Úrlausnir.is


Merkimiði - Dánarbú



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1180)
Dómasafn Hæstaréttar (2560)
Umboðsmaður Alþingis (41)
Stjórnartíðindi (555)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (361)
Alþingistíðindi (629)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (30)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (7)
Lovsamling for Island (10)
Alþingi (1141)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:127 nr. 13/1920 [PDF]

Hrd. 1921:197 nr. 13/1921 [PDF]

Hrd. 1921:202 nr. 7/1921 [PDF]

Hrd. 1923:582 nr. 47/1923 [PDF]

Hrd. 1924:618 nr. 62/1923 [PDF]

Hrd. 1925:41 nr. 26/1924 [PDF]

Hrd. 1925:53 nr. 33/1924 [PDF]

Hrd. 1925:87 nr. 12/1924 (Flutningshvalur og rekahvalur) [PDF]
Litið var svo á að tiltekið konungsbréf hefði ekki leitt til þess að rekabálkur 8. kapítula Jónsbókar hefði fallið úr gildi. Dómurinn virðist þó vera til marks um að það sé möguleiki almennt.
Hrd. 1926:233 nr. 44/1925 [PDF]

Hrd. 1926:243 nr. 35/1925 [PDF]

Hrd. 1927:657 nr. 32/1927 [PDF]

Hrd. 1927:693 nr. 26/1927 [PDF]

Hrd. 1929:1053 nr. 82/1928 [PDF]

Hrd. 1929:1158 nr. 30/1929 [PDF]

Hrd. 1929:1240 nr. 14/1929 [PDF]

Hrd. 1930:227 nr. 131/1929 [PDF]

Hrd. 1932:453 nr. 92/1931 [PDF]

Hrd. 1932:570 nr. 104/1931 [PDF]

Hrú. 1933:29 nr. 70/1932 [PDF]

Hrd. 1933:126 nr. 176/1932 [PDF]

Hrd. 1933:214 nr. 21/1933 [PDF]

Hrd. 1933:473 nr. 87/1933 [PDF]

Hrd. 1934:801 nr. 1/1934 [PDF]

Hrd. 1934:851 nr. 30/1934 [PDF]

Hrd. 1934:1011 nr. 56/1934 [PDF]

Hrd. 1934:1024 nr. 158/1934 (Heildsöluálagning áfengis) [PDF]
Álagningin var hærri en mátti. Samningur var um 10% afslátt en síðar kom í ljós að lagastoð skorti.
Hrd. 1935:1 nr. 126/1933 [PDF]

Hrd. 1935:63 nr. 83/1934 [PDF]

Hrd. 1935:113 nr. 126/1934 [PDF]

Hrd. 1936:46 nr. 185/1934 [PDF]

Hrd. 1936:133 nr. 3/1936 (Hrefna I) [PDF]

Hrd. 1936:294 nr. 55/1936 (Hrefna II) [PDF]

Hrd. 1936:438 nr. 124/1936 [PDF]

Hrd. 1936:504 nr. 47/1935 [PDF]

Hrd. 1937:169 nr. 91/1936 [PDF]

Hrd. 1937:200 nr. 113/1936 [PDF]

Hrd. 1937:247 nr. 172/1936 [PDF]

Hrd. 1937:421 nr. 26/1937 [PDF]

Hrd. 1938:3 nr. 77/1937 (Hafnarstræti) [PDF]

Hrd. 1938:96 nr. 81/1937 [PDF]

Hrd. 1938:264 nr. 134/1936 [PDF]

Hrd. 1938:425 nr. 119/1937 [PDF]

Hrd. 1938:580 nr. 57/1938 [PDF]

Hrd. 1939:10 nr. 21/1937 [PDF]

Hrd. 1939:222 nr. 33/1937 [PDF]

Hrd. 1939:486 nr. 120/1937 [PDF]

Hrd. 1939:500 nr. 62/1938 [PDF]

Hrd. 1939:553 nr. 7/1939 (Eldhúsbúnaður) [PDF]

Hrd. 1939:595 nr. 46/1939 [PDF]

Hrd. 1940:291 nr. 61/1940 (Danske Lloyd) [PDF]

Hrd. 1941:34 kærumálið nr. 1/1941 [PDF]

Hrd. 1941:191 nr. 38/1941 [PDF]

Hrd. 1941:194 nr. 60/1940 (Mótorbáturinn Kolbeinn ungi) [PDF]

Hrd. 1942:196 nr. 12/1942 [PDF]

Hrd. 1942:293 nr. 32/1942 [PDF]

Hrd. 1943:108 nr. 69/1942 [PDF]

Hrd. 1943:142 nr. 44/1942 [PDF]

Hrd. 1943:265 nr. 66/1942 [PDF]

Hrd. 1944:25 nr. 47/1943 (Síldartunnur og salt) [PDF]

Hrd. 1945:71 nr. 122/1944 [PDF]

Hrd. 1945:139 nr. 63/1944 [PDF]

Hrd. 1945:316 nr. 193/1944 [PDF]

Hrd. 1945:380 kærumálið nr. 3/1945 [PDF]

Hrd. 1946:60 nr. 112/1945 [PDF]

Hrd. 1946:146 nr. 66/1945 [PDF]

Hrd. 1946:349 nr. 142/1945 [PDF]

Hrd. 1946:460 nr. 26/1945 [PDF]

Hrd. 1947:267 nr. 131/1946 [PDF]

Hrd. 1947:438 nr. 54/1946 (Afturvirkni laga) [PDF]

Hrd. 1948:307 nr. 1/1947 [PDF]

Hrd. 1948:312 nr. 121/1946 [PDF]

Hrú. 1948:424 nr. 42/1946 [PDF]

Hrd. 1949:54 nr. 84/1947 [PDF]

Hrd. 1949:165 kærumálið nr. 4/1949 [PDF]

Hrd. 1949:255 nr. 42/1946 [PDF]

Hrd. 1949:407 nr. 7/1947 (Laufás - Laufástún) [PDF]

Hrd. 1949:476 kærumálið nr. 19/1949 [PDF]

Hrd. 1950:20 nr. 1/1948 [PDF]

Hrd. 1950:47 nr. 133/1948 [PDF]

Hrd. 1950:60 nr. 113/1948 [PDF]

Hrd. 1950:94 kærumálið nr. 2/1950 [PDF]

Hrd. 1950:111 kærumálið nr. 3/1950 [PDF]

Hrd. 1950:222 nr. 105/1948 [PDF]

Hrd. 1950:237 nr. 51/1949 [PDF]

Hrd. 1950:282 nr. 108/1948 [PDF]

Hrd. 1950:474 nr. 135/1950 [PDF]

Hrd. 1951:194 nr. 11/1950 (Framnesvegur) [PDF]

Hrd. 1951:236 nr. 124/1949 [PDF]

Hrd. 1951:263 nr. 60/1949 [PDF]

Hrd. 1951:282 nr. 112/1950 (Dánargjöf eða ekki - Kaupmáli/lífsgjöf) [PDF]
Maður kvað á um í kaupmála að við andlát hans yrðu allar eignir hans yrðu að séreign konunnar. Hann átti jafnframt dóttur.

Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.

Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.

Meirihluti Hæstaréttar taldi að um hefði verið um lífsgjöf að ræða. Minnihluti Hæstaréttar taldi þetta vera dánargjöf.
Hrd. 1951:288 nr. 28/1951 [PDF]

Hrd. 1951:414 kærumálið nr. 25/1951 [PDF]

Hrd. 1951:422 kærumálið nr. 26/1951 [PDF]

Hrd. 1952:16 nr. 104/1951 [PDF]

Hrd. 1952:359 nr. 87/1951 [PDF]

Hrd. 1952:394 kærumálið nr. 13/1952 [PDF]

Hrd. 1952:405 kærumálið nr. 16/1952 [PDF]

Hrd. 1952:553 nr. 84/1951 [PDF]

Hrd. 1952:555 nr. 85/1951 [PDF]

Hrd. 1952:557 nr. 86/1951 [PDF]

Hrd. 1953:130 nr. 57/1951 [PDF]

Hrd. 1953:154 nr. 130/1952 [PDF]

Hrd. 1953:159 nr. 104/1952 [PDF]

Hrd. 1953:165 nr. 126/1952 [PDF]

Hrd. 1953:301 kærumálið nr. 7/1953 [PDF]

Hrd. 1953:306 nr. 171/1952 [PDF]

Hrd. 1953:521 nr. 146/1950 [PDF]

Hrd. 1954:73 nr. 5/1953 (Stóreignaskattur og fjárhagskerfið) [PDF]

Hrd. 1954:139 nr. 48/1951 [PDF]

Hrd. 1954:260 nr. 116/1953 [PDF]

Hrd. 1954:282 nr. 65/1953 (Framfærsla) [PDF]

Hrd. 1954:433 nr. 112/1952 (Meðlag óskilgetins barns) [PDF]

Hrd. 1954:664 nr. 40/1953 [PDF]

Hrd. 1955:39 nr. 61/1954 (Hverfisgata) [PDF]

Hrd. 1955:67 nr. 118/1953 (Um gildi kvaðar á húslóð - Kirkjutún) [PDF]

Hrd. 1955:95 nr. 30/1955 [PDF]

Hrd. 1955:244 nr. 13/1953 [PDF]

Hrd. 1955:325 nr. 145/1954 [PDF]

Hrd. 1955:481 nr. 94/1955 [PDF]

Hrd. 1955:528 nr. 157/1954 (Buick - Málningarviðgerð) [PDF]

Hrd. 1955:572 nr. 47/1954 [PDF]

Hrd. 1955:698 nr. 171/1955 [PDF]

Hrd. 1956:300 nr. 59/1956 [PDF]

Hrd. 1957:275 nr. 13/1955 [PDF]

Hrú. 1957:435 nr. 3/1957 [PDF]

Hrd. 1957:501 nr. 48/1955 [PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80) [PDF]

Hrd. 1958:91 nr. 4/1958 [PDF]

Hrd. 1958:182 nr. 21/1953 [PDF]

Hrd. 1958:339 nr. 40/1958 [PDF]

Hrd. 1958:420 nr. 150/1957 [PDF]

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“) [PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1958:808 nr. 16/1958 [PDF]

Hrd. 1959:79 nr. 13/1958 [PDF]

Hrd. 1959:457 nr. 1/1959 [PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir) [PDF]

Hrd. 1959:625 nr. 79/1959 [PDF]

Hrd. 1959:681 nr. 93/1959 (Nesjahreppur) [PDF]
Plaggið var talið vera uppkast að erfðaskrá og það stóð að svo væri. Það var þó undirritað.
Hins vegar var sá vilji ekki talinn vera endanlegur.

Vantaði algerlega votta.
Hrd. 1959:772 nr. 49/1958 [PDF]

Hrd. 1960:420 nr. 28/1960 (Sumargjöf) [PDF]
„Gamli dómurinn um lausu blöðin“.
Afturköllun var talin gild þótt sú erfðaskrá sem innihélt afturköllunina var talin ógild.
Hrd. 1960:466 nr. 3/1957 [PDF]

Hrd. 1960:726 nr. 162/1959 (Skeljabrekkudómur I) [PDF]

Hrd. 1961:86 nr. 57/1960 [PDF]

Hrd. 1961:163 nr. 24/1961 [PDF]

Hrd. 1961:201 nr. 85/1960 (Stjúpsonur) [PDF]
Maður hafði gert þrjár erfðaskrár. Fyrst gerði hann sameiginlega erfðaskrá með konu árið 1945 en síðan dó hún. Hann gerði síðan tvær eftir það og var deilt um þær. Í 2. erfðaskránni arfleiddi hann tiltekinn aðila að tilteknum eignum og að stjúpsonur hans fengi restina. Í seinustu tilgreindi hann að tilteknir aðilar fengju tilteknar eignir en ekkert um restina né minnst á erfðaskrá nr. 2. Álitamál hvað átti að gera um restina í ljósi þessa.

Niðurstaðan var að 2. og 3. erfðaskráin voru túlkaðar saman. Vitni voru til staðar um að við gerð 3. erfðaskrárinnar að hann teldi sig hafa gert nóg fyrir stjúpsoninn, en það var samt óljóst. Stjúpsonurinn var því talinn eiga að fá restina þar sem ekki var tekið fram að stjúpsonurinn ætti ekki að fá restina.
Hrd. 1961:283 nr. 135/1960 [PDF]

Hrd. 1961:432 nr. 216/1960 (Hjólreiðamaður) [PDF]

Hrd. 1961:451 nr. 135/1959 [PDF]

Hrd. 1961:629 nr. 13/1960 [PDF]

Hrd. 1961:760 nr. 185/1960 [PDF]

Hrd. 1962:31 nr. 12/1960 [PDF]

Hrd. 1962:207 nr. 149/1961 [PDF]

Hrd. 1962:302 nr. 128/1961 [PDF]

Hrd. 1962:381 nr. 186/1961 [PDF]

Hrd. 1962:545 nr. 204/1960 [PDF]

Hrd. 1962:649 nr. 135/1961 [PDF]

Hrd. 1962:881 nr. 9/1962 [PDF]

Hrd. 1963:7 nr. 98/1962 [PDF]

Hrd. 1963:23 nr. 122/1962 [PDF]

Hrd. 1963:179 nr. 56/1962 [PDF]

Hrd. 1963:199 nr. 142/1962 [PDF]

Hrd. 1963:222 nr. 148/1962 [PDF]

Hrd. 1963:272 nr. 162/1960 [PDF]

Hrd. 1963:276 nr. 126/1962 (Leiga dráttarvélar) [PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað. Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.
Hrd. 1963:295 nr. 51/1963 [PDF]

Hrd. 1963:307 nr. 157/1962 [PDF]

Hrd. 1963:437 nr. 170/1962 [PDF]

Hrd. 1963:568 nr. 169/1960 [PDF]

Hrd. 1963:659 nr. 72/1963 [PDF]

Hrd. 1964:122 nr. 96/1962 [PDF]

Hrd. 1964:229 nr. 41/1963 [PDF]

Hrd. 1964:350 nr. 97/1963 [PDF]

Hrd. 1964:353 nr. 98/1963 [PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn) [PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja) [PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:618 nr. 13/1963 [PDF]

Hrd. 1964:649 nr. 146/1963 [PDF]

Hrd. 1964:843 nr. 106/1964 (Ráðsmannskaup - Ráðskonulaun III) [PDF]

Hrd. 1965:314 nr. 102/1964 (Innistæðulaus tékki) [PDF]
Kaupverð greitt með tékka gagnvart öðrum og meira að segja greitt til baka þar sem tékkinn var hærri en kaupverðið.
Útgefandi tékkans lést og því urðu vanskil.
Hrd. 1965:727 nr. 88/1964 [PDF]

Hrd. 1965:796 nr. 140/1964 [PDF]

Hrd. 1966:294 nr. 82/1964 [PDF]

Hrd. 1966:360 nr. 36/1966 [PDF]

Hrd. 1966:419 nr. 185/1965 [PDF]

Hrd. 1966:550 nr. 175/1964 [PDF]

Hrd. 1966:561 nr. 127/1964 [PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa) [PDF]

Hrd. 1966:992 nr. 59/1966 [PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966 [PDF]

Hrd. 1967:573 nr. 59/1967 [PDF]

Hrd. 1967:631 nr. 210/1966 [PDF]

Hrd. 1967:672 nr. 209/1964 [PDF]

Hrd. 1967:682 nr. 141/1966 [PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir) [PDF]

Hrd. 1967:910 nr. 155/1967 (Margrétarhús) [PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967 [PDF]

Hrd. 1967:1103 nr. 2/1967 (Drápuhlíð 48) [PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966 [PDF]

Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I) [PDF]

Hrd. 1968:428 nr. 33/1967 (Hjónavígsla) [PDF]

Hrd. 1968:591 nr. 61/1968 [PDF]

Hrd. 1968:738 nr. 175/1967 [PDF]

Hrd. 1968:972 nr. 178/1968 (Tanngarður - Gervitannadómur) [PDF]

Hrd. 1968:1164 nr. 191/1967 [PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968 [PDF]

Hrd. 1969:96 nr. 195/1967 [PDF]

Hrd. 1969:110 nr. 184/1967 [PDF]

Hrd. 1969:469 nr. 123/1968 (Málleysingjaskólinn) [PDF]
M er nánast heyrnarlaus og nánast mállaus. M var þroskaskertur að einhverju leyti. Hann var eingöngu skrifandi á nafn sitt. Hann var ekki talinn vera rosalega sjálfbjarga en nóg til þess að virða sjálfstæði hans.

M tjáði vilja sinn til bankastarfsmanns sem hann hafði þekkt í einhvern tíma um hvernig ætti að ráðstafa eignum sínum.
Bankastarfsmaðurinn ritaði vilja M á ritvél og bar síðan undir M.

Þegar hann dó urðu mikil átök milli bréferfingja og lögerfingja. Í grunninn snerist málið um hvort hefði verið hæfur til að gera erfðaskrá eða ekki. Deilt var um hvort vilja M hefði verið nægilega vel lýst. Efast var um að hún hefði verið sérstaklega vel lesin upp fyrir hann.

Skoðað var við rekstur málsins hversu sjálfstæður hann var í sínu lífi.

Erfðaskráin var talin gild.
Hrd. 1969:505 nr. 70/1969 [PDF]

Hrd. 1969:612 nr. 135/1968 (Sólheimar 32) [PDF]

Hrd. 1969:782 nr. 117/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1092 nr. 161/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1113 nr. 171/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1189 nr. 37/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1224 nr. 18/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1251 nr. 213/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1375 nr. 181/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1492 nr. 47/1969 [PDF]

Hrd. 1970:72 nr. 195/1969 [PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969 [PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970 [PDF]

Hrd. 1970:536 nr. 17/1970 [PDF]

Hrd. 1970:578 nr. 15/1970 [PDF]

Hrd. 1970:591 nr. 44/1970 [PDF]

Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála) [PDF]

Hrd. 1970:767 nr. 182/1970 [PDF]

Hrd. 1971:16 nr. 185/1960 (Sandgerði) [PDF]

Hrd. 1971:23 nr. 194/1969 (Banaslys af völdum glannaaksturs) [PDF]

Hrd. 1971:206 nr. 27/1971 (Varnarþing) [PDF]

Hrd. 1971:606 nr. 40/1970 [PDF]

Hrd. 1971:744 nr. 122/1970 [PDF]

Hrd. 1971:927 nr. 65/1970 [PDF]

Hrd. 1971:1078 nr. 131/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1117 nr. 62/1970 [PDF]

Hrd. 1971:1210 nr. 78/1970 (Kleppsvegur 8-16) [PDF]

Hrd. 1972:93 nr. 145/1970 (ÁTVR) [PDF]
Kona rak verslun í eigin nafni þar sem hún stofnaði ekki félag um það. Bróðir hennar rak verslunina vegna veikinda hennar. Hann stofnaði til viðskipta við ÁTVR og ætlaði ÁTVR síðan að innheimta skuld. Konan nefndi að á þeim tíma hefði bróðir hennar tekið við rekstrinum og því hefði hann stofnað til skuldina sjálfur en ekki í umboði hennar. ÁTVR var talið grandlaust þar sem það hefði ekki vitað af þessum eigendaskiptum.
Hrd. 1972:400 nr. 168/1971 [PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971 [PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf) [PDF]

Hrd. 1972:696 nr. 97/1971 (Sönnunargögn, fyllingareiður) [PDF]
Konur máttu á þeim tíma fá skráningu á faðerni barns þeirra með eiði.
Hrd. 1972:767 nr. 120/1972 [PDF]

Hrd. 1972:1033 nr. 56/1972 [PDF]

Hrd. 1972:1040 nr. 109/1972 [PDF]

Hrd. 1973:39 nr. 21/1972 [PDF]

Hrd. 1973:137 nr. 34/1973 [PDF]

Hrd. 1973:310 nr. 158/1972 [PDF]

Hrd. 1973:373 nr. 90/1972 [PDF]

Hrd. 1973:617 nr. 100/1973 [PDF]

Hrd. 1973:656 nr. 133/1973 [PDF]

Hrd. 1973:811 nr. 19/1972 [PDF]

Hrd. 1973:907 nr. 94/1972 [PDF]

Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973 [PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974 [PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970 [PDF]

Hrd. 1974:252 nr. 155/1972 [PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973 [PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós) [PDF]

Hrd. 1974:594 nr. 31/1972 [PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974 [PDF]

Hrd. 1975:145 nr. 136/1972 [PDF]

Hrd. 1975:161 nr. 6/1974 [PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974 [PDF]

Hrd. 1975:573 nr. 57/1975 [PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur) [PDF]

Hrd. 1975:823 nr. 99/1974 [PDF]

Hrd. 1975:929 nr. 151/1975 [PDF]

Hrd. 1976:121 nr. 130/1974 [PDF]

Hrd. 1976:197 nr. 125/1974 [PDF]

Hrd. 1976:212 nr. 194/1974 (Réttmæt synjun) [PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24) [PDF]

Hrd. 1976:810 nr. 63/1976 [PDF]

Hrd. 1976:955 nr. 46/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1005 nr. 108/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1030 nr. 95/1975 (Tjarnargata) [PDF]

Hrd. 1976:1042 nr. 85/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot) [PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð) [PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur) [PDF]

Hrú. 1977:1007 nr. 92/1974 [PDF]

Hrd. 1977:1201 nr. 9/1976 [PDF]

Hrd. 1978:88 nr. 14/1978 [PDF]

Hrd. 1978:284 nr. 40/1978 [PDF]

Hrd. 1978:514 nr. 165/1976 [PDF]

Hrd. 1978:622 nr. 210/1976 [PDF]

Hrd. 1978:819 nr. 114/1978 [PDF]

Hrd. 1978:884 nr. 146/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1046 nr. 97/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1225 nr. 138/1978 [PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu) [PDF]

Hrd. 1979:377 nr. 207/1977 [PDF]

Hrd. 1979:453 nr. 9/1979 [PDF]

Hrd. 1979:531 nr. 79/1977 [PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975 [PDF]

Hrd. 1979:924 nr. 116/1977 (Árnahús) [PDF]
Eigandi ætlaði að leigja sinn eignarhluta en sameigandi hans telur að það þurfti hans leyfi til þess.
Hrd. 1979:951 nr. 77/1976 [PDF]

Hrd. 1979:1004 nr. 4/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978 [PDF]

Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K) [PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:713 nr. 114/1977 [PDF]

Hrd. 1980:768 nr. 79/1979 [PDF]

Hrd. 1980:833 nr. 28/1980 (Anna í Ámundakoti) [PDF]

Hrd. 1980:957 nr. 129/1977 (Afsal bankabóka) [PDF]

Hrd. 1980:992 nr. 53/1980 (Fyrirfram samþykki sonar) [PDF]
Talið var þurfa samþykki sonarins vegna setu í óskiptu búi.
Ekki var hægt að byggja á fyrirfram samþykki sonarins í þessu tilviki.
Hrd. 1980:1065 nr. 63/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf) [PDF]

Hrd. 1980:1489 nr. 116/1980 (Opinber skipti) [PDF]

Hrd. 1980:1560 nr. 32/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1955 nr. 198/1980 [PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:581 nr. 165/1980 [PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981 [PDF]

Hrd. 1982:68 nr. 2/1982 [PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga) [PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti) [PDF]

Hrd. 1982:546 nr. 106/1979 [PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd) [PDF]

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981 [PDF]

Hrd. 1982:1059 nr. 203/1978 [PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980 [PDF]

Hrd. 1983:104 nr. 14/1983 [PDF]

Hrd. 1983:180 nr. 202/1980 [PDF]

Hrd. 1983:233 nr. 123/1982 (Kaplaskjólsvegur) [PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979 [PDF]

Hrd. 1983:371 nr. 131/1982 [PDF]

Hrd. 1983:381 nr. 121/1980 (Stefán Jónsson rithöfundur) [PDF]
Stefán og Anna voru gift og gerðu sameiginlega erfðaskrá þar sem þau arfleiddu hvort annað af öllum sínum eignum, og tilgreindu hvert eignirnar ættu að fara eftir lát beggja.

Önnu var um í mun að varðveita minningu Stefáns og vildi arfleiða Rithöfundasambandið að íbúð þeirra með tilteknum skilyrðum.

Talið var að hún hefði ráðstafað eigninni umfram heimild. Ekki var talið hægt að láta Rithöfundasambandið fá upphæðina í formi fjár eða afhenda því hluta íbúðarinnar, að því marki sem það var innan heimildar hennar.
Hrd. 1983:415 nr. 182/1982 (Óskilgetið barn) [PDF]
Skoða þurfti þágildandi barnalög þegar hún fæddist, þ.e. um faðernisviðurkenningu.
Ekki var litið svo á að henni hafi tekist að sanna að hún hafi talist vera barn mannsins að lögum.
Hrd. 1983:421 nr. 171/1980 [PDF]

Hrd. 1983:582 nr. 9/1982 (Drap eiginmann - Svipt erfðarétti - Ráðagerð um langan tíma) [PDF]

Hrd. 1983:684 nr. 153/1981 (Sumarhúsið Bræðratunga) [PDF]

Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II) [PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn) [PDF]

Hrd. 1983:1226 nr. 83/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1497 nr. 61/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur) [PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1983:2148 nr. 157/1981 (Raflagnir) [PDF]

Hrd. 1983:2219 nr. 190/1983 [PDF]

Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983 [PDF]

Hrd. 1984:25 nr. 7/1984 [PDF]

Hrd. 1984:99 nr. 183/1982 [PDF]

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982 [PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982 [PDF]

Hrd. 1984:712 nr. 41/1984 [PDF]

Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður) [PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1984:983 nr. 87/1981 [PDF]

Hrd. 1984:1006 nr. 135/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1142 nr. 66/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1148 nr. 67/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1136 nr. 65/1984 (Veiði silungs í lagnet) [PDF]
Í lögum var kveðið á um heimild til ráðherra til að takmarka eða banna veiði göngusilungs í sjó á tilteknum svæðum og um tiltekinn tíma með þeim formerkjum að nánar skilgreindir aðilar æsktu þess og tilteknir aðilar mæltu með henni.

Ráðherra setti slíkar reglur sem uppfyllti þessi skilyrði en sökum efnislegs galla gaf hann þær aftur út endurskoðaðar með viðeigandi breytingum. Hins vegar láðist ráðherra að afla meðmælanna á ný er leiddi til þess að seinni reglurnar voru ekki rétt settar, og því voru þær ekki löggiltur refsigrundvöllur.
Hrd. 1984:1311 nr. 225/1984 (Fósturdóttir) [PDF]

Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot) [PDF]

Hrd. 1985:38 nr. 248/1984 [PDF]

Hrd. 1985:187 nr. 23/1984 [PDF]

Hrd. 1985:320 nr. 31/1985 [PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata) [PDF]

Hrd. 1985:599 nr. 100/1985 [PDF]

Hrd. 1985:642 nr. 196/1983 [PDF]

Hrd. 1985:788 nr. 131/1985 [PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes) [PDF]

Hrd. 1985:818 nr. 130/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1236 nr. 231/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982 [PDF]

Hrd. 1985:1405 nr. 139/1984 [PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983 [PDF]

Hrd. 1986:558 nr. 33/1984 [PDF]

Hrd. 1986:722 nr. 4/1986 [PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984 [PDF]

Hrd. 1986:835 nr. 260/1985 [PDF]

Hrd. 1986:884 nr. 100/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1022 nr. 37/1985 (Þórsgata - Skattlagning á sölugróða) [PDF]

Hrd. 1986:1043 nr. 251/1984 (Lífsgjöf á dánarbeði) [PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1986:1105 nr. 119/1985 (Iðnaðarbankinn) [PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður) [PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:664 nr. 327/1986 [PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985 [PDF]

Hrd. 1987:863 nr. 201/1985 [PDF]

Hrd. 1987:890 nr. 307/1986 [PDF]

Hrd. 1987:890 nr. 328/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1008 nr. 271/1985 (Samsköttun) [PDF]

Hrd. 1987:1558 nr. 315/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1686 nr. 268/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1735 nr. 331/1987 (Hafskip) [PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988 [PDF]

Hrd. 1988:388 nr. 196/1986 (Ísafjörður) [PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1099 nr. 270/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1252 nr. 5/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1260 nr. 337/1988 (Óljós en búið að efna) [PDF]

Hrd. 1988:1443 nr. 367/1988 [PDF]

Hrd. 1989:119 nr. 11/1988 [PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu) [PDF]

Hrd. 1989:164 nr. 258/1987 [PDF]

Hrú. 1989:170 nr. 255/1987 [PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell) [PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:682 nr. 255/1987 [PDF]

Hrd. 1989:745 nr. 127/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1050 nr. 272/1988 (Renault) [PDF]
Greitt fyrir bíl með tveimur skuldabréfum og veð reyndist handónýtt.
Dánarbú seljanda vildi bifreiðina aftur greidda. Ástand bifreiðarinnar hefði verið slíkt að það væri langtum minna en hið greidda bréf. Seljandinn hafði gott tækifæri til að kanna skuldabréfin og veðið, og kaupandinn skoðað bílinn fyrir kaup. Hæstiréttur taldi því báða aðila hafa tekið áhættu sem þeir voru látnir sæta, og því sýknað af kröfunni.
Hrd. 1989:1063 nr. 280/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1166 nr. 253/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1228 nr. 295/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1307 nr. 208/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1372 nr. 305/1989 [PDF]

Hrd. 1990:39 nr. 14/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1083 nr. 430/1989 (Fjárhagslegur stuðningur) [PDF]

Hrd. 1990:1124 nr. 302/1987 [PDF]

Hrd. 1990:1268 nr. 70/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1272 nr. 71/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir) [PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989 [PDF]

Hrd. 1991:679 nr. 110/1990 [PDF]

Hrd. 1991:897 nr. 49/1989 [PDF]

Hrd. 1991:918 nr. 50/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1471 nr. 378/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1555 nr. 80/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1671 nr. 5/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1820 nr. 437/1991 [PDF]

Hrd. 1991:2063 nr. 488/1991 [PDF]

Hrd. 1991:2069 nr. 280/1989 (Scottsdale) [PDF]

Hrd. 1992:8 nr. 497/1989 [PDF]

Hrd. 1992:296 nr. 80/1991 [PDF]

Hrd. 1992:800 nr. 218/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður) [PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1323 nr. 346/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1326 nr. 351/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1402 nr. 384/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1450 nr. 352/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1453 nr. 82/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1557 nr. 354/1992 (Helmingaskiptaregla laga nr. 60/1972 - Stóragerði) [PDF]
Athuga þarf fordæmisgildi dómsins sökum tiltekinna breytinga sem urðu með gildistöku hjúskaparlaga nr. 31/1993.

M og K slitu samvistum og tók M margar sjálfstæðar ákvarðanir um öflun eigna. Hann vildi halda eignunum utan skipta en Hæstiréttur taldi það ekki eiga við þar sem M var ekki að koma með þær inn í búið.
Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín) [PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]

Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2031 nr. 235/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2173 nr. 262/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2249 nr. 90/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2276 nr. 92/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990 [PDF]

Hrd. 1992:2335 nr. 409/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2339 nr. 70/1992 [PDF]

Hrd. 1993:118 nr. 349/1990 [PDF]

Hrd. 1993:121 nr. 350/1990 [PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990 [PDF]

Hrd. 1993:677 nr. 108/1993 (Brattakinn) [PDF]
K var skráð fyrir eignunum en M var með tekjuöflunina. Framlög M voru skýr. Mikil fjárhagsleg samstaða.
Hrd. 1993:726 nr. 403/1990 [PDF]

Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla) [PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Hrd. 1993:800 nr. 383/1991 [PDF]

Hrd. 1993:831 nr. 147/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1426 nr. 63/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1498 nr. 309/1993 (Kolviðarnes) [PDF]

Hrd. 1993:1570 nr. 362/1993 (Hverfisgata) [PDF]

Hrd. 1993:1681 nr. 277/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1684 nr. 278/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði) [PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I) [PDF]

Hrd. 1993:1836 nr. 135/1991 (Leigjandi) [PDF]
Borið upp að til staðar væru gallar á vottun.

Hæstiréttur nefndi að eingöngu væri snúið sönnunarbyrðinni ef um væri að ræða hæfi arfleifanda, ekki um vottun.

Litið á gallan einn og sér ekki slíkan að hann valdi ekki endilega ógildingu.
Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2246 nr. 133/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2307 nr. 272/1991 (Syðribrú) [PDF]

Hrd. 1994:44 nr. 15/1994 [PDF]

Hrd. 1994:221 nr. 47/1994 [PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) [PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:924 nr. 169/1990 [PDF]

Hrd. 1994:991 nr. 129/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1541 nr. 263/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1823 nr. 36/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará) [PDF]

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur) [PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.
Hrd. 1994:2203 nr. 270/1991 (Tangarhöfði) [PDF]

Hrd. 1994:2241 nr. 359/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2417 nr. 456/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2421 nr. 441/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2474 nr. 457/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2717 nr. 75/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2794 nr. 223/1993 [PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket) [PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:198 nr. 148/1992 (Hálka á stétt) [PDF]

Hrd. 1995:233 nr. 327/1992 (Egilsbraut) [PDF]

Hrd. 1995:632 nr. 138/1993 [PDF]

Hrd. 1995:881 nr. 206/1993 [PDF]

Hrd. 1995:902 nr. 100/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1114 nr. 120/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1240 nr. 501/1991 [PDF]

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1538 nr. 144/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1814 nr. 428/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1846 nr. 210/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1847 nr. 212/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1963 nr. 251/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2038 nr. 304/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2383 nr. 398/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3010 nr. 387/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3012 nr. 388/1995 (Hraunbæjarveð, hrein hjúskapareign) [PDF]
M hafði ákveðið að hjálpa bróður K við að taka lán.
Bankinn vildi ábyrgðarmann á lánið og gekkst M við því. Bróðirinn borgaði síðan ekki og þurfti M sjálfur að taka lán til að standa skil á ábyrgð sinni.

Bankinn vildi ekki lána M án veðs að allri fasteigninni sem M og K áttu saman.
K samþykkir veðsetninguna með undirskrift í reit er tilgreindi samþykki maka. Deilt var um hvort hún væri að samþykkja að M mætti veðsetja eignina eða hvort hún hefði (einnig) verið að taka ábyrgð á skuldinni.

M og K skildu og fóru að raða eignum og skuldum. Þau komust síðan að því að það skipti talsverðu máli hvort lánið væri á þeim báðum eða eingöngu hjá M.

Hæstiréttur leit svo á að undirskrift K væri eingöngu um samþykki um að M veðsetti eignina en ekki að hún hefði ábyrgst lán M. Lánið var því álitið að öllu leyti hjá M.
Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995 [PDF]

Hrd. 1996:85 nr. 225/1994 (Laufásvegur) [PDF]

Hrd. 1996:177 nr. 17/1996 (Lungnaveiki, minnispunktar) [PDF]

Hrd. 1996:270 nr. 36/1996 (Saurar) [PDF]

Hrd. 1996:358 nr. 110/1994 [PDF]

Hrd. 1996:365 nr. 111/1994 [PDF]

Hrd. 1996:384 nr. 59/1996 (Grindavík I, opinber skipti) [PDF]
Eingöngu skráð með lögheimili saman í tvö ár en voru saman í um 20 ár.
Litið á að þau hafi verið í sambúð.
Hrd. 1996:480 nr. 190/1994 [PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1523 nr. 148/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1642 nr. 183/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1904 nr. 193/1996 (Gæsluvarðhald) [PDF]

Hrd. 1996:1912 nr. 202/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata, upphaf sambúðar) [PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.
Hrd. 1996:2055 nr. 109/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2245 nr. 26/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2384 nr. 301/1996 (Krókur í Kjalarneshreppi I) [PDF]

Hrd. 1996:2409 nr. 312/1996 (Sparisjóður Höfðhverfinga) [PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2760 nr. 373/1996 (Vesturgata) [PDF]

Hrd. 1996:2892 nr. 287/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2907 nr. 412/1994 [PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf) [PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3439 nr. 405/1996 (Dánarbú) [PDF]

Hrd. 1996:3587 nr. 305/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3704 nr. 421/1996 (Dánarbú - Þrotabú) [PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996 [PDF]

Hrd. 1997:4 nr. 463/1996 [PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997 [PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár) [PDF]

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt) [PDF]

Hrd. 1997:1156 nr. 148/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2245 nr. 341/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel, húsaleiga, tímamark, skipti á milli hjóna) [PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir) [PDF]

Hrd. 1997:3137 nr. 434/1997 (Krókur í Kjalarneshreppi II) [PDF]

Hrd. 1997:3348 nr. 158/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3469 nr. 469/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997 [PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I) [PDF]

Hrd. 1998:28 nr. 503/1997 [PDF]

Hrd. 1998:172 nr. 3/1998 [PDF]

Hrd. 1998:372 nr. 23/1998 [PDF]

Hrd. 1998:818 nr. 73/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1131 nr. 130/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið) [PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1653 nr. 251/1997 (Uppgreiðsla skuldabréfs - Mistök banka) [PDF]
Skuldabréf gefið út vegna gatnagerðargjalda vegna fasteignar í Reykjavík. Bréfið var vaxtalaust og bankinn látinn innheimta bréfið. Fyrsta afborgun bréfsins var túlkuð sem höfuðstóll og afhent fullnaðarkvittun þegar hún var greidd. Við lok síðustu greiðslunnar var bréfinu aflýst en skuldarinn hafði í raun greitt einvörðungu ⅓ af skuldinni. Skuldarinn lést og spurði ekkja skuldarans bankann hvort þetta væri rétt, sem bankinn játti. Talið var að ekkjan hefði átt að vita af mistökum bankans. Greiðsluseðlarnir voru því ekki skuldbindandi fyrir kröfuhafann.
Hrd. 1998:1694 nr. 153/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1769 nr. 291/1997 (Galtará) [PDF]
P, sem átti jörðina Galtará, lést árið 1981. Eignarhlutdeildinni var skipt í sex jafna hluta og fengu fimm eftirlifandi börn hans hvern sinn hlut og skiptist sá sjötti milli tveggja barnabarna hans.

Ágreiningur var á milli J og S, tveggja erfingja P, um eignarhald á fyrrnefndum torfbæ sem á jörðinni var. J hafði á árunum 1973-1976 gert upp bústaðinn á eigin kostnað sem þá var í svo slæmu ásigkomulagi að vinnan hefði jafnað til nýbyggingar annars húss. Hinn umdeildi torfbær var ekki talinn til eigna dánarbús P við skiptin né var hann talinn upp í erfðafjárskýrslu skiptanna né í eignaskiptayfirlýsingu frá 1985.

Umráð J á húsinu stóðu svo athugasemdalaus þar til árið 1995 þegar eiginmaður S fékk skráningu á eignarhaldi hússins breytt hjá Fasteignamati ríkisins. Í kjölfarið gaf J út yfirlýsingu um að hann væri eigandi hússins og undirrituðu aðrir eigendur jarðarinnar undir þá yfirlýsingu að S undanskilinni. Hæstiréttur taldi að sökum tómlætis og aðgæsluleysis hagsmuna hefði S ekki getað átt ⅙ hluta í upprunalega torfbænum og því heldur ekki átt það hlutfall í þeim sem kom í staðinn.
Hrd. 1998:2088 nr. 197/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2092 nr. 201/1998 (Grímsey - 26 ár) [PDF]

Hrd. 1998:2363 nr. 20/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2666 nr. 259/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2695 nr. 294/1998 (Hestar) [PDF]

Hrd. 1998:2833 nr. 257/1998 (Varmidalur) [PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3156 nr. 34/1998 (Jónsbókarréttur - Hella) [PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3771 nr. 107/1998 (Haffjarðará III - Verslun í Hafnarfirði) [PDF]

Hrd. 1998:3844 nr. 102/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur) [PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1998:4450 nr. 463/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4483 nr. 466/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998 [PDF]

Hrd. 1999:30 nr. 1/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:330 nr. 27/1999 (Stóri-Núpur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1384 nr. 94/1999 (Nautgripir)[HTML] [PDF]
Þau voru sammála um að viðmiðunardagur skipta yrði settur á dag fyrsta skiptafundarins.

Deilt var um verðmat á nautgripabúi. Opinber skipti höfðu farið fram en M hafði umráð búsins. K hafði flutt annað.
Nautgripirnir höfðu verið listaðir upp. Ekki fyrr en tveimur árum síðar kemur í ljós að innan við helmingurinn af þeim væri til staðar. M nefndi að um væri að ræða eðlilegan rekstur og sum þeirra höfðu drepist.
Skiptastjórinn benti á að M væri óheimilt að ráðstafa nautgripunum án síns samþykkis og að umráðafólki eigna sem falla undir opinber skipti er skylt að fara vel með þær. M var þá gert að rekja örlög hvers nauts og höfðu þá sum þeirra drepist. Kom þá í ljós að M hafði selt naut úr búinu en á óeðlilega lágu verði.
Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2985 nr. 257/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML] [PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.
Hrd. 1999:3118 nr. 299/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML]

Hrd. 1999:3259 nr. 17/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3373 nr. 251/1999 (Ytri-Langamýri)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3742 nr. 82/1999 (Skuldabréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4883 nr. 477/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:5072 nr. 482/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:22 nr. 484/1999 (Hlutabréf í Eimskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:236 nr. 7/2000 (Stóri-Núpur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:329 nr. 328/1999 (Úttekt umboðsmanns af bankareikningi eldri manns)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:663 nr. 37/2000 (Tvöfalt dánarbú)[HTML] [PDF]
Hjón hér á landi ættleiddu dreng árið 1962. Altalað um að maðurinn gæti ekki eignast barn. Árið 2006 verður maðurinn mikið veikur og leggst á spítala. Þá kemur kona frá Bretlandi ásamt dreng og segist vera konan hans á Bretlandi og að drengurinn sé sonur mannsins. Svo deyr maðurinn. Við skipti dánarbús mannsins brást hinn ættleiddi illa við þegar drengnum frá Bretlandi var teflt fram sem erfingja.

Drengurinn frá Bretlandi nefndi að maðurinn hefði viðurkennt faðernið og þurfti þá að fara í eldri reglur og mátað við. Samtímaheimildirnar voru fátæklegar. Hæstiréttur taldi of óskýrt og gat ekki viðurkennt faðernisviðurkenninguna.

Ættleiddi sonurinn krafðist mannerfðafræðilegrar rannsóknar í stað þess að krefjast þess að skortur á faðernisviðurkenningu yrði til þess að málið félli á því.
Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:820 nr. 416/1999 (Sala á bát - Hansi EA 61)[HTML] [PDF]
Bátur var seldur ehf. í eigu eins barnanna.

Erfingjarnir fóru ekki rétta leið til að sýna fram á að það væri óeðlilegt.

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1980 nr. 192/2000 (Helmingaskiptaregla laga nr. 31/1993)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2161 nr. 220/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2224 nr. 16/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.
Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML] [PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML] [PDF]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2447 nr. 213/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2740 nr. 259/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2834 nr. 300/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:2851 nr. 305/2001 (Gefið andvirði lána)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2975 nr. 154/2001 (Bárugata - Forgangsáhrif þinglýsingar - Nunnudómur hinn fyrri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3101 nr. 356/2001 (Bræðurnir Ormsson ehf)[HTML] [PDF]
M sat í óskiptu búi og vildi taka lán til að fjárfesta meiru í einkahlutafélagið Bræðurnir Ormsson þar sem fyrirtækið var í fjárkröggum og veðsetti hlutabréf sín í fyrirtækinu til að fjármagna það.

Eitt barnið var ósátt við það og vildu fá móðurarfinn sinn úr búinu. Fallist var á það.
Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML] [PDF]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3708 nr. 406/2001 (Tungufell - Þorvaldsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4074 nr. 170/2001 (Krossgerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4408 nr. 429/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:334 nr. 43/2002 (Þórustígur, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Fjallar um opinber skipti eftir óvígða sambúð.
Hrd. 2002:553 nr. 57/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:753 nr. 82/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:960 nr. 30/2002 (Erfðaskrá en ekki til erfingja beggja)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri, ósanngjarnt að halda utan)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:1718 nr. 146/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1854 nr. 4/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML] [PDF]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2270 nr. 458/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML] [PDF]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.
Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML] [PDF]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2614 nr. 325/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:3202 nr. 254/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3244 nr. 465/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3707 nr. 483/2002 (Gjöf til barna)[HTML] [PDF]
M og K voru að skilja. M hafði 2-3 árum áður gefið börnum sínum frá fyrra hjónabandi gjöf að upphæð 6 milljónir og taldi K að gjöfin hefði verið óhófleg. K krafðist þess að í stað þess að rifta gjöfinni að hún fengi endurgjald.
Hæstiréttur taldi að þar sem M hafði gefið um 15% af eignum hefði gjöfin ekki talist óhófleg. Auk þess voru engin merki um að verið væri að skjóta eignum frá skiptunum.
Hrd. 2002:3721 nr. 496/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3748 nr. 498/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3925 nr. 517/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4043 nr. 531/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4195 nr. 164/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:231 nr. 309/2002 (Skammel)[HTML] [PDF]
Bótaábyrgð lögð á Landspítalann og ríkið þegar skurðhjúkrunarfræðingur féll um skammel sem einhver starfsfélagi tjónþolans skildi eftir.
Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)[HTML] [PDF]
Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.

Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.
Hrd. 2003:527 nr. 30/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] [PDF]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1338 nr. 113/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1356 nr. 453/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1476 nr. 101/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1767 nr. 355/2002 (Knarrarnes á Vatnsleysu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1809 nr. 134/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML] [PDF]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2120 nr. 170/2003 (Hamraborg, 3 ár)[HTML] [PDF]
K hafði keypt fasteign á meðan hjúskap varði en eftir samvistarslit.
K og M höfðu slitið samvistum þegar K kaupir íbúð. K vildi halda íbúðinni utan skipta þrátt fyrir að hún hafði keypt íbúðina fyrir viðmiðunardag skipta. Litið var á samstöðu hjónanna og séð að ekki hafi verið mikil fjárhagsleg samstaða meðal þeirra. Talið var sanngjarnt að K mætti halda henni utan skipta.
Hrd. 2003:2660 nr. 216/2003 (Bálkastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML] [PDF]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2912 nr. 288/2003 (Sanngirni, eignarhlutar, staða hjóna)[HTML] [PDF]
Ekki yfirskilyrði að hjúskapurinn vari stutt, en er eitt almennt skilyrði.
K og M höfðu verið gift í 30 ár.
Sérstakt að þau voru bæði búin að missa annað foreldrið sitt. Um tíma höfðu þau átt arf inni í óskiptu búi. Í tilviki K hafði faðir hennar óskað skipta á sínu búi og arfur greiddur K fyrir viðmiðunardag skipta en K vildi samt halda honum utan skipta á grundvelli þess að annað væri ósanngjarnt. Ekki var fallist á þá kröfu K.
Búið var að samþykkja kauptilboð í hluta eignarinnar.
Hrd. 2003:2934 nr. 308/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3169 nr. 139/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3655 nr. 402/2003 (Engjasel 85 II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4119 nr. 425/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4130 nr. 419/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML] [PDF]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:700 nr. 209/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:784 nr. 23/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML] [PDF]
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?

Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.

Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML] [PDF]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.
Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2737 nr. 158/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2943 nr. 230/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3088 nr. 307/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni)[HTML] [PDF]
Ekki var sátt um viðmiðunardag skipta. K keypti fasteign stuttu eftir og vildi að fasteignin yrði utan skipta.

K vildi meina að hún hefði mætt til að óska skilnaðs en sýslumaður bókaði að hún hafði eingöngu sóst eftir ráðleggingu. K yrði að sæta því að þetta hefði verið bókað svo.

Framhald þessarar atburðarásar: Hrd. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir, skuldir, útlagning)
Hrd. 2004:3156 nr. 283/2004 (Erfðaskrá - orðalag - til erfingja beggja)[HTML] [PDF]
Erfðaskrá frá 1965.
Makinn var gerður að einkaerfingi en síðan stóð að arfur langlífari makans færi eftir ákvæðum erfðalaga.
Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4386 nr. 186/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2004:4833 nr. 176/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5091 nr. 268/2004 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:504 nr. 22/2005 (Akrar I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:514 nr. 41/2005 (3 ár + fjárhagsleg samstaða - Eignir við upphaf óvígðrar sambúðar)[HTML] [PDF]
Sést mjög vel hvenær sambúðin hófst, hjúskapur stofnast, og sagan að öðru leyti.
Samvistarslit verða og flytur annað þeirra út úr eigninni. Það sem flutti út krefur hitt um húsaleigu þar sem hún er arður.
Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML] [PDF]
M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.
Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2841 nr. 261/2005 (Eignaleysi / Ekki skipti á skuldum)[HTML] [PDF]
K óskaði skilnaðarleyfis og kom með yfirlýsingu um eignaleysi. Leyfið var gefið út.
Svo kom M og sagðist vera ósáttur og krafðist opinberra skipta. Hann viðurkenndi að ekki væru eignir en vildi krefjast slíkra skipta til að vita hvernig skuldum M yrði skipt, þó engar væru eignirnar. Hann taldi sig ekki eiga að bera einan ábyrgð á þeim.
Í héraði var litið svo á að þar sem lánin höfðu verið tekin á tíma hjúskaparins í þágu þeirra beggja, og því ættu þau bæði að greiða þau. Héraðsdómur taldi ósanngjarnt að hann bæri einn ábyrgð á skuldunum og því ættu opinberu skiptin að fara fram.
Hæstiréttur segir að ekki skipti máli hvenær lánin voru tekin, þar sem opinber skipti væru eingöngu til þess að ákvarða um tilkall til eigna, og því ekki hægt að leysa úr þeim með opinberum skiptum. Beiðninni var því hafnað.
Hrd. 2005:2874 nr. 330/2005 (Miðskógar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2962 nr. 340/2005 (Brekka - Ábúðarsamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2938 nr. 366/2005 (Grísará)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3480 nr. 402/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4701 nr. 478/2005 (Erfðafjárskattur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4859 nr. 487/2005 (Eignarhlutur og skuld vegna vinnu og útlagðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5057 nr. 518/2005 (Gjafabréf - Einföld vottun I)[HTML] [PDF]
Talið að málið hefði verið vanreifað.
Hrd. 2005:5064 nr. 521/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:51 nr. 526/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:308 nr. 317/2005 (Sýking í baki)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:829 nr. 87/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:944 nr. 96/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:969 nr. 407/2005 (Dánar/dánarbeðs/lífsgjöf)[HTML] [PDF]
Aldraður maður og sonur hans og sonarsonur standa honum við hlið.

Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.

Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.
Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1241 nr. 127/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2056 nr. 200/2006 (Réttur til húsnæðis/útburður)[HTML] [PDF]
Hjón bjuggu á jörð í eigu föður K. Þau höfðu aðstoðað við reksturinn og ákváðu þau svo að skilja. K vildi að M flyttu út þar sem faðir hennar hafi átt jörðina, en M neitaði því.
M hélt því fram að hann ætti einhvern ábúðarrétt. Héraðsdómur tók undir þau rök en Hæstiréttur var ósammála og taldi hana eiga rétt á að vera þar en ekki M. Samþykkt var beiðni K um útburð á M.
Hrd. 2006:2115 nr. 216/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML] [PDF]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2418 nr. 235/2006 (Beiting forkaupsréttar - Bálkastaðir ytri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML] [PDF]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2814 nr. 283/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2818 nr. 273/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3002 nr. 314/2006 (Ógilding kaupmála/104. gr. - Gjöf 3ja manns - Yfirlýsing eftir á)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að séreignarkvöð á fyrirfram greiddum arfi verði að byggjast á yfirlýsingu þess efnis í erfðaskrá.
Hrd. 2006:3023 nr. 306/2006 (Dánarbússkipti II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3430 nr. 394/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML] [PDF]
K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.

Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.
Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - engin krafa)[HTML] [PDF]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML] [PDF]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5467 nr. 603/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5645 nr. 621/2006 (2 börn, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að tilvist barna einna og sér skapaði rétt til opinberra skipta.
Hrd. 665/2006 dags. 10. janúar 2007 (Arfur til arfleifanda)[HTML] [PDF]
Maður gerði erfðaskrá og hafði ekki skylduerfingja. Hann ráðstafaði til vinar síns tilteknum eignum, sem voru mest af því sem hann átti. Meðal eignanna voru innstæður hans á tiltekinni bankabók. Hann hafði ekki tilgreint að erfðaskráin myndi einnig eiga við um eignir sem hann kynni að eignast í framtíðinni.

Systir hans deyr rétt áður en hann lést og var hann einkaerfingi hennar. Hann fékk leyfi til einkaskipta. Hann dó áður en sá arfur var greiddur. Mesti hluti þess arfs var lagður inn á bankabókina eftir að maðurinn dó.

Lögerfingjarnir fengu þann hluta sem var lagður inn á bankabókina eftir lát mannsins.
Hrd. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2007 dags. 29. janúar 2007 (Gjafabréf - einföld vottun II)[HTML] [PDF]
Yfirlýsing bar heitið gjafabréf en ekki erfðaskrá.

Einföld vottun nægir þegar um er að ræða gjafabréf.

Rætt var við vottana og athugað hvort þeir vissu hvað þeir voru að votta o.s.frv.
Hrd. 85/2007 dags. 26. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2007 dags. 13. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2006 dags. 22. mars 2007 (Lóð úr landi Efsta-Dals - Efsti-Dalur)[HTML] [PDF]
Um 30 árum eftir að A girti sér landspildu og reisti sér hús gerði eigandi þeirrar jarðar (B) sem landspildan var úr athugasemdir en A sagði að honum hefði verið fengið landið til eignar á sínum tíma á meðan B taldi að um leigu hefði verið að ræða. Hæstiréttur taldi ósannað að landið hefði verið fært A á grundvelli afnotasamnings en einnig var ósannað að hann hefði fengið það til eignar. A var talinn hafa hefðað sér landið til eignar.
Hrd. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2007 dags. 27. apríl 2007 (Krafa leidd af réttindum yfir fasteign)[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2007 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 440/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2006 dags. 7. júní 2007 (Blönduós - Ræktunarlóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími, hafnað)[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir, skuldir, útlagning)[HTML] [PDF]
Framhald atburðarásarinnar í Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni).

Haustið 2002 var krafist skilnaðar í kjölfar hins málsins. K krafðist þess að fasteignin sem hún eignaðist eftir viðmiðunardag skipta teldist séreign hennar, og féllst Hæstiréttur á það.
Einnig var deilt um fasteign sem M keypti en hætti við.
Þá var deilt um hjólhýsi sem M seldi og vildi K fá það í sinn hlut. Ekki var fallist á það þar sem hjólhýsið var selt fyrir viðmiðunardaginn.
Hrd. 369/2007 dags. 27. ágúst 2007 (Ekki ósanngjarnt, skipti í heild)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
Hrd. 357/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2007 dags. 6. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML] [PDF]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML] [PDF]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. 565/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2007 dags. 21. nóvember 2007 (Vilji systranna)[HTML] [PDF]
Systur gera sameiginlega erfðaskrá árið 2001. Þær voru ekki giftar og áttu engin börn. Þær gerðu meira en eina. Hún var vottuð af fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík og stimpluð. Ekki var minnst á í vottorðinu á andlegt hæfi arfleifanda til að gera erfðaskrána.
Hrd. 641/2007 dags. 18. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2007 dags. 20. desember 2007 (Lögskilnaður - Breyting á samningi)[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML] [PDF]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. 668/2007 dags. 14. janúar 2008 (Undirritun/vottun á niðurfellingu kaupmála)[HTML] [PDF]
Vottarnir voru ekki tilkvaddir né báðir viðstaddir samtímis.
Hrd. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Tjarnarkot)[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2008 dags. 5. mars 2008 (Aflaheimildir, vörslur bankareiknings)[HTML] [PDF]
M og K voru að skilja.
Miklar eignir í spilunum og hafði verið krafist opinberra skipta án sáttar.
K átti bankareikning og hafði M krafist af skiptastjóra að K yrði svipt umráðum yfir bankareikningi hennar þar sem hann treysti henni ekki til þess að fara vel með féð.
Hæstiréttur taldi að þar sem aðrar eignir búsins hefðu dugað til að jafna mögulegan skaða féllst hann ekki á kröfu M.
Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. 200/2007 dags. 13. mars 2008 (Óvígð sambúð - Fjárskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2008 dags. 7. apríl 2008 (Dánarbússkipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf)[HTML] [PDF]
Maður er í hjónabandi og þau ættleiða barn þar sem maðurinn gat ekki eignast börn. Hann veiktist alvarlega árið 2006 og síðan deyr hann. Kona frá Englandi kemur í kjölfarið með tvítugan son og segir hún að maðurinn væri faðirinn. Sonurinn gat ekki sannað að hann væri sonur þessa manns og vildi ekki fara í mannerfðafræðilega rannsókn.

Framhald atburðarásar: Hrd. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)
Hrd. 191/2008 dags. 29. apríl 2008 (Fjárskipti vegna síðari skilnaðar)[HTML] [PDF]
Samkvæmt fjárskiptasamningi fékk K fasteign í sinn hlut gegn því að greiða M tiltekna fjárhæð og hafði greitt M hluta þeirrar upphæðar. Óvíst var í hvað peningarnir fóru.
Síðan tóku þau saman aftur og hófu að búa aftur saman. Skabos féll þá niður.

Síðar var aftur óskað um skilnað að borði og sæng og var þá spurning hvort fjárskiptasamningurinn sem lá þá fyrir áður myndi þá gilda. Dómstólar töldu að hann hefði fallið úr gildi.
M vildi meina að ef K vildi halda íbúðinni þyrfti hún að greiða honum 17 milljónir. K krafðist lækkunar á upphæðinni niður í 13 milljónir og dómstólar samþykktu það.
Hrd. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu, fasteign)[HTML] [PDF]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2007 dags. 5. júní 2008 (Ekið í hlið bifreiðar á Drottningarbraut)[HTML] [PDF]
Talið að um stórfellt gáleysi hefði verið að ræða.
Bíll keyrði yfir rautt ljós og ók í veg fyrir bíl sem var að þvera götuna. Ágreiningur var um hvort ökumaðurinn sem var að þvera götuna hafði sýnt af sér stórfellt gáleysi. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður hefði ökumaðurinn átt að gæta sín betur og leit einnig til þess að bjart var úti.
Hrd. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML] [PDF]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. 301/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 339/2008 dags. 25. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2008 dags. 26. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2008 dags. 26. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2008 dags. 5. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2008 dags. 10. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2007 dags. 25. september 2008 (Bjarkarland)[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2008 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML] [PDF]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. 521/2008 dags. 13. október 2008 (Dánarbú)[HTML] [PDF]
Eftirlifandi maki hvers dánarbú sem var til skipta gat ekki skorast undan vitnaskyldu á grundvelli tengsla við hinn látna maka.
Hrd. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML] [PDF]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)[HTML] [PDF]
Gerð var erfðaskrá þar sem tilgreint var að hvert barn fengi tiltekinn arfshluta og nefnt að hvert þeirra bæri að gera hana að séreign. Orðalagið var talið vera yfirlýsing en ekki kvöð.

Í Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) var eignin gerð að séreign í kaupmála en svo var ekki í þessu máli.
Lögmaðurinn sem ritaði erfðaskrána taldi að vilji arfleifanda hefði verið sá að eignin yrði séreign.
Hrd. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2008 dags. 15. desember 2008 (Gjafsókn)[HTML] [PDF]
Dómarinn hélt að báðir aðilarnir væru með gjafsókn en eftir dóminn fattaði hann mistökin. Sá sem vann málið var ekki með gjafsókn og „leiðrétti“ dómarinn þetta með því að breyta þessu í að aðilinn sem laut lægra haldi greiddi hinum og sendi aðilunum nýtt endurrit. Hæstiréttur taldi þetta óheimilt.
Hrd. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2009 dags. 20. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 297/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Þýðing uppáskrifta fyrir gildi landamerkjabréfs - Landamerki)[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)[HTML] [PDF]
Framhald á atburðarásinni í Hrd. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf).

Syninum tókst heldur ekki að sanna faðernið í þessu máli.
Hrd. 200/2009 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2009 dags. 24. september 2009 (Matsmenn/meðdómsmenn)[HTML] [PDF]
K fékk slæmt krabbamein og gerði erfðaskrá. Vitni voru til staðar um heilsu hennar þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.

Hæstiréttur taldi í þessu máli að K hafi verið hæf til að gera erfðaskrána.
Hrd. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir, sjálftaka)[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2009 dags. 11. nóvember 2009 (Fimm erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Ástæðan fyrir þeirri fimmtu var að einhver komst að því að sú fjórða hefði verið vottuð með ófullnægjandi hætti.

Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.
Hrd. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2009 dags. 8. desember 2009 (Hjúskapur í Japan)[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML] [PDF]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. 35/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Lambeyrar I)[HTML] [PDF]
Skjali var vísað frá þinglýsingu þar sem fasteignin hafði ekki verið stofnuð í fasteignabók.
Hrd. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML] [PDF]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML] [PDF]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2010 dags. 5. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. 478/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2010 dags. 31. ágúst 2010 (Barnaspítali Hringsins)[HTML] [PDF]
Í erfðaskrá var Barnaspítali Hringsins arfleiddur að eignum en enginn slíkur aðili var lögformlega til. Hins vegar var til kvenfélag sem hét Hringurinn og það rak barnaspítalasjóð. Kvenfélagið Hringurinn og Landspítalinn gerðu bæði tilkall til arfisins. Reynt var að finna út hver vilji arfleifanda var. Landspítalinn fékk arfinn.

Kvenfélagið sýndi m.a. bréfsefnið frá þeim til að reyna að sýna fram á að sjóðurinn þeirra væri þekktur sem slíkur, en án árangurs. Barn arfleifanda hafði verið lagt inn á deild Landspítalans en ekki hafði verið sýnt fram á nein tengsl við kvenfélagið.
Hrd. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2010 dags. 2. desember 2010 (LÍN)[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. 230/2011 dags. 12. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2011 dags. 27. maí 2011 (Undirritun/vottun ófullnægjandi)[HTML] [PDF]
Hrl. vottaði kaupmála en var ekki viðstaddur undirritun eða staðfestingu hans.
Hrd. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML] [PDF]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. 44/2011 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2011 dags. 24. ágúst 2011 (Vatnsendi 5)[HTML] [PDF]
Talið var að í ljósi þess að ekki hefði verið sýnt fram á að skiptum á dánarbúi SKLH væri lokið með formlegum hætti, að fallast yrði á kröfu sóknaraðila um skipun skiptastjóra yfir því búi.
Hrd. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML] [PDF]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2011 dags. 23. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML] [PDF]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. 33/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Jakob Traustason)[HTML] [PDF]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.
Hrd. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Skipti/erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf/peningar)[HTML] [PDF]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. 105/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML] [PDF]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2012 dags. 2. apríl 2012 (Erfingjar/samaðild)[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt/endurgreiðsla)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá, erfðasamningur)[HTML] [PDF]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 337/2012 dags. 5. júní 2012 (Ófjárráða)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi með stjúpbörnum sínum. Hún átti síðan einnig son sem hún var náin.

K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.

K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.

Niðurstaða dómstóla var að erfðaskráin væri ógild. Hæstiréttur minntist sérstaklega á að lögræði væri ekki skilyrði til að gera erfðaskrá.
Hrd. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML] [PDF]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML] [PDF]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. 661/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið / Bein og óbein framlög)[HTML] [PDF]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 762/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML] [PDF]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML] [PDF]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML] [PDF]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML] [PDF]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. 380/2013 dags. 18. júní 2013 (Vottun fullnægjandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML] [PDF]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. 702/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML] [PDF]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. 796/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 780/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML] [PDF]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2014 dags. 6. febrúar 2014 (Tvær erfðaskrár, vottar)[HTML] [PDF]
M var giftur konu sem lést, og erfði eftir hana.

M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.

Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.

Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.

M var ekki talinn hafa verið hæfur til að gera seinni erfðaskrána.
Hrd. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML] [PDF]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. 584/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML] [PDF]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. 134/2014 dags. 4. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2014 dags. 5. mars 2014 (Einn vottur)[HTML] [PDF]
Farið til lögmanns og lögmaðurinn sjálfur skrifar einn undir og bað skjólstæðing sinn um að fara með hana til sýslumanns til skráningar.

Framhald málsins: Hrd. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)
Hrd. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.
Hrd. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 139/2014 dags. 24. mars 2014 (Fjárúttektir - Umboðsmannamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML] [PDF]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] [PDF]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML] [PDF]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. 280/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.
Hrd. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML] [PDF]

Hrd. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML] [PDF]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. 463/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2014 dags. 16. október 2014 (Hvassaleiti)[HTML] [PDF]
Eign var veðsett samkvæmt umboði. Lánastofnun tekur umboðið gott og gilt og þinglýsti tryggingarbréfinu á eign. Í umboðinu kom ekki fram heimild til að veðsetja eignina. Um hefði því verið að ræða þinglýsingarmistök er þinglýsingarstjóra bæri að leiðrétta.
Hrd. 657/2014 dags. 20. október 2014 (Sam. erfðaskrá, ekki erfðasamningur)[HTML] [PDF]
Hjón gerðu sameiginlega erfðaskrá.

Langlífari maki í óskiptu búi gerir nýja erfðaskrá á meðan setu stendur í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var gild. Ekkert loforð var í sameiginlegu erfðaskránni um að ekki mætti fella hana úr gildi einhliða eða breyta henni.
Hrd. 684/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML] [PDF]
M sat í óskiptu búi.

Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.

Gerð var skaðabótakrafa í sakamáli. Hæstaréttur taldi skorta á heimfærslu við umboðssvik og fjárdrátt.
Hrd. 711/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML] [PDF]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 32/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML] [PDF]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2015 dags. 11. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. 395/2015 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML] [PDF]
K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. 491/2015 dags. 17. ágúst 2015 (LÍN og Lýsing)[HTML] [PDF]
Reynt á tvö atriði: Hjón reyndu bæði að berjast fyrir um hvaða skuldir færu til hvors.

M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.

M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.

Dómstólar féllust ekki á neina af ofangreindum málsástæðum.
Hrd. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML] [PDF]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML] [PDF]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML] [PDF]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML] [PDF]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. 142/2016 dags. 9. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML] [PDF]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. 320/2016 dags. 10. maí 2016 (Undirritun/vottun)[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML] [PDF]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Seta í óskiptu búi fallin niður)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi með barninu sínu. Barnið deyr svo.

K gerði svo erfðaskrá og arfleiddi tiltekið fólk að öllum eignum sínum. Hún deyr svo.

Spurning var hvort K hafi setið í óskiptu búi til æviloka að erfingjar M hefðu átt að fá arf eða ekki. Hæstiréttur taldi það hafa fallið sjálfkrafa niður við andlát barnsins þar sem hún var einkaerfingi þess.
Hrd. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML] [PDF]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML] [PDF]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML] [PDF]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. 827/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt/hafnað endurgreiðslu)[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2017 dags. 14. mars 2017 (Fagurey)[HTML] [PDF]
Kona situr í óskiptu búi en fékk ekki þinglýst búsetuleyfi á eignina. Síðan afsalar hún eigninni á J og K, sem hún mátti ekki gera það. Þinglýsingin var gerð og fékk búsetuleyfið eftir það. Annmarkanum var bætt úr eftir á og þurfti því ekki að gera neitt meira.
Hrd. 133/2017 dags. 15. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2017 dags. 15. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2016 dags. 23. mars 2017 (Ábyrgð á námsláni)[HTML] [PDF]
Maður sat í óskiptu búi eftir að hafa fengi leyfi til þess.
Hann var síðan rukkaður um námslán sem konan gengið í ábyrgð fyrir.
Hann hafði beðið sýslumann um að fella úr gildi leyfið en því var synjað. Þ.e. eins og leyfið hefði aldrei gefið út.
Hrd. 162/2017 dags. 31. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2017 dags. 5. apríl 2017 (Skipt að jöfnu verðmæti hlutafjár)[HTML] [PDF]
Dómkröfu K var hafnað í héraðsdómi en fallist á hana fyrir Hæstarétti þar sem litið var sérstaklega til þess að sambúðin hafði varið í 15 ár, aðilar voru eignalausir í upphafi hennar og ríkti fjárhagsleg samstaða í öllum atriðum. Einnig var reifað um að aðilar höfðu sætt sig að óbreyttu við helmingaskipti á öðrum eigum þeirra. Jafnframt var litið til framlaga þeirra til öflunar launatekna, eignamyndunar og uppeldis barna og heimilishalds, og að ekki hefði hallað á annað þeirra heildstætt séð.

Ekki var deilt um að félagið sem M stofnaði var hugarfóstur hans, hann hafi stýrt því og byggt upp án beinnar aðkomu K. Verðmætin sem M skapaði með rekstri félagsins hafi meðal annars orðið til vegna framlags K til annarra þátta er vörðuðu sambúð þeirra beggja og fjárhagslega afkomu. Ekki væru haldbær rök um að annað skiptafyrirkomulag ætti að gilda um félagið en aðrar eigur málsaðilanna.

Hæstiréttur taldi ekki þurfa að sanna framlög til hverrar og einnar eignar, ólíkt því sem hann gerði í dómi í Hrd. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum).
Hrd. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.
Hrd. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 317/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2017 dags. 20. júlí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2017 dags. 25. ágúst 2017 (Hestaræktun)[HTML] [PDF]
Ágreiningur í tengslum við opinber skipti til fjárslita milli K og M vegna hjónaskilnaðar.
Nánar tilgreind hross og stóðhestur eiga að koma til skipta skv. 104. gr. l. 20/1991. Folatollar vegna stóðhestsins komi til skipta að hálfu.

M hafði selt hrossin úr búinu án samþykkis K í andstöðu við ákvæði 61. gr. hjúskaparlaga og því talið að hrossin tilheyrðu því sameiginlega búi aðila.

Aðilar voru sammála um að stóðhesturinn A væri hálfur í eigu tveggja dætra þeirra og því kæmi ekki til álita að allar tekjur af hestinum skyldu renna til búsins. Ekki var talið skipta máli þó dæturnar hafi ekki staðið undir helmingi rekstrarkostnaðar hestsins.

Vísað var í 1. mgr. 104 gr. skiptalaga um skiptingu af arði af eignum og réttindum og féllst dómurinn á niðurstöðu skiptastjóra um að tekjur af stóðhestinum tilheyrðu búinu.
Hrd. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2017 dags. 7. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML] [PDF]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. 689/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2017 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2019 dags. 26. júní 2019 (Stórkostlegt gáleysi v/bílslys)[HTML] [PDF]
Einstaklingur krafðist miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993, vegna umferðarslyss. Byggði hann á því að tjónið hefði orðið vegna stórfellds gáleysis. Deilt var um hvort tjónvaldur hefði valdið því að stórfelldu eða einföldu gáleysi.

Ökumaðurinn hafði farið yfir á öfugan vegarhelming og keyrði á bíl konu sem var á leið úr hinni áttinni. Deilt var um hvort ökumaðurinn hefði verið að tala í farsíma eða teygja sig í farsíma, en það var ósannað. Einnig haldið því fram að liðið yfir hann. Læknisgögn lágu fyrir um að hann hefði verið illa fyrirkallaður þar sem hann hafði hvorki borðað né sofið í nokkra daga fyrir slysið auk þess að keyra of hratt. Talið var að um hefði verið að ræða stórfellt gáleysi í þetta sinn.

Inniheldur umfjöllun í kafla 3.2 um muninn á almennu og stórfelldu gáleysi.
Hrd. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. 15/2020 dags. 1. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2021 dags. 23. júní 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrd. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrd. 45/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 1/2022 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Hrd. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 9/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Hrd. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrd. 41/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Hrd. 53/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. 34/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. 51/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. 57/2022 dags. 6. september 2023[HTML]

Hrd. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. 43/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2018 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 31/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 24/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 23/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1949:77 í máli nr. 13/1948

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. maí 2000 (Búðahreppur - Frestun á álagningu gatnagerðargjalds. Fyrning)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. D-5/2006 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-21/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-120/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2005 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2008 dags. 8. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-3/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-1/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-213/2022 dags. 24. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-200/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-3/2013 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2013 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-1/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-7/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-3/2019 dags. 11. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1997/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-133/2010 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-566/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1931/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-712/2010 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-10/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-16/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-356/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2190/2020 dags. 13. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1704/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-503/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6112/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-5/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2005 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-11/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1288/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-18/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2006 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-22/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-216/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-4/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-36/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2007 dags. 17. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-4/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6441/2006 dags. 13. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-20/2007 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7835/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-19/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-11/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6178/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4702/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-14/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-30/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11339/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2006 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-107/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-374/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-452/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-388/2011 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-722/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-224/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2013 dags. 19. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2193/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1901/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-18/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2015 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3178/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3910/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3402/2018 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2019 dags. 24. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2434/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6001/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2019 dags. 23. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3291/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2174/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3692/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2021 dags. 10. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 21. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-406/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-600/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-14/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-425/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-702/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-682/2009 dags. 29. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-3/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-177/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Ö-1/2008 dags. 24. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-211/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2009 dags. 11. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-81/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-36/2013 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-13/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-20/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2015 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-3/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-15/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-218/2019 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 53/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 143/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 67/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2012 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 30/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 63/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1996 dags. 26. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1996 dags. 28. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2001 dags. 27. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2018 dags. 21. október 2019

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2023 dags. 5. febrúar 2024

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Lrd. 23/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Lrú. 318/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]

Lrd. 56/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 420/2018 dags. 25. júní 2018[HTML]

Lrú. 556/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 470/2018 dags. 28. ágúst 2018 (Nýr „kaupmáli“ ógildur)[HTML]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-182 þann 4. október 2018.

Kaupmálinn var á viðunandi formi en hafði þó ekki verið skráður hjá sýslumanni.
Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML]

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrú. 620/2018 dags. 11. október 2018 (Faðernismál eftir andlát)[HTML]
Maður gerði erfðaskrá og tók fram að hann ætti engan skylduerfingja, og arfleiddi tiltekinn hóp að eignum.
Síðan kom barn mannsins og krafðist arfs.
Málið snerist aðallega að um það hvort þetta tvennt gæti samrýmst. Var erfðaskráin ógild í heild eða eingöngu að einum þriðja?
Héraðsdómur taldi hana ógilda en Hæstiréttur taldi hana víst gilda að 1/3 hluta.
Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 864/2018 dags. 17. desember 2018 (Tómlæti)[HTML]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-2 þann 15. janúar 2019.

K og M slitu sambúð.
K var skráð fyrir fasteign með áhvílandi láni.
M taldi sig eiga hlut í henni en sagðist ekki ætla að gera neinar kröfur.
Eftir langan tíma gerði M kröfu um opinber skipti. Landsréttur leit svo á að með hliðsjón af tölvupóstsamskiptum þeirra væri kominn á samningur um slit.
Lrú. 916/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Lrd. 40/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 548/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 75/2019 dags. 28. febrúar 2019 (Tvær erfðaskrár, matsgerð)[HTML]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrú. 123/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Lrú. 120/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Lrd. 783/2018 dags. 3. maí 2019 (Gýgjarhóll - Bróðurmorð)[HTML]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 430/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrú. 316/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]

Lrú. 498/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 553/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrd. 725/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 750/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Lrú. 740/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrú. 730/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 845/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrú. 151/2020 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrd. 470/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]

Lrú. 299/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML]

Lrú. 399/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Lrú. 505/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Lrú. 637/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Lrú. 738/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrd. 862/2018 dags. 5. febrúar 2021 (Hlutdeild í kynferðisbroti ekki sönnuð)[HTML]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 791/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 727/2020 dags. 2. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 137/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Lrú. 146/2021 dags. 6. maí 2021[HTML]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrú. 294/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 489/2021 dags. 6. september 2021[HTML]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Lrd. 185/2020 dags. 17. september 2021[HTML]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 623/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML]

Lrú. 729/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Lrú. 803/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML]

Lrd. 723/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 86/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 145/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML]

Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML]

Lrú. 479/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 627/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 410/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 474/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 98/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 131/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 159/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 701/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 5/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 83/2024 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Lrú. 576/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 240/2024 dags. 7. maí 2024[HTML]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrú. 463/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:57 í máli nr. 31/1875[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1876:120 í máli nr. 23/1875[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1878:327 í máli nr. 3/1878[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1880:461 í máli nr. 11/1880[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1880:497 í máli nr. 13/1880[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1883:167 í máli nr. 7/1882[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1885:417 í máli nr. 38/1884[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1885:419 í máli nr. 36/1884[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1885:473 í máli nr. 35/1885[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1887:178 í máli nr. 6/1887[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1888:371 í máli nr. 17/1888[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1888:388 í máli nr. 26/1888[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1889:494 í máli nr. 37/1888[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1889:550 í máli nr. 48/1889[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1890:63 í máli nr. 7/1890[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1890:81 í máli nr. 18/1890[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1891:149 í máli nr. 25/1891[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1892:272 í máli nr. 18/1892[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1892:274 í máli nr. 10/1892[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1893:365 í máli nr. 5/1893[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1894:523 í máli nr. 43/1893[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1894:585 í máli nr. 12/1894[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1895:3 í máli nr. 43/1894[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1895:37 í máli nr. 42/1894[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1896:213 í máli nr. 46/1895[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1896:233 í máli nr. 43/1895[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1896:337 í máli nr. 17/1896[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1896:341 í máli nr. 6/1896[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1898:531 í máli nr. 41/1897[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1899:9 í máli nr. 52/1898[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1901:306 í máli nr. 37/1900[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1904:60 í máli nr. 44/1903[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:96 í máli nr. 22/1904[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:129 í máli nr. 7/1905[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:169 í máli nr. 9/1905[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:189 í máli nr. 29/1905[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1905:193 í máli nr. 10/1905[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1907:465 í máli nr. 20/1907[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1907:478 í máli nr. 22/1907[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1909:151 í máli nr. 39/1908[PDF]">[PDF]

Lyrú. 1911:669 í máli nr. 54/1911[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1915:469 í máli nr. 9/1915[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1915:516 í máli nr. 6/1915[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1916:725 í máli nr. 88/1915[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1916:776 í máli nr. 17/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1916:905 í máli nr. 35/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:1 í máli nr. 32/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:8 í máli nr. 52/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:27 í máli nr. 56/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:34 í máli nr. 62/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:93 í máli nr. 65/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:125 í máli nr. 64/1916[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:190 í máli nr. 40/1917[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:308 í máli nr. 66/1917[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1918:434 í máli nr. 95/1917[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1918:496 í máli nr. 1/1918[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. júlí 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. nóvember 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 5. júní 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1994 dags. 5. apríl 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 22/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2000 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 23. ágúst 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur (Endurupptaka))

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2012 dags. 3. janúar 2012

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 43/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 219/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 492/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 511/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 732/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 178/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 41/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 474/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 509/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 575/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 674/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 269/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 112/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 338/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 257/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 1045/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 86/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 1188/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 610/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 780/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 842/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 15/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 28/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 705/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 784/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 861/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 50/2005 dags. 21. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 141 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 306/2009 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 27/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2003 í máli nr. 11/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2003 í máli nr. 5/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2006 í máli nr. 63/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2010 í máli nr. 49/2008 dags. 16. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2018 í máli nr. 164/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2019 í málum nr. 147/2018 o.fl. dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2019 í málum nr. 147/2018 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2021 í máli nr. 25/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2022 í máli nr. 89/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2023 í máli nr. 89/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 604/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 610/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-465/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 641/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 736/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1126/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 351/2015 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 470/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 566/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 576/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 028/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 052/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 496/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 670/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 411/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 13/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 180/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 46/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 278/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 40/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 357/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 50/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 51/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 286/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 400/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 412/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 192/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 27/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 248/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 365/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 100/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 82/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 26/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 550/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 228/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 548/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 479/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 265/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 225/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 230/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 333/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 17/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 277/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 714/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 257/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 75/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 78/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 150/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 119/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 144/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 145/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 12/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 13/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 18/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 332/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 86/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 180/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 344/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 104/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 155/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 26/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 468/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 550/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 554/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 963/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 148/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 16/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 106/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 191/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 17/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 33/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 46/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 65/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 95/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 126/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 132/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 183/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 31/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 112/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 128/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 17/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 137/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 146/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 149/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 177/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 191/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 10/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 1059/1997[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 86/1989 dags. 30. apríl 1990 (Úrskurður ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 264/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 289/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 303/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)[HTML][PDF]
Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2125/1997 (Greiðsluþátttaka aldraðra í dvalarkostnaði)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3515/2002 dags. 18. mars 2003 (Afturköllun ákvörðunar - Blóðskilunarmeðferð)[HTML][PDF]
Maður var langt kominn með nýrnasjúkdóm og þurfti að fara í blóðskilunarmeðferð. Sonur hans þurfti að keyra honum til höfuðborgarsvæðisins og sótti um ívilnun vegna þessa. Tryggingayfirlækni var sent eyðublað með beiðni um þessa fyrirgreiðslu ferðakostnaðar, sem samþykkti umsóknina. Nokkru síðar var ákvörðunin leiðrétt þar sem yfirlæknirinn taldi sig hafa séð annað eyðublað, og send synjun í staðinn. Mistökin voru ekki rakin til sonarins og ekki séð að hann hefði beitt neinum blekkingum. Umboðsmaður taldi ekki heimilt að beita ákvæðinu í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6427/2011 dags. 6. júní 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6509/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6333/2011 dags. 30. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6964/2012 dags. 31. maí 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7102/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7181/2012 dags. 21. nóvember 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8955/2016 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9672/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9935/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10235/2019 dags. 3. desember 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10974/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11033/2021 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11022/2021 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10941/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10075/2019 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11413/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12072/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12242/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12347/2023 dags. 25. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12346/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814 - Registur6
1802-1814320, 375, 477
1815-1824 - Registur5
1815-182447, 49-50, 143-144, 148, 194-195, 199, 201, 204, 265, 268, 314
1824-183022, 251, 260, 262, 271, 273, 330, 334-335
1830-1837 - Registur11, 22, 43, 46
1830-1837105, 114, 148, 150-153, 159-160, 175-176, 178, 180-183, 189-190, 193, 195-196, 215-217, 222-223, 225-227, 295, 307-310, 312-316
1837-1845 - Registur6, 12, 29, 47, 62
1837-184562-63, 65, 114-116, 118, 149, 426-427, 448-449, 452-453, 456-458
1845-185241, 43, 45, 48-49, 82, 86, 144, 336
1853-1857 - Registur12
1853-1857164, 219, 341-342, 393, 408
1857-18625, 165, 290, 336, 341-343, 385
1857-1862 - Registur15, 27, 37, 58, 74, 78
1863-1867 - Registur23, 59
1863-186753, 57-58, 73-77, 228-229, 339, 344, 370-371, 374
1868-1870 - Registur6, 13, 28, 38
1868-187087-88, 91, 184-185, 194, 197, 202, 207, 209
1871-1874 - Registur9, 11, 15, 25, 56, 59-60, 64
1871-187440, 93-96, 157-160, 262-266, 284, 295, 331
1875-1880 - Registur4, 18, 27
1875-188052, 77, 80, 121-122, 327-328, 461, 463, 498, 501
1881-1885 - Registur4
1881-188527, 165, 167-173, 175, 370, 372, 415-421, 425, 427, 472, 474
1886-1889 - Registur4, 17, 30
1886-1889254, 343, 389, 391, 494, 551
1890-1894 - Registur5, 9, 36, 38
1890-189463-66, 82, 149-150, 272, 274-275, 328, 365, 461, 523, 525-526, 585-587, 594, 633
1895-18983-4, 37, 233-234, 236, 241, 339, 347, 492-494, 532, 587, 611
1895-1898 - Registur5, 8-10, 12, 24, 41
1899-1903 - Registur3-4, 17, 21, 37-38
1899-19039-10, 13, 306-308
1904-1907 - Registur4, 25-26
1904-190759, 61, 96, 98, 129-131, 170, 191-194, 196, 356-357, 465-466, 479
1908-1912 - Registur4
1908-1912151-152, 155, 270-271, 670
1913-1916 - Registur5, 43
1913-1916470, 516, 518, 725-727, 781, 871, 908
1917-19191-2, 5-10, 12, 30, 34-36, 93-94, 99, 126, 129, 191, 309, 316, 343, 346, 361, 496-497, 500-501, 894-898
1917-1919 - Registur4, 22, 28, 39
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1921127, 129, 197, 203-204
1923582
1924618
192541, 44, 53, 55, 87-88, 90
1925-1929 - Registur3, 6-11, 25, 100
1926235, 246
1927657-661, 693-696
19291055, 1062-1067, 1071, 1158, 1163, 1166, 1240-1241
1930112, 233, 238-240, 245-246
1931-1932 - Registur6, 8
1932460, 570-573
193329, 141, 214, 216, 293, 474
1934801, 851-855, 1013, 1026
19351-5, 63-64, 66-67, 79, 115, 122, 230
1935 - Registur4, 6, 19, 57, 112
1936 - Registur4, 6, 23, 78, 83, 97, 100
193646-47, 52, 133-135, 226, 294-295, 297-299, 438, 440, 505
1937 - Registur3, 6, 13
1937169-171, 202, 247-248, 421-422, 428, 430, 432
19385-6, 98, 264-265, 430, 580
1938 - Registur10-11
193911, 225, 486, 488-489, 500-505, 508-509, 553-555, 557, 595-597
1939 - Registur14, 17, 20, 36, 38, 45, 52-53, 69, 85, 89, 92, 120-121, 128, 131, 165-167, 169, 196
1940294
194134, 36-38, 111, 191-192, 194, 196, 199, 202
1942 - Registur7, 96
1942196-199, 294
1943 - Registur5, 7-8, 11, 13, 16, 30-32, 50, 69, 94, 110, 121
1943108, 111-112, 143, 180, 265, 267, 269
1944 - Registur4, 11-12, 16, 28
194425-26
1945 - Registur11
194573, 140, 263, 317, 381
1946 - Registur13, 15, 17, 20, 33-34, 64, 92
194667, 70, 73, 146-149, 349-350, 353, 460-461, 467
1947 - Registur8, 14, 20
1947267-268, 440
1948 - Registur15, 19
1948276, 310-313, 424
1949 - Registur11-12, 14, 17, 49, 59, 100
194954-55, 165-166, 255, 261, 415, 437, 476-477
1950 - Registur11-12, 32-33
195020, 48, 60-61, 63, 94, 111-112, 222-223, 237, 282, 285-286, 296, 475
1951 - Registur13-14, 20, 30, 45, 49, 64, 78, 101, 120
1951194-196, 236-237, 263-264, 286, 291, 414-415, 422
1952 - Registur15, 17, 22, 78, 137, 149
195218, 359-361, 395-397, 405-407, 553-559
1953 - Registur18-19, 35, 52, 59, 62, 64, 71, 80, 92, 100, 102, 104, 113, 155, 158-159
1953130-134, 154, 156-159, 162-163, 166, 168-169, 302-307, 309-310, 521-523, 525, 569
1954 - Registur13-15, 53, 64, 118, 128
195473-74, 81, 139-140, 260, 262-263, 282-284, 286-287, 289-293, 433-434, 436, 438-439, 664-665
1955 - Registur16, 22, 102, 116, 155, 163
195540-42, 69, 95-96, 252-253, 325-328, 330-331, 481, 483, 528, 532, 554, 572-573, 698-699
1956300-301
1957 - Registur14, 17
1957275, 435, 503, 514, 516-517, 519, 666
1958 - Registur17, 20-21, 67, 100, 112-113, 118
195891-92, 95, 141, 182-183, 339, 342-343, 422, 486-488, 491, 493, 808, 810-815, 822, 825
1959 - Registur16-17, 104
195979-81, 87, 457, 460-462, 464, 549, 625, 681, 772-774
1960 - Registur11, 14, 18, 20, 52, 76, 132
1960420-421, 423, 429, 432, 466, 470, 726, 736-737
1961 - Registur14-16, 21, 39, 114, 128
196195, 164, 166, 201, 203, 205, 209, 284, 286-288, 292-293, 432-433, 451-454, 630, 760-761, 763-764
1962 - Registur5-6, 8, 10-11, 14-16, 18, 20, 96
196231-32, 35, 40, 207, 209, 211-212, 302-303, 381-383, 386, 545, 548-549, 552, 555, 649-650, 659, 886, 891, 896-897
19637-8, 24-26, 180, 185, 193-195, 199, 201, 206, 209, 222-223, 272-273, 276, 278-280, 296, 307, 309, 452, 454, 568, 572, 575-577, 662
1964 - Registur8-10, 12, 15-21, 23, 64, 73, 125
1964122, 129, 135-137, 235-236, 350-354, 406-407, 462-463, 467, 618, 620-623, 625, 630, 634-635, 637, 651, 653, 657-658, 663, 801, 843-845, 847, 850
1965 - Registur20, 38, 86
1965317-319, 727, 729-731, 733, 736, 798, 800
1966 - Registur7-9, 12, 14, 16-17, 19, 43, 74
1966294, 360-362, 419-420, 554, 561, 591-596, 602, 604, 992, 994
1967 - Registur9, 14, 16, 18, 42
1967458, 460, 573, 582-584, 631-633, 638, 672-673, 682-683, 707, 709, 910, 912-913, 1059, 1061-1062, 1103
1968 - Registur8, 10, 16, 20, 25, 47, 132-133
1968382, 384-385, 406, 423, 438, 592, 738, 742, 972, 974, 976-979, 986-988, 990, 1167, 1169, 1271, 1273, 1277, 1294, 1309, 1322, 1324
1969 - Registur5, 14-16, 20, 24-25, 73, 96, 99, 112
196996, 105, 111, 483, 489, 506-508, 614, 623, 783, 1093-1094, 1112-1113, 1115, 1189-1190, 1224, 1226, 1232, 1251, 1254, 1259, 1375, 1377-1378, 1492, 1494, 1503
1970 - Registur42, 44, 46, 49, 70-71, 94, 166
197073, 178-180, 193-194, 413-414, 541, 578-579, 582-584, 592-595, 599, 676, 767-769
1971 - Registur5-6, 8, 10-11, 13-21, 24, 48-49, 65, 72, 81, 84-87, 109, 112, 126, 150, 153, 163
197116, 23-24, 33, 206-208, 606-607, 744-749, 753, 927-928, 1080, 1125, 1210-1212
1972 - Registur15, 18, 48, 97, 107
197298, 402-406, 422, 556, 696, 700, 708, 714, 768-771, 1035, 1040-1043, 1046
1973 - Registur7-8, 10-12, 14, 18, 21, 47, 51, 74, 78, 82, 93, 142
197341-43, 139-141, 269, 315, 330, 334-335, 338, 373, 375, 378, 618, 656-659, 811, 908, 1037-1043, 1045
1974 - Registur5-8, 13-16, 18, 21, 37, 46, 61, 76, 90, 97, 102, 116, 141
197417, 76, 186-188, 252-253, 255, 306-308, 317, 368, 371-372, 410, 553, 597, 606, 608, 1015, 1017
1975 - Registur6, 8, 11-12, 16-17, 19-20, 22, 24, 39, 47, 64, 68, 101-102
1975145-146, 163, 500, 504-505, 518, 575-576, 735, 823-831, 833-837, 839, 929-931
1976 - Registur6-7, 12, 14-16, 18, 21, 23, 47-48, 63, 69, 88, 132
1976121-122, 197-198, 201-202, 212-213, 216-217, 345, 350-351, 364, 367, 829, 904, 955, 957-958, 1005, 1007, 1020, 1031, 1042-1043, 1046-1048, 1108-1109, 1115
1977 - Registur7, 12-13, 15-16, 21-22, 24, 37, 44, 50, 80
197720, 153, 168, 172, 183-184, 1007, 1201-1204, 1212
1978 - Registur9, 11, 13, 17-19, 25, 46, 56-57, 76, 78, 103, 118, 175-178
197889-93, 95-96, 284-286, 288-289, 291-292, 531, 622, 624, 628, 819-820, 822-823, 884-885, 1046-1047, 1055, 1226-1229, 1232-1235, 1237-1239, 1241-1242
1979 - Registur7, 11, 13, 18-19, 23, 27, 48, 57, 73, 169, 200
1979319, 377-381, 384-386, 500, 531, 533-534, 536-543, 775-779, 783, 795-796, 805, 807, 925, 937-938, 954, 1005, 1121-1126, 1131, 1347-1348, 1350, 1352-1353, 1388, 1390
1980 - Registur6-8, 11-12, 14, 16-17, 20, 25, 51-52, 54, 66, 76, 83, 126, 144, 161
1980715-716, 721, 768-772, 775-777, 835-837, 948, 957-958, 960-963, 965-967, 992, 994, 996-997, 1066, 1457, 1471, 1490, 1560-1563, 1567, 1654-1657, 1725, 1955-1957
1981 - Registur6, 9, 11, 18-20, 22, 24, 26, 30, 50, 53, 64, 81, 134, 165
1981107, 183-185, 581-582, 592-593, 638, 884-889, 892, 1142
1982 - Registur5, 8-9, 11, 17, 19-20, 22-24, 30, 59, 74, 80, 128, 161, 169
198268-70, 194, 465-466, 546-549, 552-555, 557-558, 613-614, 623, 755-761, 763-765, 1059-1061, 1990-1994, 1996-1997, 1999, 2004-2008, 2015-2016
1983 - Registur7-8, 10, 15, 19, 22-23, 28, 30-32, 36, 61, 64, 107, 109, 118-119, 182-183, 192-193, 223, 227-228, 236, 248, 279-282, 294, 306-307
1983104-106, 181, 233-236, 238-239, 316-318, 322-323, 327-328, 331, 355, 357-358, 363-364, 375, 378-379, 381-382, 384-385, 387, 416, 421-424, 583, 685, 702-705, 708, 787-788, 1229, 1231, 1498, 1500, 1538-1539, 2138, 2145, 2147-2149, 2219-2231
1984 - Registur5-6, 8, 10, 12, 16, 19, 21-25, 30, 49, 70-71, 74, 76-77, 87, 92, 98-99, 112, 114
198425-27, 99, 101-102, 275, 361-362, 365-366, 712-714, 906, 909-913, 988, 1007, 1064, 1070-1071, 1076-1077, 1079, 1141, 1147, 1153, 1312-1316, 1318, 1391-1405
1985 - Registur8, 10-12, 19-20, 22, 24-26, 28-30, 33, 35, 39, 57, 104, 112, 130, 132
198539, 188-192, 194-195, 320-322, 519, 522, 524-525, 527-528, 603, 643, 788-790, 809, 818-819, 1237, 1348-1349, 1398, 1405, 1407
1986 - Registur8, 11, 13, 15, 20-21, 23, 25-26, 28-29, 32, 49, 68, 77, 98-99, 108, 123, 132, 140-141
198661, 558-561, 566, 724-726, 811, 821, 835-839, 891, 958, 962, 1027, 1043, 1045, 1048, 1050, 1107-1108, 1229-1230, 1462, 1471, 1626-1627, 1629, 1634-1635, 1637, 1640-1641, 1645, 1647-1648, 1650-1651
1987 - Registur12-13, 23, 36, 51
1987672, 802, 830-832, 834, 837, 876, 887, 905-906, 1012, 1561, 1687, 1736
1988 - Registur8, 22, 34, 60, 91, 95, 107, 132, 145, 171
1988323, 388-389, 458, 1100, 1253-1255, 1257, 1263, 1266, 1443-1446
1989 - Registur6, 11, 15, 19, 27, 41, 50, 55, 61, 73-74, 81, 97, 107, 117
1989119-120, 124-126, 128-135, 165, 170, 247-248, 255, 259, 682-683, 685-686, 751, 1050, 1052, 1055, 1063, 1065, 1166-1174, 1229, 1307, 1373-1376
1990 - Registur15, 17, 24-25, 38, 53, 98, 103
199039-47, 1083-1084, 1088-1090, 1124, 1126, 1269, 1273, 1586, 1589
1991 - Registur7, 10, 12, 16, 20, 26, 29, 31, 33-34, 36-37, 41-43, 47, 96, 105, 113, 115, 118, 130, 149, 152, 198
1991118-120, 123, 125, 128-133, 426-427, 429, 431, 433-434, 437, 440-442, 679-680, 897, 918-920, 1471-1473, 1555, 1674, 1820-1822, 2063-2064, 2069-2070
19928, 296-299, 801, 1214, 1260-1261, 1264-1267, 1323-1324, 1326-1327, 1402-1404, 1452, 1454, 1528, 1557, 1762, 1766-1768, 1770-1772, 1858-1859, 1861, 1863-1865, 1873, 1881-1882, 1926-1931, 1933, 1935-1936, 2032-2033, 2038, 2050, 2055, 2173, 2249-2250, 2259, 2262, 2276-2277, 2293-2294, 2296-2297, 2336, 2340-2341
1992 - Registur9, 20-22, 30, 33, 35, 40, 66, 86, 94, 110, 114, 132, 155, 196, 258, 265-266, 271, 285, 288-289, 295
1993 - Registur14, 24-25, 29, 36, 56, 67, 74, 119, 133, 167, 192, 194, 198, 204, 214
1993118, 121, 404, 677, 726, 735, 738, 767, 769-772, 800-803, 831-834, 1426, 1431, 1500, 1572, 1681, 1683-1685, 1775-1784, 1820-1821, 1836-1840, 1842-1843, 2101-2103, 2105, 2119, 2121, 2123-2131, 2133-2134, 2247, 2249-2250, 2307-2308, 2310-2312
1994 - Registur32, 42, 65, 80, 86, 103, 151, 168, 182, 210, 222
199444, 221, 224, 531, 925, 991, 1381, 1541, 1823, 1949-1950, 1952, 2182-2184, 2186, 2191, 2195, 2203, 2205, 2242, 2247, 2306-2307, 2309, 2312-2316, 2332, 2417-2419, 2421-2424, 2474, 2478, 2729, 2794
1995 - Registur6, 17, 26, 28, 38-39, 45, 71, 97, 120, 139, 144, 159, 162, 181, 183-184, 188, 191, 194, 219, 273, 296, 351
199577, 80, 198, 235-237, 632, 634-637, 883-884, 886, 904, 1115-1119, 1240, 1243-1244, 1416, 1538, 1814-1816, 1819, 1823-1824, 1826-1827, 1839, 1846-1847, 1963-1964, 2039, 2041, 2386, 2958, 2964, 2966, 2972, 2978, 2980, 3010, 3012, 3098-3102, 3104-3106, 3116
1996 - Registur9, 16, 20, 25, 31, 36, 38, 46, 70, 102, 106, 127, 130, 140, 152, 161, 172, 191, 198, 227-228, 257, 272, 285, 288, 329
199686-88, 91-92, 177-181, 185, 271, 358-362, 365, 367-368, 384, 386, 483, 936, 1089, 1091, 1094, 1102, 1523, 1642-1645, 1906, 1912, 1916-1917, 2006, 2011, 2057, 2245, 2248, 2251, 2385-2387, 2389, 2412, 2506, 2514, 2762-2763, 2892-2893, 2908-2909, 2928-2930, 2933-2934, 2936-2938, 2940, 2942-2943, 2947-2948, 2950-2951, 2954, 3187, 3196-3198, 3205, 3439-3447, 3594, 3704-3709, 3804, 3806-3807, 3809-3810, 3812, 3814, 3817, 3821-3822, 4179, 4193
19975, 140, 142-143, 232, 237, 239, 1027-1028, 1042, 1050, 1156-1159, 2025-2027, 2030, 2061-2069, 2227, 2229-2230, 2234, 2245-2248, 2250-2252, 2267, 2287, 2792, 2795-2796, 2800, 2803-2804, 3137-3138, 3140, 3142, 3145, 3351, 3354, 3469, 3477
1997 - Registur13, 65, 76, 87, 98, 102-103, 151, 164, 169
19989-12, 16-17, 28, 33, 172-173, 176, 372, 818-828, 1131-1132, 1134-1136, 1141-1142, 1156, 1522-1523, 1525, 1528, 1531-1532, 1654, 1660, 1694-1695, 1697-1701, 1704, 1773-1774, 1917, 2088-2090, 2092, 2363, 2365, 2403, 2406-2407, 2413, 2666-2669, 2695, 2833-2836, 2839, 2842-2843, 2930, 2934, 3158, 3162, 3665, 3667-3668, 3671-3673, 3678, 3772-3779, 3847-3848, 4025, 4450-4454, 4483-4486, 4492-4493
1998 - Registur22, 34, 38, 59, 76, 81, 106, 140, 144, 157, 172-174, 180, 183-184, 304-305, 309, 370, 382
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1948-195277
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B44
1875B57, 59
1876B116-117, 125
1877B30
1878B53, 65
1885B68, 85, 93
1887C46
1889B3, 78, 84
1890A20
1890B33
1891B67
1892B109, 116, 165
1894A12, 58
1895A54, 158
1895B9
1896B60, 96, 137, 170, 229
1896C71
1897B13, 35, 116, 130, 178, 180, 201, 207-212, 215, 247
1898B5, 17-18
1900A28
1900B4, 90
1901B7
1903A108, 208
1904A18
1905A122, 266
1905B156, 167
1907A304
1909A274
1911A112, 114, 126
1912B28
1913B171
1914B320
1915B74, 294
1916B357-359
1917A76, 144
1917B361-362
1918B18, 330
1919B196
1920B103
1921A62, 76-78, 84, 156, 278, 291
1922B294
1923B233
1925A95
1926B300
1927B157, 284
1928A58, 234
1929A53
1929B51
1930B134, 275
1931A183-184, 223
1932A61
1933A216
1933B456-457
1934A68
1934B162, 292
1935A17, 33, 211-212, 217, 219, 246
1935B29, 203, 296, 410-411
1936A12, 20, 83
1936B42, 391-392, 419-420, 435, 443, 445, 559, 562
1937A206
1938B330, 352
1939B18, 25, 264-265, 466, 470
1940A27, 160
1940B427
1941B109, 126, 433, 466
1943A74, 191, 194, 216, 229
1944B94, 166, 176, 391, 395, 410
1945B489
1946A112, 120
1946B96
1947A131, 140, 148, 221
1947B91, 425
1948B198
1949A137, 178
1949B219, 567
1950B300, 457
1952B236, 368, 386
1953B139, 334
1954A67-68, 119, 137, 155, 161, 378
1955A57, 62, 64, 124, 128, 133
1955B166, 302, 335, 349-350, 354-355, 372, 375-376
1956A118, 130
1957A159
1957B182, 184, 186, 218
1958A87, 105
1958B55, 451
1959A130
1959B228, 331, 480
1960A118
1960B360
1962A22, 96, 123, 134, 138, 169, 294, 297
1962B17
1963A224, 227-228, 259-260, 287, 484
1963B152, 387, 511-512, 541-542, 547, 551, 555-556, 563, 567, 582
1964A101, 172, 183, 187
1964C32, 38
1965A29, 82, 144, 183, 225, 236, 240, 256
1965B324
1968B76, 108
1969B155, 396
1970A425, 479
1971A64, 166-167, 183, 204
1971B6
1972A22, 283
1972B299
1972C139
1973A169
1973B421
1974A229, 254, 256, 277
1975A184
1975B39, 303, 582, 1039
1976A132
1976B643, 645-646, 674, 766
1976C71, 73, 81
1978A33, 51-52, 54, 57, 175, 203, 209
1978B40
1978C49
1979A8, 108, 144
1980A21, 190, 309, 499
1980B493, 805-806
1981A15, 61, 78, 221, 252-253, 259, 262, 291, 442
1982A42, 118, 300
1982B281, 285
1982C17
1983C59, 75
1984A72, 169-173
1985A35, 167, 209
1985B372, 962
1986A57
1986B905
1987A81, 173
1987C56, 62
1988A111
1989A375
1989B34, 579, 687, 946, 1184
1989C96, 102
1990A45, 82, 218, 328
1990B411, 415, 1097, 1155
1990C30, 35, 56
1991A65, 82-83, 85-94, 97, 99, 102, 107-109, 111, 117-119, 122-128, 131, 152, 162, 180-181, 183, 448-449, 456, 496-497
1991C181
1992A60
1992B304-306, 501, 1010
1993A145-148, 179, 262, 265, 551-552
1993B402, 491
1994A93-94, 288, 423, 499
1995A30, 111-113, 155, 798
1995B51, 457
1996A36, 131, 230, 322, 453
1996B720, 751, 759, 762, 1233, 1837
1997A4, 22, 434-435
1997B405, 512, 887, 1096, 1153, 1477, 1538
1997C105, 114
1998A83, 120, 260, 312
1998B261, 854, 1170, 1185, 1209-1210, 1296, 1830, 1891, 1894, 1920, 1950, 2088, 2190, 2547
1999B69, 1070
2000B36, 706, 880-881
2001A400
2001B1134
2002A34
2002B426, 1109, 1449
2003A273, 334, 346, 384, 386-387, 394, 398
2003B529, 1272, 1343, 1514, 2108, 2858, 2974, 2976
2004A19-21, 23-25, 111-112, 249
2004B166, 666, 675, 706, 752, 784, 1172, 1188, 1325, 1393, 1822, 1885, 1996
2004C345
2005A153
2005B99, 889, 911-912, 1361, 1553
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður235, 407
Ráðgjafarþing2Umræður535
Ráðgjafarþing3Umræður554, 762-763, 769-770, 779
Ráðgjafarþing7Þingskjöl56
Ráðgjafarþing7Umræður416, 633
Ráðgjafarþing8Þingskjöl154-155
Ráðgjafarþing9Umræður418
Ráðgjafarþing11Þingskjöl111, 435
Ráðgjafarþing12Umræður24
Löggjafarþing1Fyrri partur131
Löggjafarþing2Fyrri partur427-428, 433, 444-445, 447-449, 457-458, 460, 463, 473, 479-480, 482, 485, 494
Löggjafarþing3Þingskjöl65, 70-71
Löggjafarþing3Umræður19, 46, 262
Löggjafarþing4Þingskjöl25, 480
Löggjafarþing4Umræður95, 108, 997
Löggjafarþing5Þingskjöl188, 353
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)319/320, 389/390, 405/406
Löggjafarþing6Þingskjöl134
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)647/648, 661/662, 1079/1080, 1289/1290, 1391/1392
Löggjafarþing7Þingskjöl86, 100
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)51/52, 519/520, 743/744, 749/750
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)823/824, 1035/1036, 1073/1074, 1161/1162, 1169/1170
Löggjafarþing9Þingskjöl133, 146, 193, 223, 245, 374-375, 430, 451, 490
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)1057/1058
Löggjafarþing10Þingskjöl122, 264, 285, 288, 331, 336, 382, 424, 437, 469
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)275/276, 279/280, 281/282, 283/284, 431/432, 507/508, 607/608
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)465/466, 1211/1212
Löggjafarþing11Þingskjöl121, 135, 147, 192, 322, 328, 389, 412, 474, 570
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)569/570, 573/574
Löggjafarþing12Þingskjöl4, 55, 87, 127-128, 143-144, 151
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)403/404, 413/414, 415/416, 643/644
Löggjafarþing13Þingskjöl80-81, 96, 178-179, 185-186, 224, 297, 438
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)325/326, 329/330, 335/336
Löggjafarþing15Þingskjöl158, 211, 230, 316, 530, 587
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)911/912
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)329/330
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)931/932
Löggjafarþing17Þingskjöl98, 183, 253, 286
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)229/230, 257/258, 259/260
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)195/196, 667/668
Löggjafarþing18Þingskjöl125, 181, 198, 202, 213, 227, 286, 317, 333, 353, 372, 377, 440
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)269/270
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)749/750
Löggjafarþing19Umræður1437/1438
Löggjafarþing20Þingskjöl233, 850, 1118, 1195
Löggjafarþing20Umræður1703/1704, 1711/1712
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1937/1938, 1939/1940
Löggjafarþing22Þingskjöl59, 196, 206-207, 375-376, 391, 420-421, 444, 731, 761, 812-813, 1016-1017, 1477, 1479-1480, 1483, 1509-1510
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)415/416, 1197/1198
Löggjafarþing23Þingskjöl68
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)129/130
Löggjafarþing24Þingskjöl96
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)523/524, 535/536, 539/540, 557/558, 561/562
Löggjafarþing28Þingskjöl88, 117, 151, 296, 332, 596, 629, 667, 693, 707, 746, 756, 1025, 1054, 1086, 1108, 1178, 1232, 1270
Löggjafarþing29Þingskjöl56-57, 270, 368-369
Löggjafarþing31Þingskjöl236, 902, 932-933
Löggjafarþing32Þingskjöl63
Löggjafarþing33Þingskjöl31-32, 65, 92, 650-651, 915-916, 1033, 1181, 1194, 1326, 1598, 1611
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)475/476, 481/482, 2001/2002
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)535/536
Löggjafarþing34Þingskjöl60
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál613/614
Löggjafarþing35Þingskjöl57, 82, 94, 972, 1218, 1285
Löggjafarþing36Þingskjöl101, 1002
Löggjafarþing37Þingskjöl270, 387, 529, 918
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál1121/1122
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)417/418
Löggjafarþing38Þingskjöl901, 906
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1259/1260
Löggjafarþing40Þingskjöl92, 286, 334, 367-368, 374, 645
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)321/322, 479/480, 509/510, 917/918, 4729/4730, 4741/4742, 4743/4744
Löggjafarþing41Þingskjöl194-195, 201, 434, 555, 1076, 1167
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)839/840, 1217/1218
Löggjafarþing42Þingskjöl160, 259, 273, 418, 432, 1049, 1063
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)985/986
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál405/406, 407/408
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)63/64
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1157/1158
Löggjafarþing44Þingskjöl136, 150, 313-314, 325, 619-620, 883, 885
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)275/276, 363/364, 395/396
Löggjafarþing45Þingskjöl615
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1815/1816
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál507/508, 817/818
Löggjafarþing46Þingskjöl985, 1102, 1125
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1673/1674
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál621/622, 623/624
Löggjafarþing47Þingskjöl236
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál49/50
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)659/660
Löggjafarþing48Þingskjöl82, 97, 107, 597, 612, 714, 758, 1068, 1083
Löggjafarþing49Þingskjöl144-146, 149-152, 175, 449, 639, 778, 794, 859, 980, 1056, 1440, 1671
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)567/568
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál147/148, 183/184
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)305/306, 311/312, 315/316
Löggjafarþing52Þingskjöl355, 401
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)341/342
Löggjafarþing53Þingskjöl820, 824
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)223/224
Löggjafarþing54Þingskjöl317, 371, 395, 680
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1169/1170
Löggjafarþing55Þingskjöl56, 150
Löggjafarþing56Þingskjöl56
Löggjafarþing59Þingskjöl159, 343
Löggjafarþing60Þingskjöl11
Löggjafarþing61Þingskjöl72, 198, 290, 662
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál151/152
Löggjafarþing62Þingskjöl97, 101, 275, 304, 308, 311, 398, 402, 466, 469, 693, 726, 782, 837
Löggjafarþing64Þingskjöl444, 589, 591, 597-598, 1355, 1434, 1442, 1587, 1598
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)487/488
Löggjafarþing66Þingskjöl167, 179, 198, 315, 402, 451, 457, 569, 605, 700, 959, 1140, 1312, 1477
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)263/264, 1891/1892, 1895/1896
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)155/156
Löggjafarþing68Þingskjöl111, 442, 699, 704
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)313/314, 513/514
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)853/854
Löggjafarþing69Þingskjöl517, 531
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)171/172
Löggjafarþing70Þingskjöl298
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)385/386, 387/388
Löggjafarþing71Þingskjöl600
Löggjafarþing72Þingskjöl440
Löggjafarþing73Þingskjöl173, 213, 225, 242-243, 988
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)461/462, 1473/1474
Löggjafarþing74Þingskjöl369, 380, 427-428, 571, 598, 611, 731, 736, 741, 825, 839, 841, 843, 1110-1111, 1167, 1170, 1172
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)559/560, 565/566, 569/570
Löggjafarþing75Þingskjöl184, 499, 900, 959, 1121, 1133, 1153, 1198, 1204, 1475, 1509
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál173/174
Löggjafarþing76Þingskjöl1032-1033, 1036-1037, 1248, 1296-1297
Löggjafarþing77Þingskjöl226, 609, 888, 927
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1303/1304
Löggjafarþing78Þingskjöl200, 497, 588, 759
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál175/176, 225/226
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)547/548
Löggjafarþing80Þingskjöl473, 484, 779
Löggjafarþing81Þingskjöl828, 1304
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál273/274
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)185/186, 547/548, 553/554, 555/556, 565/566, 567/568, 1505/1506, 2361/2362
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)563/564
Löggjafarþing83Þingskjöl226, 244, 263, 368, 1118, 1378, 1415, 1428, 1754, 1769, 1771-1772
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)737/738, 885/886, 887/888, 1025/1026, 1029/1030, 1041/1042, 1045/1046
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)15/16
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1579/1580
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)885/886, 887/888, 889/890
Löggjafarþing86Þingskjöl375
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)39/40
Löggjafarþing90Þingskjöl1885, 2140
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1145/1146, 1177/1178
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 501, 524, 781, 1105, 1490, 1538, 1559, 1561, 1613, 1660
Löggjafarþing97Þingskjöl466, 1286, 1565, 1614, 1818, 1831, 1881, 2003
Löggjafarþing101Þingskjöl279, 508
Löggjafarþing104Umræður613/614, 2775/2776
Löggjafarþing105Umræður1659/1660
Löggjafarþing126Þingskjöl918, 3121, 3954, 3956, 3963, 4141
Löggjafarþing128Þingskjöl556, 618, 798, 869, 903, 1602, 2079-2080, 2750, 4532, 4547, 4553, 4558, 4572, 5324, 5326, 5441, 5443-5444, 5450-5453, 5457, 5994
Löggjafarþing133Þingskjöl744, 776, 953-954, 962, 964, 984, 989-990, 994, 3609, 3912, 4849, 5147, 5955-5956, 6898, 7210
Löggjafarþing137Þingskjöl1111
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
11560
13632
15690
18109-110
20234
21539, 549, 551-552
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1997468-469
199927, 31-33, 37-38, 47-48, 115, 224
200011, 69
2001250
200344
200515
200622-23, 178, 182
201142, 59
201355
201441, 61
201748
201835, 150
201933
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200323306
200630306, 347
2012134
2016371
2019797
2024687
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A19 (lífsábyrgð sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1909-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 487 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 677 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-27 00:00:00

Þingmál A65 (erfðaábúð á kirkjujörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00

Þingmál A124 (dánarbú Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1909-03-15 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A13 (almennar auglýsingar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00

Þingmál A23 (sóttgæsluskírteini skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00

Þingmál A81 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00
Þingskjal nr. 625 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00

Þingmál A36 (sala á eign Garðakirkju)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A34 (lán til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00

Löggjafarþing 25

Þingmál A18 (reikningsskil og fjárheimtur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00

Þingmál A28 (fækkun sýslumannsembæta)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A3 (fjáraukalög 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 484 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00
Þingskjal nr. 682 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00
Þingskjal nr. 742 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00
Þingskjal nr. 807 (lög í heild) útbýtt þann 1917-09-05 00:00:00

Þingmál A7 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00
Þingskjal nr. 105 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-19 00:00:00
Þingskjal nr. 136 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-25 00:00:00
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00
Þingskjal nr. 443 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00
Þingskjal nr. 489 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00

Þingmál A17 (slysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 655 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00
Þingskjal nr. 718 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00
Þingskjal nr. 828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-06 00:00:00

Löggjafarþing 29

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00

Löggjafarþing 31

Þingmál A21 (landsbókasafn og landsskjalasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Þingmál A131 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00

Löggjafarþing 32

Þingmál A4 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A2 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-22 00:00:00

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00

Þingmál A21 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1921-04-20 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1921-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1921-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Þingmál A80 (innflutningsbann og gjaldeyrisráðstöfun)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00

Löggjafarþing 36

Þingmál A9 (hjúalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00

Löggjafarþing 37

Þingmál A74 (slysatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 481 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00

Þingmál A114 (ríkishappdrætti)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (póstmál í Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A60 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-05-01 00:00:00

Löggjafarþing 39

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (hjúalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00
Þingskjal nr. 385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-05 00:00:00

Þingmál A72 (dómsmálastarf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00

Þingmál A50 (sala á jarðarhluta í landi Neskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 204 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (byggingar á prestssetrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00

Þingmál A25 (bókasöfn prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-10 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00

Þingmál A224 (íbúðarhús á prestssetrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-08-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-08-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00

Þingmál A132 (hýsing prestssetra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-28 00:00:00
Þingskjal nr. 271 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00

Löggjafarþing 45

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00
Þingskjal nr. 582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00

Þingmál A368 (skiptalög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A46 (kaup á skuldum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-02-28 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (óréttmæta verslunarhætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 633 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-10 00:00:00

Löggjafarþing 47

Þingmál A15 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skilanefnd Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-02-27 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (ættaróðal og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-02 00:00:00

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00

Þingmál A156 (erfðaábúð og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-01 00:00:00
Þingskjal nr. 498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00

Löggjafarþing 50

Þingmál A23 (eignarnámsheimild á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (kaup á jörðinni Reykhólar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A65 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A95 (kaup á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-16 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A26 (bátasmíðastöð á Svalbarðseyri)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (stríðsslysatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00

Þingmál A32 (stríðsslysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00

Löggjafarþing 60

Þingmál A9 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-10 00:00:00

Löggjafarþing 61

Þingmál A66 (skólasetur á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00
Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00

Þingmál A92 (lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00
Þingskjal nr. 449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 490 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-11 00:00:00

Löggjafarþing 64

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00
Þingskjal nr. 286 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-01-14 00:00:00

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 218 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-15 00:00:00
Þingskjal nr. 351 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-26 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00

Þingmál A159 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00
Þingræður:
141. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
141. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00

Þingmál A926 (lönd hjá Kleppi handa Menntaskólanum í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A910 (greiðsla á erfðafjárskatti með skuldabréfum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00

Þingmál A140 (veitingasala, gististaðahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00

Þingmál A144 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-03-18 00:00:00

Löggjafarþing 74

Þingmál A92 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 201 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-11-25 00:00:00
Þingskjal nr. 204 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-11-26 00:00:00
Þingskjal nr. 261 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 272 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 406 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-02-28 00:00:00

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00

Þingmál A137 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 421 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 667 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00

Þingmál A138 (lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00

Þingmál A139 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 666 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 673 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 346 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 355 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-08 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00

Þingmál A90 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-22 00:00:00
Þingskjal nr. 629 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00

Löggjafarþing 77

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 544 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-21 00:00:00

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A34 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-03 00:00:00
Þingskjal nr. 244 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00

Þingmál A125 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-03-05 00:00:00

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00

Löggjafarþing 79

Þingmál A14 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-23 09:54:00

Þingmál A105 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00

Löggjafarþing 81

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1962-03-05 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 283 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-02-12 00:00:00
Þingskjal nr. 355 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1962-03-06 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (endurskoðun skiptalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-15 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-03-01 00:00:00
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 573 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00

Löggjafarþing 83

Þingmál A39 (endurskoðun skiptalaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00
Þingskjal nr. 433 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-07 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (aðstoð við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 635 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 653 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-17 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00

Löggjafarþing 84

Þingmál A69 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-14 00:00:00

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Þingmál A174 (skipting framkvæmdalánsins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00

Þingmál A808 (lán til fiskvinnslustöðva)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skipti á dánarbúum og félagsbúum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 488 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-04-13 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 692 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00

Þingmál A69 (ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A176 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00

Löggjafarþing 89

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00

Þingmál A233 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 91

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00

Löggjafarþing 92

Þingmál A93 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-23 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00

Þingmál A218 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 229 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-12-20 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Jón G. Sólnes (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A240 (heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja nokkrar eignir ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-17 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00
Þingskjal nr. 106 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00
Þingskjal nr. 659 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00

Þingmál A162 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-13 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00

Þingmál A276 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B52 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 646 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00

Þingmál A123 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00

Þingmál A249 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-03 00:00:00

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00

Þingmál A302 (erfðafjárskattur og erfðafjársjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00

Löggjafarþing 100

Þingmál A97 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00

Þingmál A149 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (lögtak og fjárnám)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 588 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00
Þingskjal nr. 657 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (erfðafjárskattur og erfðafé erfðafjársjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-14 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-02 00:00:00

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00

Þingmál A328 (nafnlausar bankabækur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (skýrsla um meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-05 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A31 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00

Þingmál A41 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-19 00:00:00

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00

Þingmál A26 (jarðeignir ríkisins og leigutekjur af þeim)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 771 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 949 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-20 00:00:00

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00

Þingmál A75 (aðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00

Þingmál A374 (ríkisfjármál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00

Þingmál A200 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00

Löggjafarþing 107

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingskjal nr. 542 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-02-28 00:00:00

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00
Þingskjal nr. 1151 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00
Þingskjal nr. 1182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 780 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 819 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 855 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 911 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A506 (viðfangsefni sýslumannsembætta árin 1980-1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1990-11-29 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis[PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 1990-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 1990-12-05 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 1990-12-11 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1990-12-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 1990-12-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu[PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis[PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 1992-03-20 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands[PDF]

Þingmál A189 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 1991-12-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Tekjuaukning v/hækkunar aukatekna ríkissjóðs[PDF]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 1992-02-26 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: Greinargerð um fjárhagsstöðu LÍN[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1993-11-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Kópavogi[PDF]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna[PDF]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt[PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 1994-03-10 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 1995-05-26 - Sendandi: Formaður réttarfarsnefndar[PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML]

Þingmál A247 (Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 14:06:00 [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]

Þingmál A142 (mannshvörf síðan 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (svar) útbýtt þann 1999-12-03 12:31:00 [HTML]

Þingmál A403 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A609 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A461 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-19 19:29:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A68 (greiðslur úr ábyrgðasjóði launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Þingmál A134 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2001-11-16 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Andvari[PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Frami, bifreiðastjórafélag[PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A631 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-20 15:16:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML]

Þingmál A36 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:23:00 [HTML]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra[PDF]

Þingmál A132 (réttarstaða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 17:17:00 [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-10 13:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum)[PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML]

Þingmál A398 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-26 15:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Akranesi[PDF]
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2004-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML]

Þingmál A727 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (svar) útbýtt þann 2004-03-31 13:26:00 [HTML]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML]

Þingmál A924 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-04-14 18:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1424 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-16 13:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:51:00 [HTML]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-01 17:34:22 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa)[PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri[PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 10:02:52 - [HTML]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-29 16:26:49 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]

Þingmál A695 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML]

Þingmál B402 (áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-18 16:00:54 - [HTML]

Þingmál B616 (eignarhald á Hótel Sögu og fleiri fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-07 15:26:58 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa[PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-22 17:51:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2006-01-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 949 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. minnisbl. Áslaugar Björgvinsdóttur)[PDF]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-15 23:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 12:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 14:20:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:39:09 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn)[PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Biskupsstofa, Kirkjugarðar Reyjav.próf.dæma og Kirkjugarðasamb. Ís - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2008-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjuráð[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma - Skýring: (sameiginl. Biskupsstofa og Kirkjugarðasamb. Ísl.)[PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 814 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Úbúðalánasjóður - Skýring: (verklagsreglur)[PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 11:53:30 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2008-12-19 19:48:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 15:54:24 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 23:20:13 - [HTML]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]

Þingmál A190 (álag á dómara héraðsdómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 20:46:00 [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-19 15:54:53 - [HTML]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 13:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 496 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-22 17:02:05 - [HTML]
81. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 12:07:35 - [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-15 18:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:03:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 14:13:01 - [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 10:15:04 - [HTML]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A698 (auðlegðarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML]

Þingmál B68 (uppboðsmeðferð)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 11:02:28 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 14:33:15 - [HTML]
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-16 11:50:58 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur)[PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.)[PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-17 16:35:01 - [HTML]

Þingmál A244 (vanskil meðlagsgreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (svar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 595 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-06 17:57:12 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:09:34 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 10:26:57 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 10:35:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf[PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík[PDF]

Þingmál A558 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 10:24:00 [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 14:49:00 [HTML]

Þingmál A361 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]

Þingmál A507 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-03 15:19:00 [HTML]

Þingmál A626 (áhrif breytinga á lögum um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (svar) útbýtt þann 2012-05-03 11:37:00 [HTML]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A698 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Þorbjörn Brodddason prófessor[PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík[PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Þórhallur Borgarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Skotfélag Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sigurður Sigurðsson[PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 11:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A197 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:41:59 - [HTML]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík[PDF]

Þingmál A592 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (frumvarp) útbýtt þann 2013-02-12 16:34:00 [HTML]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A104 (tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (svar) útbýtt þann 2014-02-18 13:58:00 [HTML]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 15:01:27 - [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 14:58:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta)[PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML]

Þingmál A543 (greiðslur erfingja ábyrgðarmanna af námslánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-02 19:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:44:00 [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 12:53:17 - [HTML]

Þingmál A31 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:06:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 15:59:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A64 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Ásmundur G. Vilhjálmsson[PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 11:59:05 - [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML]

Þingmál A634 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-19 17:01:00 [HTML]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:49:40 - [HTML]
137. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:53:01 - [HTML]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2015-06-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML]

Þingmál B103 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-06 15:57:25 - [HTML]
14. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-10-06 16:06:34 - [HTML]

Þingmál B684 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-04 15:38:57 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Sigurjón Bjarnason í laganefnd Félags bókhaldsstofa[PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A656 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A836 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1722 (svar) útbýtt þann 2016-09-28 15:02:00 [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1790 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1824 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 13:33:00 [HTML]
Þingræður:
169. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]

Þingmál A377 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:27:00 [HTML]

Þingmál A396 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML]

Þingmál A416 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:23:27 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML]

Þingmál A110 (Almannaheillasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 959 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:58:00 [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 17:52:35 - [HTML]

Þingmál A204 (dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 19:44:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-19 17:37:35 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:55:03 - [HTML]
7. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:57:50 - [HTML]
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:59:02 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 18:03:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2018-09-26 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Helgi Tómasson[PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A113 (breytingar á hjúskaparlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A227 (arfur og fjárhæð erfðafjárskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-11 15:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:04:00 [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A610 (skattskyldur arfur einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]

Þingmál A718 (sifjadeild sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-04-29 16:20:24 - [HTML]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-14 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A920 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál A979 (skiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1838 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-14 12:43:00 [HTML]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál B876 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-05-21 13:32:07 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-12 17:39:56 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML]

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 16:45:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:24:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Samtök skattgreiðenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2020-03-16 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson[PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML]

Þingmál A289 (sýslumannsembætti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-02-03 17:24:55 - [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-09 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:29:37 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1477 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:00:05 - [HTML]
109. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-28 20:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Reynir Axelsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2020-05-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A405 (endurgreiðslur vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 17:40:00 [HTML]

Þingmál A472 (vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (svar) útbýtt þann 2020-01-21 13:17:00 [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:16:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-20 15:50:20 - [HTML]
93. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-04-28 14:36:16 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-28 15:01:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:03:18 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-06 10:58:53 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-06 11:14:45 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 431 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-07 16:06:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:45:21 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:03:25 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:04:46 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-08 12:43:16 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda[PDF]

Þingmál A160 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 334 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-13 12:28:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 18:40:06 - [HTML]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A358 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-16 12:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-11 15:12:00 [HTML]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-17 18:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1778 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-06-11 17:49:58 - [HTML]

Þingmál A474 (dánarbú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-01-26 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 12:45:00 [HTML]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-17 13:59:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A892 (skiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1873 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-07-06 13:22:00 [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A111 (skiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML]

Þingmál A129 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 16:30:30 - [HTML]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 17:39:49 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]

Þingmál A287 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 15:59:00 [HTML]

Þingmál A403 (skotvopnaeign, innflutning skotvopna og framleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2022-04-29 12:05:00 [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:01:00 [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A457 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-17 15:32:00 [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 20:46:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4672 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotfélagið Markviss[PDF]
Dagbókarnúmer 4839 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Sýslumannaráð[PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4780 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]

Þingmál A45 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Sýslumannaráð[PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 753 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 20:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-12 20:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-01 16:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 990 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-02-01 16:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-07 15:05:23 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-07 15:07:38 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 17:29:05 - [HTML]
66. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-06 14:08:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Skotfélagið Markviss[PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Indriði R. Grétarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Sýslumannaráð[PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML]

Þingmál A544 (framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-29 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-08 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 777 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-13 17:53:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-07 13:28:17 - [HTML]

Þingmál A590 (uppbygging aðstöðu til jarðræktarrannsókna á Hvanneyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1104 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 10:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-15 13:34:29 - [HTML]
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-15 13:40:57 - [HTML]
73. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-15 13:52:42 - [HTML]
73. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:06:30 - [HTML]
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-02-22 15:06:43 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 16:17:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Búmenn hsf.[PDF]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 18:40:39 - [HTML]
130. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-22 18:31:45 - [HTML]

Þingmál B774 (endurskoðun á lögum um horfna menn með tilliti til tæknibreytinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-18 15:48:43 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]