Úrlausnir.is


Merkimiði - 32. gr. laga um fasteignakaup, nr. 40/2002

Síað eftir merkimiðanum „32. gr. laga um fasteignakaup, nr. 40/2002“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.

Hrd. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]


Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML]