Úrlausnir.is


Merkimiði - Landmælingar Íslands

Síað eftir merkimiðanum „Landmælingar Íslands“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML] [PDF]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1966:845 nr. 145/1965 [PDF]


Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál) [PDF]


Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós) [PDF]


Hrd. 1976:399 nr. 61/1976 [PDF]


Hrd. 1977:32 nr. 103/1976 [PDF]


Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974 [PDF]


Hrd. 1979:392 nr. 80/1975 [PDF]


Hrd. 1979:829 nr. 92/1974 [PDF]


Hrd. 1980:1225 nr. 191/1979 [PDF]


Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979 [PDF]


Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979 [PDF]


Hrd. 1982:1424 nr. 189/1982 [PDF]


Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979 [PDF]


Hrd. 1983:770 nr. 64/1981 [PDF]


Hrd. 1983:2076 nr. 132/1981 (Sandur - Spilda úr landi Sands) [PDF]


Hrd. 1984:955 nr. 141/1980 [PDF]


Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982 [PDF]


Hrd. 1988:1504 nr. 236/1985 [PDF]


Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987 [PDF]


Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987 [PDF]


Hrd. 1990:1124 nr. 302/1987 [PDF]


Hrd. 1991:1444 nr. 282/1988 (Skógar og Brúsholt) [PDF]


Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal) [PDF]


Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996 [PDF]


Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði) [PDF]


Hrd. 1996:4045 nr. 235/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2420 nr. 183/1997 (Neðri Hundadalur) [PDF]


Hrd. 1997:2763 nr. 154/1997 (Sæluhús við Álftavatn) [PDF]
Eigandi sumarhúss rétt hjá Álftavatni taldi að sumarhúsið teldist til sæluhúsa í skilningi undanþáguákvæðis í lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Að mati Hæstaréttar var skilgreining orðabókar á orðinu ‚sæluhús‘ talsvert rýmri en mætti álykta út frá lögunum sjálfum, og því var hún ekki lögð til grundvallar við úrlausn málsins.

Hrd. 1998:2543 nr. 28/1998 [PDF]


Hrd. 1998:2851 nr. 397/1997 [PDF]


Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands) [PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2281 nr. 173/2001 (Hverfell)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi stefnendur málsins hefði skort lögvarða hagsmuni af því að leyst yrði úr fyrir dómi hvernig nafn fjalls yrði stafsett á landakorti.

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4597 nr. 247/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML] [PDF]


Hrd. 330/2006 dags. 15. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2006 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 532/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML] [PDF]
Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.

Hrd. 368/2010 dags. 22. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 480/2010 dags. 22. september 2011 (Kaldakinn - Gjafagerningur jarðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML] [PDF]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.

Hrd. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML] [PDF]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.

Hrd. 637/2014 dags. 10. september 2015 (Brekka - Snartarstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-460/2006 dags. 1. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-467/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-331/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-135/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-815/2009 dags. 14. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-80/2015 dags. 13. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3096/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1463/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Lrd. 118/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Lrd. 79/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]