Úrlausnir.is


Merkimiði - Utanríkisráðherra

Síað eftir merkimiðanum „Utanríkisráðherra“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10219/2019 dags. 4. október 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10901/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12240/2023 dags. 22. júní 2023[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12491/2023 dags. 8. desember 2023[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12624/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1272/1994 dags. 29. ágúst 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1320/1994 dags. 2. febrúar 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 dags. 9. janúar 1998 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2289/1997 dags. 27. nóvember 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2564/1998 dags. 5. ágúst 1999 (Fasteignamat - Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 293/1990 dags. 6. maí 1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3426/2002 dags. 27. janúar 2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3680/2002 (Ráðning yfirflugumferðarstjóra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4430/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 445/1991 dags. 6. maí 1991[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5151/2007 dags. 4. júní 2008[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6265/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6847/2012 dags. 5. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 973/1993 dags. 26. apríl 1994[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1947:172 kærumálið nr. 3/1946 [PDF]


Hrd. 1949:403 kærumálið nr. 17/1949 [PDF]


Hrd. 1950:26 kærumálið nr. 1/1950 [PDF]


Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli) [PDF]


Hrd. 1954:439 kærumálið nr. 13/1954 (Skipan ákæruvalds á varnarsvæðinu) [PDF]
Í málinu var tekinn fyrir kærður úrskurður sakadóms Keflavíkurflugvallar og samþykkti utanríkisráðherra kæruna. Fyrir sakadóminum var krafist frávísunar vegna aðildarskorts þar sem málið var höfðað af varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins sem ekki væri talin fara með neitt ákæruvald, heldur væri það í hendi dómsmálaráðherra. Þeirri kröfu var synjað af hálfu sakadómsins.

Fyrir Hæstarétti var krafist frávísunar frá héraðsdómi. Hæstiréttur reifaði sjónarmið um að lög kveði á um að dómsmálaráðherra fari með ákæruvaldið og því gæti forsetaúrskurður ekki haggað. Í athugasemdum við bráðabirgðalög um lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, sem og samþykktum lögum um hið sama efni, var ekki tekin fram slík heimild. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir skýr lögskýringargögn væri ekki hægt að túlka lagaákvæðið á þann hátt að utanríkisráðherra hefði slíka lagaheimild.

Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá Hæstarétti þar sem þetta þýddi að utanríkisráðherranum hafði brostið heimild til að samþykkja kæru úrskurðarins til Hæstaréttar.

Hrd. 1959:65 nr. 79/1958 [PDF]


Hrd. 1961:359 nr. 223/1960 [PDF]


Hrd. 1962:31 nr. 12/1960 [PDF]


Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip) [PDF]


Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil) [PDF]


Hrd. 1964:428 nr. 84/1964 [PDF]


Hrd. 1966:100 nr. 75/1964 [PDF]


Hrd. 1966:275 nr. 161/1964 [PDF]


Hrd. 1966:837 nr. 203/1966 [PDF]


Hrd. 1970:56 nr. 3/1970 [PDF]


Hrd. 1973:984 nr. 103/1972 [PDF]


Hrd. 1974:626 nr. 43/1973 [PDF]


Hrd. 1976:896 nr. 42/1975 [PDF]


Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land) [PDF]


Hrd. 1977:415 nr. 109/1975 [PDF]


Hrd. 1977:463 nr. 44/1976 [PDF]


Hrd. 1977:488 nr. 143/1976 [PDF]


Hrd. 1977:537 nr. 144/1976 [PDF]


Hrd. 1977:672 nr. 145/1976 [PDF]


Hrd. 1977:972 nr. 199/1974 (Uppsögn slökkviliðsmanns) [PDF]
Málið er dæmi um löghelgan venju þar sem hún telst sanngjörn, réttlát og haganleg.

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977 [PDF]


Hrd. 1978:693 nr. 175/1976 [PDF]


Hrd. 1981:1113 nr. 156/1978 [PDF]


Hrd. 1983:145 nr. 59/1980 [PDF]


Hrd. 1984:775 nr. 88/1982 (Starfsmannavegabréf) [PDF]
P krafði ríkissjóð um bætur fyrir ólögmæta handtöku þar sem hún hafði einungis framvísað starfsmannavegabréfi í stað gestavegabréfs. Handtakan var réttlætt með vísun í reglugerð settra með heimild í eldri lögum er giltu þá. Þau lög voru síðar afnumin með tilkomu laga um notkun nafnskírteina og talið að þá hafi grundvöllur reglugerðarinnar brostið. Krafa P um skaðabætur var því samþykkt.

Hrd. 1986:822 nr. 198/1983 [PDF]


Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1211 nr. 261/1987 (Flotvörpuhlerar) [PDF]


Hrd. 1990:128 nr. 258/1988 [PDF]


Hrd. 1990:670 nr. 62/1989 (Lögmannsþóknun) [PDF]


Hrd. 1991:827 nr. 21/1989 [PDF]


Hrd. 1993:822 nr. 150/1993 [PDF]


Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur) [PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“

Hrd. 1995:2023 nr. 299/1995 (Sendiráð BNA á Íslandi - Guðrún Skarphéðinsdóttir) [PDF]


Hrd. 1996:229 nr. 224/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994 [PDF]


Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2137 nr. 244/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn) [PDF]


Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2008 nr. 2/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4166 nr. 328/2002 (Bandaríska sendiráðið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1334 nr. 93/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2791 nr. 268/2003[HTML] [PDF]
Í máli þessu var tekin til úrlausnar krafa ákæruvaldsins um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir hermanni.

Hermaður bandaríkjahers er vann við herstöðina á Keflavíkurflugvelli var sakaður um tilraun til manndráps í Reykjavík. Hann var handtekinn af lögreglu og svo úrskurðaður í gæsluvarðhald. Varnarliðið óskaði þess við utanríkisráðuneytið að því yrði fengin lögsaga yfir meðferð málsins yfir hermanninum sem ráðuneytið vildi fallast á, sem sendi svo beiðni um flutning þess frá ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari synjaði hins vegar beiðninni og taldi embætti sitt hafa lögsöguna. Hæstiréttur staðfesti þann skilning.

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.

Hrd. 2003:3996 nr. 238/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:757 nr. 324/2003 (Sprengjuviðvörun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4191 nr. 184/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4199 nr. 185/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4891 nr. 513/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5653 nr. 637/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 386/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]


Hrd. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1969:148 í máli nr. 7/1969


Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997


Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2006 dags. 14. september 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5524/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2959/2006 dags. 22. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1389/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8945/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12083/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]


Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 32/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]