Merkimiði - Lög um nauðungarsölu (nsl.), nr. 90/1991
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.
K byggði mál sitt á að nauðungarsalan hafi verið ólögmæt þar sem undirritanir K á veðskuldabréfi því sem var grundvöllur nauðungarsölunnar, hafi verið falsaðar samkvæmt skjalarannsókn sem lögreglan hafi látið framkvæma á árunum 2009 og 2010. K hélt því einnig fram að andvirði veðskuldabréfsins hafi runnið inn á reikning fyrrverandi eiginmanns hennar og hún ekki vitað af þessu.
K hafði ekki leitað úrlausnar héraðsdómara um ógildingu á veðskuldabréfinu samkvæmt fyrirmælum XIII. kafla laga um nauðungarsölu og ekki heldur samkvæmt XIV. kafla sömu laga. Í skýrslunni um meinta fölsun gerði höfundur skýrslunnar þann fyrirvara um verulegt skriftarlegt misræmi þar sem hann hefði ekki frumgögn undir höndum, og þá lá fyrir að lögreglan hætti rannsókn málsins.
Hæstiréttur, ólíkt héraðsdómi, mat svo að undirritun K bæri ekki með sér að hún hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta og veittu önnur gögn málsins ekki vísbendingu um slíka ætlan. Því væri einungis hægt að túlka undirritanir K á þá vegu að K hafi samþykkt sem maki, og annar þinglýstra eigenda, að M hafi mátt veðsetja sinn hluta eignarinnar, en ekki veðsetningu síns eigin hluta.
Augl nr. 39/1992 - Lög um breytingu á lögum um stofnun og slit hjúskapar, nr. 60/1972, og lögum um réttindi og skyldur hjóna, nr. 20/1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og um breytingu á lögum nr. 118/1993, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2008 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna breytts fyrirkomulags á skráningu og þinglýsingu skipa[PDF vefútgáfa]
2009
A
Augl nr. 23/2009 - Lög um breytingu á lögum um aðför, nr. 90/1989, lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, og lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001[PDF vefútgáfa] Augl nr. 108/2009 - Lög um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010
A
Augl nr. 11/2010 - Lög um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestur)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 60/2010 - Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., lögum um nauðungarsölu, lögum um lögmenn og innheimtulögum, með síðari breytingum (réttarstaða skuldara)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 129/2010 - Lög um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestur)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2012 - Lög um breytingu á lögum um nauðungarsölu, lögum um aðför, lögum um meðferð einkamála, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. (auglýsing nauðungarsölu, mál til heimtu bóta, gjafsókn, vörslusviptingar, úthlutun úr þrotabúi)[PDF vefútgáfa]
2013
A
Augl nr. 130/2013 - Lög um breytingu á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)[PDF vefútgáfa]
2013
B
Augl nr. 450/2013 - Auglýsing um leiðbeinandi reglur fyrir lögmenn um endurgjald sem þeim er hæfilegt að áskilja umbjóðendum sínum úr hendi skuldara vegna kostnaðar af löginnheimtu peningakröfu[PDF vefútgáfa]
2014
A
Augl nr. 94/2014 - Lög um breytingu á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)[PDF vefútgáfa]
2015
A
Augl nr. 16/2015 - Lög um breyting á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, með síðari breytingum (frestun nauðungarsölu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2018 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (rafrænar þinglýsingar)[PDF vefútgáfa]
2020
A
Augl nr. 32/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1044 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:21:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 463 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-24 17:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2007-01-16 16:31:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A521 (breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1269 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:23:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML][PDF]
Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1841 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Löggjafarþing 140
Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1664 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 23:42:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:43:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1002 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-02-27 10:24:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1008 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-27 12:29:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML][PDF]
Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1947 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-06-20 09:48:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML][PDF]
Þingmál A1020 (gerðabækur fyrir nauðungarsölur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2049 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 16:55:00 [HTML][PDF]
Þingmál A459 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML][PDF] Þingræður: 50. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:11:09 - [HTML]
Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki - [PDF] Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:16:00 [HTML][PDF]
Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 887 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 903 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML][PDF]