Úrlausnir.is


Merkimiði - Aðildarríki ESB

Síað eftir merkimiðanum „Aðildarríki ESB“.

Stofnaðilar (1. janúar 1958) ESB eru Belgía, Frakkland, Holland, Ítalía, Lúxemborg og Þýskaland (þá Vestur-Þýskaland). Eftir stofnunina var innganga annarra aðildarríkja á eftirfarandi hátt:
* 1. janúar 1973 - Bretland, Danmörk, Írland. Þau voru áður í EFTA.
* 1. janúar 1981 - Grikkland
* 1. janúar 1986 - Portúgal, Spánn
* 1. janúar 1995 - Austurríki, Finnland, Svíþjóð. Þau voru áður í EFTA.
* 1. maí 2004 - Eistland, Kýpur, Lettland, Litháen, Malta, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Tékkland, Ungverjaland
* 1. janúar 2007 - Búlgaría, Rúmenía
* 1. júlí 2013 - Króatía

Noregur hefði gengið inn í ESB 1. janúar 1973 og 1. janúar 1995 ef tillögur þar að lútandi hefðu ekki verið felldar í þjóðaratkvæðagreiðslum.

Eftirfarandi aðilar hafa stöðu umsækjenda:
* Albanía sótti um aðild 28. apríl 2009. Hefur kandídatastöðu. Samningaviðræður ekki hafnar.
* Bosnía og Hersegóvína sótti um aðild 15. febrúar 2016. Hefur ekki kandídatastöðu.
** Umsókn Kosóvó er umdeild þar sem ekki öll aðildarríki ESB viðurkenna sjálfstæði þess.
* Makedónía sótti um aðild 17. desember 2005. Hefur kandídatastöðu. Samningaviðræður ekki hafnar.
* Serbía sótti um aðild 1. mars 2012. Hefur kandídatastöðu. Samningaviðræður hafnar.
* Svartfjallaland sótti um aðild 17. desember 2010. Hefur kandídatastöðu. Samningaviðræður hafnar.
* Tyrkland sótti um aðild 14. apríl 1987. Hefur kandídatastöðu. Samningaviðræður hafnar.
** Umsóknin er umdeild og er einhver andstaða við umsóknina af hálfu þjóðarleiðtoga sumra aðildarríkja. Meðal annars af hálfu Kýpur, sem Tyrkland hefur ekki enn viðurkennt.
** Sökum nýlegra atburða innan Tyrklands hafa samningaviðræðurnar verið frystar.

Bretland tilkynnti formlega þann 29. mars 2017 um brottför sína úr ESB í samræmi við 50. gr. Lissabonsáttmálans. Sú brottför kom til framkvæmda kl. 23:00 þann 31. janúar 2020.

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.

Hrd. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML] [PDF]


Hrd. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.

Hrd. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.

Hrd. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]


Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6095/2019 dags. 30. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]


Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML]


Lrd. 308/2022 dags. 29. september 2023[HTML]


Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]