Úrlausnir.is


Merkimiði - 3. mgr. 129. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „3. mgr. 129. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1994:221 nr. 47/1994 [PDF]


Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið) [PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd) [PDF]


Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1658 nr. 291/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:928 nr. 419/2004 (Leit.is)[HTML] [PDF]


Hrd. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML] [PDF]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.

Hrd. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 490/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2011 dags. 3. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 534/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 491/2015 dags. 17. ágúst 2015 (LÍN og Lýsing)[HTML] [PDF]
Reynt á tvö atriði: Hjón reyndu bæði að berjast fyrir um hvaða skuldir færu til hvors.

M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.

M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.

Dómstólar féllust ekki á neina af ofangreindum málsástæðum.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7054/2005 dags. 27. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]


Lrú. 317/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]


Lrú. 295/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]


Lrú. 392/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]


Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]


Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML]


Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML]


Lrú. 38/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]


Lrú. 39/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]