Merkimiði - Efnisreglur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (224)
Dómasafn Hæstaréttar (54)
Umboðsmaður Alþingis (139)
Stjórnartíðindi - Bls (11)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (17)
Dómasafn Félagsdóms (9)
Alþingistíðindi (601)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (89)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (151)
Lagasafn (7)
Lögbirtingablað (4)
Alþingi (938)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1936:236 nr. 30/1935 (Jóhannes EA - Filippus EA - Veðbréfur eða veðréttur)[PDF]

Hrd. 1952:162 nr. 163/1950 (Uppboð til slita á sameign)[PDF]

Hrd. 1954:93 nr. 51/1953 (Stóreignaskattur - Hlutafélagið Hamar)[PDF]

Hrd. 1972:920 nr. 158/1971 (Skipun eða ráðning ríkisstarfsmanns - Kópavogshæli)[PDF]

Hrd. 1983:574 nr. 54/1981 (Nýr ráðningarsamningur ríkisstarfsmanns)[PDF]

Hrd. 1984:560 nr. 39/1982 (Ónýtt bundið slitlag)[PDF]

Hrd. 1984:845 nr. 59/1982[PDF]

Hrd. 1985:599 nr. 100/1985[PDF]

Hrd. 1987:1735 nr. 331/1987 (Hafskip)[PDF]

Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara)[PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.
Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1992:931 nr. 194/1992 (Bifreiðaskráning)[PDF]

Hrd. 1992:1545 nr. 485/1991 (Lýsing)[PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál)[PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:1293 nr. 206/1994[PDF]

Hrd. 1994:1536 nr. 284/1994[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:3054 nr. 247/1993 (P. Samúelsson)[PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi)[PDF]

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:841 nr. 285/1996[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna)[PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur)[PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997[PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3315 nr. 34/1999 („Kartöflu-Lína“)[HTML][PDF]
Handhafar vörumerkisins Lína fóru í einkamál við handhafa vörumerkisins Kartöflu-Lína en beitt var þeirri vörn að málið yrði að vera höfðað sem sakamál. Þrátt fyrir mistök við lagasetningu voru lögin túlkuð á þann hátt að höfða mætti málið sem einkamál í þessu tilviki.
Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:324 nr. 341/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:516 nr. 367/1999 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3239 nr. 178/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3521 nr. 236/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:978 nr. 320/2000[HTML]

Hrd. 2001:1614 nr. 434/2000[HTML]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2004:18 nr. 1/2004 (Aukameðalganga - Forsjá 1)[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:4014 nr. 251/2004 (EES-reglugerð - Hvíldartími ökumanna)[HTML]

Hrd. 2004:4438 nr. 236/2004 (Gaffallyftari II - Vinnuvélar)[HTML]
Maður var ákærður fyrir að stjórna lyftara án leyfis. Vinnueftirlitinu hafði verið falið heimild til að ákvarða hvers konar háttsemi væri refsiverð, en það taldi Hæstiréttur ekki heimilt.
Hrd. 2004:4539 nr. 203/2004 (Ingvar Helgason)[HTML]
Samningi var sagt upp í andstöðu við lög. Umboðsmaður fyrirtækisins á Akranesi höfðaði mál gegn því en ekki var fallist á bótakröfu hans þar sem hann gat ekki sýnt fram á að vanefndin hefði leitt til tjóns fyrir hann.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML]

Hrd. 2005:4701 nr. 478/2005 (Erfðafjárskattur II)[HTML]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML]

Hrd. nr. 649/2006 dags. 4. janúar 2007 (Snæfellsbær)[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 406/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. nr. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. nr. 163/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Pétursbúð)[HTML]

Hrd. nr. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 352/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 132/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 133/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 37/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML]

Hrd. nr. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 669/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML]

Hrd. nr. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 122/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 345/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 259/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 563/2014 dags. 31. mars 2015 (Köfun í Silfru)[HTML]
Í niðurstöðu málsins var reifað að krafan um lögbundnar refsiheimildir girði ekki fyrir að löggjafinn framselji til stjórnvalda heimild til að mæla fyrir í almennum stjórnvaldsfyrirmælum hvaða háttsemi teljist refsiverð. Hins vegar er þó nefnd sú krafa að í lögunum þurfi að lýsa refsiverðu háttseminni í meginatriðum í löggjöfinni sjálfri.
Hrd. nr. 732/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 183/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 279/2015 dags. 14. janúar 2016 (Þagnarskyldubrot lögreglumanns - Refsing felld niður)[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 529/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 584/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á Litla Hrauni)[HTML]
Löggjafinn má kveða á með almennum hætti á um hvaða háttsemi telst refsiverð og láta stjórnvaldi eftir að útfæra regluna nánar í stjórnvaldsfyrirmælum, en hins vegar var löggjafanum óheimilt að veita stjórnvaldi svo víðtækt vald að setja efnisreglu frá grunni. Framsalið braut því í bága við meginreglu 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda.
Hrd. nr. 550/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á munum og efnum inn í fangelsi)[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 152/2017 dags. 5. apríl 2017 (Skipt að jöfnu verðmæti hlutafjár)[HTML]
Dómkröfu K var hafnað í héraðsdómi en fallist á hana fyrir Hæstarétti þar sem litið var sérstaklega til þess að sambúðin hafði varið í 15 ár, aðilar voru eignalausir í upphafi hennar og ríkti fjárhagsleg samstaða í öllum atriðum. Einnig var reifað um að aðilar höfðu sætt sig að óbreyttu við helmingaskipti á öðrum eigum þeirra. Jafnframt var litið til framlaga þeirra til öflunar launatekna, eignamyndunar og uppeldis barna og heimilishalds, og að ekki hefði hallað á annað þeirra heildstætt séð.

Ekki var deilt um að félagið sem M stofnaði var hugarfóstur hans, hann hafi stýrt því og byggt upp án beinnar aðkomu K. Verðmætin sem M skapaði með rekstri félagsins hafi meðal annars orðið til vegna framlags K til annarra þátta er vörðuðu sambúð þeirra beggja og fjárhagslega afkomu. Ekki væru haldbær rök um að annað skiptafyrirkomulag ætti að gilda um félagið en aðrar eigur málsaðilanna.

Hæstiréttur taldi ekki þurfa að sanna framlög til hverrar og einnar eignar, ólíkt því sem hann gerði í dómi í Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum).
Hrd. nr. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 309/2016 dags. 11. maí 2017 (Nikótínfilterar í rafsígarettur - CE merkingar)[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 145/2017 dags. 8. mars 2018 (Sjúkratryggingar Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 614/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrá. nr. 2020-112 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 40/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-73 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-24 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 15/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 52/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2025 dags. 30. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Álit Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Veiting áminningu vegna merkingu matvæla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerðaraðila skriflega áminningu vegna veiða á kúfiski með plógi án sérveiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. janúar 2020 (Kærð er ákvörðun [S], dags. 15. nóvember 2017, um að stöðva seiðaeldi kæranda sem rekið er án rekstrarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 5/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2018 (Kæra Hilmars F. Thorarensen á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2018 (Kæra Arion banka hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2007 (Kæra Góu-Lindu sælgætisgerðar ehf. 6. júlí 2007 nr. 14/2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2007 (Kæra Aðalstöðvarinnar á ákvörðun Neytendastofu 12. júlí 2007 nr. 16/2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2015 (Kæra Heklu hf. á ákvörðun Neytendastofu 6. maí 2015 vegna lénsins heklacarrental.is.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2010 dags. 31. desember 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR18060111 dags. 1. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2017 dags. 25. september 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 1/2018 dags. 25. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2018 dags. 31. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 13/2018 dags. 14. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 14/2018 dags. 28. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2019 dags. 31. janúar 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2019 dags. 8. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 11/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 12/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:260 í máli nr. 12/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:276 í máli nr. 3/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 13/2000 dags. 12. desember 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 19. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2015 dags. 10. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. janúar 2002 (Garðabær - Úthlutun byggingarlóða, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, efni rökstuðnings)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2004 (Sveitarfélagið Árborg - Úthlutun byggingarlóða, tilkynning ákvörðunar sem háð er staðfestingu nefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. janúar 2005 (Ólafsfjarðarbær - B-gatnagerðargjald, skylda sveitarfélags til framkvæmda, gjalddagi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2024 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Álit Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050028 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16110040 dags. 22. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 13. júní 2008 (Ákvörðun um að bragðprufur falli undir bannákvæði VI. kafla lyfjalaga 93/1994 verði felld úr gildi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 2. júlí 2009 (Áliti Lyfjastofnunar um bann við birtingu auglýsingaborða verði hnekkt)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 18. janúar 2010 (Synjun Lyfjastofnunar um heimild til innflutnings á lyfjum)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2020 dags. 7. september 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2022 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2024 dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-213/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2014 dags. 6. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-353/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-176/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-309/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1537/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-628/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6403/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6947/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4943/2002 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2008 dags. 8. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8589/2007 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4638/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5574/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-86/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6365/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-230/2021 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5866/2022 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2953/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5808/2023 dags. 30. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2022 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3843/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2024 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3838/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5582/2022 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5882/2022 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-504/2025 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7841/2024 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3629/2022 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-18/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-490/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-272/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-11/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 16/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 19/2019 dags. 19. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 20/2019 dags. 19. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 7/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 8/2020 dags. 9. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 1/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 2/2021 dags. 14. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 3/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 4/2021 dags. 25. nóvember 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2023 dags. 23. janúar 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 2/2023 dags. 17. apríl 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 3/2023 dags. 14. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 2/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 1/2025 dags. 13. janúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. irr13050318 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12100058 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24070064 dags. 2. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 21/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2002 dags. 4. júní 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2005 dags. 10. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2006 dags. 17. mars 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2015 í máli nr. KNU15060006 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2018 í máli nr. KNU17100053 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2018 í máli nr. KNU18020026 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2018 í máli nr. KNU18020027 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2018 í málum nr. KNU18050059 o.fl. dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2018 í máli nr. KNU18070020 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2018 í máli nr. KNU18070021 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2018 í máli nr. KNU18100027 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2019 í máli nr. KNU19080038 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2020 í máli nr. KNU19120014 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2020 í málum nr. KNU20030009 o.fl. dags. 15. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2020 í máli nr. KNU20050018 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2020 í máli nr. KNU20020052 dags. 7. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2020 í málum nr. KNU20080009 o.fl. dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2020 í máli nr. KNU20110027 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2022 í máli nr. KNU21090067 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2022 í máli nr. KNU21120051 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2022 í máli nr. KNU22030037 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2022 í máli nr. KNU22020021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2022 í máli nr. KNU22040026 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2022 í máli nr. KNU22050032 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2022 í máli nr. KNU22070032 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2022 í máli nr. KNU22070030 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2022 í máli nr. KNU22070031 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2022 í máli nr. KNU22090024 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2022 í máli nr. KNU22100034 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2022 í máli nr. KNU22110019 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2022 í máli nr. KNU22110017 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2022 í máli nr. KNU22110018 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2022 í máli nr. KNU22110016 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2023 í máli nr. KNU22120011 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2023 í máli nr. KNU22120039 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2023 í máli nr. KNU22120046 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2023 í máli nr. KNU22120066 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2023 í máli nr. KNU22120065 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2023 í máli nr. KNU23020004 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2023 í máli nr. KNU23020022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2023 í máli nr. KNU23010044 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2023 í máli nr. KNU23030004 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2023 í máli nr. KNU23020060 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2023 í máli nr. KNU23010013 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2023 í máli nr. KNU23010020 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2023 í máli nr. KNU23010012 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2023 í máli nr. KNU23050026 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2023 í máli nr. KNU23050027 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2023 í málum nr. KNU23020062 o.fl. dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2023 í máli nr. KNU23030010 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2023 í máli nr. KNU23050181 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2023 í máli nr. KNU23050044 dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2023 í máli nr. KNU23060192 dags. 19. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2023 í máli nr. KNU23060034 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2023 í máli nr. KNU23090101 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2023 í máli nr. KNU23060204 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2023 í máli nr. KNU23070059 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2023 í máli nr. KNU23070087 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2023 í máli nr. KNU23070127 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2023 í máli nr. KNU23070139 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 572/2023 í máli nr. KNU23070134 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2023 í máli nr. KNU23070136 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2023 í máli nr. KNU23080024 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 595/2023 í máli nr. KNU23070123 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2023 í máli nr. KNU23080031 dags. 10. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2023 í máli nr. KNU23060161 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2023 í málum nr. KNU23080058 o.fl. dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2023 í máli nr. KNU23080088 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2023 í máli nr. KNU23080065 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2023 í máli nr. KNU23080107 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2023 í máli nr. KNU23080096 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 613/2023 í máli nr. KNU23080083 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2023 í máli nr. KNU23080097 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2023 í málum nr. KNU23090020 o.fl. dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2023 í málum nr. KNU23090014 o.fl. dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2023 í máli nr. KNU23090026 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2023 í máli nr. KNU23090036 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2023 í máli nr. KNU23090024 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 666/2023 í máli nr. KNU23050164 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2023 í málum nr. KNU23100033 o.fl. dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 782/2023 í málum nr. KNU23110098 o.fl. dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 781/2023 í máli nr. KNU23110100 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2024 í máli nr. KNU23090083 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2024 í máli nr. KNU23120004 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2024 í máli nr. KNU23110142 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2024 í máli nr. KNU24010028 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2024 í máli nr. KNU23120088 dags. 25. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2024 í málum nr. KNU23120032 o.fl. dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2024 í máli nr. KNU23110045 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2024 í máli nr. KNU24010093 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2024 í málum nr. KNU24010073 o.fl. dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2024 í máli nr. KNU24010038 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2024 í máli nr. KNU24010058 dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2024 í málum nr. KNU23120116 o.fl. dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2024 í máli nr. KNU24020013 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2024 í máli nr. KNU24010112 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2024 í máli nr. KNU24020018 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2024 í málum nr. KNU23110146 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2024 í máli nr. KNU23120115 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2024 í málum nr. KNU23100109 o.fl. dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2024 í máli nr. KNU24010001 dags. 26. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2024 í máli nr. KNU24030141 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2024 í máli nr. KNU24040142 dags. 14. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2024 í máli nr. KNU24040153 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 921/2024 í máli nr. KNU24070097 dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 926/2024 í máli nr. KNU24060133 dags. 16. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1111/2024 í máli nr. KNU24070194 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2025 í máli nr. KNU25010091 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2025 í máli nr. KNU24100040 dags. 10. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2025 í málum nr. KNU24090039 o.fl. dags. 12. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 706/2025 í máli nr. KNU24100001 dags. 16. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 751/2025 í máli nr. KNU24080100 dags. 26. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 749/2025 í máli nr. KNU24090191 dags. 26. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 759/2025 í máli nr. KNU24100153 dags. 30. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 787/2025 í máli nr. KNU24100148 dags. 13. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 789/2025 í máli nr. KNU24100031 dags. 13. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 769/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 265/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 44/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]
Sakborningur var sakaður um fjármunabrot. Lögð var fram skýrsla á lokuðum fundi innan ákæruvaldsins og hún lak svo til verjanda.
Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 462/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 838/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 667/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 396/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 237/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 697/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 828/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 724/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 530/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 16. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - HEF)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Lucky Charms morgunkorns - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23120242 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22090037 dags. 1. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17060151 dags. 14. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2002/252 dags. 10. mars 2003[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/488 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/680 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/920 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010731 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 278/1980[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2011[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 18/2007 dags. 12. júní 2007 (Mál nr. 18/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 12/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Mál nr. 12/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 33/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 33/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 26/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 37/2007 dags. 12. nóvember 2007 (Mál nr. 37/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2008 dags. 25. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2017 dags. 8. maí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2017 dags. 6. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2017 dags. 22. september 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2019 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 7. október 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1996 dags. 7. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 11110108 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00030105 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020112 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 336/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2001 dags. 6. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2015 dags. 26. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2017 dags. 9. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2020 dags. 3. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. Ursk_1_2024 dags. 19. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2011 dags. 2. ágúst 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 7. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 30. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/1998 í máli nr. 15/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1999 í máli nr. 9/1999 dags. 27. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2001 í máli nr. 38/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2002 í máli nr. 38/2001 dags. 10. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2006 í máli nr. 16/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2008 í máli nr. 81/2006 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2009 í máli nr. 33/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2009 í máli nr. 134/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2009 í máli nr. 31/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2013 í máli nr. 13/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2015 í máli nr. 14/2011 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2018 í máli nr. 8/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2018 í máli nr. 36/2017 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2018 í máli nr. 112/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2018 í máli nr. 29/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2019 í máli nr. 40/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2020 í máli nr. 47/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2021 í máli nr. 44/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2021 í máli nr. 67/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2021 í máli nr. 89/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2022 í máli nr. 155/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2022 í máli nr. 53/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2022 í máli nr. 51/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2023 í máli nr. 89/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2023 í máli nr. 147/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2024 í máli nr. 100/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2024 í máli nr. 90/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 181/2025 í máli nr. 108/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-89/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-214/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-218/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-470/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-471/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-476/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-481/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-488/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-494/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-495/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-498/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-512/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-538/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 636/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 659/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 868/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 147/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2016 dags. 29. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 684/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2022 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 27. febrúar 2012 (Ákvörðun landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 016/2015 dags. 30. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna málsmeðferðar Embættis landlæknis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 876/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1199/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 681/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1006/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 78/1989 dags. 30. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1293/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1538/1995 dags. 1. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1776/1996 dags. 30. júlí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1815/1996 dags. 13. apríl 1998 (Tekjutrygging örorkulífeyrisþega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2355/1998 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2146/1997 dags. 27. ágúst 1998 (Endurkrafa ofgreidds lífeyris)[HTML]
Ekki var nóg að vísa í lagaákvæðið þar sem það vísaði í ólögfestar reglur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2572/1998 dags. 15. júlí 1999 (Veiting gjafsóknar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2253/1997 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2858/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2877/1999 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3099/2000 dags. 17. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3306/2001 dags. 11. mars 2002 (Kaup á ábúðarjörð)[HTML]
Kvartað til landbúnaðarráðuneytisins varðandi kauprétt á ábúðarjörð.
Ráðuneytið beitti undantekningu á kauprétti til synjunar og var leigjandinn ekki sáttur. Niðurstaða ráðuneytisins var byggð á umsögn sem það aflaði frá Landgræðslu ríkisins og neitaði ráðuneytið að afhenda kvartanda umsögnina þar sem hún innihéldi eingöngu lagalega umfjöllun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3466/2002 (Launakjör presta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3545/2002 dags. 24. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3698/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3756/2003 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4332/2005 dags. 25. október 2005 (Endurnýjun fiskibáts)[HTML]
Fiskistofa hafði synjað umsóknum um aukna aflahlutdeild á þeim forsendum að umsækjendurnir hefðu við breytingar og lagfæringar á bátum sínum ekki endurnýjað þá í skilningi bráðabirgðaákvæðis er heimilaði aukna aflahlutdeild ef svo yrði gert, sem var skilgreint í reglugerð að um væri að ræða útskiptingu fiskibátsins fyrir annan og aflaheimildir fluttar yfir.

Við meðferð málanna vísaði umboðsmaður Alþingis til skilgreiningar orðabókarinnar um merkingu orðsins ‚endurnýjun‘ sem almenns málskilnings og nýtti þá skilgreiningu til stuðnings niðurstöðu sinni um að endurnýjun þurfi ekki endilega að fela í sér algera útskiptingu, heldur geti einnig verið endurnýjun að hluta til.

Við almenna umræðu um frumvarp á Alþingi kom flutningsmaður þess (ráðherrann) á framfæri tilteknum skilningi og tóku ýmsir aðrir þingmenn, þ.m.t. nefndarmenn í fastanefndinni sem afgreiddi frumvarpið, undir það að þeir höfðu einnig skilið málið á sama hátt. Taldi hann að reglugerðin sem ráðherrann setti gæti því ekki kveðið á um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4238/2004 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4633/2006 (Samfélagsþjónusta)[HTML]
Umboðsmaður taldi órannsakað hjá yfirvöldum um ástæður þess að viðkomandi aðili mætti ekki í samfélagsþjónustu, en að þeim hefði borið að gera það áður en farið væri að taka þá ákvörðun að telja hann ekki hafa uppfyllt þá vararefsingu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5132/2007 (Bifreiðakaupastyrkur)[HTML]
Sett var skilyrði um að ekki mætti veita slíkan styrk nema með a.m.k. sex ára millibili. Umboðsmaður taldi að um væri ólögmæta þrengingu á lagaheimild.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5156/2007 dags. 10. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5334/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6539/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6297/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6424/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7070/2012 (Birting upplýsinga)[HTML]
Samskipti Innheimtustofnunar sveitarfélaga við tiltekin samtök voru birt á vefsíðu stjórnvaldsins. Ekki var tekið út það sem ekki skipti máli og bætti stofnunin við leiðréttingum. Umboðsmaður taldi þennan háttinn vera til þess fallinn að gera lítið úr samtökunum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7081/2012 (Starfsmaður með meistara- og doktorsgráðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6533/2011 (Álag á skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7461/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7323/2012 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7609/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9979/2019 dags. 15. júní 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10222/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11097/2021 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10996/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11188/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11359/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11653/2022 dags. 19. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11358/2021 dags. 4. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F118/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11551/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11910/2022 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12178/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12305/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13014/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12804/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1936 - Registur91, 109
1936240
1952162
195496
1972 - Registur109, 148
1972922
1984849
1985602
19871737
19891646
1990888
1992934
199495, 1297, 1537, 2326
1995 - Registur334
19953055
1996 - Registur345
19962958, 3568
199799, 847-848, 2833, 3048, 3402, 3406
1998146, 2612, 3110
19991722, 1726, 2804, 2820, 3026, 3030, 3656, 3673, 4938
2000327, 517, 588, 1253, 1624, 1643, 2807, 2813, 3244, 3246-3247, 3523
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-1992366, 384
1993-1996268-269
1997-2000284, 564, 566-567, 643
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1992A192
1993A146
1993C1506, 1586
1995B466
1997B384
1999B1473, 2078
2003A291
2003B2965
2003C319
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1992AAugl nr. 66/1992 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum um Kjaradóm nr. 92/1986 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 227/1995 - Reglugerð um Umsýslustofnun varnarmála[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 763/1999 - Auglýsing um afhendingu aðildarskjals Íslands vegna 1. til 21. gr. Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listum og um aðildarríki að sáttmálanum[PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 1046/2003 - Reglur um kennaraskipti milli ríkisháskólanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 23/2003 - Auglýsing um breytingu á bókun 3 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 162/2006 - Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 34/2024 - Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing22Þingskjöl169
Löggjafarþing34Þingskjöl68
Löggjafarþing62Þingskjöl356
Löggjafarþing64Þingskjöl939
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1155/1156
Löggjafarþing76Þingskjöl162, 909
Löggjafarþing78Þingskjöl751, 762, 765, 768, 784, 787
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál173/174
Löggjafarþing83Þingskjöl152, 160
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)553/554-555/556
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)177/178, 885/886
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1937/1938
Löggjafarþing91Þingskjöl2012
Löggjafarþing92Þingskjöl275
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál217/218
Löggjafarþing97Þingskjöl1521, 1849
Löggjafarþing98Þingskjöl699, 729, 2445
Löggjafarþing98Umræður1657/1658
Löggjafarþing99Þingskjöl522, 549, 700, 1389, 1392, 1394, 1410, 1412
Löggjafarþing100Þingskjöl2712, 2718, 2731
Löggjafarþing102Þingskjöl177, 709, 715, 728
Löggjafarþing102Umræður29/30, 413/414
Löggjafarþing103Þingskjöl349, 362, 385
Löggjafarþing105Þingskjöl2260
Löggjafarþing105Umræður683/684, 1201/1202
Löggjafarþing106Þingskjöl780, 2206, 2343
Löggjafarþing106Umræður2637/2638, 3195/3196, 3341/3342
Löggjafarþing107Þingskjöl764, 957, 1039, 1414, 3307
Löggjafarþing107Umræður995/996
Löggjafarþing108Þingskjöl515
Löggjafarþing108Umræður375/376, 2643/2644, 3407/3408
Löggjafarþing109Þingskjöl1415
Löggjafarþing109Umræður2523/2524
Löggjafarþing110Þingskjöl913, 1195, 3406, 3410, 3416
Löggjafarþing110Umræður1783/1784, 2825/2826, 3023/3024, 3393/3394
Löggjafarþing111Þingskjöl809, 951
Löggjafarþing111Umræður1007/1008
Löggjafarþing112Þingskjöl2984, 2988, 2994, 5036, 5196
Löggjafarþing112Umræður5333/5334, 6943/6944
Löggjafarþing113Þingskjöl1599, 2247, 2632, 3102, 3121, 3144, 4540
Löggjafarþing113Umræður1035/1036, 3171/3172-3173/3174, 3193/3194
Löggjafarþing115Þingskjöl960, 1144, 1152, 1742, 4331, 4340, 4350, 4354, 4392, 4396, 4398, 4473, 5867, 5977
Löggjafarþing115Umræður1195/1196, 1687/1688, 7161/7162
Löggjafarþing116Þingskjöl169, 581, 728, 741, 743, 754-755, 828, 981, 988, 1850, 2421, 2459, 2469, 2479, 2483, 2524, 2528, 2530, 3067, 3071, 3075, 3278, 3288, 4502, 4531, 4560, 5383, 5541, 5892-5894
Löggjafarþing116Umræður123/124, 141/142, 267/268, 297/298, 473/474, 479/480, 1543/1544, 1609/1610, 2687/2688, 4315/4316, 6357/6358, 6893/6894, 8065/8066, 9479/9480
Löggjafarþing117Þingskjöl802, 804-805, 1231, 1325, 2801, 2886, 3127, 3202, 4208
Löggjafarþing117Umræður1233/1234, 6519/6520
Löggjafarþing118Þingskjöl745, 784, 869, 2084, 2092, 2108, 2110, 2478
Löggjafarþing120Þingskjöl922, 2404, 2433, 2461, 2637, 3033
Löggjafarþing120Umræður3435/3436, 6361/6362, 6487/6488, 6591/6592, 7161/7162, 7289/7290
Löggjafarþing121Þingskjöl1412, 1966, 2097, 2134, 2164, 2191, 2648, 4775
Löggjafarþing121Umræður275/276, 283/284, 289/290
Löggjafarþing122Þingskjöl865, 1010, 1146, 1163, 1353, 1887, 2091, 2397, 2599, 3219, 3362, 3996, 5446-5447, 6072
Löggjafarþing122Umræður2289/2290, 2341/2342, 2849/2850, 3241/3242, 3903/3904, 3919/3920, 3927/3928, 3969/3970, 4059/4060, 5083/5084, 6535/6536-6537/6538, 6563/6564, 6571/6572, 7817/7818
Löggjafarþing123Þingskjöl1060, 1298, 1354, 1544, 1546-1548, 1550, 1557, 2835, 3387-3391, 3970, 3999
Löggjafarþing123Umræður181/182-183/184, 2039/2040, 2981/2982, 3133/3134, 3919/3920
Löggjafarþing125Þingskjöl693-695, 697, 732, 792, 794-796, 799, 805, 1959, 2549, 2551, 2554-2555, 2564, 2574-2575, 2586-2587, 2590-2591, 2617, 2621, 2627, 2637-2639, 2688, 2692, 2695, 2699, 2705-2709, 2747-2748, 3905, 4137, 4324, 4515, 4544, 5003, 5009, 5495, 5504, 5507, 5811
Löggjafarþing125Umræður335/336, 629/630, 703/704-705/706, 3551/3552, 3615/3616, 3935/3936-3937/3938, 3941/3942-3945/3946, 3949/3950-3953/3954, 5175/5176, 6119/6120, 6475/6476, 6485/6486, 6651/6652, 6659/6660
Löggjafarþing126Þingskjöl1198, 2012, 2423, 2434, 2486, 2821, 2911, 3471, 3483, 3953-3954, 4508, 4513-4514, 4545-4546, 4697, 5293, 5327, 5359, 5501
Löggjafarþing126Umræður1567/1568-1569/1570, 2909/2910, 2917/2918, 2959/2960, 3365/3366, 3369/3370, 3435/3436, 3925/3926, 4329/4330, 4665/4666, 4673/4674, 4687/4688, 5501/5502, 5819/5820, 5965/5966, 7289/7290
Löggjafarþing127Þingskjöl782, 792, 1456, 3149-3150, 3325-3326, 4064-4065, 4484-4485, 4535-4536, 5316-5317
Löggjafarþing127Umræður243/244, 5059/5060, 5593/5594, 7515/7516
Löggjafarþing128Þingskjöl781, 785, 886, 890, 953, 957, 1102, 1106, 1111, 1115, 1591, 1595, 3534, 3538, 3542-3543, 3736, 4774, 5345, 5370-5371, 5408, 5470, 6012
Löggjafarþing128Umræður1179/1180, 3147/3148, 3743/3744
Löggjafarþing130Þingskjöl569, 1092, 1116-1117, 1154, 1189, 1216, 2777, 2796-2797, 2809, 3284, 4250-4251, 4296, 5230, 5793, 6051, 6505, 6508, 6602, 7040, 7367, 7385, 7398
Löggjafarþing130Umræður649/650, 1761/1762, 5507/5508, 7477/7478, 8103/8104, 8107/8108
Löggjafarþing131Þingskjöl885, 1182, 1511, 1560, 3639, 3695, 3870, 4408, 4749, 4768
Löggjafarþing131Umræður4033/4034, 6853/6854, 7805/7806, 7879/7880
Löggjafarþing132Þingskjöl509, 1806, 2751, 2806, 3514, 3525-3526, 3732, 3743, 3922, 3927, 3964, 4083, 4296, 4302, 4348, 4427, 4617, 4669, 4691
Löggjafarþing132Umræður6285/6286
Löggjafarþing133Þingskjöl1217, 1581, 1585, 1602, 1604-1605, 1761, 2984, 3130, 3643, 3763, 4306, 4311, 4313, 4315, 4832, 5845, 6091, 6096, 6814, 6962, 6997
Löggjafarþing133Umræður2221/2222, 2751/2752, 4299/4300, 4479/4480, 4977/4978
Löggjafarþing135Þingskjöl666, 1188, 1200, 3007, 3835, 4656, 4739, 4748, 4750, 5692
Löggjafarþing135Umræður1423/1424, 1561/1562, 1569/1570, 3427/3428, 3857/3858-3859/3860, 3875/3876, 4579/4580, 4985/4986, 7797/7798, 8775/8776
Löggjafarþing136Þingskjöl2262, 2278, 2956, 3057, 3393, 4049
Löggjafarþing136Umræður3213/3214, 4177/4178, 5407/5408
Löggjafarþing137Þingskjöl604, 762, 778
Löggjafarþing138Þingskjöl733, 749, 1827, 1848, 3599, 3775, 5157, 5176, 5181, 5184, 5186-5187, 5194, 5196, 5200, 5203, 5209, 5211-5212, 5221, 5225, 5476, 5538, 5543, 5547-5548, 5553, 5944, 5954, 5992, 7362, 7478, 7781
Löggjafarþing139Þingskjöl569, 794, 1742, 3187, 3642, 3667, 4861, 4880, 4884, 4887, 4889-4890, 4897, 4899, 4903, 4905, 4911, 4913-4914, 4923, 4927, 6285, 6523, 6610, 8232, 8249, 8558
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19951253
19991324
20031566, 1591
2007100, 1768, 1795
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992189, 194
1993335
199530, 540
1996464, 551
199741, 83, 93
199841, 44, 141-142
1999100, 106-107, 110, 178, 226
200034, 145
200115, 145, 198, 211, 219
2002177
2003141
200492-93
200551, 60, 107, 141-142, 150
200629, 32-35, 146, 167
200718, 99, 162, 171
200812, 51-52, 58, 60, 67, 127
2009193, 198, 204, 206-207, 209, 211, 219-220, 266, 271, 273, 275, 278
201188-89
201212, 62, 68
201315, 24, 42, 106, 135
201424
201513, 19, 21, 59
2018128-129
202243-44
202346
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945530, 45, 79
200429221
2004647, 17
2005211
2005231
2005291
2005334
2005431
2005562
20062510, 17, 32, 36, 41
2006291
2006371
2006461
2006571, 19, 21, 23, 27-28
2007111
2007201
2007271
2007301
2007431
2007591
2008111
2008123
2008151
2008432
20085611, 20
2008695-7
200961
2009151-2, 6
20093021
2009381
20096035
2009661, 10, 17-18
20096712
2010912
2010291, 11
20107233
201131, 31
201141
2011231
2011251
2011481
2011611
2011641
2011661
2011671, 7
2012141
2012171
2012261, 3, 6
2012421
201371
2013341
20134015
2013581
2013621
2013711
2014271
2014331, 5
2014372, 4
2014501
2014521
2014741
201541-2
2015301-2
2015441-2
2015621-2
2016661
2017111-2
2017821
2019481
20198062
2020211
202026678, 683
2020461-2
2020684, 6
2021502
2021718
2022371-2
2022411, 11, 44-45
2022431-2
2022681-2
202348, 30
202337186, 391
2023391-2
2023611-2
2024201, 26
2024221
2024297
2024325-6
20248362, 83, 96, 98-99, 101, 106, 170, 198, 212, 802
2025737
20251013
20255817
2025771-2
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2024282685
2024343259
2024494702
2025131246
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A44 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A92 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ríkisreikningurinn 1963)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A8 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (greiðsla opinberra gjalda 1980)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A36 (laxveiðar Færeyinga í sjó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A274 (kostnaður vegna athugunar á starfsemi Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A121 (stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A112 (almenn stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landsbanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 1991-03-05 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A70 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:14:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-02 13:56:01 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-17 17:43:44 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:46 - [HTML]

Þingmál A78 (eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-07 13:38:38 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 18:09:08 - [HTML]

Þingmál A117 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-28 19:46:15 - [HTML]

Þingmál A192 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-10 18:35:47 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 1992-11-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 12:17:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 1993-03-31 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A470 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 14:16:37 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-10 15:16:23 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 15:17:00 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-14 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 1995-01-25 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A296 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-26 15:45:14 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:36:03 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 11:25:35 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-05-31 13:49:27 - [HTML]

Þingmál A469 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-20 18:42:39 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-18 10:07:56 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 12:05:45 - [HTML]
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 12:43:30 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-10 13:58:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-06-02 00:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 18:17:26 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]
74. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-24 15:12:33 - [HTML]
74. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-24 16:01:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-03-03 15:57:45 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:24:25 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 19:24:22 - [HTML]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-16 22:04:23 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-09 13:54:24 - [HTML]
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-09 17:25:37 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-16 15:17:38 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-20 16:36:44 - [HTML]

Þingmál A346 (eftirlitsstarfsemi hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 1998-04-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 11:04:40 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 15:07:11 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-05-08 18:29:29 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 19:44:25 - [HTML]

Þingmál B114 (frumvarp til sveitarstjórnarlaga)

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-05 10:49:37 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-06 14:34:29 - [HTML]
4. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-10-06 14:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-10 20:16:39 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 18:44:14 - [HTML]
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-01-13 15:12:34 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 17:01:16 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A44 (könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-20 13:31:07 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 14:00:49 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 13:40:28 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 10:32:28 - [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2000-03-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands, Andri Árnason hrl., formaður - [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 15:39:54 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:02:08 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-21 16:17:25 - [HTML]
67. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 2000-02-21 16:37:29 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-08 13:47:03 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-14 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (orkunýtnikröfur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 12:47:44 - [HTML]
117. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - Ræða hófst: 2000-05-12 10:13:16 - [HTML]

Þingmál A564 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 15:46:17 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 22:29:38 - [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 14:16:54 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 14:25:37 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 11:31:23 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2000-12-15 12:06:35 - [HTML]
50. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-15 12:48:08 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 16:32:31 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 12:12:00 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 11:14:08 - [HTML]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 10:42:26 - [HTML]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-03-12 15:50:44 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-12 16:17:07 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-03-12 17:29:27 - [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-30 16:04:17 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 18:49:00 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:03:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Innkaupastofnun Reykjavborgar - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið, Kærunefnd útboðsmála - [PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-09 13:30:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2001-11-01 - Sendandi: Skattstofa Reykjanesumdæmis - [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, stjórn og Orlofssjóður - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:22:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Alþjóðahús ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-12 17:51:32 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Lyf og heilsa - Hagræði hf. - [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 12:28:04 - [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (endurskoðun laga um innflutning dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-25 14:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A106 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 16:37:27 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 10:59:12 - [HTML]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um opinbert eftirlit - [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-02-27 11:29:40 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:44:40 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A316 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 19:33:18 - [HTML]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A756 (framkvæmd stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (þáltill. n.) útbýtt þann 2004-03-16 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1655 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 11:38:34 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-05-27 11:50:03 - [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-19 15:22:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A1002 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-05-24 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-21 13:33:06 - [HTML]
136. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 20:06:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 10:38:44 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A5 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2004-12-14 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 16:01:16 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg ums. SA og SI) - [PDF]

Þingmál A453 (kennitöluflakk í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 16:11:11 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 18:20:14 - [HTML]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 14:14:58 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-20 15:41:21 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-12-07 13:32:59 - [HTML]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, bt. háskólaráðs - [PDF]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (málefni Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (svar) útbýtt þann 2007-02-13 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-11-24 15:07:43 - [HTML]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Gunnar Ármannsson - Skýring: (um álit GS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Gunnar Ármannsson frkvstj. - Skýring: (um álit) - [PDF]

Þingmál A419 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:49:45 - [HTML]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:34:46 - [HTML]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 21:43:30 - [HTML]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:27:17 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 10:37:29 - [HTML]
25. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-15 11:01:51 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-13 23:53:18 - [HTML]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-11 16:49:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:52:40 - [HTML]
51. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-22 15:06:24 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-22 16:13:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-11 18:22:48 - [HTML]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A498 (breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2905 - Komudagur: 2008-05-21 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-27 13:42:24 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3137 - Komudagur: 2008-09-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál B414 (úthlutun byggðakvóta)

Þingræður:
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 14:08:42 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 14:52:57 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 16:16:12 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 22:12:28 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Halldór H. Backman hrl. - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (málefni hælisleitenda á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-15 23:43:41 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:02:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2010-02-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3077 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:51:05 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (réttur grunnskólabarna til náms í framh.sk.áföngu - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 14:00:41 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:23:40 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-06 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3189 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svar við beiðni um upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3130 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-17 13:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-15 16:58:14 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-12 15:53:43 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 15:42:19 - [HTML]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:50:20 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:39:25 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 12:44:40 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 21:16:02 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-16 18:37:40 - [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B819 (launakjör hjá skilanefndum bankanna)

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 10:45:28 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:11:22 - [HTML]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2012-01-04 - Sendandi: Beint frá býli - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-27 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-15 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um kaupaaukakerfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (sérstök lög um fasteignalán)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-05-21 15:43:49 - [HTML]

Þingmál B102 (reglur um eignarhald í bönkum)

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-20 10:43:44 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-11-06 18:20:17 - [HTML]
31. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-11-07 16:55:39 - [HTML]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:55:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 15:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 16:24:20 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 21:30:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-01-15 14:38:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1913 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A502 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2013-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-04 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-11-05 16:43:32 - [HTML]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-12 15:16:52 - [HTML]

Þingmál A157 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-12 00:32:02 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 17:26:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 21:50:57 - [HTML]

Þingmál A228 (viðbótarbókun við samning um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:38:05 - [HTML]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 16:33:24 - [HTML]
141. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-01 11:52:20 - [HTML]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-24 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:47:25 - [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fiskistofa, starfsmenn - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1509 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-03 15:24:18 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 15:45:52 - [HTML]
141. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 14:14:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 11:12:14 - [HTML]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (endurskoðun starfsreglna verkefnisstjórnar um rammaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-16 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2016-02-29 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Gildi - lífeyrissjóður - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-20 22:23:30 - [HTML]
154. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-09-20 22:52:02 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 19:28:11 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 15:03:33 - [HTML]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 20:34:29 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A344 (virðisaukaskattur á veggjöld í Hvalfjarðargöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 18:36:45 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-24 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 17:21:26 - [HTML]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:49:02 - [HTML]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:44:46 - [HTML]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-12 20:49:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál B572 (afbrigði)

Þingræður:
63. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-29 15:33:00 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (brottfall laga um ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-26 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 15:59:34 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:08:58 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 14:26:05 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-31 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5221 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A660 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-08-28 19:22:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5181 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Íslensk orkumiðlun ehf. - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5243 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:45:34 - [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Hafsteinn Þór Hauksson og Oddur Þorri Viðarsson - [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök verlsunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:23:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Vistor hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (svar) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A616 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-20 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 17:23:42 - [HTML]
129. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 17:36:00 - [HTML]
129. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-29 17:46:26 - [HTML]
130. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-29 21:43:29 - [HTML]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B877 (frumvarp um skilgreiningu tengdra aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
109. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-28 11:00:53 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Magnús Hrafn Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hugverkastofan - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 16:56:22 - [HTML]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-12-16 11:31:02 - [HTML]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 16:07:15 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:00:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Menja von Schmalensee - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2021-02-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A535 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 14:59:20 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:53:21 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 17:18:16 - [HTML]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2916 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:46:04 - [HTML]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2022-01-09 - Sendandi: Vistor hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A153 (ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 17:34:22 - [HTML]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:29:37 - [HTML]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (skaðabótaréttur vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 17:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-12 18:12:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A120 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A177 (fulltrúar í starfshópi um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:32:30 - [HTML]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:30:37 - [HTML]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:45:06 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:44:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3917 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 17:22:36 - [HTML]

Þingmál A628 (reglur um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 20:25:58 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:14:16 - [HTML]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1880 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-18 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:28:15 - [HTML]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-04 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A556 (starfsleyfi fyrir blóðmerahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 17:19:50 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1848 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2458 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Consensa ehf. - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:16:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A953 (afturköllun dvalarleyfis og brottvísun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1963 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:19:40 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-06 16:41:04 - [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B719 (samkeppniseftirlit á Íslandi og innleiðing skaðabótatilskipunar ESB)

Þingræður:
79. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-03-04 15:11:17 - [HTML]

Þingmál B723 (frumvarp um breytingu á lögum um útlendinga)

Þingræður:
79. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-03-04 15:34:46 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 11:16:10 - [HTML]

Þingmál A295 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A4 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A102 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-17 19:22:03 - [HTML]
15. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-03-17 16:06:04 - [HTML]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-09 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-26 18:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 17:08:15 - [HTML]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 18:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-17 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (staðfesting Haag-samningsins um gagnkvæma innheimtu meðlags)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Orka náttúrunnar ohf - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-11 17:55:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A330 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-03 17:04:00 [HTML] [PDF]