Úrlausnir.is


Merkimiði - 22. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 28/1991

Síað eftir merkimiðanum „22. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 28/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995 [PDF]


Hrd. 1997:1008 nr. 255/1996 (Útsendingarstjórar) [PDF]


Hrd. 1997:1282 nr. 134/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1544 nr. 310/1996 (Veiting kennarastöðu) [PDF]
Umsækjandi um kennarastöðu átti, á meðan umsóknarferlinu stóð, í forsjárdeilum vegna barna sinna. Þá átti umsækjandi einnig í deilum vegna innheimtu gjalda í hreppnum. Byggt var á nokkrum sjónarmiðum fyrir synjun, meðal annars að viðkomandi hafi ekki greitt tiltekin gjöld til sveitarfélagsins. Hæstiréttur taldi ómálefnalegt að beita því vegna umsóknar hans um kennarastöðu.

Hrd. 1997:3193 nr. 25/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir) [PDF]


Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998 [PDF]


Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML] [PDF]