Úrlausnir.is


Merkimiði - Gagnályktanir

Síað eftir merkimiðanum „Gagnályktanir“.

Gagnályktun (l. argumentum e contrario) felst í því að ályktað er að önnur regla eigi við um málsatvik en sú sem er til skoðunar.

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1097/1994 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 dags. 11. október 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11779/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2140/1997 dags. 14. maí 1998 (Krókabátar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2211/1997 dags. 4. september 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML] [PDF]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2272/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML] [PDF]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML] [PDF]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2471/1998 dags. 30. október 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2485/1998 dags. 17. nóvember 2000 (Ófullnægjandi upplýsingar um slys - Sjómaður - Skaði á öxl)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2496/1998 dags. 5. apríl 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2771/1999 dags. 22. nóvember 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2953/2000 dags. 20. september 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3395/2001 dags. 21. janúar 2003 (Endurheimta ofgreidds meðlags)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3416/2002 (Námsstyrkur - Uppbót á dvalarstyrk)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML] [PDF]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3927/2003 dags. 14. júlí 2004 (Áhrif gjalds vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML] [PDF]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4946/2007 dags. 9. mars 2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5826/2009[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 707/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1929:1023 nr. 21/1929 [PDF]


Hrd. 1937:332 nr. 6/1937 (Dómur um mat á almenningsheillum) [PDF]


Hrd. 1943:272 nr. 13/1943 [PDF]


Hrd. 1946:139 nr. 94/1945 [PDF]


Hrd. 1946:515 nr. 138/1945 [PDF]


Hrd. 1953:130 nr. 57/1951 [PDF]


Hrd. 1958:268 nr. 147/1956 (Umboðssala) [PDF]


Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin) [PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.

Hrd. 1961:417 nr. 80/1961 [PDF]


Hrd. 1962:628 nr. 72/1962 [PDF]


Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú) [PDF]


Hrd. 1965:789 nr. 89/1965 (Dómur um meðlagsúrskurð) [PDF]


Hrd. 1966:100 nr. 75/1964 [PDF]


Hrd. 1966:614 nr. 60/1965 [PDF]


Hrd 1967:951 nr. 60/1967 (Aðstöðugjald) [PDF]


Hrd. 1969:1116 nr. 214/1968 [PDF]


Hrd. 1972:74 nr. 9/1972 [PDF]


Hrd. 1973:418 nr. 53/1973 [PDF]


Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973 [PDF]


Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]


Hrd. 1974:469 nr. 171/1972 [PDF]


Hrd. 1974:823 nr. 68/1973 (Skattframkvæmd á reiki) [PDF]


Hrd. 1974:1141 nr. 186/1973 [PDF]


Hrd. 1974:1170 nr. 128/1973 [PDF]


Hrd. 1975:119 nr. 119/1973 [PDF]


Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur) [PDF]


Hrd. 1975:929 nr. 151/1975 [PDF]


Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns) [PDF]


Hrd. 1976:730 nr. 145/1974 [PDF]


Hrd. 1978:1186 nr. 87/1976 [PDF]


Hrd. 1979:1285 nr. 21/1978 (Vönun) [PDF]
Vinnuveitandi og læknir voru taldir bera bótaábyrgð.

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri) [PDF]


Hrd. 1982:139 nr. 18/1982 (Synjað um frest) [PDF]


Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga) [PDF]


Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982 [PDF]


Hrd. 1982:1845 nr. 169/1980 [PDF]


Hrd. 1983:224 nr. 66/1980 (Mæðralaun - Lagaforsendur) [PDF]


Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.

Hrd. 1984:1369 nr. 137/1982 [PDF]


Hrd. 1984:1341 nr. 110/1984 (Ólögleg eggjataka) [PDF]


Hrd. 1986:993 nr. 160/1984 [PDF]


Hrd. 1987:348 nr. 112/1986 (Oy Credit) [PDF]


Hrd. 1988:413 nr. 222/1987 [PDF]


Hrd. 1988:1344 nr. 243/1987 [PDF]


Hrd. 1988:1689 nr. 412/1988 [PDF]


Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC) [PDF]


Hrd. 1989:594 nr. 98/1989 [PDF]


Hrd. 1989:737 nr. 173/1988 [PDF]


Hrd. 1989:1218 nr. 269/1988 [PDF]


Hrd. 1989:1666 nr. 166/1988 [PDF]


Hrd. 1989:1676 nr. 168/1988 [PDF]


Hrd. 1990:214 nr. 87/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1083 nr. 430/1989 (Fjárhagslegur stuðningur) [PDF]


Hrd. 1990:1147 nr. 337/1990 [PDF]


Hrd. 1990:1276 nr. 251/1989 [PDF]


Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1659 nr. 29/1989 (Leigukaupasamningur) [PDF]


Hrd. 1990:1693 nr. 443/1990 [PDF]


Hrd. 1991:1412 nr. 354/1991 [PDF]


Hrd. 1991:1704 nr. 215/1990 [PDF]


Hrd. 1992:1 nr. 477/1991 (Hótel Borg) [PDF]


Hrd. 1992:560 nr. 345/1991 [PDF]


Hrd. 1992:1100 nr. 228/1992 [PDF]


Hrd. 1992:1434 nr. 91/1992 (Stálvík hf.) [PDF]
Iðnlánasjóður tók veð í fasteigninni ásamt lausafé, þ.m.t. skurðarvél. Annar veðhafi hafði fengið veð í skurðarvélinni en lausafjárbókin nefndi ekkert um áhvílandi veð á henni.

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi) [PDF]


Hrd. 1993:618 nr. 123/1991 (Atlantik) [PDF]


Hrd. 1993:1475 nr. 293/1993 (Niðurfelling ákærufrestunar) [PDF]


Hrd. 1993:1802 nr. 271/1991 [PDF]


Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.) [PDF]


Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1683 nr. 369/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991 [PDF]


Hrd. 1995:1745 nr. 42/1993 [PDF]


Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir) [PDF]


Hrd. 1996:23 nr. 3/1996 [PDF]


Hrd. 1996:780 nr. 74/1996 [PDF]


Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2237 nr. 280/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3154 nr. 282/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3428 nr. 408/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3581 nr. 422/1996 (Vanhæfi héraðsdómara) [PDF]


Hrd. 1997:841 nr. 285/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2816 nr. 157/1997 (Tæknifrjóvgun) [PDF]
Kona fer í tæknifrjóvgun en hafði ekki skriflegt samþykki mannsins. Maðurinn taldi sig ekki vita að konan væri að fara í tæknifrjóvgun og sagðist hafa lagst gegn tæknifrjóvguninni, og vildi því ekki gangast við að vera faðir barnanna, en sá vitnisburður var talinn ótrúverðugur.

Maðurinn var dæmdur faðir barnsins þrátt fyrir skýrt lagaákvæði um að fyrir þurfi að liggja skriflegt samþykki M sökum þátttöku hans í ferlinu.

Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur) [PDF]


Hrd. 1997:3249 nr. 71/1997 (Búlandstindur - Forkaupsréttur að hlutafé) [PDF]


Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.) [PDF]


Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags) [PDF]


Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta) [PDF]


Hrd. 1998:859 nr. 299/1997 [PDF]


Hrd. 1998:867 nr. 345/1997 (Ferðaskrifstofan Vilborg) [PDF]


Hrd. 1998:1496 nr. 463/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2286 nr. 213/1998 (Málsmeðferð á rannsóknarstigi) [PDF]


Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins) [PDF]


Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar) [PDF]


Hrd. 1998:4450 nr. 463/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4509 nr. 476/1998 (Þinglýsing stefnu - Hansi EA) [PDF]


Hrd. 1999:1505 nr. 137/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2348 nr. 191/1999 (Vanhæfi)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2701 nr. 232/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1884 nr. 169/2000 (Arnarborgin - Lausn úr skiprúmi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2245 nr. 213/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML]


Hrd. 2000:4064 nr. 234/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4236 nr. 403/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:535 nr. 33/2001 (Hólafélagið ehf. - Málamyndagerningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1435 nr. 85/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1446 nr. 86/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML] [PDF]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.

Hrd. 2001:2485 nr. 81/2001 (Húsfélagið Glæsibæ)[HTML] [PDF]
Formaður húsfélagsins var talinn bera bótaábyrgð vegna undirritunar samnings fyrir hönd húsfélagsins. Um var að ræða eftirmála skuldabréfamáls þar sem færri málsvarnir komast að og gat húsfélagið ekki beitt fyrir sig umboðsleysi formannsins. Formaðurinn var talinn bera persónulega ábyrgð gagnvart húsfélaginu vegna þeirra skuldbindinga.

Hrd. 2001:3120 nr. 56/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3719 nr. 416/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1568 nr. 186/2002 (Fiskverkunarhús)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML] [PDF]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.

Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1532 nr. 426/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.

Hrd. 2005:446 nr. 286/2004 (Olíuverslun Íslands hf. - Marz AK 80)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2422 nr. 226/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5153 nr. 305/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:431 nr. 25/2006 (Jeep Grand Cherokee)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3288 nr. 353/2006 (Frávísun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML] [PDF]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 330/2006 dags. 15. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.

Hrd. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML] [PDF]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.

Hrd. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 163/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Pétursbúð)[HTML] [PDF]


Hrd. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2007 dags. 5. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 668/2007 dags. 14. janúar 2008 (Undirritun/vottun á niðurfellingu kaupmála)[HTML] [PDF]
Vottarnir voru ekki tilkvaddir né báðir viðstaddir samtímis.

Hrd. 9/2008 dags. 23. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.

Hrd. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML] [PDF]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.

Hrd. 332/2007 dags. 6. mars 2008 (Jurtaríki)[HTML] [PDF]


Hrd. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 57/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 56/2009 dags. 18. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2008 dags. 14. maí 2009 (Óbeinar reykingar)[HTML] [PDF]


Hrd. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML] [PDF]


Hrd. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML] [PDF]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.

Hrd. 211/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 380/2010 dags. 16. september 2010 (Sauðfjárslátrun)[HTML] [PDF]


Hrd. 569/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.

Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 132/2011 dags. 18. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 133/2011 dags. 18. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.

Hrd. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML] [PDF]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.

Hrd. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML] [PDF]


Hrd. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 461/2011 dags. 1. mars 2012 (Þorbjörn hf. gegn Byr sparisjóði)[HTML] [PDF]
Þorbjörn hefði ekki getað afturkallað munnlegt loforð um greiðslu á víxli. Ekki var til staðar rýmri afturköllunarfrestur.

Hrd. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 190/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 261/2012 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2012 dags. 18. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 32/2012 dags. 19. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2013 dags. 8. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML] [PDF]


Hrd. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.

Hrd. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 544/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 618/2012 dags. 26. mars 2013 (Meintur faðir horfinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 221/2013 dags. 4. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML] [PDF]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.

Hrd. 247/2013 dags. 10. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 373/2012 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML] [PDF]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.

Hrd. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML] [PDF]


Hrd. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 343/2013 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2013 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML] [PDF]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.

Hrd. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 806/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 655/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 161/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML] [PDF]


Hrd. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] [PDF]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.

Hrd. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2014 dags. 12. maí 2014 (Aresbank S.A.)[HTML] [PDF]


Hrd. 277/2014 dags. 12. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2014 dags. 12. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 313/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 314/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 315/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 316/2014 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.

Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2014 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.

Hrd. 78/2014 dags. 18. september 2014 (Eigin áhætta vátryggðs)[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 87/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 88/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 89/2014 dags. 22. janúar 2015 (Vogir)[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]


Hrd. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]


Hrd. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2015 dags. 7. október 2015[HTML] [PDF]
Greint var á hvort foreldrar einstaklings er lést við slys gætu talist brotaþolar. Hæstiréttur taldi að gagnályktun frá 1. mgr. 39. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, leiddi til þess að einstaklingar í þeirri stöðu gætu ekki talist vera brotaþolar.

Hrd. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML] [PDF]


Hrd. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2016 dags. 29. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.

Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]


Hrd. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML] [PDF]


Hrd. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML] [PDF]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.

Hrd. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 398/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.

Hrd. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML] [PDF]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.

Hrd. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.

Hrd. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML] [PDF]


Hrd. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.

Hrd. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML] [PDF]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.

Hrd. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML] [PDF]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.

Hrd. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML] [PDF]


Hrd. 245/2017 dags. 10. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 433/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 346/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]


Hrd. 81/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML] [PDF]


Hrd. 747/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML] [PDF]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.

Hrd. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]


Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]


Hrd. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1941:130 í máli nr. 1/1941


Dómur Félagsdóms 1943:14 í máli nr. 14/1943


Dómur Félagsdóms 1951:167 í máli nr. 12/1951


Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976


Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978


Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982


Dómur Félagsdóms 1989:280 í máli nr. 1/1989


Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990


Úrskurður Félagsdóms 1991:406 í máli nr. 1/1991


Dómur Félagsdóms 1993:8 í máli nr. 15/1992


Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993


Úrskurður Félagsdóms 1994:228 í máli nr. 11/1994


Dómur Félagsdóms 1997:67 í máli nr. 7/1997


Úrskurður Félagsdóms 1998:215 í máli nr. 1/1998


Dómur Félagsdóms 1998:375 í máli nr. 15/1998


Dómur Félagsdóms 2000:589 í máli nr. 6/2000


Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-183/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2006 dags. 29. september 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1316/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5950/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1816/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5482/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1128/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-250/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-231/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-445/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-298/2007 dags. 16. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-426/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1909/2009 dags. 8. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8012/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-581/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-83/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2010 dags. 24. júní 2010


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-360/2011 (Upplýsingar birtar í ársskýrslu SÍ)
Úrskurðarnefndin taldi að Seðlabanka Íslands bæri að afhenda þann hluta gagna sem hafði upplýsingar sem bankinn sjálfur hafði sjálfur birt í ársskýrslu sinni.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6969/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6972/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6973/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6913/2010 dags. 21. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-126/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-116/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-38/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-204/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3219/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12013/2008 dags. 15. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-439/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-412/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-185/2011 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2012 dags. 16. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 31. október 2013[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-56/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-578/2010 dags. 24. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-579/2010 dags. 24. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2382/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2014 dags. 7. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3404/2012 dags. 9. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-943/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7536/2008 dags. 5. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 13. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-393/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4984/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1972/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-40/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2016 dags. 13. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]


Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML]


Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]


Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Lrú. 44/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML]
Sakborningur var sakaður um fjármunabrot. Lögð var fram skýrsla á lokuðum fundi innan ákæruvaldsins og hún lak svo til verjanda.

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]


Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]


Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3402/2018 dags. 6. júní 2019[HTML]


Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML]


Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]


Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]


Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2020 dags. 5. mars 2020


Lrd. 397/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Lrú. 201/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Lrú. 392/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]


Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML]


Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]


Lrú. 665/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 53/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]


Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML]


Lrú. 166/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]


Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-67/2021 dags. 3. september 2021[HTML]


Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 771/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]


Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4852/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]


Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML]


Lrd. 754/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML]


Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Lrú. 791/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 76/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]


Lrd. 156/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]


Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML]


Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML]


Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]


Lrú. 529/2023 dags. 18. september 2023[HTML]


Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]