Úrlausnir.is


Merkimiði - Íslenskur samningaréttur

Síað eftir merkimiðanum „Íslenskur samningaréttur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1988:29 nr. 338/1986 [PDF]


Hrd. 1993:455 nr. 315/1990 [PDF]


Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg) [PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.

Hrd. 1998:3821 nr. 452/1998 [PDF]


Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)[HTML] [PDF]
Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.

Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.

Hrd. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 156/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 159/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML] [PDF]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.

Hrd. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Ráðning afleysingalæknis í síma)[HTML] [PDF]


Hrd. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]


Hrd. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML] [PDF]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2079/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1206/2005 dags. 13. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2007 dags. 20. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2007 dags. 25. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6647/2006 dags. 21. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2010 dags. 12. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14174/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9048/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3776/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4447/2012 dags. 4. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-526/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-839/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]


Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML]


Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2019 dags. 3. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML]


Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-375/2022 dags. 8. apríl 2024[HTML]