Úrlausnir.is


Merkimiði - Milliríkjasamskipti

Síað eftir merkimiðanum „Milliríkjasamskipti“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5230/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-131/2011 dags. 30. september 2011[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 770/2018 (Trúnaðarbréf sendiherra Íslands í Palestínu)
Utanríkisráðuneytið beitti því fyrir sér gagnvart úrskurðarnefndinni að trúnaðarbréf sendiherra til þjóðarleiðtoga annars ríkis væru viðkvæmar upplýsingar. Nefndin tók hins vegar eftir að sambærilegt bréf hafði verið birt á Facebook síðu ráðuneytisins og gætu því ekki falið í sér viðkvæmar upplýsingar.