Úrlausnir.is


Merkimiði - 37. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000

Síað eftir merkimiðanum „37. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 2006:431 nr. 25/2006 (Jeep Grand Cherokee)[HTML] [PDF]


Hrd. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML] [PDF]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1227/2009 dags. 18. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-736/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2513/2016 dags. 26. október 2018[HTML]


Lrd. 863/2018 dags. 13. desember 2019 (Klæðning)[HTML]
Deilt var um ástand klæðningar og hvort efnið sjálft í klæðningunni hefði verið ónýtt eða sökum uppsetningar þess. Landsréttur taldi að um efnisgalla hefði verið um að ræða.

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]