/1978 [PDF]


Hrd. 1982:222 nr. 39/1977 (Litla bílaleigan) [PDF]


Hrd. 1983:316 nr. 53/1979 [PDF]


Hrd. 1983:1740 nr. 116/1981 [PDF]


Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu) [PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.

Hrd. 1985:75 nr. 234/1982 [PDF]


Hrd. 1986:1121 nr. 81/1985 (Veiðarfærabruni á Þórshöfn) [PDF]
Sendur út gíróseðill. Bruni á veiðarfærum. Þegar bruninn varð hafði viðkomandi ekki greitt iðgjaldið og vildi vátryggingartaki meina að hann hefði ekki fengið tilkynningu. Félagið prentaði út lista yfir vátryggingartaka sem höfðu fengið gíróseðil og það var látið duga. Því talið að tryggingin hafði fallið niður þegar bruninn varð.

Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987 [PDF]


Hrd. 1990:699 nr. 111/1988 (Hvolpadauði í minkabúi í Skagafirði) [PDF]
Í seinni hluta aprílmánaðar kom í ljós að óvenjulegur hvolpadauði hafði átt sér stað. Eigandi búsins leitaði til dýralæknis og sýni voru tekin í maí og send. Í lok júní var send tilkynning til vátryggingafélagsins. Ástæðan var síðan rekin til óheppilegrar samsetningar á fóðri.

Vátryggingafélagið beitti því fyrir sér að það hefði ekki átt tækifæri til að meta tjónið, en ekki fallist á það. Litið var til þess að félagið hafði ekkert gert í kjölfar tilkynningarinnar, eins og með því að gera tilraun til að meta tjónið.

Hrd. 1990:782 nr. 356/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1606 nr. 145/1989 [PDF]


Hrd. 1990:1667 nr. 354/1988 [PDF]


Hrd. 1993:854 nr. 254/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1096 nr. 175/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1282 nr. 21/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991 [PDF]


Hrd. 1994:2799 nr. 417/1991 [PDF]


Hrd. 1995:2925 nr. 286/1993 [PDF]


Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax) [PDF]


Hrd. 1996:431 nr. 164/1994 [PDF]


Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs) [PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.

Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum) [PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.

Hrd. 1998:632 nr. 163/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1964 nr. 231/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3721 nr. 111/1998 [PDF]


Hrd. 1999:709 nr. 271/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.

Hrd. 1999:3910 nr. 189/1999 (Rúðuglersdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4495 nr. 235/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML] [PDF]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.

Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:637 nr. 252/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML] [PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.

Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML] [PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.

Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML] [PDF]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML] [PDF]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:332 nr. 321/2004 (Bátur sök við landfestar í Kópavogi)[HTML] [PDF]
Bátur sem aðilar keyptu. Átti að gera við eða endurbæta hann. Báturinn var svo tryggður og þar var varúðarregla um að tryggja ætti tryggilega festu við höfn og um eftirlitsskylda. Aðili var fenginn til þess að sinna eftirlitsskyldunni en hann komst aldrei að til að skoða. Síðan gerist það að báturinn sekkur og var orsökin óljóst en líklegt að sjór hafi komist um borð en dælur ekki haft undan. Þessi skortur á eftirliti var talið hafa verið óviðunandi skv. varúðarreglunni. Vátryggingarfélagið var svo sýknað af bótakröfu.

Eldri lög um vátryggingarsamninga voru í gildi þegar tjónsatburður var.

Hrd. 2005:2342 nr. 37/2005 (Lyfting á bakstroffu)[HTML] [PDF]
Líkamstjón háseta þegar hann var að lyfta þungri bakstroffu um borð í togara. Líkamstjónið var talið falla utan slysahugtaksins í skilningi 172. gr. siglingalaga.

Hrd. 2006:2887 nr. 47/2006 (Steinn í Svíþjóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5716 nr. 82/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 358/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Fersk ýsa)[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML] [PDF]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.

Hrd. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML] [PDF]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.

Hrd. 225/2007 dags. 31. janúar 2008 (Sjúkdómatrygging)[HTML] [PDF]


Hrd. 236/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Þorskflök)[HTML] [PDF]


Hrd. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML] [PDF]


Hrd. 462/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 689/2008 dags. 11. júní 2009 (Stúlka rekur kú)[HTML] [PDF]


Hrd. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2009 dags. 17. september 2009 (Brotist inn í bíl og lyklar teknir úr hanskahólfi)[HTML] [PDF]
Maður sótti bíl á verkstæði og sett varalyklana í hanskahólfið. Þjófur tekur bílinn traustataki og notar lyklana til að keyra bílnum burt. Bíllinn finnst svo ónýtur. Hæstiréttur telur að varúðarreglan hafi verið brotin en skerti bæturnar um helming.

Hrd. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2009 dags. 22. október 2009 (Smiður dettur úr stiga)[HTML] [PDF]


Hrd. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML] [PDF]


Hrd. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML] [PDF]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.

Hrd. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Féll á borði á Spáni)[HTML] [PDF]


Hrd. 248/2012 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (þb. Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 239/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 321/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 317/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.

Hrd. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML] [PDF]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).

Hrd. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML] [PDF]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.

Hrd. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 347/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 161/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 258/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Andleg vanlíðan)[HTML] [PDF]


Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.

Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML] [PDF]


Hrd. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 78/2014 dags. 18. september 2014 (Eigin áhætta vátryggðs)[HTML] [PDF]


Hrd. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 1/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML] [PDF]


Hrd. 747/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML] [PDF]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.

Hrd. 25/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]


Hrd. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]


Hrd. 4/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]


Hrd. 12/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1908:63 í máli nr. 3/1908 [PDF]


Lyrd. 1913:118 í máli nr. 41/1911 [PDF]


Lyrd. 1915:531 í máli nr. 53/1914 [PDF]


Lyrd. 1917:308 í máli nr. 66/1917 [PDF]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-434/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1802/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3476/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7398/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-951/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-222/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7105/2006 dags. 1. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5431/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14232/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1393/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4890/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10499/2009 dags. 28. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2011 dags. 24. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8662/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-634/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3928/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 129/2012 (Gömul blæðing í heila)
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2011 dags. 28. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4870/2011 dags. 28. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1218/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-410/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4522/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2013 dags. 30. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2013 dags. 22. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4596/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2014 dags. 30. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2016 dags. 28. september 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2016 dags. 13. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]


Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3814/2016 dags. 2. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-160/2018 dags. 5. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]


Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 384/2018 (Skemmdir á reiðhnakki)
Hestamaður fór í reiðtúr með vinum sínum og notaði eigin hnakk. Hesturinn datt og hnakkurinn skemmdist. Hann vildi fá það bætt. Samkvæmt nánari túlkun á skilmálunum taldi úrskurðarnefndin að skemmdirnar á hnakknum féllu undir undanþáguákvæði í þeim, og var því talið að samningurinn næði ekki yfir þær.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-584/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 819/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3402/2018 dags. 6. júní 2019[HTML]


Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML]


Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]
Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.

Hann fékk bæturnar þar sem hann var talinn hafa valdið snjóflóðinu sjálfir með því að keyra sleðann á svæðinu. Samkvæmt orðalagi skilmálanna væru snjóflóð eingöngu undanskilin ef þau væru vegna náttúruhamfara. Á grundvelli andskýringarreglunnar var vátryggingafélagið látið bera hallan af því.

Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3873/2019 dags. 16. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2019 dags. 7. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 888/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2582/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]


Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML]


Lrd. 280/2020 dags. 17. september 2021[HTML]


Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]


Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML]


Lrd. 438/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2450/2022 dags. 21. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML]


Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1002/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 284/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML]