Úrlausnir.is


Merkimiði - Greiðslukröfur

Síað eftir merkimiðanum „Greiðslukröfur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11922/2022 dags. 1. desember 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 276/1990 dags. 5. apríl 1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6511/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6533/2011 (Álag á skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6581/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6582/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrú. 1935:579 nr. 130/1933 [PDF]


Hrd. 1946:198 nr. 88/1945 [PDF]


Hrd. 1952:5 nr. 15/1951 [PDF]


Hrd. 1956:651 nr. 91/1955 [PDF]


Hrd. 1960:351 nr. 13/1959 [PDF]


Hrd. 1966:1031 nr. 91/1966 (Clairol) [PDF]


Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971 [PDF]


Hrd. 1975:500 nr. 91/1974 [PDF]


Hrd. 1978:177 nr. 92/1976 [PDF]


Hrd. 1980:713 nr. 114/1977 [PDF]


Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981 [PDF]


Hrd. 1983:691 nr. 84/1981 (Skuldskeyting við fasteignakaup - Kleppsvegur) [PDF]


Hrd. 1984:1215 nr. 56/1983 [PDF]


Hrd. 1985:179 nr. 155/1983 [PDF]


Hrd. 1987:664 nr. 327/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1144 nr. 81/1987 [PDF]


Hrd. 1990:1091 nr. 220/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1606 nr. 145/1989 [PDF]


Hrd. 1991:785 nr. 303/1989 [PDF]


Hrd. 1992:717 nr. 358/1989 (Selvogsgrunn) [PDF]


Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992 [PDF]


Hrd. 1993:416 nr. 183/1989 [PDF]


Hrd. 1993:1390 nr. 288/1990 [PDF]


Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1357 nr. 184/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1823 nr. 36/1993 [PDF]


Hrd. 1994:2898 nr. 272/1992 [PDF]


Hrd. 1994:2904 nr. 330/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2175 nr. 418/1993 (Rauðilækur) [PDF]


Hrd. 1995:2383 nr. 398/1993 [PDF]


Hrd. 1995:2517 nr. 356/1995 [PDF]


Hrd. 1995:2522 nr. 357/1995 [PDF]


Hrd. 1995:2530 nr. 358/1995 [PDF]


Hrd. 1995:3081 nr. 99/1994 [PDF]


Hrd. 1996:431 nr. 164/1994 [PDF]


Hrd. 1996:892 nr. 410/1994 [PDF]


Hrd. 1996:911 nr. 306/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994 [PDF]


Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3723 nr. 62/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996 [PDF]


Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og Þjónusta) [PDF]


Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]


Hrd. 1997:567 nr. 421/1995 [PDF]


Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur) [PDF]


Hrd. 1997:864 nr. 219/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I) [PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.

Hrd. 1998:323 nr. 22/1998 [PDF]


Hrd. 1998:737 nr. 265/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram) [PDF]


Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c, riftun, skuldir) [PDF]


Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4180 nr. 146/1998 (Jöfnunargjald) [PDF]


Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998 [PDF]


Hrd. 1999:973 nr. 343/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML] [PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.

Hrd. 1999:3315 nr. 34/1999 („Kartöflu-Lína“)[HTML] [PDF]
Handhafar vörumerkisins Lína fóru í einkamál við handhafa vörumerkisins Kartöflu-Lína en beitt var þeirri vörn að málið yrði að vera höfðað sem sakamál. Þrátt fyrir mistök við lagasetningu voru lögin túlkuð á þann hátt að höfða mætti málið sem einkamál í þessu tilviki.

Hrd. 1999:3742 nr. 82/1999 (Skuldabréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3762 nr. 182/1999 (Hafnarstræti - Þakviðgerð í tvíbýlishúsi)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1160 nr. 383/2001 (Lífeyrissjóður Vesturlands)[HTML] [PDF]
Í málinu var deilt um merkingu hugtakið ‚frestdagur‘ þar sem hún skipti máli til að meta hvort lífeyrissjóðsiðgjöld fyrirtækis er tekið var til gjaldþrotaskipta nyti ábyrgðar Ábyrgðasjóðs launa eður ei. Umrædd iðgjöld féllu í gjalddaga eftir frestdag en áður en bú fyrirtækisins voru tekin til gjaldþrotaskipta þar sem starfsemi félagsins hélt áfram í smá tíma eftir að krafa um gjaldþrotaskipti var lögð fram fyrir dóm.

Hæstiréttur taldi að það væri nokkuð skýrt að með hugtakinu frestdagur eins og það væri notað í lögum um ábyrgðasjóð launa væri verið að skírskota til hugtaksins í skilningi laga um gjaldþrotaskipti þrátt fyrir að lagabreyting er breytti fyrirkomulaginu hafi ekki innihaldið rökstuðning fyrir breyttu orðalagi.

Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)[HTML] [PDF]
K og M gengu í hjúskap 23. mars 1969. M hafði keypt kaupsamning um hluta húseignar 22. nóvember 1968 og fengið afsal fyrir henni 12. nóvember 1970. Þau fluttu þar inn eftir giftinguna. M seldi eignina 13. desember 1972 og fékk afsal fyrir annarri eign 25. apríl 1973, en ekki lá fyrir í málinu kaupsamningur um þá eign. Sú eign var seld með afsali 26. október 1984 en þann 15. maí 1984 hafi M fengið afsal fyrir tiltekinni eign í Garðabæ. Andvirðið af sölu fyrri eignarinnar var varið í þá næstu.

M tók þátt í rekstri tveggja sameignarfélaga og rak þau bæði með föður sínum. K kvaðst ekki hafa tekið þátt í þeim rekstri og hafi ekki verið í ábyrgð fyrir kröfum á hendur þeim. Viðvarandi taprekstur var á þessum félögum leiddi til þess að M tók ítrekað lán með veðsetningum í tiltekinni fasteign í Garðabæ frá vori 1990 en með því fleytti hann áfram taprekstri sameignarfélaganna sem stöðugt söfnuðu skuldum, án þess að reksturinn væri á vegum K.

Bú M var tekið til gjaldþrotaskipta þann 18. janúar 2000 með úrskurði héraðsdóms, og var skipaður skiptastjóri. Á fundi 9. febrúar það ár tjáði M við skiptastjóra að hann væri eignalaus en hefði áður átt tiltekna fasteign í Garðabæ sem hann hefði selt 9. apríl 1999 fyrir 20 milljónir króna, sem hefði rétt svo dugað fyrir áhvílandi veðskuldum. Söluandvirðið samkvæmt kaupsamningnum var 19,5 milljónir þar sem 5 milljónir yrðu greiddar við undirritun og frekari greiðslur á nánar tilteknum upphæðum á tilteknum dagsetningum, sú seinasta þann 10. júní 2000. Kaupendur myndu yfirtaka áhvílandi veðskuldir er námu 1,17 milljónum króna. Seljendur tóku þá að létta verulega af veðskuldum eignarinnar og létu tiltekinn lögmann um það gera það fyrir þeirra hönd.

Þrotabúið krafðist þess að hluti þess söluandvirðis, um 5,1 milljón króna tilheyrði þrotabúinu. Til tryggingar á fullnustu kröfunnar krafðist þrotabúið kyrrsetningar á eign K, þar sem hún var kaupandi eignarinnar skv. umræddum kaupsamningi ásamt eiginmanni sínum, er tilgreindi að eignarhluti hennar yrði 99% og M ætti 1% eignarhluta. Þrotabúið leit svo á að um hefði verið gjafagerning að ræða í tilraun til þess að skjóta undan eignum.

Fyrir héraðsdómi fólust varnir K aðallega í sér málsástæður sem ættu heima í deilum um eignaskipti milli hjóna. Fasteignin í Garðabæ var þinglýst eign M og því hefðu skuldheimtumenn hans mátt ætla að fasteignin stæði óskipt til fullnustu á kröfum á hendur honum. Því var lagt til grundvallar að eignin væri hjúskapareign M. Fallist var því á dómkröfur þrotabúsins.

Hæstiréttur fer, ólíkt héraðsdómi, efnislega yfir málsástæður K sem reistar voru á grundvelli ákvæða hjúskaparlaga. Að mati réttarins þótti K ekki hafa sýnt nægilega vel fram á það að hún hafi raunverulega innt af hendi greiðslur til kaupanna né tengsl hugsanlegra framlaga hennar til kaupverðs nokkurra þeirra kaupsamninga sem um ræddi í málinu né hvað varðaði tilhögun á greiðslu þeirra. Því hafi K ekki tekist að sanna að tiltekin fasteign í Garðabæ hafi verið að hluta til hjúskapareign þeirra. Var því talið að ráðstöfun á hluta andvirðis eignarinnar til K hafi verið gjafagerningur. Þar sem K hafi ekki getað sýnt fram á að M hafi verið gjaldfær við greiðslu fyrstu þriggja greiðslnanna var fallist á kröfu þrotabúsins um riftun. Fjórða greiðslan fór fram um tveimur vikum eftir að úrskurður gekk um gjaldþrotaskipti á búi M og því hlyti K að hafa verið kunnugt um að M hefði þá misst rétt til að ráða yfir þeim réttindum sem til búsins skyldu falla. Sú greiðsla var því ólögmæt og ber K því að endurgreiða þrotabúinu þá upphæð án þess að til riftunar kæmi á þeirri ráðstöfun.

Hæstiréttur breytti tímamarki vaxta frá því sem hafði verið dæmt af héraðsdómi. Hæstiréttur minnist ekki í dómsorði um gildi dóms héraðsdóms en tekur samt afstöðu til dómkrafna. Hann kveður á um riftun þriggja greiðslna af þeim fjórum sem þrotabúið hafði krafist, greiðslu K á samtölu upphæðar til þrotabúsins sem jafnast á við allar fjórar greiðslurnar. Í dómsorði er ekki að finna afstöðu til staðfestingu kyrrsetningarinnar sem hann staðfestir þó í niðurstöðukafla sínum.

Hrd. 2002:3221 nr. 106/2002 (Yfirlýsing eftir staðfestingu samnings)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3265 nr. 239/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3325 nr. 145/2002 (Kr. Stef.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.

Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.

Hrd. 2004:301 nr. 339/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3379 nr. 115/2004 (Bílfoss)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:530 nr. 354/2004 (Bótanefnd samkvæmt lögum nr. 69/1995)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3090 nr. 365/2005 (Elliðahvammur II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3549 nr. 79/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5138 nr. 288/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2502 nr. 494/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3994 nr. 81/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4883 nr. 332/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 395/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 474/2006 dags. 8. mars 2007 (Þjófavarnarkerfi ekki virkt)[HTML] [PDF]


Hrd. 481/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 202/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 301/2007 dags. 18. mars 2008 (Elliðahvammur)[HTML] [PDF]


Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 648/2009 dags. 16. september 2010 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra FÍS)[HTML] [PDF]
Andrés vann sem framkvæmdarstjóri Félags Íslenskra Stórkaupmanna (FÍS) en gerði svo starfslokasamning. Í þeim samningi stóð að hann ynni ekki hjá þeim út uppsagnarfrestinn jafnvel þótt hann ynni annars staðar. Síðan var Andrés ráðinn hjá samkeppnisaðila FÍS. Félagið var ósátt og neitaði um frekari launagreiðslur. Andrés höfðaði svo málið til að innheimta ógreiddu launin.

Fyrir dómi bar FÍS fyrir brostnar forsendur en ekki var fallist á þá málsvörn. Hæstiréttur taldi að ákvæðið hafi verið skýrt og ef félagið teldi sig hafa ætlað að banna honum að vinna í keppinauti, þá hefði það hæglega getað sett slíkt ákvæði inn í samninginn.

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2012 dags. 13. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML] [PDF]


Hrd. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.

Hrd. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2012 dags. 2. maí 2013 (Árekstur á Hringbraut/Birkimel)[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML] [PDF]


Hrd. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 128/2014 dags. 3. mars 2014 (Viðurkenning um myntkörfulán og krafa um greiðslu samkvæmt sama láni)[HTML] [PDF]
Skuldari bar upp viðurkenningarkröfu um ólögmæta gengistryggingu en kröfuhafi krafðist greiðslu á tilteknum skuldum í öðru máli. Skuldarinn taldi að síðarnefnda málið væri hið sama og hið fyrra og ætti að vísa síðara málinu frá. Hæstiréttur tók ekki undir það.

Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML] [PDF]


Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 352/2014 dags. 3. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2014 dags. 5. mars 2015 (Eyjólfur)[HTML] [PDF]


Hrd. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML] [PDF]


Hrd. 191/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.

Hrd. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 839/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 272/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 273/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 274/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 44/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 610/2016 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.

Hrd. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2021 dags. 28. október 2021[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6960/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4734/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-96/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2689/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-42/2006 dags. 8. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10271/2004 dags. 6. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2005 dags. 6. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-58/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-597/2006 dags. 25. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-938/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-784/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7315/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2007 dags. 27. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12010/2008 dags. 29. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11800/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11035/2008 dags. 26. ágúst 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-462/2007 dags. 30. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8012/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-601/2008 dags. 5. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9509/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-471/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-354/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-355/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-574/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4612/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-189/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-264/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-572/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4389/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3880/2012 dags. 11. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2012 dags. 25. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3133/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2013 dags. 30. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4588/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4589/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2717/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2013 dags. 21. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2015 dags. 19. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2014 dags. 21. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2013 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1675/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3169/2015 dags. 10. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-677/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2017 dags. 2. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4225/2015 dags. 15. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]


Lrú. 213/2018 dags. 19. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2016 dags. 17. maí 2018[HTML]


Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]


Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2540/2016 dags. 29. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]


Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 491/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-226/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-844/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 348/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML]


Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]


Lrú. 305/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML]


Lrd. 406/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2018 dags. 28. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3258/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6298/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8054/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 708/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]


Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]


Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]


Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4410/2022 dags. 29. júní 2023[HTML]


Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML]


Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]