Úrlausnir.is


Merkimiði - 34. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954

Síað eftir merkimiðanum „34. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1972:734 nr. 105/1971 [PDF]


Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu) [PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990 [PDF]