Merkimiði - Réttarfar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (549)
Dómasafn Hæstaréttar (373)
Umboðsmaður Alþingis (44)
Stjórnartíðindi - Bls (74)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (91)
Dómasafn Félagsdóms (7)
Dómasafn Landsyfirréttar (27)
Alþingistíðindi (1079)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (55)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (10)
Lovsamling for Island (1)
Lagasafn (1214)
Lögbirtingablað (62)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (1240)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1932:529 nr. 77/1931[PDF]

Hrd. 1958:493 nr. 136/1957[PDF]

Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1966:535 nr. 45/1966[PDF]

Hrd. 1966:741 nr. 157/1966[PDF]

Hrd. 1966:937 nr. 43/1965[PDF]

Hrd. 1968:281 nr. 23/1967[PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:411 nr. 68/1970 (Réttarholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:1119 nr. 201/1974 (Sogavegur)[PDF]

Hrd. 1976:22 nr. 178/1976[PDF]

Hrd. 1976:286 nr. 172/1973[PDF]

Hrd. 1976:854 nr. 186/1976[PDF]

Hrd. 1977:872 nr. 130/1977[PDF]

Hrd. 1977:875 nr. 141/1977[PDF]

Hrd. 1978:78 nr. 13/1978[PDF]

Hrd. 1980:1702 nr. 219/1979[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981[PDF]

Hrd. 1981:1477 nr. 188/1979[PDF]

Hrd. 1982:390 nr. 227/1981[PDF]

Hrd. 1982:1706 nr. 86/1980[PDF]

Hrd. 1983:260 nr. 192/1979[PDF]

Hrd. 1983:281 nr. 193/1979[PDF]

Hrd. 1983:574 nr. 54/1981 (Nýr ráðningarsamningur ríkisstarfsmanns)[PDF]

Hrd. 1983:1036 nr. 145/1981[PDF]

Hrd. 1983:1071 nr. 50/1983[PDF]

Hrd. 1983:2231 nr. 203/1982[PDF]

Hrd. 1984:140 nr. 130/1982[PDF]

Hrd. 1984:657 nr. 129/1982[PDF]

Hrd. 1984:663 nr. 130/1983[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984[PDF]

Hrd. 1986:55 nr. 11/1986[PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds)[PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1986:721 nr. 276/1986[PDF]

Hrd. 1986:1434 nr. 235/1985[PDF]

Hrd. 1986:1473 nr. 18/1985[PDF]

Hrd. 1986:1534 nr. 187/1985[PDF]

Hrd. 1987:1096 nr. 33/1986[PDF]

Hrd. 1987:1110 nr. 194/1987[PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls)[PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986[PDF]

Hrd. 1987:1354 nr. 295/1986[PDF]

Hrd. 1987:1575 nr. 237/1987[PDF]

Hrd. 1987:1579 nr. 311/1987[PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988[PDF]

Hrd. 1988:400 nr. 61/1987 (Kristján SI-18)[PDF]
Kaup á gömlum bát. Kaupandi skoðaði ekki bátinn fyrir viðskiptin þrátt fyrir hvatningu seljanda. Kaupandinn glataði gallakröfu sinni sökum tómlætis.
Hrd. 1988:586 nr. 152/1987[PDF]

Hrd. 1988:954 nr. 93/1987[PDF]

Hrd. 1988:958 nr. 94/1987[PDF]

Hrd. 1988:976 nr. 97/1987[PDF]

Hrd. 1988:978 nr. 98/1987[PDF]

Hrd. 1988:1157 nr. 174/1987 (Áfrýjunarfrestur)[PDF]

Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988[PDF]

Hrd. 1988:1374 nr. 43/1988[PDF]

Hrd. 1989:343 nr. 201/1988 (Andlegt ástand brotaþola)[PDF]

Hrd. 1989:380 nr. 369/1987 („Gjöf“ á bifreið)[PDF]

Hrd. 1989:674 nr. 262/1987[PDF]

Hrd. 1989:771 nr. 159/1989[PDF]

Hrd. 1989:828 nr. 160/1989 (Frímúrarar)[PDF]

Hrd. 1989:917 nr. 335/1987[PDF]

Hrd. 1989:1228 nr. 295/1989[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1989:1486 nr. 33/1988[PDF]

Hrd. 1989:1514 nr. 416/1989[PDF]

Hrd. 1989:1603 nr. 466/1989[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1989:1788 nr. 170/1989[PDF]

Hrd. 1990:347 nr. 193/1989 og 312/1989[PDF]

Hrd. 1990:571 nr. 459/1989[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:830 nr. 190/1988[PDF]

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988[PDF]

Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1991:216 nr. 19/1991 (Áfrýjun ríkissaksóknara)[PDF]
Synjað var kröfu áfrýjenda um frávísun málsins frá Hæstarétti á grundvelli þess að lagaákvæði um áfrýjunarfrest kvað skýrlega á um þriggja mánaða frest ríkissaksóknara til að taka ákvörðun um áfrýjun myndi hefjast við móttöku dómsgerða af hans hálfu en ekki frá dómsuppsögu eins og áfrýjendur kröfðust. Var þetta túlkað á þennan hátt þrátt fyrir því að hin almenna sakhraðaregla íslensks réttarfars og þjóðréttarskuldbindingar um hröðun málsmeðferðar mæltu gegn því.
Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1444 nr. 282/1988 (Skógar og Brúsholt)[PDF]

Hrd. 1991:1471 nr. 378/1991[PDF]

Hrd. 1991:1843 nr. 447/1991[PDF]

Hrd. 1992:67 nr. 137/1991[PDF]

Hrd. 1992:148 nr. 21/1992[PDF]

Hrd. 1992:545 nr. 107/1992[PDF]

Hrd. 1992:1056 nr. 221/1992[PDF]

Hrd. 1992:1377 nr. 224/1990 (Viðbótarsölugjald)[PDF]

Hrd. 1992:1639 nr. 388/1992[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1993:251 nr. 442/1990[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1255 nr. 230/1993[PDF]

Hrd. 1993:1390 nr. 288/1990[PDF]

Hrd. 1993:1469 nr. 256/1993[PDF]

Hrd. 1993:1483 nr. 333/1993[PDF]

Hrd. 1993:1532 nr. 314/1993[PDF]

Hrd. 1993:1966 nr. 428/1993[PDF]

Hrd. 1993:2257 nr. 480/1993[PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál)[PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:491 nr. 94/1994 (Krafa um gjaldþrotaskipti)[PDF]

Hrd. 1994:690 nr. 108/1994[PDF]

Hrd. 1994:809 nr. 210/1992[PDF]

Hrd. 1994:872 nr. 168/1994[PDF]

Hrd. 1994:1314 nr. 252/1994 (Nýr dómari)[PDF]

Hrd. 1994:1541 nr. 263/1994[PDF]

Hrd. 1994:1628 nr. 391/1994[PDF]

Hrd. 1994:1638 nr. 340/1994[PDF]

Hrd. 1994:1678 nr. 367/1994[PDF]

Hrd. 1994:1809 nr. 397/1994[PDF]

Hrd. 1994:1995 nr. 391/1992[PDF]

Hrd. 1994:2196 nr. 434/1994[PDF]

Hrd. 1994:2467 nr. 467/1994[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2592 nr. 470/1994[PDF]

Hrd. 1995:53 nr. 8/1995[PDF]

Hrd. 1995:1043 nr. 21/1995[PDF]

Hrd. 1995:1706 nr. 40/1994[PDF]

Hrd. 1995:2059 nr. 300/1994 (Skuldabréf fyrir raðhús í smíðum)[PDF]

Hrd. 1995:2879 nr. 382/1995[PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1996:539 nr. 423/1994[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:927 nr. 85/1995[PDF]

Hrd. 1996:1183 nr. 71/1995[PDF]

Hrd. 1996:1748 nr. 115/1995[PDF]

Hrd. 1996:2321 nr. 240/1996[PDF]

Hrd. 1996:2436 nr. 340/1996[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:1302 nr. 173/1997[PDF]

Hrd. 1997:1519 nr. 188/1997[PDF]

Hrd. 1997:2072 nr. 125/1997[PDF]

Hrd. 1997:2174 nr. 282/1997[PDF]

Hrd. 1997:2392 nr. 164/1996[PDF]

Hrd. 1997:2395 nr. 165/1996[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna)[PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1998:18 nr. 520/1997 (Félag íslenskra stórkaupmanna)[PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998[PDF]

Hrd. 1998:465 nr. 51/1998[PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:1938 nr. 178/1998[PDF]

Hrd. 1998:2270 nr. 218/1998[PDF]

Hrd. 1998:2296 nr. 230/1998 (Lindarsíða)[PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur)[PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997[PDF]

Hrd. 1998:3037 nr. 31/1998 (Gráðugur fasteignasali)[PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997[PDF]

Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998[PDF]

Hrd. 1998:3838 nr. 89/1998[PDF]

Hrd. 1999:747 nr. 50/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1037 nr. 73/1999 (Lífeyrissjóðsiðgjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1467 nr. 290/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1645 nr. 149/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2186 nr. 188/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2902 nr. 261/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3096 nr. 273/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3154 nr. 172/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3849 nr. 420/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4793 nr. 278/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:16 nr. 498/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:63 nr. 499/1999 (Skýrslutaka barns)[HTML][PDF]
Hæstiréttur taldi að lagaheimild að víkja sakborningi úr dómsal á meðan skýrslutaka færi fram yfir brotaþola stæðist stjórnarskrá á meðan sakborningurinn geti fylgst með réttarhöldunum jafnóðum annars staðar frá og komið spurningum á framfæri við dómara.
Hrd. 2000:324 nr. 341/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2285 nr. 26/2000 (Sumarbústaður og snjór - Eyrarskógur)[HTML][PDF]
E keypti lóð sem hann ætlaði að reisa sumarhús á, sem hann svo gerði. Fáeinum árum eftir að sumarhúsið hafði verið reist skemmdist það af völdum snjóþunga. Leitaði E þá til byggingarnefndar hreppsins og ályktaði hún að ekki yrði mælt með því að lóðin yrði nýtt sem byggingarlóð fyrir sumarhús.

Skipulagsstjórn ríkisins hafði fyrir byggingu sumarhússins gert skipulag fyrir sumarhúsahverfi í sama skógi, sem hreppurinn hafði samþykkt, og því litið svo á að svæðið væri almennt hæft fyrir sumarbústaði. Af þeim sökum lagði Hæstiréttur sönnunarbyrðina á E um að sýna að restin af lóðinni sem hann keypti hefði einnig verið haldin þeim annmarka að vera óhæf til að reisa sumarhús. Þar sem E gerði enga tilraun til að sýna fram á það var seljandinn sýknaður af kröfum E um ógildingu samningsins og einnig varakröfu hans um riftun.
Hrd. 2000:2346 nr. 231/2000 (Sveinspróf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3019 nr. 198/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4220 nr. 441/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:2382 nr. 109/2001 (Brottvikning sjómanns vegna ölvunar)[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:3522 nr. 400/2001 (Skuldbreytingarskjöl)[HTML]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2001:4151 nr. 133/2001[HTML]

Hrd. 2001:4319 nr. 195/2001 (Hópuppsagnir)[HTML]

Hrd. 2001:4330 nr. 196/2001 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:4629 nr. 442/2001[HTML]

Hrd. 2002:3 nr. 451/2001[HTML]

Hrd. 2002:115 nr. 31/2002[HTML]
Verjandi krafðist þess að leggja fram álitsgerð kunnáttumanns til að meta trúverðugleika vitna.
Hrd. 2002:123 nr. 15/2002[HTML]

Hrd. 2002:314 nr. 413/2001[HTML]

Hrd. 2002:717 nr. 11/2001[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:1960 nr. 222/2002[HTML]

Hrd. 2002:2045 nr. 256/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2573 nr. 379/2002[HTML]

Hrd. 2002:2836 nr. 430/2002[HTML]

Hrd. 2002:2840 nr. 434/2002[HTML]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3760 nr. 505/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:4045 nr. 525/2002 (Faðernismál)[HTML][PDF]
Í barnalögum mátti finna ákvæði er hljóðaði á þá leið að höfða mætti mál hér á landi ef móðir barns eða barn væru búsett á Íslandi, og jafnframt sé þar að finna sérreglur um varnarþing vegna slíkra mála. Synjað var kröfu um að lögjafna út frá þessum reglum þar sem ákvæðin geymdu undantekningu frá almennum reglum réttarfars um lögsögu dómstóla og varnarþing, og því skorti heimild til að reka málið fyrir íslenskum dómstólum. Málinu var því vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML]

Hrd. 2003:1338 nr. 113/2003[HTML]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML]

Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML]

Hrd. 2003:1932 nr. 518/2002[HTML]

Hrd. 2003:2890 nr. 286/2003[HTML]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML]

Hrd. 2003:3953 nr. 169/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4290 nr. 455/2003[HTML]

Hrd. 2004:581 nr. 6/2004[HTML]

Hrd. 2004:1282 nr. 64/2004[HTML]

Hrd. 2004:1872 nr. 128/2004 (Meðalganga - Forsjá 2)[HTML]
Meðalgöngu eiginkonu málsaðila í forsjármáli var synjað meðal annars á þeim grundvelli að réttur hennar til lögbundinnar forsjár skv. barnalögum var bundinn við að eiginmaður hennar færi með forsjá barnsins. Hún var af þeim sökum ekki talin hafa nógu sjálfstæða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 2004:2654 nr. 66/2004[HTML]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML]

Hrd. 2004:3118 nr. 278/2004[HTML]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML]

Hrd. 2005:188 nr. 298/2004[HTML]

Hrd. 2005:229 nr. 304/2004[HTML]

Hrd. 2005:522 nr. 339/2004[HTML]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML]

Hrd. 2005:1961 nr. 146/2005[HTML]

Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2910 nr. 334/2005[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:3816 nr. 116/2005 (Rykbindisalt)[HTML]

Hrd. 2005:3885 nr. 410/2005[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. 2005:4897 nr. 499/2005[HTML]

Hrd. 2006:22 nr. 537/2005[HTML]

Hrd. 2006:843 nr. 393/2005 (Kasper ehf. - Ölgerðin)[HTML]
Kasper rak bar á Höfðabakka og átti Ölgerðin að ráða hljómsveitir til að spila á barnum. Ölgerðin taldi forsendur samningsins brostnar þar sem bjórsalan hefði ekki orðið eins mikil og búist var og vildi ekki lengur ráða hljómsveitir til að spila á barnum, og beitti fyrir sig orðalagi viðaukasamnings sem Hæstiréttur túlkaði sem skilyrði. Ölgerðin var sýknuð af kröfum Kaspers ehf.
Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML]

Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1249 nr. 427/2005[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2436 nr. 447/2005[HTML]

Hrd. 2006:3013 nr. 307/2006[HTML]

Hrd. 2006:3042 nr. 552/2005[HTML]

Hrd. 2006:3067 nr. 491/2005[HTML]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML]

Hrd. 2006:3876 nr. 502/2006[HTML]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML]

Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. nr. 408/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Líkamstjón)[HTML]

Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 629/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 303/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 452/2007 dags. 6. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 478/2007 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 520/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML]

Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 72/2008 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 301/2007 dags. 18. mars 2008 (Elliðahvammur)[HTML]

Hrd. nr. 156/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 309/2007 dags. 30. apríl 2008 (Tjón af olíusamráði - Ker)[HTML]

Hrd. nr. 275/2008 dags. 26. maí 2008 (Skoðun á þaki)[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 290/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 291/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 260/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 254/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 400/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 401/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 420/2008 dags. 5. september 2008[HTML]
Dómara bar að gefa verjanda kost á að reifa um tiltekið atriði þótt enga nauðsyn bæri til að efna til munnlegs málflutnings af því tilefni.
Hrd. nr. 473/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 180/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML]

Hrd. nr. 631/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 419/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 49/2009 dags. 4. júní 2009 (Keilufell)[HTML]

Hrd. nr. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. nr. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 497/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 495/2009 dags. 21. september 2009[HTML]
Verjendur óskuðu eftir afriti af upptökum af yfirheyrslum en því var synjað. Hæstiréttur taldi að ekki ætti að túlka hugtakið skjöl þannig að þau nái yfir hljóð- og myndbandsupptökur.
Hrd. nr. 496/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 638/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 230/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. nr. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. nr. 135/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 364/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 363/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 356/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 358/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 365/2010 dags. 18. júní 2010 (Vændiskaupamál - Lokun þinghalds)[HTML]

Hrd. nr. 360/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 357/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 361/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 355/2010 dags. 18. júní 2010 (Talskona Feministafélags Íslands)[HTML]
Ákærði var sakaður um vændiskaup og var úrskurðað um að málið yrði lokað. Blaðamaður og talskona Feministafélags Íslands kærði úrskurðinn til Hæstaréttar sem borgari, blaðamaður og talskona Femínistafélags Íslands. Hæstiréttur taldi að kærandi úrskurðarins ætti ekki lögvarða hagsmuni af kærunni þar sem hún væri að láta sig málið varða sem almennur borgari sem hefði áhuga á að fylgjast með málinu og vísaði kærumálinu því frá Hæstarétti.
Hrd. nr. 362/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 359/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 551/2010 dags. 28. september 2010[HTML]
Varnaraðili krafðist lokunar réttarhalda ákærða en til vara á meðan sýningu stæði á myndböndum sem sýndu nekt hennar. Hæstiréttur synjaði aðalkröfunni en féllst á varakröfuna.
Hrd. nr. 596/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 618/2010 dags. 8. nóvember 2010 (Build a Bear Workshop)[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 479/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 521/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 570/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gróf brot gegn fötluðum bróðurbörnum)[HTML]

Hrd. nr. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 571/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 648/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 387/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 32/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 601/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML]

Hrd. nr. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 753/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 219/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 749/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 773/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 772/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 767/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 763/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 774/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 777/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 768/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 771/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 766/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 770/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 765/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 764/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 775/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 776/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 858/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 803/2014 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 270/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 548/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 453/2014 dags. 31. mars 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 232/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 402/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 518/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu II)[HTML]

Hrd. nr. 184/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML]

Hrd. nr. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML]

Hrd. nr. 304/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 824/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 812/2015 dags. 7. janúar 2016 (RR-Skil)[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 24/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.
Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 134/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 327/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 89/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 556/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-15 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-217 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-337 dags. 17. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-198 dags. 22. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-195 dags. 22. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 54/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-168 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 38/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-56 dags. 25. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-59 dags. 25. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-93 dags. 24. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrá. 2024-134 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 1/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 40/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2022 dags. 25. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1997 dags. 3. nóvember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2001 dags. 3. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2002 dags. 23. nóvember 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2004 dags. 21. júlí 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2006 dags. 17. október 2006[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2017 dags. 25. september 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1977:45 í máli nr. 2/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:51 í máli nr. 3/1977[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1986:110 í máli nr. 10/1985[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:476 í máli nr. 7/1999[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2002 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 9/2005 dags. 9. maí 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-98/2006 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-442/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-120/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-123/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-97/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-96/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-154/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-47/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-572/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-52/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2642/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1015/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3145/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-429/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4063/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-182/2010 dags. 20. júlí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1892/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-5/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-37/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2015 dags. 15. nóvember 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-850/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-215/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-394/2017 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-225/2020 dags. 8. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-6498/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1070/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1524/2021 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2032/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2998/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1113/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3217/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1862/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2722/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6945/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5508/2006 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2005 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-309/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7262/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 17. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-856/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6768/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4680/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2124/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-784/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5568/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2793/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2131/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6000/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1293/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1003/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1247/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4533/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8652/2007 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9620/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2008 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6162/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1353/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12679/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3368/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9045/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9041/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13703/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8837/2009 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2010 dags. 13. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1833/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5176/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4120/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2058/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3644/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5231/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3590/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2013 dags. 3. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-157/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1933/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1723/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-17/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3906/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4329/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5197/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2954/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7981/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-106/2020 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1232/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2641/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3004/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2021 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2729/2022 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2406/2022 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-374/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4930/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4952/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2290/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1953/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5882/2022 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7533/2023 dags. 25. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1581/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2024 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-152/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-189/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-255/2016 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-380/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-184/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2008 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-9/2008 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-128/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1992 dags. 11. janúar 1993[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 167/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2018 í máli nr. KNU18050013 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2018 í máli nr. KNU18060040 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2019 í máli nr. KNU18100001 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2020 í máli nr. KNU20110001 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2021 í máli nr. KNU21100056 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 108/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 273/2018 dags. 20. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 606/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 265/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 167/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 275/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 622/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 812/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 856/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 391/2020 dags. 4. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML][PDF]

Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 676/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 21/2021 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 18/2021 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 157/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 282/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 253/2021 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 479/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 549/2021 dags. 5. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 593/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 114/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 175/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 279/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 289/2022 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 453/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 429/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 536/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 637/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 758/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 806/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 153/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 455/2023 dags. 20. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 463/2023 dags. 26. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 708/2023 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 22/2024 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 411/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 696/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 528/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 559/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 558/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 836/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 517/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 697/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1016/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 999/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 972/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 973/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 125/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 240/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 317/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 184/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 433/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 473/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 463/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1917:299 í máli nr. 33/1917[PDF]

Lyrd. 1919:711 í máli nr. 65/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04)[HTML]
Hin kærða dómsúrlausn Hæstaréttar: Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)

Mistök áttu sér stað við fæðingu í Landspítalanum er leiddu til þess að barnið varð fatlað. Héraðsdómur féllst á bótakröfu. Hæstiréttur Íslands sýknaði hins vegar af kröfunni byggt á áliti læknaráðs sem Hæstiréttur innti eftir af eigin frumkvæði í samræmi við lagaákvæði þar um.

MDE taldi að samsetning læknaráðs hefði verið ófullnægjandi þar sem læknarnir í læknaráði væru í vinnusambandi við Landspítalann. Í kjölfar niðurstöðu MDE var þessi álitsheimild Hæstaréttar afnumin.
Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2015 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2022 dags. 3. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 96/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 62/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2010 dags. 5. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070028 dags. 4. september 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2010 í máli nr. 156/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2019 í máli nr. 46/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 57/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2003 dags. 26. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2019 dags. 22. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2020 dags. 13. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 806/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 17/1988 dags. 28. apríl 1988 (Forsjármál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 727/1992 (Breyting á deiliskipulagi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1818/1996 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2940/2000 dags. 29. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3152/2001 dags. 12. september 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3927/2003 dags. 14. júlí 2004 (Áhrif gjalds vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7072/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7117/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6545/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7157/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7034/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10910/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10994/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11220/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11211/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11441/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11499/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11539/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11706/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11976/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12007/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12078/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12103/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12107/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12784/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12955/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12939/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13043/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13049/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 176/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 369/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12918/2024 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-183720-21, 23, 26, 39-40
1837-184523-24, 27, 30, 37, 54
1845-185220, 39
1853-185722, 58
1857-186270
1863-186723-24, 54
1868-187021, 50
1871-187422, 53, 55
1917-1919300, 713
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-1932532
1935 - Registur25, 53-55, 57, 63-64, 73, 83, 89
1936 - Registur18, 20, 22, 34, 77
1937 - Registur52-53, 127
1938 - Registur30, 90
1939 - Registur21, 30, 147
1940 - Registur29, 141
1943 - Registur26, 45, 106
1951 - Registur30-32, 45, 50, 87, 89, 95, 108
1952 - Registur38, 125
1953 - Registur37, 137
1954452
1957 - Registur29-30, 32, 35, 52, 88, 110, 119-120, 135, 142
1958511
1961 - Registur34, 95
1962 - Registur36, 49, 83
1964454
1965 - Registur39, 92
1966 - Registur40, 96
1966538, 939, 942
1967 - Registur39, 137
1968 - Registur44, 110
1968287
1969 - Registur46, 146
1970 - Registur66, 84, 138
1970983
1971 - Registur45, 125
1972 - Registur44, 114
1973 - Registur42, 123
1974 - Registur42, 119
1974315, 748
1975 - Registur39, 43, 64, 133, 135
197625, 288, 862
1977 - Registur40, 44, 48, 56-57, 60, 63, 67, 77-79, 87, 90, 92, 95, 99, 102-104, 107
1978 - Registur46, 51, 143
197884
1981 - Registur53, 59, 63, 103, 152, 165
1981189, 1138, 1148, 1479
1982396, 1715
1983 - Registur12, 16, 18, 64, 72, 110, 162, 235, 238, 247
19831036, 1071, 1573, 1948, 2235
1984660, 666, 1066
1985150, 1337
1986 - Registur7, 49, 68, 126
198658, 462, 492, 721, 1434, 1480, 1538
1987 - Registur15, 18-20, 68, 140
19871096, 1115, 1269, 1274, 1354, 1575, 1579
1988 - Registur5, 9, 12, 14-15, 17, 19, 60, 64, 67, 92, 130-131, 141, 161
19885, 115, 407, 586
1989 - Registur9, 11, 13, 17, 21, 61, 65, 68, 100, 110
1989345, 380, 674, 774, 831, 917, 1228, 1480, 1486, 1520, 1606, 1632, 1635, 1803
1990 - Registur12, 21, 71, 74, 140, 143, 151
1990347, 571, 664, 830, 1593
1991 - Registur88-89, 100, 153, 159, 182
19913, 217, 1354, 1449, 1456, 1472, 1844
1992 - Registur7, 26, 119, 121, 123, 262, 267-268
199267, 148, 546, 1058, 1378, 1639-1640
1993 - Registur17, 88, 97, 150, 152
1993253, 1081, 1257, 1393, 1471, 1484, 1532, 1969
1994 - Registur14, 121, 129-130, 182-183, 245, 250
199487, 492, 809, 875, 1315, 1542, 1640, 1682, 1809, 1811, 1999, 2136, 2198, 2468, 2509, 2600
1995 - Registur149, 307
199554, 56, 2880
1996 - Registur114, 196, 199, 245, 287
1996296, 539, 929, 1193, 2326, 2439
1997 - Registur20, 34, 81, 201
1997696, 1302, 1522, 2072, 2176, 2179, 2394, 2396, 2621, 2834, 2840, 3683, 3691
199823, 380, 384, 468, 479, 1948, 2274, 2298, 2741, 2927, 3040, 3305, 3334, 3841
1999748, 962, 1042, 1467-1468, 1646, 2187, 2902, 3103, 3157, 3854, 4738, 4796, 4925, 4943
200019, 69, 327, 1131, 1582, 1593, 2004, 2294, 2350, 3035, 4223
20024046, 4105, 4129
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-198350, 57
1984-1992113
1993-1996359
1997-2000245-246, 481
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1912A28, 38
1932A141
1936A130-131, 279
1941A263, 265
1942A67, 72
1947A283
1949A226-227
1954A190
1957A209
1958A142-143
1966A49, 57, 320
1967B48
1969A401
1970A416, 429-430
1972A94
1974B814
1974C159
1975A118-119
1975C226
1977C97
1979A285-286
1979C56
1981A58
1983C150
1985A204
1986C7
1989B1086
1990A344
1992A104, 244
1992B309
1993A149, 280, 449, 617
1993C673, 689-690, 693
1994A230
1995A179, 188, 200-201
1995C58, 264
1997B1059
1998B191
1999B847, 2771
2000B625, 1063, 1216
2000C168, 171
2001A103
2001B1557
2002B1699
2003B1986
2004A3
2004B2180
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1912AAugl nr. 8/1912 - Auglýsing um reglugjörð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 47/1936 - Auglýsing um breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1941 - Reglugerð um viðauka við reglugerð fyrir Háskóla Íslands nr. 8 frá 9. okt. 1912[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 47/1942 - Auglýsing um staðfestingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 97/1949 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 47 frá 30. júní 1942[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 63/1954 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 76/1958 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 32/1966 - Lög um breyting á lögum um Stýrimannaskólann í Reykjavík, nr. 5 14. marz 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1966 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1966 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 22/1967 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
Augl nr. 81/1970 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 360/1974 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 63/1975 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, um áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 17/1975 - Auglýsing um fullgildingu breytingar frá 11. mars 1974 á samstarfssamningi Norðurlanda frá 1962[PDF prentútgáfa]
1977CAugl nr. 15/1977 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, þ. á m. sendierindrekum[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 13/1983 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 65/1985 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 3/1986 - Auglýsing um Evrópusamning um ofbeldi og ótilhlýðilega hegðun áhorfenda á íþróttamótum, einkum á knattspyrnukappleikjum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 543/1989 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 118/1990 - Lög um brottfall laga og lagaákvæða[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 39/1992 - Lög um breytingu á lögum um stofnun og slit hjúskapar, nr. 60/1972, og lögum um réttindi og skyldur hjóna, nr. 20/1923[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1992 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 138/1992 - Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1993 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Lög um breyting á ýmsum lögum sem varða réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 22/1993 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1993 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 490/1997 - Reglugerð um Lögregluskóla ríkisins[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 101/1998 - Reglugerð um málflutningsréttindi erlendra lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 301/1999 - Reglugerð um próf í verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 900/1999 - Reglugerð fyrir lagadeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 304/2000 - Reglugerð um menntun fangavarða og skilyrði þess að vera ráðinn fangavörður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2000 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 612/2001 - Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 638/2002 - Reglur um breytingu (11) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 633/2003 - Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 837/2004 - Reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 276/2006 - Reglur um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 73/2007 - Lög um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 890/2007 - Reglur lagadeildar Háskóla Íslands um lögfræði sem aukagrein fyrir stúdenta í BA- og BS-námi við aðrar deildir Háskólans[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 53/2008 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála, nr. 91 31. desember 1991 (Haagsamningar á sviði réttarfars)[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 112/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námskeið og prófraun til að öðlast löggildingu til sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa nr. 837/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 167/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/2007, um Stjórnarráð Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 78/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála, lögum um aðför, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. og lögum um dómstóla (einföldun réttarfars)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 930/2016 - Reglugerð um meginatriði náms til að öðlast löggildingu til milligöngu við sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (OPCAT)[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1178/2022 - Reglur um útgáfu dóma og úrskurða á vefsíðum dómstóla[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 761/2024 - Reglur um útgáfu dagskrár héraðsdómstóla[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 736/2025 - Reglur um útgáfu dagskrár héraðsdómstóla[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing4Þingskjöl21
Ráðgjafarþing6Þingskjöl76
Ráðgjafarþing7Umræður413
Ráðgjafarþing8Umræður941
Ráðgjafarþing11Þingskjöl482, 565, 619
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)263/264
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)677/678, 693/694-695/696, 703/704
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)471/472
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)447/448, 543/544
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)743/744, 1107/1108, 1563/1564, 1619/1620
Löggjafarþing22Þingskjöl1365
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)2025/2026, 2129/2130
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)77/78, 667/668, 851/852, 865/866, 869/870, 1225/1226, 1811/1812, 1831/1832, 1933/1934
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)331/332-339/340
Löggjafarþing42Þingskjöl177, 442, 829, 998, 1009
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál381/382, 401/402, 445/446
Löggjafarþing43Þingskjöl413, 547, 906
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1059/1060, 1241/1242, 1249/1250
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)671/672
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)99/100
Löggjafarþing45Þingskjöl99, 616, 813, 1336
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál639/640-641/642, 671/672, 703/704, 985/986
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)55/56, 87/88, 521/522, 527/528, 537/538
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál463/464, 709/710-711/712, 749/750
Löggjafarþing48Þingskjöl204, 330, 632
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)97/98
Löggjafarþing49Þingskjöl925
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)947/948-949/950, 971/972, 981/982, 1043/1044, 1053/1054-1055/1056, 1343/1344
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál515/516-517/518
Löggjafarþing50Þingskjöl175, 954, 1043
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)171/172
Löggjafarþing51Þingskjöl182
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)83/84, 367/368
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál79/80
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)129/130
Löggjafarþing53Þingskjöl649
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)417/418-419/420, 937/938, 1175/1176, 1179/1180-1181/1182
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál283/284
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir51/52
Löggjafarþing56Þingskjöl219
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)307/308
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)117/118
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál65/66
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)297/298, 973/974
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)229/230, 451/452
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir135/136
Löggjafarþing63Þingskjöl968
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1023/1024
Löggjafarþing64Þingskjöl937
Löggjafarþing66Þingskjöl605, 1311, 1556
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1145/1146, 1975/1976
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 77/78, 295/296
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)419/420, 459/460
Löggjafarþing68Þingskjöl72, 79, 705
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)309/310, 735/736
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál9/10, 279/280
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1271/1272, 1277/1278
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1275/1276, 1375/1376, 1379/1380, 1389/1390, 1395/1396, 1399/1400-1401/1402
Löggjafarþing71Þingskjöl119, 451
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)117/118
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál137/138
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)341/342
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)177/178
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál5/6
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)93/94, 119/120
Löggjafarþing73Þingskjöl597
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)777/778
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)583/584
Löggjafarþing74Þingskjöl1133
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1447/1448, 1727/1728
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)49/50, 181/182, 327/328
Löggjafarþing75Þingskjöl228, 236-237, 394
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál153/154, 157/158, 209/210
Löggjafarþing76Þingskjöl306, 406, 476-477, 833, 1206
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1621/1622
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál239/240-241/242
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1489/1490
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)213/214
Löggjafarþing78Þingskjöl756
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál17/18, 25/26
Löggjafarþing79Þingskjöl40
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)549/550
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3093/3094, 3097/3098, 3491/3492
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)741/742, 1041/1042, 1373/1374
Löggjafarþing82Þingskjöl540, 665, 1401, 1403
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)185/186, 403/404, 1501/1502, 2361/2362
Löggjafarþing83Þingskjöl538
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)419/420
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)2031/2032
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1377/1378, 1961/1962
Löggjafarþing86Þingskjöl175, 186, 1030, 1130, 1138, 1239, 1405, 1489-1490
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)411/412, 1245/1246-1247/1248, 1257/1258, 1261/1262, 1271/1272, 1289/1290, 1313/1314, 1389/1390, 1405/1406-1407/1408, 1429/1430, 1495/1496, 1535/1536, 1549/1550, 1641/1642, 1649/1650-1651/1652, 1747/1748, 1789/1790, 1801/1802, 1809/1810-1811/1812, 1823/1824, 1839/1840-1841/1842, 1875/1876, 1917/1918, 2659/2660
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 75/76-77/78, 289/290
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál201/202
Löggjafarþing87Þingskjöl274, 486, 491-492, 494, 503, 1418
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1815/1816-1817/1818, 1821/1822
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)223/224, 229/230
Löggjafarþing88Þingskjöl247
Löggjafarþing89Þingskjöl1356
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1635/1636, 2177/2178
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)347/348, 973/974
Löggjafarþing90Þingskjöl1427
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)307/308
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál237/238
Löggjafarþing91Þingskjöl1811, 2037, 2048, 2073
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)893/894, 907/908, 2037/2038
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál243/244, 251/252
Löggjafarþing92Þingskjöl317, 328, 339, 364, 1251
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)423/424, 713/714, 1247/1248, 1395/1396, 1785/1786
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál201/202-203/204, 215/216, 219/220-221/222, 229/230, 477/478
Löggjafarþing93Þingskjöl274
Löggjafarþing93Umræður3039/3040, 3655/3656
Löggjafarþing94Umræður573/574, 2123/2124, 3849/3850
Löggjafarþing96Þingskjöl1639
Löggjafarþing97Þingskjöl1269, 1276, 1843, 1861, 1880-1881, 1883, 1886, 1894, 1986
Löggjafarþing97Umræður2051/2052, 2071/2072, 2381/2382-2383/2384, 2387/2388-2389/2390, 2395/2396, 2403/2404, 3333/3334, 3767/3768
Löggjafarþing98Þingskjöl230, 239, 489, 723, 741, 770, 778-779, 1712-1713, 1715, 1718, 1726, 1730
Löggjafarþing98Umræður169/170, 945/946-949/950, 965/966, 1107/1108, 1111/1112, 1649/1650-1651/1652, 1713/1714, 1717/1718, 2409/2410
Löggjafarþing99Þingskjöl516, 534, 1414, 1521, 1556-1557, 1559, 1562, 1570, 1726, 2920, 2936
Löggjafarþing99Umræður957/958, 1477/1478, 3449/3450-3451/3452, 4125/4126
Löggjafarþing100Þingskjöl374, 456, 472, 613, 2713, 2733
Löggjafarþing100Umræður103/104, 397/398, 1521/1522, 2925/2926
Löggjafarþing101Þingskjöl281, 360, 376
Löggjafarþing102Þingskjöl308, 324, 524, 627, 710, 730, 752, 761, 1673
Löggjafarþing102Umræður2163/2164, 2219/2220
Löggjafarþing103Þingskjöl297, 330, 364, 402, 418, 1249, 2168, 2177
Löggjafarþing103Umræður1279/1280, 3795/3796-3797/3798
Löggjafarþing104Umræður73/74, 763/764, 769/770, 859/860, 1347/1348, 2573/2574, 4021/4022, 4465/4466-4467/4468, 4615/4616
Löggjafarþing105Þingskjöl1416, 2260, 2296
Löggjafarþing105Umræður1559/1560, 3065/3066, 3069/3070
Löggjafarþing106Þingskjöl604, 678, 682, 1288, 2061, 2067, 2158, 2165, 2255, 2390, 2401, 2410
Löggjafarþing106Umræður311/312, 1117/1118, 2275/2276, 2573/2574, 4241/4242, 4477/4478, 4889/4890, 5691/5692, 5699/5700, 5823/5824
Löggjafarþing107Þingskjöl442, 448, 748, 755, 3519, 4035
Löggjafarþing107Umræður205/206, 361/362, 857/858, 995/996, 1487/1488, 2609/2610, 2617/2618, 6317/6318
Löggjafarþing108Þingskjöl687, 2213, 2350, 2420
Löggjafarþing108Umræður67/68, 819/820, 1313/1314, 1531/1532, 2983/2984-2985/2986, 3115/3116, 3335/3336, 3747/3748, 4309/4310
Löggjafarþing109Þingskjöl464, 2551
Löggjafarþing109Umræður2519/2520-2523/2524, 3265/3266
Löggjafarþing110Þingskjöl2875, 3314, 3546-3548, 3558, 3577, 3869, 4174-4175
Löggjafarþing110Umræður1585/1586, 1595/1596, 3305/3306, 4167/4168, 4607/4608, 6621/6622-6623/6624, 6631/6632
Löggjafarþing111Þingskjöl798, 801, 814, 880, 1115-1117, 1127, 1168, 1264, 2190, 2215, 2473, 2933, 3095
Löggjafarþing111Umræður1007/1008, 2077/2078-2079/2080, 2085/2086, 2089/2090, 4753/4754, 5099/5100-5101/5102, 5109/5110, 5171/5172, 5739/5740, 6849/6850, 6975/6976, 7303/7304-7305/7306, 7347/7348, 7361/7362, 7401/7402, 7449/7450
Löggjafarþing112Þingskjöl1232, 1727, 2742, 3168, 3176, 3868, 3870, 4088, 4271, 4918, 5018, 5182, 5206, 5370
Löggjafarþing112Umræður1535/1536, 2901/2902, 3637/3638, 4077/4078, 4235/4236-4237/4238, 4245/4246, 4431/4432, 4859/4860, 4933/4934-4935/4936, 4941/4942, 5199/5200, 5869/5870, 5917/5918, 6303/6304, 6337/6338, 6963/6964, 7483/7484, 7509/7510, 7571/7572
Löggjafarþing113Þingskjöl1582, 2270, 3653, 4255, 4781, 5217
Löggjafarþing113Umræður409/410-411/412, 679/680, 817/818, 1031/1032, 1321/1322, 1773/1774, 1823/1824, 2847/2848, 3189/3190, 3441/3442, 3615/3616-3617/3618, 4541/4542, 5225/5226
Löggjafarþing115Þingskjöl245, 315, 599, 830, 832-834, 846-847, 850, 890, 985, 989, 1061, 1071, 1089, 1125, 1144-1145, 1152, 1160, 1178-1179, 1323, 1724, 1931, 2952, 3232, 4335, 4351, 4404, 5245, 5249, 5252, 5260, 5941
Löggjafarþing115Umræður1187/1188-1189/1190, 2585/2586, 2679/2680, 3249/3250, 5195/5196, 5991/5992, 6133/6134, 6515/6516, 7161/7162, 7725/7726, 7733/7734, 8909/8910, 8919/8920-8923/8924, 8935/8936, 9063/9064, 9159/9160, 9211/9212, 9223/9224
Löggjafarþing116Þingskjöl243, 791, 2058, 2463, 2480, 2537, 2558, 2581, 3069, 3088, 3295, 3669, 4015, 4084, 4087, 4251, 4302, 4304, 4306, 4347, 4352, 4369, 4372, 4959, 4975-4976, 5309, 5614, 5897, 5906, 6173
Löggjafarþing116Umræður239/240, 331/332, 993/994, 1085/1086, 1117/1118, 1285/1286, 1421/1422-1443/1444, 1449/1450, 1629/1630, 3379/3380, 3645/3646, 4193/4194, 6357/6358, 6777/6778, 6789/6790, 7445/7446, 7773/7774, 8439/8440, 10069/10070
Löggjafarþing117Þingskjöl516, 806, 1286, 1911, 2027, 2099, 2548, 4202, 5167
Löggjafarþing117Umræður305/306, 397/398, 541/542, 631/632, 681/682, 687/688-689/690, 727/728-729/730, 749/750, 759/760, 2763/2764, 2881/2882, 2945/2946, 2987/2988, 3039/3040, 3149/3150, 3185/3186-3197/3198, 3213/3214, 3253/3254, 3259/3260-3263/3264, 3269/3270, 3273/3274, 3791/3792, 3969/3970, 4107/4108, 4113/4114, 4511/4512, 4927/4928, 5407/5408, 5425/5426, 5429/5430, 5517/5518
Löggjafarþing118Þingskjöl2092, 2096, 2098, 2526, 2536, 2549, 2581, 2584
Löggjafarþing118Umræður105/106, 1191/1192, 4263/4264, 4909/4910, 4965/4966, 4971/4972
Löggjafarþing120Þingskjöl1910, 2643, 2708, 2960, 2982-2983, 3153, 3197
Löggjafarþing120Umræður1353/1354, 1401/1402, 1967/1968, 3833/3834, 3941/3942, 4011/4012, 4647/4648, 5371/5372, 5421/5422, 7465/7466, 7663/7664
Löggjafarþing121Þingskjöl557, 1661, 1706, 2562, 2683
Löggjafarþing121Umræður2005/2006, 4979/4980
Löggjafarþing122Þingskjöl757, 1664, 1922, 2117, 3179, 3516, 4249, 5668, 5731
Löggjafarþing122Umræður597/598, 831/832, 1653/1654, 3111/3112, 3237/3238, 3985/3986, 4159/4160, 4625/4626, 5057/5058, 5069/5070, 6749/6750, 6753/6754, 7603/7604
Löggjafarþing123Þingskjöl631, 1485, 1899-1900, 2847, 3097, 3259, 3261, 3273
Löggjafarþing123Umræður181/182, 641/642, 1481/1482, 3315/3316-3319/3320
Löggjafarþing124Umræður29/30
Löggjafarþing125Þingskjöl1276, 2053, 3808, 3976, 4232, 4559-4560, 4727, 4879, 5492
Löggjafarþing125Umræður335/336, 2851/2852-2855/2856, 3945/3946, 4041/4042, 4267/4268, 4577/4578, 4635/4636, 5123/5124, 5549/5550, 5985/5986-5987/5988, 6139/6140, 6305/6306
Löggjafarþing126Þingskjöl1713, 2692, 2895, 3009, 3245, 3262, 3390, 3422, 3552, 3973, 4878, 5221
Löggjafarþing126Umræður519/520, 2385/2386, 2587/2588, 3389/3390, 3635/3636, 3675/3676, 4079/4080-4083/4084, 4093/4094, 4503/4504, 4723/4724, 4755/4756, 5365/5366, 5819/5820, 5831/5832-5833/5834, 5883/5884, 6733/6734-6735/6736
Löggjafarþing127Þingskjöl991-992, 1086, 1192, 3347-3348, 4036-4037, 4383-4384, 4422-4423, 5955-5956
Löggjafarþing127Umræður47/48, 873/874, 1945/1946, 4903/4904
Löggjafarþing128Þingskjöl1602, 1606, 3226-3227, 3258-3259, 4249, 5400
Löggjafarþing128Umræður2611/2612, 3191/3192
Löggjafarþing130Þingskjöl1146, 1929, 2646, 2785, 2824, 5090, 5535, 5677, 5685, 6111-6112, 6906
Löggjafarþing130Umræður887/888, 933/934, 1119/1120, 2039/2040, 4651/4652, 5991/5992, 6007/6008, 6031/6032, 6489/6490, 6493/6494-6495/6496, 6559/6560, 6807/6808, 8177/8178, 8361/8362
Löggjafarþing131Þingskjöl677, 679, 920, 3801, 5460, 5555
Löggjafarþing131Umræður8153/8154
Löggjafarþing132Þingskjöl1341, 1350, 1356, 1558, 3007, 3516, 3731, 3739, 3868, 3872, 4438, 5062
Löggjafarþing132Umræður35/36, 301/302, 2259/2260
Löggjafarþing133Þingskjöl519, 997, 2236, 3495, 3499, 3968, 4037, 4042, 4046, 4050, 4054, 4059, 4063, 4356, 6243, 6292, 6804, 7333
Löggjafarþing133Umræður4601/4602
Löggjafarþing135Þingskjöl1101, 1111, 1278-1279, 1396, 1399, 1409, 1424, 2773, 3465, 4027, 4093, 4359, 5620, 5695, 6096, 6113, 6162, 6574
Löggjafarþing135Umræður5641/5642, 5965/5966, 6053/6054-6055/6056, 6143/6144, 7161/7162, 7741/7742-7743/7744, 7791/7792, 7829/7830, 7853/7854, 8773/8774, 8821/8822, 8825/8826
Löggjafarþing136Þingskjöl562, 572, 797, 1119, 3509, 4004, 4052, 4168-4169, 4217, 4222
Löggjafarþing136Umræður935/936-937/938, 945/946, 1077/1078, 3181/3182, 3225/3226, 5119/5120, 5507/5508, 6931/6932, 7213/7214
Löggjafarþing137Þingskjöl987, 995
Löggjafarþing137Umræður2927/2928
Löggjafarþing138Þingskjöl677, 685, 803, 1833, 1956, 1965, 3222, 3468, 3798, 4217, 4271, 5004, 6090, 6167, 7318, 7794
Löggjafarþing139Þingskjöl684, 1765, 2124-2125, 2175, 2182, 2188-2189, 2195, 2416, 3191, 3554, 4504, 4512, 5025, 5314, 5321, 5331-5332, 5340, 5692, 6270, 7553, 7868, 8151, 8178, 8735, 8957, 9487, 9645
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
120
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur57/58-59/60, 91/92
1931673/674, 1417/1418, 1521/1522, 1709/1710, 1721/1722-1919/1920, 1923/1924-1927/1928
1945 - Registur65/66, 133/134, 153/154
19452007/2008, 2059/2060, 2365/2366, 2375/2376-2579/2580
1954 - Registur67/68, 149/150
1954 - 2. bindi2093/2094, 2121/2122, 2167/2168, 2203/2204, 2485/2486, 2499/2500-2755/2756
1965 - Registur69/70, 143/144, 171/172
1965 - 1. bindi1185/1186
1965 - 2. bindi2143/2144, 2175/2176, 2235/2236, 2263/2264, 2575/2576-2831/2832
1973 - Registur - 1. bindi63/64, 147/148
1973 - 1. bindi19/20, 761/762
1973 - 2. bindi2247/2248, 2273/2274, 2313/2314, 2339/2340, 2643/2644-2647/2648, 2651/2652-2785/2786, 2789/2790-2791/2792, 2795/2796-2879/2880
1983 - Registur75/76, 191/192
1983 - 1. bindi17/18
1983 - 2. bindi2095/2096, 2119/2120, 2159/2160, 2501/2502-2717/2718
1990 - Registur47/48, 159/160
1990 - 1. bindi17/18, 615/616
1990 - 2. bindi2059/2060, 2081/2082, 2127/2128, 2507/2508-2695/2696, 2699/2700-2769/2770
1995 - Registur1-2, 4
199512, 27, 70, 72, 74, 76, 78, 80, 82, 84, 86, 88, 90, 92, 94, 96, 98, 100, 102, 104, 106, 108, 110, 112, 114, 116, 118, 120, 122, 124, 126, 128, 130, 132, 134, 136, 138, 140, 142, 144, 146, 148, 150, 152, 154, 156, 158, 160, 162, 164, 166, 168, 170, 172, 174, 176, 178, 180, 182, 184, 186, 188, 190, 192, 194, 196, 198, 200, 202, 204, 206, 208, 210, 212, 219, 480, 1031, 1035, 1255
1999 - Registur3-4, 6
199912, 28, 71-72, 74, 76, 78, 80, 82, 84, 86, 88, 90, 92, 94, 96, 98, 100, 102, 104, 106, 108, 110, 112, 114, 116, 118, 120, 122, 124, 126, 128, 130, 132, 134, 136, 138, 140, 142, 144, 146, 148, 150, 152, 154, 156, 158, 160, 162, 164, 166, 168, 170, 172, 174, 176, 178, 180, 182, 184, 186, 188, 190, 192, 194, 196, 198, 200, 202, 204, 206, 208, 210, 212, 214, 216, 218, 225, 527, 1102, 1106, 1326
2003 - Registur7-8, 10
200337, 91-92, 94, 96, 98, 100, 102, 104, 106, 108, 110, 112, 114, 116, 118, 120, 122, 124, 126, 128, 130, 132, 134, 136, 138, 140, 142, 144, 146, 148, 150, 152, 154, 156, 158, 160, 162, 164, 166, 168, 170, 172, 174, 176, 178, 180, 182, 184, 186, 188, 190, 192, 194, 196, 198, 200, 202, 204, 206, 208, 210, 212, 214, 216, 218, 220, 222, 224, 226, 228, 230, 232, 234, 236, 238, 240, 242, 244, 246, 254, 601, 1283, 1288, 1593, 1840
2007 - Registur7-8, 10
200743, 103-104, 106, 108, 110, 112, 114, 116, 118, 120, 122, 124, 126, 128, 130, 132, 134, 136, 138, 140, 142, 144, 146, 148, 150, 152, 154, 156, 158, 160, 162, 164, 166, 168, 170-172, 174, 176, 178, 180, 182, 184, 186, 188, 190, 192, 194, 196, 198, 200, 202, 204, 206, 208, 210, 212, 214, 216, 218, 220, 222, 224, 226, 228, 230, 232, 234, 236, 238, 240, 242, 244, 246, 248, 250, 252, 254, 256, 263, 587, 666, 1459, 1797, 2089
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
21203
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198969
199361
1996281
2001201, 243
200333, 76
200429, 107, 110, 112, 115-116, 118-120, 129-130, 132-134, 141
200531
200643
200741
200837, 138-139, 142, 146, 148, 155, 161-163
200936
201046, 71
201142
20127, 18, 45, 108
201311, 55, 122
201423, 52
201544, 71
201658
201748
201835, 66
201933
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200055291
200131303
20015131
200323375
20082517
201064821
201814276
20205101
2024863
20251051
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001534
200117132
200239307
200376603
200387690
200393737-738
2003101804
2003102810
20031321050
20031461157
20031631289
20041411117-1119
200527180
200528188-189
200549340
20065156-157
2006361147
2006692178
2006932972-2973
2006963071
200710320
200716510
2009932975-2976
2011114-15
201226827-828
20121023258-3259
20121033296
20136192
201310319
201423709-710
2016601896, 1920
2017953021
201917520
202026842
20216424
20217542-543
20218584
2021141007
2021161185
2022322999
2024121150
2024242244
2024323069
2024535083
2024575403
2025131243
2025151436
2025544310
2025554333
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (eiðar og drengskaparorð)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A5 (dómaskipun)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (vatnsveitingar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1913-07-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-08-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-09 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1913-08-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A41 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sveinn Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sveinn Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (innheimta skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A3 (landsreikningar 1929)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (gæsla hagsmuna Íslands út af Grænlandsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-07-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-27 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (réttarfarslöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-02 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Briem (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 189 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A14 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A38 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sýslumannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (þáltill.) útbýtt þann 1938-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A15 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A4 (frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (eftirlit með ungmennum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (útsvarsinnheimta 1943)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-10-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (hlutleysi ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1944-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (fjöldi dómara í hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (þáltill.) útbýtt þann 1944-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (samvinna ísl. þegna við þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vinnuhælið á Litla-Hrauni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (réttindi Íslendinga á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (byggingarmálefni Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (rannsókn gegn Helga Benediktssyni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (prófesorsembætti í læknadeild Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (eftirgjöf á aðflutningsgjöldum af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (okur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (uppeldisskóla fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnlaugur Þórðarson - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A30 (ríkisfangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (heimild til að veita Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni stýrimannaskírteini)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (misnotkun deyfilyfja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A28 (landamerki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A8 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (meðferð dómsmála og dómaskipun)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A65 (lausaskuldir útgerðarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (samningsréttur Bandalags háskólamanna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A111 (endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál S356 ()

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S631 ()

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A200 (lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (þáltill.) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (alþjóðasamningur um varnarráðstafanir vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (bygging dómshúss)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál S17 ()

Þingræður:
7. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (notkun gervihnatta við dreifingu sjónvarps- og hljóðvarpsefnis um Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B94 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A409 (kvartanir vegna lögreglu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B161 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (almenn stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A295 (sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-05 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (dómshús fyrir Hæstarétt Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (framkvæmd framfærslulaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A119 (veiting leyfa til útflutnings á skreið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 1989-01-23 - Sendandi: Hrafn Bragason og Þorleifur Pálsson f.h. réttarf.n - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1989-02-03 - Sendandi: Sakadómur Reykjavíkur - Skýring: Athugasemdir - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 1989-02-03 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 1989-02-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 1989-02-17 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 1990-12-05 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Yfirsakadómarinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 1990-12-05 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1991-02-08 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 1991-03-08 - Sendandi: Dómarar við Sakadóm Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1990-12-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 1990-12-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A61 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 13:50:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 20:33:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1991-11-27 - Sendandi: Formaður réttarfarsnefndar - [PDF]

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-10 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A116 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-17 13:37:00 - [HTML]

Þingmál A123 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-14 16:38:19 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 1992-04-27 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (Norður-Atlantshafsþingið 1991)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-19 16:42:00 - [HTML]

Þingmál A273 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-03-12 12:23:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-14 16:31:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:06:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-09 13:45:00 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 15:52:27 - [HTML]

Þingmál A531 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 15:41:28 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 1992-10-06 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]

Þingmál A41 (friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-07 15:09:08 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-05 15:21:52 - [HTML]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-03 23:51:05 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-11 17:31:12 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 19:15:06 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 12:00:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]

Þingmál A406 (ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 21:47:51 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (framhald þingfundar)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-16 00:50:20 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A33 (móttaka flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-25 15:44:27 - [HTML]
20. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 15:47:57 - [HTML]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-15 14:49:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-10-20 15:00:24 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:31:25 - [HTML]
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-16 15:04:53 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-16 15:11:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 1994-01-26 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-26 16:45:33 - [HTML]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-26 16:56:27 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:24:56 - [HTML]
66. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:37:46 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:02:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Amnesty international - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Dómsmlaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 1993-12-30 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur, - [PDF]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 13:35:21 - [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 13:36:10 - [HTML]
109. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-15 22:36:47 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:29:09 - [HTML]

Þingmál B50 (heilsukort)

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-10-13 13:49:23 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-06 11:34:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasamband samvinnufélaganna, Sambandshúsinu Kirkjusandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 1994-11-23 - Sendandi: Héraðsdómur Austurlands - [PDF]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-17 10:33:24 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-06 16:44:19 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 1995-02-21 - Sendandi: Hjörtur Torfason, hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-17 15:08:15 - [HTML]

Þingmál B167 (launamyndun og kynbundinn launamismunur)

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 15:33:06 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 16:50:10 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-12 15:50:26 - [HTML]

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:40:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 1995-12-13 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 1996-03-18 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-12 11:03:02 - [HTML]
158. þingfundur - Arnþrúður Karlsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 18:38:02 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 1996-05-23 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - [PDF]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 14:11:08 - [HTML]

Þingmál B216 (samkeppnishindranir Félags eggjaframleiðenda)

Þingræður:
103. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-03-07 15:57:39 - [HTML]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-13 15:39:13 - [HTML]

Þingmál B272 (mál starfsmanna Úthafsafurða hf. í Litáen)

Þingræður:
127. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-29 15:18:18 - [HTML]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-30 14:00:38 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (flóttamenn í Austur-Saír)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-11 14:35:11 - [HTML]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 14:24:49 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 15:06:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 17:19:49 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:30:44 - [HTML]
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-05 14:30:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Hrafn Bragason hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 11:47:19 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-27 16:27:25 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]

Þingmál A441 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni R. Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 16:14:20 - [HTML]

Þingmál A458 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 22:55:21 - [HTML]

Þingmál A521 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 1998-04-03 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál B286 (vistun ungra afbrotamanna)

Þingræður:
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 15:12:54 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-06 14:34:29 - [HTML]
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-06 14:42:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A106 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 15:26:22 - [HTML]

Þingmál A218 (aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-11 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 12:35:00 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 13:40:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1999-02-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Garðar Gíslason formaður - [PDF]

Þingmál A433 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 13:51:16 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-08 21:21:51 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 14:00:49 - [HTML]

Þingmál A174 (bætt staða þolenda kynferðisafbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Margrét K. Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2000-02-22 18:24:50 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 14:22:41 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél) - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-21 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:27:11 - [HTML]
104. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-28 18:30:40 - [HTML]
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-28 18:34:13 - [HTML]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 15:53:31 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-16 10:48:27 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 11:03:22 - [HTML]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 23:54:31 - [HTML]

Þingmál A568 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 10:52:59 - [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B238 (skýrslutaka af börnum við héraðsdómstóla)

Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 10:07:02 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-18 10:14:59 - [HTML]
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-18 10:23:29 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-08 17:19:48 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 15:15:01 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-20 14:09:37 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 14:33:03 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 15:22:36 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 11:04:55 - [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-04-27 11:07:33 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-26 16:22:39 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 18:34:53 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-01-23 18:09:08 - [HTML]
64. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-23 23:35:28 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-06 18:41:00 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 14:08:24 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-04 14:09:08 - [HTML]

Þingmál A654 (Árósasamningur um aðgang að upplýsingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2842 - Komudagur: 2001-09-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut. í maí) - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-16 14:52:07 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-16 15:24:51 - [HTML]

Þingmál B375 (skýrslutökur af börnum)

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 16:49:25 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 16:50:36 - [HTML]

Þingmál A174 (Árósasamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 15:41:48 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (hryðjuverkin í Bandaríkjunum og viðbrögð við þeim, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-03 13:33:42 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 16:14:20 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 16:49:03 - [HTML]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2003-04-15 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2003-04-30 - Sendandi: Lögrétta, félag laganema við Háskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2003-05-08 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B416 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-10 15:22:08 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]

Þingmál A62 (Árósasamningurinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 13:50:33 - [HTML]

Þingmál A137 (bætt staða þolenda kynferðisbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-11-27 15:19:50 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Páll Ólafsson og Jón Sveinsson - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 12:02:52 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:56:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 17:21:00 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 13:45:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2255 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A882 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2004-05-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 10:54:01 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-30 12:14:26 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2004-03-18 10:52:30 - [HTML]

Þingmál B516 (brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 13:57:13 - [HTML]

Þingmál B550 (skipan hæstaréttardómara)

Þingræður:
112. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:08:13 - [HTML]
112. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-11 14:23:59 - [HTML]
112. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-11 14:28:31 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A390 (öryggislögregla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:05:44 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (fjárframlög til lögreglunnar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2005-05-02 09:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Landvernd, Tryggvi Felixson - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Lex Nestor lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-04 20:48:36 - [HTML]

Þingmál B88 (ummæli dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-11 13:49:15 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-05 17:24:37 - [HTML]
65. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-05 17:44:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Elías Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds - [PDF]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-16 10:34:57 - [HTML]
29. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-16 15:05:03 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A41 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 00:06:07 - [HTML]
108. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-27 00:08:18 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-11 16:49:26 - [HTML]
123. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-12 11:40:55 - [HTML]
123. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-09-12 11:57:08 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um marghliða þróunarsamvinnu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 13:23:22 - [HTML]

Þingmál A579 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál B574 (Íslendingur í einangrunarvist í Færeyjum)

Þingræður:
89. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:42:34 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 22:30:45 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 14:09:43 - [HTML]
23. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 15:06:52 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 17:03:24 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 12:04:49 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-05 15:43:46 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-25 18:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A342 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-04-17 20:22:10 - [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 15:51:32 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 15:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-27 12:38:25 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 13:07:50 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-27 14:34:35 - [HTML]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-20 14:46:19 - [HTML]

Þingmál A207 (lögregluréttur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 15:15:52 - [HTML]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-17 00:17:22 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:39:33 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 17:02:55 - [HTML]

Þingmál A449 (gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 18:43:34 - [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-05-11 14:32:53 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2785 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SAF og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2010-07-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (ákæra á hendur níu mótmælendum fyrir árás á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 12:11:01 - [HTML]
153. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-08 11:11:07 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 11:38:31 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
163. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-20 11:13:26 - [HTML]
163. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 12:56:36 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 14:13:08 - [HTML]
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:31:09 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 16:05:12 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:02:23 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-21 14:30:18 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-21 15:22:43 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:47:22 - [HTML]
167. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 14:28:34 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:57:01 - [HTML]
167. þingfundur - Víðir Smári Petersen - Ræða hófst: 2010-09-27 18:41:18 - [HTML]
168. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:16:44 - [HTML]
168. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-28 11:54:54 - [HTML]
168. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 13:01:54 - [HTML]
168. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 13:32:43 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1076 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé)

Þingræður:
139. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-14 12:15:55 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2010-11-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands (sjö starfandi dómarar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jórunn Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 12:06:46 - [HTML]

Þingmál A70 (kostnaður ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-14 17:52:39 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-24 16:51:56 - [HTML]

Þingmál A277 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-16 16:26:16 - [HTML]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1830 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-01 15:22:53 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 12:06:49 - [HTML]
143. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-07 14:21:49 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa, Hallgrímur Viktorsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SAF, SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:26:03 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-04-12 16:00:10 - [HTML]
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 19:29:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF,LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (afrit af ums. til umhvn. um 708. og 709. mál) - [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:19:21 - [HTML]
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-09 21:42:45 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-02 17:37:29 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 15:42:19 - [HTML]
157. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:21:34 - [HTML]
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:39:44 - [HTML]
158. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-06 11:12:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2753 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-02 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-03 14:47:56 - [HTML]
116. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 15:44:09 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-05-05 11:36:35 - [HTML]
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 11:43:42 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:01:44 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:05:49 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 12:22:45 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:43:00 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:47:26 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:32:21 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 13:41:49 - [HTML]
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-05 13:59:55 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 15:38:35 - [HTML]

Þingmál A805 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1882 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A72 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 17:38:39 - [HTML]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A104 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 12:14:03 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 11:47:44 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:37:41 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 16:24:29 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 16:32:12 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-20 16:57:17 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 19:15:49 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 16:16:44 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 16:48:14 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 22:08:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-24 21:45:56 - [HTML]

Þingmál A687 (meðferð sakamála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-06-18 21:12:56 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 11:48:41 - [HTML]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 20:51:21 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-16 16:58:58 - [HTML]

Þingmál B692 (umræður um störf þingsins 14. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-03-14 15:13:35 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Selasetur Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-12 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-17 18:02:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA,SAF,SI og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-14 20:04:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2012-12-18 21:02:54 - [HTML]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson - [PDF]

Þingmál A508 (stofnun millidómstigs í einkamálum og sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-06 10:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 12:26:11 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]

Þingmál A90 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 01:05:11 - [HTML]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-02 15:34:01 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Snarrótin, samtök - [PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Unicef Ísland - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 16:32:14 - [HTML]

Þingmál A103 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-29 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 15:39:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 16:13:12 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:38:04 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-03-17 15:20:08 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-11-30 16:35:17 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 16:09:25 - [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (upplýsingar um ofbeldi gegn fötluðu fólki og viðbrögð við því)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst - [PDF]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (símhleranir hjá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1517 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1294 (kveðjuorð)

Þingræður:
166. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 17:04:26 - [HTML]
166. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 17:05:47 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 14:05:08 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 18:26:47 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 13:51:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B635 (skipun dómara í Landsrétt)

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-05-31 11:08:49 - [HTML]

Þingmál B657 (umræða um skipun dómara í Landsrétt)

Þingræður:
78. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 02:09:14 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 17:22:39 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 13:36:49 - [HTML]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 18:23:27 - [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:09:23 - [HTML]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 18:34:52 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:22:04 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2018-10-28 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A344 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 20:37:04 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 14:38:18 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 22:33:50 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4913 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5042 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 01:18:18 - [HTML]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:28:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5377 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5461 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Fréttastofa RÚV - [PDF]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 11:07:45 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-04 17:10:36 - [HTML]

Þingmál B812 (staða innflytjenda í menntakerfinu)

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 14:42:55 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A45 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 17:26:54 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-06 18:13:46 - [HTML]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:24:30 - [HTML]

Þingmál A232 (útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-10-15 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-17 12:48:04 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Þyrí Halla Steingrímsdóttir - [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-13 16:54:00 - [HTML]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A465 (breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (þáltill.) útbýtt þann 2019-12-10 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-05-12 18:19:37 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - [PDF]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-23 15:15:09 - [HTML]

Þingmál B446 (vextir á endurgreiðslur frá Tryggingastofnun)

Þingræður:
53. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-28 13:41:31 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-03-05 15:36:11 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-06 17:23:30 - [HTML]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:03:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:13:44 - [HTML]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2020-11-01 - Sendandi: JS lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A223 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 11:58:20 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Þrándur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Eiður Ævarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-04-14 16:18:23 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 21:50:46 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 22:05:16 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 22:28:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: JS lögmannsstofa ehf. - [PDF]

Þingmál A368 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-24 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:54:49 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 16:44:55 - [HTML]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:45:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A157 (fundur namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (svar) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (lögheimilisskilyrði laga um gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (svar) útbýtt þann 2022-10-11 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 17:14:17 - [HTML]

Þingmál A403 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-07 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-27 16:57:51 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-02-09 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3995 - Komudagur: 2023-03-07 - Sendandi: Rolf Johansen & Co ehf - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3911 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 15:18:19 - [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 14:33:40 - [HTML]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Rolf Johansen & Co ehf - [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1877 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-13 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-13 13:52:44 - [HTML]
122. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-13 16:39:21 - [HTML]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (húsleit á lögmannsstofum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2239 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B415 (Störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 15:27:11 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:10:40 - [HTML]

Þingmál A29 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 18:13:43 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 19:42:30 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 20:31:23 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-07 13:20:17 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (svar) útbýtt þann 2025-05-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (túlkaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-04-10 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B508 (nýsköpun í heilbrigðisþjónustu og einkarekstur)

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-05 11:32:25 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-09-18 13:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-05 16:06:38 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-07 14:21:14 - [HTML]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]