Úrlausnir.is


Merkimiði - 36. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „36. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1994:310 nr. 50/1994 (Olíufélagið gegn Önfirðingi) [PDF]


Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur) [PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.

Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1195 nr. 363/2001 (Garðsendi 21)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1560 nr. 184/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1424 nr. 371/2002 (Statens Bostadsfinansieringsaktiebolag)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4256 nr. 194/2003 (Björgunarbátur)[HTML] [PDF]
Sbr. matsgerð var sýnt fram á að báturinn gæti ekki náð tilætluðum hraða þar sem ganghraðinn væri ekki í samræmi við smíðalýsingar. Bóta var krafist um þann kostnað sem þyrfti að reiða af hendi til að breyta bátnum.

Hrd. 2004:65 nr. 472/2003 (Skessubrunnur)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2007 dags. 17. apríl 2008 (Haukalind)[HTML] [PDF]


Hrd. 324/2008 dags. 25. júní 2008 (Skaginn hf.)[HTML] [PDF]
Skip smíðað í Póllandi, það var svo flutt til Íslands og verkinu lokið þar. Ágreiningur var svo um hvar efndirnar fóru fram.

Hrd. 604/2007 dags. 25. september 2008 (Búvélar)[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 21/2009 dags. 24. september 2009 (Byko)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur áréttaði að hvorki gagnaðilinn né dómarinn hafði hvatt aðilann til skýrslugjafar og því ekki nægar forsendur til þess að túlka skort á skýrslugjöf hans honum í óhag.

Hrd. 419/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2014 dags. 2. október 2014 (Farmgjald)[HTML] [PDF]
Seljandi þjónustunnar var íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík en kaupandi hennar var sænskur lögaðili með varnarþing í Malmö í Svíþjóð. Þjónustan fólst í því að seljandinn flutti farm með skipi frá Þýskalandi til Reykjavíkur og þaðan landleiðina til Þingeyrar. Kaupandinn var ekki sáttur við reikning seljandans þar sem farmgjaldið væri hærra en hann taldi umsamið.

Seljandinn höfðaði svo dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til innheimtu reikningsins og kaupandinn krafðist frávísunar á grundvelli þess að Lúganósamningsins komi í veg fyrir rekstur málsins á Íslandi. Hæstiréttur taldi að viðskiptin féll undir þann samning og að hann væri fullnægjandi réttarheimild til að virkja ákvæði í samningi málsaðilanna um að íslensk lög giltu um hann og að deilumál sem kynnu að rísa um hann yrðu úrskurðuð af íslenskum dómstólum. Leit rétturinn svo á að þar sem höfuðstöðvar seljandans væru í Reykjavík og að þetta væri flutningastarfsemi með kaupskipum hefði seljandanum verið réttilega heimilt að höfða það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ekki skipti máli hvort þjónustan hafi verið þegin í þeirri þinghá þar sem starfstöðin væri.

Hrd. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML] [PDF]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.

Hrd. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-401/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5344/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-361/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-732/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7208/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1953/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2007 dags. 14. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2007 dags. 27. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2007 dags. 27. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2007 dags. 28. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7214/2006 dags. 31. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2006 dags. 20. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6695/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2793/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3255/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3145/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9352/2004 dags. 8. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1968/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6128/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-349/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1353/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6916/2009 dags. 21. maí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-294/2010 dags. 17. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13283/2009 dags. 29. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2011 dags. 22. september 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-860/2011 dags. 4. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2379/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-630/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3977/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2013 dags. 30. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-432/2014 dags. 31. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2680/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2016 dags. 14. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1956/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-127/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]