Úrlausnir.is


Merkimiði - Íslensk stjórnskipun

Síað eftir merkimiðanum „Íslensk stjórnskipun“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10950/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11723/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11902/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11906/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1194/1994 (Gjald fyrir einangrun kattar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1729/1996 dags. 24. júní 1998 (Kartöflugjald - Innheimta sjóðgjalda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 dags. 9. janúar 1998 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML] [PDF]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3152/2001 dags. 12. september 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5836/2009 dags. 3. desember 2009[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML] [PDF]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML] [PDF]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. F117/2022 dags. 23. maí 2023[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs) [PDF]


Hrd. 1994:813 nr. 387/1993 (Herbergi sonar - Árás á lögreglumann) [PDF]
Húsleit fór fram í herbergi manns er bjó í foreldrahúsum. Hann átti að mæta í yfirheyrslu og hann mætti ekki. Lögreglan fór heim til hans til að sækja hann og pabbi mannsins hleypir lögreglunni inn og fór þá lögreglan inn í herbergi sonarins til að hafa uppi á honum og handtók hann. Hæstiréttur taldi að þótt faðir mannsins væri umráðamaður hússins hefði hann ekki verið bær til að samþykkja leit í herbergi sonarins.

Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur) [PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]


Hrd. 1995:774 nr. 145/1994 [PDF]


Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti) [PDF]


Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar) [PDF]


Hrd. 1996:3417 nr. 90/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi) [PDF]


Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa) [PDF]


Hrd. 1997:1719 nr. 199/1997 (Eftirlit Fiskistofu á Flæmingjagrunni) [PDF]


Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]


Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur) [PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML] [PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.

Hrd. 2000:4506 nr. 272/2000 (Bankaráðsformaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1532 nr. 426/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:519 nr. 321/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML] [PDF]


Hrd. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 269/2008 dags. 26. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 236/2008 dags. 30. október 2008 (Þvagsýnataka í fangaklefa - Þvagleggur)[HTML] [PDF]
Lögreglan var álitin hafa ráðist í lítilsvirðandi rannsóknaraðgerð án þess að hún hefði haft úrslitaþýðingu í málinu. Var því um að ræða brot á meðalhófsreglu 3. mgr. 53. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, og 13. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996.

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.

Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.

Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]


Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML] [PDF]


Hrd. 290/2014 dags. 7. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]


Hrd. 427/2016 dags. 10. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1986:115 í máli nr. 10/1985


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-4/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]


Lrd. 50/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4052/2018 dags. 23. september 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-1900/2021 dags. 5. apríl 2021[HTML]


Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML]


Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6022/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML]


Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]


Lrd. 293/2022 dags. 6. október 2023[HTML]