Merkimiði - Greiðsludrættir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (230)
Dómasafn Hæstaréttar (197)
Umboðsmaður Alþingis (7)
Stjórnartíðindi - Bls (31)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (87)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (245)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (3)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (34)
Lagasafn (45)
Lögbirtingablað (8)
Alþingi (120)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1927:500 nr. 32/1926[PDF]

Hrd. 1933:496 nr. 5/1933[PDF]

Hrd. 1936:378 nr. 65/1936[PDF]

Hrd. 1937:140 nr. 84/1936[PDF]

Hrd. 1939:421 nr. 16/1939[PDF]

Hrd. 1939:541 nr. 66/1939[PDF]

Hrd. 1940:508 nr. 107/1940[PDF]

Hrd. 1941:227 nr. 44/1941 (Tjarnargata)[PDF]

Hrd. 1942:118 nr. 22/1942[PDF]

Hrd. 1943:290 nr. 49/1943 (Laugavegur 46)[PDF]

Hrd. 1943:293 nr. 126/1939 (Strandvold og Dúason)[PDF]

Hrd. 1943:330 nr. 57/1943[PDF]

Hrd. 1946:134 nr. 36/1945[PDF]

Hrd. 1947:127 nr. 66/1946[PDF]

Hrd. 1947:270 nr. 49/1947[PDF]

Hrd. 1947:393 nr. 120/1946[PDF]

Hrd. 1952:122 kærumálið nr. 6/1952[PDF]

Hrd. 1954:31 nr. 47/1953[PDF]

Hrd. 1956:209 nr. 112/1955 (Mjóahlíð)[PDF]

Hrd. 1957:508 nr. 161/1957[PDF]

Hrd. 1957:559 nr. 47/1957 (Vonarland)[PDF]

Hrd. 1958:709 nr. 152/1958[PDF]

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I)[PDF]

Hrd. 1962:721 nr. 60/1962[PDF]

Hrd. 1963:161 nr. 146/1962 (Fiskverkunarstöð)[PDF]

Hrd. 1964:613 nr. 104/1964[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1966:423 nr. 29/1965 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1968:292 nr. 109/1967[PDF]

Hrd. 1969:643 nr. 59/1969 (Þjóðleikhúskjallarinn - Undir lágmarkslaunum)[PDF]

Hrd. 1969:699 nr. 190/1968[PDF]

Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA)[PDF]

Hrd. 1969:1116 nr. 214/1968[PDF]

Hrd. 1971:525 nr. 218/1970 (Garðaflöt)[PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1974:563 nr. 29/1973 (Innheimtulaun)[PDF]
Skuldari greiddi afborgunina en ekki innheimtulaun þar sem hann taldi sér það óskylt. Kröfuhafinn ákvað á þeim grundvelli að gjaldfella allt bréfið. Hæstiréttur taldi það óheimilt þar sem gjaldfellingarákvæðið var takmarkað við vanefnd á afborguninni og vöxtum.
Hrd. 1974:588 nr. 30/1973[PDF]

Hrd. 1974:1067 nr. 56/1973[PDF]

Hrd. 1975:611 nr. 161/1972 (Hraunbær 34)[PDF]

Hrd. 1975:850 nr. 127/1974[PDF]

Hrd. 1976:474 nr. 15/1975 (Grettisgata)[PDF]
Skuldari var ekki talinn hafa sannað að hann hafi boðið kröfuhafa upp á greiðsluna með nægilegum hætti áður en hann geymslugreiddi hana, og hún fór það seint fram að gjaldfelling skuldarinnar var álitin réttmæt.
Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75)[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1978:1257 nr. 169/1976 (Scania Vabis)[PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi)[PDF]

Hrd. 1979:211 nr. 216/1977 (Fýlshólar)[PDF]
Skuldari fékk greiðslukröfu frá banka um níu dögum eftir gjalddaga handhafaskuldabréfs, mætti í bankann fimm dögum síðar en þá var búið að taka bréfið úr bankanum. Skuldarinn geymslugreiddi afborgunina daginn eftir. Hæstiréttur taldi að þó greiðslan hafi ekki farið fram tafarlaust eftir móttöku greiðslukröfunnar hefði greiðsludrátturinn ekki verið slíkur að hann réttlætti gjaldfellingu.

Hæstiréttur taldi ósannað af hálfu kröfuhafa að skuldari hafi veitt upplýsingar við geymslugreiðslu með svo ófullnægjandi hætti að kröfuhafi gæti ekki gengið að greiðslunni. Meðal annmarka var að eingöngu hafði verið tilgreint eitt skuldabréf af tveimur og ranglega tilgreint að skuldin væri á 3. veðrétti.
Hrd. 1980:1091 nr. 51/1977[PDF]

Hrd. 1980:1811 nr. 126/1979[PDF]

Hrd. 1981:26 nr. 25/1979 (Túngata)[PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt að gjaldfella önnur skuldabréf á grundvelli vanefnda á öðrum og vísaði til þess að skuldara væri almennt heimilt að velja hvaða skuld hann greiðir. Þá taldi hann fyrirgefanlegt að skuldarinn hafi ekki reynt að greiða af skuldabréfinu fyrr en um viku eftir greiðslukröfu bankans, en atvik þessa máls áttu sér stað nokkru fyrir tíð rafrænna viðskipta.
Hrd. 1981:1160 nr. 63/1979[PDF]

Hrd. 1982:222 nr. 39/1977 (Litla bílaleigan)[PDF]

Hrd. 1982:371 nr. 112/1981 (Aðalgata)[PDF]

Hrd. 1982:876 nr. 180/1980[PDF]

Hrd. 1982:1354 nr. 150/1979[PDF]

Hrd. 1983:963 nr. 144/1982 (Toyota)[PDF]
Kröfuhafinn sendi greiðsluseðil þar sem vantaði eitt núll á afborguninni, sem skuldarinn greiddi. Síðar gjaldfelldi kröfuhafinn skuldabréfið og nefndi að skuldarinn hefði átt að gera sér grein fyrir að hann afborgunin hefði átt að vera mikið hærri. Skuldarinn beitti því fyrir að hann væri stórtækur í viðskiptum, hann fengi ýmis innheimtubréf og gæti ekki hugsað um öll atriði slíkra bréfa. Hæstiréttur tók undir þau rök skuldarans og taldi hann hafa sýnt nægan vilja og getu til að greiða skuldabréfið, og væri því ekki nægur grundvöllur til að gjaldfella það.
Hrd. 1983:1605 nr. 171/1983[PDF]

Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur)[PDF]

Hrd. 1985:1268 nr. 107/1984 (Knarrarnes II)[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:1349 nr. 17/1985[PDF]

Hrd. 1986:1371 nr. 87/1985[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut)[PDF]

Hrd. 1987:362 nr. 23/1986 (Endurgreiðsla opinberra gjalda)[PDF]

Hrd. 1987:430 nr. 95/1985 (Hegranes)[PDF]

Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur)[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986[PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7)[PDF]

Hrd. 1988:286 nr. 326/1987[PDF]

Hrd. 1988:1144 nr. 81/1987[PDF]

Hrd. 1988:1169 nr. 270/1986 (Esjubraut)[PDF]

Hrd. 1988:1401 nr. 236/1987[PDF]

Hrd. 1989:594 nr. 98/1989[PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut)[PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990[PDF]

Hrd. 1994:245 nr. 28/1991 (Brot á söluskattslögum)[PDF]

Hrd. 1994:547 nr. 101/1994 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1994:979 nr. 173/1994 (Baughús)[PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10)[PDF]

Hrd. 1994:2127 nr. 53/1991 og 7/1994[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1994:2941 nr. 438/1993[PDF]

Hrd. 1995:509 nr. 222/1993 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993[PDF]

Hrd. 1995:2498 nr. 352/1995[PDF]

Hrd. 1995:3229 nr. 364/1991[PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:3748 nr. 108/1996 (Grundarkjör)[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina)[PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:1433 nr. 349/1996[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3054 nr. 104/1997[PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala)[PDF]

Hrd. 1998:945 nr. 218/1997[PDF]

Hrd. 1998:1042 nr. 103/1998[PDF]

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997[PDF]

Hrd. 1998:3639 nr. 17/1998[PDF]

Hrd. 1998:3645 nr. 18/1998[PDF]

Hrd. 1998:3729 nr. 100/1998 (Lokauppgjör)[PDF]

Hrd. 1998:4287 nr. 242/1998[PDF]

Hrd. 1999:424 nr. 432/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3414 nr. 365/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1226 nr. 429/2000[HTML]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML]

Hrd. 2001:3309 nr. 380/2001[HTML]

Hrd. 2001:3416 nr. 162/2001 (Bæjarstjóri)[HTML]

Hrd. 2001:4634 nr. 419/2001[HTML]

Hrd. 2002:631 nr. 289/2001[HTML]

Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML]

Hrd. 2002:4138 nr. 297/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2004:1147 nr. 304/2003 (Kolgerði)[HTML]

Hrd. 2004:1771 nr. 389/2003[HTML]

Hrd. 2004:2548 nr. 30/2004 (Þitt mál)[HTML]

Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML]

Hrd. 2005:339 nr. 342/2004 (Líkkistur)[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:2040 nr. 494/2004[HTML]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML]

Hrd. 2005:4389 nr. 154/2005 (Sæfari)[HTML]
Aðili seldi alla hluti sína í einkahlutafélagi og rifti svo kaupsamningnum daginn eftir gjalddaga. Hæstiréttur taldi vanefndina svo óverulega miðað við hagsmuni seljanda á þessum tímapunkti að ekki hefði verið nægt tilefni til að rifta kaupsamningnum þótt kaupandinn hefði verið í vanskilum með alla peningagreiðsluna. Hagsmunir seljandans voru taldir nægilega tryggðir með dráttarvöxtum.
Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2006:1241 nr. 127/2006[HTML]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML]

Hrd. 2006:4269 nr. 51/2006 (Berjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:4737 nr. 225/2006[HTML]

Hrd. nr. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML]

Hrd. nr. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.
Hrd. nr. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 51/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 655/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 279/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 429/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 470/2009 dags. 7. október 2010[HTML]
Afhendingardráttur var til staðar af hálfu seljanda og héldi kaupendur eftir eigin greiðslum á meðan honum stóð. Frumkvæðisskylda var lögð á kaupendur fasteignar á þeirri stundu sem fasteignin var afhent og þurftu þeir því að greiða dráttarvexti frá afhendingardegi og þar til þeir létu greiðslu sína af hendi.
Hrd. nr. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 650/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML]

Hrd. nr. 8/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 165/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML]

Hrd. nr. 430/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML]

Hrd. nr. 182/2012 dags. 25. október 2012 (Veiðarfæri)[HTML]
Norskt félag keypti veiðarfæri af íslensku félagi og svo fórust veiðarfærin í flutningi til Noregs. Ágreiningur var um hvort áhættuskiptin hefðu farið fram áður, og taldi Hæstiréttur svo hafa verið.
Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 15/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 468/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 26/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 189/2014 dags. 9. október 2014 (Heildverslun)[HTML]

Hrd. nr. 676/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 741/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 140/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 141/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML]

Hrd. nr. 186/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.
Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (sjóstangveiðifélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (sjóstangveiðifélag I))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (Sjóstangveiðifélag III).)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2021 (Kæra BPO Innheimtu ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 8. júní 2021.)[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-022-16 dags. 13. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-001-18 dags. 31. maí 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-19 dags. 20. desember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-20 dags. 2. mars 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030005 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #1)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #2)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #3)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060027 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040013 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1069/2006 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1722/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1077/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1198/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-779/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1355/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-928/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-736/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-91/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-221/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3246/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-308/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7208/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1193/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5544/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4794/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7378/2007 dags. 3. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2007 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5195/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7822/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-11/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-33/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1987/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14274/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8678/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4867/2011 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2011 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-252/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2011 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2014 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1342/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4222/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1823/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2017 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1619/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2002/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3093/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2017 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2017 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1907/2018 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4353/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3885/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6641/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3340/2023 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7034/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7037/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3161/2022 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-597/2006 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-139/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-140/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2006 dags. 25. janúar 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2007 dags. 30. mars 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2008 dags. 12. júní 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2011 dags. 6. október 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2011 dags. 9. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2017 dags. 12. október 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2020 dags. 5. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2022 dags. 11. júlí 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML][PDF]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 399/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 195/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 978/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1918:392 í máli nr. 84/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2013 dags. 11. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2008[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010081 dags. 29. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 473/2023 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2003 í máli nr. 7/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2010 dags. 15. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2016 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 649/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 680/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1166/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 74/1989 dags. 25. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6533/2011 (Álag á skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1917-1919397
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929506
1931-1932269
1933-1934 - Registur15, 56
1933-1934500
1936 - Registur19, 48, 82, 85
1936379
1937141
1938 - Registur29, 33, 63
1939 - Registur99, 189
1939422, 543
1940511
1941229
1942121
1943 - Registur30, 61, 66, 139-140
1943290, 297, 331
1945178
194647, 136-137
1947 - Registur32, 36, 73, 79, 153, 162
1947128-129, 272-273, 394
1948 - Registur117
1952125
1954 - Registur46, 52
195433, 391
1956 - Registur98, 149, 170
1956212-213
1957510, 561, 563
1958710-711
1960450
1962731
1963163, 171
1964617
1966 - Registur77
1966430
1968294
1969647, 649, 651, 707, 871, 1119, 1151
1971 - Registur42, 72, 89, 96
1972998-999, 1003
1974 - Registur86, 93, 151
1974564, 590, 1075
1975 - Registur9, 74, 137, 140
1975611, 616-619, 870
1976 - Registur84, 137, 142
1976475
19781276
1979 - Registur94, 171
1979190-192, 212
198126, 1166
1982222, 378, 878, 1364
19831607
198514-15, 1271-1272, 1534
1986196, 1359, 1382, 1712, 1786
1987 - Registur9, 65-66, 115
1987366, 436, 534, 1379, 1589, 1612
1988 - Registur62, 100, 113
1988290
1989597, 809
1994198, 201, 250, 549, 982, 1427, 1430, 1433, 2132, 2330, 2945
1995 - Registur10, 142, 245
1995509, 2499, 3231-3232
19961295, 1503, 2510, 3755-3757, 4030
1997544, 809-811, 1439, 1931, 2603, 3006, 3061
1998313, 317, 946, 948-949, 1047-1048, 1777, 3641, 3648, 3732, 3736
1999428-429, 432, 772, 3420
20001131, 1696, 3752, 4337
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1921A316
1949A190
1965A247
1966A326
1981B236
1982B843
1987A41-42
1991C22
1996B680
2000A111-113, 119
2000C685
2001A80
2002A97-98
2002C41, 65, 87
2003A144-145, 150, 153
2003C37
2004A90, 108
2004B779, 2155
2004C569
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1921AAugl nr. 77/1921 - Lög um hlutafjelög[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 96/1965 - Lög um ráðstafanir til að bæta fjárhag rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 88/1966 - Lög um breyting á lögum nr. 68 28. des. 1934, um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 150/1981 - Úrskurður viðskiptaráðuneytis, þann 5. mars 1981, um málefni Fiskeldis hf.[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 316/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tæknifræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 50/2000 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 38/2001 - Lög um vexti og verðtryggingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 40/2002 - Lög um fasteignakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 48/2003 - Lög um neytendakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 292/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
2004CAugl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 153/2006 - Lög um gatnagerðargjald[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 850/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Kópavogi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2007 - Samþykkt fyrir gatnagerðargjald, sölu byggingarréttar, stofngjald vatnsveitu og fráveitu og byggingarleyfisgjald í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 214/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2008 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 375/2009 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 995/2010 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld skipulags- og umhverfisstofu Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 207/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald og sölu byggingarréttar í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 161/2012 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og stofngjald fráveitu á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 322/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 791/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 401/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. nr. 37/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu á Akranesi[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 242/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 123/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald á flugvallarsvæði A, Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald og sölu byggingarréttar í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 980/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1591/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 290/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2021 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1740/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 695/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1535/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 180/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatns- og fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2023 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1246/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1718/2024 - Samþykkt um byggingargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1725/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 23/2024 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 1171/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing21Þingskjöl1171
Löggjafarþing24Þingskjöl1174
Löggjafarþing33Þingskjöl9, 691, 1411, 1635
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1773/1774
Löggjafarþing46Þingskjöl655, 816, 843
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál435/436
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál137/138
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1017/1018
Löggjafarþing68Þingskjöl453
Löggjafarþing70Þingskjöl892
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1581/1582
Löggjafarþing76Þingskjöl1394
Löggjafarþing86Þingskjöl640, 764, 767
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál441/442
Löggjafarþing87Þingskjöl526, 740
Löggjafarþing89Þingskjöl481
Löggjafarþing97Þingskjöl1022
Löggjafarþing97Umræður1821/1822, 1861/1862
Löggjafarþing100Þingskjöl81, 1757-1758, 1762
Löggjafarþing102Umræður2909/2910, 2927/2928
Löggjafarþing103Þingskjöl782
Löggjafarþing104Þingskjöl583
Löggjafarþing108Þingskjöl3061-3062, 3064
Löggjafarþing109Þingskjöl1138, 1143, 2135, 2839, 2841, 2846, 3937-3938
Löggjafarþing109Umræður2855/2856
Löggjafarþing112Þingskjöl747, 1816, 3988
Löggjafarþing112Umræður159/160
Löggjafarþing113Þingskjöl1462, 1706, 3776
Löggjafarþing113Umræður913/914
Löggjafarþing115Þingskjöl956, 3813, 3916, 4592
Löggjafarþing116Þingskjöl3599, 4512-4513
Löggjafarþing117Þingskjöl1099
Löggjafarþing118Þingskjöl3287, 3289, 3293
Löggjafarþing120Þingskjöl2414-2415
Löggjafarþing121Þingskjöl2144-2145, 2679
Löggjafarþing122Þingskjöl4029
Löggjafarþing122Umræður3641/3642
Löggjafarþing123Þingskjöl1526-1527, 1534, 1548, 1553-1554, 1559, 1561, 1563-1564, 1573, 1580, 1594-1597, 1599, 1601-1605, 1607-1612, 1626-1628, 1633-1637, 1640, 1643-1644, 1646-1648, 1650-1652, 1663, 1665-1666, 1673-1674, 1677, 1686, 3389
Löggjafarþing123Umræður3395/3396
Löggjafarþing125Þingskjöl696, 774-775, 782, 796, 802, 808, 810-812, 822, 828-829, 843-846, 848-851, 853-854, 856-860, 875-877, 882-886, 892-893, 895-896, 898-900, 912, 914-915, 921, 923, 926, 934, 4843, 4900, 5326-5327, 5333
Löggjafarþing126Þingskjöl3670, 3682, 5585
Löggjafarþing127Þingskjöl1436-1437, 1482-1485, 5357-5359
Löggjafarþing127Umræður1353/1354
Löggjafarþing128Þingskjöl3776-3777, 3783, 3785, 3796, 3798, 3808-3809, 3811-3817, 3821, 3826-3827, 3833-3835, 3840, 3842, 3845-3847, 5168-5169, 5175, 5177, 5276, 5304, 5321, 5384
Löggjafarþing128Umræður1589/1590
Löggjafarþing130Þingskjöl1051, 1068, 1131, 5430, 5447
Löggjafarþing132Þingskjöl651
Löggjafarþing132Umræður4205/4206
Löggjafarþing133Þingskjöl1014-1015, 1140, 3620, 6756
Löggjafarþing136Þingskjöl1560
Löggjafarþing136Umræður5095/5096
Löggjafarþing138Þingskjöl4248
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311561/1562
19452235/2236
1954 - 2. bindi2339/2340, 2625/2626
1965 - 2. bindi2403/2404, 2443/2444, 2701/2702
1973 - 2. bindi2377/2378, 2457/2458, 2493/2494, 2757/2758
1983 - 2. bindi2593/2594
1990 - 2. bindi2183/2184, 2641/2642
1995 - Registur49
19951294, 1296
1999 - Registur52
19991367-1368
2003 - Registur60, 74
20031616-1617, 1620, 1633-1634, 1636-1637, 1639-1640, 1661
2007 - Registur63, 78
2007301, 1246, 1253, 1821-1822, 1825, 1838, 1841, 1844-1845, 1864
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198996
2001175
200552
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20046537
200516263-266
20053836
20127288
20124343
201254994-1000
20137231
201423252-253
20145323
2015331
2015631145
201657744
20176812-13
20192585
20199254
20211922
20238363
20242511
20245884-86
202483271
202528291
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20031561236
20165139
20166172-174
2018842673
2018862730-2731
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A129 (verslunar- og atvinnumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A4 (landsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A146 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A164 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A33 (greiðsla íslenzkra afurða)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A185 (Alþjóðakjarnorkumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-05-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A91 (fjárhagur rafmagnsveitna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A66 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 150 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A70 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A29 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigurgeir Bóasson - Ræða hófst: 1980-05-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1980-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:44:46 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A227 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-09 14:39:41 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-10 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 11:05:20 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B284 (sala ríkisbankanna)

Þingræður:
43. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-02 15:07:33 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:55:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A89 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-12 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 15:09:06 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-25 12:21:47 - [HTML]

Þingmál A456 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ) - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Gunnlaugur Kristinsson, endurskoðandi - [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-13 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-13 17:28:01 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 16:18:22 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-27 02:26:59 - [HTML]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-13 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:20:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-04-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2014-04-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2014-05-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - Skýring: viðbótarumsögn - [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:51:06 - [HTML]
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:15:31 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-20 15:25:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Motus ehf. - [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:29:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök verlsunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-13 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-13 14:25:13 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]