Úrlausnir.is


Merkimiði - 2. mgr. 172. gr. siglingalaga, nr. 34/1985

Síað eftir merkimiðanum „2. mgr. 172. gr. siglingalaga, nr. 34/1985“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997 [PDF]


Hrd. 1999:709 nr. 271/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML] [PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.

Hrd. 2001:3120 nr. 56/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML] [PDF]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.

Hrd. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML] [PDF]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.

Hrd. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML] [PDF]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7691/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4257/2021 dags. 5. maí 2022[HTML]