Úrlausnir.is


Merkimiði - 1. mgr. 71. gr. laga um einkahlutafélög, nr. 138/1994

Síað eftir merkimiðanum „1. mgr. 71. gr. laga um einkahlutafélög, nr. 138/1994“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 791/2014 dags. 21. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML] [PDF]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.

Hrd. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3780/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2032/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML]