Úrlausnir.is


Merkimiði - 85. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „85. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II) [PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I).
Stefnandi birti stefnuna fyrir tilgreindri manneskju staðsettri „í sömu íbúð“ og stefndi átti heima í á Íslandi. Hún var talin uppfylla hæfisreglur einkamálalaga um móttöku á stefnu. Hins vegar hafi hún afhent stefnanda stefnuna aftur til baka í þeim tilgangi að hinn síðarnefndi hefði tekið að sér að póstleggja stefnuna til stefndu. Hæstiréttur taldi það óheimilt og taldi hana ekki rétt birta.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun er leiddi til Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III)

Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III) [PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I) og svo Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II).
Stefna máls var birt fyrir tilgreindum móttakanda sem bjó á jarðhæð til hægri að lögheimili stefnanda og stefndu, án þess að tengsl móttakandans við aðila málsins hafi verið getið. Hæstiréttur taldi það ekki hafa komið að sök og leit svo á að stefnubirtingin hefði verið lögmæt.

Hrd. 1996:3835 nr. 285/1995 (Greiðslustaður víxils - Þarabakki) [PDF]


Hrd. 1997:2184 nr. 337/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3190 nr. 30/1997 (Ósamræmi á áritun og stefnu) [PDF]
Mál á milli lögpersóna þar sem stefnan var birt í Lögbirtingablaði. Árangurslaus birting fór fram á lögheimili stjórnarmanns stefnda. Birt var á lögheimili föður stjórnarmannsins og skráð á birtingarvottorð að þar hafi verið dvalarstaður viðkomandi stjórnarmanns. Hæstiréttur tók eftir að lögheimili föðursins var skráð í Norður-Ameríku og óvissa var því um rétta birtingu, og féllst því rétturinn ekki á að birtingin í Lögbirtingablaðinu hefði verið lögmæt, og vísaði því málinu frá ex officio.

Hrd. 1997:3692 nr. 201/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1795 nr. 165/1998 [PDF]


Hrd. 165/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 207/2010 dags. 12. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 482/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 141/2011 dags. 17. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 186/2011 dags. 3. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 24/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 234/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 403/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.

Hrd. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 67/2013 dags. 1. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 694/2013 dags. 11. nóvember 2013 (Karl Emil Wernersson)[HTML] [PDF]
Ágreiningur um hvort stefna hafði verið rétt birt. Stefndi vildi kalla til vitni til að bera vitni um að aðilinn sem stefnan var birt fyrir væri ekki nægilega náinn samverkamaður. Hæstiréttur tók undir synjun héraðsdómara á þeirri beiðni enda talið óþarft sökum þess að vitnisburðurinn myndi ekki ráða úrslitum.

Hrd. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 568/2016 dags. 6. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.

Hrd. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2007 dags. 18. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-492/2007 dags. 4. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-493/2007 dags. 4. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-37/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]


Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 561/2019 dags. 16. september 2019[HTML]


Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrú. 476/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]


Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]


Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]


Lrú. 228/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2023 dags. 10. maí 2023[HTML]


Lrú. 667/2023 dags. 27. október 2023[HTML]