Merkimiði - Einkaaðilar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (211)
Dómasafn Hæstaréttar (64)
Umboðsmaður Alþingis (356)
Stjórnartíðindi - Bls (245)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (616)
Dómasafn Félagsdóms (4)
Alþingistíðindi (5757)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (215)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (781)
Lagasafn (139)
Lögbirtingablað (35)
Alþingi (9210)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1969:935 nr. 150/1968 (Rangfærsla skjala til að leyna fjárdrætti)[PDF]

Hrd. 1971:84 nr. 172/1969[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1974:96 nr. 20/1973[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:944 nr. 107/1973[PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar)[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur)[PDF]

Hrd. 1986:1361 nr. 114/1985 (Búnaðarmálasjóðsgjald I)[PDF]

Hrd. 1987:93 nr. 153/1986[PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986[PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:1890 nr. 349/1994[PDF]

Hrd. 1995:2610 nr. 146/1995[PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995[PDF]

Hrd. 1996:126 nr. 401/1994[PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11)[PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti)[PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3169 nr. 307/1995[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1997:1197 nr. 184/1996[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2763 nr. 154/1997 (Sæluhús við Álftavatn)[PDF]
Eigandi sumarhúss rétt hjá Álftavatni taldi að sumarhúsið teldist til sæluhúsa í skilningi undanþáguákvæðis í lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Að mati Hæstaréttar var skilgreining orðabókar á orðinu ‚sæluhús‘ talsvert rýmri en mætti álykta út frá lögunum sjálfum, og því var hún ekki lögð til grundvallar við úrlausn málsins.
Hrd. 1997:3012 nr. 28/1997[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari)[PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd)[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3740 nr. 448/1998 (Islandia Internet ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón)[PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4418 nr. 321/2000 (Verslunin Taboo - Refsing vegna kláms)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:362 nr. 9/2001[HTML]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:1339 nr. 89/2001 (Tal hf. - 1)[HTML]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2001:2340 nr. 194/2001 (Húftrygging)[HTML]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2002:549 nr. 38/2002 (Tal hf. - 2)[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2004:615 nr. 337/2003[HTML]

Hrd. 2004:624 nr. 338/2003[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML]

Hrd. 2004:4147 nr. 189/2004 (Spölur ehf. - Afhending veglykils)[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. nr. 304/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 324/2007 dags. 6. mars 2008 (Afvöxtun)[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 411/2007 dags. 30. apríl 2008 (Sálfræðingafélagið)[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 671/2008 dags. 22. október 2009 (Teigsskógur)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 180/2009 dags. 17. desember 2009 (Makaskipti á Brákarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 470/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 352/2012 dags. 31. janúar 2013 (LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML]

Hrd. nr. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 119/2014 dags. 26. febrúar 2014 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. nr. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML]

Hrd. nr. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML]

Hrd. nr. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. nr. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 758/2015 dags. 15. september 2016 (Búseti hsf.)[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2016 dags. 2. mars 2017 (RED)[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 778/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. nr. 717/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-214 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 12/2019 dags. 19. mars 2019 (Tekjutengdar greiðslur)[HTML]

Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 2/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-167 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 54/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. júlí 2016 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2020 (Staðfest ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla leyfi til vigtunar sjávarafla)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2012 (Kæra Lyfjagreiðslunefndar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1995 dags. 29. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/1995 dags. 23. október 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 24/1995 dags. 23. nóvember 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/1996 dags. 16. apríl 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/1997 dags. 28. maí 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1998 dags. 24. ágúst 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/1998 dags. 9. febrúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1999 dags. 26. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2002 dags. 7. mars 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2008 dags. 9. október 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2009 dags. 9. september 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2010 dags. 31. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2013 dags. 21. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2013 dags. 24. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. mars 2002 í máli nr. E-3/01[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2010 í máli nr. E-2/10[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. nóvember 2012 í máli nr. E-19/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. apríl 2023 í máli nr. E-9/22[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1975:248 í máli nr. 5/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:127 í máli nr. 5/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2016 dags. 30. mars 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 1996 (Akureyrarkaupstaður - Kærufrestur, málshraði og jafnræðisreglan)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. mars 2000 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla fjárhagsáætlunar og tilgreining á einkaframkvæmdum)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Styrkveitingar til einkarekinna leikskóla, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. maí 2006 (Kópavogsbær - Tónlistarfræðsla, skyldur sveitarfélags til að greiða fyrir tónlistarnám utan sveitarfélags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júní 2006 (Sveitarfélagið Árborg - Málsmeðferð skipulags- og byggingarnefndar, framsending)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2024 dags. 13. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 11. maí 2009 (Synjun um atvinnuumsókn)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-124/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-230/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-14/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1771/2024 dags. 20. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6735/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2004 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4825/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2170/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1065/2012 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3196/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2015 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2017 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-764/2017 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2023 dags. 5. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6483/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-207/2022 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-50/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-697/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2008 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-56/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 16/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010498 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020137 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020176 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12090310 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070145 dags. 10. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22011025 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010877 dags. 27. júní 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110039 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2001 dags. 4. október 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2022 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2023 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2025 dags. 8. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2004 dags. 25. nóvember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 9. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2008 dags. 10. október 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 17. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2015 í máli nr. KNU15020018 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2015 í máli nr. KNU15070002 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2016 í máli nr. KNU16080001 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2017 í máli nr. KNU17080004 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 683/2017 í máli nr. KNU17070054 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2018 í máli nr. KNU18020038 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2018 í máli nr. KNU18020036 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2018 í máli nr. KNU18020045 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2018 í málum nr. KNU18070010 o.fl. dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2020 í máli nr. KNU19100041 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2020 í máli nr. KNU19110009 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2020 í málum nr. KNU19110052 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2020 í máli nr. KNU19120033 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2020 í máli nr. KNU20020011 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2020 í máli nr. KNU20050033 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2021 í máli nr. KNU21060023 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2022 í máli nr. KNU22060036 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2022 í máli nr. KNU22090005 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2022 í máli nr. KNU22090062 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2022 í málum nr. KNU22100072 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2023 í málum nr. KNU22110042 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2023 í máli nr. KNU22120030 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2023 í máli nr. KNU22120031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2023 í máli nr. KNU23010057 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2023 í máli nr. KNU23020034 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2023 í máli nr. KNU23020041 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2023 í máli nr. KNU23040011 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2023 í málum nr. KNU23040068 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2023 í máli nr. KNU23040071 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2023 í máli nr. KNU23040072 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2023 í máli nr. KNU23040070 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050123 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 757/2023 í máli nr. KNU23110032 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2024 í máli nr. KNU23090028 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2024 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2024 í máli nr. KNU23100002 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2024 í málum nr. KNU23100109 o.fl. dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2024 í máli nr. KNU23110137 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1233/2024 í málum nr. KNU24090111 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2022 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2001 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 672/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 50/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 311/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 546/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 677/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 540/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 567/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 39/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 38/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 226/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 546/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 376/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 308/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 6/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 589/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 802/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1016/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 711/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 717/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 282/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 263/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 76/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 814/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 626/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 774/2025 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 55/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. janúar 2023 (Úrskurður nr. 3 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um veiðileyfi og aflaheimildir.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-3/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090319 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22090037 dags. 1. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19040088 dags. 1. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Fyrirmæli Persónuverndar í máli nr. 2020010402[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/390 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/120 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/558 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/437 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/512 dags. 22. júní 2011[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2012/1408 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/670 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1060 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1549 dags. 8. mars 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1195 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1689 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1338 dags. 26. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 27. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010425 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010630 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010740 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010691 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102723 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020423 dags. 27. september 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071455 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071456 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040797 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020413 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101915 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091678 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081664 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051199 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101923 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061333 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022081290 dags. 5. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112935 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2007 dags. 11. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2007 dags. 26. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2008 dags. 9. maí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2016 dags. 2. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2018 dags. 10. september 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 391/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 79/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 15/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 55/2009 dags. 27. október 2009 (Sýslumaðurinn í Bolungarvík: Álagning og innheimta vanrækslugjalds. Mál nr. 55/1009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 59/2009 dags. 13. ágúst 2010 (Sveitarfélagið Borgarbyggð - Ágreiningur um smölun ágangsbúfjár af landi Kapals hf. að Skarðshömrum í Borgarbyggð. Mál nr. 59/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19100073 dags. 8. maí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21040023 dags. 29. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 20/2004 dags. 7. apríl 2005 (Mál nr. 20/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2006 dags. 4. apríl 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2006 dags. 13. október 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2006 dags. 12. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 55/2007 dags. 19. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 56/2007 dags. 19. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 60/2007 dags. 2. nóvember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2008 dags. 17. september 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 63/2008 dags. 18. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2009 dags. 1. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2009 dags. 2. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2009 dags. 30. júní 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 30. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2012 dags. 21. september 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2014 dags. 14. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2014 dags. 28. ágúst 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 3. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2016 dags. 7. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1994 dags. 2. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1994 dags. 18. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1994 dags. 6. október 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1994 dags. 23. nóvember 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/1995 dags. 27. janúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1995 dags. 23. mars 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/1995 dags. 26. október 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1996 dags. 8. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1997 dags. 25. mars 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1998 dags. 12. júní 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 16/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1999 dags. 12. maí 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2002 dags. 31. janúar 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2002 dags. 31. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2003 dags. 9. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2004 dags. 3. desember 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2005 dags. 18. janúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2016 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 15060093 dags. 31. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03050098 dags. 16. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11040116 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 122/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 306/2009 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 148/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 192/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2003 í máli nr. 61/2001 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2004 í máli nr. 44/2003 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2004 í máli nr. 8/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2007 í máli nr. 42/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2007 í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2008 í máli nr. 72/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2010 í máli nr. 79/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2012 í máli nr. 95/2011 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2013 í máli nr. 78/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2013 í máli nr. 53/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2014 í máli nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2015 í máli nr. 17/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2015 í máli nr. 72/2012 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2020 í máli nr. 23/2020 dags. 23. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2021 í máli nr. 76/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2021 í málum nr. 72/2021 o.fl. dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2022 í máli nr. 11/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2022 í máli nr. 33/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2024 í máli nr. 29/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2025 í máli nr. 56/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-12/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-12/1997 dags. 12. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-24/1997 dags. 19. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-34/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-46/1998 dags. 26. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-51/1998 dags. 11. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-53/1998 dags. 7. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-54/1998 dags. 17. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-59/1998 dags. 1. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-61/1998 dags. 19. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-63/1998 dags. 19. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-67/1998 dags. 3. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-72/1999 dags. 23. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-74/1999 dags. 25. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 16. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 25. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-90/2000 dags. 6. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-92/2000 dags. 31. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-104/2000 dags. 13. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 17. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-126/2001 dags. 31. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-133/2001 dags. 25. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-142/2002 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-148/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-158/2003 dags. 20. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-169/2004 dags. 1. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-170/2004 dags. 26. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-194/2004 dags. 17. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-222/2005 dags. 30. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-224/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-231/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-237/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-238/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-248/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-249/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-262/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-264/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-268/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-269/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-273/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008B dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-278/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 285/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 290/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-309/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-335/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-346/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-347/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-349/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-357/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011B dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-389/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-396/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-400/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-410/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-417/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-422/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-431/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-433/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-437/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-438/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-442/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-455/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-456/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-469/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-478/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-483/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-497/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-502/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-509/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-515/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-525/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-528/2014 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-539/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 538/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 559/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 575/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 596/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 623/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 628/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 635/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 649/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 664/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 676/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 676/2017 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 699/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)[HTML]
Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 716/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 717/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 739/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 742/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 762/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 812/2019 dags. 23. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 829/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 830/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 832/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 842/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 837/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 848/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 847/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 853/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 869/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 868/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 893/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 897/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 902/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 903/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 905/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 909/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 917/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 921/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 951/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 953/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 960/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 981/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 987/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 999/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1003/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1024/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1037/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1048/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1050/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1053/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1064/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1068/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1089/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1096/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1101/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1111/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1115/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1117/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1118/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1154/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1171/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1181/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1213/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1218/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1220/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1234/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1235/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1257/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1260/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1302/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 133/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2020 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 653/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 654/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 583/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara í máli nr. 430-94/749 dags. 25. janúar 1995[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 775/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 816/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1997[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 35/1988 dags. 20. september 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 25/1988 dags. 3. júlí 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 79/1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 213/1989 dags. 28. ágúst 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 32/1988 (Efnisgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 82/1989 dags. 4. október 1991 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 633/1992 dags. 26. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 868/1993 (Afgreiðslugjald spariskírteina ríkissjóðs í áskrift)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 931/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1926/1996 (Samgönguráðherra framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Umboðsmaður taldi ráðherra ekki geta skipað undirnefnd ferðamálaráðs er fékk síðan tiltekið vald, heldur yrði ráðið að gera það sjálft.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2830/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3107/2000 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2996/2000 dags. 1. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2940/2000 dags. 29. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3586/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3553/2002 (Landlæknir)[HTML]
Landlæknir skrifaði áminningarbréf til læknis vegna brota síðarnefnda á persónuverndarlögum. Umboðsmaður taldi það hafa verið á verksviði persónuverndar að kveða á um brot á þeim lögum og því var landlækni óheimilt að úrskurða um það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3715/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004 (Umsagnir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4182/2004 dags. 18. maí 2005 (Túlkaþjónusta við heyrnarlausa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4217/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3566/2002 (Frumkvæðisathugun á málsmeðferð stjórnvalda og skráningu erinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4671/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4946/2007 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5555/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5471/2008 (LÍN - Ósk um niðurfellingu afborgana)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5718/2009 dags. 7. júlí 2009 (Einelti)[HTML]
Ráðherra gæti borið skyldu til þess að bregðast við í tilefni kvörtunar starfsmanns undirstofnunar um einelti gagnvart honum. Reglurnar kváðu um að starfsmaðurinn ætti að beina kvörtunum um einelti til forstöðumanns en starfsmaðurinn hafði beint henni til ráðuneytisins þar sem kvörtunin sneri að meintu einelti forstöðumannsins sjálfs. Ráðuneytið sagðist ekkert geta gert þegar starfsmaðurinn leitaði til þess. UA taldi að reglurnar myndu vart þjóna tilgangi sínum ef þær yrðu túlkaðar með þeim hætti sem gert var.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5234/2008 dags. 31. desember 2009 (Gjald fyrir sérstakt námskeið vegna akstursbanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6187/2010 dags. 29. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6418/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6647/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6667/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6775/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6821/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6908/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6847/2012 dags. 5. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6934/2012 dags. 27. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6532/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7073/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7097/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6357/2011 dags. 16. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7085/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7170/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7238/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7224/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7162/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7306/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7288/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6767/2011 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7351/2012 (Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - Vatnsdæla í bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7323/2012 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8295/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8562/2015 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8543/2015 (Framsending til stéttarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)[HTML]
Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7940/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8808/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8740/2015 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8715/2015 dags. 26. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9688/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]
Fyrirtæki í ferðaþjónustu kvartaði undan samþykkt ráðherra á gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs vegna tjaldsvæða og þjónustu í þjóðgarðinum. Kvartandi óskaði eftir áliti um það hvort gjaldtakan samræmdist ákvæðum laga og fjárhæðum. Hann hélt því fram að gjaldtakan bryti í bága við jafnræðisregluna þar sem það var eingöngu lagt á hópferðabíla en ekki á fólk í einkabílum.

Umboðsmaður athugaði hvort rétt væri að miða gjaldið við mögulegan farþegafjölda í rútu en ekki raunverulegan. Umboðsmaður taldi það hins vegar málefnalegt enda vandkvæði við að hafa eftirlit með því hversu margir farþegar væru í hverju ökutæki.

Umboðsmaður túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að heimilt væri að fella eitt gjald fyrir alla þjónustu garðsins í stað þess að skipta þeim niður á tiltekna kostnaðarliði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. F77/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9398/2017 dags. 28. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9940/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9951/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9955/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9965/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9934/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9948/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9984/2019 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9995/2018 dags. 7. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9992/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9997/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10024/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9982/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10000/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10028/2019 dags. 29. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9896/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9989/2019 dags. 31. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10235/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10381/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10911/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10905/2021 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10933/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10957/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10839/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10999/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11003/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10994/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11012/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10744/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11041/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10358/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11102/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11068/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11116/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11132/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11142/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11279/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11292/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11268/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11317/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11331/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11332/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F79/2018 dags. 21. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11351/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11364/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10709/2020 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11355/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11222/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11383/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11452/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11476/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11474/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11514/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11508/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11516/2022 dags. 31. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11526/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11528/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11565/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11575/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11596/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11570/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11622/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11631/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11598/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11658/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11664/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11666/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10990/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11693/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11727/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11628/202 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11320/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11745/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11763/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11764/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11796/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11799/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11690/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11616/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11834/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11917/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11932/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11942/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11943/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11955/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11972/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11780/2022 dags. 23. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11982/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12000/2023 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11979/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11959/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12050/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12055/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12065/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12079/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12111/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12136/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12168/2023 dags. 8. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12185/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12173/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12169/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12211/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12231/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12233/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12232/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12131/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12246/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12264/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12297/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12301/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12308/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12080/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12313/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12319/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12333/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12357/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12358/2023 dags. 11. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12325/2023 dags. 19. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12347/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12402/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12417/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12141/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12426/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12428/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12440/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12504/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12495/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12528/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12564/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12550/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12537/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12476/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12461/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12560/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12610/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12604/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12620/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12259/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12651/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12673/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12694/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12719/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12720/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12726/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12748/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12807/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12827/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12839/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12829/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12881/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12880/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12938/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12791/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12941/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12964/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12783/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 8/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 45/2025 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13066/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 49/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 60/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 78/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 134/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 140/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 159/2025 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 179/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 188/2025 dags. 6. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 200/2025 dags. 14. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 184/2025 dags. 19. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 230/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 245/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 246/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 253/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 149/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 252/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 311/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 302/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 305/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 331/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 358/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 345/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 362/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F5/2025 dags. 8. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 353/2025 dags. 11. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 371/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 387/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 418/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 408/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 455/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 445/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 485/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 129/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 511/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1969995
1970373
1973768
1974106, 464, 952
19831188, 1550
19861055-1056, 1062
1987107, 1278
19911839
19932219
1995168, 170, 175-176, 181
199647, 135, 243, 252, 287, 586-587, 589, 2961, 2964, 3174
1997362, 1209, 2028, 2770
1998446, 998, 1431, 1668, 2612, 3263, 3267, 3280, 3284, 3743, 4273
19991553, 1950, 4064
2000507-508, 510, 1195, 1209, 1226, 1311, 1315, 1318-1320, 1339, 1632, 2726, 4432
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1971-1975251
1976-1983130
1984-1992346
1997-2000576
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1953A90
1958B250
1960A152
1962B118
1964A2
1964B19
1965A140
1966A78
1967A74, 77-78, 135
1968C74, 126
1970A324
1970B5, 164, 764
1970C276, 311, 324
1971A51, 171
1972B374
1972C114
1973A52, 152
1973B145
1973C77
1974A316
1974C118
1975C5, 269
1976A52
1976B299, 629
1976C12, 14, 62
1978A291, 301
1978B831
1979A17, 19, 208
1979B1014
1979C132
1980B156, 437, 634, 1100
1980C134
1981B463
1982B265
1983A98, 110
1983B528-529
1984A290
1984B358
1985A207, 262-263, 266, 275-276
1985B790
1986A45, 100
1986B5, 569
1987B763, 768
1987C5
1988A157
1988B514, 1255
1989A350
1989B67, 494, 766
1989C24, 36
1990A195, 260
1990B368, 396, 450, 531, 1074
1990C49, 76
1991B398, 821
1991C10, 13, 17, 48, 79
1992A6, 50, 143
1992B673, 727, 792
1992C66, 90
1993A556
1993B270, 387, 861-862, 1319
1993C558, 595, 1333, 1345
1994A346-347, 349
1994B592-593, 716, 745, 782, 1382, 2529
1995A75, 79-80
1995B1028
1995C360, 443, 506, 541, 864
1996A131, 261
1997A288, 292-293, 299, 301, 470, 473
1997B557, 962
1997C222, 234, 236, 299
1998A190, 230, 310, 486
1998B2043, 2151
1998C54
1999B747-748, 850, 1707
1999C25, 117, 124
2000B1339, 2194
2000C260, 706
2001A168, 185
2001B79, 700, 906, 2019-2020, 2043, 2060, 2071, 2078, 2080, 2082, 2085, 2087, 2124, 2526, 2528, 2534, 2537, 2540, 2548, 2576, 2679, 2873, 2876
2002A199, 212, 243
2002B175, 1333, 1344, 1347, 1791, 1868, 2045, 2131
2002C93, 160, 209, 932
2003A168, 196
2003B527, 845, 1177, 1422, 1885, 1887, 2052, 2206, 2658, 2969
2003C233
2004A223, 232, 325, 832
2004B167, 526, 753, 1326, 1534, 1823, 2149, 2636
2004C326, 390, 528
2005A957
2005B100, 912, 1151, 1424, 1698, 2530
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1953AAugl nr. 17/1953 - Lög um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 30/1960 - Lög um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 52/1962 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 1/1964 - Lög um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o. fl.[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 7/1964 - Reglugerð um iðgjöld til slysatrygginga samkvæmt 40. gr. laga nr. 40 1963 um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 64/1965 - Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 52/1966 - Lög um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 51/1967 - Bráðabirgðalög um framlengingu á kjarasamningi milli Apótekarafélags Íslands og Lyfjafræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1967 - Lög um fávitastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1967 - Lög um breyting á lögum nr. 40 30. apríl 1963, um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 51/1970 - Lög um Siglingamálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 1/1970 - Auglýsing um EFTA-tollmeðferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1970 - Samþykkt um Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 23/1970 - Auglýsing um tollasamning um A.T.A. ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að tollasamningi varðandi hlunnindi vegna innflutnings á vörum til kynningar eða notkunar á sýningum, vörusýningum, fundum og við svipuð önnur tækifæri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að tollasamningi varðandi innflutning um stundarsakir á atvinnutækjum[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 20/1971 - Lög um aðstoð Íslands við þróunarlöndin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 23/1972 - Auglýsing um Norðurlandasamning um samgöngumál[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1973 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 64/1973 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna aðildar Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA) og samnings Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu (EBE)[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 63/1974 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1975 - Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 26/1976 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar, um stofnun Norræna fjárfestingarbankans[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 182/1976 - Reglugerð um störf fræðslustjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1976 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 3/1976 - Auglýsing um aðild að Félagsmálasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun Norræna fjárfestingarbankans[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 57/1978 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 406/1978 - Reglugerð um fasteignaskráningu og fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 13/1979 - Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1979 - Lög um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 519/1979 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 13/1979 - Auglýsing um aðild að samningi milli EFTA-landanna og Spánar og samningi um gildi samningsins milli EFTA-landanna og Spánar gagnvart furstadæminu Liechtenstein[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 267/1980 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna viðskiptasamnings EFTA-landanna og Spánar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 680/1980 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna aðildar Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA) og samnings Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu (EBE) og viðbótarbókun við þann samning vegna aðildar Grikklands að Efnahagsbandalagi Evrópu[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 21/1980 - Auglýsing um samstarfssamning við Evrópumiðstöð fyrir meðallangdrægar verðurspár[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 59/1983 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 318/1983 - Auglýsing um breyting á auglýsingu nr. 680 31. desember 1980 um sérstaka tollmeðferð vegna aðildar Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA) og samnings Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu (EBE) og viðbótarbókun við þann samning vegna aðildar Grikklands að Efnahagsbandalagi Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1983 - Auglýsing um breyting á auglýsingu nr. 267 4. júní 1980 um sérstaka tollmeðferð vegna viðskiptasamnings EFTA-landanna og Spánar[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 114/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 91/1982, um málefni aldraðra, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 243/1984 - Reglur um verðmætismörk vegna útgáfu EUR. 2 eyðublaðs og sérstaka tollmeðferð smáböggla til einkaaðila og einkafarangurs ferðamanna samkvæmt fríverslunarsamningum EFTA, EBE og EFTA-landanna og Spánar[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 66/1985 - Lög um Þjóðskjalasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1985 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1985 - Lög um breyting á lögum nr. 52/1966, um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga, sbr. lög nr. 31/1982, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 408/1985 - Reglur um verðmætismörk vegna útgáfu EUR. 2 eyðublaðs og sérstaka tollmeðferð smáböggla til einkaaðila og einkafarangurs ferðamanna samkvæmt fríverslunarsamningum EFTA, EBE og EFTA-landanna og Spánar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1986 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 7/1986 - Reglugerð um starfrækslu jarðstöðva fyrir móttöku sjónvarpsefnis um fjarskiptatungl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1986 - Reglur um verðmætismörk vegna útgáfu EUR.2 eyðublaðs og sérstaka tollmeðferð smáböggla til einkaaðila og einkafarangurs ferðamanna samkvæmt fríverslunarsamningum EFTA og EBE[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 402/1987 - Reglur um verðmætismörk vegna yfirlýsingar útflytjanda á vörureikningi um uppruna vöru svo og sérstaka tollmeðferð smáböggla til einkaaðila og einkafarangurs ferðamanna samkvæmt fríverslunarsamningum EFTA og EBE[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1987 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna aðildar Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA) og samnings Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu (EBE)[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 2/1987 - Auglýsing um samning um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 57/1988 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 211/1988 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1988 - Reglugerð um rekstur radíóstöðva[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 45/1989 - Reglugerð um starfrækslu jarðstöðva fyrir móttöku sjónvarpsefnis um fjarskiptatungl[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1989 - Reglur um verðmætismörk vegna yfirlýsingar útflytjanda á vörureikningi um uppruna vöru svo og sérstaka tollmeðferð smáböggla til einkaaðila og einkafarangurs ferðamanna samkvæmt fríverslunarsamningum EFTA og EB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1989 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 9/1989 - Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 76/1990 - Lög um Skákskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1990 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 161/1990 - Reglugerð um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1990 - Reglur um skipulag og yfirstjórn leitar og björgunar á hafinu og við strendur Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 15/1990 - Auglýsing um rammasamning við Evrópubandalögin um samvinnu á sviði vísinda og tækni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1990 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 159, um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 440/1991 - Reglur um verðmætismörk vegna yfirlýsingar útflytjanda á vörureikningi um uppruna vöru svo og sérstaka tollmeðferð smáböggla til einkaaðila og einkafarangurs ferðamanna samkvæmt fríverslunarsamningum EFTA og EB[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1991 - Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 1/1992 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1992 - Lög um starfsmenntun í atvinnulífinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1992 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um Náttúruhamfaratryggingu Íslands
1992BAugl nr. 325/1992 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Lýðveldisins Tyrklands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1992 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 15/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 117/1993 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 129/1993 - Gjaldskrá Fjarskiptaeftirlitsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1993 - Reglugerð um (4.) breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1993 - Reglugerð um skilti í lögsögu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 14/1993 - Auglýsing um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1993 - Auglýsing um alþjóðasamning um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 196/1994 - Reglugerð um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1994 - Reglugerð um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1994 - Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 22/1995 - Lög um breyting á lögum um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1995 - Lög um samræmda neyðarsímsvörun[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 422/1995 - Samþykktir fyrir Myndhöfundasjóð Íslands - Myndstef[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 31/1995 - Auglýsing um samning um Svalbarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 85/1997 - Lög um umboðsmann Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1997 - Lög um Ríkisendurskoðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1997 - Lög um háskóla[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 285/1997 - Auglýsing um gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins nr. 93/104/EB frá 23. nóvember 1993 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 730/1998 - Starfsreglur um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 17/1998 - Auglýsing um samning við Grænland/Danmörku um samstarf á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 262/1999 - Reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með samningum sem ráðuneyti og ríkisstofnanir gera til lengri tíma en eins árs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 367/1997 um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1999 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 9/1999 - Auglýsing um samning við Lettland um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1999 - Auglýsing um samning milli Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 794/2000 - Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 20/2000 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 156 um jafna möguleika og jafnrétti til handa körlum og konum í atvinnu: Starfsfólk með fjölskylduábyrgð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 84/2001 - Lög um skipan opinberra framkvæmda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 50/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 302/1996 um innkaup ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2001 - Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit, nr. 128/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/2001 - Reglur um Stofnun Sigurðar Nordals[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 720/2001 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 731/2001 - Reglur um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2001 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/2001 - Reglur um Reiknistofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 736/2001 - Reglur um Orðabók Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2001 - Reglur um Siðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2001 - Reglur um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/2001 - Reglur um Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2001 - Reglur um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 826/2001 - Reglur um Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/2001 - Reglur um Umhverfisstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2001 - Reglur um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 832/2001 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 844/2001 - Reglur um Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2001 - Samþykkt um gerð og staðsetningu skilta í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 978/2001 - Reglur um Líffræðistofnun Háskólans[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 979/2001 - Reglur um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/2002 - Lög um varnir gegn landbroti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/2002 - Reglur um Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2002 - Reglur um erfðafræðinefnd Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2002 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/2002 - Reglugerð um Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 750/2002 - Reglur um Lyfjafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 842/2002 - Reglur um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fjölsmiðjan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2002 - Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2003 - Hafnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 176/2003 - Reglur um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/2003 - Reglugerð um Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2003 - Reglugerð um einangrunarstöðvar og sóttkvíar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2003 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 876/2003 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1047/2003 - Reglur um Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 21/2003 - Auglýsing um bókun um þrávirk lífræn efni við samning frá 1979 um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 69/2004 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2004 - Lög um uppfinningar starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Lög um veðurþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Reglugerð um viðurkenningu flokkunarfélaga og um reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/2004 - Reglugerð um brunavarnir í samgöngumannvirkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/2004 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahús[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1033/2004 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð aldraðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 45/2004 - Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2004 - Auglýsing um samning um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2004 - Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 81/2005 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19/1991 (sektarinnheimta)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2005 - Auglýsing um þingsályktun um ferðamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 81/2005 - Reglur félagsmálaráðs Akureyrar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2005 - Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2005 - Samþykkt um bifreiðastæðasjóð Akureyrar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1110/2005 - Reglur um gerð og staðsetningu skilta í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 24/2006 - Lög um faggildingu o. fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2006 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 50/1996[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 343/2006 - Reglugerð um samninga um rekstrarverkefni sem ráðuneyti og ríkisstofnanir gera til lengri tíma en eins árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2006 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2006 - Reglur um viðurkenningu háskóla á grundvelli 3. gr. laga nr. 63/2006 um háskóla[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 29/2006 - Auglýsing um samning um varðveislu menningarerfða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2006 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli Suður-Kóreu og Íslands, Liechtenstein og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 345/2007 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2007 - Gjaldskrá fyrir tengi-, þjónustu- og eftirlitsgjöld og gjöld vegna útgáfu framkvæmdaleyfis í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2007 - Reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 40/2008 - Lög um samræmda neyðarsvörun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Lög um Fiskræktarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 10/2008 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu nr. 1138/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2008 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 141/2009 - Reglugerð um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2009 - Reglugerð um viðskiptahætti sem teljast undir öllum kringumstæðum óréttmætir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2009 - Reglur um Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2009 - Reglur um Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2009 - Reglur um Reiknistofnun Háskólans (RHÍ)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2009 - Reglur um sakaskrá ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2009 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2009 - Reglur um Menntavísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 81/2010 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi og tengd leyfi, eftirlit, úttektir og afgreiðslur hjá Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2010 - Reglugerð um Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/478/EB um samþykkt almennrar áætlunar um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 345/2008 um reglur um lífræna landbúnaðarframleiðslu vegna innflutnings frá löndum utan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2010 - Reglur um Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2010 - Reglur um Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2010 - Reglugerð um samninga um heilbrigðisþjónstu sem veitt er utan heilbrigðisstofnana sem ríkið rekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2010 - Reglur um Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2010 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2010 - Reglur um Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2010 - Reglur um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2010 - Reglur um Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2010 - Reglur fyrir Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2010 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2010 - Reglur um Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2010 - Reglur um Sálfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2010 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2010 - Reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2010 - Samþykkt um fráveitur í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 75/2011 - Lög um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2011 - Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2011 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2011 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2011 - Reglur fyrir Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2011 - Reglur um Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2011 - Reglur um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2011 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2011 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2011 - Reglur um Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 565/2012 - Gjaldskrá fyrir bakgrunnsathugun/-skoðun lögreglu á einstaklingi og útgáfu öryggisvottunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2012 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2012 - Skipulagsskrá fyrir Norðurslóðanet Íslands - þjónustumiðstöð norðurslóðamála / The Icelandic Arctic Cooperation Network[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2013 - Lög um búfjárhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 85/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2013 - Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 196/1994 um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2013 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 996/2012 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 284/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2013 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2013 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2013 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2013 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2014 - Samþykkt um fráveitur í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 737/2003, um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2014 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2015 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012 (veiðigjald 2015–2018)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 434/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Bergrisann bs., um málefni fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2015 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2015 - Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2015 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks bs., (BsVest)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2016 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf og frístundaheimili)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 20/2016 - Reglugerð um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2016 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1145/2011 um Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2016 - Samþykkt um fráveitur í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2016 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2016 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2016 - Reglugerð um ákvörðun framlaga úr sveitarsjóði til sjálfstætt rekinna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2016 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 44/2017 - Lög um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2017 - Lög um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 11/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2017 - Reglur um upplýsingaöflun vegna ákvörðunar veiðigjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2017 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2017 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2017 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2017 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2017 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 1/2017 - Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2018 - Lög um endurnot opinberra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2018 - Lög um breytingu á lögum um Íslandsstofu, nr. 38/2010, með síðari breytingum (rekstrarform o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Lög um veiðigjald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2018 - Lög um breytingu á lögum um umboðsmann Alþingis, nr. 85/1997, með síðari breytingum (OPCAT-eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2018 - Lög um landgræðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 388/2018 - Reglugerð um viðurkenningu þjóðarleikvanga í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2018 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2018 - Reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2018 - Reglugerð um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2018 - Reglugerð um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2018 - Reglugerð um búsetu fyrir börn með miklar þroska- og geðraskanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2018 - Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2018 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2018 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 48/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2019 - Lög um kynrænt sjálfræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2019 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 21/2019 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2019 - Reglur um Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2019 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2019 - Reglugerð um áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2019 - Reglugerð um meðhöndlun, vörslur og sölu haldlagðra, kyrrsettra og upptækra eigna og muna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2019 - Reglur um aukastörf lögreglumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 772/2012, um framkvæmdaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1069/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 660/2015, um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2019 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2019 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2019 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 61/2020 - Lög um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (markmið og hlutverk)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2020 - Lög um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2020 - Lög um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 193/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2020 - Reglugerð um einangrun og einangrunarstöðvar fyrir gæludýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2020 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2020 - Auglýsing um að takmörkunum á framkvæmd skurðaðgerða sem ekki teljast brýnar, annarra ífarandi inngripa og tannlækninga, verði aflétt þann 4. maí 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2020 - Reglugerð um skrár lögreglu og vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2020 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2020 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1458/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1479/2020 - Gjaldskrá brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2020 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2020 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 25/2021 - Lög um opinberan stuðning við nýsköpun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2021 - Lög um breytingu á lögreglulögum, lögum um dómstóla og lögum um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Lög um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, nr. 83/2003 (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2021 - Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 110/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2021 - Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2021 - Skipulagsskrá fyrir Sviðslistamiðstöð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2021 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2021 - Samþykkt um fráveitur í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2021 - Reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga um félagsþjónustu, barnavernd og þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2021 - Samþykkt fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2021 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1678/2021 - Gjaldskrá Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 5/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2021 - Auglýsing um bókun við samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 29 um nauðungarvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (OPCAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2021 - Auglýsing um Evrópusamning um landslag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Mýrdalshreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2022 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2022 - Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Heilbrigðiseftirlit Austurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Húsakynni bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2022 - Samþykkt um fráveitur í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1453/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1507/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1536/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Grindavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1630/2022 - Reglur um Rannasóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1639/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um búsetu fyrir börn með miklar þroska- og geðraskanir, nr. 1038/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2022 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1665/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.), nr. 366/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1668/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2022 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2022 - Auglýsing um samning um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2022 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um samþætta nálgun varðandi öryggi og vernd og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2023 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 65/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2023 - Reglugerð um heimildir einkaaðila til að birta gögn í stafrænu pósthólfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar, nr. 1674/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samþykkt fyrir byggðasamlagið Odda bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsemi og aðbúnað á skammtímadvalarstöðum, nr. 1037/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samningi sveitarstjórna Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótdalshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði almennrar og sértækrar félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2023 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2023 - Auglýsing um staðfestingu á þjónustusamningi milli Rangárþings ytra og Ásahrepps um tiltekin verkefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2023 - Auglýsing um staðfestingu reglna um tilgang og aðferðir við vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram á grundvelli laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2023 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2023 - Skipulagsskrá fyrir Góðgerðarfélag 1881[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2023 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1546/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1642/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1696/2023 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1749/2023 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 40/2024 - Lög um framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Lög um Mannréttindastofnun Íslands[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vesturbyggðar, nr. 558/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2024 - Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2024 - Reglur um Rannsóknastofnun Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar, nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2024 - Reglur um aðgang almennings að gögnum og upplýsingum um einstök mál hjá Landsrétti og héraðsdómstólum eftir að þeim er endanlega lokið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar, nr. 194/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2024 - Reglugerð um starfsemi og skipulag þróunarsjóðs innflytjendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2024 - Skipulagsskrá fyrir Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1517/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1529/2024 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2024 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1598/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1701/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1736/2024 - Gjaldskrá Slökkviliðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1788/2024 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 48/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kanada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Brunavarnir Árnessýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2025 - Gjaldskrá Slökkviliðs Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Árneshrepps, nr. 1320/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Bergrisann bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2025 - Samþykkt um fráveitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2025 - Reglur um bílastæðakort fyrir deilibíla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1446/2025 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2025 - Reglugerð um fráveitur og skólphreinsun[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing66Þingskjöl1079-1080
Löggjafarþing72Þingskjöl878, 884, 1007, 1018, 1087-1088, 1101, 1111
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)183/184-185/186, 797/798-801/802, 841/842, 845/846, 857/858, 863/864-865/866, 877/878-879/880, 897/898, 901/902, 1155/1156
Löggjafarþing73Þingskjöl300
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)791/792, 795/796, 1675/1676
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál153/154, 195/196-197/198, 213/214-219/220, 289/290, 297/298-301/302, 641/642, 645/646
Löggjafarþing74Þingskjöl273, 278, 951
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1003/1004, 1681/1682, 1987/1988
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál249/250
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)441/442
Löggjafarþing75Þingskjöl330-331, 1234
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)703/704, 1115/1116, 1127/1128, 1203/1204
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál13/14, 81/82, 93/94, 575/576
Löggjafarþing77Þingskjöl629
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)299/300, 303/304, 453/454
Löggjafarþing78Þingskjöl168, 193
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)863/864
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál81/82, 277/278
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)45/46-47/48
Löggjafarþing79Þingskjöl87
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)479/480
Löggjafarþing80Þingskjöl160, 363, 383, 565, 982, 1014, 1043, 1088, 1113, 1119, 1147, 1155
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)403/404, 431/432, 657/658, 809/810, 827/828, 1521/1522, 2411/2412, 2415/2416, 2439/2440, 2471/2472, 2477/2478, 2535/2536, 2595/2596, 2621/2622
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál23/24-25/26, 103/104, 115/116
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)339/340
Löggjafarþing81Þingskjöl179, 303
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál211/212-213/214, 223/224-225/226, 379/380
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)797/798, 851/852, 1111/1112, 1145/1146
Löggjafarþing82Þingskjöl239, 1092
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2385/2386
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 197/198, 213/214
Löggjafarþing83Þingskjöl222-223, 561, 593-594, 596, 956, 1071, 1413, 1418
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)37/38, 657/658, 1477/1478, 1903/1904
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál601/602, 625/626
Löggjafarþing84Þingskjöl281, 301, 772, 781, 786, 874-875, 888, 893, 919, 980
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)271/272, 409/410, 655/656, 671/672, 693/694, 713/714, 757/758, 951/952, 1393/1394, 1435/1436, 1771/1772
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)303/304, 367/368, 479/480, 779/780, 927/928
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál41/42, 65/66, 179/180, 197/198, 337/338, 379/380
Löggjafarþing85Þingskjöl266, 348, 731, 1061, 1335
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)189/190, 527/528
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál37/38
Löggjafarþing86Þingskjöl493-494, 774, 827, 1492, 1609
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)37/38, 109/110-113/114, 129/130, 225/226, 897/898, 1261/1262, 1273/1274-1281/1282, 1305/1306-1313/1314, 1395/1396, 1491/1492-1495/1496, 1725/1726-1727/1728, 1793/1794, 1799/1800, 1827/1828, 1863/1864, 1913/1914-1915/1916, 1921/1922, 2339/2340, 2477/2478, 2665/2666, 2777/2778-2779/2780
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)193/194, 245/246, 429/430, 439/440
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál185/186, 279/280
Löggjafarþing87Þingskjöl161-163, 165-166, 181, 184, 348, 562, 581, 1034, 1051, 1181, 1420
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)99/100, 109/110, 145/146, 543/544, 715/716, 737/738, 883/884, 887/888, 905/906, 955/956-961/962, 973/974, 1763/1764
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)143/144, 487/488
Löggjafarþing88Þingskjöl248, 261-262, 269, 331, 419, 571, 590, 794, 847, 872, 1038, 1205-1206, 1384, 1586
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)987/988-989/990, 1005/1006, 1827/1828-1829/1830, 1929/1930
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)647/648
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál111/112, 145/146, 543/544, 649/650-651/652, 665/666-667/668
Löggjafarþing89Þingskjöl427, 495, 1357, 1655, 1721
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)407/408, 433/434, 1339/1340-1343/1344, 1543/1544, 1935/1936, 1975/1976, 1995/1996, 2011/2012, 2137/2138
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)127/128, 615/616-617/618, 771/772, 909/910-911/912, 915/916
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál17/18, 179/180, 527/528
Löggjafarþing90Þingskjöl376, 397, 415, 426, 843, 1259, 1533, 1544-1545, 1732, 1850, 1964, 2033, 2067, 2073, 2085, 2104, 2189, 2203, 2226
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)43/44, 475/476, 653/654, 657/658-661/662, 785/786-787/788, 857/858, 887/888, 1039/1040, 1059/1060, 1089/1090-1091/1092, 1095/1096, 1269/1270-1271/1272, 1415/1416
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)613/614-615/616, 621/622, 761/762, 865/866
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál141/142, 145/146, 183/184, 221/222-223/224, 357/358, 361/362-363/364, 369/370, 373/374, 425/426, 463/464
Löggjafarþing91Þingskjöl263, 297, 303, 455-458, 494, 528, 531, 551, 646-647, 1151-1152, 1156, 1167, 1175, 1459, 1672, 1745, 1776, 1822
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)167/168, 609/610, 855/856, 891/892, 1671/1672, 1779/1780, 1787/1788, 1791/1792, 1797/1798, 1807/1808, 2045/2046
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)9/10, 87/88, 367/368, 387/388, 473/474, 501/502-503/504, 509/510, 525/526, 539/540, 827/828
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál37/38, 53/54, 177/178, 371/372, 433/434, 611/612
Löggjafarþing92Þingskjöl466, 504, 520, 538, 1038, 1062, 1075, 1308, 1348, 1499
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)245/246, 311/312, 315/316, 473/474, 1479/1480, 1487/1488-1489/1490, 1501/1502, 1509/1510, 1517/1518, 1567/1568, 1629/1630, 1637/1638, 1987/1988, 1993/1994
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)301/302, 421/422, 527/528, 775/776, 885/886, 895/896-897/898, 1017/1018
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál321/322, 483/484
Löggjafarþing93Þingskjöl287, 311, 346, 470, 1094, 1103, 1171, 1191, 1522, 1535, 1588
Löggjafarþing93Umræður129/130, 189/190, 285/286-287/288, 337/338, 561/562, 663/664, 1347/1348-1351/1352, 1385/1386, 1593/1594, 1839/1840, 2039/2040, 2277/2278, 2409/2410, 2425/2426, 2429/2430, 2435/2436-2437/2438, 2513/2514, 2557/2558, 2737/2738, 3059/3060, 3141/3142, 3321/3322, 3469/3470
Löggjafarþing94Þingskjöl375, 485, 565, 640, 649, 679, 683, 687, 703, 738, 774, 776, 1185-1186, 1723-1724, 1751, 1757, 1817, 2041, 2152, 2222, 2249, 2253, 2300, 2313
Löggjafarþing94Umræður27/28, 211/212, 279/280, 477/478, 627/628-629/630, 1093/1094, 1149/1150, 1429/1430-1439/1440, 1483/1484-1491/1492, 1855/1856, 1985/1986, 2265/2266-2267/2268, 2357/2358, 3019/3020-3021/3022, 3393/3394, 3803/3804, 3809/3810, 3821/3822, 3831/3832, 3839/3840, 4033/4034, 4155/4156, 4243/4244, 4271/4272, 4325/4326
Löggjafarþing95Þingskjöl23
Löggjafarþing96Þingskjöl321, 413, 445, 470, 1115, 1232, 1373, 1596, 1621, 1683, 1787
Löggjafarþing96Umræður137/138, 167/168, 387/388, 687/688, 843/844, 1523/1524-1527/1528, 1711/1712, 1795/1796, 2661/2662, 2853/2854, 2935/2936, 3069/3070, 3097/3098, 3129/3130, 3433/3434, 3553/3554, 3561/3562-3567/3568, 3571/3572, 3723/3724, 3727/3728, 3731/3732, 3735/3736, 3793/3794, 4063/4064, 4153/4154, 4261/4262, 4281/4282-4283/4284
Löggjafarþing97Þingskjöl204, 251, 263, 277, 284, 298, 310, 445-446, 586, 615, 772-777, 785-789, 1031, 1157, 1324, 1420, 1436, 1559-1560, 1563
Löggjafarþing97Umræður43/44, 217/218, 231/232, 237/238, 295/296, 303/304, 449/450, 465/466, 603/604, 625/626, 933/934, 1203/1204, 1237/1238, 1427/1428, 1593/1594, 1605/1606, 1743/1744, 1927/1928, 2041/2042, 2285/2286, 2419/2420, 2423/2424-2425/2426, 2483/2484, 2587/2588, 2617/2618, 2641/2642, 2947/2948, 2951/2952-2955/2956, 3031/3032, 3093/3094, 3141/3142, 3251/3252, 3321/3322, 3909/3910, 3929/3930, 4075/4076, 4209/4210
Löggjafarþing98Þingskjöl403, 549, 595, 604, 657, 801, 1450, 1463-1470, 1479-1483, 1770
Löggjafarþing98Umræður149/150-151/152, 205/206, 291/292, 309/310, 1489/1490, 2069/2070, 2395/2396, 2579/2580, 3287/3288, 3307/3308, 3341/3342, 3781/3782, 3889/3890, 4169/4170
Löggjafarþing99Þingskjöl252, 597, 634, 663, 793-794, 807-812, 822-826, 1029, 1344-1345, 1363, 1366, 1530, 1740, 1760, 1897, 1943-1944, 1949, 2116, 2653, 2661, 2707, 2723-2726, 2740-2741, 2880, 2908, 3196, 3206
Löggjafarþing99Umræður291/292, 407/408, 419/420, 437/438, 443/444, 501/502, 523/524, 713/714, 931/932, 959/960, 1107/1108, 1119/1120-1121/1122, 1493/1494, 1635/1636, 2159/2160, 2405/2406, 2467/2468, 2471/2472, 3045/3046, 3101/3102, 3341/3342, 3683/3684, 3687/3688, 3741/3742, 4059/4060, 4079/4080, 4083/4084, 4213/4214, 4251/4252, 4283/4284, 4365/4366, 4401/4402
Löggjafarþing100Þingskjöl4, 18, 117, 382, 572, 793, 1001, 1492, 1511-1512, 1514-1517, 1537-1542, 1544-1547, 1605, 1635, 1637, 1654-1655, 1709, 1770-1771, 1839, 1962, 2002, 2006, 2009, 2027, 2198, 2201, 2340, 2500, 2748, 2802
Löggjafarþing100Umræður71/72, 169/170, 187/188, 323/324, 459/460, 573/574, 1021/1022, 1171/1172, 1277/1278, 1449/1450, 1739/1740, 1913/1914, 2329/2330-2335/2336, 2693/2694, 2847/2848, 2991/2992, 3295/3296, 3735/3736, 4025/4026, 4255/4256, 4467/4468, 4701/4702, 4801/4802, 4869/4870, 4903/4904, 5027/5028, 5111/5112, 5169/5170, 5183/5184
Löggjafarþing101Þingskjöl444
Löggjafarþing102Þingskjöl395, 398, 416, 681, 1681, 1699, 1717-1718, 1720-1721, 1735-1736, 1762-1763, 1765, 1791-1793, 2164
Löggjafarþing102Umræður595/596, 1433/1434, 2363/2364-2365/2366, 2399/2400, 2403/2404, 2569/2570, 2861/2862, 3033/3034, 3107/3108, 3143/3144
Löggjafarþing103Þingskjöl253, 271-272, 274-275, 289-290, 305, 607, 883, 1856, 1866, 1886, 1888-1889, 1910-1912, 2056, 2063, 2249, 2287, 2875
Löggjafarþing103Umræður107/108, 201/202, 289/290, 497/498, 589/590, 1159/1160, 1163/1164, 1227/1228, 1607/1608, 1663/1664, 1701/1702, 1909/1910, 1925/1926, 2061/2062, 2299/2300, 2305/2306, 2391/2392, 2403/2404, 2463/2464, 2743/2744, 3277/3278, 3291/3292, 3297/3298, 3415/3416, 3421/3422, 3425/3426, 3587/3588, 3627/3628, 3653/3654, 3769/3770, 3841/3842-3843/3844, 3927/3928, 4097/4098, 4107/4108, 4833/4834, 4979/4980
Löggjafarþing104Þingskjöl342, 344, 395, 707, 722, 768, 993, 1069, 1280, 1633, 1800, 1822, 2022, 2053, 2181, 2250, 2254-2255, 2311-2312, 2521, 2733, 2760
Löggjafarþing104Umræður45/46, 157/158, 517/518-519/520, 733/734, 789/790, 793/794, 893/894, 907/908, 923/924, 1125/1126-1133/1134, 1153/1154, 1535/1536, 1573/1574, 1827/1828, 2443/2444, 2869/2870, 2939/2940, 3369/3370, 4139/4140-4141/4142, 4667/4668, 4859/4860
Löggjafarþing105Þingskjöl439, 464, 468-469, 525-526, 748, 824, 1056, 1385, 1943, 2493, 2508, 2546, 2650, 2652-2653, 2809, 2812, 2852
Löggjafarþing105Umræður557/558, 579/580, 745/746, 929/930, 1119/1120, 1143/1144, 1303/1304, 1759/1760, 2097/2098, 2209/2210, 2229/2230, 2905/2906, 3103/3104-3105/3106
Löggjafarþing106Þingskjöl352, 354-356, 372, 509, 650, 769-770, 776, 1456, 1466, 1741, 1800, 1806, 1897, 1952-1953, 1978, 1990, 2072-2073, 2852-2853, 3008, 3012
Löggjafarþing106Umræður147/148, 289/290, 345/346, 361/362, 397/398, 519/520, 621/622, 627/628, 1119/1120, 1265/1266, 1643/1644, 2029/2030, 2323/2324, 2379/2380, 2455/2456, 2953/2954-2955/2956, 2967/2968, 3207/3208, 3741/3742, 3793/3794, 4103/4104, 4251/4252, 4339/4340, 4361/4362, 4959/4960, 5105/5106, 5145/5146, 5155/5156, 5449/5450, 5513/5514, 5613/5614, 5883/5884, 5987/5988, 6011/6012, 6137/6138
Löggjafarþing107Þingskjöl364, 369, 453, 457, 596, 701, 1077, 1097, 1103, 1232, 1326-1327, 1456, 1462, 2244, 2297, 2329, 2384, 2504, 2549, 2553, 2819, 2847, 2856, 2963, 3028, 3108, 3172, 3191, 3195, 3198, 3221, 3231, 3367, 3371, 3417, 3495, 3532-3533, 3536, 3819, 3914-3915, 3921, 3964, 3968
Löggjafarþing107Umræður261/262, 305/306-307/308, 701/702, 715/716-719/720, 901/902, 1305/1306, 1321/1322, 1329/1330, 1449/1450-1457/1458, 1555/1556, 1567/1568, 1611/1612, 1621/1622, 1645/1646-1647/1648, 1711/1712, 1883/1884, 2363/2364, 2403/2404, 2477/2478, 2921/2922, 3031/3032, 3053/3054, 3125/3126, 3137/3138, 3141/3142, 3169/3170, 3351/3352, 3365/3366, 3373/3374, 3447/3448, 3627/3628, 3641/3642, 3869/3870, 3903/3904, 3985/3986-3989/3990, 3993/3994, 4285/4286, 4297/4298, 4339/4340, 4403/4404, 4407/4408-4409/4410, 4413/4414, 4467/4468, 4475/4476, 4483/4484, 4505/4506, 4591/4592, 4643/4644, 4697/4698, 4871/4872, 4971/4972, 4987/4988, 4993/4994, 4999/5000, 5231/5232, 5239/5240, 5347/5348, 5361/5362, 5397/5398, 5553/5554, 5577/5578, 5685/5686, 5831/5832, 5877/5878, 5961/5962, 5965/5966, 6071/6072, 6267/6268, 6273/6274, 6331/6332, 6451/6452, 6663/6664, 6733/6734, 6769/6770
Löggjafarþing108Þingskjöl199, 277-278, 286, 292-294, 296, 323, 551, 597, 706, 1100, 1242, 1677, 2018, 2042, 2077, 2187, 2226-2227, 2230, 2478, 2483, 2674, 2704, 2895, 3228, 3231, 3371, 3686
Löggjafarþing108Umræður27/28, 117/118, 181/182, 357/358, 445/446, 525/526, 541/542, 555/556, 577/578, 653/654, 667/668, 1151/1152, 1335/1336, 1463/1464, 1759/1760, 1789/1790, 1797/1798, 1961/1962, 2147/2148, 2385/2386, 2531/2532, 2607/2608, 3037/3038, 3071/3072, 3809/3810-3811/3812, 3903/3904, 3963/3964, 3971/3972, 4225/4226, 4257/4258, 4321/4322-4323/4324, 4327/4328-4329/4330, 4359/4360-4369/4370
Löggjafarþing109Þingskjöl312, 323, 325, 352-353, 516, 539, 544, 639, 644-645, 940, 1089, 1129, 1308, 1478, 1482, 1489, 1558, 1566, 1571, 1575, 1680, 2070, 2116, 2128, 2484, 2558, 2599, 2619, 2738, 3114, 3139, 3314, 3323-3324, 3329, 3405, 3500, 3948, 4077, 4113, 4135
Löggjafarþing109Umræður69/70, 121/122, 145/146, 159/160, 163/164, 437/438-441/442, 467/468, 729/730, 987/988-989/990, 1019/1020-1023/1024, 1029/1030, 1109/1110, 1441/1442, 1523/1524, 1701/1702, 1773/1774, 1951/1952, 2139/2140, 2195/2196, 2233/2234, 2331/2332, 2451/2452, 2673/2674, 3243/3244, 3297/3298-3299/3300, 3699/3700, 3755/3756, 4067/4068, 4229/4230, 4363/4364, 4435/4436, 4441/4442
Löggjafarþing110Þingskjöl206, 331, 336, 343, 371-372, 482, 650-651, 661, 1184, 2457, 2536, 2720, 2723, 2739, 2744, 2764, 2888-2889, 2892, 2913, 2932, 2935, 3165, 3220, 3333, 3339, 3347, 3423, 3432-3433, 3438, 3777, 3952, 3980
Löggjafarþing110Umræður387/388, 427/428, 615/616, 645/646, 693/694-695/696, 699/700, 773/774, 831/832, 987/988-989/990, 993/994, 1003/1004, 1017/1018, 1237/1238, 1317/1318, 2069/2070, 2131/2132, 2317/2318, 2951/2952, 3731/3732, 3775/3776, 3785/3786, 3919/3920, 3963/3964, 4101/4102, 4273/4274, 4401/4402, 4637/4638, 4799/4800, 4861/4862-4863/4864, 4869/4870, 4881/4882, 5445/5446, 5665/5666, 5675/5676-5681/5682, 5867/5868, 5909/5910, 5957/5958, 6033/6034, 6545/6546-6547/6548, 6795/6796, 6939/6940, 6951/6952, 7007/7008, 7017/7018, 7265/7266, 7309/7310, 7323/7324, 7343/7344, 7489/7490, 7509/7510, 7563/7564, 7683/7684-7685/7686, 7697/7698
Löggjafarþing111Þingskjöl109, 190, 411, 529, 535, 542-544, 547, 577-578, 641, 697, 753, 803, 962, 1362, 1754, 1757, 1768, 2490-2491, 2814, 2826, 2985, 3025, 3277, 3346-3347, 3447, 3464, 3755-3756, 3968
Löggjafarþing111Umræður319/320, 355/356, 705/706, 879/880, 935/936, 1393/1394, 2111/2112, 2119/2120, 2401/2402, 2859/2860, 3047/3048, 3073/3074, 3247/3248, 3435/3436, 3485/3486, 3489/3490, 3581/3582, 3775/3776, 3791/3792, 3851/3852, 3905/3906, 3951/3952, 3991/3992, 4199/4200, 5049/5050, 5115/5116, 5131/5132, 5195/5196, 5207/5208, 5271/5272, 5675/5676, 5693/5694, 5745/5746, 6057/6058-6059/6060, 6243/6244, 6329/6330-6331/6332, 6367/6368, 6379/6380-6381/6382, 6881/6882, 7013/7014, 7025/7026, 7041/7042, 7261/7262, 7407/7408-7409/7410, 7625/7626-7629/7630, 7645/7646
Löggjafarþing112Þingskjöl360, 369, 404-405, 561-562, 583, 632-633, 635, 646, 709, 797, 1099, 1396, 1799, 1813-1814, 2006, 2064, 2612, 2622-2623, 2788-2790, 3001, 3010-3011, 3016, 3103, 3212, 3230, 3275, 3278, 3413, 3718, 3724, 3814, 4105, 4111, 4117, 4123, 4187-4188, 4191, 4197, 4388, 4392, 4459, 4473, 4575, 4692, 4965, 4968, 5287
Löggjafarþing112Umræður265/266, 483/484, 487/488, 1259/1260, 1845/1846, 1981/1982, 2501/2502, 2547/2548, 2953/2954, 3111/3112, 3115/3116, 3291/3292, 4213/4214, 4305/4306, 4593/4594-4595/4596, 5045/5046, 5067/5068, 5559/5560, 5619/5620, 5639/5640, 5785/5786, 5821/5822, 5887/5888, 6145/6146-6147/6148, 6185/6186, 6203/6204, 6377/6378-6379/6380, 6533/6534, 6615/6616, 6727/6728, 6739/6740, 6813/6814
Löggjafarþing113Þingskjöl1694, 1697, 1701, 1743, 1804, 1844, 1851, 1858, 1922, 2531, 2658, 2686, 2689-2690, 2693, 2710, 2737, 3039, 3041, 3107, 3264, 3343, 3391, 3507, 3773-3774, 3910, 4067, 4099, 4102-4103, 4154, 4242, 4674, 5089
Löggjafarþing113Umræður291/292, 465/466, 833/834, 1041/1042, 1207/1208, 1277/1278, 1455/1456, 1539/1540-1545/1546, 1603/1604, 1657/1658, 2405/2406, 2457/2458, 2677/2678, 2683/2684, 2707/2708, 3471/3472, 3987/3988, 4173/4174, 4231/4232, 4489/4490, 5167/5168
Löggjafarþing114Umræður187/188, 251/252, 293/294, 375/376
Löggjafarþing115Þingskjöl410, 697, 733, 1255, 1308, 1318, 1383, 1391, 1556, 1836, 2365, 2468, 2858, 2943, 2945, 3217, 3307, 3311, 3314, 3477, 3631, 3780, 4161, 4292, 4441, 4589-4590, 4606, 4638, 4760, 4777, 5058, 5089, 5194, 5545, 5643, 5647, 5805, 5824, 5985
Löggjafarþing115Umræður207/208, 677/678, 827/828, 837/838, 1167/1168, 1415/1416, 1447/1448, 1491/1492, 1605/1606, 1653/1654, 1665/1666, 1835/1836, 2139/2140, 2205/2206, 2355/2356, 2367/2368-2369/2370, 2441/2442-2445/2446, 2467/2468, 2779/2780, 2823/2824, 3543/3544, 3695/3696, 4335/4336, 4355/4356, 4507/4508, 4677/4678, 4737/4738, 4947/4948, 5135/5136, 5161/5162, 5173/5174-5175/5176, 5183/5184-5187/5188, 5899/5900, 5977/5978, 6217/6218, 7109/7110-7111/7112, 7249/7250, 7461/7462, 7653/7654, 7705/7706, 8335/8336-8337/8338, 8367/8368, 8481/8482, 8791/8792, 9045/9046, 9051/9052, 9133/9134
Löggjafarþing116Þingskjöl107, 126, 276, 280, 292, 331, 333-334, 336, 338, 369, 591, 696, 704, 833, 864, 953, 988, 992, 995, 1458, 1714, 1740, 1773, 1835, 1947, 2148, 2591, 3283, 3595-3596, 3661-3662, 3816, 3955, 4041, 4196, 4217, 4558, 4663, 4729, 4796-4797, 4820, 4830, 4838, 4905, 4933, 5053, 5122, 5318, 5406, 5470, 5487-5489, 5495, 5693, 6111, 6125, 6128, 6139, 6149, 6169
Löggjafarþing116Umræður47/48, 337/338, 575/576, 629/630, 755/756, 951/952-953/954, 1127/1128-1135/1136, 1143/1144, 1281/1282, 1543/1544, 1779/1780, 1875/1876, 1977/1978, 2205/2206, 2223/2224, 2477/2478, 2663/2664, 2697/2698, 2713/2714-2715/2716, 2721/2722-2723/2724, 3333/3334, 3525/3526, 3899/3900, 4167/4168, 4385/4386, 4617/4618, 4869/4870, 4965/4966, 5037/5038, 5075/5076, 6367/6368, 6489/6490, 6495/6496, 6699/6700-6701/6702, 6763/6764-6765/6766, 7001/7002, 7259/7260, 7263/7264-7267/7268, 7271/7272, 7275/7276, 7481/7482, 7517/7518, 7525/7526, 7585/7586, 7661/7662, 8037/8038, 8087/8088, 8119/8120, 8139/8140, 8165/8166, 8173/8174, 8235/8236, 8251/8252, 8255/8256, 8277/8278, 8621/8622, 8745/8746, 8801/8802, 9027/9028, 9031/9032, 9145/9146, 9375/9376, 9699/9700, 9743/9744, 9903/9904
Löggjafarþing117Þingskjöl259, 400, 484, 665, 692, 706, 865, 1194, 1464, 1474-1475, 1477-1478, 1709, 1753, 1959, 2002, 2331, 2681, 2724, 3498, 3541, 3782, 3990, 4009, 4038, 4209, 4215, 4237, 4240, 4287, 4538, 4562, 4623-4624, 4711, 4713, 4729, 5040, 5070, 5079-5080, 5083, 5085, 5087-5088, 5096-5097, 5099
Löggjafarþing117Umræður251/252, 363/364, 381/382, 385/386, 453/454, 483/484, 503/504, 527/528, 701/702, 917/918-919/920, 1401/1402, 1415/1416, 1429/1430, 1857/1858-1859/1860, 2031/2032, 2099/2100, 2117/2118, 2279/2280-2281/2282, 2423/2424, 2709/2710, 3405/3406, 3569/3570, 3749/3750, 3807/3808, 3877/3878, 4381/4382, 4699/4700, 4757/4758, 5075/5076, 6121/6122, 6239/6240, 6245/6246, 6249/6250, 6371/6372, 6435/6436, 6439/6440, 6447/6448, 6453/6454, 6811/6812, 6847/6848, 7169/7170, 7277/7278, 7477/7478, 7487/7488, 7593/7594, 7601/7602, 7677/7678, 8001/8002, 8029/8030, 8235/8236, 8239/8240, 8395/8396, 8477/8478, 8481/8482, 8485/8486-8487/8488, 8505/8506, 8509/8510, 8513/8514
Löggjafarþing118Þingskjöl241-242, 263, 285, 396, 435, 454, 495, 599, 607, 1043, 1069, 1221, 1452, 1529, 1536-1537, 1551, 1645, 1741, 1746, 1749, 1773, 1902, 2100, 2718-2719, 2811, 2928, 2945, 2947, 3202, 3406, 3420, 3461, 3487, 3614, 3729-3730, 3739, 3742-3743, 3815, 3906, 3913, 3999, 4214
Löggjafarþing118Umræður45/46, 227/228-229/230, 247/248, 639/640, 647/648, 675/676, 703/704, 795/796, 1427/1428, 1431/1432, 2009/2010, 2281/2282-2283/2284, 2287/2288, 2293/2294, 2325/2326-2327/2328, 2343/2344-2345/2346, 2355/2356, 2467/2468, 2477/2478, 2903/2904, 2917/2918, 3425/3426, 4049/4050, 4331/4332, 4337/4338, 4341/4342-4343/4344, 4539/4540, 4545/4546-4547/4548, 4777/4778, 5001/5002, 5035/5036, 5193/5194-5195/5196, 5721/5722
Löggjafarþing119Þingskjöl8, 11-12, 15, 19, 558, 567-569
Löggjafarþing119Umræður21/22, 55/56, 83/84, 97/98, 107/108, 179/180, 197/198, 205/206, 215/216, 233/234, 285/286, 545/546, 725/726, 733/734, 779/780-781/782, 785/786-787/788, 793/794, 1031/1032, 1235/1236-1237/1238
Löggjafarþing120Þingskjöl240-241, 289, 345, 366, 373, 396, 437, 501, 506-508, 515, 536, 546, 638, 832, 863, 867, 872, 969, 1454, 1531, 1813, 1816, 1822, 2217, 2250, 2256, 2459, 2496, 2510, 2515-2516, 2522, 2528, 2737, 2890, 2937, 3002-3003, 3014, 3016, 3023, 3081-3082, 3122, 3141, 3150, 3154, 3377, 3393-3394, 3577-3580, 3583, 3840, 4229, 4293, 4312, 4349, 4423, 4537, 4625, 4728, 4787
Löggjafarþing120Umræður21/22, 101/102, 117/118, 255/256, 293/294, 371/372, 401/402, 407/408, 483/484, 693/694, 725/726, 747/748, 777/778, 793/794, 829/830, 1211/1212, 1215/1216, 1219/1220, 1241/1242, 1491/1492, 1849/1850, 1873/1874, 2139/2140, 2283/2284, 2335/2336-2339/2340, 2475/2476, 2503/2504, 2523/2524, 2557/2558, 2629/2630-2633/2634, 2647/2648, 2653/2654, 2659/2660, 2701/2702-2703/2704, 3063/3064, 3237/3238-3239/3240, 3255/3256, 3365/3366, 3445/3446, 4081/4082, 4121/4122, 4145/4146, 4189/4190, 4505/4506-4507/4508, 4519/4520, 4571/4572, 4577/4578-4579/4580, 4585/4586-4587/4588, 4607/4608-4609/4610, 5055/5056, 5341/5342-5345/5346, 5351/5352-5353/5354, 5517/5518, 5727/5728-5729/5730, 5797/5798, 5803/5804, 5917/5918, 6087/6088, 6093/6094, 6379/6380, 6589/6590, 6841/6842-6843/6844, 6847/6848, 6853/6854, 7091/7092, 7153/7154, 7211/7212, 7247/7248, 7367/7368-7369/7370, 7373/7374, 7419/7420, 7423/7424, 7435/7436, 7761/7762-7765/7766, 7801/7802
Löggjafarþing121Þingskjöl232, 235-236, 242, 244, 248, 250-251, 255, 280, 290, 325, 344, 365-366, 372, 397, 547, 604, 643, 742, 751-752, 848, 850, 854-855, 862, 868, 874, 1205, 1212, 1215, 1219-1221, 1259, 1264, 1384, 1386, 1388, 1420, 1424, 1519, 1530, 1565, 1570, 1689, 1828-1829, 1927-1928, 2189, 2322, 2326, 2328, 2557, 2720, 2723, 2725, 2853, 3093, 3115, 3251, 3266, 3336, 3442, 3533, 3563, 3570, 3577-3578, 3604, 3841, 3952, 4097, 4345, 4351, 4361, 4662, 4665, 4667, 4671, 4677-4678, 4796, 4864, 4870, 4879, 4928, 4930, 5163, 5200, 5210, 5215-5217, 5222, 5244, 5396, 5494-5495, 5521, 5863-5864, 6009, 6014
Löggjafarþing121Umræður107/108, 129/130, 133/134-135/136, 183/184, 267/268, 495/496, 611/612, 663/664, 869/870, 1031/1032, 1129/1130, 1167/1168, 1249/1250-1251/1252, 1297/1298, 1303/1304, 1421/1422, 1427/1428-1433/1434, 1499/1500, 1535/1536, 1541/1542, 1625/1626, 1635/1636, 1659/1660, 1687/1688, 1691/1692, 1741/1742, 1873/1874, 2091/2092, 2389/2390, 2435/2436, 2493/2494, 2691/2692, 2735/2736, 2753/2754, 2761/2762-2763/2764, 2771/2772, 2873/2874-2875/2876, 3223/3224, 3235/3236, 3239/3240, 3327/3328, 3525/3526, 3585/3586, 3599/3600-3603/3604, 3733/3734-3739/3740, 3797/3798, 3985/3986, 4001/4002, 4007/4008, 4023/4024, 4033/4034, 4113/4114, 4311/4312, 4319/4320, 4325/4326, 4361/4362, 4367/4368, 4429/4430, 4433/4434, 4451/4452, 4481/4482-4483/4484, 4487/4488, 4515/4516, 4649/4650, 4743/4744, 4781/4782, 4819/4820, 5037/5038, 5117/5118, 5133/5134, 5271/5272, 5583/5584, 5669/5670, 5723/5724, 5795/5796-5797/5798, 5817/5818, 6321/6322, 6327/6328, 6405/6406-6409/6410, 6423/6424-6425/6426, 6433/6434-6435/6436, 6439/6440, 6445/6446, 6825/6826
Löggjafarþing122Þingskjöl8, 317, 322, 380, 488, 543, 565, 567, 574, 705, 710-711, 752, 869-871, 948, 1049, 1051-1052, 1054, 1057-1058, 1063-1064, 1081, 1135, 1282, 1568, 1585, 1587, 1591, 1602, 1703-1704, 1960, 2010, 2051, 2226, 2264-2265, 2267, 2497, 2521, 2524, 2562, 2618, 3054-3056, 3795, 3800, 4191, 4419, 4421, 4511-4512, 4586, 4597, 4650-4651, 4729-4730, 4775, 4911-4912, 4919-4921, 4938, 4941, 4948, 4963, 5005, 5078, 5243-5244, 5254-5255, 5275-5276, 5310-5311, 5364-5365, 5425-5426, 5464-5465, 5503, 5756, 5789, 6029
Löggjafarþing122Umræður93/94, 115/116-117/118, 241/242, 389/390-391/392, 501/502, 523/524, 535/536-537/538, 545/546, 723/724, 751/752, 823/824, 839/840, 955/956, 971/972, 1173/1174, 1285/1286, 1317/1318, 1419/1420, 1429/1430, 1567/1568, 2175/2176, 2283/2284, 2425/2426, 2477/2478, 2967/2968, 2987/2988, 3299/3300, 3319/3320, 3389/3390, 3449/3450, 3491/3492, 3783/3784-3785/3786, 3793/3794, 4087/4088, 4125/4126, 4179/4180, 4233/4234, 4537/4538, 5097/5098-5099/5100, 5123/5124, 5185/5186, 5191/5192, 5335/5336, 5429/5430, 5449/5450, 5495/5496-5499/5500, 5507/5508-5511/5512, 5527/5528-5529/5530, 5545/5546-5547/5548, 5993/5994, 6069/6070, 6131/6132, 6285/6286, 6319/6320-6321/6322, 6581/6582, 6633/6634, 6651/6652, 6663/6664, 6695/6696, 6703/6704, 6707/6708, 6741/6742, 6755/6756, 6769/6770-6777/6778, 6781/6782, 6789/6790, 6795/6796-6797/6798, 6801/6802, 6811/6812, 6817/6818, 6843/6844, 6851/6852, 6855/6856, 6865/6866-6867/6868, 6913/6914, 7265/7266, 7489/7490, 7531/7532, 7537/7538, 7621/7622, 7627/7628, 7877/7878, 8015/8016
Löggjafarþing123Þingskjöl246, 360, 405, 418, 637-638, 682-683, 697, 817, 820, 823, 997, 1037, 1103, 1281, 1451-1452, 1454, 1678, 1841, 2063-2064, 2100, 2166, 2411-2413, 2954, 3080, 3115, 3156, 3304, 3421, 3572-3573, 3662, 3678, 3810, 4018, 4021, 4399, 4406, 5000, 5007, 5012
Löggjafarþing123Umræður93/94, 403/404, 429/430, 439/440, 479/480, 497/498, 509/510, 515/516, 565/566, 575/576, 685/686, 689/690, 693/694, 753/754, 785/786, 829/830, 843/844, 975/976, 1033/1034, 1209/1210, 1575/1576, 1691/1692, 1771/1772, 1943/1944-1945/1946, 1951/1952, 1989/1990, 2001/2002, 2151/2152, 2227/2228, 2293/2294, 2375/2376, 2379/2380, 2391/2392, 2407/2408, 2415/2416, 2517/2518-2519/2520, 2523/2524, 2583/2584, 2607/2608-2613/2614, 3293/3294, 3311/3312, 3459/3460-3461/3462, 3475/3476-3477/3478, 3591/3592, 3849/3850, 3889/3890, 3933/3934, 4071/4072-4073/4074, 4081/4082, 4089/4090, 4211/4212, 4571/4572, 4637/4638
Löggjafarþing124Þingskjöl3-4, 6, 22
Löggjafarþing124Umræður43/44, 103/104, 115/116, 147/148, 165/166-181/182, 185/186, 203/204, 241/242, 259/260, 311/312
Löggjafarþing125Þingskjöl236, 245, 380, 426, 432, 436, 442-443, 465, 487, 538, 926, 1137, 1305, 1406, 1412, 1428, 1722, 1973, 1987, 2163, 2405, 2594, 2608-2610, 2636, 2641, 2687, 2699-2701, 2704, 2706, 2720, 2732, 2744, 2770, 2910, 2915, 3334, 3362, 3387, 3493, 3495-3496, 3730, 3732, 3745, 3756, 3765, 3770-3771, 3775, 3994, 4001, 4051, 4057, 4201, 4262, 4481, 4504, 4541, 4608, 4656, 4858-4859, 4905, 5044, 5083, 5213, 5535, 5539, 5646, 5813, 5838, 6033, 6035, 6471, 6474
Löggjafarþing125Umræður19/20, 47/48, 57/58, 273/274, 307/308, 319/320-327/328, 347/348, 383/384, 441/442, 603/604, 633/634, 669/670, 725/726, 771/772, 841/842, 889/890, 897/898, 915/916, 1037/1038, 1143/1144, 1165/1166, 1413/1414-1417/1418, 1607/1608, 1747/1748, 1797/1798, 1835/1836, 1873/1874, 2077/2078-2079/2080, 2083/2084, 2107/2108, 2115/2116-2117/2118, 2125/2126, 2133/2134-2135/2136, 2141/2142, 2193/2194, 2411/2412, 2565/2566, 2607/2608, 2711/2712, 2731/2732, 2735/2736, 2739/2740, 2865/2866, 3517/3518, 3561/3562, 3599/3600-3601/3602, 3641/3642-3643/3644, 3649/3650, 3653/3654, 3659/3660, 3681/3682-3683/3684, 3771/3772, 3847/3848, 3889/3890, 3929/3930, 4005/4006-4007/4008, 4015/4016, 4027/4028, 4031/4032, 4079/4080, 4143/4144, 4167/4168, 4175/4176-4177/4178, 4265/4266, 4313/4314, 4325/4326, 4419/4420, 4425/4426, 4429/4430, 4441/4442-4443/4444, 4451/4452, 4459/4460, 4545/4546, 4549/4550, 4595/4596, 4749/4750, 4889/4890-4893/4894, 4903/4904, 4909/4910-4911/4912, 4931/4932-4933/4934, 4939/4940, 4949/4950, 4993/4994, 5249/5250, 5267/5268, 5287/5288-5289/5290, 5301/5302, 5305/5306, 5317/5318, 5361/5362, 5443/5444, 5483/5484, 5571/5572, 5595/5596-5597/5598, 5701/5702, 5745/5746, 5787/5788, 5829/5830, 5983/5984, 6015/6016, 6055/6056, 6059/6060, 6275/6276, 6301/6302, 6335/6336-6337/6338, 6359/6360, 6413/6414, 6431/6432, 6483/6484, 6579/6580, 6597/6598, 6651/6652
Löggjafarþing126Þingskjöl36, 331, 333, 339, 367, 399, 410, 447, 471, 537, 540, 550, 623, 689, 772-773, 814, 818, 826, 997, 1000, 1143, 1145, 1212, 1273-1274, 1281, 1300, 1302, 1316, 1326, 1335, 1341, 1346, 1628, 1710-1711, 1795, 1800, 2376, 2607, 2959, 3124, 3132, 3153-3154, 3183, 3284-3285, 3317, 3335, 3402, 3418-3419, 3433, 3525, 3747, 3758, 3770, 3772, 3780, 3834, 3937, 3995, 4038, 4102, 4113, 4185, 4210, 4223, 4276, 4278, 4482, 4511-4512, 4518-4520, 4677, 4710, 4716, 4721, 4724-4725, 4800, 4906, 4924, 5013, 5062, 5278, 5280, 5328, 5331-5332, 5557, 5590, 5663
Löggjafarþing126Umræður33/34, 61/62, 131/132, 309/310-313/314, 331/332, 469/470, 495/496, 599/600-601/602, 633/634, 911/912, 949/950, 977/978, 1055/1056, 1067/1068, 1085/1086, 1101/1102-1103/1104, 1327/1328, 1401/1402, 1453/1454, 1461/1462, 1465/1466, 1621/1622, 1643/1644, 1665/1666, 1799/1800, 1989/1990, 2021/2022, 2027/2028, 2061/2062, 2115/2116, 2125/2126-2127/2128, 2179/2180-2181/2182, 2367/2368, 2375/2376-2379/2380, 2401/2402, 2425/2426, 2439/2440, 2443/2444, 2467/2468, 2481/2482-2483/2484, 2587/2588-2589/2590, 2593/2594, 2637/2638, 2711/2712-2715/2716, 2871/2872, 2939/2940, 3737/3738, 3779/3780-3783/3784, 3801/3802, 3897/3898, 3919/3920, 4035/4036, 4247/4248, 4297/4298, 4353/4354, 4357/4358, 4365/4366, 4443/4444-4445/4446, 4449/4450, 4513/4514, 4551/4552-4553/4554, 4563/4564-4567/4568, 4571/4572-4573/4574, 4725/4726, 4741/4742, 4765/4766, 4779/4780-4783/4784, 4837/4838, 5049/5050-5051/5052, 5091/5092, 5131/5132-5135/5136, 5225/5226, 5231/5232, 5237/5238-5241/5242, 5245/5246, 5331/5332, 5479/5480, 5663/5664, 5691/5692, 5753/5754, 5775/5776, 6019/6020, 6051/6052, 6071/6072-6073/6074, 6079/6080, 6095/6096, 6201/6202, 6217/6218, 6223/6224, 6227/6228, 6237/6238, 6245/6246, 6255/6256, 6259/6260, 6279/6280, 6295/6296, 6307/6308, 6693/6694-6695/6696, 6781/6782, 6801/6802, 6809/6810, 6813/6814, 6837/6838, 6883/6884-6885/6886, 6909/6910, 6927/6928, 6933/6934, 6945/6946, 6987/6988, 7047/7048, 7051/7052, 7069/7070, 7149/7150, 7189/7190-7191/7192, 7245/7246-7247/7248, 7253/7254, 7285/7286, 7297/7298
Löggjafarþing127Þingskjöl21, 294, 296, 311, 319, 348, 377, 381-382, 391, 425, 449, 520, 587, 624, 653, 655, 724, 741, 1074, 1213, 1273, 1287, 1289, 1423, 1777, 1789, 1801, 1804, 1811, 1866, 1894, 2206, 2350-2351, 2473, 2843, 2848, 2918-2919, 2927-2929, 2932-2935, 2943-2944, 2981-2982, 2988-2989, 2996-2997, 3049-3050, 3199-3200, 3391-3392, 3577-3578, 3580-3581, 3680-3682, 3684-3685, 3697-3699, 3761-3762, 3767-3768, 3941-3942, 3961-3962, 3990-3991, 4062-4063, 4089-4090, 4094-4095, 4125-4126, 4236-4237, 4239-4240, 4290-4291, 4328-4329, 4414-4415, 4500-4501, 4506-4508, 4512-4513, 4523-4527, 4599-4600, 4618-4619, 5134-5135, 5175-5176, 5244-5246, 5322-5323, 5340-5341, 5502-5503, 5510-5511, 5522-5523, 5841-5842, 6002-6003, 6035-6036, 6048-6049, 6120-6121
Löggjafarþing127Umræður83/84, 187/188, 323/324, 383/384, 583/584, 589/590, 597/598, 945/946, 975/976, 1101/1102-1103/1104, 1161/1162-1171/1172, 1213/1214-1215/1216, 1309/1310-1311/1312, 1321/1322, 1345/1346-1351/1352, 1581/1582, 1633/1634-1635/1636, 1699/1700, 1785/1786, 1807/1808, 1811/1812, 1957/1958, 1961/1962, 2029/2030, 2057/2058, 2061/2062, 2093/2094, 2257/2258, 2315/2316, 2325/2326, 2349/2350, 2361/2362, 2467/2468, 2699/2700, 2731/2732, 2829/2830, 2883/2884, 3003/3004, 3207/3208, 3221/3222, 3241/3242-3245/3246, 3249/3250, 3275/3276, 3439/3440, 3445/3446, 3449/3450-3455/3456, 3469/3470, 3623/3624, 3637/3638, 3743/3744, 3755/3756, 3857/3858-3861/3862, 3989/3990, 4015/4016, 4091/4092, 4135/4136, 4219/4220, 4225/4226, 4231/4232, 4421/4422-4423/4424, 4429/4430, 4625/4626, 4661/4662, 4723/4724, 4775/4776, 4821/4822, 4843/4844, 4857/4858, 4877/4878, 4917/4918, 4935/4936, 5269/5270, 5475/5476, 5483/5484-5491/5492, 5601/5602, 5667/5668, 6009/6010, 6033/6034, 6039/6040, 6055/6056, 6065/6066-6067/6068, 6141/6142, 6153/6154, 6271/6272, 6277/6278-6281/6282, 6315/6316, 6321/6322-6323/6324, 6429/6430, 6443/6444-6447/6448, 6531/6532-6535/6536, 6579/6580-6585/6586, 6595/6596, 6619/6620, 6649/6650, 6719/6720, 6727/6728, 6771/6772-6773/6774, 6819/6820, 6933/6934, 6965/6966, 7033/7034, 7051/7052, 7057/7058-7059/7060, 7069/7070, 7225/7226, 7243/7244, 7269/7270, 7299/7300-7301/7302, 7353/7354, 7361/7362, 7429/7430, 7469/7470, 7481/7482, 7507/7508, 7549/7550, 7555/7556, 7559/7560, 7623/7624, 7659/7660-7661/7662, 7673/7674-7675/7676, 7727/7728-7729/7730, 7733/7734
Löggjafarþing128Þingskjöl287, 290, 295, 298, 303, 306, 339, 342, 368, 371, 380, 383, 422, 425, 512-513, 516-517, 521, 564, 568, 583, 587, 654, 658, 1244, 1248, 1284, 1288, 1291, 1295, 1297, 1301, 1411-1412, 1415-1416, 1471, 1475, 1478, 1480, 1482, 1484-1485, 1489, 1493, 1512, 1516, 1601, 1605, 1608, 1612, 1636, 1640, 1653, 1657, 1807, 1810, 2144-2145, 2287-2288, 2303-2304, 2461-2462, 2483-2484, 2497-2498, 2713, 2862-2863, 2894-2895, 2920-2921, 2930-2931, 2940-2941, 3120-3122, 3166-3170, 3389, 3705, 3734, 3761, 4029, 4089, 4241, 4293, 4698, 4708-4709, 4713, 4728, 4825, 4827, 4894, 5209, 5257, 5509-5510, 6015
Löggjafarþing128Umræður43/44, 47/48, 55/56, 129/130, 149/150, 153/154, 201/202, 241/242-243/244, 251/252, 255/256, 259/260, 271/272, 311/312, 441/442, 499/500-501/502, 883/884, 899/900, 957/958-961/962, 1067/1068, 1095/1096, 1325/1326-1327/1328, 1333/1334, 1397/1398, 1425/1426, 1463/1464, 1615/1616, 1813/1814, 1893/1894, 1905/1906, 2329/2330, 2487/2488, 2501/2502, 2737/2738, 2767/2768, 2799/2800, 2835/2836, 2845/2846, 3033/3034, 3037/3038, 3041/3042, 3099/3100, 3389/3390, 3517/3518, 3523/3524, 3867/3868-3869/3870, 3873/3874, 4055/4056, 4111/4112, 4171/4172, 4195/4196, 4257/4258-4259/4260, 4331/4332, 4465/4466, 4635/4636-4637/4638, 4645/4646, 4743/4744, 4751/4752, 4755/4756, 4823/4824, 4831/4832, 4917/4918
Löggjafarþing129Umræður109/110
Löggjafarþing130Þingskjöl301, 333, 337, 351, 368, 370, 372, 379, 393, 408, 423, 471, 506, 549-550, 552, 813-815, 817-818, 859, 1221, 1223-1224, 1485, 1531, 1560, 1684, 1689, 1698, 1944, 1965, 2151, 2300-2301, 2362, 2556, 2817, 3216, 3262-3263, 3294, 3358, 3393, 3399, 3402, 3408, 3428, 3480, 3546, 4012-4013, 4085, 4236, 4357, 4471, 4474, 4477, 4657, 4667, 4993, 4998, 5114, 5367, 5561, 5574, 5745, 5797, 5934, 5936, 6005-6006, 6008, 6030, 6059, 6067, 6070, 6376, 6472, 6483, 6488, 6511, 6735, 6747, 6752, 6774, 6912, 6963, 6998, 7012, 7043, 7249
Löggjafarþing130Umræður39/40, 51/52-53/54, 87/88, 253/254, 423/424, 615/616-617/618, 935/936, 977/978, 991/992-993/994, 1001/1002, 1005/1006, 1009/1010, 1015/1016-1019/1020, 1361/1362, 1533/1534, 1589/1590, 1601/1602, 1687/1688, 1747/1748, 1897/1898, 1961/1962, 2227/2228, 2277/2278, 2309/2310, 2315/2316-2321/2322, 2431/2432, 2467/2468, 2811/2812, 3081/3082, 3123/3124-3129/3130, 3135/3136, 3239/3240, 3327/3328, 3549/3550, 3557/3558-3559/3560, 3563/3564, 3599/3600, 3603/3604, 3611/3612-3613/3614, 3641/3642, 3653/3654, 3663/3664, 3951/3952, 4019/4020, 4189/4190, 4193/4194-4201/4202, 4251/4252, 4371/4372, 4387/4388, 4555/4556, 4679/4680-4681/4682, 4849/4850, 4931/4932, 5087/5088-5089/5090, 5093/5094, 5115/5116, 5133/5134, 5317/5318, 5345/5346, 5443/5444, 5455/5456, 5669/5670-5671/5672, 5843/5844-5845/5846, 5861/5862-5863/5864, 5867/5868, 5875/5876, 5897/5898, 5911/5912, 5931/5932, 5947/5948, 6191/6192, 6229/6230, 6283/6284, 6289/6290-6291/6292, 6417/6418, 6559/6560, 6581/6582, 6607/6608, 6733/6734, 6769/6770, 6817/6818, 6935/6936-6937/6938, 7071/7072, 7075/7076, 7375/7376, 7591/7592, 7633/7634, 7747/7748, 7769/7770, 7867/7868, 8049/8050, 8335/8336, 8357/8358, 8399/8400
Löggjafarþing131Þingskjöl291, 294, 315, 326, 329, 339, 345, 363, 366, 369, 377, 380, 391, 406, 410, 422, 425, 433, 439, 444, 457, 470, 550, 552, 555, 622, 663, 665, 828, 865-866, 868, 871-872, 889, 975, 984, 1014, 1045, 1096, 1101, 1267-1268, 1394, 1457, 1715, 1791, 1972, 1990, 2003, 2084, 2109, 2283, 2742, 2824-2826, 2856, 2907, 2965, 3832, 3842-3843, 3846, 3857, 3925, 4040, 4120, 4151, 4153-4154, 4276, 4424, 4512, 4614-4615, 4618, 4717, 4781, 4784, 4786-4787, 5014, 5101, 5104, 5112, 5313, 5370, 5373, 5529-5530, 5745, 5886, 6041, 6060, 6181
Löggjafarþing131Umræður199/200-205/206, 213/214, 297/298-303/304, 335/336-337/338, 351/352-355/356, 359/360, 521/522, 525/526, 689/690, 733/734, 739/740, 777/778, 837/838, 841/842, 1485/1486, 1719/1720, 2091/2092, 2209/2210, 2225/2226, 2465/2466, 2495/2496, 2533/2534-2539/2540, 2565/2566, 2733/2734, 2795/2796, 2801/2802, 2815/2816, 2825/2826, 2837/2838, 2853/2854-2857/2858, 2871/2872, 3013/3014, 3031/3032, 3447/3448, 3495/3496, 3535/3536, 3651/3652, 3745/3746, 3855/3856, 3861/3862, 3997/3998, 4093/4094, 4109/4110, 4311/4312-4315/4316, 4385/4386-4387/4388, 4395/4396, 4405/4406-4407/4408, 4419/4420, 4427/4428, 4493/4494-4495/4496, 4585/4586, 4627/4628, 4635/4636, 4665/4666-4669/4670, 4705/4706, 4761/4762-4763/4764, 4791/4792, 4811/4812, 4833/4834, 4855/4856, 4859/4860, 4881/4882, 4897/4898, 4949/4950, 4955/4956, 4993/4994, 5011/5012, 5021/5022, 5199/5200, 5215/5216-5217/5218, 5671/5672, 5779/5780, 5897/5898-5901/5902, 5905/5906, 5945/5946, 6003/6004, 6089/6090-6099/6100, 6103/6104-6107/6108, 6115/6116-6117/6118, 6121/6122, 6207/6208, 6329/6330, 6365/6366, 6369/6370, 6389/6390, 6415/6416, 6453/6454, 6461/6462, 6649/6650-6651/6652, 6821/6822, 6883/6884, 6921/6922-6923/6924, 6957/6958, 6981/6982-6983/6984, 6995/6996, 7071/7072, 7275/7276, 7289/7290, 7385/7386, 7389/7390, 7397/7398, 7401/7402, 7429/7430-7431/7432, 7445/7446, 7475/7476, 7663/7664, 7805/7806, 8033/8034-8035/8036, 8211/8212, 8223/8224, 8249/8250, 8265/8266
Löggjafarþing132Þingskjöl265, 286, 289, 306, 314, 317, 325, 329, 343, 346, 356, 359, 381, 384, 397, 400, 407, 412, 417, 428, 440, 517, 529, 531, 534, 605, 612, 655, 669-671, 725, 744, 945, 948, 1083, 1085, 1113, 1441, 1478, 1652-1653, 1696, 1999, 2038, 2044, 2046, 2089-2090, 2095-2096, 2099, 2113, 2214, 2219, 2222-2223, 2246, 2257, 2260-2261, 2326, 2334, 2374-2375, 2454, 2613, 2762, 2767, 2940, 2969, 2991, 3045, 3513, 3743, 3765, 3777, 3780, 3789-3790, 3797, 3874, 3957, 4010-4011, 4013-4014, 4068, 4073, 4215, 4262, 4273, 4275, 4280, 4288, 4293-4294, 4302, 4397, 4411, 4495, 4509, 4549, 4739, 4840, 4872, 4876, 4879, 4889-4891, 4942-4943, 4960, 4967, 5059, 5195, 5412, 5515, 5637, 5651
Löggjafarþing132Umræður41/42, 103/104, 155/156, 239/240-241/242, 393/394, 557/558, 773/774, 835/836, 849/850, 861/862, 911/912, 1053/1054, 1139/1140, 1297/1298-1299/1300, 1383/1384, 1499/1500, 1913/1914, 2089/2090-2095/2096, 2157/2158, 2223/2224, 2383/2384-2385/2386, 2411/2412, 2479/2480, 2563/2564, 2575/2576, 2607/2608, 2637/2638, 2685/2686-2687/2688, 2745/2746-2747/2748, 2899/2900, 2911/2912-2913/2914, 3139/3140-3147/3148, 3265/3266, 3283/3284, 3375/3376, 3397/3398, 3455/3456, 3841/3842, 3955/3956, 3989/3990, 3993/3994-3995/3996, 4001/4002, 4007/4008, 4011/4012-4015/4016, 4187/4188, 4265/4266-4267/4268, 4303/4304, 4463/4464, 4493/4494, 4659/4660, 4663/4664, 4837/4838-4839/4840, 4989/4990, 5079/5080, 5199/5200, 5335/5336, 5373/5374, 5399/5400-5401/5402, 5425/5426, 5461/5462, 5473/5474, 5507/5508, 5605/5606, 5609/5610, 5805/5806, 5833/5834, 5861/5862-5863/5864, 5877/5878, 5881/5882-5883/5884, 6041/6042-6045/6046, 6053/6054, 6057/6058-6059/6060, 6071/6072, 6115/6116, 6175/6176, 6333/6334, 6337/6338, 6477/6478, 6573/6574, 6617/6618-6619/6620, 6651/6652, 6665/6666, 6753/6754, 6771/6772, 6777/6778, 6811/6812, 7041/7042, 7107/7108, 7125/7126, 7207/7208, 7299/7300, 7323/7324, 7415/7416, 7479/7480-7483/7484, 7487/7488-7489/7490, 7495/7496, 7537/7538-7541/7542, 7775/7776, 7779/7780-7781/7782, 7817/7818, 7855/7856, 7971/7972, 7975/7976, 8253/8254, 8257/8258, 8461/8462, 8475/8476, 8493/8494, 8499/8500-8503/8504, 8509/8510, 8619/8620, 8859/8860, 8865/8866-8867/8868, 8907/8908, 8915/8916, 8977/8978
Löggjafarþing133Þingskjöl259, 279, 282, 307, 314, 317, 326, 333, 336, 350, 353, 360, 363, 386, 389, 399, 402, 409, 415, 419, 430, 442, 503, 587-588, 628, 630, 752-753, 755, 757, 783, 788, 791, 801-803, 854-855, 872, 880, 888, 890, 893, 902, 1350, 1427, 1445, 1469, 1495, 1591, 1636, 1686, 1701, 1703, 1708, 1717, 1721-1722, 1770, 1968, 1988, 2007, 2055, 2235, 2269, 2336, 2670, 2683, 2910, 2942, 3118, 3132, 3502, 3640, 3672, 3834, 3837, 3901-3902, 3907-3908, 3931, 4041, 4058, 4062, 4219, 4271, 4395, 4397-4398, 4413, 4630, 4648, 4669, 4698, 4728, 4872, 5006-5007, 5020, 5073, 5294, 5580, 5792, 5821, 5864-5865, 5903, 5906, 6339, 6385, 6423, 6437, 6516, 6711, 6901, 7083
Löggjafarþing133Umræður107/108, 227/228-229/230, 329/330, 341/342, 373/374, 403/404, 497/498, 513/514, 523/524, 533/534, 543/544, 619/620, 775/776, 781/782, 823/824-827/828, 981/982, 985/986, 995/996, 1001/1002, 1111/1112-1113/1114, 1119/1120, 1131/1132, 1147/1148, 1169/1170-1171/1172, 1199/1200, 1203/1204, 1367/1368-1373/1374, 1429/1430, 1433/1434, 1451/1452, 1737/1738-1739/1740, 1747/1748, 1759/1760-1763/1764, 1769/1770-1771/1772, 1839/1840, 2125/2126, 2307/2308, 2507/2508, 2597/2598, 2617/2618, 2723/2724, 2727/2728, 2781/2782, 2799/2800-2801/2802, 2811/2812, 2837/2838, 2873/2874, 2891/2892, 2967/2968, 3301/3302, 3305/3306, 3335/3336-3337/3338, 3383/3384, 3455/3456, 3489/3490, 3701/3702, 3749/3750, 3865/3866, 3893/3894, 4051/4052, 4069/4070-4073/4074, 4185/4186, 4189/4190, 4251/4252, 4257/4258-4259/4260, 4267/4268, 4309/4310, 4365/4366, 4505/4506-4507/4508, 4515/4516-4517/4518, 4689/4690, 4715/4716, 4805/4806, 4817/4818, 4831/4832, 4885/4886, 4895/4896, 4937/4938, 5073/5074, 5081/5082, 5099/5100, 5111/5112, 5135/5136-5137/5138, 5171/5172, 5203/5204-5205/5206, 5223/5224, 5233/5234, 5251/5252, 5257/5258, 5263/5264, 5337/5338, 5355/5356, 5369/5370-5371/5372, 5625/5626, 5913/5914, 6159/6160, 6191/6192, 6295/6296-6297/6298, 6303/6304, 6317/6318, 6327/6328, 6339/6340, 6351/6352, 6361/6362, 6365/6366, 6381/6382, 6393/6394, 6397/6398, 6409/6410, 6443/6444, 6449/6450, 6563/6564, 6825/6826, 6841/6842, 6855/6856, 6977/6978, 6991/6992, 7025/7026, 7029/7030, 7089/7090
Löggjafarþing134Þingskjöl67
Löggjafarþing134Umræður237/238, 345/346
Löggjafarþing135Þingskjöl262, 278, 280, 308, 316, 318, 326, 331, 333, 345-346, 350, 357, 359, 383, 386, 398, 400, 408, 416, 420, 433, 444, 473-475, 478, 487, 505, 524-527, 605, 695, 767, 882, 886, 944, 961, 1031, 1127-1128, 1130, 1133, 1136-1138, 1143, 1151-1152, 1156, 1159, 1211, 1406, 1570, 1695, 1697, 1701, 1828, 1908, 2030-2031, 2135, 2466, 2673, 2706, 2848, 2911, 3197, 3261, 3413, 3844-3845, 3847, 3850-3851, 3854, 3856, 4067, 4070, 4267, 4323, 4642, 5013, 5089, 5220, 5239, 5281, 5315, 5346, 5374, 5376-5378, 5390, 5402-5405, 5408, 5518, 5544, 5643, 5688, 5690, 5696, 5710, 5725, 5872-5874, 5876, 6037, 6044, 6054, 6062, 6102, 6170, 6177-6178, 6370, 6373, 6375, 6550, 6557, 6559, 6561, 6569
Löggjafarþing135Umræður25/26, 43/44, 57/58, 69/70-71/72, 93/94, 107/108, 117/118, 143/144, 151/152-155/156, 159/160, 167/168-169/170, 195/196, 211/212, 219/220, 241/242-243/244, 259/260, 265/266, 269/270-273/274, 333/334, 367/368, 403/404, 459/460-461/462, 465/466-467/468, 503/504-509/510, 519/520, 533/534, 537/538-543/544, 597/598-599/600, 605/606-607/608, 617/618, 631/632-635/636, 661/662, 679/680, 759/760, 765/766, 771/772, 805/806-813/814, 1059/1060-1061/1062, 1071/1072, 1113/1114-1115/1116, 1215/1216, 1365/1366, 1457/1458-1459/1460, 1473/1474, 1481/1482-1483/1484, 1513/1514, 1535/1536, 1543/1544, 1569/1570-1571/1572, 1575/1576-1577/1578, 1587/1588, 1599/1600, 1603/1604-1607/1608, 1617/1618-1619/1620, 1639/1640, 1643/1644, 1647/1648, 1655/1656, 1661/1662, 1737/1738, 1775/1776, 1793/1794, 1797/1798, 2021/2022, 2537/2538-2539/2540, 2593/2594, 2615/2616, 2633/2634-2637/2638, 2651/2652, 2665/2666, 2693/2694, 2839/2840, 2843/2844, 2903/2904, 2921/2922, 2937/2938, 2955/2956-2957/2958, 2971/2972-2973/2974, 2977/2978, 2991/2992, 3133/3134-3135/3136, 3189/3190, 3193/3194-3197/3198, 3243/3244, 3275/3276, 3295/3296, 3579/3580, 3647/3648, 3657/3658, 3665/3666, 3723/3724, 3949/3950, 3953/3954-3957/3958, 4001/4002, 4405/4406-4407/4408, 4425/4426, 4451/4452, 4455/4456, 4495/4496-4497/4498, 4517/4518, 4521/4522-4523/4524, 4619/4620-4621/4622, 4717/4718, 4903/4904, 4925/4926, 4935/4936, 5057/5058, 5105/5106, 5159/5160-5161/5162, 5165/5166-5167/5168, 5175/5176, 5181/5182-5189/5190, 5193/5194-5207/5208, 5213/5214-5219/5220, 5227/5228, 5343/5344, 5389/5390-5391/5392, 5523/5524, 5527/5528-5537/5538, 5543/5544, 5635/5636, 5807/5808-5809/5810, 5813/5814, 5877/5878, 6089/6090, 6165/6166-6167/6168, 6423/6424, 6441/6442, 6465/6466, 6481/6482, 6495/6496, 6507/6508-6509/6510, 6517/6518, 6569/6570, 6673/6674-6679/6680, 6823/6824, 6893/6894, 6899/6900, 7057/7058-7059/7060, 7071/7072-7085/7086, 7091/7092, 7095/7096-7103/7104, 7115/7116, 7121/7122, 7183/7184-7185/7186, 7245/7246, 7325/7326, 7329/7330, 7441/7442, 7559/7560, 7589/7590, 7593/7594, 7597/7598, 7601/7602, 7605/7606, 7609/7610, 7615/7616-7621/7622, 7637/7638-7639/7640, 7643/7644, 7689/7690, 7693/7694-7697/7698, 7703/7704-7715/7716, 7723/7724, 7727/7728, 7731/7732-7735/7736, 7821/7822, 7833/7834, 7865/7866, 7913/7914, 8011/8012, 8015/8016, 8019/8020-8021/8022, 8031/8032, 8035/8036, 8039/8040-8043/8044, 8047/8048, 8073/8074, 8339/8340, 8459/8460, 8467/8468, 8471/8472, 8475/8476, 8479/8480, 8483/8484, 8511/8512, 8515/8516-8521/8522, 8527/8528, 8533/8534-8537/8538, 8543/8544-8551/8552, 8557/8558-8559/8560, 8563/8564, 8569/8570, 8575/8576, 8579/8580, 8587/8588, 8591/8592-8593/8594, 8605/8606-8607/8608, 8619/8620-8621/8622, 8625/8626-8627/8628, 8637/8638, 8651/8652, 8813/8814-8815/8816
Löggjafarþing136Þingskjöl220, 240-241, 267, 274, 276, 285, 296, 298, 312, 332, 335, 347, 349, 361, 363, 371, 373, 376, 388, 398, 472, 551-555, 593, 676-677, 680-681, 744-745, 753, 824, 979, 991, 1057, 1075, 1096-1097, 1105, 1110, 1381, 1506, 1546, 1581, 2186, 2873, 2897, 2922, 3087, 3094, 3157, 3224, 3392, 3511, 3848, 3942, 3956, 3985, 4001-4002, 4023-4024, 4179, 4181, 4232, 4239, 4435, 4519
Löggjafarþing136Umræður17/18, 489/490, 687/688-701/702, 705/706, 731/732, 881/882, 1153/1154-1157/1158, 1219/1220, 1337/1338, 1341/1342, 1513/1514, 1595/1596, 1819/1820, 2013/2014, 2023/2024-2027/2028, 2121/2122, 2145/2146, 2329/2330, 2625/2626, 2715/2716-2717/2718, 2759/2760, 2937/2938, 3147/3148, 3875/3876-3885/3886, 4567/4568, 4797/4798, 4899/4900, 5169/5170, 5279/5280, 5365/5366, 5379/5380, 5483/5484, 6085/6086, 6141/6142, 6275/6276, 6445/6446, 6587/6588, 6883/6884
Löggjafarþing137Þingskjöl70-71, 109, 319, 507, 536-537, 624, 639, 659, 680, 1159, 1226, 1256
Löggjafarþing137Umræður87/88, 111/112, 159/160, 191/192, 829/830, 895/896, 1007/1008, 1207/1208, 1211/1212-1213/1214, 1267/1268, 1407/1408, 1673/1674, 1871/1872, 2093/2094, 2151/2152, 2165/2166, 2181/2182, 2745/2746, 3019/3020, 3027/3028, 3211/3212, 3359/3360, 3371/3372, 3405/3406, 3451/3452, 3553/3554, 3569/3570, 3617/3618, 3649/3650, 3737/3738, 3753/3754
Löggjafarþing138Þingskjöl242, 245, 273, 280, 283, 296, 298, 310, 313, 334, 337, 358, 361, 373, 376, 387, 390, 398, 400, 404, 416, 461, 493, 658, 861, 914, 1218, 1238, 1349, 1369, 1450-1451, 1630, 1740, 1908, 1920-1921, 2168, 2259, 2318, 2801, 2864, 3053, 3194, 3470, 3494-3495, 3503-3504, 3598-3599, 3691, 3720, 3725, 3755, 3789, 3826, 3846-3847, 3849, 3876, 3878-3879, 3899, 3939, 3957, 3961, 4325, 4328, 4367, 4375, 4384, 4896, 4924, 4957-4959, 5095, 5100, 5158, 5259, 5354, 5519, 5574, 5598, 5931, 5934, 5943, 6132, 6347, 6483, 6511, 6647-6648, 6720, 6726, 6744, 6773, 6813, 6835, 6897, 6986, 7045, 7460, 7598, 7601, 7635-7636, 7638
Löggjafarþing139Þingskjöl16-17, 56-57, 220, 248, 252, 282, 292, 295, 306, 309, 320, 324, 343, 347, 367, 371, 383, 386, 397, 399, 407, 414, 428, 480, 552, 586, 613, 646-648, 702, 943, 949, 1036, 1060, 1136-1137, 1220, 1237, 1242, 1296, 1398, 1410, 1419, 1517, 1556, 1656, 1685, 1691, 1722, 1756, 1793, 1813-1814, 1816, 1843, 1845-1846, 1866, 1906, 1924, 1928, 2372-2373, 2376, 2386, 2389, 2431, 2482, 2488, 2512, 2979, 2981, 3033, 3040, 3108, 3229, 3603, 3605, 3612-3613, 3618-3619, 3623, 3628, 3633, 3636, 3638-3641, 3644, 3646, 3652, 3657, 3670, 3674-3675, 3695, 3699, 3701, 3775, 3908, 3964, 4003, 4341-4342, 4346, 4440, 4521, 4735, 4738, 4760, 4804, 4863, 5026, 5057-5059, 5104, 5243, 5312, 5596, 5737, 6012, 6022, 6285, 6355, 6363, 6374, 6379, 6462, 6484, 6533, 6659, 6669, 6728, 6737-6741, 6749, 6766, 6776, 7167, 7203, 7716-7717, 7719-7720, 7756, 7762-7763, 7765-7766, 7770-7771, 7778, 7797, 7836, 7838, 7853, 7855, 7862-7863, 7866, 7868, 7888, 7893, 8098, 8239, 8259, 8352, 8440, 8558-8559, 8562, 8709-8710, 8734, 8753, 8829, 8878, 8985, 9068, 9187, 9227, 9256, 9292, 9319, 9477, 9489, 9546, 9590, 9626, 9640, 9847, 9883, 10088, 10126, 10132-10136, 10139-10140, 10147, 10212
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1954 - 1. bindi291/292
1965 - 1. bindi311/312
1965 - 2. bindi1793/1794, 2833/2834
1973 - 1. bindi117/118, 195/196, 481/482, 865/866, 937/938, 1511/1512
1973 - 2. bindi1925/1926, 2027/2028, 2283/2284
1983 - 1. bindi219/220, 237/238, 533/534, 819/820, 957/958, 1019/1020, 1031/1032
1983 - 2. bindi1771/1772, 1871/1872, 2125/2126
1990 - 1. bindi225/226, 231/232-233/234, 243/244, 533/534, 833/834, 853/854, 899/900, 917/918, 973/974, 1237/1238, 1245/1246-1247/1248
1990 - 2. bindi1395/1396, 1753/1754, 2089/2090
199537, 232, 275, 278, 286, 455-456, 544, 558, 597, 606, 630, 696, 930, 1205, 1215-1216, 1243
199938, 78, 238, 281, 295-296, 298-299, 303, 497, 502, 577, 582, 587-588, 617, 627, 653, 713, 1271, 1273, 1311, 1491
200330-32, 53, 268, 311, 314, 329, 331, 346, 568, 575, 655, 659, 665-666, 688, 700, 713, 741, 763, 1260, 1518, 1576, 1582
200736-37, 59, 111, 276-277, 324, 326, 341, 343-344, 359, 361, 370, 378, 381, 397, 628-629, 635, 719, 723, 764, 778, 808, 840, 1115, 1117, 1438, 1485, 1589, 1779, 1784, 2091
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198824
198917, 19
199160
199215
199315, 140, 208, 212
199418, 176
199520, 479-480
199613, 19, 161, 398, 456, 461
199723, 28
1999106
2000175-176
2001196, 198-203, 206, 212, 215, 218
2002112, 184
200398, 103, 115-117, 123, 178, 253
200420, 146-147, 170, 190, 200, 218
200518, 148, 191, 201
200621, 24-30, 70, 76, 92, 95, 179-181, 188, 204-205, 225, 236, 256
20077, 10, 15-16, 19, 27-28, 32, 51, 159-161, 164, 166, 168, 196-198, 203-204, 208, 222, 242, 253, 274, 282
200815, 25, 29, 77, 81-83, 110, 190, 197, 200, 222, 225-226
20097, 12-14, 16, 28, 45, 79, 128, 136, 139-140, 145, 164, 171-172, 174, 176, 178, 180-185, 234-235, 314-315, 317
201023-24, 29, 37, 99, 122
201118-19, 28, 34, 54, 109, 120
20126, 28, 73, 77
201321, 39, 82
201427, 37, 89, 106
201513, 16, 21, 30, 35, 59, 77, 85
201618, 39, 86, 88
201710, 23, 37, 39-40, 92
201814, 49-50, 80, 91-92, 126, 158-159, 178
201910, 48, 67, 78, 95, 123
202026, 28, 34, 54, 73, 77
202131, 60
202348
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994244, 11, 13
1994269
19943412
1994429
19944712
1994507
199457148
19945985
1995434, 45-47, 56
19961214
19961310
1996198
19962374
19962630
1996401
19965116
1997517
19973775, 101, 124-125
1997414, 36, 39, 42
1998163
199827141
1999323, 146
2000114
20007122
200028233-234
20003213, 25
20004230
20004836
200050111
20005147
200055112, 188
20005829
200060194
2001917
200111182, 227, 255, 262
20011236
20011519
2001197
200120289-290
20013042
200131300-301, 319
200151117, 142-143, 147, 344, 357
20021412
20022120
2002221
2002347, 13
2002399
20036180
200323366
2003325
2003382
200349526
200357253
2003634-5
20049472
200514
200516256-257
200558223, 241
20061423
200615789, 792
20061715
2006195-6
2006241
20062668
200630307, 347
20064619
20065337
2006572
20065833, 79, 1710, 1713
200771
200726253
20074241
2007435
2007504
20075912
20081319
2008218
200822308, 358, 792
2008311
20084317-18
20085628-29, 34
2008613, 6-8, 19-20
20086890, 139, 152, 182, 208, 308, 593
200873411
200876301, 328
2009614, 20, 23
200925261
20093812, 14
2009665
201065, 265
2010294, 27
201054286-287, 291
2010645, 823
2010714, 140
2010725
201137-8, 11, 13-15, 26, 41
201110152-153, 160-161
20111511-12
20112019, 52, 63, 87, 95
20112322
2011271, 3, 12, 32
201129285-286
2011338, 25
2011391
20114035
201155338
2011617
2011633
2011666
201168339, 468, 487
201244
20127336, 400, 405
2012129, 256, 618
20121425
201224266
20123011
2012427
2012445
20125313
20125439, 104, 1230
2012582-3
201259580-581, 586, 803, 822
201267276, 413
20134258, 665, 1121, 1161, 1545, 1549
2013710
2013116-7
201314309, 311
20131838
2013343, 8
201337121, 126, 165
2013432
2013445
20135714
20136823
20144406, 648
2014143
201423467-471, 690, 694, 1047-1049
2014264
2014279
20142830, 72, 118
2014342-3, 5, 8, 16
201436228-229
2014415, 10
2014466, 29
2014503-4, 11
2014532
201454489, 493, 803, 1202, 1207, 1210-1211, 1213-1214, 1223, 1239, 1255, 1264-1265
2014593, 31
201464502
2014729
2014739, 559-561, 1028, 1034, 1038
2014747, 15, 18, 20, 24-26
20147632-34, 47, 71, 79-84, 88, 113, 118, 145, 149-151, 156-157, 159-160, 175-176, 182, 185-187, 190, 198, 206, 209, 211, 213
201516894, 896
201523113, 609-610, 612, 614, 618-620, 652, 662, 825-826, 832, 856, 858
20153036
20153211
201534229-230
2015381
2015445, 12, 18
201546671
20155576, 78, 82, 401
20155722
2015627, 13
2015634, 214, 497, 1206, 1825, 1852, 1994, 2345
2015652, 12, 14
2015684, 8
20157446, 545, 547
201621
2016531
20161865
201619205
20162095
201627369, 372, 731, 994, 1058, 1071, 1089, 1218, 1236, 1238, 1251, 1270
20163216, 23, 28
20163310
20163640
20164273
201644461
20164511
20164614
2016567
20165782, 349, 575, 578, 623, 625-626, 631, 660-663, 668, 696-698, 703, 795, 797
2016603
20166622, 26
20166723
2016682
2016712
201710199
2017227
2017232
20172434, 62, 164, 631-632
201731334, 556-557, 563, 633, 647, 688
2017394, 18, 22-24
2017436
20174567
2017489, 11, 14, 29
2017528, 12, 14-16, 21
20176515
201767669
2017689, 14
2017781
2017823, 12-13, 16-17, 22-24, 26, 28, 57
20178373
201823
201859
201814120, 144, 146, 241, 248, 252, 269-270, 284, 286, 338
20182511, 17, 108, 357, 360
2018328
20183818
2018423, 7, 16, 23, 25, 29
2018467, 9, 28-29, 34-35, 72, 89
201849542
201851125
201854343
20188016
20188618
201925, 23
2019912
2019291
201938170, 179
201949115
201958223
20196417
2019715
2019745
2019816
20198627
20198714
20199239
20199322
2019101123, 135-138, 147, 173
2020312
202052-5
20201298, 276
2020173, 12, 14, 16-19, 31
20202095
202026898
2020324
20204312
2020469
202050402
2020532
20206511
20207342, 55
20207464
20207911
2021560
202167-8
20217675
2021125
2021167
20211922
2021225-6, 807
202128154
2021344-5, 427-428
20213516
202137107, 109
2021486
20215811
2021689
202174383, 393
2021795
202180471, 484
202210160, 1152
202218111, 418, 451, 469, 631, 645
20222917
202234637
2022379, 11, 20, 24, 29, 35
20223820, 27, 29, 46
20227065
20227634
20238444, 449, 462, 466-467, 470
202320253, 266
202326398, 408, 414
2023283
20233746, 186
20233913, 21, 48
202340294
2023594
202362341-342, 391, 394, 545, 547-548, 554, 557-558, 898-899, 946, 950, 960, 1173
2023734, 9, 19, 22, 28, 31, 100, 104
2023828
2023849
2023938
2024417-18, 30
20241118, 26-27, 57, 76, 440, 444, 446, 455, 497-498, 570
20242014, 27
2024245
20242536, 40
2024329-10, 14-15, 28
20243468
20243928, 30
2024407
20244141, 49, 64, 78-80, 117, 270-272, 278
2024496
2024508
2024559
202458166
20246959-60, 102, 341
2024751
202477330
2024811
20248317, 86, 96, 203, 803, 806-807
2024863
202493741
2025215
2025310
2025621
2025744
20251022
2025116
20251556
202517642
202528130, 134, 166, 381
20254133
202542278, 543, 653, 692
2025558
20255810-11, 33
202559224, 239, 274, 286, 296-297, 301, 339-340
2025705
202571620, 945-946, 1039
2025763
2025774, 11, 32
20258038, 41, 145-147, 181-182, 185, 308
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200214109
200268531-532
2004647
200439310
200466527
2006722298
2010842686
20111223893
2012351090
20135131
20174427-28
20174727-28
20175525
2019702232
2019802552
20209283
2021142
2022262423-2424
2023343230
202410939
2024242262
2024302785
2024413908
2024585529
2024676314
20252134
2025312105, 2109
2025503892
2025604794, 4798
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 66

Þingmál A227 (kola- og saltverzlun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (olíuflutningaskip)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (togaraútgerðin)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fjárhagur ríkissjóðs 1953)

Þingræður:
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A49 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (sementsverksmiðja o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-13 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-31 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A28 (togarakaup)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1958-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A11 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (skipulagning hagrannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1958-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1959-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A12 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1959-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-25 11:10:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-13 11:10:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-15 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-04-28 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-04 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-09 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-05-13 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-18 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-20 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Verslunarbanki Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lántökur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1960-10-12 13:41:00 [PDF]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (útboð opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-03 09:18:00 [PDF]

Þingmál A902 (stofun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn, verkamenn, bændur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A950 (vörukaupalán í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1960-10-12 13:41:00 [PDF]

Þingmál A951 (lántökur erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1960-10-12 13:41:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1960-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðtrygging lífeyris)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (útflutningur á dilkakjöti)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (aðstoð við vangefið fólk)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A36 (ferðaskrifstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (þjóðhags- og framkvæmdaáætlun)

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (innlend endurtrygging)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (ferðaskrifstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A807 (vörukaupalán í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (ökuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 1964-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (þáltill.) útbýtt þann 1965-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (bygging skólamannvirkja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (tilboð í verk samkvæmt útboðum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (embættisbústaðir)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Alfreð Gíslason - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (fávitahæli)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1966)

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Axel Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (lóðaúthlutun Þingvallanefndar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gils Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1967)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (kjarasamningar apótekara og lyfjafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (ríkisreikningurinn 1966)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (frumvarp) útbýtt þann 1968-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (kaup ríkissjóðs á hlutabréfum Áburðarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (heildarendurskoðun húsnæðismálalöggjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (greiðslufrestur á skuldum vegna heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (efnahagssamvinna Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (athugun á auknum siglingum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (sjóður til aðstoðar við þróunarríkin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (Fjárfestingarfélag Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (frumvarp) útbýtt þann 1969-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (Áburðarverksmiðjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (aðstoð við fátækar þjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (öryggisráðstafanir vegna hafíshættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (rekstur Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (framkvæmda og fjáröflunaráætlun 1969)

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 632 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 776 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 820 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 835 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Útgerðarstofnun ríkisins til atvinnujöfnunar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (framkvæmd skoðanakannana)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (stjórnarráðshús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (aðstoð við þróunarríkin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján Thorlacius (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (málefni Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (sjúkrahúslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (frumvarp) útbýtt þann 1970-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (velferð aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (rekstur Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-05-03 11:33:00 [PDF]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skoðanakannanir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (velferð aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlun um skólaþörf landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (hlutdeild starfsmanna í stjórn atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (einkaréttur ríkisins til lyfsölu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (innkaup landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (útflutningur á neysluvatni)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (Ráðstefnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (þurrkví í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Landssmiðjan)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (sjúkraflug á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (náttúrugripasafn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A17 (atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (málefni barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (endurskoðun orkulaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1971-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (staðarval og flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkeppni um teikningar af opinberum byggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (útttekt á embættismannakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (getraunir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (upplýsinga- og rannsóknastofnun verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (veggjald af hraðbrautum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Lyfjastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (afkomu skuttogara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (rannsókn á jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 862 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 879 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-29 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Seljan (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Auður Auðuns (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Auður Auðuns (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Síldarverksmiðjur ríkisins reisi verksmiðju í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (veitinga- og gistihúsarekstur að vetrarlagi utan þéttbýlissvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (lántökuheimildir erlendis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (bygging staðlaðs húsnæðis til eflingar iðnaði á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (skipulagning björgunarmála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór S Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór S Magnússon - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S333 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (Tæknistofnun Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (breyting fjárlagaárs)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (fjölþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Byggingarefnaverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (uppsögn fastráðins starfsfólks)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framfærslukostnaður)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (endurvarpsstöðvar sjónvarps á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (orkumál á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Benedikt Gröndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1975-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-16 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ábyrgð á láni Landsvirkjunar til virkjana í Tungnaá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (viðgerðar- og viðhaldsaðstaða flugvéla á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Lánasjóður dagvistunarheimila)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (hönnun bygginga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (þáltill.) útbýtt þann 1975-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (dýpkunarskip og dýpkunarframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (framkvæmd vegáætlunar 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B57 (jarðskjálftar í Þingeyjarsýslum)

Þingræður:
39. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1976-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S296 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna og persónulega hagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (fiskimjölsverksmiðja í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1977-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipan raforkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (atvinnumál öryrkja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (sala hlutabréfa í Íslensku matvælamiðstöðinni hf.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (lánsfjáráætlun 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (Stofnfjársjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S440 ()

Þingræður:
84. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (efling útflutningsstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Álafoss hf.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (þjónustu- og úrvinnsluiðnaður í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (fjáraukalög 1976)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (þjónustustofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Ármannsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (lánsfjáráætlun 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (afkoma ríkissjóðs 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A5 (iðngarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-25 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (fiskeldi að Laxalóni)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 815 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (atvinnumál aldraðra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (störf nefndar til að kanna framleiðslu- og þjónustustarfssemi hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
112. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A28 (graskögglaverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (Olíumöl)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (félagsleg þjónusta fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (kaup á togara til Þórshafnar og Raufarhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (svæðisskipulag fyrir Fljótsdalshérað)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sveinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (flugrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A350 (þjóðhagsáætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (kostnaður við myntbreytinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (Vestfjarðalæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S129 ()

Þingræður:
41. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (héraðsútvarp)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (hagnýting orkulinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (jarðstrengur til sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A49 (framkvæmd skrefatalningarinnar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-30 13:42:00 [PDF]

Þingmál A137 (Sjóefnavinnslan)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (jarðstrengur til sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-02-17 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (staðfesting Flórens-sáttmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (þáltill.) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (ríkisfjármál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00 [PDF]

Þingmál B33 (um þingsköp)

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S59 ()

Þingræður:
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S85 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Stefán Benediktsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A32 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A43 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (staðfesting Flórens-sáttmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Alexandersson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (þróunarverkefni á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (útflutningur dilkakjöts)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (afnám tekjuskatts af launatekjum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (verðbætur í útboðum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (umboðsþóknun vegna gjaldeyrisviðskipta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A371 (þjóðhagsáætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A12 (leit að brjóstakrabbameini)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (húsameistari ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-18 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (símamál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fjárframlög til níunda bekkjar grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (útboð Vegagerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (kostnaður ríkissjóðs vegna húsaleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Haraldur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (starfsemi banka og sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (varnir gegn fisksjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (þróunarverkefni á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (breytingar á húsnæði fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A410 (lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A444 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A477 (jarðhiti í heilsubótarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A498 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A499 (ríkisbókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A507 (þróunaraðstoð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (þáltill. n.) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B106 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (málefni myndlistamanna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (jarðhiti í heilsubótarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (staða lektors í íslenskum bókmenntum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (aukastörf embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (fullorðinsfræðslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (fjárstuðningur við Handknattleikssamband Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A329 (flugrekstur Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 666 (svar) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (útboð opinberra rekstrarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (tilkynning frá forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (stjórnmálaástandið að loknu þinghléi)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (áhrif markaðshyggju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (útboð opinberra rekstrarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (afnám einokunar ríkisins á innflutningi áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (Landkaupasjóður kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1987-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A434 (ríkisfjármál 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A435 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 881 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A404 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A432 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A479 (tækniþróun í fiskiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-12 20:32:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-12 23:58:00 - [HTML]
58. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 13:55:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-11-07 17:24:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 17:49:02 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-26 23:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-16 14:58:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 21:16:00 - [HTML]

Þingmál A100 (styrking rafdreifikerfis til sveita)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-21 11:21:00 - [HTML]

Þingmál A106 (greiðsla kostnaðar við pólitíska fundi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 12:15:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Dimmuborgir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 11:53:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útflutningur á raforku um sæstreng)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-06 14:02:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-01-22 10:20:00 - [HTML]

Þingmál A126 (ný störf á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-03-05 13:13:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 1992-01-24 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]

Þingmál A140 (starfsmenntun í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-05 13:49:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-17 10:59:00 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-22 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-06 17:27:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-06 21:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-12-07 13:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-07 15:36:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 16:42:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-01-16 17:58:00 - [HTML]

Þingmál A177 (efling íþróttaiðkunar kvenna)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-14 14:57:00 - [HTML]

Þingmál A182 (kynning á íslenskri menningu)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-08 14:32:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-02-13 13:28:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-02-13 14:28:00 - [HTML]
81. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-13 15:10:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-02-13 15:27:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: LÍN ,framkvæmdastjóri - Skýring: Skýrsla nefndar um framtíðarverkefni LÍN - [PDF]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 18:51:22 - [HTML]

Þingmál A234 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-06 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-13 01:22:00 - [HTML]

Þingmál A421 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-07 15:39:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 17:49:00 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-04-02 18:30:00 - [HTML]

Þingmál A456 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-09 15:14:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-07 13:34:00 - [HTML]
136. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 16:11:22 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-15 11:54:00 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-05 15:05:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 1992-07-01 - Sendandi: Ríkismat sjávarafurða - [PDF]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-04 13:48:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1991-11-04 14:26:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-14 13:11:00 - [HTML]
27. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1991-11-14 16:21:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-14 21:57:00 - [HTML]

Þingmál B85 (skýrsla samgönguráðherra um málefni Skipaútgerðar ríkisins)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-20 15:07:00 - [HTML]
70. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1992-01-20 16:05:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-10 20:34:00 - [HTML]
5. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-10-10 22:45:00 - [HTML]
5. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-10-10 23:25:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-24 13:12:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
10. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-08-31 14:23:44 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-09 13:39:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]

Þingmál A7 (vog, mál og faggilding)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 14:28:35 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 16:09:38 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-03 11:25:53 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 15:42:57 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-13 14:32:21 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 14:04:01 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:20:19 - [HTML]
21. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:32:21 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:41:44 - [HTML]
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:55:51 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-09-15 15:33:34 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-15 15:43:25 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-11 13:49:35 - [HTML]

Þingmál A45 (meðferð og eftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-11-04 13:56:35 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 18:09:08 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-20 14:24:47 - [HTML]
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-19 16:44:24 - [HTML]
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-12-21 17:23:47 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-15 14:18:23 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-21 22:42:49 - [HTML]

Þingmál A109 (verðlagning á raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-10-26 13:59:32 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-28 14:23:06 - [HTML]
147. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-03-30 15:39:42 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-11-10 16:35:32 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-11-11 14:37:43 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-11 14:58:12 - [HTML]
51. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-11 15:37:31 - [HTML]
51. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-11 15:43:46 - [HTML]
150. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 16:36:01 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 12:13:00 - [HTML]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-04 15:29:57 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:25:14 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:39:11 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:56:37 - [HTML]

Þingmál A271 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 10:43:35 - [HTML]
116. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-02-25 10:49:12 - [HTML]
116. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-02-25 10:51:37 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-11 15:22:05 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-09 19:43:08 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-09 20:06:28 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-09 20:41:41 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-09 21:00:54 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-09 21:50:06 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-12-18 23:35:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Samtök útgefenda tímarita - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Virðisaukaskattur og skemmtanaskattur - [PDF]

Þingmál A295 (fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 11:15:07 - [HTML]

Þingmál A305 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-09 18:21:21 - [HTML]

Þingmál A308 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-18 16:37:00 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]

Þingmál A337 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-15 15:56:17 - [HTML]

Þingmál A351 (rannsóknir og þróun fiskeldis fram til aldamóta)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 14:58:07 - [HTML]

Þingmál A358 (könnun á nýtingu ígulkera)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 19:24:49 - [HTML]

Þingmál A375 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:28:45 - [HTML]

Þingmál A397 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-03-29 14:39:06 - [HTML]

Þingmál A419 (heimili fyrir börn og ungmenni)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 10:34:55 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-03-17 14:42:32 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-05 15:38:55 - [HTML]

Þingmál A453 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-04-14 14:07:21 - [HTML]

Þingmál A485 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 17:43:09 - [HTML]

Þingmál A540 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 23:28:02 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1993-04-20 15:27:32 - [HTML]
160. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-20 15:53:27 - [HTML]

Þingmál A563 (opnun sendiráðs í Peking)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 21:40:11 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-07 14:23:24 - [HTML]
14. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-07 15:54:06 - [HTML]

Þingmál B75 (stefna stjórnvalda í áfengis- og fíkniefnameðferð)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-28 15:53:17 - [HTML]
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-10-28 15:56:09 - [HTML]

Þingmál B221 (ábyrgðir á lífeyrisgreiðslum Sambandsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-31 14:42:59 - [HTML]
148. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-31 15:29:48 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 21:53:46 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1993-10-12 16:58:00 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-09 11:49:10 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-14 12:22:56 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 14:06:09 - [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (flutningur tónlistar og leikhúsverka í sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-10-20 13:57:30 - [HTML]

Þingmál A31 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-10-14 14:24:07 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-19 14:07:10 - [HTML]
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-19 16:04:31 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-12-20 12:04:46 - [HTML]

Þingmál A76 (lánsfjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-10-19 17:42:58 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A89 (sjóður til eflingar atvinnumálum kvenna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-18 17:48:48 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-10-26 14:46:39 - [HTML]
48. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 13:31:35 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-02 14:14:45 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]
124. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-07 19:07:53 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-14 12:11:38 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-14 17:47:17 - [HTML]
145. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-29 10:54:05 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-29 12:01:06 - [HTML]
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-05 14:45:10 - [HTML]

Þingmál A124 (útfararþjónusta)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 17:08:24 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A158 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-01 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-16 14:53:05 - [HTML]
37. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-16 15:52:19 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 16:54:59 - [HTML]
155. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-07 15:26:56 - [HTML]
156. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-09 16:50:13 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 17:04:17 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 17:07:33 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 17:19:19 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-09 17:23:10 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:40:11 - [HTML]
156. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 19:20:57 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (meðferð og eftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A249 (viðhald húsa í einkaeign)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 15:42:36 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-30 19:28:48 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-01 16:54:01 - [HTML]
80. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-01 17:15:14 - [HTML]
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-26 15:07:44 - [HTML]
152. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-05 11:25:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 1994-02-15 - Sendandi: Landlæknir, - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A270 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-14 13:39:54 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 16:32:53 - [HTML]

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-03 13:33:44 - [HTML]

Þingmál A332 (sjónvarps- og útvarpssendingar frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-29 18:03:24 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-29 18:30:54 - [HTML]
122. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-29 18:50:52 - [HTML]
122. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-29 18:51:39 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-23 13:59:08 - [HTML]
153. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 15:35:13 - [HTML]
153. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-05-06 15:55:58 - [HTML]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:44:40 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-02 16:10:28 - [HTML]
148. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-02 16:54:49 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-02 23:37:27 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-24 15:18:02 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-06 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 12:32:16 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-25 15:27:29 - [HTML]

Þingmál B130 (samkeppnisstaða innlendrar garðyrkju)

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-24 16:03:29 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-01-27 11:51:36 - [HTML]

Þingmál B246 (afgreiðsla mála í iðnaðarnefnd, svar landbrh. við fyrirspurn)

Þingræður:
142. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-27 13:49:04 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-11 13:41:46 - [HTML]
6. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-11 15:20:32 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-14 01:00:02 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-14 02:44:06 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-10-25 21:17:43 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 15:23:38 - [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-10-20 11:24:31 - [HTML]
16. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-20 11:49:39 - [HTML]

Þingmál A51 (aðgangur almennings að þingskjölum og umræðum á Alþingi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 14:20:07 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-10-24 21:50:38 - [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Námsgagnastofnun - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-08 19:52:31 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-08 20:45:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 10:34:35 - [HTML]
42. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-24 11:21:25 - [HTML]
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-20 17:58:23 - [HTML]

Þingmál A224 (endurgreiðsla virðisaukaskatts til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-20 15:52:06 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 14:35:25 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-06 15:12:20 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-06 15:14:38 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-06 18:22:41 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 21:24:11 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-06 22:16:47 - [HTML]

Þingmál A255 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 13:44:24 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-12-08 14:23:33 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-07 16:16:20 - [HTML]

Þingmál A256 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-02-22 02:08:57 - [HTML]
101. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 02:15:49 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 02:31:22 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-28 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 10:33:27 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-29 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 10:57:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Securitas hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Slökkvistöðin í Reykjavík, B/t slökkviliðsstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Vari hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 1995-02-22 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A337 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-07 15:54:23 - [HTML]

Þingmál A392 (fræðsla um bókhald og fjárreiður ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 16:40:10 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-10-04 22:28:04 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-02-13 16:14:15 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-13 16:30:25 - [HTML]

Þingmál B163 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1993)

Þingræður:
95. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-15 18:42:26 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-05-19 11:19:54 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-19 12:16:15 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-05-19 12:38:37 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-22 18:54:18 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-05-23 14:07:42 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-23 14:40:48 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-09 17:57:45 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-13 20:33:34 - [HTML]

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-23 15:11:24 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-23 17:12:07 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-23 15:44:27 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:12:09 - [HTML]
17. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:48:59 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-15 15:20:52 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1995-06-15 15:35:17 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-15 15:39:53 - [HTML]

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-24 15:35:52 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-06-01 17:31:06 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-18 20:33:05 - [HTML]
2. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-18 22:44:49 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-06 10:37:23 - [HTML]
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-10-06 11:57:49 - [HTML]
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-17 16:50:33 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-10-17 16:57:37 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 12:10:23 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 14:18:33 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 10:34:27 - [HTML]

Þingmál A27 (jafnréttisáform)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-18 14:37:01 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-10-17 14:05:49 - [HTML]
76. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 16:17:35 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-21 16:23:54 - [HTML]
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-21 16:40:51 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-21 17:50:42 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 18:46:00 - [HTML]

Þingmál A72 (mótun opinberrar stefnu í fjölmiðlun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-11-02 15:41:59 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 10:36:14 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-11-02 13:59:03 - [HTML]

Þingmál A109 (rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-07 15:26:36 - [HTML]

Þingmál A111 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-06 16:28:24 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 1996-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-22 14:12:46 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-22 14:25:02 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:35:42 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:48:10 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 16:32:32 - [HTML]

Þingmál A178 (lagning ljósleiðara um Snæfellsnes)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-08 11:01:17 - [HTML]
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-08 16:09:17 - [HTML]
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-08 18:29:47 - [HTML]
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 18:49:48 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 15:02:36 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-12-20 21:17:52 - [HTML]
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-12-20 23:28:47 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-02-19 18:05:48 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-30 23:48:36 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-15 10:31:31 - [HTML]
91. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 11:48:34 - [HTML]
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:54:01 - [HTML]

Þingmál A309 (samanburður á lífskjörum á Íslandi og í nálægum löndum)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-19 11:03:31 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-02-27 14:03:37 - [HTML]
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-02-27 17:02:03 - [HTML]
147. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-05-23 16:02:42 - [HTML]
151. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-29 13:44:52 - [HTML]
158. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 10:04:22 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-03 14:35:48 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 16:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 1996-03-20 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Pósts og síma - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 1996-03-29 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]

Þingmál A359 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-03 17:46:50 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-03 17:50:07 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 16:03:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis - [PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-05 21:12:47 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-19 17:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 17:24:00 - [HTML]

Þingmál A395 (skoðun ökutækja)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 14:38:59 - [HTML]

Þingmál A405 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 14:49:10 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 11:17:53 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-31 10:04:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A423 (þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-11 12:35:33 - [HTML]
116. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-11 14:32:44 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-11 15:11:42 - [HTML]
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-11 15:19:44 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-04-11 17:05:33 - [HTML]
142. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-20 18:19:53 - [HTML]

Þingmál A461 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-24 14:13:32 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-24 14:29:12 - [HTML]
126. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-24 15:00:48 - [HTML]
126. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-24 15:10:37 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-04 20:33:31 - [HTML]

Þingmál B64 (neyðarlínan)

Þingræður:
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-11-06 15:20:53 - [HTML]
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-11-06 15:23:51 - [HTML]

Þingmál B98 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 10:35:46 - [HTML]

Þingmál B147 (neyðarsímsvörun)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-18 16:18:58 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-12-18 16:27:44 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-18 16:34:47 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-18 16:38:43 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-08 16:21:28 - [HTML]

Þingmál B293 (kaupin á Íslenska menntanetinu ehf.)

Þingræður:
132. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-07 14:01:16 - [HTML]
132. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-07 14:29:53 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-10 13:45:57 - [HTML]
135. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-05-10 14:17:27 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-30 20:41:39 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-08 14:34:28 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-08 15:50:27 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-10-08 16:37:49 - [HTML]
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-08 21:51:40 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-20 18:42:14 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-20 18:55:21 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 11:40:27 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-10-29 15:21:32 - [HTML]

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 22:08:29 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-17 15:10:14 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A95 (Símatorg)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 16:07:42 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-15 13:33:30 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-15 13:56:23 - [HTML]
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:25:51 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 22:53:48 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 1997-01-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Ágúst Einarsson - [PDF]

Þingmál A103 (framlag til þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-31 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (stefnumörkun í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-02 17:28:48 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 15:47:38 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Viktor B. Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 17:59:47 - [HTML]

Þingmál A136 (samkeppnisstarfsemi á vegum Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-13 13:42:01 - [HTML]
22. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-11-13 13:43:09 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 23:16:11 - [HTML]
49. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-18 21:16:33 - [HTML]

Þingmál A152 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-19 19:55:48 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-19 18:43:28 - [HTML]
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-19 19:25:54 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 19:36:46 - [HTML]

Þingmál A168 (fornminjarannsóknir í Reykholti)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 14:00:44 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 18:02:26 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-11-21 12:22:52 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 15:43:47 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:00:03 - [HTML]
61. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-04 18:02:12 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-04 19:08:37 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 19:35:33 - [HTML]

Þingmál A177 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-02 19:21:03 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-03 14:54:43 - [HTML]
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-03 15:26:13 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-12-19 23:55:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 1996-12-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (umönnun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 18:06:55 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-02-18 18:20:55 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-02-18 18:29:04 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-12-12 19:55:55 - [HTML]

Þingmál A239 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-02-20 10:48:07 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:32:41 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 21:06:34 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-13 14:32:54 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:46:44 - [HTML]

Þingmál A306 (magnesíumverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 13:44:01 - [HTML]

Þingmál A310 (kaup skólabáts)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-02-27 16:06:43 - [HTML]

Þingmál A354 (Stephansstofa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 19:10:21 - [HTML]
77. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1997-02-25 19:46:41 - [HTML]

Þingmál A368 (aðbúnaður Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-26 14:30:30 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-23 17:02:47 - [HTML]
111. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-23 18:41:23 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-13 20:32:24 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:23:59 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 14:26:58 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 14:48:08 - [HTML]
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 14:50:33 - [HTML]
87. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 15:34:48 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-11 15:37:17 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-11 18:33:50 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 19:11:51 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-13 11:51:07 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-13 13:17:15 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 14:40:17 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]

Þingmál A412 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:48:12 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 11:54:51 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-20 15:37:54 - [HTML]

Þingmál A452 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 20:32:07 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-04-04 16:18:34 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:44:31 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A533 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 20:36:50 - [HTML]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 10:38:51 - [HTML]

Þingmál B73 (náttúruhamfarir á Skeiðarársandi)

Þingræður:
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-06 13:40:03 - [HTML]

Þingmál B114 (staða garðyrkjunnar)

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-12-02 16:49:19 - [HTML]

Þingmál B145 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-17 17:27:14 - [HTML]

Þingmál B178 (tillögur stjórnar ÁTVR um sölu á áfengi og tóbaki)

Þingræður:
64. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 13:54:10 - [HTML]

Þingmál B212 (netaðgangur að Lagasafni)

Þingræður:
79. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 17:34:02 - [HTML]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-03-18 15:55:31 - [HTML]
92. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-18 15:57:57 - [HTML]

Þingmál B329 (rekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð)

Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 13:35:06 - [HTML]
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 13:53:22 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 13:58:46 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-07 13:46:35 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-07 15:46:01 - [HTML]
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-07 16:16:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 20:43:32 - [HTML]

Þingmál A7 (framlag til þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 18:45:42 - [HTML]

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A71 (réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-10 17:03:40 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-12 10:59:26 - [HTML]

Þingmál A79 (Áburðarverksmiðjan hf.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-10-22 14:34:02 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 12:22:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: A&P lögmenn, f. Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands - [PDF]

Þingmál A156 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A164 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-21 19:58:06 - [HTML]
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-21 20:06:07 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-18 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-15 18:03:55 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-15 23:14:28 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 14:59:50 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 1997-12-12 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:51:02 - [HTML]

Þingmál A200 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-10 17:42:39 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 18:27:27 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 18:36:23 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-31 15:10:03 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-31 15:12:13 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-21 15:51:11 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-11-20 12:02:28 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-20 12:41:36 - [HTML]

Þingmál A229 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 12:19:41 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 13:34:12 - [HTML]
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 16:07:27 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 14:41:24 - [HTML]

Þingmál A343 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 11:56:05 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 10:57:27 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 12:02:28 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 11:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 18:48:37 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-12 17:52:35 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 18:52:16 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:28:56 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:31:52 - [HTML]
126. þingfundur - Gísli S. Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 11:10:16 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:15:05 - [HTML]
126. þingfundur - Gísli S. Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:17:08 - [HTML]
126. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:23:11 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 16:57:02 - [HTML]
133. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 17:21:44 - [HTML]
135. þingfundur - Gísli S. Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 10:12:35 - [HTML]
135. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 10:31:28 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 16:36:04 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-09 15:41:11 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 12:34:41 - [HTML]

Þingmál A383 (umsókn Friðar 2000 um leigu á skólahúsnæði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-01-28 13:55:09 - [HTML]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 15:11:30 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-04 15:41:27 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 14:39:30 - [HTML]

Þingmál A441 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-12 15:00:32 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-05 15:56:59 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 14:27:52 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-03 18:32:25 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-06 13:28:58 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-16 15:43:38 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 15:37:24 - [HTML]

Þingmál A583 (aldamótavandamálið í tölvukerfum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 10:34:22 - [HTML]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 20:06:06 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 16:12:20 - [HTML]
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-16 17:45:19 - [HTML]
108. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-21 18:21:02 - [HTML]

Þingmál B33 (útboð og verksamningur um veitingasölu í Leifsstöð)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1997-10-08 16:14:38 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-16 10:41:12 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 13:44:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 14:08:30 - [HTML]
11. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-10-16 14:38:53 - [HTML]

Þingmál B65 (einkaréttur ÁTVR)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-03 16:01:36 - [HTML]

Þingmál B77 (stefnan í málefnum Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-05 15:35:40 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-06 10:32:57 - [HTML]
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-31 19:22:58 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-13 14:44:37 - [HTML]

Þingmál B110 (breiðband Pósts og síma hf.)

Þingræður:
35. þingfundur - Arnþrúður Karlsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 13:54:18 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-04 14:01:12 - [HTML]

Þingmál B180 (launastefna ríkisins)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-28 15:32:01 - [HTML]

Þingmál B371 (reglugerð um ÁTVR)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-11 15:27:47 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-05 09:32:28 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-05 13:03:55 - [HTML]
39. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-12 11:30:34 - [HTML]

Þingmál A16 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 12:29:12 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (vegtollar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 16:22:37 - [HTML]

Þingmál A61 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 14:19:42 - [HTML]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-12 11:58:46 - [HTML]
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-12 11:59:16 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-10-15 14:58:34 - [HTML]
11. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-15 15:34:41 - [HTML]
12. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 10:30:19 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-16 12:08:24 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-16 13:31:03 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-16 14:17:56 - [HTML]
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 14:49:01 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-08 23:37:27 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-10 11:52:03 - [HTML]
37. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 17:46:40 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-15 16:29:04 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 12:29:26 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 14:01:49 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-16 14:36:22 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-20 13:38:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 1998-11-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A132 (rannsóknarhús við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 15:11:47 - [HTML]

Þingmál A169 (afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 19:03:09 - [HTML]
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 19:19:23 - [HTML]
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-22 19:23:29 - [HTML]
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 1998-10-22 19:43:00 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-11-03 14:17:41 - [HTML]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-11-03 17:02:44 - [HTML]
33. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-04 15:14:52 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-17 17:46:27 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-03-02 17:51:57 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A295 (þjónusta Neyðarlínunnar hf.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-10 18:03:23 - [HTML]
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-02-10 18:12:28 - [HTML]

Þingmál A297 (samningur um Norræna fjárfestingarbankann)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 15:07:05 - [HTML]

Þingmál A321 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-10 15:44:16 - [HTML]

Þingmál A340 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-12 18:24:05 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 13:18:07 - [HTML]

Þingmál A356 (langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 22:32:42 - [HTML]

Þingmál A371 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 10:38:08 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-04 11:57:02 - [HTML]

Þingmál A461 (aðstaða fyrir ferðafólk í skóglendum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-10 14:43:32 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 14:47:20 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-10 14:53:06 - [HTML]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-19 14:18:03 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-19 17:53:55 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 11:18:45 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 12:01:15 - [HTML]

Þingmál B60 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 12:06:30 - [HTML]

Þingmál B91 (úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu)

Þingræður:
19. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-11-04 14:05:35 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-17 19:03:23 - [HTML]

Þingmál B180 (útboð á rekstri hjúkrunarheimilis fyrir aldraða)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-18 16:17:24 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-18 16:27:49 - [HTML]
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 16:32:54 - [HTML]
45. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1998-12-18 16:40:29 - [HTML]

Þingmál B250 (menningarhús á landsbyggðinni)

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-15 15:43:16 - [HTML]

Þingmál B281 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-19 10:56:42 - [HTML]

Þingmál B291 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 10:35:20 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 10:38:50 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-06-08 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-06-10 15:11:34 - [HTML]
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-06-10 15:59:51 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1999-06-09 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-14 14:54:29 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 15:22:42 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 15:25:00 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-14 15:40:08 - [HTML]

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 15:23:42 - [HTML]

Þingmál B70 (athugasemdir Samkeppnisstofnunar um samkeppni á fjarskiptamarkaði)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-16 11:37:02 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-05 13:38:58 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-15 22:43:49 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-16 12:13:19 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-16 12:15:17 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 17:33:24 - [HTML]

Þingmál A8 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (þál. í heild) útbýtt þann 2000-05-09 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-11 18:25:41 - [HTML]
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:50:15 - [HTML]

Þingmál A10 (sérstakar aðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 17:35:05 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 17:52:05 - [HTML]

Þingmál A26 (breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-20 13:45:37 - [HTML]

Þingmál A51 (verkefni sem sinna má á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-03 15:37:53 - [HTML]

Þingmál A63 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 1999-11-01 16:50:09 - [HTML]

Þingmál A72 (uppbygging fjarskipta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-03 14:54:39 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-03 15:01:20 - [HTML]

Þingmál A81 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-03 16:19:27 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-21 15:30:37 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-11-04 11:04:02 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-14 17:54:45 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-11 11:47:54 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:22:09 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 14:26:49 - [HTML]

Þingmál A149 (reglur um sölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-02-22 15:32:52 - [HTML]
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-22 16:17:56 - [HTML]
68. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-02-22 17:08:04 - [HTML]
68. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-02-22 17:29:54 - [HTML]

Þingmál A170 (upplýsingatækni í skólum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 10:15:29 - [HTML]
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-18 10:20:12 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 10:22:46 - [HTML]

Þingmál A171 (netþjónusta við skóla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-18 10:24:45 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 10:28:04 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 15:21:19 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-10 12:40:21 - [HTML]
61. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 12:53:20 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 13:41:19 - [HTML]
61. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 14:06:17 - [HTML]
61. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-10 14:40:13 - [HTML]
95. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:40:21 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-07 12:12:55 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:22:52 - [HTML]
95. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-04-07 13:58:39 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 14:12:24 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 14:17:53 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 17:26:05 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-22 20:40:30 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-04 11:53:33 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 16:12:31 - [HTML]
36. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 16:13:43 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 12:32:26 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 11:49:45 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-09 13:31:04 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 17:11:34 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 17:16:36 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-12-09 17:58:37 - [HTML]
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-09 18:07:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 19:14:59 - [HTML]

Þingmál A243 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 15:10:57 - [HTML]
62. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-14 15:25:31 - [HTML]

Þingmál A245 (fjarvinnslustörf í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 14:50:11 - [HTML]
70. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-02-23 14:55:52 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (afkoma Landsbanka Íslands 1988-97)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (svar) útbýtt þann 2000-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-02-08 14:26:09 - [HTML]
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-15 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-17 12:40:34 - [HTML]
66. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:40:54 - [HTML]
118. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-13 18:20:39 - [HTML]

Þingmál A309 (gagna- og fjarvinnsla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 14:49:51 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-09 14:59:12 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-26 12:02:27 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-28 18:12:51 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-08 21:38:57 - [HTML]

Þingmál A324 (póstburður)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-03-15 14:12:41 - [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (eldi þorsks og annarra sjávardýra)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-15 14:36:51 - [HTML]

Þingmál A345 (rekstur nýs hjúkrunarheimilis við Sóltún)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-23 16:00:04 - [HTML]

Þingmál A373 (stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 14:39:20 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 14:04:33 - [HTML]
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 15:46:53 - [HTML]
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 16:39:06 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-24 16:49:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Héraðsskógar,skógræktarátak, Helgi Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A390 (Suðurnesjaskógar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 18:27:00 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:42:38 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-11 14:40:47 - [HTML]

Þingmál A412 (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatta og gatnagerðargjalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-03-08 15:39:19 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-13 15:15:41 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-13 15:52:31 - [HTML]
77. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:21:44 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 16:38:19 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-13 17:42:07 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-13 17:58:02 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-13 18:19:52 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-13 19:17:24 - [HTML]

Þingmál A431 (vinnuvélanámskeið)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-12 14:19:42 - [HTML]
99. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-12 14:28:24 - [HTML]

Þingmál A452 (skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-16 12:14:22 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 16:07:43 - [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Brunavarnir Borgarness og nágr., Bjarni K. Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-21 17:02:58 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-23 12:07:01 - [HTML]
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 12:16:22 - [HTML]
86. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 12:18:36 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-23 12:30:10 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 13:56:22 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-03-23 14:07:03 - [HTML]
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-23 14:25:09 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 15:53:35 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 15:58:16 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-23 16:02:14 - [HTML]
86. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-03-23 16:22:44 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-23 16:39:31 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 17:25:06 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 17:29:02 - [HTML]

Þingmál A507 (flutningur eldfimra efna um Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 15:02:27 - [HTML]

Þingmál A521 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 12:47:44 - [HTML]

Þingmál A552 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 15:05:05 - [HTML]

Þingmál A563 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða, Ólafur J. Briem - [PDF]

Þingmál A584 (fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-05-04 16:04:04 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 16:42:31 - [HTML]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-06 21:36:57 - [HTML]

Þingmál A597 (lagaleg staða byggðasamlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 17:43:44 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 17:46:04 - [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B27 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 1999-10-01 16:07:08 - [HTML]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 20:18:03 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-14 11:32:43 - [HTML]

Þingmál B90 (afgreiðsla tillögu um mat á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar)

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 10:32:29 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-02 17:52:33 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 18:07:19 - [HTML]

Þingmál B141 (sala á Íslenska menntanetinu)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-15 15:13:47 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-11-15 16:40:54 - [HTML]

Þingmál B239 (mennta- og rannsóknastofnanir í landbúnaði)

Þingræður:
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 1999-12-18 10:54:30 - [HTML]

Þingmál B329 (fjármögnun á tvöföldun Reykjanesbrautar)

Þingræður:
67. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-21 15:20:34 - [HTML]

Þingmál B364 (málefni Þjóðminjasafnsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-07 14:20:01 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-26 15:42:12 - [HTML]

Þingmál B501 (einkaframkvæmd við byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis í Sóltúni)

Þingræður:
109. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-05-09 13:42:32 - [HTML]
109. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-05-09 13:47:01 - [HTML]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-10 20:21:53 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-10 21:42:47 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-05 11:07:07 - [HTML]
4. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-05 14:41:56 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 14:04:13 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2000-11-30 16:53:35 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-30 21:38:06 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-08 17:19:48 - [HTML]
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-08 18:34:51 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-08 22:51:20 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 14:07:49 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 15:06:54 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 17:52:53 - [HTML]
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 17:54:57 - [HTML]

Þingmál A45 (einangrunarstöð gæludýra í Hrísey)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-08 13:47:04 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-08 13:54:46 - [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-11-02 15:52:33 - [HTML]

Þingmál A63 (verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-11 13:58:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-11 14:05:40 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-10-11 14:09:37 - [HTML]
7. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-10-11 14:13:07 - [HTML]
7. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-11 14:15:30 - [HTML]

Þingmál A74 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 13:34:31 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 16:34:59 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-12 16:45:01 - [HTML]
46. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-12 16:49:09 - [HTML]

Þingmál A82 (niðurgreiðslur erlendra skulda þjóðarinnar fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:42:49 - [HTML]

Þingmál A93 (flutningur hættulegra efna um jarðgöng)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 13:42:19 - [HTML]

Þingmál A117 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 14:40:36 - [HTML]

Þingmál A131 (flutningur Landskrár fasteigna til Akureyrar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 20:05:28 - [HTML]

Þingmál A136 (jafnt aðgengi og jöfnun kostnaðar við gagnaflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-17 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-17 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 11:09:19 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 11:22:10 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 11:47:57 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-08 11:54:30 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 12:00:06 - [HTML]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 15:28:46 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-16 16:04:34 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 16:29:59 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 16:33:52 - [HTML]
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 10:13:57 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:27:38 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 11:38:56 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2000-12-14 15:35:50 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-03 16:33:38 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-24 14:27:30 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 16:45:50 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 14:23:47 - [HTML]

Þingmál A220 (útseld þjónusta Siglingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (svar) útbýtt þann 2000-11-28 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 12:37:01 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 14:40:08 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 15:50:19 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 16:09:41 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 16:11:37 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdælinga, Norska húsinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Margrét Hermanns-Auðard. fornleifafr. - [PDF]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 20:30:33 - [HTML]
28. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 22:14:09 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-21 18:42:55 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-07 19:13:47 - [HTML]
43. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 19:27:53 - [HTML]

Þingmál A306 (bygging heilsugæslustöðvar í Voga- og Heimahverfi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-06 15:30:50 - [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-07 18:03:19 - [HTML]

Þingmál A327 (hafnaáætlun 2001--2004)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-19 18:56:27 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-19 19:03:40 - [HTML]

Þingmál A351 (viðskiptahalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (svar) útbýtt þann 2001-03-01 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (aðgengi og verðlagning opinberra rannsóknargagna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 13:59:27 - [HTML]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (málefni heyrnarskertra)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-28 15:05:13 - [HTML]
79. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 15:07:30 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A395 (Fasteignamat ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 16:16:27 - [HTML]

Þingmál A409 (undanþágur frá fasteignaskatti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 14:38:43 - [HTML]

Þingmál A413 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-12 17:40:04 - [HTML]

Þingmál A414 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-27 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A442 (umboðsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 16:59:07 - [HTML]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 14:29:41 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-04-26 11:15:32 - [HTML]

Þingmál A450 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 15:05:57 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-02 15:21:54 - [HTML]
103. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-04-02 15:49:58 - [HTML]
103. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-02 16:15:55 - [HTML]
103. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-02 16:31:30 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-02 16:39:42 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-04-02 17:06:42 - [HTML]

Þingmál A462 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A472 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (tilraunaskólar og nýjungar í skólastarfi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 16:28:24 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-06 13:35:46 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-06 13:44:38 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-06 13:58:37 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-27 14:55:58 - [HTML]

Þingmál A514 (rekstur heilsugæslustöðva í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-03-14 15:22:01 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 14:23:28 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 15:44:09 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-03-13 17:38:03 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-03-13 18:39:14 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:53:18 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 18:57:09 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 12:40:18 - [HTML]
119. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-10 14:06:07 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-10 14:25:09 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-10 15:42:09 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-10 16:33:58 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-10 20:13:21 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:28:49 - [HTML]
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 13:00:47 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-10 22:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2001-04-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-18 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-27 18:20:35 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 15:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Barnaverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2727 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A589 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-19 22:12:43 - [HTML]

Þingmál A595 (uppbygging tæknináms á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-25 15:19:26 - [HTML]

Þingmál A619 (samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT))[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 19:29:12 - [HTML]

Þingmál A625 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-05 18:38:27 - [HTML]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-16 10:31:01 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 18:49:00 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 20:38:54 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-05-02 13:31:19 - [HTML]
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-05-02 17:02:52 - [HTML]
116. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-05-02 18:30:10 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-05-02 19:00:03 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-02 20:44:36 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 11:08:38 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 12:02:16 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 12:15:29 - [HTML]
127. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 14:58:46 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-17 18:36:51 - [HTML]
127. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-17 21:25:09 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 23:22:06 - [HTML]
127. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-05-17 23:51:06 - [HTML]
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-19 10:30:10 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-19 22:44:26 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-05-19 23:16:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Framkvæmdanefnd um einkavæðingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af minnisblaði til Einkavæðinganefndar) - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-10-03 21:02:35 - [HTML]

Þingmál B17 (ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-04 14:15:47 - [HTML]

Þingmál B40 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-11 15:40:43 - [HTML]

Þingmál B59 (umferðarframkvæmdir í Reykjavík)

Þingræður:
14. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 13:36:28 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-14 15:53:36 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 10:36:34 - [HTML]

Þingmál B176 (einkarekið sjúkrahús)

Þingræður:
43. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 10:32:46 - [HTML]
43. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-12-07 10:40:31 - [HTML]
43. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 10:42:42 - [HTML]

Þingmál B285 (útboð á kennslu grunnskólabarna)

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-12 15:58:33 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-12 16:09:23 - [HTML]
67. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-12 16:18:29 - [HTML]

Þingmál B346 (staða almenningsþjónustu á landsbyggðinni)

Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 13:46:26 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 14:06:38 - [HTML]

Þingmál B434 (einkaframkvæmd í öldrunarþjónustu (Sóltúnsheimilið))

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-28 15:33:23 - [HTML]
101. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-28 15:38:37 - [HTML]
101. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-28 15:43:40 - [HTML]
101. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-03-28 15:48:16 - [HTML]

Þingmál B524 (nýjar hugmyndir um skipan og starfshætti Rannsóknarráðs Íslands)

Þingræður:
119. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-10 13:46:34 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-05-16 21:36:26 - [HTML]

Þingmál B575 (stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
129. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-05-19 14:17:13 - [HTML]
129. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-19 14:25:56 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-04 10:31:44 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 18:36:37 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 20:15:17 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-11-28 13:28:09 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 10:35:29 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-12-07 16:24:17 - [HTML]
46. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-12-07 17:05:57 - [HTML]
46. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 18:59:53 - [HTML]
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 20:28:46 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-08 16:45:44 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 16:13:53 - [HTML]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:47:03 - [HTML]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 14:52:33 - [HTML]

Þingmál A55 (samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2002-01-29 15:48:25 - [HTML]

Þingmál A66 (bið eftir heyrnartækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (svar) útbýtt þann 2001-11-07 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum JóhS) - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-10-11 12:53:19 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-04 16:01:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 18:35:46 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-04 18:44:55 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-05 14:01:08 - [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-29 17:25:28 - [HTML]
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-01-29 17:29:28 - [HTML]
62. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-29 17:40:50 - [HTML]
62. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-29 17:43:53 - [HTML]
62. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-01-29 17:51:50 - [HTML]
62. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-29 18:06:18 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-04 18:17:31 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 18:23:21 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 18:44:43 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2002-02-04 18:48:27 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 19:06:26 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 19:09:37 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 19:12:39 - [HTML]
68. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-02-04 20:19:09 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 21:38:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:26:16 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-25 17:19:29 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-25 17:50:10 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 10:51:52 - [HTML]
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 11:23:06 - [HTML]
15. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 12:08:40 - [HTML]
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 16:10:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-11-05 16:01:23 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 23:32:32 - [HTML]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (samstarf við Microsoft)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-07 15:01:47 - [HTML]

Þingmál A221 (einkaframtak í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-07 15:40:05 - [HTML]
24. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-07 15:48:06 - [HTML]

Þingmál A222 (fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:27:54 - [HTML]
29. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-11-14 14:33:06 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:37:02 - [HTML]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-25 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 15:00:32 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 15:11:28 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 15:27:59 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 15:31:16 - [HTML]
25. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-08 15:32:38 - [HTML]
25. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-11-08 15:47:49 - [HTML]
55. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-14 10:31:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Félag heyrnarfræðinga - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A245 (nýir framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 15:16:14 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2001-12-08 - Sendandi: Flugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Matsmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-28 15:16:00 - [HTML]

Þingmál A284 (smávirkjanir í sveitum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 14:50:49 - [HTML]

Þingmál A299 (gagnkvæmt samstarf við önnur ríki um fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-28 14:57:47 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (mat á umhverfisáhrifum skógræktarverkefna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2001-12-13 11:30:53 - [HTML]

Þingmál A339 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 2001-12-03 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (persónuskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2002-02-07 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (frumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (húsnæði Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-23 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-22 16:18:11 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-01-24 15:50:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 11:06:21 - [HTML]
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-02-07 12:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A404 (stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-24 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (svæðisútvarp Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 14:52:55 - [HTML]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:07:21 - [HTML]

Þingmál A455 (mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa Noral-verkefnisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2002-03-05 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 16:54:19 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 19:54:56 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 12:40:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-26 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-18 18:13:04 - [HTML]
134. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 12:45:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Norður-Hérað - [PDF]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-28 12:18:45 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-28 12:23:09 - [HTML]
85. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 12:54:46 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-08 15:15:33 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-08 12:15:45 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-05 15:15:13 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 18:13:20 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:22:16 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:17:17 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
134. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-30 16:49:04 - [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A577 (atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-11 16:39:27 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 15:20:02 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A608 (uppbygging sjúkrahótela)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-03-11 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:32:00 - [HTML]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-26 18:50:45 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 18:53:23 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 18:54:35 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 11:35:17 - [HTML]

Þingmál A616 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 15:36:24 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-25 15:56:54 - [HTML]
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-03-25 16:30:37 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-25 16:53:02 - [HTML]
134. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-30 16:08:18 - [HTML]
135. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-05-02 10:46:18 - [HTML]
135. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 11:09:47 - [HTML]

Þingmál A618 (einsetning grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (svar) útbýtt þann 2002-04-03 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 13:50:20 - [HTML]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-29 12:54:23 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-08 12:56:52 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-08 16:18:09 - [HTML]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 16:55:02 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-08 18:04:56 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 17:54:30 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 18:05:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Starfsmannafélag Skráningarstofunnar hf. - [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 18:55:21 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 19:33:03 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 14:02:10 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 14:35:50 - [HTML]

Þingmál A659 (starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-29 16:58:39 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 17:56:03 - [HTML]
132. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 18:02:57 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-29 20:35:43 - [HTML]
134. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-30 16:04:19 - [HTML]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-10 11:06:30 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 11:35:25 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 11:37:50 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 11:40:15 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 16:02:37 - [HTML]
117. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 18:07:46 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 18:28:17 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:23:03 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 14:30:49 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 14:35:24 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:44:03 - [HTML]
122. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-18 17:33:17 - [HTML]
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-18 21:02:05 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 13:41:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra bankamanna - [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 14:37:08 - [HTML]
115. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 15:38:00 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-23 10:52:20 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 11:03:23 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 12:02:24 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-26 10:20:33 - [HTML]
130. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-26 11:47:43 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-26 18:15:13 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-26 18:24:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál B44 (fyrirkomulag ökuprófa)

Þingræður:
5. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-08 15:32:11 - [HTML]

Þingmál B59 (sala á hlutabréfum Landssímans hf.)

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-10 13:58:34 - [HTML]

Þingmál B145 (áform um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni)

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 10:32:09 - [HTML]
30. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-11-15 10:44:16 - [HTML]
30. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-15 10:48:42 - [HTML]
30. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-11-15 10:57:40 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-11-15 11:00:03 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 17:06:27 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 17:19:01 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 17:21:30 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 18:23:28 - [HTML]

Þingmál B294 (sala Landssímans)

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-01-30 14:00:15 - [HTML]

Þingmál B377 (mótvægisaðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
91. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 10:35:20 - [HTML]

Þingmál B383 (staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-08 10:32:58 - [HTML]

Þingmál B388 (útboð í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-08 13:49:03 - [HTML]
93. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-03-08 13:51:25 - [HTML]

Þingmál B517 (þingsályktun um verkaskiptingu hins opinbera og einkaaðila)

Þingræður:
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 10:32:58 - [HTML]

Þingmál B534 (uppsagnir hjá Landssímanum á Akureyri)

Þingræður:
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 10:11:15 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-04 12:38:03 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-10-04 14:36:15 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 14:53:11 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 14:55:20 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 14:56:34 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-04 17:44:23 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 18:38:31 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 18:39:37 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-27 11:56:18 - [HTML]
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-27 14:26:09 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-11-27 18:25:56 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-12-06 11:54:25 - [HTML]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-08 13:51:00 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-08 14:29:50 - [HTML]
6. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-08 14:32:02 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-10-08 14:53:21 - [HTML]
6. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-08 15:11:15 - [HTML]
7. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-10-09 14:19:15 - [HTML]

Þingmál A7 (matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (uppbygging sjúkrahótela)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-05 17:28:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 17:38:46 - [HTML]

Þingmál A52 (atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (rekstrarform í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-16 14:25:57 - [HTML]
12. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-16 14:31:42 - [HTML]

Þingmál A92 (bygging menningarhúsa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 13:53:41 - [HTML]

Þingmál A127 (húsaleiga og húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Landsbanki Íslands aðalbanki - Skýring: (sameigl. Íslandsb. og Bún.banki) - [PDF]

Þingmál A223 (lyfjagjöf til of feitra barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 14:37:37 - [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A249 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 16:46:31 - [HTML]
81. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-02-18 17:18:37 - [HTML]

Þingmál A256 (fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (sparisjóðir og bankaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 13:41:10 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 13:53:12 - [HTML]

Þingmál A295 (byggingarkostnaður hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (eftirlit með iðn- og starfsnámi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 14:13:16 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-18 17:06:53 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 15:21:23 - [HTML]
93. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 16:28:46 - [HTML]

Þingmál A346 (félagamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-10 12:36:57 - [HTML]
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-10 12:40:39 - [HTML]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-02 17:03:08 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-02 17:07:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (uppbygging og rekstur meðferðarstofnana)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-22 16:04:29 - [HTML]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-23 10:43:20 - [HTML]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 21:04:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A426 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (útflutningsaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 13:30:19 - [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-13 11:55:40 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-30 13:50:59 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-30 14:43:36 - [HTML]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 22:22:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 14:39:10 - [HTML]

Þingmál A470 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-05 13:52:10 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-05 14:05:24 - [HTML]

Þingmál A482 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-02-05 14:20:22 - [HTML]

Þingmál A503 (endurgreiðsla virðisaukaskatts hjá heilbrigðisstofnunum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:07:18 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 22:29:58 - [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-06 12:51:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið, Starfsmannaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Leið ehf., Bolungarvík - Skýring: (um 469. og 563. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Flugfélag Vestmannaeyja - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 13:57:04 - [HTML]

Þingmál A608 (stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2003-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A648 (stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-03 17:00:14 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-03-03 17:05:37 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-03 17:35:56 - [HTML]
100. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-03-13 22:29:28 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-13 22:40:21 - [HTML]
100. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 23:20:46 - [HTML]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-03-14 20:36:34 - [HTML]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 19:30:19 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-14 13:30:27 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 14:05:52 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 14:34:33 - [HTML]

Þingmál A669 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 14:48:55 - [HTML]

Þingmál A699 (hjálpartæki fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-03-10 23:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-10-02 21:44:23 - [HTML]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-03 10:33:32 - [HTML]
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-03 11:04:36 - [HTML]

Þingmál B157 (staða heilbrigðismála)

Þingræður:
6. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2002-10-08 16:00:44 - [HTML]

Þingmál B174 (samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-10-15 14:04:13 - [HTML]

Þingmál B227 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 12:41:47 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 12:53:53 - [HTML]

Þingmál B391 (hugmyndir um virkjun að fjallabaki)

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-30 10:39:39 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-03-12 20:08:21 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-05-27 21:46:36 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-03 10:34:27 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-03 13:30:01 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 23:07:08 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-11-26 14:57:38 - [HTML]
42. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-04 22:43:22 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (GATS-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A17 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-16 12:35:30 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-16 12:39:40 - [HTML]

Þingmál A28 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-03 18:25:21 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-07 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 18:29:52 - [HTML]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-11 16:23:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Happdrætti SÍBS - [PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-14 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:20:56 - [HTML]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 15:45:04 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-03 16:55:38 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 17:00:13 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 17:02:40 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-11-03 17:08:30 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 17:49:28 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2003-11-03 18:08:13 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 18:30:12 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 18:49:27 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-03 18:55:30 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 19:09:58 - [HTML]

Þingmál A199 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2004-06-15 - Sendandi: UNIFEM á Íslandi - [PDF]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 15:32:31 - [HTML]

Þingmál A208 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (heilbrigðisþjónusta við útlendinga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 19:41:14 - [HTML]

Þingmál A248 (áfengis- og vímuefnameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-03 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:25:31 - [HTML]

Þingmál A263 (stuðningur við krabbameinssjúklinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 18:36:06 - [HTML]

Þingmál A264 (aðgengismál fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-12 13:52:30 - [HTML]

Þingmál A268 (samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2571 - Komudagur: 2004-06-03 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A271 (atvinnulýðræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A272 (úrræði fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 17:02:21 - [HTML]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-18 18:02:53 - [HTML]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1608 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-11-18 20:18:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2004-01-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um ums. BSRB, ASÍ, BHM, SA, SI) - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-17 20:16:40 - [HTML]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-19 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1791 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Vísinda- og tækniráð, bt. formanns vísindan - [PDF]
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:24:50 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 16:36:31 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:54:28 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:56:49 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 16:59:06 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:00:20 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-03-04 17:03:00 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-04 17:16:18 - [HTML]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2003-12-04 11:39:26 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 11:51:21 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 12:00:34 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 12:04:53 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 12:06:51 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 12:10:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A355 (rannsóknir á setlögum við Ísland)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 374. og 375. mál) - [PDF]

Þingmál A389 (hjálpartæki fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-12-05 11:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-01-29 11:46:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Félag lögfræðinga fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Gögn frá nefndarritara. - [PDF]

Þingmál A467 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-01-29 15:39:27 - [HTML]
53. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-01-29 15:53:48 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-01-29 16:00:25 - [HTML]

Þingmál A469 (selir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-02-25 15:16:15 - [HTML]

Þingmál A536 (bið eftir heyrnartækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-02-03 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 14:31:11 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:34:07 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-02-12 14:39:32 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 21:06:29 - [HTML]

Þingmál A554 (rafræn stjórnsýsla)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:57:11 - [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-16 16:38:29 - [HTML]
64. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-02-16 16:54:01 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-16 16:59:53 - [HTML]
101. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 16:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-16 17:45:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-16 17:48:29 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-01 15:11:33 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 15:14:12 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-01 15:31:20 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-01 15:37:31 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-04-05 15:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (svæðisútvarp)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 19:06:57 - [HTML]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 16:19:52 - [HTML]

Þingmál A690 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-08 18:27:24 - [HTML]

Þingmál A715 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-08 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 11:40:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-18 13:31:25 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-18 15:48:41 - [HTML]
130. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-28 10:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A743 (þjónusta við varnarliðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-11 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 13:34:39 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 13:37:52 - [HTML]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A772 (hverfaskipting grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 15:06:00 - [HTML]
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 15:09:10 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 16:03:55 - [HTML]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 17:07:30 - [HTML]

Þingmál A799 (tónlistar- og ráðstefnuhús)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 15:30:27 - [HTML]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (fjárveitingar til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Olíudreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-15 15:56:30 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1736 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1796 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-18 17:52:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:38:56 - [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-28 15:31:56 - [HTML]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-15 16:52:23 - [HTML]
130. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-28 13:17:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2587 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A887 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A939 (framtíðaruppbygging Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 18:49:24 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 18:56:24 - [HTML]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 16:13:35 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-03 18:38:41 - [HTML]
108. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-05-03 20:16:49 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-03 23:43:45 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 17:24:30 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 21:18:25 - [HTML]
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-13 11:45:43 - [HTML]
114. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 23:47:08 - [HTML]
116. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-15 13:43:54 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:04:36 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:53:36 - [HTML]
121. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-21 20:01:34 - [HTML]
123. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-24 13:45:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A982 (upptaka gerða í EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 09:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A984 (sáttmáli Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2004-05-15 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-02 21:18:06 - [HTML]

Þingmál B157 (staða nýsköpunar á Íslandi)

Þingræður:
28. þingfundur - Ásgeir Friðgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 16:11:26 - [HTML]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-18 13:56:59 - [HTML]

Þingmál B209 (lyfjaverð og fákeppni á lyfjamarkaði)

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2003-12-04 11:21:18 - [HTML]

Þingmál B273 (fjárfestingar Landssímans)

Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:07:25 - [HTML]

Þingmál B374 (heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-02 14:11:17 - [HTML]

Þingmál B396 (skuldastaða þjóðarbúsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-10 16:09:39 - [HTML]

Þingmál B411 (tímasetning ráðstefna á vegum ráðuneyta)

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-17 13:41:14 - [HTML]

Þingmál B441 (gjaldtaka af umferðarmannvirkjum)

Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-29 15:33:36 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 14:17:40 - [HTML]
105. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:49:48 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 14:51:00 - [HTML]
105. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 15:15:25 - [HTML]
105. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-04-28 18:01:22 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 19:01:47 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:55:46 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-28 23:11:12 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-24 20:02:49 - [HTML]
124. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-24 20:57:54 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-25 23:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2004-11-04 - Sendandi: 1. minni hluti sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-06 14:47:25 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-06 14:49:52 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-06 15:30:12 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-07 16:18:21 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:38:24 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:39:41 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:43:08 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:46:41 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:49:13 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:50:24 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 16:41:43 - [HTML]
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 16:43:59 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-10-11 17:51:47 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 17:57:47 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-11 18:01:22 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 18:23:17 - [HTML]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Kvennaráðgjöfin - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A17 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2005-03-31 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 16:20:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2004-12-10 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál A29 (rekstur skólaskips)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-10 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 21:24:00 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-02-01 18:15:10 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-01 18:45:29 - [HTML]
68. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-08 15:25:24 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 16:41:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-14 16:46:53 - [HTML]
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 17:01:40 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:37:16 - [HTML]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-04-20 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-21 15:57:32 - [HTML]

Þingmál A63 (GATS-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A71 (þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-21 18:35:25 - [HTML]
14. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-10-21 18:57:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-18 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-18 13:33:14 - [HTML]

Þingmál A81 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:14:10 - [HTML]

Þingmál A85 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-30 16:59:14 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A154 (árangurslaus fjárnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-14 15:31:35 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-14 15:55:22 - [HTML]

Þingmál A168 (heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-12-08 10:46:04 - [HTML]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-25 14:32:35 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (skráning nafna í þjóðskrá)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-30 13:56:13 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-21 14:10:31 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-02 13:46:43 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:01:34 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:06:01 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A222 (virkjanleg orka í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (svar) útbýtt þann 2004-11-13 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (rannsóknarstofa heilsugæslunnar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 10:28:47 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-12-08 10:31:59 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-12-08 10:35:06 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 17:32:13 - [HTML]
100. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-31 17:44:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 18:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A315 (atvinnumál í Mývatnssveit)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:04:04 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (olíuleit við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 21:22:02 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-03 14:48:44 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
124. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 20:55:26 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-02 15:51:15 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-02 18:22:59 - [HTML]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:47:19 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-03 17:02:09 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-03 17:04:37 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-03 17:09:14 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 17:36:16 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-03 21:32:57 - [HTML]
121. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-05-03 22:42:04 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 14:48:28 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 15:14:12 - [HTML]
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 15:16:28 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-07 15:23:30 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 16:09:27 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 16:11:56 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:54:33 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-07 17:43:36 - [HTML]
53. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-09 01:28:14 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 15:43:57 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-15 16:26:50 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-15 17:07:27 - [HTML]
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-15 17:09:48 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 17:16:09 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-24 12:00:20 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 13:37:13 - [HTML]
80. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:12:41 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:13:28 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 16:43:09 - [HTML]
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 16:45:14 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-24 16:59:18 - [HTML]
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 17:18:49 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-24 18:18:17 - [HTML]
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 19:33:57 - [HTML]
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-02 16:10:56 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-03 13:31:50 - [HTML]
83. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 14:56:49 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-03 15:31:54 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-22 16:15:04 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 16:12:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A435 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A465 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A512 (sjúkrahússbyggingar í Fossvogi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-13 14:27:33 - [HTML]
109. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-04-13 14:35:34 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-09 12:27:31 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-09 12:37:40 - [HTML]

Þingmál A531 (grunnnet fjarskipta)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-23 14:51:33 - [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (uppbygging Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-02-21 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (svar) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 13:35:37 - [HTML]

Þingmál A632 (söfn og listaverk í eigu Símans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 15:37:20 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 17:45:15 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 18:52:46 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 20:00:45 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:50:46 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 23:19:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Frjálshyggjufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Íslenska sjónvarpsfélagið hf, Skjár 1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A666 (aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-30 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (þál. í heild) útbýtt þann 2005-05-03 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 14:19:58 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-05-02 15:12:55 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 16:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A680 (vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:09:15 - [HTML]

Þingmál A683 (Alþjóðaumhverfissjóðurinn)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-05-04 10:39:00 - [HTML]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 16:45:51 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 15:08:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 14:46:51 - [HTML]
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:54:21 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 14:59:13 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:17:41 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:21:00 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:24:19 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-04-05 15:30:24 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:42:08 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:44:03 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:48:36 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:57:36 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 16:00:59 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-05 16:41:32 - [HTML]
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 16:56:44 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 17:08:19 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 17:11:00 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 17:12:39 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 20:43:01 - [HTML]

Þingmál A724 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (þjóðaratkvæðagreiðsla um sölu Landssímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-19 16:22:25 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-19 16:39:25 - [HTML]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-19 19:17:35 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-19 19:26:08 - [HTML]

Þingmál A773 (þjónustuskyldur í eldsneytisafgreiðslu)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-20 15:57:50 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (sumardvalarheimili fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)

Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-21 11:04:24 - [HTML]

Þingmál B449 (skuldastaða heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 10:37:39 - [HTML]

Þingmál B470 (lokun Kísiliðjunnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-08 11:27:25 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:33:06 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-01-27 13:55:27 - [HTML]

Þingmál B588 (Landsvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 13:34:31 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-22 14:02:42 - [HTML]

Þingmál B589 (lánshæfismat Landsvirkjunar)

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-23 12:06:50 - [HTML]

Þingmál B592 (þróun íbúðaverðs)

Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:46:08 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:57:32 - [HTML]

Þingmál B603 (sala Símans og grunnnetið)

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-03-03 10:41:04 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-21 15:49:54 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-04-04 16:35:31 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 14:09:38 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-05-10 21:22:20 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-06 10:46:03 - [HTML]
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-06 15:07:27 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 11:27:43 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-25 01:13:28 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 11:42:09 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-06 16:40:16 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:49:50 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 14:04:48 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 16:55:37 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 16:57:48 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 17:01:55 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-03 12:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2005-11-24 - Sendandi: Spölur ehf - [PDF]

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 14:35:41 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-03 15:30:41 - [HTML]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-10 16:13:22 - [HTML]

Þingmál A47 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 16:37:24 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 16:42:41 - [HTML]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 18:25:14 - [HTML]

Þingmál A60 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 16:45:18 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 17:02:29 - [HTML]
46. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-01-19 17:09:25 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-19 17:17:01 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 17:23:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Liðsinni ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2006-02-15 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Skýrr hf - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A110 (þjónustuíbúðir fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-05 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (námsefni framleitt af aðilum utan skólakerfisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 14:30:53 - [HTML]

Þingmál A126 (saksókn og ákæruvald í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (veggjöld)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-16 14:05:55 - [HTML]

Þingmál A164 (hjúkrunarrými í Suðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 14:01:22 - [HTML]

Þingmál A186 (styrkir til erlendra doktorsnema)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 12:07:15 - [HTML]

Þingmál A188 (dreifikerfi Ríkisútvarpsins fyrir stafrænt sjónvarp)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-12-07 15:59:20 - [HTML]
37. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 16:02:55 - [HTML]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 16:35:44 - [HTML]

Þingmál A212 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-02 16:29:49 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-03-28 15:13:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:58:44 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-07 18:37:11 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-07 21:36:13 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:02:10 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:34:24 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-15 21:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (þýðing á norskum og sænskum lögum) - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 17:45:51 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]

Þingmál A306 (útivist í þjóðskógum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (svar) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-09 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 17:18:15 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-12-09 17:33:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlandsssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A332 (búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-25 13:21:10 - [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 14:11:54 - [HTML]
39. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-12-08 14:15:11 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-12-08 14:17:45 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-20 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 20:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-28 18:50:34 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 18:29:30 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:19:06 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-24 15:52:51 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-03 03:08:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, matvælasetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A390 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 516 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 18:46:32 - [HTML]
34. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-05 18:50:19 - [HTML]
40. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 16:39:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-09 11:16:17 - [HTML]
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 11:36:36 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-27 22:34:32 - [HTML]
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 11:48:57 - [HTML]
97. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-30 11:51:11 - [HTML]

Þingmál A395 (styrkir til háskólanáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2006-04-03 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-23 17:28:50 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 11:49:10 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-04-21 16:26:50 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 19:00:13 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 20:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: 365-miðlar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2006-03-27 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 22:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-02 14:22:18 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A443 (rekstur framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-02-15 12:46:11 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 12:58:30 - [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 16:33:31 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 16:55:12 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 16:56:59 - [HTML]
58. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-02-02 17:23:55 - [HTML]
58. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 17:39:45 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-02 17:45:59 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:00:51 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-02 18:09:15 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:22:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-10 13:37:34 - [HTML]
94. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-03-28 17:21:46 - [HTML]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (brottfall laga um Flugskóla Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 15:51:47 - [HTML]
119. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-01 17:33:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Flugfélagið Geirfugl ehf - [PDF]

Þingmál A483 (samningar við hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:38:52 - [HTML]

Þingmál A492 (rekstur vöruhótela)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 14:48:15 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-08 14:55:44 - [HTML]

Þingmál A510 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 13:18:22 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvaldsins - Skýring: (evrópskar leiðbeiningar - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (dagpeningar til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-22 13:32:41 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 14:25:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-03-20 19:21:22 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 20:01:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - Skýring: (lagt fram á fundi landb.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 15:09:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (ath.semdir v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 00:33:54 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 00:38:54 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 00:47:25 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 01:06:09 - [HTML]
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 02:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Hnit hf, Verkfræðistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Örnefnastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (fjármögnun nýsköpunar) - [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 13:42:59 - [HTML]
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 13:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2006-05-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 01:40:16 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-06-03 03:28:06 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-03 11:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-03 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Kristján L. Möller (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 12:53:36 - [HTML]
124. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 15:55:34 - [HTML]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1491 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-03 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 19:15:52 - [HTML]
107. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-24 20:03:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2006-05-31 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 01:18:19 - [HTML]

Þingmál A720 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-10 19:05:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Verkfræðingar hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A734 (stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 20:20:44 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 20:35:02 - [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A751 (þyrlur Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2006-04-24 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (eignir Listdansskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-31 14:26:33 - [HTML]

Þingmál A763 (hugverkastuldur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:21:11 - [HTML]

Þingmál A769 (skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-31 14:47:15 - [HTML]
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 14:50:27 - [HTML]
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:00:31 - [HTML]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A798 (neysluviðmiðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B132 (málefni Listdansskóla Íslands)

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 10:32:35 - [HTML]

Þingmál B150 (aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-08 13:44:50 - [HTML]

Þingmál B152 (fyrirhugaðar álversframkvæmdir)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-09 13:49:00 - [HTML]

Þingmál B302 (útreikningar fjármálaráðuneytis í skattamálum -- Fríhöfnin)

Þingræður:
56. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-02-01 12:07:47 - [HTML]

Þingmál B370 (áætlun og aðgerðir um varnir gegn fuglaflensu)

Þingræður:
70. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-20 15:58:50 - [HTML]

Þingmál B425 (breytingar í nýjum vatnalögum)

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-11 11:17:54 - [HTML]

Þingmál B481 (forgangsröð í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
92. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-03-22 15:44:43 - [HTML]

Þingmál B491 (staðan í hjúkrunarmálum)

Þingræður:
97. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-30 10:35:16 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2006-04-06 12:10:18 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-04-06 14:42:20 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-05 10:37:41 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-23 22:07:59 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 12:01:01 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-12-05 20:08:29 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 22:15:29 - [HTML]

Þingmál A5 (úttekt á hækkun rafmagnsverðs)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 14:34:57 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 15:01:19 - [HTML]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:49:58 - [HTML]

Þingmál A19 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 16:04:00 - [HTML]

Þingmál A24 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2007-01-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:33:16 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-01 17:00:05 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 17:22:25 - [HTML]

Þingmál A34 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Samtökin Stígamót - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2007-03-22 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (störf án staðsetningar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-10 16:56:19 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-30 13:30:57 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-16 17:32:48 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-16 19:32:05 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-10-16 21:07:20 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-16 21:43:07 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-17 17:00:17 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 11:30:15 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 11:34:47 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 11:39:33 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 11:44:05 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 16:44:58 - [HTML]
44. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-12-07 17:26:28 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
44. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-12-07 21:57:51 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-12-07 22:24:13 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 18:41:21 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-16 11:43:54 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 17:22:41 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-18 13:31:31 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 16:29:59 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-19 12:18:59 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]
58. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-01-23 14:21:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2006-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2006-11-09 - Sendandi: Íslenska sjónvarpsfélagið hf.- Skjárinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: 365 miðlar - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2006-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Matsnefnd vegna stofnefnahagsreiknings - Skýring: (lögð fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A59 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-06 18:54:07 - [HTML]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (verkefnið Djúpborun á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (neyslustaðall)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 13:36:24 - [HTML]

Þingmál A144 (Ekron-starfsþjálfun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 14:29:59 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 14:40:57 - [HTML]

Þingmál A227 (varðveisla og miðlun 20. aldar minja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 12:42:45 - [HTML]
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 12:50:19 - [HTML]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 19:42:41 - [HTML]
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-13 19:58:39 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 23:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-03 16:55:51 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-03 17:11:55 - [HTML]
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-17 13:30:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samtök sykursjúkra - [PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-03 17:59:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2006-12-21 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2007-01-25 - Sendandi: Félagið Heyrnarhjálp - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 15:37:55 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-07 15:52:20 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-07 16:13:09 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-07 16:55:23 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 18:13:15 - [HTML]

Þingmál A286 (kaup og sala heyrnartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 11:56:28 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 11:59:02 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-24 12:04:22 - [HTML]
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-01-24 12:05:47 - [HTML]

Þingmál A295 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-13 16:12:00 - [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 15:25:36 - [HTML]
25. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-13 15:41:38 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 10:33:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (skilgreining vega og utanvegaaksturs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:58:24 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:43:50 - [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 15:25:04 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 16:18:37 - [HTML]
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:58:50 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-20 17:56:01 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 18:13:01 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 18:15:08 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:47:09 - [HTML]
30. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-11-20 18:57:19 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-08 16:58:34 - [HTML]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2007-02-01 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (um nefndarálit samgn.) - [PDF]

Þingmál A373 (veggjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-16 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2006-12-08 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (lagt fram á fundi landbn.) - [PDF]

Þingmál A392 (aldurstakmark á skipulagðar útihátíðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2007-01-19 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með: SAF og SI. - [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A405 (húsnæðismál opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-24 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (svar) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Gestur Guðmundsson prófessor - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 17:11:06 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 17:15:31 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 17:35:45 - [HTML]
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 18:19:26 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-30 17:15:31 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-17 15:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (svar) útbýtt þann 2007-03-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 10:34:26 - [HTML]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (Tónlistarþróunarmiðstöðin)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 18:49:42 - [HTML]

Þingmál A501 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-19 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 16:09:24 - [HTML]
60. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 16:22:27 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 11:58:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2007-02-05 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (útgáfa og sala námsefnis, ákvörðun Samk.eftirl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:25:31 - [HTML]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (samkeppnisrekstur og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-30 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 14:13:37 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 14:38:20 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-13 17:55:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-20 14:15:23 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-20 15:36:59 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 16:49:51 - [HTML]
74. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 16:55:22 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 15:44:07 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-19 16:26:17 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 17:39:49 - [HTML]
73. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-19 17:59:22 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 18:26:25 - [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 11:47:23 - [HTML]
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 12:23:59 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-15 14:02:19 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-15 14:55:32 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 16:42:18 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 16:46:22 - [HTML]
72. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 19:26:58 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 19:28:38 - [HTML]
72. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 22:20:50 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-15 22:31:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf - [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-20 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-03-01 14:33:36 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-26 18:56:32 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SVÞ,SART og Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SART,SVÞ og Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SI, SART, SVÞ og Samorku) - [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 18:33:13 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-12 15:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:11:02 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:11:46 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 17:47:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:37:16 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:01:32 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:18:44 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 22:55:20 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:37:51 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 00:15:01 - [HTML]
86. þingfundur - Ingvi Hrafn Óskarsson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:35:16 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 01:45:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Magnús Thoroddsen hrl. - [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (einkavæðing í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 15:25:38 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-09 15:30:57 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 10:50:02 - [HTML]

Þingmál B150 (vímuefnavandinn)

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-12 13:38:17 - [HTML]

Þingmál B179 (kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-01 13:32:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-01 13:34:06 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-01 13:36:11 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-01 13:42:42 - [HTML]

Þingmál B189 (nýtt þjóðhagsmat Seðlabankans)

Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-06 15:11:49 - [HTML]

Þingmál B216 (álversáform í Þorlákshöfn)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-14 14:17:57 - [HTML]

Þingmál B404 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-12 15:11:12 - [HTML]

Þingmál B409 (niðurstöður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-12 16:02:38 - [HTML]

Þingmál B520 (áform um breytt rekstrarform Iðnskólans í Reykjavík)

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 13:30:57 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 13:57:17 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-13 13:59:27 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-14 21:12:16 - [HTML]

Þingmál B553 (lánshæfismat ríkissjóðs)

Þingræður:
92. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-16 20:35:43 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A5 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-06 15:21:42 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-06-07 16:28:32 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-04 10:37:09 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-10-04 11:39:17 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-04 12:31:46 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 14:49:01 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 15:28:32 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 15:33:09 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 15:37:32 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-04 15:50:35 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 16:38:53 - [HTML]
4. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 16:41:14 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 18:33:29 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 19:40:07 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 19:42:07 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 13:31:40 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-12 20:42:09 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 21:43:00 - [HTML]
42. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-13 01:07:36 - [HTML]
43. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-13 11:20:14 - [HTML]
43. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-13 12:26:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 14:51:21 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-09 15:06:34 - [HTML]
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:13:12 - [HTML]
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 16:40:28 - [HTML]
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:52:57 - [HTML]
5. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-10-09 17:04:11 - [HTML]
5. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 17:13:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-15 15:23:22 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 15:43:20 - [HTML]
9. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 15:50:04 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 15:52:07 - [HTML]
9. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-15 16:28:12 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 17:45:25 - [HTML]
9. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 18:07:59 - [HTML]
9. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 18:10:15 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 18:27:55 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-15 18:31:28 - [HTML]
10. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 17:12:23 - [HTML]
10. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 17:15:00 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 17:40:54 - [HTML]
10. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-10-16 17:46:08 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 17:28:29 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 17:56:54 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 17:59:05 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 18:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2008-01-08 - Sendandi: Félag um lýðheilsu - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:00:03 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:15:07 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:33:44 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-11 20:45:56 - [HTML]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Skjárinn ehf. - Skýring: (um 12. og 17. mál) - [PDF]

Þingmál A13 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 21:07:42 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 21:20:02 - [HTML]
13. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 21:28:14 - [HTML]
13. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 21:32:37 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 21:34:38 - [HTML]
13. þingfundur - Þorvaldur Ingvarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 21:36:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Elea Network, Valdimar Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2007-11-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. - [PDF]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-13 18:25:33 - [HTML]

Þingmál A29 (efling rafrænnar sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-19 18:26:25 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 16:51:51 - [HTML]

Þingmál A47 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-03-04 17:57:26 - [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (verslunaratvinna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Galleri Fold - [PDF]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (strandsiglingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 14:00:30 - [HTML]

Þingmál A99 (fangelsismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 14:14:07 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-20 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 13:08:01 - [HTML]
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 15:53:27 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:57:16 - [HTML]
28. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-20 16:50:28 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 17:15:11 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-10-10 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-11 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:01:47 - [HTML]
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 14:04:52 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-23 14:13:10 - [HTML]
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-01-23 14:15:37 - [HTML]
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 14:17:43 - [HTML]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 16:33:14 - [HTML]

Þingmál A119 (búsetuúrræði fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (svar) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (dreifing fjölpósts)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-14 14:35:56 - [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: ELEA Network - [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 11:55:12 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2007-11-06 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: DRÖG-1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landbúnaðarstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A145 (starfsemi Íslandspósts hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 19:56:59 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 20:00:18 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-05 20:05:48 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-12-05 20:07:01 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-02 11:26:36 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 16:47:02 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 16:50:25 - [HTML]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - Skýring: (álitsgerð) - [PDF]

Þingmál A165 (nýtt sjúkrahús í Vatnsmýrinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (svar) útbýtt þann 2007-11-21 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tálbeitur í baráttu gegn barnaníðingum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 15:01:32 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Blóðbankinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A189 (brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-07 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 18:22:53 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-02-07 18:47:04 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 14:06:50 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-13 14:22:12 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-13 15:15:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Slysavarnarfélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Vegamálastjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Neyðarlínan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2008-03-29 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og till. til breyt.) - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 924 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1073 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 16:00:33 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-13 16:08:00 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:06:39 - [HTML]
96. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-29 14:15:01 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:25:53 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:29:55 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 14:54:53 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-21 15:05:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 16:43:23 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-11-15 16:58:02 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 17:16:49 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 17:57:20 - [HTML]
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 18:27:45 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 16:11:25 - [HTML]
40. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-10 17:29:31 - [HTML]
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-10 17:31:46 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-11 10:34:07 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 12:04:52 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-11 14:42:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]

Þingmál A198 (úthýsing verkefna á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:44:16 - [HTML]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-13 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 13:54:12 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:21:46 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:23:50 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-15 14:28:21 - [HTML]
25. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-15 15:23:57 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 11:17:16 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 11:20:43 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-15 11:40:56 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 12:23:58 - [HTML]

Þingmál A216 (samkeppnisstaða hótela og gististaða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 14:20:29 - [HTML]

Þingmál A225 (áfengisneysla og áfengisverð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 20:59:57 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Ríkissaksóknari - Skýring: (reglur um rannsóknaraðferðir) - [PDF]

Þingmál A245 (mannvirki á Straumnesfjalli og Darra)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 15:18:35 - [HTML]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (fé til forvarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (svar) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 19:45:08 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 20:07:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2008-05-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (skólaganga barna í fóstri) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-23 20:46:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:28:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-07 15:05:22 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 12:41:28 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 12:43:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá sept. 2006) - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A302 (eignarhald Landsnets)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 21:50:35 - [HTML]

Þingmál A303 (aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A304 (ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-04 20:16:42 - [HTML]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Galleri Fold - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-25 16:36:57 - [HTML]
68. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-02-25 17:05:46 - [HTML]

Þingmál A321 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 14:48:00 - [HTML]

Þingmál A323 (tvöföldun Hvalfjarðarganga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 15:24:05 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:40:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A329 (undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2629 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-17 14:38:38 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Biskupsstofa, Kirkjugarðar Reyjav.próf.dæma og Kirkjugarðasamb. Ís - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A357 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-06 14:53:33 - [HTML]
60. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-02-06 15:02:26 - [HTML]

Þingmál A363 (hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-04 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-12 14:38:22 - [HTML]
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 14:41:42 - [HTML]
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 14:53:26 - [HTML]

Þingmál A364 (skipting fjárveitinga til heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-12 14:56:00 - [HTML]
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 14:58:31 - [HTML]
78. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-12 15:03:38 - [HTML]
78. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-03-12 15:09:07 - [HTML]

Þingmál A370 (Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-12 14:19:09 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 12:00:19 - [HTML]

Þingmál A399 (landupplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-02-12 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-12 15:34:32 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-29 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 15:22:25 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:49:30 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:53:46 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 15:57:41 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-28 16:25:59 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:56:05 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:58:34 - [HTML]
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:16:21 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 17:31:49 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-02-28 17:36:14 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-28 18:00:18 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:17:58 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:22:13 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:24:31 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 18:40:32 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-28 18:53:31 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-02-28 19:07:19 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:17:34 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:21:59 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-02-28 19:25:33 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:10:35 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:40:42 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:24:01 - [HTML]
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-26 11:30:06 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:57:07 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 12:18:15 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 12:21:53 - [HTML]
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 20:28:07 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 20:31:02 - [HTML]
108. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 20:33:52 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-26 20:44:27 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:08:50 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:11:08 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:13:19 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:15:30 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:17:40 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-05-26 21:22:08 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:41:49 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:55:05 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:56:51 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:59:08 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 22:00:32 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-26 22:02:37 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:23:41 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-26 22:43:59 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:54:29 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-05-26 23:14:50 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 23:39:02 - [HTML]
111. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-28 10:15:57 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 11:57:41 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:18:30 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:36:42 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-29 14:50:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2275 - Komudagur: 2008-04-17 - Sendandi: Hollvinir Hitaveitu Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Formaður og varaformaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2931 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-28 11:27:40 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 14:12:53 - [HTML]
118. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-04 14:51:24 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-09-04 15:12:23 - [HTML]
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 15:34:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - Skýring: (íslensk þróunarsamvinna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-03-13 16:51:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-03 16:00:20 - [HTML]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 15:44:51 - [HTML]

Þingmál A502 (tónlistarnám á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 13:00:41 - [HTML]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-04-17 21:47:05 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 22:54:04 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 22:56:10 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 22:57:38 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-17 23:32:12 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-17 23:42:35 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-18 00:20:43 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2906 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson, Laxfiskar - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 17:03:56 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 18:23:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A543 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðný Hrund Karlsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 20:42:11 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-21 17:04:32 - [HTML]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A568 (kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-04-07 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (endurskoðun laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 12:29:49 - [HTML]

Þingmál A586 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-04 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 14:26:16 - [HTML]
103. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 15:29:55 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 15:32:10 - [HTML]
103. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 15:34:22 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 15:36:49 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 15:52:21 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 15:56:58 - [HTML]
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-15 16:01:25 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 16:13:41 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 16:50:44 - [HTML]
103. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-05-15 17:08:51 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-15 17:15:33 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 17:35:06 - [HTML]
103. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 17:39:28 - [HTML]
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-15 18:18:13 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 10:02:07 - [HTML]
113. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 10:23:01 - [HTML]
113. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 10:38:12 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 10:39:53 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 11:29:04 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-05-29 11:38:26 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 14:56:04 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 15:06:02 - [HTML]
119. þingfundur - Þuríður Backman (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-09-09 15:09:30 - [HTML]
119. þingfundur - Þuríður Backman (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 15:54:50 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 15:57:12 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-09-09 16:01:21 - [HTML]
119. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-09-09 16:33:55 - [HTML]
119. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 16:49:38 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 17:00:28 - [HTML]
119. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 17:02:36 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 17:03:57 - [HTML]
119. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 17:05:19 - [HTML]
119. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 17:34:39 - [HTML]
119. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 17:39:00 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 17:50:07 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-09-09 18:09:10 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 18:38:07 - [HTML]
119. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 19:45:43 - [HTML]
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 20:01:05 - [HTML]
119. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-09-09 20:16:12 - [HTML]
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 21:16:51 - [HTML]
119. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 21:19:00 - [HTML]
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 21:21:18 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-09 22:02:55 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 22:18:15 - [HTML]
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 22:37:53 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 22:41:43 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 22:44:07 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 23:28:06 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-09-10 14:10:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2855 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2862 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (stefnuyfirlýsing) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2887 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2936 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2976 - Komudagur: 2008-05-24 - Sendandi: Rúnar Vilhjálmsson prófessor - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A619 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (þáltill.) útbýtt þann 2008-05-15 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-09-04 16:00:10 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-04 16:10:34 - [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 20:26:36 - [HTML]
2. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-02 21:41:58 - [HTML]

Þingmál B13 (horfur í efnahagsmálum og hagstjórn)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-03 13:36:27 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-03 14:26:51 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-10-03 14:31:03 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-03 14:35:30 - [HTML]

Þingmál B28 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-09 13:35:45 - [HTML]

Þingmál B41 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 10:34:18 - [HTML]
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-11 10:37:19 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 10:39:35 - [HTML]

Þingmál B55 (eignarhlutur ríkisins í Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-10-18 10:54:49 - [HTML]

Þingmál B78 (hækkun stýrivaxta)

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 10:36:27 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-02 10:49:33 - [HTML]

Þingmál B85 (fjárfestingar í jarðhita í Suðaustur-Asíu)

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-05 15:19:04 - [HTML]

Þingmál B87 (lagarammi í orkumálum)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-05 15:28:08 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-08 16:04:24 - [HTML]

Þingmál B141 (samningur um framleiðslu dagskrárefnis fyrir RÚV)

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 15:37:54 - [HTML]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 12:15:06 - [HTML]

Þingmál B180 (fjárframlög til heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
40. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-12-10 15:26:21 - [HTML]

Þingmál B231 (Hitaveita Suðurnesja)

Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 14:08:08 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 14:12:36 - [HTML]

Þingmál B275 (Íbúðalánasjóður -- stefna NATO í kjarnorkumálum)

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-23 13:49:03 - [HTML]

Þingmál B345 (háhraðatengingar og starfsemi Fjarskiptasjóðs)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-07 11:17:19 - [HTML]

Þingmál B346 (einkarekstur og útvistun á starfsemi Landspítala)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 13:37:39 - [HTML]
62. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-02-07 13:51:30 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 13:53:40 - [HTML]

Þingmál B370 (samningar um opinber verkefni)

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 15:34:29 - [HTML]
64. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 15:39:50 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 15:44:39 - [HTML]

Þingmál B402 (ólögmæt veðmálastarfsemi)

Þingræður:
68. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-02-25 15:15:14 - [HTML]

Þingmál B415 (íbúðalán)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-27 13:45:19 - [HTML]

Þingmál B462 (einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík)

Þingræður:
75. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 15:34:04 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 15:39:28 - [HTML]

Þingmál B533 (útvistun á heilbrigðisþjónustu Landspítala)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 11:07:35 - [HTML]
84. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-04-03 11:27:18 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-03 11:28:57 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-03 11:33:42 - [HTML]

Þingmál B584 (skýrsla OECD um heilbrigðismál)

Þingræður:
89. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:03:34 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-10 12:14:00 - [HTML]

Þingmál B699 (ummæli í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
101. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 11:42:36 - [HTML]

Þingmál B705 (stefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum)

Þingræður:
101. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-08 11:19:08 - [HTML]

Þingmál B758 (staðan á fasteignamarkaðnum og Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
107. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-23 12:07:42 - [HTML]

Þingmál B779 (Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 15:40:14 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 15:52:27 - [HTML]
108. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-05-26 15:54:42 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-26 16:03:55 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-27 21:18:17 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 18:57:34 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 19:01:54 - [HTML]

Þingmál B881 (starfsemi Íslandspósts)

Þingræður:
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-12 11:09:33 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-12 11:14:17 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 00:36:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd - [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-31 12:37:55 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 12:52:43 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 12:54:58 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 12:57:17 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 12:59:20 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-10-31 13:31:22 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 13:41:54 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-10-31 13:51:20 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:03:32 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:05:22 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:07:12 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-31 14:09:19 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:24:08 - [HTML]

Þingmál A37 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma - Skýring: (sameiginl. Biskupsstofa og Kirkjugarðasamb. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (Þríhnjúkahellir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:48:59 - [HTML]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:09:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur - [PDF]

Þingmál A102 (eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-28 13:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur - [PDF]

Þingmál A110 (framleiðsla köfnunarefnisáburðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-29 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A121 (íbúðabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-24 19:47:50 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 16:03:44 - [HTML]
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 16:12:54 - [HTML]
63. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:48:35 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-11-17 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-20 16:14:59 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-27 17:48:19 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-25 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 11:03:12 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:55:57 - [HTML]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-08 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A209 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-11 14:12:46 - [HTML]
51. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:19:24 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-11 14:24:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Árvakur hf., Lex lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-12 15:17:45 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 16:13:38 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 20:28:41 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-19 20:39:06 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð Ólafs Oddgeirssonar) - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (frá SFF, SVÞ, SA) - [PDF]

Þingmál A346 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (álit) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:00:37 - [HTML]

Þingmál A367 (innsöfnun, endurnýting og endurvinnsla)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 14:53:59 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 16:26:08 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 13:46:39 - [HTML]
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 23:47:47 - [HTML]
130. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-08 10:09:38 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 10:54:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Norðurál hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Ragnar Árnason og Birgir Þór Runólfsson Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-11 21:23:27 - [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 18:28:04 - [HTML]
132. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 18:30:20 - [HTML]
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-15 18:41:58 - [HTML]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (um eignaumsýslufélagið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A412 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-23 17:48:35 - [HTML]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-17 20:38:01 - [HTML]

Þingmál A423 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (þáltill. n.) útbýtt þann 2009-04-06 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 19:52:55 - [HTML]

Þingmál B130 (staða á fjölmiðlamarkaði á Íslandi)

Þingræður:
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2008-11-04 14:40:04 - [HTML]

Þingmál B161 (þorskeldi)

Þingræður:
22. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-11-10 15:56:01 - [HTML]

Þingmál B224 (einkavæðing í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
32. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-20 10:37:59 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-20 10:46:12 - [HTML]
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 10:53:26 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 21:22:24 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-09 16:31:39 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:15:12 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-19 16:53:08 - [HTML]
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:28:37 - [HTML]
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 20:04:34 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-09 21:10:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-06-15 17:10:21 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 15:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A59 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-08 18:28:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: VR - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 14:24:15 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-11 11:36:39 - [HTML]

Þingmál A99 (neyslustaðall)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 18:07:43 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-18 23:02:20 - [HTML]

Þingmál A115 (mat nýju bankanna á eignasafni þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (svar) útbýtt þann 2009-07-01 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-30 15:45:08 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-02 13:59:42 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-20 14:20:04 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-20 15:22:18 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 17:46:15 - [HTML]
55. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-08-20 21:18:07 - [HTML]
56. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:41:33 - [HTML]
56. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 20:31:43 - [HTML]
58. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 10:35:11 - [HTML]
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-27 17:45:09 - [HTML]
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-28 09:41:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-07-17 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2009-07-25 - Sendandi: 1. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 17:09:42 - [HTML]

Þingmál B86 (Icesave-reikningarnir)

Þingræður:
5. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 15:08:41 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 18:30:23 - [HTML]
22. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-18 18:52:13 - [HTML]

Þingmál B251 (Heilsufélag Reykjaness)

Þingræður:
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 15:33:41 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-07-24 11:23:40 - [HTML]
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:59:55 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:24:04 - [HTML]
5. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-08 12:36:35 - [HTML]
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-14 21:01:27 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 16:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd Höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (vistunarmat í hjúkrunarrými) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-15 16:12:16 - [HTML]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 15:55:58 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 17:40:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 15:56:27 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 18:18:12 - [HTML]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-15 16:15:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2009-10-19 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ - [PDF]

Þingmál A30 (málefni Sementsverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-11-04 15:21:03 - [HTML]

Þingmál A37 (gengistryggð bílalán)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:18:49 - [HTML]

Þingmál A41 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (rannsóknir og áætlanagerð í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-21 15:12:14 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-03-02 14:06:25 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:00:09 - [HTML]
84. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:01:25 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 09:50:28 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-19 18:13:12 - [HTML]
29. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-19 20:51:55 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 14:58:27 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 21:57:35 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 15:29:18 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 20:30:51 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
33. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-27 11:37:50 - [HTML]
33. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-27 18:48:00 - [HTML]
36. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 23:20:57 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-03 00:13:55 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 01:12:03 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-12-03 13:49:46 - [HTML]
37. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-03 14:55:56 - [HTML]
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 01:30:39 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-04 13:30:05 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:27:05 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 15:32:04 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-04 17:57:46 - [HTML]
39. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-05 17:46:09 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 18:16:22 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-28 19:10:56 - [HTML]
65. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 23:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2009-11-15 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 15:11:17 - [HTML]
20. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 15:13:49 - [HTML]

Þingmál A94 (opinn aðgangur að gögnum opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A120 (endurreisn Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:21:02 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-05 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-10 17:09:43 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 15:21:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A163 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2010-03-31 - Sendandi: Alþjóðleg ættleiðing - [PDF]

Þingmál A169 (opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:07:52 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 19:00:25 - [HTML]

Þingmál A177 (þýðingarvinna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 14:16:38 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-13 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 22:53:05 - [HTML]
38. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 22:55:53 - [HTML]

Þingmál A214 (samkeppni á fyrirtækjamarkaði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 18:03:40 - [HTML]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (fornleifarannsóknir og menningartengd ferðaþjónusta í Mosfellsdal)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 15:25:54 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 16:59:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-20 00:19:50 - [HTML]
57. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 10:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-18 15:12:40 - [HTML]
51. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-18 16:02:58 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-18 16:43:42 - [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 11:59:43 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 15:33:34 - [HTML]
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-06 17:40:18 - [HTML]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 18:02:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A346 (einkaréttur á póstþjónustu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 14:49:01 - [HTML]
85. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:51:39 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:52:49 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-01 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Þór Saari (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 18:23:51 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (skuldameðferð og skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja í íslenskum bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2010-03-22 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 15:51:49 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 16:15:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Lindin, kristið útvarp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Friðrik Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-07 17:02:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Mosfellsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2875 - Komudagur: 2010-06-30 - Sendandi: Stjórn Torfusamtakanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2010-09-08 - Sendandi: Ívar Örn Guðmundsson arkitekt - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. slökkviliðsstjóra) - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: ORF Líftækni ehf. - [PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 16:08:33 - [HTML]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-27 20:53:27 - [HTML]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2663 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 16:29:09 - [HTML]
134. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 22:27:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2877 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:56:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2650 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2785 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SAF og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Kjartan Þórðarson sérfræðingur á Umferðarstofu - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-09 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 16:16:09 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 14:36:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-10 16:54:50 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Hagavatnsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (svar) útbýtt þann 2010-06-10 20:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2932 - Komudagur: 2010-07-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 14:25:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3025 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2010-06-12 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-06-16 05:59:23 - [HTML]
144. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:21:52 - [HTML]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:35:44 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3141 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3160 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (nefndir á vegum Stjórnarráðsins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3189 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svar við beiðni um upplýsingar) - [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-06 13:32:03 - [HTML]

Þingmál B55 (atvinnumál, Icesave o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-14 13:58:50 - [HTML]

Þingmál B213 (áform ríkisstjórnarinnar í skattamálum)

Þingræður:
25. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-13 11:31:33 - [HTML]

Þingmál B311 (vinnubrögð á þingi -- atvinnumál -- skuldsetning og hagvöxtur)

Þingræður:
36. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 10:46:42 - [HTML]

Þingmál B319 (skuldastaða þjóðarinnar)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-03 10:33:23 - [HTML]

Þingmál B330 (ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl.)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-04 10:43:53 - [HTML]

Þingmál B611 (heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl.)

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 13:33:23 - [HTML]
80. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 13:57:21 - [HTML]

Þingmál B618 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
81. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 10:46:52 - [HTML]
81. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 10:51:02 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-13 15:07:32 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-04-13 17:43:40 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 12:36:31 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 12:38:36 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-04-14 13:47:26 - [HTML]

Þingmál B842 (skuldir heimilanna og nauðungaruppboð)

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-04-26 15:19:27 - [HTML]

Þingmál B942 (sala orku)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 15:20:11 - [HTML]

Þingmál B952 (fækkun ráðuneyta -- afgreiðsla mála í allsherjarnefnd -- LÍN -- orkumál o.fl.)

Þingræður:
125. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-05-18 13:52:53 - [HTML]

Þingmál B1020 (launakjör hjá opinberum fyrirtækjum)

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-09 11:04:29 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:24:17 - [HTML]

Þingmál B1163 (stefna í uppbyggingu í orkumálum)

Þingræður:
150. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-03 13:52:35 - [HTML]

Þingmál B1179 (þátttaka lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu)

Þingræður:
152. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 11:23:23 - [HTML]

Þingmál B1196 (efnahags- og skattstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
154. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-09-09 11:37:03 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 17:02:08 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-06 14:54:40 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-06 15:12:25 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 12:37:15 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 20:42:01 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 20:46:24 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:51:49 - [HTML]
44. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 23:24:48 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 00:08:28 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 02:24:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2010-11-16 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 17:58:34 - [HTML]

Þingmál A19 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-31 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1979 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (viðbrögð fjölmiðla við athugasemdum rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 17:20:43 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 16:50:20 - [HTML]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 16:10:56 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-06 20:29:29 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Jón Viðar Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-04 15:20:42 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 13:59:32 - [HTML]
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 14:03:32 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 14:07:01 - [HTML]

Þingmál A107 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Stefán Jökulsson - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 18:54:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 20:31:54 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-07 20:44:30 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-17 18:04:31 - [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 12:59:12 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-11-09 16:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:50:36 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 13:43:26 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 13:50:21 - [HTML]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 12:28:07 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-16 19:56:35 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-16 20:43:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Samstarfsráð um forvarnir - [PDF]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 21:03:45 - [HTML]
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 21:23:47 - [HTML]
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 21:27:58 - [HTML]
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 15:02:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-07 15:15:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1778 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-10 22:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-24 16:09:59 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-18 00:53:09 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 19:22:26 - [HTML]

Þingmál A248 (markaðsátakið ,,Inspired by Iceland")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (metanframleiðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Metan hf. - [PDF]

Þingmál A255 (eftirlit og bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-17 13:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Þjónustusvæði Suðurlands um þjónustu við fatlaða - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A258 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 16:44:20 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 16:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:28:31 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 11:48:57 - [HTML]

Þingmál A363 (námskeið fyrir þá sem sæta akstursbanni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (svar) útbýtt þann 2011-02-23 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-17 14:27:27 - [HTML]
75. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 15:49:29 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-17 16:41:19 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-19 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1783 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-10 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 15:20:20 - [HTML]
143. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-07 14:37:53 - [HTML]
143. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-06-07 15:23:39 - [HTML]
146. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-09 13:38:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Steinar Berg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-02 21:40:52 - [HTML]
70. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 11:39:13 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-03 14:04:53 - [HTML]
70. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-03 16:38:18 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 17:31:05 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 19:43:21 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 20:08:38 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 20:10:51 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 22:13:13 - [HTML]
72. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:21:37 - [HTML]
73. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-16 13:39:49 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-16 13:40:52 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:19:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Viðskiptanefnd - minni hluti - [PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (um löggæslu og öryggismál) - [PDF]

Þingmál A417 (eigendur banka, jöklabréfa og skuldbindingar ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-18 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2011-03-02 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-22 17:49:22 - [HTML]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-06-10 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Un Women á Íslandi, Miðstöð Sameinuðu þjóðanna - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A501 (aðgengi almennings að Vatnajökulsþjóðgarði)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-28 16:32:11 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-20 11:56:31 - [HTML]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-22 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 18:45:29 - [HTML]

Þingmál A546 (kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-04-11 16:09:37 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:06:29 - [HTML]

Þingmál A572 (Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A604 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 12:11:05 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 12:12:16 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 12:14:26 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 12:15:03 - [HTML]
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:34:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Halldóra Ásgeirsdóttir forvörður o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1881 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-16 16:46:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A655 (Vaðlaheiðargöng)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-05-02 15:37:28 - [HTML]

Þingmál A657 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-31 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
160. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-08 23:08:00 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-07 22:50:23 - [HTML]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2164 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 14:50:24 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 14:51:42 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 15:59:35 - [HTML]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2858 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 14:17:01 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 15:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Stefán Arnórsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 18:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 20:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1624 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2292 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2410 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A745 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-12 12:15:08 - [HTML]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-17 16:00:49 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
158. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 16:15:24 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-06-09 11:37:52 - [HTML]
146. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 12:34:09 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 18:03:20 - [HTML]
139. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-06-01 20:00:41 - [HTML]
139. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 20:26:38 - [HTML]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 12:15:35 - [HTML]

Þingmál B87 (atvinnumál á Suðurnesjum)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-14 11:27:38 - [HTML]

Þingmál B122 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um tvo einkaskóla -- stuðningur ríkisins við fjármálafyrirtæki o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-10-20 14:20:53 - [HTML]

Þingmál B180 (Bankasýslan og Vestia-málið)

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-11-08 16:01:35 - [HTML]

Þingmál B247 (samgöngumál á suðvesturhorni landsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 11:36:53 - [HTML]

Þingmál B471 (nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-01-18 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 15:31:31 - [HTML]
66. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-01-27 15:43:14 - [HTML]
66. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:45:29 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:47:44 - [HTML]
66. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-01-27 15:52:35 - [HTML]

Þingmál B553 (sala fyrirtækja í almannaeigu -- Íbúðalánasjóður -- Læknavaktin o.fl.)

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-02-02 14:02:43 - [HTML]

Þingmál B688 (staða kjarasamninga á almennum og opinberum markaði)

Þingræður:
82. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-28 16:41:24 - [HTML]

Þingmál B794 (framtíð sparisjóðanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 14:55:05 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 11:12:41 - [HTML]

Þingmál B1162 (sameining háskóla landsins)

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 10:35:36 - [HTML]
141. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-06 10:37:49 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-06-08 20:58:30 - [HTML]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 11:03:14 - [HTML]

Þingmál B1304 (málfrelsi þingmanna -- Magma-málið)

Þingræður:
160. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:33:23 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 16:55:12 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-11-30 00:52:46 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-30 05:37:51 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 14:37:19 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 16:01:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2011-11-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (horfur í efnahagsmálum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2011-11-19 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 16:17:27 - [HTML]
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Smári McCarthy - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 15:55:54 - [HTML]
8. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-10-13 17:23:01 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SVÞ og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-10-18 17:39:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 15:01:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A35 (úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:34:29 - [HTML]

Þingmál A37 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-01-06 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A47 (tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-17 15:31:58 - [HTML]
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-10-17 15:35:14 - [HTML]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-03 18:00:58 - [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (opinber þjónusta í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-14 16:57:14 - [HTML]

Þingmál A153 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-12-05 16:40:40 - [HTML]

Þingmál A155 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-12-05 16:17:47 - [HTML]

Þingmál A156 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-16 23:01:38 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 18:17:51 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-12-15 21:39:07 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 14:56:32 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-13 23:20:48 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-15 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A219 (kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu og innheimtu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-15 16:49:03 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-15 17:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-10 17:34:16 - [HTML]

Þingmál A252 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 18:06:44 - [HTML]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-01-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 15:18:10 - [HTML]
53. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 15:38:39 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-02 16:06:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (ósnortin víðerni)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-16 18:50:16 - [HTML]

Þingmál A283 (þátttaka Íslendinga á Ólympíuleikunum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 19:18:58 - [HTML]

Þingmál A285 (ferðasjóður Íþróttasambands Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 19:42:12 - [HTML]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:20:47 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 12:19:33 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 16:32:26 - [HTML]
48. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 16:34:27 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-15 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 15:18:16 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-16 11:57:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2012-02-26 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (ný Vestmannaeyjaferja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (þróun raforkuverðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 18:03:00 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 11:22:15 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-02 11:50:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Skýring: (skýrsla; Ástand fjarskipta á Vesturlandi) - [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Flugráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 21:44:16 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 18:03:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2012-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (eftirfylgni við umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 15:47:49 - [HTML]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-30 18:35:19 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-03 14:41:58 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 15:14:14 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 15:18:29 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 15:27:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A389 (aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Hlusta ehf. og Lestu ehf. - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (eignarhald ríkisins á fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 15:51:23 - [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 17:07:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 15:39:57 - [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 13:31:04 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:16:43 - [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2012-03-23 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni velfn.) - [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-17 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:18:31 - [HTML]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 23:34:57 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:13:49 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:21:49 - [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-27 18:33:28 - [HTML]
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:15:22 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-29 21:40:31 - [HTML]
101. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-18 12:15:25 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-21 21:21:15 - [HTML]
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 13:36:34 - [HTML]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 17:48:19 - [HTML]
79. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-03-29 00:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-01 21:31:53 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 22:25:38 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 22:30:09 - [HTML]
114. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-06 17:08:49 - [HTML]
116. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-08 14:05:09 - [HTML]
116. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 23:24:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Ragnar Árnason, prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A676 (verkefni Fornleifaverndar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-27 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2012-05-31 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (hitaveituverkefni) - [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-24 19:26:49 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-24 20:58:32 - [HTML]
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 11:50:12 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 13:58:52 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-25 16:01:58 - [HTML]
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-25 16:39:27 - [HTML]
107. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-05-25 22:24:01 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 23:02:14 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 23:32:08 - [HTML]
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-25 23:44:28 - [HTML]
119. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-12 12:13:57 - [HTML]
119. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-12 12:28:27 - [HTML]

Þingmál A721 (GSM-samband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-24 18:22:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (sbr. ums. frá 139. lgjþ.) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 14:21:02 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 17:48:44 - [HTML]
121. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 12:39:20 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:40:54 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 13:48:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-04-27 12:09:09 - [HTML]
90. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 12:37:28 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-27 14:02:47 - [HTML]
90. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 14:40:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2410 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri Skjásins - Skýring: (blaðagreinar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 11:55:09 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1555 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-14 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-11 13:32:46 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-21 17:30:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2012-09-07 - Sendandi: Ursus, eignarhaldsfélag - [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B78 (virðisaukaskattur af opinberri þjónustu)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-13 10:32:18 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-13 10:36:49 - [HTML]

Þingmál B169 (minnisblað um sölu Grímsstaða á Fjöllum)

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-10 10:59:17 - [HTML]

Þingmál B449 (umræður um störf þingsins 25. janúar)

Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-25 15:01:00 - [HTML]

Þingmál B546 (framtíð innanlandsflugsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-02-15 16:40:33 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni Farice)

Þingræður:
88. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-25 15:59:23 - [HTML]

Þingmál B887 (kreppa krónunnar)

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-03 11:50:08 - [HTML]

Þingmál B960 (staðan á áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-18 15:53:35 - [HTML]
101. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-18 16:02:51 - [HTML]

Þingmál B1005 (fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-24 16:01:38 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-05-24 16:13:59 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-29 20:52:44 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 11:25:51 - [HTML]

Þingmál B1180 (umræður um störf þingsins 15. júní)

Þingræður:
122. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-06-15 10:36:04 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 13:57:04 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 14:56:15 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-30 21:21:08 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 21:44:56 - [HTML]
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 23:09:32 - [HTML]
45. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 01:26:27 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-04 14:37:58 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 18:04:13 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 19:30:55 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 20:46:30 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 01:43:44 - [HTML]
48. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:52:25 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 12:07:48 - [HTML]
57. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 18:24:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 17:04:22 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-09-20 17:17:06 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-06 15:15:14 - [HTML]
30. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-06 15:50:13 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-11-06 16:26:56 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 16:38:05 - [HTML]
30. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 16:39:08 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-11-07 16:12:51 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A52 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-23 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 15:10:17 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 17:29:04 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 16:20:12 - [HTML]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:10:03 - [HTML]

Þingmál A111 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-11-29 11:10:03 - [HTML]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Fjallavinir - [PDF]

Þingmál A130 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:53:10 - [HTML]
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 18:12:51 - [HTML]
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 18:17:34 - [HTML]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 21:19:04 - [HTML]
60. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:39:23 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A192 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2012-09-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-10 17:53:31 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 18:01:21 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 18:03:35 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 18:05:43 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-11 14:04:02 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 14:17:01 - [HTML]
85. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-21 12:03:35 - [HTML]
87. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-25 17:10:29 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 18:04:03 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 19:06:48 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-25 20:58:57 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-02-25 21:09:10 - [HTML]
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 12:38:56 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-12 14:19:15 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 17:05:20 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-12 18:37:24 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-12 19:49:44 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 20:04:42 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 20:26:45 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 20:30:48 - [HTML]
99. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 20:53:57 - [HTML]
99. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 21:04:11 - [HTML]
101. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-13 13:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-03-06 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:54:46 - [HTML]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:05:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 15:11:01 - [HTML]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ólafur Margeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - Skýring: (f.h. átaksins Betra peningakerfi) - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]
28. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-25 15:05:19 - [HTML]

Þingmál A249 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-17 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (háhraðatengingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2013-01-17 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 15:46:50 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-14 16:43:18 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-18 22:41:18 - [HTML]
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-20 18:30:41 - [HTML]

Þingmál A328 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (ný Vestmannaeyjaferja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (gildissvið stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (gildissvið upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (innanlandsflug)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-01-14 15:54:09 - [HTML]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:28:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A407 (fyrirhuguð uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2012-12-18 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:33:36 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-20 21:30:13 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-11-21 18:51:39 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:35:43 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:37:55 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 14:26:11 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 20:50:41 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Haukur Jóhannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Pawel Bartoszek - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 57.-71. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um 32.-36. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 18:17:57 - [HTML]
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 18:34:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Steindór Dan Jensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-14 11:14:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Kayakklúbburinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-21 13:30:41 - [HTML]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Hollvinir Grensásdeildar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A471 (endurbætur björgunarskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 18:15:27 - [HTML]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:32:05 - [HTML]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 14:54:02 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 15:20:45 - [HTML]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-08 13:54:17 - [HTML]

Þingmál A497 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 23:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: Rolf Johansen & Co - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A539 (fækkun starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-22 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-12 17:48:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-03-21 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 19:40:27 - [HTML]
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 21:24:47 - [HTML]
88. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 21:33:47 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-27 03:10:39 - [HTML]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-11 21:33:01 - [HTML]
98. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-11 21:52:18 - [HTML]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-18 21:16:06 - [HTML]
108. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 11:52:15 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 11:54:31 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:56:51 - [HTML]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 11:53:35 - [HTML]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B31 (valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 11:39:19 - [HTML]

Þingmál B218 (grunnskólinn á Tálknafirði)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 10:39:18 - [HTML]

Þingmál B234 (áfengisauglýsingar á íþróttasvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-05 15:40:08 - [HTML]

Þingmál B248 (Fjarskiptasjóður og forgangsverkefni hans)

Þingræður:
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-06 14:53:22 - [HTML]

Þingmál B315 (umræður um störf þingsins 21. nóvember)

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-21 15:26:37 - [HTML]

Þingmál B319 (staða þjóðarbúsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-22 13:31:21 - [HTML]

Þingmál B633 (nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna og útgreiðslur gjaldeyris)

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-13 16:56:13 - [HTML]

Þingmál B668 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna á Íslandi)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-20 16:06:31 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-28 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-18 15:54:32 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
18. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-07-01 16:07:35 - [HTML]
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-01 22:12:30 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-07-02 14:45:32 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-02 15:29:18 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 17:50:52 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-02 21:51:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Jón Steinsson - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A37 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 17:41:54 - [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2013-09-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-03 13:03:22 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:06:37 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 14:17:07 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 18:29:39 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 18:06:39 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 16:37:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-12-17 17:23:43 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-17 20:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-10-08 17:06:15 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-12 22:52:39 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:42:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2013-11-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: Sameiginl. með Samtökum Heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:46:18 - [HTML]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Haraldur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-12 16:54:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2013-12-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, Umhverfis- og byggingarverkfræðideild - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-30 18:07:23 - [HTML]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-03 15:38:27 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2013-11-28 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 14:09:43 - [HTML]
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:29:57 - [HTML]
16. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:57:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (umbótasjóður opinberra bygginga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 16:24:11 - [HTML]
27. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-27 16:37:51 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 11:55:37 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Gísli Jón Kristjánsson - Skýring: (lagt fram á fundi AV) - [PDF]

Þingmál A154 (tengivegir og einbreiðar brýr)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-18 15:55:11 - [HTML]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Háskóli Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-11-18 17:34:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:51:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 23:05:25 - [HTML]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2014-01-24 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-11-29 12:29:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 17:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (frá SI, SA og SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2014-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: ByggáBIRK, Hagsmunafélag eigenda einkabygginga á Reykjavíkurflugve - [PDF]

Þingmál A218 (opinberar byggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2014-02-13 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-11 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2014-02-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-14 15:25:19 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2014-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-05-12 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2014-04-02 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (ferðalög forseta Íslands og maka hans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-01-28 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (svar) útbýtt þann 2014-01-31 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 17:12:23 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 16:14:33 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 19:12:40 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:20:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-04-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 18:27:19 - [HTML]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A364 (fjárreiður stofnana og rannsóknarsetra sem heyra undir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (svar) útbýtt þann 2014-05-13 21:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 15:36:31 - [HTML]

Þingmál A423 (úttekt á netöryggi almennings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (starfsemi Landhelgisgæslunnar og sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-19 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (einkavæðing ríkiseigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-03-20 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 17:10:19 - [HTML]
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 17:13:32 - [HTML]
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 17:23:19 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (samningar velferðarráðuneytisins um heilbrigðis- og öldrunarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-20 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (land sem ríkið leigir sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-07 15:42:57 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-15 17:00:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 17:13:23 - [HTML]
94. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 17:28:20 - [HTML]
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 17:29:54 - [HTML]
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 17:34:22 - [HTML]
94. þingfundur - Edward H. Huijbens - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 18:22:41 - [HTML]
94. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-09 18:59:48 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 20:14:56 - [HTML]
94. þingfundur - Haraldur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 20:17:11 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-09 22:27:41 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 22:35:25 - [HTML]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:12:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:14:01 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:47:25 - [HTML]
100. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 22:26:51 - [HTML]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-15 14:07:39 - [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-06-18 16:55:11 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 22:37:00 - [HTML]

Þingmál B167 (hagvaxtarhorfur)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-18 15:27:17 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-18 15:31:09 - [HTML]

Þingmál B179 (málefni RÚV)

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-11-20 15:58:48 - [HTML]

Þingmál B233 (starfsmannamál RÚV)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-04 15:47:49 - [HTML]
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-04 15:59:22 - [HTML]

Þingmál B296 (álver í Helguvík)

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:15:28 - [HTML]

Þingmál B365 (kjarasamningar og verðhækkanir)

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-01-14 13:40:10 - [HTML]

Þingmál B432 (staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
56. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-01-27 16:29:42 - [HTML]
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-27 16:36:29 - [HTML]

Þingmál B452 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 15:17:22 - [HTML]
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 15:21:10 - [HTML]

Þingmál B471 (vernd og nýting ferðamannastaða)

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-11 14:15:03 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-11 14:44:15 - [HTML]

Þingmál B475 (heilbrigðisþjónusta og sjúklingagjöld)

Þingræður:
62. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-12 15:58:24 - [HTML]

Þingmál B476 (almenningssamgöngur)

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-02-12 16:44:52 - [HTML]

Þingmál B479 (staða landvörslu)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 13:38:47 - [HTML]

Þingmál B487 (aðkoma einkaaðila að Leifsstöð)

Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-02-13 11:02:25 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-13 11:04:18 - [HTML]
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-02-13 11:06:20 - [HTML]

Þingmál B540 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-26 16:44:20 - [HTML]

Þingmál B618 (heilbrigðistryggingar)

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-18 14:15:28 - [HTML]
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 14:17:44 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
77. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 15:15:42 - [HTML]

Þingmál B629 (staða framhaldsskólans)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 15:36:15 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-14 19:55:12 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 12:40:45 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 12:54:54 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 12:59:35 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 18:00:40 - [HTML]
41. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-12-04 14:04:14 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-12-05 12:33:11 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-05 14:06:13 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-09 22:17:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2014-09-23 - Sendandi: Jón Steinsson hagfræðingur - [PDF]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:51:06 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-20 15:25:04 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:00:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 17:42:52 - [HTML]
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:16:46 - [HTML]
17. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-10-09 11:57:06 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 13:31:41 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:48:17 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:50:38 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:51:59 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 14:02:08 - [HTML]
17. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-10-09 14:32:42 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-09 15:07:44 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-09 16:20:34 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 16:37:23 - [HTML]
17. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2014-10-09 16:51:43 - [HTML]
17. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 17:27:00 - [HTML]
17. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 17:28:22 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-15 18:35:45 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-15 18:47:25 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-10-16 16:45:44 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 17:07:06 - [HTML]
22. þingfundur - Oddgeir Ágúst Ottesen - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 19:07:45 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 19:12:17 - [HTML]
22. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-10-21 19:52:14 - [HTML]
22. þingfundur - Oddgeir Ágúst Ottesen - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:35:34 - [HTML]
22. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:36:47 - [HTML]
22. þingfundur - Oddgeir Ágúst Ottesen - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:38:14 - [HTML]
22. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:42:49 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-21 20:48:28 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 21:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2014-11-09 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2014-11-09 - Sendandi: Samtök skattgreiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Arnar Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: SFR-stéttarfélag í almannaþjón. - [PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT, svæðisráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Costco Wholesale Corporation - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - Skýring: (reglur um áfengisauglýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Velferðarnefnd - Skýring: , meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Brugghúsið Steðji ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-22 18:07:33 - [HTML]

Þingmál A27 (aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-22 19:24:00 - [HTML]

Þingmál A33 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A46 (uppbygging á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-06 17:06:50 - [HTML]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (sumardvalarstaðir fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 13:48:05 - [HTML]
141. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-07-01 14:03:04 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]

Þingmál A126 (nýting eyðijarða í ríkiseigu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 19:07:04 - [HTML]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (menntun íslenskra mjólkurfræðinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:12:14 - [HTML]
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:23:18 - [HTML]

Þingmál A201 (rannsóknir á fiskstofnum á miðsævisteppinu milli Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 17:12:48 - [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - Skýring: og Húseigendafélagið. - [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-20 14:44:58 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-20 15:01:26 - [HTML]
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-20 15:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A223 (beinagrind steypireyðar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 18:47:05 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-20 22:02:34 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrn ehf - [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2155 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Landspítali - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:22:19 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 16:05:53 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 20:38:21 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 19:32:33 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 20:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A319 (haustrall Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-03 17:35:03 - [HTML]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A348 (framlög til rannsókna í þágu sjávarútvegs og landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: ByggáBIRK, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A375 (fækkun nemendaígilda)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:38:34 - [HTML]

Þingmál A385 (innleiðing rafrænna skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2014-12-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-27 18:44:37 - [HTML]

Þingmál A407 (kostnaður við magabandsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:49:45 - [HTML]
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:25:11 - [HTML]

Þingmál A415 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:19:54 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-24 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:47:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-17 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 17:31:11 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:36:20 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 17:59:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - Skýring: og Skólastjórafélag Íslands. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - Skýring: og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2345 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 16:20:25 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-04 11:21:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 16:37:53 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 16:40:09 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 19:23:31 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 19:27:33 - [HTML]
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:23:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-29 11:08:38 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 11:44:29 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 11:45:46 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 11:47:02 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 12:31:46 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 12:54:08 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-29 14:04:43 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:24:36 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:27:06 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:57:10 - [HTML]
59. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-01-29 15:39:07 - [HTML]
59. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:59:33 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-29 16:49:38 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:05:19 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:16:23 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:18:44 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 17:23:32 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:49:48 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:52:16 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 17:54:31 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-29 18:54:01 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 19:20:32 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:37:52 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:42:12 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:45:10 - [HTML]
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-02-02 17:57:45 - [HTML]
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:28:49 - [HTML]
61. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 18:33:49 - [HTML]
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 19:23:30 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 19:39:03 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-03 14:40:23 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 15:26:08 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 15:27:35 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 15:28:56 - [HTML]
62. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-03 16:40:33 - [HTML]
62. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-02-03 16:55:48 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:23:07 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-03 17:33:37 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:49:16 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:53:52 - [HTML]
62. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 18:07:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð ferðamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:20:34 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:25:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Berglind Rós Magnúsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (ferðir forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (svar) útbýtt þann 2015-01-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 14:58:42 - [HTML]
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:19:33 - [HTML]
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:23:50 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-02-17 15:27:49 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-17 15:46:28 - [HTML]
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:59:54 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 11:16:22 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-27 11:19:50 - [HTML]

Þingmál A548 (flutningur verkefna til sýslumanna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-13 18:06:14 - [HTML]

Þingmál A555 (birting gagna um endurreisn viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2015-04-16 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-27 13:38:30 - [HTML]
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 13:50:21 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-02-27 13:52:36 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-27 14:10:33 - [HTML]
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-27 14:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2015-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A568 (fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna og fjárfestingar í íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-23 16:26:40 - [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 12:57:39 - [HTML]

Þingmál A582 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-02 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 17:00:21 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 17:02:25 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 16:41:21 - [HTML]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-27 15:46:30 - [HTML]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:38:04 - [HTML]

Þingmál A661 (notkun dróna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-25 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-08 17:29:10 - [HTML]
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-08 17:31:31 - [HTML]
124. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-08 17:33:29 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 15:20:56 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-07-02 12:08:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-28 17:45:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A698 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-29 16:22:49 - [HTML]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Fjölís, - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 18:51:39 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-29 11:49:47 - [HTML]
115. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-05-29 14:55:10 - [HTML]
115. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-05-29 16:25:29 - [HTML]
115. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-29 16:35:33 - [HTML]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-10 15:11:55 - [HTML]
127. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-06-11 15:56:55 - [HTML]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-25 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (staða og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbygging háhraðatengingar í dreifbýli)

Þingræður:
5. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 16:12:55 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-09-15 16:30:09 - [HTML]

Þingmál B118 (umferðaröryggismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:15:11 - [HTML]
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-07 14:45:39 - [HTML]

Þingmál B170 (málefni Landspítalans)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-16 10:50:54 - [HTML]

Þingmál B545 (rekstur sjúkrahótels)

Þingræður:
59. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 10:47:18 - [HTML]

Þingmál B554 (einkavæðing í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
60. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-02 15:37:00 - [HTML]
60. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2015-02-02 15:58:54 - [HTML]
60. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-02-02 16:01:11 - [HTML]
60. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-02-02 16:03:36 - [HTML]

Þingmál B565 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Örn Ágústsson - Ræða hófst: 2015-02-03 13:37:58 - [HTML]

Þingmál B777 (för ráðherra til Kína)

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-13 15:54:15 - [HTML]

Þingmál B790 (umræður um störf þingsins 14. apríl)

Þingræður:
88. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 13:50:53 - [HTML]

Þingmál B797 (málefni Íslandspósts)

Þingræður:
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 16:05:23 - [HTML]

Þingmál B933 (dagskrá þingsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-13 15:40:27 - [HTML]

Þingmál B1257 (staða sparisjóðanna)

Þingræður:
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-25 11:01:32 - [HTML]

Þingmál B1286 (umræður um störf þingsins 1. júlí)

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-07-01 10:32:39 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-10 16:50:13 - [HTML]
4. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 12:41:35 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 16:58:20 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-12-08 21:21:46 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:09:34 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:10:45 - [HTML]
50. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2015-12-09 19:30:30 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-09 23:06:30 - [HTML]
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 16:20:54 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 15:43:43 - [HTML]
52. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-12-11 15:49:08 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 16:13:25 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-11 18:47:53 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 19:10:31 - [HTML]
52. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 19:12:47 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 20:47:07 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 15:49:34 - [HTML]
55. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 21:58:33 - [HTML]
55. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 22:01:09 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 22:02:25 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 22:13:29 - [HTML]
55. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 22:15:09 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 02:25:48 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-16 15:20:14 - [HTML]
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 12:35:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 18:35:47 - [HTML]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 16:02:12 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-08 12:11:32 - [HTML]
18. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-10-08 13:40:00 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:40:49 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:42:00 - [HTML]
18. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 15:06:13 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 15:48:15 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:10:13 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:34:48 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-10-08 16:51:02 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 18:01:24 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 18:22:00 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-08 18:33:27 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 12:41:49 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 13:09:26 - [HTML]
21. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-15 13:32:33 - [HTML]
21. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 13:59:50 - [HTML]
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:48:29 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:50:36 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-10-15 16:06:51 - [HTML]
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 16:58:59 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-20 16:28:13 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 16:57:24 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 17:02:49 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-01-20 17:42:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:01:34 - [HTML]
64. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-20 18:33:59 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 19:12:16 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 19:14:01 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 19:25:20 - [HTML]
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-26 16:52:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2016-02-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2016-01-30 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Verkefnastjórar hjá Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - velferðarsvið og umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Hildigunnur Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 15:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (styrking leikskóla og fæðingarorlofs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-24 16:19:26 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A36 (millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Háskóli Íslands - Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslensk getspá og Íslenskar getraunir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Happdrætti SÍBS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 14:48:18 - [HTML]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:45:27 - [HTML]

Þingmál A131 (stofnun loftslagsráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-02 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 18:27:33 - [HTML]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-23 18:55:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A136 (notkun dróna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-09-17 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-05 15:52:49 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 16:06:26 - [HTML]
14. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-05 16:08:47 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-11 16:03:23 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-11-11 18:26:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-22 20:02:35 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-26 12:38:01 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-26 17:02:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:47:26 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:53:48 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2016-03-09 - Sendandi: Betra peningakerfi,félagasamtök - [PDF]

Þingmál A189 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-10-05 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-07 15:46:14 - [HTML]
35. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 18:41:17 - [HTML]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2016-03-14 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-16 16:25:10 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-16 16:43:17 - [HTML]

Þingmál A231 (rekstur áfangaheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-04 12:12:30 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-17 16:43:05 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 15:31:06 - [HTML]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (markmið verkefnisins Ísland 2020 -- sókn fyrir atvinnulíf og samfélag)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:20:19 - [HTML]

Þingmál A353 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 16:30:25 - [HTML]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 20:23:28 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2016-01-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2016-01-20 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 00:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Fons Juris ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 14:53:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2016-01-27 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 12:32:43 - [HTML]

Þingmál A464 (rannsóknir í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (svar) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (sala ríkisins á leigufélaginu Kletti ehf.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-15 16:26:27 - [HTML]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:38:01 - [HTML]

Þingmál A530 (samningar um heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-16 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-23 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (greiðsluþátttaka og biðtími eftir aðgerðum í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-03-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 13:32:08 - [HTML]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1680 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1801 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-10-12 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 14:52:06 - [HTML]
101. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 15:45:30 - [HTML]
101. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 17:45:45 - [HTML]
159. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 18:00:22 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-29 12:33:51 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 19:08:06 - [HTML]
164. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2016-10-05 16:54:17 - [HTML]
164. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 19:03:30 - [HTML]
165. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-10-06 11:10:19 - [HTML]
165. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 11:39:11 - [HTML]
165. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 11:58:55 - [HTML]
165. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-10-06 12:08:10 - [HTML]
165. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 15:28:57 - [HTML]
166. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 15:38:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök verslunar og þjónustu og - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-23 18:34:28 - [HTML]

Þingmál A650 (endurbygging vegarins yfir Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]
124. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-06-02 11:51:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: SORPA bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2016-05-31 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:30:06 - [HTML]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-04 18:04:37 - [HTML]
123. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:26:50 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 12:02:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands og Félag grunnskólakennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2016-06-20 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 16:04:44 - [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-29 14:14:48 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A731 (kaup á upplýsingum um aflandsfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (meðferðir við offitu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1533 (svar) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (byggingarkostnaður Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 19:03:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A743 (lestarsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (fjármögnun samgöngukerfisins)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-29 15:41:48 - [HTML]

Þingmál A758 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 20:43:48 - [HTML]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-18 16:37:26 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2016-05-21 - Sendandi: Quorum sf. - Pétur Örn Sverrisson og ReykjavíkEconomics ehf. - Magnús Árni Skúlason. - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-31 17:09:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 21:07:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A795 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:35:47 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-08-23 15:16:02 - [HTML]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:46:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Skeljungur - [PDF]

Þingmál A822 (uppbygging Heimskautsgerðisins á Raufarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1816 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta - [PDF]

Þingmál A830 (endurbætur á Vesturlandsvegi)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:44:20 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:55:46 - [HTML]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1754 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-10-06 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-08 21:38:35 - [HTML]

Þingmál B54 (einkavæðing Landsbankans)

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-09-21 15:29:12 - [HTML]

Þingmál B75 (fjármögnun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða)

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-24 11:33:58 - [HTML]

Þingmál B76 (uppbygging ferðamannastaða)

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 11:38:49 - [HTML]

Þingmál B180 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-22 13:31:25 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 13:43:48 - [HTML]

Þingmál B273 (hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-19 13:38:29 - [HTML]

Þingmál B298 (almenningssamgöngur og uppbygging þeirra á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 15:10:02 - [HTML]

Þingmál B341 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-02 15:45:00 - [HTML]

Þingmál B381 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-09 15:35:19 - [HTML]

Þingmál B507 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-20 15:52:55 - [HTML]

Þingmál B510 (sala bankanna)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:09:34 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-21 11:15:07 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 14:53:47 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-01-26 15:09:41 - [HTML]
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-01-26 15:27:22 - [HTML]

Þingmál B570 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-02-02 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B593 (þörf á fjárfestingum í innviðum)

Þingræður:
77. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-17 16:18:37 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-17 16:23:20 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-02-17 16:25:37 - [HTML]

Þingmál B623 (hagnaður bankanna og vaxtamunur)

Þingræður:
81. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-02-29 15:23:56 - [HTML]

Þingmál B666 (störf þingsins)

Þingræður:
86. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 10:37:27 - [HTML]

Þingmál B668 (arðgreiðsluáform tryggingafélaganna)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-10 15:34:22 - [HTML]

Þingmál B673 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 13:52:18 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-05-03 13:38:53 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-05-24 14:27:39 - [HTML]

Þingmál B930 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 15:20:21 - [HTML]

Þingmál B1024 (munnleg skýrsla forsætisráðherra um stöðu þjóðmála, ein umr)

Þingræður:
132. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-15 16:33:06 - [HTML]

Þingmál B1068 (uppboðsleið í stað veiðigjalda)

Þingræður:
140. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-25 11:40:43 - [HTML]
140. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 12:15:11 - [HTML]

Þingmál B1075 (einkarekstur í almannaþjónustu)

Þingræður:
140. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 10:38:31 - [HTML]
140. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 10:43:12 - [HTML]

Þingmál B1206 (störf þingsins)

Þingræður:
156. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-09-23 11:30:09 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 20:52:22 - [HTML]

Þingmál B1227 (kostnaður við ívilnanir til stóriðju)

Þingræður:
159. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:13:20 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-12-07 17:54:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-07 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 19:15:06 - [HTML]
22. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-01-31 19:26:50 - [HTML]
22. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 19:38:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-12-15 12:21:30 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:41:49 - [HTML]
13. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:58:27 - [HTML]

Þingmál A40 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2017-03-09 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-12 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 19:15:21 - [HTML]
66. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 19:23:55 - [HTML]
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 19:37:25 - [HTML]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 19:50:32 - [HTML]
49. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 23:05:19 - [HTML]
49. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 23:09:41 - [HTML]
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 16:46:30 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 12:48:35 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 17:36:17 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 17:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 22:32:12 - [HTML]

Þingmál A83 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-31 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-02 13:50:45 - [HTML]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-31 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-02 16:22:41 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-02-02 16:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:50:17 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:58:24 - [HTML]
31. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 16:07:30 - [HTML]
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 16:31:47 - [HTML]
31. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 16:34:00 - [HTML]
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 16:36:09 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2017-02-23 17:15:59 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 17:29:08 - [HTML]
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 17:44:06 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 17:45:36 - [HTML]
31. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - Ræða hófst: 2017-02-23 17:47:00 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-23 18:12:39 - [HTML]
36. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 14:18:38 - [HTML]
36. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 14:22:54 - [HTML]
36. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-28 14:56:46 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 15:16:58 - [HTML]
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 15:55:40 - [HTML]
36. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:09:59 - [HTML]
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-28 18:16:50 - [HTML]
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 18:26:38 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 18:28:28 - [HTML]
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 18:30:19 - [HTML]
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 18:33:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2017-02-12 - Sendandi: Vá Vesthópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Verkefnahópar hjá Reykjavíkurborg sem sinna forvörnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Borgarholtsskóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Bjarki Bjarnason og Ólafur Snorri Rafnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2017-08-21 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir - [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-09 16:03:42 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 16:12:50 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 16:15:11 - [HTML]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 12:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 12:36:21 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-09 12:44:08 - [HTML]
61. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-02 21:03:21 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl - [PDF]

Þingmál A142 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 18:37:11 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 18:49:27 - [HTML]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-22 19:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (vistunarúrræði fyrir börn með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (sala eigna á Ásbrú)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-20 17:02:19 - [HTML]

Þingmál A193 (uppbygging að Hrauni í Öxnadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Stjórn Rithöfundasambands Íslands - [PDF]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 18:39:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-30 21:32:29 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 12:12:03 - [HTML]

Þingmál A241 (rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-08 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2017-03-23 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (fjölpóstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 20:56:23 - [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A341 (laxastofnar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (svar) útbýtt þann 2017-05-31 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-28 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-05-02 15:34:16 - [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-30 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-03 17:03:45 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:11:47 - [HTML]
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:13:54 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-03 17:19:47 - [HTML]
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:22:02 - [HTML]
62. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-03 17:48:54 - [HTML]
62. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:59:27 - [HTML]
62. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-03 18:01:33 - [HTML]
75. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 21:48:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:44:55 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 15:29:44 - [HTML]
57. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 19:17:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 19:34:48 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:06:28 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 14:18:53 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 16:43:05 - [HTML]
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 20:00:43 - [HTML]
69. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 20:39:30 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 20:54:39 - [HTML]
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-05-23 23:17:10 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 23:52:58 - [HTML]
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 23:54:24 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Brynjólfsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 18:57:32 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 19:46:34 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-24 20:28:09 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 21:37:24 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-24 21:45:57 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:06:36 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:20:46 - [HTML]
72. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 14:27:07 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-26 14:48:14 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 15:04:02 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 17:53:27 - [HTML]
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-30 11:12:52 - [HTML]
78. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 01:24:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Fasteignafélag Bændahallarinnar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Fyrirtæki í gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 4. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Velferðarnefnd, 4. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A403 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-22 18:29:25 - [HTML]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2017-07-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1046 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:27:42 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 17:34:43 - [HTML]
54. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-04 17:40:46 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-04 17:47:46 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 12:32:35 - [HTML]
77. þingfundur - Jónína E. Arnardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 20:02:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Ferðamálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-16 21:58:04 - [HTML]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 22:10:26 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-04-25 22:35:18 - [HTML]
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-31 00:00:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 15:59:02 - [HTML]
61. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 16:09:10 - [HTML]
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 16:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: Íþróttafélagið Ösp - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 17:48:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A449 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A475 (diplómanám þroskahamlaðra í myndlist o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-22 11:59:28 - [HTML]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:02:46 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 17:20:25 - [HTML]

Þingmál A484 (talningar á ferðamönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (djúpborun til orkuöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-09 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 940 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-29 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 15:31:26 - [HTML]
66. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 15:33:33 - [HTML]
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-16 15:38:15 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-16 16:11:12 - [HTML]
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:25:45 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:27:55 - [HTML]
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:30:21 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:32:09 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 14:05:48 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 14:33:29 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 20:40:20 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 20:46:51 - [HTML]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (sala á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (upplýsingagjöf lífeyrissjóða um fjárfestingarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (nýtingarréttur vatnsauðlinda á ríkisjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-30 10:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (biðtími eftir mjaðma- og hnjáliðaskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (friðlýsing á vatnasviði Svartár og Suðurár í Bárðardal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 11:24:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:49:17 - [HTML]

Þingmál B153 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-02 10:39:45 - [HTML]
24. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:45:47 - [HTML]

Þingmál B154 (stefnumótun um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
24. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:49:03 - [HTML]
24. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:52:18 - [HTML]

Þingmál B156 (einkarekin sjúkrahússþjónusta)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-02 11:00:26 - [HTML]

Þingmál B171 (heilsugæslan í landinu)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-07 14:05:05 - [HTML]

Þingmál B223 (samgöngur á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-02-23 11:41:53 - [HTML]

Þingmál B224 (staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-23 11:56:26 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-02-24 10:54:46 - [HTML]

Þingmál B240 (sala á Arion banka)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 15:01:44 - [HTML]

Þingmál B268 (framtíðarsýn í heilbrigðismálum)

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 15:27:08 - [HTML]
37. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-01 16:01:45 - [HTML]

Þingmál B302 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
39. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-06 15:54:25 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-03-06 15:56:32 - [HTML]

Þingmál B327 (stefna um þróun bankakerfisins)

Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 10:52:30 - [HTML]

Þingmál B330 (aðgangsstýring í ferðaþjónustu)

Þingræður:
42. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-09 11:10:51 - [HTML]

Þingmál B359 (stefna stjórnarflokkanna um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2017-03-23 11:04:21 - [HTML]

Þingmál B361 (samgönguáætlun)

Þingræður:
47. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 11:07:33 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 11:12:45 - [HTML]

Þingmál B366 (einkavæðing Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-27 15:12:52 - [HTML]
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-27 15:16:44 - [HTML]

Þingmál B452 (stefna í heilbrigðismálum)

Þingræður:
58. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 15:45:40 - [HTML]

Þingmál B464 (orð heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 15:35:16 - [HTML]

Þingmál B481 (frumvarp um samninga um heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
60. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-26 15:13:32 - [HTML]

Þingmál B491 (arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 13:32:29 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-02 13:34:40 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 13:37:02 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B519 (einkavæðingaráform ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
63. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 11:10:14 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 11:19:39 - [HTML]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Einar Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 15:00:10 - [HTML]
64. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-09 15:30:10 - [HTML]
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 15:35:48 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-09 15:37:57 - [HTML]

Þingmál B538 (stytting biðlista)

Þingræður:
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 15:04:54 - [HTML]
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 15:09:22 - [HTML]

Þingmál B568 (tekjuhlið fjármálaáætlunar)

Þingræður:
68. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-22 15:55:59 - [HTML]

Þingmál B569 (sjálfbær ferðaþjónusta og komugjöld)

Þingræður:
68. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-22 16:02:35 - [HTML]
68. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-22 16:04:50 - [HTML]

Þingmál B581 (afgreiðsla meiri hluta nefndar á áfengisfrumvarpinu)

Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 15:12:30 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 15:32:59 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-29 21:13:56 - [HTML]
74. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:41:10 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 12:27:46 - [HTML]
3. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 16:04:50 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-09-14 17:11:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2017-11-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A8 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-14 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-14 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (aðgangur að heilbrigðisgáttinni Heilsuveru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 151 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 22:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 19:50:00 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:37:01 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-23 16:02:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Ólafur Margeirsson PhD - [PDF]

Þingmál A4 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-12-28 15:14:07 - [HTML]

Þingmál A6 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 15:43:37 - [HTML]

Þingmál A14 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-24 19:38:52 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-24 19:40:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 15:49:03 - [HTML]

Þingmál A21 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 17:04:11 - [HTML]

Þingmál A23 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 16:44:29 - [HTML]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 17:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 817 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 14:45:46 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-12-16 15:33:28 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 14:07:09 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 15:42:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Ás styrktarfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt - [PDF]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Miðeind ehf. - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 19:15:37 - [HTML]
16. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-01-24 19:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-22 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 17:24:57 - [HTML]

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (kaup á ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-01-25 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:12:43 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-06 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A191 (fjárfestingar í rannsóknum og þróun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Icelandic Startups - [PDF]

Þingmál A196 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-08 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 17:25:14 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:46:46 - [HTML]
30. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:59:44 - [HTML]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-08 15:59:16 - [HTML]

Þingmál A217 (herstöðvarrústir á Straumnesfjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-28 17:57:32 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-28 17:59:51 - [HTML]
31. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-28 18:02:18 - [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 902 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-05-02 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:39:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Reykjavíkurakademían - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-26 18:45:01 - [HTML]

Þingmál A306 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (fjarskiptamál á Hornströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 17:37:32 - [HTML]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ- Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:22:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök Iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A354 (eiturefnaflutningar um Sandskeið og Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (eiturefnaflutningar um íbúðahverfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A396 (nýting vatnsauðlinda þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A426 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú - [PDF]

Þingmál A449 (kolefnisgjald og mótvægisaðgerðir gegn kolefnislosun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2018-05-01 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A462 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-04-16 23:25:11 - [HTML]
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 23:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A473 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Guðmundur Ögmundsson - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 17:37:17 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 17:51:35 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 17:52:19 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 17:57:57 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:32:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:33:40 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:47:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A482 (stofnun lýðháskóla UMFÍ á Laugarvatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A491 (kolefnisjöfnun vegna eldsneytisnotkunar opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1154 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 21:17:36 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 21:53:11 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 22:56:56 - [HTML]
76. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 21:38:26 - [HTML]
76. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 21:49:36 - [HTML]
77. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 16:24:12 - [HTML]
77. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-12 16:27:48 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-12 13:24:54 - [HTML]
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 14:46:13 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 15:44:16 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2018-06-07 16:54:47 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (áætlaður kostnaður við byggingarframkvæmdir Landspítalans við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (húsnæði Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (álit) útbýtt þann 2018-04-24 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:09:56 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:12:34 - [HTML]
63. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:14:50 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:17:16 - [HTML]
64. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 19:33:11 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:27:55 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:29:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A623 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-05-29 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (túlkaþjónusta fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-06-06 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B43 ("Í skugga valdsins: #metoo")

Þingræður:
5. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 15:15:48 - [HTML]

Þingmál B160 (göngudeild SÁÁ á Akureyri)

Þingræður:
18. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-30 14:02:59 - [HTML]

Þingmál B187 (stefna og hlutverk sendiráða Íslands)

Þingræður:
21. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-05 15:11:18 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 15:13:23 - [HTML]
21. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-05 15:15:23 - [HTML]

Þingmál B192 (langtímaorkustefna)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-05 16:11:53 - [HTML]

Þingmál B241 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-02-20 13:43:14 - [HTML]

Þingmál B275 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 15:37:44 - [HTML]

Þingmál B316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-03-07 16:34:44 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-03-07 16:51:42 - [HTML]

Þingmál B377 (móttaka skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
43. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-22 12:23:40 - [HTML]

Þingmál B408 (dreifing ferðamanna um landið)

Þingræður:
45. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-09 16:33:26 - [HTML]

Þingmál B468 (framlög til heilbrigðismála)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-23 15:36:29 - [HTML]

Þingmál B518 (heimaþjónusta Karitas)

Þingræður:
60. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-05-08 13:41:38 - [HTML]

Þingmál B585 (biðlistar á Vog)

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-05-31 12:39:00 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 15:16:16 - [HTML]
3. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-13 15:26:53 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-11-19 16:20:40 - [HTML]
33. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-19 18:53:36 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-05 16:46:41 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-05 19:34:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:50:42 - [HTML]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 18:55:57 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 19:32:45 - [HTML]
8. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 14:13:16 - [HTML]
8. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-20 14:17:13 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 14:39:54 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:55:06 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 14:59:44 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 15:19:18 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 15:23:38 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 15:47:54 - [HTML]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 18:38:59 - [HTML]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2018-11-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Regus á Íslandi / Orange Project - [PDF]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:59:23 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 17:18:59 - [HTML]
28. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 17:36:10 - [HTML]
28. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 18:11:52 - [HTML]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 17:09:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:52:47 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:57:10 - [HTML]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 15:14:12 - [HTML]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5758 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A62 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-14 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 18:05:57 - [HTML]
76. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 18:33:45 - [HTML]
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 18:35:01 - [HTML]
76. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 18:36:42 - [HTML]
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-06 19:14:41 - [HTML]
76. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 19:30:13 - [HTML]
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 19:32:29 - [HTML]
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 19:39:11 - [HTML]
80. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-03-19 17:35:21 - [HTML]
80. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 18:02:43 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-19 18:42:51 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-19 19:46:54 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 20:19:47 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 20:22:33 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 20:28:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 20:29:12 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 20:31:01 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 20:38:28 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 21:08:49 - [HTML]
80. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 21:22:37 - [HTML]
80. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 21:28:30 - [HTML]
100. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 19:00:28 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 19:44:22 - [HTML]
101. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 22:09:01 - [HTML]
101. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 22:48:50 - [HTML]
101. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 22:54:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5713 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5734 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5769 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5770 - Komudagur: 2019-06-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A116 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-10-15 17:16:02 - [HTML]

Þingmál A124 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 18:48:33 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 19:10:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ, Samtök atvinnulífsins, SAF og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Ísafjarðarbær og Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Ásgeir Geirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3207 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-10 16:08:03 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 17:03:28 - [HTML]
17. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-10-10 17:13:49 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 18:12:34 - [HTML]
17. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 18:32:02 - [HTML]
18. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 13:41:18 - [HTML]
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 14:26:44 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-10-11 15:21:59 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 15:30:39 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 15:40:07 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 15:41:53 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-11 15:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ, Samtök atvinnulífsins, SAF og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Ísafjarðarbær og Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Ásgeir Geirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3208 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5727 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:45:57 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (brottfall laga um ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 16:15:14 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 16:26:38 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-10-25 17:01:15 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-12 17:39:43 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-12 17:56:17 - [HTML]
49. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-13 11:39:26 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-13 11:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 23:15:11 - [HTML]

Þingmál A294 (samkeppnisrekstur opinberra aðila, fyrirtækja og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Lífvísindasetur Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4554 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:19:46 - [HTML]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-03 18:22:13 - [HTML]

Þingmál A346 (gögn í klínískum og erfðafræðilegum rannsóknum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-12 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2018-12-07 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (símenntun og fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:20:13 - [HTML]

Þingmál A355 (flóðavarnir á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3189 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3190 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3217 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A407 (námsgögn fyrir framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:54:38 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4559 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Ásgeir Brynjar Torfason - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4383 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A438 (réttindi barna erlendra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-02-18 16:38:40 - [HTML]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4479 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]

Þingmál A452 (heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4547 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1624 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1693 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 20:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4520 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (rafræn skjalavarsla héraðsskjalasafna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 15:48:00 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-01-30 17:45:08 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-01-30 18:16:16 - [HTML]
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-30 18:26:28 - [HTML]
104. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 14:34:36 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 14:51:02 - [HTML]
104. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 14:52:34 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 16:16:48 - [HTML]
104. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 16:19:15 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 16:21:33 - [HTML]
104. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 16:23:30 - [HTML]
114. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-31 16:50:10 - [HTML]
114. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 18:14:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4429 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4529 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4540 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5431 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 15:28:18 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 16:22:03 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1681 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 14:16:28 - [HTML]
119. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:07:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4733 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4868 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5553 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-05-13 22:45:40 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 15:24:32 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 15:35:15 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4836 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5589 - Komudagur: 2019-05-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A641 (ferðakostnaður sjúkratryggðra og aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að sérfræðiþjónustu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-29 16:00:21 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4961 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ólafur I. Sigurgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4972 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (samgöngugreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-07 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2093 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (börn sem vísað hefur verið úr landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 17:18:05 - [HTML]

Þingmál A713 (börn sem vísað hefur verið úr landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-19 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-04-30 13:30:29 - [HTML]

Þingmál A737 (flutningur heilbrigðisþjónustu frá einkaaðilum til opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-19 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (svar) útbýtt þann 2019-05-02 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5305 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:19:11 - [HTML]
92. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 18:54:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5007 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 15:03:47 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 15:06:04 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-28 10:59:11 - [HTML]
128. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 11:18:56 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 16:43:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5540 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5542 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 18:37:02 - [HTML]
123. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-14 11:22:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5103 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 19:45:28 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:38:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5087 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5262 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 16:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5535 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5544 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1906 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:32:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5140 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-04-09 14:43:59 - [HTML]
104. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:43:28 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 19:17:09 - [HTML]
104. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 19:19:13 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-15 17:31:01 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 21:12:01 - [HTML]
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 06:09:14 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:26:14 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 01:02:03 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 03:08:25 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 03:18:22 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 04:56:01 - [HTML]
106. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 05:03:10 - [HTML]
106. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 05:07:43 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 15:38:21 - [HTML]
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 16:59:14 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 18:24:16 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:32:06 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:34:31 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:19:18 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-22 00:39:39 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:54:52 - [HTML]
108. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 22:29:47 - [HTML]
108. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 23:58:04 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 00:30:22 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 00:51:33 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 18:16:30 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-24 07:38:28 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 20:33:26 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-25 06:30:36 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 08:23:55 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-25 08:54:04 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:15:38 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:37:10 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-27 17:51:09 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:03:16 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:58:40 - [HTML]
111. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 19:00:44 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-27 19:51:34 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:22:28 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:24:51 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:27:18 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 21:09:14 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:03:22 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:12:38 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 00:23:50 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 03:09:40 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 03:58:58 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 04:05:59 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-28 11:08:15 - [HTML]
112. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 12:53:38 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-28 14:47:34 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 17:51:10 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 17:56:04 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 18:33:24 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 20:11:46 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:02:12 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:17:33 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:22:02 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:34:08 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 02:18:10 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 02:22:46 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-29 03:26:52 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 03:39:02 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 04:54:05 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-29 05:03:25 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 05:44:25 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 06:04:57 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:40:14 - [HTML]
117. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:42:30 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:43:45 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 18:47:24 - [HTML]
130. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 13:09:01 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-08-28 17:37:40 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]
130. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 19:04:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5066 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðar Guðjohnsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 5212 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Hildur Sif Thorarensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 5363 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5384 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-11 18:29:07 - [HTML]
94. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-04-11 18:34:34 - [HTML]
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:18:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5477 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5604 - Komudagur: 2019-05-21 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:00:57 - [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 10:35:38 - [HTML]
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:19:41 - [HTML]
131. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-08-29 14:56:33 - [HTML]
131. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-08-29 19:41:37 - [HTML]
132. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 11:29:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5366 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5385 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5409 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 19:47:52 - [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5086 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5364 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5386 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5365 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5387 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 20:58:39 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:57:09 - [HTML]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1669 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-03 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 22:09:56 - [HTML]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-04-01 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5632 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A825 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 23:45:41 - [HTML]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-06-06 14:33:11 - [HTML]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (krónueignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 17:55:44 - [HTML]
115. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-03 19:08:06 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 00:04:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5729 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (áætlun heilbrigðisstefnu til fimm ára 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (framkvæmd ákvæða um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2060 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (áhrif ráðstöfunar 1,125% af vergri landsframleiðslu til aðgerða til að stemma stigu við hamfarahlýnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-06-13 21:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B20 (nýting fjármuna heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-17 15:18:45 - [HTML]

Þingmál B30 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-18 13:52:56 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 11:07:45 - [HTML]

Þingmál B47 (sjúkraflutningar Rauða krossins)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-09-24 15:41:42 - [HTML]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 14:01:08 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-27 10:42:49 - [HTML]

Þingmál B71 (húsnæðismál)

Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-09-27 11:15:49 - [HTML]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-17 16:19:12 - [HTML]
21. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-17 16:41:11 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-18 13:32:16 - [HTML]

Þingmál B170 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-10-24 13:56:45 - [HTML]

Þingmál B184 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 14:29:15 - [HTML]

Þingmál B194 (dvalarleyfi barns námsmanna)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-05 15:29:28 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-05 15:51:08 - [HTML]

Þingmál B216 (opinberar framkvæmdir og fjárfestingar)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-08 11:00:48 - [HTML]

Þingmál B224 (stytting biðlista)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-12 15:19:57 - [HTML]

Þingmál B296 (eineltismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:23:28 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 14:20:54 - [HTML]

Þingmál B454 (stuðningur við landbúnað)

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:06:50 - [HTML]

Þingmál B456 (bráðavandi Landspítala)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 15:40:17 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-01-29 18:50:07 - [HTML]

Þingmál B489 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Bjartur Aðalbjörnsson - Ræða hófst: 2019-01-30 15:34:31 - [HTML]

Þingmál B529 (gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag)

Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-07 11:24:37 - [HTML]
64. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-02-07 11:36:46 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 13:40:31 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-20 15:19:02 - [HTML]

Þingmál B685 (loftslagsmál)

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-21 15:19:05 - [HTML]
82. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-03-21 15:41:02 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-03 10:56:51 - [HTML]

Þingmál B801 (einkaframkvæmdir í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-06 15:33:54 - [HTML]
100. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-06 15:36:13 - [HTML]

Þingmál B811 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-07 13:33:54 - [HTML]

Þingmál B812 (staða innflytjenda í menntakerfinu)

Þingræður:
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:45:23 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-05-29 21:30:29 - [HTML]

Þingmál B952 (störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-06-04 10:07:35 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-26 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 13:46:03 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 10:11:56 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 10:58:36 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 11:38:23 - [HTML]
4. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-13 18:28:16 - [HTML]
30. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 15:05:47 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 21:26:18 - [HTML]
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-11-13 23:08:28 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:09:48 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-26 15:27:44 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-26 15:58:16 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-26 16:53:59 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-26 17:45:08 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-27 17:14:35 - [HTML]
36. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-27 17:20:35 - [HTML]
36. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-27 17:24:53 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-27 17:27:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2019-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Grænir skógar ehf - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-17 16:15:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-17 18:13:39 - [HTML]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 18:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-24 18:13:08 - [HTML]
9. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-24 18:15:26 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-25 18:36:59 - [HTML]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 17:23:29 - [HTML]

Þingmál A53 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:12:50 - [HTML]

Þingmál A58 (flóðavarnir á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 13:31:29 - [HTML]
52. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-23 13:42:16 - [HTML]

Þingmál A69 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 17:11:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A86 (bygging hátæknisorpbrennslustöðvar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2019-10-10 14:40:06 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:08:59 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A105 (innleiðing á stefnu um opinn og frjálsan hugbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 17:00:09 - [HTML]

Þingmál A121 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-09-26 15:02:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Regus á Íslandi - Orange Project - [PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-19 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2019-10-23 18:32:44 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-11 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-01-28 15:02:02 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-28 16:51:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A161 (Ferðamálastofa og nýsköpun í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (svar) útbýtt þann 2019-12-10 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-17 17:46:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Sorgarmiðstöð, félagasamtök - [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A220 (stefna og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 16:26:32 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 16:39:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (birting persónuupplýsinga í dómum og úrskurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-16 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (svar) útbýtt þann 2019-11-25 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (verndun og varðveisla skipa og báta)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 19:35:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sjóminjasafna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Síldarminjasafn Íslands ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Vitafélagið íslensk strandmenning - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 13:44:21 - [HTML]

Þingmál A308 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sjóminjasafna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2020-03-16 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2020-03-20 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:23:36 - [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (könnun á hagkvæmni strandflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 18:08:35 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-05 18:31:49 - [HTML]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-12 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 17:34:49 - [HTML]
40. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 18:21:07 - [HTML]
40. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-12-04 19:09:53 - [HTML]
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 19:24:43 - [HTML]
40. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 19:26:40 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-04 19:38:05 - [HTML]
117. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 20:56:17 - [HTML]
117. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-15 21:46:55 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-15 22:30:36 - [HTML]
118. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-06-16 13:58:17 - [HTML]
118. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 16:26:22 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-16 16:43:13 - [HTML]
118. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 17:02:02 - [HTML]
118. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 17:06:18 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 17:07:36 - [HTML]
118. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 17:08:57 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 17:10:15 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-16 20:44:17 - [HTML]
118. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-16 22:03:38 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-18 15:24:57 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 15:45:14 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 15:46:33 - [HTML]
120. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 15:50:34 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 15:54:27 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-18 17:41:01 - [HTML]
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-18 22:40:46 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-19 01:04:25 - [HTML]
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-19 01:57:08 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-19 02:29:09 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 13:19:44 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-22 17:13:10 - [HTML]
122. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-22 19:43:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-12 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 20:42:15 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:12:49 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-12-04 21:17:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 16:41:09 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-12-11 16:53:30 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 17:17:12 - [HTML]

Þingmál A455 (úttekt á starfsemi Lindarhvols ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-16 21:48:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Útgáfufélag Austurlands ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A494 (rafmagnsöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-16 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (svar) útbýtt þann 2020-05-28 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:42:34 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 16:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (liðskiptaaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (Fasteignafélagið Heimavellir)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 20:39:04 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-12 17:40:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 16:49:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 12:54:50 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 13:30:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Magnús Soffaníusson og Sigríður Finsen - [PDF]

Þingmál A634 (siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-05 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:40:53 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 16:50:48 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 16:53:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-12 17:56:19 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1742 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-18 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1945 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 15:21:50 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 15:40:51 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 15:45:32 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 15:48:25 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 15:56:45 - [HTML]
97. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 15:58:51 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-05 16:09:24 - [HTML]
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-05 16:33:00 - [HTML]
97. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-05 17:17:46 - [HTML]
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 17:32:57 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 17:40:43 - [HTML]
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 17:43:05 - [HTML]
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 17:47:31 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-05-05 18:08:34 - [HTML]
97. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-05 18:33:07 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-05 18:48:35 - [HTML]
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 10:45:42 - [HTML]
128. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 11:21:35 - [HTML]
128. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-26 11:34:36 - [HTML]
128. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 12:04:51 - [HTML]
128. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 12:09:14 - [HTML]
128. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-26 12:11:33 - [HTML]
128. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 12:41:31 - [HTML]
128. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-26 13:57:54 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-26 14:27:09 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 14:47:46 - [HTML]
128. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-26 14:51:50 - [HTML]
128. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-26 15:08:42 - [HTML]
128. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 15:23:41 - [HTML]
128. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 15:26:02 - [HTML]
128. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 15:28:13 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-26 15:30:51 - [HTML]
129. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 10:25:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2254 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2020-06-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-03-30 14:45:28 - [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-03-26 14:03:19 - [HTML]
83. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-03-26 14:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A701 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-26 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:22:28 - [HTML]
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-28 18:33:54 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 12:09:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-09 18:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Nasdaq Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Verkefnastjórn um mótun nýsköpunarstefnu - [PDF]

Þingmál A712 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1701 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 16:09:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1801 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 18:22:18 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-11 19:31:54 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-11 19:36:37 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-11 19:46:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2263 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 15:45:14 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 17:27:16 - [HTML]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-22 14:24:02 - [HTML]
100. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 18:07:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2020-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:47:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A748 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2020-05-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-07 11:59:06 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A788 (uppbygging á friðlýstum svæðum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-06-18 12:51:55 - [HTML]
119. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-18 12:54:31 - [HTML]

Þingmál A860 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2060 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (nýsköpun í ferðaþjónustu á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1764 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A906 (biðlistar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1594 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-03 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2027 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2387 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A931 (hagsmunaverðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2070 (svar) útbýtt þann 2020-09-02 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-03 17:19:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-08-28 15:42:53 - [HTML]
133. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 16:01:59 - [HTML]
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 16:17:14 - [HTML]
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 18:18:37 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-08-28 18:55:54 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 16:00:29 - [HTML]
140. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-09-04 18:40:33 - [HTML]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2034 (frumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A983 (rannsóknir á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2133 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A989 (áfangastaðastofur landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2126 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-11 20:28:21 - [HTML]

Þingmál B47 (loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi)

Þingræður:
7. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-19 13:04:44 - [HTML]
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-19 13:18:25 - [HTML]

Þingmál B64 (störf þingsins)

Þingræður:
9. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-09-24 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B125 (uppsagnir á Reykjalundi)

Þingræður:
17. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-14 15:38:13 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 13:36:40 - [HTML]

Þingmál B160 (íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum)

Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-21 15:44:36 - [HTML]
22. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-10-21 16:08:36 - [HTML]
22. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-10-21 16:22:26 - [HTML]

Þingmál B227 (skimun fyrir krabbameini)

Þingræður:
29. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-11 15:29:45 - [HTML]

Þingmál B265 (Landsvirkjun og upplýsingalög)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:28:51 - [HTML]

Þingmál B405 (afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-12-17 16:23:53 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 16:41:05 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-01-20 16:50:46 - [HTML]

Þingmál B427 (staða hjúkrunarheimila og Landspítala)

Þingræður:
51. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:03:33 - [HTML]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-01-23 11:45:40 - [HTML]

Þingmál B524 (staða efnahagsmála og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kólnun hagkerfisins)

Þingræður:
62. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-02-24 16:27:07 - [HTML]

Þingmál B1011 (kjarasamningar lögreglumanna)

Þingræður:
122. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-06-22 11:24:21 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-10-05 16:36:11 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 18:07:50 - [HTML]
36. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 14:55:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 13:59:25 - [HTML]
40. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 16:10:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2020-10-16 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-02-24 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-02-24 14:16:25 - [HTML]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Magnús Hrafn Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: BSI á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:18:37 - [HTML]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-18 14:51:16 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2020-11-29 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A47 (úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 15:25:30 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-27 15:37:39 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 12:06:00 - [HTML]
50. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-28 14:12:17 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-02-02 15:04:28 - [HTML]

Þingmál A70 (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-18 16:34:52 - [HTML]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:23:39 - [HTML]

Þingmál A109 (hagsmunafulltrúar aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-07 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1652 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 19:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (tafir á aðgerðum og biðlistar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-18 16:58:36 - [HTML]
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-18 17:08:35 - [HTML]
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-18 17:11:19 - [HTML]

Þingmál A125 (bygging hátæknisorpbrennslustöðvar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 22:35:18 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-26 23:24:44 - [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 15:12:40 - [HTML]

Þingmál A147 (flóðavarnir á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 18:04:34 - [HTML]

Þingmál A148 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-20 17:07:17 - [HTML]

Þingmál A226 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Auðhumla - [PDF]

Þingmál A237 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A243 (verndun og varðveisla skipa og báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A254 (birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:47:13 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:56:49 - [HTML]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:51:28 - [HTML]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 15:47:10 - [HTML]

Þingmál A268 (könnun á hagkvæmi strandflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 18:07:44 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Fagdeild sálfræðinga við skóla og Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 17:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A317 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:58:38 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1059 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-17 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 16:50:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-11-24 17:07:36 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-11-24 17:49:01 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-18 15:35:21 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-18 18:00:23 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 19:27:46 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-23 13:55:13 - [HTML]
72. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 14:15:41 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-23 16:29:13 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 17:21:35 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 18:21:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Ágúst Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Kristján Leósson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A328 (liðskiptaaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-24 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2020-09-30 - Sendandi: Skaftfell,sjálfseignarstofnun - [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-27 15:43:45 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:54:39 - [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 17:11:45 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-12-09 18:19:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3012 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 12:00:23 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 17:09:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 20:01:35 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-19 15:26:58 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-18 17:02:39 - [HTML]
97. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 19:35:02 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-18 20:27:08 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-05-20 15:27:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-08 16:16:36 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-08 16:36:31 - [HTML]
33. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 16:52:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ágústa Ágústsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-21 15:47:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Snæbjörn Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A371 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-03 17:00:48 - [HTML]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-11 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-19 17:47:30 - [HTML]
78. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-14 17:43:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fenúr - [PDF]

Þingmál A401 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 19:09:37 - [HTML]

Þingmál A410 (fjöldi sýkinga og andláta af völdum COVID-19 veirunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-14 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 19:11:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A471 (stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-03-12 14:28:47 - [HTML]
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 15:33:34 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-12 15:48:56 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 16:06:19 - [HTML]
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-03-12 16:13:22 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A517 (lóðarleiga í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-02-04 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-11 16:20:21 - [HTML]

Þingmál A532 (framtíð ferjusiglinga yfir Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-11 15:22:46 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:53:21 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 03:00:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-10 14:56:51 - [HTML]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-03-16 17:37:48 - [HTML]

Þingmál A593 (samningar um rannsóknir á lífsýnum erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-11 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (mansal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (svar) útbýtt þann 2021-04-15 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A605 (brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-05 17:40:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:39:28 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:36:32 - [HTML]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (fjármögnun á styttingu vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-04-27 14:08:38 - [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2493 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2528 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 18:50:28 - [HTML]
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-25 14:18:17 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 14:32:55 - [HTML]
74. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-25 16:17:27 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:29:28 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 17:03:03 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-26 19:53:26 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-27 14:49:08 - [HTML]
102. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-27 15:37:42 - [HTML]
102. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 18:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 13:16:37 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 13:21:04 - [HTML]
75. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 13:23:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Ráðgjafaráð veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A636 (ríkisstyrkir til sumarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2649 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A694 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:01:45 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 22:08:32 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 22:13:04 - [HTML]
97. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 22:15:14 - [HTML]

Þingmál A696 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:31:47 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2856 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (offituaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-04-13 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2021-05-06 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-04-27 13:49:33 - [HTML]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-17 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-18 14:49:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2925 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-26 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:12:12 - [HTML]
109. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:14:21 - [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (alhliða úttekt á starfsemi vist- og meðferðarheimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-05-18 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1561 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-05-31 16:32:19 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-31 17:22:51 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-31 17:57:20 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 18:27:09 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-31 18:32:09 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 18:49:49 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 18:52:22 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:00:47 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:03:16 - [HTML]
104. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 17:32:58 - [HTML]
104. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-01 19:06:45 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-10 11:13:33 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 12:43:49 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 13:02:17 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:31:46 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-10 17:14:38 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-10 17:45:32 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-10 18:06:03 - [HTML]

Þingmál A845 (mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-06-03 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (þekkingarsetur í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1659 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (skipun starfshóps um uppbyggingu opinbers skrifstofuhúsnæðis í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1660 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-06-11 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 21:00:15 - [HTML]

Þingmál B42 (hækkun atvinnuleysisbóta)

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-12 15:08:51 - [HTML]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-10-20 13:39:20 - [HTML]

Þingmál B114 (None)

Þingræður:
16. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-11-05 12:36:04 - [HTML]

Þingmál B152 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-18 15:02:31 - [HTML]

Þingmál B167 (sóttvarnaaðgerðir með sérstakri áherslu á smitrakningu og einstakan árangur sem náðst hefur í henni hér á landi, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-19 12:10:42 - [HTML]

Þingmál B254 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-09 15:09:08 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 16:59:41 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 17:43:57 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-01-18 19:08:51 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 22:17:25 - [HTML]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 13:53:11 - [HTML]

Þingmál B354 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-01-20 15:09:11 - [HTML]

Þingmál B371 (viðbrögð við Covid og vinnumarkaðurinn)

Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-26 14:05:26 - [HTML]

Þingmál B378 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-27 15:15:27 - [HTML]
49. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-01-27 15:17:22 - [HTML]

Þingmál B459 (uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26))

Þingræður:
57. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-18 14:14:21 - [HTML]

Þingmál B471 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-02-24 13:07:04 - [HTML]

Þingmál B493 (innviðir og þjóðaröryggi)

Þingræður:
61. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-03-02 14:28:32 - [HTML]

Þingmál B616 (samningar við sérgreinalækna)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-04-12 15:40:55 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-13 13:25:28 - [HTML]

Þingmál B659 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 13:40:19 - [HTML]

Þingmál B721 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-05-04 13:06:14 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)

Þingræður:
89. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-04 14:06:09 - [HTML]

Þingmál B761 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
92. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-10 13:45:20 - [HTML]

Þingmál B790 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-18 13:28:07 - [HTML]
97. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-05-18 13:34:53 - [HTML]

Þingmál B840 (vanfjármögnun hjúkrunarheimila)

Þingræður:
103. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-31 13:06:29 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-01 15:28:35 - [HTML]
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 15:30:51 - [HTML]
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 15:34:25 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:54:16 - [HTML]
108. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:06:12 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:11:31 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-02 11:27:46 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 12:22:35 - [HTML]
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 13:02:23 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 13:10:58 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2021-12-02 14:25:29 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-02 19:49:04 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-12-02 21:36:33 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 10:35:34 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 11:25:24 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 14:14:13 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 15:08:19 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 15:10:56 - [HTML]
4. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-03 15:49:02 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-03 19:54:51 - [HTML]
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]
16. þingfundur - Thomas Möller - Ræða hófst: 2021-12-22 11:57:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Uppkast ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2021-12-23 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2021-12-28 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A6 (uppbygging félagslegs húsnæðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 17:05:23 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-08 15:52:15 - [HTML]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3659 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-20 17:56:16 - [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:52:59 - [HTML]

Þingmál A45 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:12:23 - [HTML]

Þingmál A60 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 16:40:09 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-03-07 16:43:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A63 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (staða mála á Landspítala)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-31 16:39:44 - [HTML]

Þingmál A121 (biðlisti barna eftir þjónustu talmeinafræðinga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 17:02:21 - [HTML]

Þingmál A129 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-09 16:37:03 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-09 16:45:05 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-09 16:49:48 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-09 16:51:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A134 (endurheimt votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (svar) útbýtt þann 2022-01-17 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2021-12-27 16:23:09 - [HTML]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-14 14:19:19 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:54:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2022-03-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:26:41 - [HTML]
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 18:31:11 - [HTML]
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 18:37:50 - [HTML]
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-13 19:31:26 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 20:31:24 - [HTML]
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:46:58 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-13 21:13:49 - [HTML]
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 21:28:12 - [HTML]
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-08 15:22:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A170 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 18:53:02 - [HTML]
27. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-26 19:15:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A179 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-14 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-01-17 16:40:12 - [HTML]

Þingmál A228 (skoðun ökutækja og hagsmunir bifreiðaeigenda á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 17:42:09 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði - [PDF]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (eftirlit landlæknis með heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-01 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (heilsársvegur yfir Öxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-02-03 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 17:05:35 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 17:08:19 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:00:02 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 20:02:28 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Santewines SAS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A335 (samningar Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-02-22 14:53:21 - [HTML]

Þingmál A363 (mat á samkeppnisrekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-10 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (aðkoma einkaaðila að fangelsismálum og útlendingamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-22 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-02-23 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 20:28:01 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3570 - Komudagur: 2022-06-04 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-15 22:52:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 19:55:26 - [HTML]

Þingmál A455 (grænar fjárfestingar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-08 13:24:24 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]

Þingmál A459 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-23 20:07:33 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-23 20:29:59 - [HTML]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A494 (úrskurður kærunefndar útboðsmála, útboð og stefnumótun um stafræna þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-22 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (biðlistar eftir valaðgerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-03-24 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 16:51:32 - [HTML]
74. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-05-16 16:53:54 - [HTML]
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 17:09:41 - [HTML]
74. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-05-16 17:12:16 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:08:14 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:46:51 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:51:18 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:55:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3242 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3273 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3274 - Komudagur: 2022-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3289 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 3294 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 16:00:36 - [HTML]

Þingmál A517 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-05-31 20:37:47 - [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (þjónusta við heimilislaust fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-29 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3540 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3567 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A564 (vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3429 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3609 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3664 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 22:55:28 - [HTML]
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:23:07 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-24 20:35:27 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 17:25:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A612 (skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (skaðabótaréttur vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (brot gegn áfengislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-29 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (hlutlaus skráning kyns í vegabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3579 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Rafbílasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3393 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A719 (beiðni ráðherra um úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 19:34:17 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 22:40:02 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 22:55:26 - [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-01 20:12:24 - [HTML]

Þingmál B144 (staðan í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-01-18 14:37:19 - [HTML]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:47:12 - [HTML]
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 16:03:22 - [HTML]

Þingmál B155 (sóttvarnaaðgerðir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-20 14:41:36 - [HTML]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 15:26:16 - [HTML]

Þingmál B216 (afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 12:24:56 - [HTML]

Þingmál B235 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:19:56 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-03-08 13:58:14 - [HTML]

Þingmál B338 (framtíð félagslegs húsnæðis)

Þingræður:
48. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:33:09 - [HTML]

Þingmál B343 (staða, horfur og þróun í fjarheilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-09 16:11:34 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-09 16:24:57 - [HTML]

Þingmál B360 (börn á biðlistum)

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-14 15:47:51 - [HTML]

Þingmál B376 (orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar)

Þingræður:
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 14:44:32 - [HTML]

Þingmál B398 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 13:50:52 - [HTML]

Þingmál B463 (samfélagsbanki)

Þingræður:
57. þingfundur - Helga Þórðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 15:30:31 - [HTML]

Þingmál B487 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 16:32:34 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-30 17:30:27 - [HTML]
60. þingfundur - Helga Þórðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 19:23:05 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:15:45 - [HTML]

Þingmál B532 (beiðni um rannsóknarnefnd)

Þingræður:
67. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 17:58:15 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 17:28:49 - [HTML]
68. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:07:30 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 01:33:32 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:58:15 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 13:32:40 - [HTML]

Þingmál B563 (rannsókn Ríkisendurskoðunar á bankasölunni)

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-27 16:03:45 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-27 16:08:06 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:32:17 - [HTML]

Þingmál B575 (afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:55:57 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-17 13:57:09 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-14 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 09:52:24 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 15:03:35 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 15:14:11 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 17:02:29 - [HTML]
3. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 20:07:10 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-09-16 10:28:30 - [HTML]
4. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 13:41:59 - [HTML]
4. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-09-16 18:47:51 - [HTML]
44. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 12:44:13 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-15 15:26:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Byggðasafn Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 17:11:25 - [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-09-21 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A35 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4066 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Öfgar - [PDF]

Þingmál A36 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-21 17:23:49 - [HTML]

Þingmál A38 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 15:45:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4114 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A42 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 18:11:18 - [HTML]
33. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-11-17 18:33:04 - [HTML]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 18:42:06 - [HTML]

Þingmál A60 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 16:16:47 - [HTML]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A95 (gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4148 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A103 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A112 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:00:39 - [HTML]

Þingmál A126 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4302 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:51:10 - [HTML]
24. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 17:07:07 - [HTML]

Þingmál A132 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-10 15:25:58 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 15:42:23 - [HTML]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 12:40:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 12:42:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4071 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4096 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 13:09:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A156 (rafræn skilríki í Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 2022-11-17 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (aðgangur fatlaðra að rafrænum skilríkjum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 19:12:36 - [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (skipanir án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (sorpbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-24 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 17:36:57 - [HTML]

Þingmál A236 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-11-07 15:02:32 - [HTML]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-10-13 12:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (flokkun úrgangs og urðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (ný sorpbrennslustöð)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-05-30 15:41:08 - [HTML]

Þingmál A320 (samningar við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:09:45 - [HTML]
23. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:42:26 - [HTML]
23. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 17:25:17 - [HTML]
23. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 17:29:54 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:28:53 - [HTML]
50. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2022-12-15 21:50:06 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 15:39:13 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 00:29:42 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 15:46:58 - [HTML]
80. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 16:22:44 - [HTML]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4857 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-26 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-11-29 20:50:31 - [HTML]

Þingmál A422 (kostnaðar- og ábatagreiningar vegna skógræktarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 17:01:08 - [HTML]

Þingmál A441 (förgun dýraafurða og dýrahræja)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-03-27 18:24:34 - [HTML]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-23 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 13:12:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4021 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4132 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4231 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-22 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-27 17:10:03 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-29 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:48:36 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-11-29 16:10:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Garðar Víðir Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3864 - Komudagur: 2023-02-21 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3930 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3957 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 23:05:47 - [HTML]

Þingmál A534 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-10 17:22:04 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (opinbert eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3951 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3732 - Komudagur: 2023-01-06 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3733 - Komudagur: 2023-01-09 - Sendandi: Árvakur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3755 - Komudagur: 2023-01-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-06 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 19:08:34 - [HTML]

Þingmál A547 (meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (frumvarp) útbýtt þann 2022-12-06 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (áburðarforði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2023-02-06 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3936 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3976 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (samningar um skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2285 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (kolefnisbinding)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 18:43:41 - [HTML]

Þingmál A682 (lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3918 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4255 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-21 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-28 17:58:18 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:15:24 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:22:30 - [HTML]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4225 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:43:40 - [HTML]
78. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-09 12:45:32 - [HTML]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-14 19:33:21 - [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4804 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1922 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4506 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Ólafur Sigmar Andrésson - [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 17:03:44 - [HTML]

Þingmál A879 (kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:16:54 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 13:27:15 - [HTML]
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 14:07:12 - [HTML]
94. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-04-17 17:06:09 - [HTML]
94. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-17 20:27:13 - [HTML]
94. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 21:52:01 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 20:20:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4397 - Komudagur: 2023-04-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4404 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-31 17:21:30 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:39:00 - [HTML]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4551 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Veritas Capital ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4834 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:49:24 - [HTML]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4673 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Jón Brynjar Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4929 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A954 (rannsókn á jarðlögum og hagkvæmnisathugun á samgöngubótum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-31 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-24 18:18:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4621 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4629 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A958 (fjármögnun varðveislu björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-18 22:44:41 - [HTML]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4524 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 21:58:26 - [HTML]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A989 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1568 (þáltill.) útbýtt þann 2023-04-17 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (gjaldskyld bílastæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1654 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-27 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2178 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-10 18:16:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4713 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4781 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4821 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4837 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4927 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1061 (sjúkraflug)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-06-07 12:45:33 - [HTML]

Þingmál A1134 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-09-14 21:14:14 - [HTML]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 14:11:52 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-11 14:32:25 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 14:49:17 - [HTML]
12. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-11 15:57:06 - [HTML]
12. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 16:40:24 - [HTML]

Þingmál B112 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 15:15:53 - [HTML]

Þingmál B127 (Fjármögnun heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 11:14:04 - [HTML]
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-10-13 11:24:41 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-13 11:34:10 - [HTML]

Þingmál B142 (kjötframleiðsla á Íslandi)

Þingræður:
17. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-10-17 15:30:27 - [HTML]

Þingmál B144 (heilbrigðisþjónusta vegna endómetríósu)

Þingræður:
17. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-17 15:40:45 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-19 15:44:28 - [HTML]

Þingmál B253 (Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-11-10 11:07:18 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:24:46 - [HTML]

Þingmál B286 (Fjölþáttaógnir og netöryggismál)

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-16 15:38:12 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-16 15:43:38 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 16:03:39 - [HTML]
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 16:07:44 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-16 17:06:59 - [HTML]
32. þingfundur - Daníel E. Arnarsson - Ræða hófst: 2022-11-16 18:04:06 - [HTML]

Þingmál B367 (Málefni öryrkja)

Þingræður:
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 16:21:24 - [HTML]

Þingmál B478 (staða byggingarrannsókna og nýsköpunar)

Þingræður:
53. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:48:29 - [HTML]

Þingmál B616 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 13:32:43 - [HTML]

Þingmál B658 (Störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 15:01:00 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)

Þingræður:
76. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 11:09:57 - [HTML]

Þingmál B725 (einkarekstur og aðgengi að heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-13 16:04:34 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-13 16:09:33 - [HTML]

Þingmál B786 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-03-28 13:49:23 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 13:39:18 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-18 13:41:29 - [HTML]
95. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 13:54:24 - [HTML]

Þingmál B841 (misnotkun á lyfjagátt)

Þingræður:
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-04-19 15:25:06 - [HTML]

Þingmál B864 (Húsnæðismál)

Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 16:09:13 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 15:30:25 - [HTML]

Þingmál B906 (staðan í samningaviðræðum milli SÍ og sérfræðilækna)

Þingræður:
103. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-08 15:28:22 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)

Þingræður:
110. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-23 14:50:32 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-05-30 19:12:39 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-09-14 15:39:48 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-06 22:27:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2023-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Miðgarðakirkja Grímsey - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A9 (stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 16:50:23 - [HTML]
60. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 16:55:03 - [HTML]

Þingmál A10 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1141 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-23 15:07:10 - [HTML]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 17:32:45 - [HTML]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-06 15:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 18:08:41 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-22 18:22:49 - [HTML]
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Samtök upplýsingatæknifyrirtækja og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-10-26 14:34:33 - [HTML]

Þingmál A61 (þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A62 (nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 16:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A88 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:56:42 - [HTML]
70. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-02-12 17:05:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 19:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A119 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 18:32:21 - [HTML]

Þingmál A120 (fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 11:32:44 - [HTML]

Þingmál A122 (skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Öfgar - [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 11:40:54 - [HTML]

Þingmál A139 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A142 (meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-08 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-11 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-12 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-13 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 16:28:26 - [HTML]
9. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-26 16:43:34 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-26 16:54:41 - [HTML]
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-11 16:26:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2023-10-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A191 (heilsugæsla í Suðurnesjabæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-09-26 17:34:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Veritas Capital ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (frjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 17:06:43 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 21:59:47 - [HTML]
40. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 22:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2001 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2074 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 11:21:16 - [HTML]
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 12:22:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A257 (fjöldi starfa hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (svar) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (aðgerðir vegna endómetríósu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (svar) útbýtt þann 2023-11-13 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (tekjur ríkissjóðs vegna gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2023-11-20 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (brot gegn áfengislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-28 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 706 (svar) útbýtt þann 2023-12-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Húnavallaleið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-16 16:51:37 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-16 16:52:51 - [HTML]
15. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-16 17:30:13 - [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-10 15:33:34 - [HTML]
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 16:10:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-11 15:49:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A346 (opinber störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 17:43:29 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 14:30:15 - [HTML]
118. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-06 17:38:57 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Jón Brynjar Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A358 (heildartekjur hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:36:39 - [HTML]

Þingmál A395 (samfélagsleg nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 15:47:39 - [HTML]
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 15:48:54 - [HTML]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (verkefni sem hljóta nýsköpunarstyrk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (svar) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (innviðir við Jökulsárlón)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 19:35:58 - [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 13:11:36 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 13:45:36 - [HTML]
27. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-11-09 13:52:12 - [HTML]
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-09 13:57:48 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-09 14:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Stefanía Helga Skúladóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: Ragnheiður B. Guðmundsdóttir o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson og Viðar Eggertsson, - [PDF]
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 19:04:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A470 (vatnsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2024-01-23 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1851 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A497 (barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 14:38:57 - [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-11-28 18:14:06 - [HTML]
112. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-14 15:02:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-15 16:16:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-16 14:06:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fly PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: HLH ráðgjöf - [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2024-02-14 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:20:18 - [HTML]

Þingmál A640 (líkhús og líkgeymslur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 19:12:22 - [HTML]
87. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 19:23:35 - [HTML]

Þingmál A657 (vatnsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-01 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2024-02-15 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1731 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:56:45 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:59:08 - [HTML]
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-11 20:24:46 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 21:10:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Blikk hugbúnaðarþjónusta hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-19 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-29 17:01:39 - [HTML]
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-29 17:07:06 - [HTML]
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-29 17:11:29 - [HTML]
104. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-04-30 16:19:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2024-03-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 16:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A706 (sala ríkiseigna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-15 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 18:40:05 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 16:14:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 14:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Halldór Sigurður Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2024-03-06 16:29:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A766 (heilsugæslan á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1404 (svar) útbýtt þann 2024-04-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-06 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-18 15:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2024-04-12 - Sendandi: Guðmundur Karl Snæbjörnsson - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-07 17:48:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 21:48:18 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 20:14:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2582 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél - [PDF]
Dagbókarnúmer 2838 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 16:19:22 - [HTML]

Þingmál A913 (brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 22:37:40 - [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2058 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 10:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2458 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Consensa ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:06:30 - [HTML]
96. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:21:50 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]
96. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:40:16 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:46:25 - [HTML]
96. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 17:19:36 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 19:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2024-05-12 - Sendandi: Hjörvar Steinn Grétarsson - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 20:51:46 - [HTML]
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 20:54:18 - [HTML]
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 20:56:33 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-04-23 20:59:34 - [HTML]
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 21:13:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Andri Björn Róbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Andri Björn Róbertsson - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (gjaldheimta af handhöfum stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-10 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2164 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A998 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2161 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-04-19 12:06:25 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-19 15:19:23 - [HTML]
99. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-19 17:42:32 - [HTML]
100. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 17:50:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2717 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1081 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-24 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A1129 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 19:09:29 - [HTML]

Þingmál A1181 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2025 til 2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1965 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-20 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (samstarf ríkis og einkaaðila í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu)

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-18 15:19:20 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-18 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:54:56 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-09 16:48:04 - [HTML]

Þingmál B178 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 16:06:05 - [HTML]

Þingmál B273 (Störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Björgvin Jóhannesson - Ræða hófst: 2023-11-08 15:08:20 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 15:20:44 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 14:58:35 - [HTML]
39. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-11-28 15:34:57 - [HTML]

Þingmál B398 (flutningur barna úr landi og réttindi þeirra samkvæmt alþjóðlegum mannréttindasamningum)

Þingræður:
41. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-12-04 15:35:38 - [HTML]

Þingmál B558 (Útvistun heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
59. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-25 11:14:40 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-01-25 11:20:09 - [HTML]
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:30:16 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:43:55 - [HTML]
59. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-01-25 11:48:29 - [HTML]
59. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:57:58 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-07 15:35:20 - [HTML]

Þingmál B644 (aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál)

Þingræður:
70. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 15:40:32 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:42:19 - [HTML]

Þingmál B699 (Gjaldtaka á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
77. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 11:31:29 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:26:40 - [HTML]
86. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:33:18 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Rafn Helgason - Ræða hófst: 2024-03-19 14:02:47 - [HTML]

Þingmál B816 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-22 10:36:05 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:25:51 - [HTML]

Þingmál B891 (rekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja)

Þingræður:
100. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 15:13:21 - [HTML]

Þingmál B893 (lagning Sundabrautar)

Þingræður:
100. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-04-22 15:27:24 - [HTML]

Þingmál B1009 (Fjarskipti í dreifbýli)

Þingræður:
114. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-17 11:27:11 - [HTML]

Þingmál B1033 (Störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-06-04 13:51:17 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:07:23 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 14:22:25 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 14:35:14 - [HTML]
4. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 14:53:14 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-11-15 14:45:31 - [HTML]
24. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-15 15:32:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: UngÖBÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Keilusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 14:10:52 - [HTML]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (Húnavallaleið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 16:36:40 - [HTML]

Þingmál A54 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 18:00:46 - [HTML]

Þingmál A56 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 18:51:21 - [HTML]

Þingmál A61 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-09 16:47:11 - [HTML]
13. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-10-09 17:08:42 - [HTML]
13. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-09 17:19:57 - [HTML]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A98 (uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 15:07:53 - [HTML]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 11:54:48 - [HTML]
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 11:56:53 - [HTML]
8. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-19 12:04:58 - [HTML]
8. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 12:18:49 - [HTML]
8. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 12:22:34 - [HTML]
8. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 12:24:31 - [HTML]
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-09-19 12:49:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-24 17:12:16 - [HTML]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A260 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-07 16:09:12 - [HTML]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2024-11-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A326 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-11-11 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (skipun nefndar til skilgreiningar á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-18 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-04 14:27:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2025-02-18 - Sendandi: Félag heyrnarfræðinga - [PDF]

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-11 18:09:07 - [HTML]

Þingmál A4 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A6 (Fasteignir sjúkrahúsa ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2025-03-05 - Sendandi: Reitir fasteignafélag hf. - [PDF]

Þingmál A19 (þyrluflug á vegum einkaaðila og einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-05 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-06-04 15:01:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A29 (samvinnuverkefni og samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-05 17:41:02 - [HTML]
11. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-05 18:14:45 - [HTML]

Þingmál A57 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-18 18:42:59 - [HTML]
16. þingfundur - Víðir Reynisson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-18 18:45:12 - [HTML]
16. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-18 18:47:11 - [HTML]
16. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-18 18:48:31 - [HTML]
16. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-18 19:01:35 - [HTML]

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (útvistun heilbrigðiseftirlits)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (Evrópuráðsþingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2025-03-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A88 (aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-12 18:18:29 - [HTML]
4. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-12 18:28:00 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-02-12 16:37:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2025-03-06 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A104 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-18 17:16:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2025-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-05-26 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-03-04 16:09:26 - [HTML]
10. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-04 16:17:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A121 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2016--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-03-04 17:58:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A125 (ákvarðanir nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2025-04-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2025-04-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök upplýsingafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A155 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-17 15:43:18 - [HTML]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson - [PDF]

Þingmál A167 (vöruúrval ÁTVR)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-13 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (svar) útbýtt þann 2025-04-10 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-17 17:52:30 - [HTML]
15. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-03-17 18:01:33 - [HTML]
36. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-07 17:33:25 - [HTML]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-19 16:25:38 - [HTML]
17. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-19 16:36:29 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: BHM - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A226 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-01 15:12:16 - [HTML]
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-01 16:40:38 - [HTML]

Þingmál A253 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-31 16:30:11 - [HTML]
22. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-31 16:45:55 - [HTML]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 19:10:22 - [HTML]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 20:53:20 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 20:58:33 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 21:01:03 - [HTML]
28. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 23:24:39 - [HTML]
29. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 15:44:34 - [HTML]
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 15:59:35 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-09 18:12:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-04-30 16:10:12 - [HTML]
33. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-04-30 18:40:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2025-05-05 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Distica hf. - [PDF]

Þingmál A258 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-12 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-04 17:50:36 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-03 16:11:22 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-04-07 17:31:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2025-04-18 - Sendandi: Björn Leví Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-04-01 19:37:03 - [HTML]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-01 23:07:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Fyrir vatnið - ráðgjöf - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-09 18:18:49 - [HTML]

Þingmál A287 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-04-29 14:45:12 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 18:24:55 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 22:08:47 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-05-06 15:53:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A378 (heimavist fyrir Fjölbrautaskóla Suðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (þáltill.) útbýtt þann 2025-05-10 09:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (útgjöld til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (endómetríósa og kvennadeild Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-22 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (svar) útbýtt þann 2025-06-26 20:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarhald ríkisins á fasteignum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-22 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (útgjöld ríkissjóðs vegna efnahagsáfalla og náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-05 15:20:27 - [HTML]

Þingmál B125 (Áfengis- og vímuefnavandinn)

Þingræður:
12. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-06 11:16:48 - [HTML]

Þingmál B140 (Störf þingsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-13 10:50:42 - [HTML]

Þingmál B225 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 15:26:50 - [HTML]

Þingmál B344 (afstaða ráðherra til gagnastuldar frá embætti sérstaks saksóknara)

Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-08 10:31:51 - [HTML]
37. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-08 10:35:22 - [HTML]

Þingmál B370 (útvistun sakamáls til einkaaðila)

Þingræður:
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 15:59:44 - [HTML]

Þingmál B394 (meðferð trúnaðargagna hjá RÚV)

Þingræður:
43. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-15 10:53:16 - [HTML]

Þingmál B403 (viðbrögð dómsmálaráðherra við gagnaleka)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-19 15:02:48 - [HTML]

Þingmál B414 (Störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-21 15:38:09 - [HTML]

Þingmál B508 (nýsköpun í heilbrigðisþjónustu og einkarekstur)

Þingræður:
54. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-06-05 11:10:23 - [HTML]
54. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-06-05 11:15:50 - [HTML]
54. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-05 11:28:09 - [HTML]
54. þingfundur - Heiða Ingimarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-05 11:34:57 - [HTML]
54. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-05 11:42:44 - [HTML]

Þingmál B511 (Störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 10:45:29 - [HTML]

Þingmál B531 (aukin verkefni til lyfjabúða)

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-06-10 13:53:18 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-06-12 13:32:27 - [HTML]

Þingmál B668 (endurskoðun reglna um smásölu áfengis)

Þingræður:
79. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-07-04 13:31:39 - [HTML]
79. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-07-04 13:32:53 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-12 13:20:24 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 17:11:10 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-12-04 15:01:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-04 14:39:24 - [HTML]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (útvistun heilbrigðiseftirlits)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-15 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-10-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-09-16 19:28:23 - [HTML]
6. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 19:43:48 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-10-15 17:14:16 - [HTML]
18. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 18:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A54 (viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-23 13:05:40 - [HTML]
25. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-23 13:07:53 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-10-23 13:14:52 - [HTML]

Þingmál A61 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A63 (leit að olíu og gasi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Félag atvinurekenda - [PDF]

Þingmál A71 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 19:05:58 - [HTML]
11. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:18:36 - [HTML]
11. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:22:51 - [HTML]
11. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 19:34:25 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-16 12:24:26 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 12:53:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-16 13:37:07 - [HTML]
20. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 14:00:14 - [HTML]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-10-22 16:59:43 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-22 17:00:40 - [HTML]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 17:16:32 - [HTML]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 16:04:59 - [HTML]
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 18:02:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-09 11:13:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A154 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-04 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 16:16:37 - [HTML]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Orka náttúrunnar ohf - [PDF]

Þingmál A208 (húsaleiga framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-06 12:11:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-03 18:14:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (efnaskiptaaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-11 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: BHM - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]

Þingmál A296 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (framkvæmdir við þjóðveginn yfir Öxi hafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (þáltill.) útbýtt þann 2025-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (fjármunir til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-11 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (olíuleit við Ísland)

Þingræður:
8. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-09-18 10:59:52 - [HTML]

Þingmál B110 (aðgerðir stjórnvalda vegna biðlista barna eftir greiningu og meðferð)

Þingræður:
19. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-16 10:33:56 - [HTML]

Þingmál B114 (endurbætur á flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli)

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-10-16 11:06:26 - [HTML]

Þingmál B171 (Staðan í efnahagsmálum)

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Ólafsson - Ræða hófst: 2025-11-06 11:24:21 - [HTML]

Þingmál B183 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-11-11 13:31:52 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Ólafsson - Ræða hófst: 2025-11-11 13:36:37 - [HTML]

Þingmál B206 (Störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-18 14:21:32 - [HTML]