Úrlausnir.is


Merkimiði - 1. mgr. 43. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „1. mgr. 43. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML] [PDF]


Hrd. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML] [PDF]


Hrd. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.

Hrd. 182/2012 dags. 25. október 2012 (Veiðarfæri)[HTML] [PDF]
Norskt félag keypti veiðarfæri af íslensku félagi og svo fórust veiðarfærin í flutningi til Noregs. Ágreiningur var um hvort áhættuskiptin hefðu farið fram áður, og taldi Hæstiréttur svo hafa verið.

Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1077/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]


Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]