Úrlausnir.is


Merkimiði - 32. gr. laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936

Síað eftir merkimiðanum „32. gr. laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu) [PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.

Hrd. 1947:535 nr. 106/1947 (Innskot á leigusamning) [PDF]
Verið var að endurnýja leigusamning þann 5. febrúar 1947. Þar mátti finna ákvæði um að rýma ætti íbúðina eftir um 3 mánuði. Leigjandinn beitti því fyrir sér að hann gerði sér ekki grein fyrir rýmingarákvæðinu og gerði því mistök.

Hæstiréttur ógilti samningsákvæðið og vísaði m.a. í að leigjandinn væri fátækur barnsfaðir, að hann hefði áður reynt að komast hjá því að þurfa að fara og breytingin hefði ekki verið kynnt honum.

Hrd. 1953:182 nr. 64/1952 (Brettingsstaðir - Lífstíðarábúð) [PDF]


Hrd. 1958:381 nr. 100/1957 (Víxill vegna bifreiðakaupa - Bekkjabræður í Versló) [PDF]
Maður hafði í höndum víxil frá einstaklingi sem hann þekkti. Sá sem greiddi með víxlinum vissi að skuldarinn var ekki borgunarmaður fyrir honum.
Kaupin voru svo ógilt.

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I) [PDF]


Hrd. 1964:900 nr. 98/1964 (Rolf) [PDF]
Kaupverð greitt með víxlum sem fengust ekki greiddir, þannig að kaupandinn afhenti aðra, og svo fór aðili í þrot. Hæstiréttur taldi greiðslu krafnanna sem forsendu og því þurfti seljandinn ekki að una því.

Hrd. 1965:314 nr. 102/1964 (Innistæðulaus tékki) [PDF]
Kaupverð greitt með tékka gagnvart öðrum og meira að segja greitt til baka þar sem tékkinn var hærri en kaupverðið.
Útgefandi tékkans lést og því urðu vanskil.

Hrd. 1965:333 nr. 85/1964 [PDF]


Hrd. 1965:441 nr. 38/1965 [PDF]


Hrd. 1969:921 nr. 110/1969 (Flóabáturinn Baldur) [PDF]


Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva) [PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.

Hrd. 1972:100 nr. 4/1971 [PDF]


Hrd. 1973:789 nr. 117/1972 [PDF]


Hrd. 1974:299 nr. 16/1973 [PDF]


Hrd. 1974:1136 nr. 183/1973 [PDF]


Hrd. 1975:532 nr. 120/1973 [PDF]


Hrd. 1976:59 nr. 58/1974 [PDF]


Hrd. 1976:563 nr. 196/1974 [PDF]


Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi) [PDF]


Hrd. 1978:166 nr. 138/1975 (Hringbraut 111) [PDF]


Hrd. 1979:360 nr. 16/1977 [PDF]


Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi) [PDF]


Hrd. 1980:957 nr. 129/1977 (Afsal bankabóka) [PDF]


Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978 [PDF]


Hrd. 1980:1415 nr. 23/1978 (Litlu hjónin - Kjallaraíbúð) [PDF]
Hjón ætluðu að selja íbúð sína. Nágranni þeirra fær veður af ætlan þeirra og sannfærði þau um að selja honum íbúðina á 1,3 milljónir og að hann sem nágranni þeirra ætti forkaupsrétt. Eiginleg útborgun var engin þar sem hann greiddi með víxlum og skuldabréfi.

Talið að nágrannanum hefði átt að vera ljós aðstöðumunur er sneri að því að hjónin voru bæði með lága greindarvísitölu. Fallist var á ógildingu samningsins.

Hrd. 1981:10 nr. 242/1980 (Riftun - Æsufell) [PDF]


Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn) [PDF]


Hrd. 1981:1398 nr. 61/1979 (Miðvangur - Uppboð) [PDF]


Hrd. 1982:428 nr. 150/1978 [PDF]


Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd) [PDF]


Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn) [PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.

Hrd. 1983:89 nr. 50/1981 [PDF]


Hrd. 1983:1867 nr. 127/1981 [PDF]


Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.

Hrd. 1984:165 nr. 93/1982 (Andlegt ástand) [PDF]
M sagðist hafa verið miður sín og að K hefði beitt sig þvingunum. Það var ekki talið sannað.

Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983 (skabos+samn. jan.´79 – lögskiln. okt´80 – málshöfðun sept.´82) [PDF]


Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I) [PDF]


Hrd. 1986:1473 nr. 18/1985 [PDF]


Hrd. 1986:1498 nr. 247/1984 [PDF]


Hrd. 1988:1422 nr. 244/1988 (Oddhólsmál II) [PDF]


Hrd. 1994:1439 nr. 124/1992 [PDF]


Hrd. 1994:2149 nr. 161/1993 [PDF]


Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna) [PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.

Hrd. 1995:1161 nr. 341/1992 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Krafist var ógildingar á kaupsamningi um bát. Ný lög um stjórn fiskveiða tóku gildi eftir söluna þar sem leyft var framsal á aflaheimild báta, og jókst virði báta verulega við gildistöku laganna. Kaupverðið var um 1,6 milljón og síðar kom út mat um virði bátsins ásamt aflahlutdeild um að hann hefði orðið um 5 milljóna króna virði. Seljandinn ætlaði að kaupa sér stærri bát en bátarnir sem hann hugðist ætla að kaupa ruku upp í verði.

Meirihlutinn taldi að ógilda ætti samninginn á grundvelli 36. gr. sml.

Í sératkvæðum minnihlutans var staða aðila talin jöfn við samningsgerðina og að ekki ætti að ógilda samninginn. Báðir aðilar höfðu vitneskju um fyrirhugaða löggjöf.

Dómurinn hefur verið nokkuð gagnrýndur.

Hrd. 1995:1175 nr. 342/1992 (Umboð lögmanns - Trillur) [PDF]


Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél) [PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.

Hrd. 1996:3639 nr. 38/1996 [PDF]


Hrd. 1998:1653 nr. 251/1997 (Uppgreiðsla skuldabréfs - Mistök banka) [PDF]
Skuldabréf gefið út vegna gatnagerðargjalda vegna fasteignar í Reykjavík. Bréfið var vaxtalaust og bankinn látinn innheimta bréfið. Fyrsta afborgun bréfsins var túlkuð sem höfuðstóll og afhent fullnaðarkvittun þegar hún var greidd. Við lok síðustu greiðslunnar var bréfinu aflýst en skuldarinn hafði í raun greitt einvörðungu ⅓ af skuldinni. Skuldarinn lést og spurði ekkja skuldarans bankann hvort þetta væri rétt, sem bankinn játti. Talið var að ekkjan hefði átt að vita af mistökum bankans. Greiðsluseðlarnir voru því ekki skuldbindandi fyrir kröfuhafann.

Hrd. 1998:2180 nr. 325/1997 (Upphafsdagur dráttarvaxta) [PDF]
Forkaupsréttarhafi gengur inn í samning um kaup á jörð. Í kaupsamningi og veðskuldabréfi var ártalið skráð 1994 en seljandinn taldi sig eiga rétt á vöxtunum frá 1993.

Hrd. 1998:3618 nr. 113/1998 (Álfaheiði) [PDF]


Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML] [PDF]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.

Hrd. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML] [PDF]


Hrd. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML] [PDF]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.

Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]
Maður ritaði undir sjálfskuldarábyrgð vegna veltureiknings hjá Arion banka. Bankinn vildi meina að númer reikningsins hefði verið misritað. Ákveðið reikningsnúmer hafði verið ritað og dregin lína yfir það, og annað reikningsnúmer ritað í staðinn. Ábyrgðarmennirnir vildu ekki kannast við að hafa gert breytingar á skjalinu, og ekki höfðu verið ritaðir upphafsstafir hjá breytingunni.

Hæstiréttur taldi að bankinn bæri sönnunarbyrðina á að ábyrgðarmennirnir hefðu mátt vita af breytingunni á þeim tíma.

Hrd. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2040/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1608/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-39/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3137/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-134/2016 dags. 9. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 453/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML]


Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4171/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML]


Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML]


Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Lrd. 433/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 563/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]


Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML]


Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1581/2022 dags. 24. október 2023[HTML]