Merkimiði - Átök


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (985)
Dómasafn Hæstaréttar (1090)
Umboðsmaður Alþingis (11)
Stjórnartíðindi - Bls (60)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (94)
Dómasafn Félagsdóms (3)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (5223)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (7)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (37)
Lagasafn (27)
Lögbirtingablað (5)
Samningar Íslands við erlend ríki (2)
Alþingi (6218)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1933:507 nr. 93/1933[PDF]

Hrd. 1936:97 nr. 67/1935 (Bátaárekstur)[PDF]

Hrd. 1936:568 nr. 160/1936[PDF]

Hrd. 1937:237 nr. 143/1936[PDF]

Hrd. 1938:154 nr. 146/1937[PDF]

Hrd. 1939:65 nr. 117/1938[PDF]

Hrd. 1940:32 nr. 111/1938[PDF]

Hrd. 1944:306 nr. 103/1943 (Skýli)[PDF]

Hrd. 1946:211 nr. 124/1945[PDF]

Hrd. 1946:281 nr. 145/1945[PDF]

Hrd. 1946:585 nr. 31/1946[PDF]

Hrd. 1947:560 nr. 21/1947[PDF]

Hrd. 1948:507 nr. 19/1947[PDF]

Hrd. 1949:104 nr. 144/1948[PDF]

Hrd. 1949:388 nr. 121/1949[PDF]

Hrd. 1950:346 nr. 48/1947[PDF]

Hrd. 1950:421 nr. 64/1950[PDF]

Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli)[PDF]

Hrd. 1953:63 nr. 51/1951 (Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1953:266 nr. 121/1952[PDF]

Hrd. 1956:153 nr. 170/1955 (Pylsubar)[PDF]

Hrd. 1956:221 nr. 134/1954[PDF]

Hrd. 1956:354 nr. 45/1956[PDF]

Hrd. 1956:409 nr. 8/1956[PDF]

Hrd. 1956:711 nr. 32/1956[PDF]

Hrd. 1956:789 nr. 27/1956[PDF]

Hrd. 1957:47 nr. 112/1956[PDF]

Hrd. 1957:117 nr. 122/1956[PDF]

Hrd. 1957:555 nr. 114/1955[PDF]

Hrd. 1958:12 nr. 220/1957[PDF]

Hrd. 1958:186 nr. 219/1957[PDF]

Hrd. 1958:316 nr. 8/1958[PDF]

Hrd. 1958:363 nr. 7/1958[PDF]

Hrd. 1959:29 nr. 150/1958[PDF]

Hrd. 1960:271 nr. 32/1958 (Heilsutjón)[PDF]

Hrd. 1960:747 nr. 122/1960[PDF]

Hrd. 1961:5 nr. 212/1959 (Vs. Oddur)[PDF]

Hrd. 1961:661 nr. 188/1960[PDF]

Hrd. 1961:793 nr. 83/1961[PDF]

Hrd. 1962:74 nr. 74/1961 (Slönguslagur)[PDF]
Slagur um slöngu í fiskverkunarstöð og hlaut forsprakki slagsins meiðsli af hníf. Vinnuveitandaábyrgð var ekki talin eiga við.
Hrd. 1962:453 nr. 57/1962[PDF]

Hrd. 1962:745 nr. 25/1962[PDF]

Hrd. 1962:755 nr. 19/1962 (Bræði vegna afbrýðisemi)[PDF]

Hrd. 1962:797 nr. 38/1962[PDF]

Hrd. 1963:333 nr. 33/1962[PDF]

Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip)[PDF]

Hrd. 1963:618 nr. 8/1962[PDF]

Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1964:596 nr. 55/1963[PDF]

Hrd. 1965:358 nr. 11/1965[PDF]

Hrd. 1965:522 nr. 1/1965[PDF]

Hrd. 1965:583 nr. 55/1965 (Norður í land)[PDF]

Hrd. 1965:873 nr. 132/1965[PDF]

Hrd. 1966:141 nr. 78/1964[PDF]

Hrd. 1966:354 nr. 65/1965[PDF]

Hrd. 1966:440 nr. 186/1964[PDF]

Hrd. 1966:582 nr. 92/1966[PDF]

Hrd. 1966:647 nr. 105/1965[PDF]

Hrd. 1966:1015 nr. 81/1966[PDF]

Hrd. 1967:38 nr. 247/1966[PDF]

Hrd. 1967:194 nr. 90/1965[PDF]

Hrd. 1967:806 nr. 61/1967[PDF]

Hrd. 1967:846 nr. 87/1967[PDF]

Hrd. 1967:1163 nr. 76/1966 (Lögregluþjónn við dyravörslu)[PDF]
Lögreglumaður starfaði við dyravörslu á veitingahúsi sem aukastarf. Gestur fór í bótamál við lögreglumanninn ásamt veitingastaðnum og lögreglustjóranum (sem embættismanni). Málsástæðum vegna ábyrgðar lögreglustjórans var hafnað þar sem lögreglumaðurinn var ekki að vinna sem slíkur.
Hrd. 1968:356 nr. 73/1967[PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.)[PDF]

Hrd. 1968:951 nr. 36/1968[PDF]

Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:464 nr. 53/1969[PDF]

Hrd. 1969:873 nr. 208/1968[PDF]

Hrd. 1969:1025 nr. 71/1969 (Flugmaður - Byssa - Hatur)[PDF]

Hrd. 1969:1452 nr. 205/1969[PDF]

Hrd. 1970:498 nr. 139/1969[PDF]

Hrd. 1970:624 nr. 79/1970[PDF]

Hrd. 1970:703 nr. 113/1970[PDF]

Hrd. 1971:33 nr. 194/1970[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:887 nr. 5/1971[PDF]

Hrd. 1971:1034 nr. 47/1970[PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972[PDF]

Hrd. 1973:476 nr. 28/1973[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I)[PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós)[PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga)[PDF]

Hrd. 1974:555 nr. 146/1973[PDF]

Hrd. 1974:681 nr. 40/1974 (Skotið í gegnum hurð)[PDF]
Ákærði skaut byssu í gegnum hurð og það varð öðrum manni að bana. Ölvun hins ákærða leysti hann ekki undan refsiábyrgð og var hann því sakfelldur.
Hrd. 1974:843 nr. 19/1974[PDF]

Hrd. 1975:222 nr. 178/1974[PDF]

Hrd. 1975:337 nr. 165/1974[PDF]

Hrd. 1975:873 nr. 133/1974[PDF]

Hrd. 1976:96 nr. 141/1972[PDF]

Hrd. 1976:212 nr. 194/1974 (Réttmæt synjun)[PDF]

Hrd. 1976:482 nr. 105/1976[PDF]

Hrd. 1976:621 nr. 184/1974[PDF]

Hrd. 1976:692 nr. 62/1976[PDF]

Hrd. 1976:755 nr. 161/1973[PDF]

Hrd. 1977:205 nr. 217/1976[PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976[PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976[PDF]

Hrd. 1977:888 nr. 164/1977[PDF]

Hrd. 1977:1138 nr. 191/1977[PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975[PDF]

Hrd. 1977:1398 nr. 236/1976[PDF]

Hrd. 1978:225 nr. 52/1977 (Manndráp á Akureyri - Tilefnislaus árás)[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1978:979 nr. 239/1977[PDF]

Hrd. 1979:84 nr. 140/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:122 nr. 142/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:193 nr. 180/1978[PDF]

Hrd. 1979:453 nr. 9/1979[PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977[PDF]

Hrd. 1979:1028 nr. 57/1979[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:883 nr. 72/1978[PDF]

Hrd. 1980:1021 nr. 55/1979[PDF]

Hrd. 1980:1180 nr. 98/1977[PDF]

Hrd. 1980:1483 nr. 130/1980[PDF]

Hrd. 1981:287 nr. 118/1980[PDF]

Hrd. 1981:581 nr. 165/1980[PDF]

Hrd. 1981:710 nr. 119/1980 (Bræði vegna afbrýðisemi - Snæri um háls)[PDF]

Hrd. 1981:1376 nr. 216/1980[PDF]

Hrd. 1982:363 nr. 93/1981[PDF]

Hrd. 1982:1641 nr. 31/1982[PDF]

Hrd. 1982:2017 nr. 170/1980[PDF]

Hrd. 1983:124 nr. 70/1982[PDF]

Hrd. 1983:173 nr. 30/1982[PDF]

Hrd. 1983:466 nr. 107/1982[PDF]

Hrd. 1983:474 nr. 124/1980[PDF]

Hrd. 1983:495 nr. 125/1980[PDF]

Hrd. 1983:509 nr. 126/1980[PDF]

Hrd. 1983:523 nr. 127/1980[PDF]

Hrd. 1983:1234 nr. 92/1982 (Manndráp - Hefnd vegna kynferðisbrota)[PDF]

Hrd. 1983:1399 nr. 57/1981[PDF]

Hrd. 1983:1584 nr. 102/1983[PDF]

Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur)[PDF]

Hrd. 1984:180 nr. 174/1983 (Ákærðu taldir vanaafbrotamenn)[PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:678 nr. 91/1984[PDF]

Hrd. 1984:688 nr. 168/1984[PDF]

Hrd. 1984:802 nr. 112/1984[PDF]

Hrd. 1984:1154 nr. 103/1982[PDF]

Hrd. 1984:1222 nr. 27/1984[PDF]

Hrd. 1984:1227 nr. 9/1984[PDF]

Hrd. 1985:300 nr. 237/1984[PDF]

Hrd. 1985:352 nr. 71/1985[PDF]

Hrd. 1985:542 nr. 10/1985[PDF]

Hrd. 1985:646 nr. 230/1984[PDF]

Hrd. 1985:883 nr. 157/1984[PDF]

Hrd. 1985:936 nr. 14/1985[PDF]

Hrd. 1985:992 nr. 91/1985[PDF]

Hrd. 1985:1063 nr. 93/1985[PDF]

Hrd. 1985:1260 nr. 46/1985[PDF]

Hrd. 1985:1320 nr. 260/1985[PDF]

Hrd. 1986:419 nr. 228/1985[PDF]

Hrd. 1986:646 nr. 240/1985[PDF]

Hrd. 1986:806 nr. 154/1986[PDF]

Hrd. 1986:847 nr. 251/1985[PDF]

Hrd. 1986:884 nr. 100/1986[PDF]

Hrd. 1986:956 nr. 167/1986[PDF]

Hrd. 1986:983 nr. 61/1986[PDF]

Hrd. 1986:1287 nr. 158/1986[PDF]

Hrd. 1986:1427 nr. 131/1986[PDF]

Hrd. 1986:1695 nr. 143/1984[PDF]

Hrd. 1987:6 nr. 342/1986[PDF]

Hrd. 1987:410 nr. 242/1985[PDF]

Hrd. 1987:530 nr. 47/1987[PDF]

Hrd. 1987:587 nr. 85/1986[PDF]

Hrd. 1987:655 nr. 148/1987[PDF]

Hrd. 1987:700 nr. 62/1987 (Villti, tryllti Villi)[PDF]

Hrd. 1987:999 nr. 87/1987[PDF]

Hrd. 1987:1063 nr. 330/1986[PDF]

Hrd. 1987:1483 nr. 274/1986[PDF]

Hrd. 1987:1519 nr. 314/1987[PDF]

Hrd. 1987:1757 nr. 353/1987[PDF]

Hrd. 1987:1785 nr. 126/1987[PDF]

Hrd. 1988:16 nr. 14/1988[PDF]

Hrd. 1988:166 nr. 138/1987[PDF]

Hrd. 1988:207 nr. 208/1987[PDF]

Hrd. 1988:222 nr. 168/1987[PDF]

Hrd. 1988:241 nr. 348/1987[PDF]

Hrd. 1988:256 nr. 163/1987[PDF]

Hrd. 1988:372 nr. 53/1987[PDF]

Hrd. 1988:857 nr. 341/1987[PDF]

Hrd. 1988:1020 nr. 187/1988[PDF]

Hrd. 1988:1293 nr. 6/1988[PDF]

Hrd. 1988:1411 nr. 5/1988[PDF]

Hrd. 1988:1570 nr. 343/1987 (Skurðgrafa)[PDF]
Seld ellefu ára gömul skurðgrafa. Hæstiréttur lagði til grundvallar að sannvirðið án galla væri 400 þúsund en hins vegar lá ekki fyrir sannvirðið með gallanum. Ekki þótti viðeigandi að láta afsláttinn svara eingöngu til kostnaðarins við viðgerðina þar sem viðgerðin myndi leiða til verðmætisaukningar. Afslátturinn var því ákveðinn með þeim hætti að verðmætisaukningin var tekin inn í, en þó dæmdur að álitum.
Hrd. 1988:1583 nr. 181/1988[PDF]

Hrd. 1988:1604 nr. 116/1988 (Hálsbindi - Greindarvísitala 110 stig)[PDF]

Hrd. 1989:385 nr. 217/1988[PDF]

Hrd. 1989:442 nr. 195/1988 (Stormasöm sambúð)[PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa)[PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:592 nr. 128/1989[PDF]

Hrd. 1989:634 nr. 250/1988[PDF]

Hrd. 1989:693 nr. 148/1989[PDF]

Hrd. 1989:861 nr. 404/1988[PDF]

Hrd. 1989:1148 nr. 268/1989[PDF]

Hrd. 1989:1187 nr. 298/1989[PDF]

Hrd. 1989:1397 nr. 255/1989[PDF]

Hrd. 1989:1416 nr. 117/1989[PDF]

Hrd. 1989:1558 nr. 248/1989[PDF]

Hrd. 1989:1716 nr. 32/1989[PDF]

Hrd. 1989:1741 nr. 155/1989[PDF]

Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1990:204 nr. 106/1989[PDF]

Hrd. 1990:224 nr. 481/1989[PDF]

Hrd. 1990:270 nr. 261/1989[PDF]

Hrd. 1990:420 nr. 436/1989 og 461/1989[PDF]

Hrd. 1990:512 nr. 281/1989[PDF]

Hrd. 1990:551 nr. 152/1989, 254/1989 og 86/1990[PDF]

Hrd. 1990:585 nr. 414/1989[PDF]

Hrd. 1990:720 nr. 122/1989[PDF]

Hrd. 1990:1176 nr. 87/1990[PDF]

Hrd. 1990:1263 nr. 207/1990[PDF]

Hrd. 1990:1296 nr. 149/1990[PDF]

Hrd. 1990:1452 nr. 154/1990[PDF]

Hrd. 1990:1610 nr. 206/1990[PDF]

Hrd. 1990:1631 nr. 440/1990[PDF]

Hrd. 1991:166 nr. 250/1990[PDF]

Hrd. 1991:253 nr. 457/1990[PDF]

Hrd. 1991:393 nr. 353/1990[PDF]

Hrd. 1991:494 nr. 388/1990[PDF]

Hrd. 1991:724 nr. 387/1990[PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn)[PDF]

Hrd. 1991:1199 nr. 25/1991[PDF]

Hrd. 1991:1580 nr. 295/1991[PDF]

Hrd. 1991:1681 nr. 210/1991[PDF]

Hrd. 1991:1776 nr. 241/1991[PDF]

Hrd. 1991:1997 nr. 201/1989 (Jarðýta)[PDF]

Hrd. 1992:67 nr. 137/1991[PDF]

Hrd. 1992:97 nr. 479/1991[PDF]

Hrd. 1992:363 nr. 460/1991 (Röskun á högum - Kúluhamar)[PDF]

Hrd. 1992:448 nr. 168/1990[PDF]

Hrd. 1992:487 nr. 450/1991[PDF]

Hrd. 1992:605 nr. 519/1991[PDF]

Hrd. 1992:704 nr. 118/1992[PDF]

Hrd. 1992:758 nr. 150/1992[PDF]

Hrd. 1992:825 nr. 259/1991 (Árás á leigubílstjóra)[PDF]

Hrd. 1992:1060 nr. 409/1991[PDF]

Hrd. 1992:1178 nr. 99/1989[PDF]

Hrd. 1992:2214 nr. 95/1992[PDF]

Hrd. 1993:97 nr. 172/1992[PDF]

Hrd. 1993:207 nr. 421/1992[PDF]

Hrd. 1993:301 nr. 226/1992[PDF]

Hrd. 1993:357 nr. 273/1992 (Eftirför inn í hús)[PDF]
Ölvaður maður var í fylgd þriggja lögregluþjóna að húsi sínu og þegar hann var kominn heim hresstist hann skyndilega við og kippti einum lögregluþjóninum inn með sér. Hæstiréttur taldi að við slíkar aðstæður hefði hinum lögregluþjónunum verið heimilt að fara inn í hús mannsins án dómsúrskurðar.
Hrd. 1993:565 nr. 92/1991[PDF]

Hrd. 1993:691 nr. 8/1993[PDF]

Hrd. 1993:698 nr. 37/1993[PDF]

Hrd. 1993:890 nr. 109/1993[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1168 nr. 102/1993[PDF]

Hrd. 1993:1368 nr. 259/1993[PDF]

Hrd. 1993:1370 nr. 260/1993[PDF]

Hrd. 1993:1372 nr. 261/1993[PDF]

Hrd. 1993:1641 nr. 154/1993[PDF]

Hrd. 1993:1728 nr. 220/1993[PDF]

Hrd. 1993:1860 nr. 218/1993[PDF]

Hrd. 1993:2040 nr. 143/1993[PDF]

Hrd. 1993:2053 nr. 342/1993[PDF]

Hrd. 1994:161 nr. 393/1993[PDF]

Hrd. 1994:514 nr. 461/1993 (Snorrabraut)[PDF]

Hrd. 1994:662 nr. 463/1993[PDF]

Hrd. 1994:671 nr. 12/1994[PDF]

Hrd. 1994:713 nr. 466/1993[PDF]

Hrd. 1994:826 nr. 25/1994[PDF]

Hrd. 1994:985 nr. 193/1994[PDF]

Hrd. 1994:1497 nr. 29/1992[PDF]

Hrd. 1994:1517 nr. 66/1994[PDF]

Hrd. 1994:1804 nr. 117/1994[PDF]

Hrd. 1994:2139 nr. 150/1994[PDF]

Hrd. 1994:2170 nr. 242/1994[PDF]

Hrd. 1994:2196 nr. 434/1994[PDF]

Hrd. 1994:2551 nr. 375/1994[PDF]

Hrd. 1994:2759 nr. 212/1992[PDF]

Hrd. 1994:2921 nr. 216/1993 (Handtaka)[PDF]

Hrd. 1995:366 nr. 477/1994[PDF]

Hrd. 1995:604 nr. 371/1994[PDF]

Hrd. 1995:400 nr. 204/1992[PDF]

Hrd. 1995:745 nr. 13/1995[PDF]

Hrd. 1995:1043 nr. 21/1995[PDF]

Hrd. 1995:1190 nr. 30/1995[PDF]

Hrd. 1995:1199 nr. 22/1995[PDF]

Hrd. 1995:1276 nr. 105/1995[PDF]

Hrd. 1995:2081 nr. 161/1995[PDF]

Hrd. 1995:2355 nr. 168/1995[PDF]

Hrd. 1996:229 nr. 224/1994[PDF]

Hrd. 1996:350 nr. 24/1996[PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994[PDF]

Hrd. 1996:804 nr. 385/1995[PDF]

Hrd. 1996:916 nr. 40/1996[PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994[PDF]

Hrd. 1996:1271 nr. 8/1996[PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994[PDF]

Hrd. 1996:1832 nr. 181/1995[PDF]

Hrd. 1996:1904 nr. 193/1996 (Gæsluvarðhald)[PDF]

Hrd. 1996:2071 nr. 322/1995[PDF]

Hrd. 1996:2146 nr. 145/1996[PDF]

Hrd. 1996:2208 nr. 125/1996[PDF]

Hrd. 1996:2302 nr. 268/1996[PDF]

Hrd. 1996:2574 nr. 247/1995[PDF]

Hrd. 1996:3225 nr. 180/1995[PDF]

Hrd. 1996:3344 nr. 215/1995[PDF]

Hrd. 1996:3499 nr. 136/1995[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1997:1000 nr. 29/1997[PDF]

Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt)[PDF]

Hrd. 1997:1137 nr. 257/1996[PDF]

Hrd. 1997:1215 nr. 13/1997[PDF]

Hrd. 1997:1441 nr. 54/1997[PDF]

Hrd. 1997:1465 nr. 194/1997[PDF]

Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996[PDF]

Hrd. 1997:1884 nr. 237a/1997[PDF]

Hrd. 1997:1887 nr. 238/1997[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:1970 nr. 143/1997[PDF]

Hrd. 1997:2072 nr. 125/1997[PDF]

Hrd. 1997:2162 nr. 307/1997[PDF]

Hrd. 1997:2382 nr. 181/1997[PDF]

Hrd. 1997:2409 nr. 378/1997[PDF]

Hrd. 1997:2459 nr. 391/1997[PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna)[PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997[PDF]

Hrd. 1997:3201 nr. 202/1997[PDF]

Hrd. 1997:3362 nr. 363/1997[PDF]

Hrd. 1997:3450 nr. 381/1997[PDF]

Hrd. 1997:3649 nr. 64/1997[PDF]

Hrd. 1997:3700 nr. 495/1997 (Gæsluvarðhaldsúrskurður dómarafulltrúa)[PDF]

Hrd. 1997:3749 nr. 200/1997[PDF]

Hrd. 1998:85 nr. 362/1997 (Frelsissvipting)[PDF]

Hrd. 1998:592 nr. 177/1997[PDF]

Hrd. 1998:768 nr. 379/1997[PDF]

Hrd. 1998:783 nr. 9/1998[PDF]

Hrd. 1998:1012 nr. 481/1997[PDF]

Hrd. 1998:1021 nr. 502/1997[PDF]

Hrd. 1998:1055 nr. 327/1997[PDF]

Hrd. 1998:1115 nr. 335/1997[PDF]

Hrd. 1998:1503 nr. 8/1998 (Heiðmörk)[PDF]

Hrd. 1998:1584 nr. 525/1997[PDF]

Hrd. 1998:1682 nr. 175/1998[PDF]

Hrd. 1998:1832 nr. 41/1998[PDF]

Hrd. 1998:2033 nr. 273/1997[PDF]

Hrd. 1998:2060 nr. 390/1997[PDF]

Hrd. 1998:2346 nr. 360/1997[PDF]

Hrd. 1998:2420 nr. 112/1998[PDF]

Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998[PDF]

Hrd. 1998:2510 nr. 98/1998[PDF]

Hrd. 1998:2707 nr. 373/1998[PDF]

Hrd. 1998:3214 nr. 417/1998[PDF]

Hrd. 1998:3220 nr. 232/1998[PDF]

Hrd. 1998:3369 nr. 24/1998[PDF]

Hrd. 1998:4392 nr. 313/1997[PDF]

Hrd. 1999:50 nr. 308/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:624 nr. 316/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:637 nr. 322/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1182 nr. 289/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1237 nr. 306/1998 (Bifreiðar- og landbúnaðarvélar hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1340 nr. 492/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2713 nr. 35/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3173 nr. 46/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3459 nr. 217/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4467 nr. 48/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4997 nr. 219/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5041 nr. 280/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5051 nr. 423/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:103 nr. 309/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:468 nr. 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML][PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:766 nr. 411/1999 (Snæland 8)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1088 nr. 460/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1103 nr. 443/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1403 nr. 51/2000 (Árás á Pizza 67)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1468 nr. 41/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1722 nr. 40/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1916 nr. 85/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1942 nr. 45/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2034 nr. 104/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML][PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.
Hrd. 2000:2558 nr. 325/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2776 nr. 191/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2854 nr. 129/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3056 nr. 378/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3064 nr. 232/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3078 nr. 46/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3412 nr. 248/2000 (Fingurbrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3814 nr. 215/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3903 nr. 252/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4506 nr. 272/2000 (Bankaráðsformaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:69 nr. 217/2000[HTML]

Hrd. 2001:544 nr. 423/2000[HTML]

Hrd. 2001:718 nr. 385/2000 (Slakrofi)[HTML]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML]

Hrd. 2001:1023 nr. 269/2000 (2 klst. gæsla)[HTML]

Hrd. 2001:1135 nr. 449/2000[HTML]

Hrd. 2001:1641 nr. 134/2001[HTML]

Hrd. 2001:1954 nr. 72/2001[HTML]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:2172 nr. 115/2001[HTML]

Hrd. 2001:2211 nr. 83/2001[HTML]

Hrd. 2001:2411 nr. 121/2001 (Manndráp - Dýna)[HTML]

Hrd. 2001:2571 nr. 62/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3676 nr. 31/2001 (15 ára agaleysi)[HTML]
Forsjármál höfðað af föður barns gagnvart móður þess, til breytingar á samningi um forsjá á þann hátt að forsjáin verði falin honum.

Faðir og móður barnsins höfðu skilið að borði og sæng árið 1991 en ekkert stendur í dómnum um lögskilnað.
Barnið bjó hjá föður sínum veturinn 1997-8 en sökum óánægju móðurinnar með þá tilhögun ákvað hún að barnið flytti á annað heimili í sveitinni og nefndi að barnið hefði sóst eftir því að koma aftur heim.
Matsmaður nefndi að móðirin hafi lengi átt við þunglyndi og alkóhólisma að stríða. Barnið var í góðum tengslum við báða foreldra þess en samdi ekki við vin móður sinnar sem flutt hafði þá inn á heimili móður sinnar.

Á meðan málið var rekið fyrir Hæstarétti hafði barnið nokkrum sinnum leitað til Rauðakrosshússins vegna áfengisneyslu og erfiðleika á heimili móðurinnar. Námsframvinda barnsins var algjörlega óviðunandi og skólasókn þess slök.

Í viðbótarálitsgerð fyrir Hæstarétti kom fram að hegðun barnsins hafi verið afleiðing aga- og uppeldisleysis um langan tíma. Í henni kemur einnig fram að áfengisneyslan á heimili móður þess olli umróti og slæmri lífsfestu.

Talið var að vilji barnsins skipti verulegu máli um úrslit málsins. En hins vegar sé ekki skýr vilji þess um að vilja vera hjá móður. Þá nefndi Hæstiréttur að hafi viljinn verið fyrir hendi hafi hann aðallega stjórnast af því að hún get náð sínu fram gagnvart móður sinni.

Áhyggjur lágu fyrir um að faðirinn væri nokkuð lengi að heiman þar sem hann var skipstjóri sem fór í langa róðra. Hann hafði þó breytt vinnu sinni og því sé hann ekki eins lengi að heiman í einu.

Sökum uppeldisskilyrðanna hjá móður barnsins og að faðirinn sé almennt talinn hæfur til að fara með þá forsjá, ásamt málavöxtum málsins í heild, þá hafi Hæstiréttur talið rétt að verða við kröfu föðursins um að forsjáin yrði hjá honum. Þó yrði að tryggja að gott samband verði milli barnsins og móðurinnar og umgengni yrði komið í fast horf.

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4518 nr. 290/2001[HTML]

Hrd. 2002:36 nr. 409/2001[HTML]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML]

Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML]

Hrd. 2002:220 nr. 291/2001[HTML]

Hrd. 2002:342 nr. 244/2001 (Vinnuskólinn - Vatnsskvetta)[HTML]
Unglingar hrekktu starfsmann sveitarfélags með því að skvetta vatni á hann á meðan hann var með höfuð sitt undir ökutæki, sem olli því að hann hrökk við og rak höfuð sitt í undirlag þess.
Hrd. 2002:358 nr. 330/2001 (Hópbifreið ekið yfir einbreiða brú)[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:1310 nr. 160/2002[HTML]

Hrd. 2002:1338 nr. 21/2002 (Eftirlíking)[HTML]
Maður ógnaði dyraverði með kveikjara sem leit út eins og byssa. Hann var síðan ákærður fyrir brot á vopnalögum sem samkvæmt orðanna hljóðan náðu einnig yfir eftirlíkingar af vopnum. Í dómnum var litið til eðlis III. kafla vopnalaga og var ekki hægt að fallast á að sá kafli vopnalaga næði einnig yfir eftirlíkingar.
Hrd. 2002:1496 nr. 60/2002[HTML]

Hrd. 2002:1510 nr. 40/2002[HTML]

Hrd. 2002:1865 nr. 104/2002[HTML]

Hrd. 2002:1922 nr. 434/2001[HTML]

Hrd. 2002:1972 nr. 96/2002 (Brotaþoli bað vægðar fyrir ákærða)[HTML]

Hrd. 2002:2480 nr. 363/2002[HTML]

Hrd. 2002:2648 nr. 406/2002[HTML]

Hrd. 2002:3097 nr. 182/2002[HTML]

Hrd. 2002:3447 nr. 262/2002[HTML]

Hrd. 2002:3675 nr. 327/2002[HTML]

Hrd. 2002:3776 nr. 507/2002[HTML]

Hrd. 2002:3812 nr. 267/2002[HTML]

Hrd. 2002:3825 nr. 370/2002[HTML]

Hrd. 2002:3893 nr. 284/2002[HTML]

Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML][PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.
Hrd. 2002:4414 nr. 563/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1 nr. 1/2003[HTML]

Hrd. 2003:13 nr. 7/2003[HTML]

Hrd. 2003:250 nr. 346/2002[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:413 nr. 407/2002[HTML]

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML]

Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:1918 nr. 413/2002[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2536 nr. 44/2003[HTML]

Hrd. 2003:2592 nr. 98/2003 (Árás á sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. 2003:2776 nr. 251/2003[HTML]

Hrd. 2003:3262 nr. 235/2003[HTML]

Hrd. 2003:3369 nr. 104/2003[HTML]

Hrd. 2003:3386 nr. 138/2003[HTML]

Hrd. 2003:3484 nr. 175/2003[HTML]

Hrd. 2003:4699 nr. 313/2003[HTML]

Hrd. 2004:16 nr. 13/2004[HTML]

Hrd. 2004:252 nr. 44/2004[HTML]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:757 nr. 324/2003 (Sprengjuviðvörun)[HTML]

Hrd. 2004:1025 nr. 423/2003[HTML]

Hrd. 2004:1214 nr. 329/2003 (Fósturlaun)[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:2060 nr. 41/2004 (Mannsbani á Klapparstíg)[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2471 nr. 31/2004 (K dæmd forsjá allra)[HTML]

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML]

Hrd. 2004:3566 nr. 170/2004[HTML]

Hrd. 2004:3579 nr. 142/2004[HTML]

Hrd. 2004:3608 nr. 88/2004[HTML]

Hrd. 2004:3729 nr. 143/2004[HTML]

Hrd. 2004:4030 nr. 94/2004[HTML]

Hrd. 2004:4230 nr. 217/2004[HTML]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML]

Hrd. 2004:4646 nr. 169/2004[HTML]

Hrd. 2004:4750 nr. 149/2004[HTML]

Hrd. 2004:4792 nr. 296/2004[HTML]

Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML]

Hrd. 2004:5112 nr. 373/2004 (Líkamsárás)[HTML]
Tjónþoli lagði fram kröfugerð en leiðrétti hana svo síðar. Upphafstími dráttarvaxta var því miðaður við frá því mánuður var liðinn frá framlagningu hinnar leiðréttu kröfugerðar.
Hrd. 2005:23 nr. 503/2004[HTML]

Hrd. 2005:170 nr. 257/2004[HTML]

Hrd. 2005:236 nr. 351/2004[HTML]

Hrd. 2005:537 nr. 222/2004[HTML]

Hrd. 2005:677 nr. 318/2004 (Ósæmileg framkoma í dómsal)[HTML]

Hrd. 2005:698 nr. 314/2004[HTML]

Hrd. 2005:855 nr. 443/2004 (Hreðjatak)[HTML]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML]

Hrd. 2005:1619 nr. 2/2005[HTML]

Hrd. 2005:1629 nr. 16/2005[HTML]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML]

Hrd. 2005:2119 nr. 35/2005[HTML]

Hrd. 2005:2353 nr. 513/2004[HTML]

Hrd. 2005:2630 nr. 52/2005 (A Hansen - Líkamsárás með exi og slegið í höfuð)[HTML]

Hrd. 2005:2915 nr. 385/2005[HTML]

Hrd. 2005:3011 nr. 396/2005[HTML]

Hrd. 2005:3223 nr. 418/2005[HTML]

Hrd. 2005:3555 nr. 141/2005 (Manndráp - Póstpoki)[HTML]

Hrd. 2005:3592 nr. 78/2005[HTML]

Hrd. 2005:3704 nr. 133/2005[HTML]

Hrd. 2005:3911 nr. 131/2005[HTML]

Hrd. 2005:3987 nr. 177/2005 (Eskja)[HTML]

Hrd. 2005:4094 nr. 180/2005[HTML]

Hrd. 2005:4826 nr. 223/2005[HTML]

Hrd. 2006:82 nr. 166/2005[HTML]

Hrd. 2006:912 nr. 408/2005 (Þvottasnúra)[HTML]

Hrd. 2006:933 nr. 419/2005[HTML]

Hrd. 2006:1031 nr. 413/2005[HTML]

Hrd. 2006:1230 nr. 136/2006[HTML]

Hrd. 2006:1234 nr. 139/2006[HTML]

Hrd. 2006:1556 nr. 453/2005[HTML]

Hrd. 2006:1634 nr. 179/2006[HTML]

Hrd. 2006:1865 nr. 524/2005 (Heiðursmorð)[HTML]

Hrd. 2006:2080 nr. 22/2006[HTML]

Hrd. 2006:2378 nr. 481/2005[HTML]

Hrd. 2006:2425 nr. 543/2005[HTML]

Hrd. 2006:2573 nr. 254/2006[HTML]

Hrd. 2006:2616 nr. 551/2005 (Felgulykill)[HTML]

Hrd. 2006:2698 nr. 107/2006[HTML]

Hrd. 2006:2726 nr. 18/2006[HTML]

Hrd. 2006:2776 nr. 477/2005[HTML]

Hrd. 2006:2810 nr. 292/2006[HTML]

Hrd. 2006:3091 nr. 61/2006[HTML]

Hrd. 2006:3160 nr. 37/2006[HTML]

Hrd. 2006:3243 nr. 338/2006[HTML]

Hrd. 2006:3596 nr. 152/2006[HTML]

Hrd. 2006:3642 nr. 64/2006[HTML]

Hrd. 2006:4587 nr. 173/2006[HTML]

Hrd. 2006:4725 nr. 218/2006[HTML]

Hrd. 2006:4799 nr. 265/2006 (Augnskaði)[HTML]

Hrd. 2006:5413 nr. 410/2006 (Sveðja)[HTML]

Hrd. 2006:5707 nr. 321/2006 (Álstöng notuð í líkamsárás)[HTML]

Hrd. nr. 454/2006 dags. 18. janúar 2007 (Hellubrot - Gaf sig fram og var samvinnuþýður við lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 164/2006 dags. 18. janúar 2007 (Dómþoli hafði sæst við brotaþola)[HTML]

Hrd. nr. 562/2006 dags. 1. mars 2007 (Hnífstunga í síðu)[HTML]

Hrd. nr. 589/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 150/2007 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 164/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 585/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 170/2007 dags. 26. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 630/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 616/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 280/2007 dags. 22. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 602/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 297/2007 dags. 1. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2007 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 31/2007 dags. 18. júní 2007 (Hnífstunga í bak - Tilviljunin ein)[HTML]

Hrd. nr. 10/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 342/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 594/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 624/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 381/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 299/2007 dags. 6. desember 2007 (Beiting hnífs)[HTML]

Hrd. nr. 374/2007 dags. 6. desember 2007 (Hnífstunga í brjóstkassa)[HTML]

Hrd. nr. 244/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]
Fundið var að því að ekki öll framlögð skjöl höfðu verið þýdd yfir á tungumál sakbornings.
Hrd. nr. 448/2007 dags. 20. desember 2007 (Knattspyrnuleikur á Litla-Hrauni)[HTML]

Hrd. nr. 424/2007 dags. 20. desember 2007 (Hrinding er leiddi til beinbrots)[HTML]

Hrd. nr. 26/2008 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 453/2007 dags. 24. janúar 2008 (Garðklippur - Skipulagning og aðdragandi árásar þóttu bera vott um einbeittan ásetning)[HTML]

Hrd. nr. 354/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 380/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 63/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 62/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 438/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Eiginkona - Haglabyssa)[HTML]

Hrd. nr. 382/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 413/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Stigið á höfuð)[HTML]

Hrd. nr. 511/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Nytjastuldur)[HTML]

Hrd. nr. 190/2008 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 447/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 423/2007 dags. 17. apríl 2008 (Dyravörður - Hæll)[HTML]

Hrd. nr. 11/2008 dags. 8. maí 2008 (Brotaþoli átti fyrsta höggið)[HTML]

Hrd. nr. 267/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 642/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 545/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 417/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 308/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 622/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 123/2008 dags. 5. júní 2008 (Árás á lögreglumann)[HTML]
Ekki var gætt að því að kalla til túlk við rannsókn sakamáls og var af þeim orsökum refsing hins ákærða milduð úr 10 mánaða óskilorðsbundnu fangelsi í héraði niður í 8 í Hæstarétti og þar af 5 skilorðsbundnir.
Hrd. nr. 117/2008 dags. 12. júní 2008 (Brotin glerflaska)[HTML]

Hrd. nr. 385/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 376/2008 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 423/2008 dags. 7. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 435/2008 dags. 8. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 434/2008 dags. 8. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 441/2008 dags. 13. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 454/2008 dags. 21. ágúst 2008[HTML]

Hrd. nr. 457/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 462/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 492/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 211/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 273/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 555/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 172/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 75/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 621/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 315/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 22/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 383/2008 dags. 4. desember 2008 (Hótel Saga)[HTML]

Hrd. nr. 13/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]
Fundið var að því að dómtúlkurinn hafi ekki verið löggiltur. Hæstiréttur taldi að mögulegt hefði verið að fá löggiltan dómtúlk til að kanna hvort þýðingarnar hafi verið réttar.
Hrd. nr. 299/2008 dags. 18. desember 2008 (Brot gegn valdstjórninni - Óeinkennisklæddir lögreglumenn)[HTML]

Hrd. nr. 354/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 390/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Golfkúla)[HTML]
GÓ krafðist viðurkenningar á skaðabótaskyldu GG þar sem hinn síðarnefndi sló golfkúlu sem lenti í hægra auga GÓ. Hæstiréttur féllst á þær forsendur héraðsdóms um viðhorf um vægara sakarmat við golfiðkun og um íþrótta almennt, en féllst þó ekki á að þau leiddu til þess að sök legðist ekki á GG. Litið var til þess að GÓ hefði verið staddur nánast beint í skotlínu GG og að GÓ hlyti að hafa séð GG þegar hann sló í kúluna. Ekki var fallist á að sjónarmið GG um áhættutöku leiddu til þess að hann væri ekki gerður bótaábyrgur fyrir tjóni GÓ. Var því GG talinn bera fébótaábyrgð á tjóninu. GÓ var látinn bera helming tjónsins þar sem hann hafði ekki uppfyllt nægilega aðgæslukröfur sem honum hafi verið gerðar.
Hrd. nr. 657/2008 dags. 26. mars 2009 (Tilraun til manndráps - Bak- og framhandleggur)[HTML]

Hrd. nr. 581/2008 dags. 26. mars 2009 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML]
Ágallar á rannsókn sakamáls er fólust í broti á hlutlægnisreglunni þegar lögreglurannsókn var ekki falin öðru embætti urðu ekki til þess að tilefni væri til að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 389/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 630/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 518/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 1/2009 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 49/2009 dags. 4. júní 2009 (Keilufell)[HTML]

Hrd. nr. 308/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 309/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 311/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 310/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 332/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 333/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 331/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 342/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 153/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 71/2009 dags. 8. október 2009 (Borgaraleg handtaka)[HTML]
Hið meinta brot var ekki talið nægilega alvarlegt til þess að réttlæta borgaralega handtöku.
Hrd. nr. 487/2008 dags. 12. nóvember 2009 (4 líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu og tveimur börnum hennar)[HTML]

Hrd. nr. 655/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 77/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 422/2009 dags. 26. nóvember 2009 (Sumarhús - 221. gr. alm. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 251/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 205/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 619/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 250/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 398/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. nr. 59/2010 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. nr. 330/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Endurkrafa bótanefndar)[HTML]

Hrd. nr. 672/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 155/2010 dags. 19. apríl 2010 (Ákæruvald lögreglustjóra vegna brota gegn 106. gr. hgl.)[HTML]

Hrd. nr. 185/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 480/2009 dags. 20. maí 2010 (Samstarf við annan mann í þjófnaðarbroti)[HTML]

Hrd. nr. 420/2009 dags. 27. maí 2010 (Dróst að gefa út ákæru í eitt ár)[HTML]

Hrd. nr. 204/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 675/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 409/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 263/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 69/2010 dags. 14. október 2010 (Endurkrafa - Bótanefnd)[HTML]

Hrd. nr. 608/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 41/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 665/2009 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 323/2010 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 193/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Átök um umgengni)[HTML]
Dæmi um það hvernig umgengnin var ákveðin mismunandi eftir barni.
Hrd. nr. 147/2010 dags. 18. nóvember 2010 (Réttarvörsluhvatir)[HTML]

Hrd. nr. 674/2009 dags. 25. nóvember 2010 (Hnífsstunga í Bankastræti)[HTML]

Hrd. nr. 633/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 611/2010 dags. 16. desember 2010 (Kantsteinn)[HTML]

Hrd. nr. 744/2009 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 479/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 451/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 185/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 504/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 643/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 222/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 694/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 231/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 43/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 602/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 515/2011 dags. 15. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 280/2011 dags. 29. september 2011[HTML]
Systir ákærða gaf skýrslu fyrir lögreglu en henni hafði ekki verið kynntur réttur sinn til að skorast undan því að svara spurningum um refsiverða háttsemi bróður síns, auk þess sagði lögreglan henni ranglega að bróðir sinn fengi ekki aðgang að skýrslunni. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður yrði að líta framhjá skýrslugjöf hennar í málinu.
Hrd. nr. 95/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.
Hrd. nr. 256/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 578/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 670/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 126/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Yfirgaf vettvang - Fyrrverandi sambúðarkona)[HTML]

Hrd. nr. 299/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Mat á ásetningi)[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 331/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML]

Hrd. nr. 234/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 98/2012 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 143/2012 dags. 6. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 103/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 626/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 701/2011 dags. 26. apríl 2012 (Slagæð í hálsi)[HTML]

Hrd. nr. 336/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 202/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 444/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 435/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 539/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 553/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 297/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 200/2012 dags. 20. september 2012 (Skilorðsrof og alvarlegt brot)[HTML]

Hrd. nr. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 657/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 610/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 94/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 121/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 647/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML]

Hrd. nr. 513/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 298/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 512/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 745/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. nr. 520/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 768/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 566/2012 dags. 17. janúar 2013 (Áverkar á líki)[HTML]

Hrd. nr. 334/2012 dags. 17. janúar 2013 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML]

Hrd. nr. 573/2012 dags. 17. janúar 2013 (Manndrápstilraun og líkamsárás á lögmannsstofu)[HTML]

Hrd. nr. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 361/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 363/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 534/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 653/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 654/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 618/2012 dags. 26. mars 2013 (Meintur faðir horfinn)[HTML]

Hrd. nr. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 208/2013 dags. 27. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 255/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 565/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 666/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 11/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 93/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 373/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 197/2013 dags. 30. maí 2013 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML]

Hrd. nr. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 147/2013 dags. 6. júní 2013 (Tilraun til manndráps - Ítrekaðar hnífstungur - Ungur aldur)[HTML]

Hrd. nr. 657/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 51/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 716/2012 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 129/2013 dags. 19. september 2013[HTML]
Varist var með hníf og var neyðarvörnin ekki talin hafa farið of langt.
Hrd. nr. 239/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML]

Hrd. nr. 248/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 316/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 298/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 145/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 389/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 385/2013 dags. 5. desember 2013 (Ásetningur - Verknaðarstund)[HTML]

Hrd. nr. 214/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 798/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 5/2014 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 8/2014 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 2/2014 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 71/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 233/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 687/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Afneita barni)[HTML]
K og M hófu sambúð haustið 2000 eftir að K flutti til Íslands. Þau gengu í hjúskap árið 2001. Þau eignuðust síðan barnið A árið 2004. K átti fyrir barnið B sem býr hjá K. Þau skildu að borði og sæng árið 2009 og voru ásátt um sameiginlega forsjá beggja á A, að lögheimili A yrði hjá K, og að M myndi greiða K einfalt meðlag.

Ágreiningur kom upp fljótlega eftir skilnaðinn um umgengni A við M og krafðist M úrskurðar sýslumanns og krafðist viku/viku umgengni en K vildi eingöngu umgengni aðra hvora helgi. Sýslumaður kvað upp úrskurð sem fór ákveðna millileið.

M höfðaði mál gegn K þar sem hann krafðist fullrar forsjár barnsins A, að henni yrði gert að greiða honum einfalt meðlag frá dómsuppkvaðningu og að inntak umgengnisréttar yrði ákveðið með dómi.
K gerði einnig kröfu um fulla forsjá og að M yrði áfram gert að greiða henni einfalt meðlag.

M kvað sig hafa rökstuddan grun um ofbeldi sem A yrði fyrir á heimili K, og vísaði til þess að A hafi sagt honum frá tveimur atvikum. Kærasti K átti að hafa ýtt A upp við vegg og skammað A, á meðan K hafi fylgst með en ekkert aðhafst. K sagðist kannast við það atvik en lýst með öðrum hætti. Síðan hafi K átt að hafa rassskellt A með inniskó. K neitaði staðfastlega að það hafi átt sér stað, en viðurkenndi að hafa einu sinni rassskellt B með þeim hætti, en hún hafi einsett sér það að láta slíkt aldrei gerast aftur.

Barnavernd skoðaði aðstæður í ljósi framangreindra atvika ásamt fleiri sem upptalin voru í dómnum. Niðurstaðan var sú að ekki væri tilefni til frekari afskipta miðað við fyrirliggjandi gögn.
Héraðsdómur taldi að þau atvik sem M lýsti fælu ekki í sér ofbeldi og hefðu einar og sér ekki áhrif á niðurstöðu forsjárdeilu þeirra beggja. Þá lægju engin gögn fyrir í málinu sem styddu fullyrðingar M um að A liði illa hjá K. Í matsgerð dómkvadds matsmann kom fram að forsjárhæfni bæði K og M væri mjög góð.

Héraðsdómur taldi í ljósi heildstæðs mats á málavöxtum leiði til þess að K ætti að fara með fulla forsjá með A, og telur upp þrjú atriði sem vegi þyngst:
* Að í fyrsta lagi hafi A búið alla ævi hjá móður sinni og að B búi þar einnig, ásamt því að A gangi vel í skólanum og hafi sterk félagsleg tengsl.
* Í öðru lagi að M sé líklegri en K til að hindra eða takmarka umgengni A við hitt foreldrið sem fengi ekki forsjána. K hafði lýst því að hún sé jákvæð fyrir aukinni umgengni M við A, og hún hafði ekki áður hindrað umgengni í samræmi við úrskurð sýslumanns. M hafi aftur á móti sett fram hugmyndir um takmarkaðri umgengni K við A. M taldi það ekki mikilvægt að A kynntist heimalandi og tungumáli K, en dómkvaddur matsmaður taldi það mikilvægt.
* Í þriðja lagi var K talin vera hæfari uppalanda að ýmsu leyti þó þau bæði séu almennt hæf til að ala upp A. Persónulegir eiginleikar K væru taldir öflugri og uppbyggilegri en hjá M. Þá taldi héraðsdómur að M hefði stöðvað umgengni A við K á veikum forsendum mestallt sumarið árið 2012. M hafði einnig lýst því yfir að ef hann fengi ekki forsjána myndi hann slíta öll tengsl við A, en óljóst var hvort um væri að ræða hótun sem M myndi ekki standa við eða raunverulegan ásetning þegar yfirlýsingin var gefin, en með henni taldi héraðsdómur felast í því að M hefði skort alvarlegt innsæi í þarfir A. Matsmaður hafði lýst því fyrir dómi að slíkar aðgerðir myndu valda barninu verulegu og alvarlegu tjóni.

Héraðsdómur taldi ekki tilefni til að breyta fyrirkomulagi umgenginnar út frá gildandi úrskurði sýslumanns, en ekkert væri því til fyrirstöðu að auka við hana ef K og M kæmu sér saman um það.

Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Hrd. nr. 138/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 312/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 449/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 547/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 225/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 251/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 451/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 327/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 17/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 68/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 375/2014 dags. 2. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 379/2014 dags. 3. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. nr. 729/2013 dags. 18. júní 2014 (Hnífstungur - Blóðferlar)[HTML]

Hrd. nr. 201/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 504/2014 dags. 22. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 522/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 521/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 537/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 549/2014 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 551/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 608/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 621/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 615/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 635/2014 dags. 29. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 651/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML]

Hrd. nr. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML]

Hrd. nr. 745/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 791/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2013 dags. 30. október 2014 (Ofbeldi gegn sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 224/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 442/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 83/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 756/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 297/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 476/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 796/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 798/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 797/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 335/2014 dags. 11. desember 2014 (Kynferðisbrot - Þrjár nauðganir kærðar)[HTML]

Hrd. nr. 829/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 317/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 158/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 57/2015 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 508/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 526/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Tómlæti - Viðbótarmeðlag)[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 109/2015 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 18/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 534/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 565/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 208/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 230/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 274/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 294/2015 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 843/2014 dags. 30. apríl 2015 (Ýmis brot er beindust gegn fyrrverandi sambýliskonu)[HTML]

Hrd. nr. 356/2014 dags. 30. apríl 2015 (Hafnarboltakylfa)[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 455/2014 dags. 7. maí 2015 (Horft til aðdraganda árásar)[HTML]

Hrd. nr. 786/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 494/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 362/2015 dags. 26. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 373/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi - Breytingar eftir héraðsdóm)[HTML]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. nr. 126/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 384/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 445/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 520/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 516/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 330/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 78/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 204/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 799/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 654/2015 dags. 2. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 672/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 850/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 704/2014 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 20/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 125/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 524/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 260/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 311/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 854/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 93/2015 dags. 14. janúar 2016 (Faðir flutti)[HTML]

Hrd. nr. 88/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 452/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 300/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 190/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 98/2016 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. nr. 171/2016 dags. 4. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 190/2016 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 399/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 279/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]
Skýrslutaka af sambúðarkonu ákærða hjá lögreglu var haldin slíkum annmarka að sakamálinu var vísað frá.
Hrd. nr. 113/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 797/2015 dags. 4. maí 2016 (Veittist að eiginkonu á grófan hátt)[HTML]

Hrd. nr. 374/2016 dags. 18. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 36/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 581/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl - Tálmanir - Tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 192/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 413/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 422/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 29/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 534/2016 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 521/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 548/2016 dags. 1. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 567/2016 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 583/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 582/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 628/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 508/2015 dags. 15. september 2016 (Fjöldamörg brot m.a. gagnvart fyrrverandi sambýliskonu)[HTML]

Hrd. nr. 66/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 652/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 35/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 685/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 152/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 723/2016 dags. 25. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 179/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 400/2016 dags. 27. október 2016 (Kyrking - Reimar úr peysu)[HTML]

Hrd. nr. 269/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 752/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 377/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Forsjársvipting)[HTML]

Hrd. nr. 759/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 496/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 178/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 795/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 282/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 559/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 816/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking - Heimvísun)[HTML]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. nr. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 229/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 98/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 301/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 545/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 150/2017 dags. 7. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 182/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. nr. 598/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 226/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 247/2017 dags. 21. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 259/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 276/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 289/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 52/2017 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 330/2017 dags. 29. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 778/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 369/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 176/2017 dags. 15. júní 2017 (Gróf brot gegn barnsmóður - Hálstak)[HTML]

Hrd. nr. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML]

Hrd. nr. 409/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 406/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 410/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]
Ekki þótti sýnt að sterkur grunur hafi legið fyrir hvað varðar brot gegn tilteknum lagaákvæðum almennra hegningarlaga, og var því hinn kærði úrskurður felldur úr gildi.
Hrd. nr. 450/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 475/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 476/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2017 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 518/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 588/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 516/2016 dags. 21. september 2017[HTML]
Lögreglustjóri gaf út ákæru vegna ætlaðs brots á 217. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940. Brotaþoli tjáði, þegar rannsókn þess var lokið, að viðkomandi vildi ekki að málið héldi áfram sem sakamál. Ákæruvaldið gaf út ákæru samt sem áður, þrátt fyrir ákvæði um að ekki skuli aðhafst án þess að sá sem misgert var við óski þess séu ekki almannahagsmunir að baki. Við rekstur dómsmálsins var krafist frávísunar á málinu þar sem ekki fylgdi nægur rökstuðningur fyrir almannahagsmununum sem réttlættu þetta frávik frá óskum brotaþola. Hæstiréttur leit svo á að mat ákæruvaldsins á almannahagsmunum sætti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 657/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 629/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 682/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 690/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 51/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 708/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 693/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 701/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 844/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 746/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 363/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 766/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 775/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 715/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 832/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 848/2016 dags. 1. mars 2018 (Langvinnar deilur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. nr. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML]

Hrd. nr. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-35 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-80 dags. 4. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2024-116 dags. 24. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-141 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-150 dags. 30. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 14. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2004 dags. 8. mars 2005[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2012 (Kæra Skeljungs hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 45/2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2003 dags. 13. maí 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2022 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2013 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2019 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1951:128 í máli nr. 5/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:149 í máli nr. 6/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-124/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-123/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-192/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-191/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-89/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-158/2006 dags. 26. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-134/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-192/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-49/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-93/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-98/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-223/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-87/2008 dags. 5. september 2008[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-59/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-36/2008 dags. 13. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-134/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-73/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-40/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-79/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-33/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-35/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-31/2010 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-57/2011 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-95/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2011 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-48/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-44/2013 dags. 23. október 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-36/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-43/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-64/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-62/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-13/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-33/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-27/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-20/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-102/2020 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-119/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-24/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-47/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-425/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-459/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-363/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-456/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-63/2006 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-132/2006 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-97/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-437/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-103/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-102/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2005 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-189/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-278/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-426/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-319/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-318/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-6/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-91/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-344/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-209/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-298/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-407/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-28/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-24/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-432/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-71/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-55/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-350/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-31/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-96/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-216/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-167/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-198/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-316/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-246/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-357/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-3/2010 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-40/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-125/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-135/2010 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-99/2010 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-179/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-203/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-265/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-23/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-44/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-100/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-123/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-84/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-314/2010 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-164/2011 dags. 20. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-91/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-21/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-90/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-160/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2012 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-158/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-15/2013 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-50/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-107/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-48/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-136/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-146/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-157/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-59/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-21/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-109/2014 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-20/2014 dags. 26. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-184/2013 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-15/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-137/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-83/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-58/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-141/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-79/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-40/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-107/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-30/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-69/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-140/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-58/2016 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-224/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-104/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-258/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-3/2018 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2017 dags. 21. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-67/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-11/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-373/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2020 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2020 dags. 22. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-193/2020 dags. 13. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-479/2020 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-597/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-18/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-639/2020 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-27/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-366/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-427/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-70/2020 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-370/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-598/2020 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-423/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-233/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-425/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-38/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2021 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-523/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-16/2022 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-54/2022 dags. 8. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-29/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-63/2023 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-65/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-267/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-253/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-520/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-246/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-445/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-499/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-449/2023 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-535/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-12/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-627/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-534/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-674/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-369/2023 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-57/2024 dags. 13. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-249/2023 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-166/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-320/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-101/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-151/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-1/2006 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-345/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-291/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-154/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-95/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-191/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-107/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-119/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-5/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-56/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-15/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-31/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-26/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-45/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-110/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-169/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-38/2022 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-60/2006 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-269/2006 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-178/2006 dags. 12. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-230/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-539/2006 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-162/2006 dags. 31. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-335/2006 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-266/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1522/2005 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-247/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2006 dags. 19. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-623/2006 dags. 31. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-705/2006 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-690/2006 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1037/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-770/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1039/2006 dags. 25. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-771/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-864/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1280/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-724/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1474/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-882/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1416/2006 dags. 6. febrúar 2007[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1660/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-194/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1649/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1720/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-64/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-732/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-757/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-574/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-900/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-753/2007 dags. 11. janúar 2008 (Strætisvagn)[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-640/2006 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1131/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1144/2007 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1216/2007 dags. 17. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1341/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-254/2008 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1043/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1334/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-156/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1219/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-61/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-621/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-546/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-68/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-233/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-318/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-509/2008 dags. 17. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-565/2008 dags. 1. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-696/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-704/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1040/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1235/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-711/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1680/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-735/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1399/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1296/2008 dags. 7. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-61/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-107/2009 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2488/2007 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-269/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-669/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-317/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-821/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-788/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-694/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-592/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-789/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-871/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-230/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-338/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-308/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-144/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-329/2010 dags. 23. september 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-585/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-310/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-417/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-561/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-531/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-844/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-500/2009 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-985/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-862/2010 dags. 23. mars 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2011 dags. 18. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-278/2011 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2011 dags. 10. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-177/2011 dags. 26. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-178/2011 dags. 1. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-176/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-500/2011 dags. 27. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-509/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-572/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-572/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-768/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1266/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1363/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1267/2011 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-349/2012 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-528/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-539/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-130/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-589/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-436/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-242/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-593/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-811/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-727/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-879/2012 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-582/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-54/2013 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-132/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-100/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-659/2013 dags. 25. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-691/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-968/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-695/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-916/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-482/2013 dags. 17. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-917/2013 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1033/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-770/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-885/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-970/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-206/2014 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-100/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-83/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-285/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-373/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-224/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-410/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-378/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-405/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-557/2014 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-380/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-81/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-544/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-25/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-26/2015 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-192/2015 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-158/2015 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-645/2014 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-248/2015 dags. 2. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-303/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-247/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-324/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-304/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-391/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-112/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-21/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-395/2014 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-67/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-183/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-236/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-120/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-182/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-71/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-508/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2016 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-68/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-104/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-28/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-206/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-194/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-286/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-386/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-387/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-77/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-23/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-146/2018 dags. 15. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-39/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-417/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2018 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-187/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-632/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-538/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1877/2019 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1874/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-608/2018 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1333/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-709/2019 dags. 14. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-21/2020 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2329/2019 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-610/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2262/2019 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-740/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1901/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-653/2020 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1971/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1696/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1430/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1696/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2019 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2803/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3141/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1292/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1577/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-548/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2611/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2316/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2628/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2937/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-240/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3201/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-620/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3433/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3069/2020 dags. 4. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3334/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-20/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-719/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1087/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1112/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-971/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-866/2021 dags. 8. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1547/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1937/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2361/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-934/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1611/2021 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1698/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-270/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1284/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-667/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2070/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1523/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2270/2022 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1407/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-477/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1389/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-51/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1367/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-622/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1864/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1799/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1015/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2399/2022 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1014/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1620/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-613/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1386/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1272/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2504/2023 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1219/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2835/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2061/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-585/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-697/2023 dags. 23. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1188/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1477/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2167/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1696/2024 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2228/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2634/2024 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1298/2024 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1832/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2182/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2025 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-899/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1650/2025 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3264/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2253/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2298/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2747/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1478/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1609/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-281/2006 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-32/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2186/2005 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-31/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1897/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-106/2006 dags. 30. maí 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6286/2005 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-576/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-4/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4740/2005 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-628/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1300/2006 dags. 7. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1141/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-675/2006 dags. 20. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-507/2006 dags. 21. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-872/2005 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1137/2006 dags. 29. september 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-674/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7753/2005 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-888/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-357/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1132/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1145/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1369/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-849/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1718/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2189/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1779/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1983/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1423/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-848/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2350/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2034/2006 dags. 19. febrúar 2007 (Glerflaska)[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2041/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1938/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5950/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2075/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1940/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2170/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-756/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2039/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-21/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-144/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7293/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1936/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-609/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-307/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-108/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2206/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2297/2006 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-316/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-899/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1648/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-503/2007 dags. 25. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7287/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-534/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-572/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-532/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-677/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-610/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-680/2007 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-893/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2236/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6768/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-736/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-932/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1188/2007 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1010/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1011/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1673/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1764/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1982/2006 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8/2008 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1186/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1910/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1269/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1472/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1276/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1473/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-334/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-321/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-839/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-479/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-923/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-975/2008 dags. 5. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1213/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-794/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-974/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1340/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1211/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1161/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1229/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1214/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1051/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1003/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1002/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-954/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5468/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5434/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1296/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-100/2009 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-571/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-70/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1223/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5470/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1725/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1010/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1890/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-254/2009 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-298/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-69/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-687/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-56/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6223/2008 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-769/2009 dags. 7. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10672/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-10/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-682/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-655/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-539/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-686/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-810/2009 dags. 26. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2009 dags. 28. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-576/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-789/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1034/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-797/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1356/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-658/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1062/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1228/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1212/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-777/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-707/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1092/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3618/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1226/2009 dags. 17. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-781/2009 dags. 17. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1230/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1281/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8969/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-286/2010 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-344/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-496/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-507/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-620/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-607/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-177/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-399/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-503/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12652/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-846/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-677/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-654/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-23/2011 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-24/2011 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2011 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-175/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-918/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4909/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1001/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-209/2011 dags. 3. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-177/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-734/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5266/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-687/2011 dags. 27. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6711/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1213/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-869/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1223/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1497/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-867/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1558/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1132/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-990/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1492/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1656/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-273/2011 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1835/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1326/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1607/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1704/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1824/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1832/2011 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1837/2011 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-392/2012 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-304/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-291/2012 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-371/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-451/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-395/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-281/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-518/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-562/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-263/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-637/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4888/2010 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-692/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-533/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-800/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-875/2012 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-825/2012 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-818/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-37/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-849/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-245/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-126/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-93/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-195/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-184/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2013 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-312/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-674/2013 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4395/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-263/2012 dags. 25. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-839/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2631/2011 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-802/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1284/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1240/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-801/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-21/2014 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-103/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-12/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1630/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-971/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-196/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-453/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-89/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-177/2014 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-510/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-438/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-385/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4947/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-576/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-642/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-689/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-747/2014 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-777/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-407/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-546/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-46/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2299/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1076/2014 dags. 3. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1071/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-605/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-980/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2015 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-156/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-107/2015 dags. 25. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-345/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-386/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-506/2015 dags. 4. desember 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-582/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-560/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-320/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-344/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-270/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2597/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-41/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2016 dags. 9. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-185/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-106/2016 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-369/2016 dags. 24. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2014 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-393/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-679/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-485/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-544/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-80/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-682/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-800/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-494/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-469/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-732/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-477/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-385/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2122/2016 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-524/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-745/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-466/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-810/2016 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-521/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-811/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-804/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-950/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-785/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-905/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2016 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-937/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-11/2017 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-914/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2017 dags. 22. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-232/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-813/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-160/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-724/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-251/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-430/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-262/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-472/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-390/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-380/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-464/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-214/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-297/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-432/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-482/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2018 dags. 26. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-60/2018 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-723/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-80/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2016 dags. 21. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-109/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-159/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-63/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-116/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-65/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-120/2018 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-44/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-511/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3869/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-328/2018 dags. 1. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-57/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-166/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-317/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-68/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-521/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-703/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-597/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-522/2018 dags. 11. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-586/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-532/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-509/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-440/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-619/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-555/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-693/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-582/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-510/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-86/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-626/2018 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-65/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-30/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-84/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-635/2018 dags. 28. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-200/2019 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2019 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8/2019 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-269/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-93/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3255/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-265/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-136/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-266/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-362/2017 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2878/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1506/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-377/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3687/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-464/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1304/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4294/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3004/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-129/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-426/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-451/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3785/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3242/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3005/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3659/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5403/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5301/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2603/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5557/2019 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-968/2020 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3697/2019 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4646/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6550/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3890/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7399/2019 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6370/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5095/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5094/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4501/2020 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2859/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2564/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3038/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4071/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4288/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3852/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3562/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2324/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4687/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5312/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6883/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5355/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2019 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2019 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4448/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6713/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5087/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8115/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7267/2020 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-236/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-263/2019 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5825/2020 dags. 3. júní 2021 (Bræðraborgarstígur)[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5896/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8540/2020 dags. 8. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-712/2021 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6573/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1288/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3851/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3851/2020 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2676/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2064/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1616/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3307/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3881/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3305/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2781/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5625/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3894/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5481/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6011/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-576/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4980/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3884/2021 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2021 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3887/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6022/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2789/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4251/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5480/2021 dags. 8. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2444/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1642/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3935/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1732/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3329/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1505/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2000/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3716/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3565/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2833/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2991/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4954/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2727/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3265/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3975/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5282/2022 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4860/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5515/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4998/2022 dags. 24. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5100/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5341/2021 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1625/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-539/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1358/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-277/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-138/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3847/2023 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4666/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2733/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2323/2023 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2732/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5723/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4428/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2406/2022 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6684/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2640/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1732/2022 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7254/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4937/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5555/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5815/2023 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5810/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-873/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6066/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6392/2023 dags. 18. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5577/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3412/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-523/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2321/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-524/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4677/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5999/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2055/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5998/2023 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4426/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1520/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1553/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4930/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7752/2023 dags. 24. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5808/2023 dags. 30. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2489/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2181/2024 dags. 12. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4836/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1207/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5671/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1546/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2381/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2287/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6460/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2179/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3843/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4075/2021 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-675/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3845/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3302/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6828/2024 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5954/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3838/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3492/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7747/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6614/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6830/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2023 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5176/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2025 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-504/2025 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4296/2024 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1430/2025 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1728/2025 dags. 7. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1001/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1591/2025 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7841/2024 dags. 14. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6616/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4488/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-325/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1584/2025 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5479/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-172/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4022/2025 dags. 22. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-183/2006 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-182/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-236/2006 dags. 19. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-318/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-409/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-494/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-783/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-607/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-676/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-795/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-45/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-148/2006 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-151/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-277/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-149/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-427/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-282/2007 dags. 6. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-434/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-567/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-19/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-151/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-107/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-213/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-471/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-623/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-866/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-309/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-934/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-185/2008 dags. 26. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-30/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-64/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-86/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-242/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-207/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-339/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-202/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-359/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-327/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-239/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-209/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-666/2009 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-298/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-144/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-426/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-577/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-131/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-317/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-248/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-335/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-344/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-383/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-415/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-389/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-406/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-75/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-97/2012 dags. 22. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-237/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-263/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-450/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-422/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-85/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-309/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-316/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-291/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-241/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-500/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-422/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-196/2014 dags. 15. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-262/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-252/2015 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-167/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-316/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-61/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-450/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-452/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-28/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-289/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-358/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-4/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-160/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-30/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-201/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-73/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-149/2017 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-70/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-135/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-287/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-224/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-209/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-217/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-70/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-216/2018 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2018 dags. 23. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-375/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-190/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-510/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-423/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-419/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-245/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-284/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-237/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-799/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-387/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-389/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-343/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-52/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-443/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-278/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-112/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-423/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-88/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-253/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-639/2023 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-479/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-614/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-640/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-265/2024 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2004 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-145/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-109/2005 dags. 8. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-33/2006 dags. 8. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-63/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-79/2005 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-42/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-205/2004 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-60/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-143/2005 dags. 7. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-52/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-21/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-96/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-31/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-66/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-140/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-22/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-20/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-51/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-49/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-11/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-2/2015 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-18/2015 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-49/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-64/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-21/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2023 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-27/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-37/2024 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-99/2025 dags. 22. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-371/2005 dags. 5. maí 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-47/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-7/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-202/2006 dags. 8. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-271/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-155/2006 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-252/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-162/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-400/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-310/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-182/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-332/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-438/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-97/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-13/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-12/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-202/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-196/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-207/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-209/2008 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-386/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-423/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-355/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-52/2009 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-42/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-197/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-243/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-275/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-114/2010 dags. 11. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-275/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-273/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-358/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-278/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-427/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-90/2011 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-69/2011 dags. 23. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-101/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-220/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-83/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-26/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-21/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-69/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-163/2012 dags. 2. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-144/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-34/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-20/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-49/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-11/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-96/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-100/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-101/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-85/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-94/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-170/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-164/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-26/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-163/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-22/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-33/2016 dags. 9. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-71/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-52/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-27/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-3/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-61/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-32/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-45/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-143/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-279/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-138/2019 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-51/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-96/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-330/2020 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-314/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-20/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-228/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-277/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-40/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-24/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-77/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-13/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-88/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-285/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-115/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-206/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-249/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-250/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-163/2025 dags. 22. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2025 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 15/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 130/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1996 dags. 24. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2007 dags. 4. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2007 dags. 13. febrúar 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2015 í máli nr. KNU15050006 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2015 í máli nr. KNU15010039 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2015 í máli nr. KNU15010053 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2015 í máli nr. KNU15040007 dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2017 í máli nr. KNU16070043 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2016 í máli nr. KNU15070009 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2016 í máli nr. KNU15100018 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2016 í máli nr. KNU15100019 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2016 í máli nr. KNU15030020 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2016 í máli nr. KNU16010005 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2016 í máli nr. KNU16010003 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2016 í máli nr. KNU16010004 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2016 í máli nr. KNU16010041 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2016 í máli nr. KNU16010023 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2016 í máli nr. KNU16010042 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2016 í máli nr. KNU16020006 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2016 í máli nr. KNU15080002 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2016 í máli nr. KNU16030002 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2016 í máli nr. KNU16030006 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2016 í máli nr. KNU16020020 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2016 í máli nr. KNU16020011 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2016 í máli nr. KNU16030007 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2016 í máli nr. KNU16020022 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2016 í máli nr. KNU16030043 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2016 í máli nr. KNU16030047 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2016 í máli nr. KNU16040037 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2016 í máli nr. KNU16050051 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2016 í máli nr. KNU16090024 dags. 24. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2016 í máli nr. KNU16080022 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2016 í máli nr. KNU16060013 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2016 í máli nr. 16110021 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2016 í máli nr. KNU16100016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2016 í máli nr. KNU16110044 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2016 í máli nr. KNU16060050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2016 í máli nr. KNU16060049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2017 í máli nr. KNU16120040 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2017 í máli nr. KNU16120016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2017 í máli nr. KNU16090070 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2017 í máli nr. KNU16090069 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2017 í máli nr. KNU16120017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 í máli nr. KNU16110047 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2017 í máli nr. KNU16090034 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2017 í máli nr. KNU16090033 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2017 í máli nr. KNU16060023 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2017 í máli nr. KNU16120075 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2017 í máli nr. KNU16120074 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2017 í máli nr. KNU16120037 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 í máli nr. KNU16120038 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 í máli nr. KNU16120053 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 í máli nr. KNU16120054 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2017 í máli nr. KNU16120085 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2017 í máli nr. KNU16120084 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2017 í máli nr. KNU16100041 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2017 í máli nr. KNU16070030 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 í máli nr. KNU16090010 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2017 í máli nr. KNU16120080 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2017 í máli nr. KNU16120081 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2017 í máli nr. KNU16090055 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2017 í máli nr. KNU16080016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2017 í máli nr. KNU16100040 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2017 í máli nr. KNU16120044 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2017 í máli nr. KNU16100029 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2017 í máli nr. KNU16070006 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2017 í máli nr. KNU16120079 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2017 í máli nr. KNU16120078 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2017 í máli nr. KNU16120082 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2017 í máli nr. KNU17010004 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2017 í máli nr. KNU17010005 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2017 í máli nr. KNU17010001 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2017 í máli nr. KNU16090071 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2017 í máli nr. KNU16100010 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2017 í máli nr. KNU16080027 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2017 í máli nr. KNU16110057 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2017 í máli nr. KNU16110058 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2017 í máli nr. KNU16090048 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2017 í máli nr. KNU16090053 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2017 í máli nr. KNU17020054 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2017 í máli nr. KNU17020038 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2017 í máli nr. KNU17010017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2017 í máli nr. KNU17010016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2017 í máli nr. KNU17020037 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2017 í máli nr. KNU17020003 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2017 í máli nr. KNU16110067 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2017 í máli nr. KNU16100003 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2017 í máli nr. KNU17020051 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2017 í máli nr. KNU17020045 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2017 í máli nr. KNU17020041 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2017 í máli nr. KNU16110026 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2017 í máli nr. KNU17020059 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2017 í máli nr. KNU16100023 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2017 í máli nr. KNU17030021 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2017 í máli nr. KNU17030020 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2017 í máli nr. KNU17020052 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2017 í máli nr. KNU17030022 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2017 í máli nr. KNU17020058 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2017 í máli nr. KNU17030026 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2017 í máli nr. KNU17030027 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2017 í máli nr. KNU16100045 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2017 í máli nr. KNU16100044 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2017 í máli nr. KNU17030028 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2017 í máli nr. KNU17030029 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2017 í máli nr. KNU17030033 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2017 í máli nr. KNU17030034 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2017 í máli nr. KNU17030035 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2017 í máli nr. KNU17030036 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2017 í máli nr. KNU17030037 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2017 í máli nr. KNU17030005 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2017 í máli nr. KNU17020007 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2017 í máli nr. KNU17030031 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2017 í máli nr. KNU17040033 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2017 í máli nr. KNU17050026 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2017 í máli nr. KNU17050028 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2017 í máli nr. KNU17040042 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2017 í máli nr. KNU17050025 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2017 í máli nr. KNU17050042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2017 í máli nr. KNU17050041 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2017 í máli nr. KNU17050023 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2017 í máli nr. KNU17030051 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2017 í máli nr. KNU17060031 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2017 í máli nr. KNU17060032 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2017 í máli nr. KNU17050044 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2017 í máli nr. KNU17050045 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2017 í máli nr. KNU17050032 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2017 í máli nr. KNU17050043 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2017 í máli nr. KNU17060058 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2017 í máli nr. KNU17060059 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2017 í máli nr. KNU17060008 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2017 í máli nr. KNU17060047 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2017 í máli nr. KNU17050039 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2017 í máli nr. KNU17050040 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2017 í máli nr. KNU17050048 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2017 í máli nr. KNU17050049 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2017 í máli nr. KNU17060073 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2017 í máli nr. KNU17060074 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2017 í máli nr. KNU17050060 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2017 í máli nr. KNU17070003 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2017 í máli nr. KNU17070060 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2017 í máli nr. KNU17070061 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2017 í máli nr. KNU17060065 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2017 í máli nr. KNU17080031 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2017 í máli nr. KNU17080030 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2017 í máli nr. KNU17090006 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2017 í máli nr. KNU17090007 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2017 í máli nr. KNU17080020 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2017 í máli nr. KNU17090017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2017 í máli nr. KNU17090016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2017 í máli nr. KNU17070035 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2017 í máli nr. KNU17070034 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 589/2017 í máli nr. KNU17080019 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2017 í máli nr. KNU17090052 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2017 í máli nr. KNU17090034 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2017 í máli nr. KNU17090047 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2017 í máli nr. KNU17100041 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2017 í máli nr. KNU17100044 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2017 í máli nr. KNU17090048 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2017 í máli nr. KNU17100042 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2017 í máli nr. KNU17090038 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2017 í máli nr. KNU17100051 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2017 í máli nr. KNU17100003 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2017 í máli nr. KNU17110001 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2017 í máli nr. KNU17100007 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 662/2017 í máli nr. KNU17100031 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2017 í máli nr. KNU17110021 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2017 í máli nr. KNU17110022 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2017 í máli nr. KNU17100045 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 683/2017 í máli nr. KNU17070054 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2018 í máli nr. KNU17110007 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2018 í máli nr. KNU17110008 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2018 í máli nr. KNU17120004 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2018 í máli nr. KNU17110052 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2018 í máli nr. KNU17120011 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2018 í máli nr. KNU17120010 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2018 í máli nr. KNU17110040 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2018 í máli nr. KNU17120050 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2018 í máli nr. KNU17120039 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2018 í máli nr. KNU17120025 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2018 í máli nr. KNU17120022 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2018 í máli nr. KNU17120021 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2018 í máli nr. KNU17120038 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2018 í máli nr. KNU17110043 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2018 í máli nr. KNU17120009 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2018 í máli nr. KNU17120059 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2018 í máli nr. KNU17120031 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2018 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2018 í máli nr. KNU18010002 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2017 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2018 í máli nr. KNU17110055 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2018 í máli nr. KNU17120060 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2018 í máli nr. KNU18010003 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2018 í máli nr. KNU17110054 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2018 í máli nr. KNU17110056 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2018 í máli nr. KNU17100062 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2018 í máli nr. KNU17120042 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2018 í máli nr. KNU17120055 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2018 í máli nr. KNU17120047 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2018 í máli nr. KNU17120024 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2018 í máli nr. KNU17120048 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2018 í máli nr. KNU17120046 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2018 í máli nr. KNU17120007 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2018 í máli nr. KNU18010012 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2018 í máli nr. KNU18020003 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2018 í máli nr. KNU17120008 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2018 í máli nr. KNU18010011 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2018 í máli nr. KNU18010016 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2018 í máli nr. KNU18020033 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2018 í máli nr. KNU18020016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2018 í máli nr. KNU18010022 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2018 í máli nr. KNU18010023 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2018 í máli nr. KNU17110031 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2018 í máli nr. KNU18020028 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2018 í máli nr. KNU18020038 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2018 í máli nr. KNU17120023 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2018 í máli nr. KNU18010005 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2018 í máli nr. KNU18020036 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2018 í máli nr. KNU18020040 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2018 í máli nr. KNU18020060 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2018 í máli nr. KNU18020022 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2018 í málum nr. KNU18020034 o.fl. dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2018 í máli nr. KNU18020045 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2018 í málum nr. KNU18020052 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2018 í máli nr. KNU18030021 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2018 í máli nr. KNU18020065 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2018 í málum nr. KNU18020049 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2018 í máli nr. KNU18040024 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2018 í máli nr. KNU18020078 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2018 í máli nr. KNU18020066 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2018 í máli nr. KNU18040009 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2018 í máli nr. KNU18050001 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2018 í máli nr. KNU18040011 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2018 í máli nr. KNU18040035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2018 í máli nr. KNU18050024 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2018 í máli nr. KNU18030020 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2018 í máli nr. KNU18040021 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2018 í máli nr. KNU18020073 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2018 í máli nr. KNU18040022 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2018 í máli nr. KNU18060001 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2018 í málum nr. KNU18050048 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2018 í máli nr. KNU18050028 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2018 í máli nr. KNU18050045 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2018 í málum nr. KNU18050011 o.fl. dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2018 í máli nr. KNU18060011 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2018 í máli nr. KNU18030028 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2018 í máli nr. KNU18040049 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2018 í máli nr. KNU18050036 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2018 í málum nr. KNU18070010 o.fl. dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2018 í máli nr. KNU18070012 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2018 í máli nr. KNU18070015 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2018 í máli nr. KNU18060037 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2018 í máli nr. KNU18070034 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2018 í máli nr. KNU18050047 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2018 í máli nr. KNU18070017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2018 í máli nr. KNU18090024 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2018 í máli nr. KNU18070027 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2018 í máli nr. KNU18090035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2018 í máli nr. KNU18090025 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2018 í máli nr. KNU18080012 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2018 í máli nr. KNU18080003 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2018 í máli nr. KNU18070040 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2018 í máli nr. KNU18060049 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2018 í máli nr. KNU18080004 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2018 í máli nr. KNU18080022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2018 í máli nr. KNU18080033 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2018 í máli nr. KNU18090018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2018 í máli nr. KNU18070019 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2018 í máli nr. KNU18100019 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2018 í máli nr. KNU18090040 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2018 í málum nr. KNU18080023 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2018 í málum nr. KNU18100065 o.fl. dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2018 í máli nr. KNU18100063 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2018 í máli nr. KNU18070026 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2018 í máli nr. KNU18070025 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2018 í málum nr. KNU18100007 o.fl. dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2018 í máli nr. KNU18080026 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2018 í máli nr. KNU18060048 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2018 í málum nr. KNU18100021 o.fl. dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2018 í máli nr. KNU18110023 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2018 í máli nr. KNU18110009 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2018 í máli nr. KNU18110010 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2018 í máli nr. KNU18100052 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2018 í málum nr. KNU18100031 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2018 í máli nr. KNU18050064 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2018 í máli nr. KNU18090029 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2018 í máli nr. KNU18110025 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2018 í málum nr. KNU18110003 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 551/2018 í málum nr. KNU18110033 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2018 í máli nr. KNU18110021 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2018 í máli nr. KNU18120041 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2019 í máli nr. KNU18100054 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2019 í máli nr. KNU18110040 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2019 í máli nr. KNU18100046 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2019 í máli nr. KNU19010035 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2019 í máli nr. KNU19010002 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU19020019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2019 í máli nr. KNU18120062 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2019 í máli nr. KNU18120026 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2019 í máli nr. KNU18120040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2019 í málum nr. KNU18120027 o.fl. dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2019 í máli nr. KNU18120064 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2019 í málum nr. KNU19010007 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2019 í máli nr. KNU18120011 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2019 í máli nr. KNU19010027 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2019 í máli nr. KNU18120058 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2019 í máli nr. KNU19020003 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2019 í málum nr. KNU19020010 o.fl. dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2019 í máli nr. KNU18120063 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2019 í málum nr. KNU19020038 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2019 í máli nr. KNU19020058 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2019 í máli nr. KNU19020073 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2019 í málum nr. KNU19020051 o.fl. dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2019 í máli nr. KNU19030015 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2019 í máli nr. KNU19030022 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2019 í máli nr. KNU19020042 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2019 í máli nr. KNU19020075 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2019 í málum nr. KNU19030017 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2019 í málum nr. KNU19020076 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2019 í máli nr. KNU19030047 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2019 í máli nr. KNU19040003 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2019 í máli nr. KNU19040011 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2019 í máli nr. KNU19030048 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2019 í máli nr. KNU19040107 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2019 í máli nr. KNU19040067 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2019 í málum nr. KNU19040076 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2019 í máli nr. KNU19040069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2019 í máli nr. KNU19050026 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2019 í máli nr. KNU19040093 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2019 í máli nr. KNU19060012 dags. 7. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2019 í máli nr. KNU19050034 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2019 í máli nr. KNU19040111 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2019 í máli nr. KNU19050007 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2019 í máli nr. KNU19060001 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2019 í máli nr. KNU19060002 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2019 í máli nr. KNU19050004 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2019 í máli nr. KNU19060017 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2019 í máli nr. KNU19060015 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2019 í máli nr. KNU19060026 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2019 í máli nr. KNU19050046 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2019 í máli nr. KNU19070012 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2019 í máli nr. KNU19060027 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2019 í málum nr. KNU19070044 o.fl. dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2019 í máli nr. KNU19060032 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2019 í máli nr. KNU19070041 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2019 í málum nr. KNU19060033 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2019 í máli nr. KNU19060021 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2019 í málum nr. KNU19070053 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2019 í málum nr. KNU19070055 o.fl. dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2019 í máli nr. KNU19070057 dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2019 í málum nr. KNU19100013 o.fl. dags. 25. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2019 í málum nr. KNU19100007 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2019 í málum nr. KNU19100018 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2019 í máli nr. KNU19060016 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2019 í máli nr. KNU19070028 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2019 í máli nr. KNU19080034 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2019 í málum nr. KNU19080008 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2019 í máli nr. KNU19090023 dags. 14. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2019 í málum nr. KNU19090060 o.fl. dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2019 í máli nr. KNU19070059 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2019 í máli nr. KNU19080007 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2019 í málum nr. KNU19090030 o.fl. dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2019 í málum nr. KNU19110001 o.fl. dags. 30. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2019 í málum nr. KNU19090021 o.fl. dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2019 í málum nr. KNU19110038 o.fl. dags. 28. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2020 í málum nr. KNU19100077 o.fl. dags. 5. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2020 í máli nr. KNU19090052 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2020 í málum nr. KNU19100030 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2020 í máli nr. KNU19100061 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2020 í máli nr. KNU19090024 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2020 í máli nr. KNU19100062 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2020 í máli nr. KNU19100041 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2020 í máli nr. KNU19090054 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2020 í máli nr. KNU20010022 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2020 í máli nr. KNU19120034 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2020 í máli nr. KNU19100086 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2020 í máli nr. KNU19110049 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2020 í máli nr. KNU19100025 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2020 í máli nr. KNU19110009 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2020 í málum nr. KNU19110005 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2020 í máli nr. KNU19120023 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2020 í málum nr. KNU20010024 o.fl. dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2020 í máli nr. KNU19110008 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2020 í málum nr. KNU19110052 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2020 í máli nr. KNU19100068 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2020 í máli nr. KNU19100003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2020 í málum nr. KNU20030006 o.fl. dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2020 í máli nr. KNU19110041 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2020 í málum nr. KNU20030037 o.fl. dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2020 í máli nr. KNU19120033 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2020 í máli nr. KNU20030014 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2020 í máli nr. KNU20020015 dags. 15. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2020 í máli nr. KNU20030031 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2020 í máli nr. KNU20040005 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2020 í máli nr. KNU20020054 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2020 í máli nr. KNU19100079 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2020 í máli nr. KNU20020059 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2020 í máli nr. KNU20010045 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2020 í máli nr. KNU19120026 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2020 í máli nr. KNU20050016 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2020 í máli nr. KNU19120051 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2020 í máli nr. KNU20040031 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2020 í máli nr. KNU20040028 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2020 í málum nr. KNU20050014 o.fl. dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2020 í máli nr. KNU20030023 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2020 í máli nr. KNU20030042 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2020 í máli nr. KNU20040021 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2020 í málum nr. KNU20050026 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2020 í málum nr. KNU20060022 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2020 í máli nr. KNU20070033 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2020 í máli nr. KNU20050025 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2020 í máli nr. KNU20060004 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2020 í máli nr. KNU20050030 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2020 í máli nr. KNU20050031 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2020 í máli nr. KNU20050039 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2020 í máli nr. KNU20020045 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2020 í máli nr. KNU20040007 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2020 í máli nr. KNU20090003 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2020 í máli nr. KNU20070040 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2020 í máli nr. KNU20050038 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2020 í máli nr. KNU20030045 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2020 í máli nr. KNU20070021 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2020 í máli nr. KNU20080018 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2020 í máli nr. KNU20090033 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2020 í máli nr. KNU20070024 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2020 í máli nr. KNU20090015 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2020 í máli nr. KNU20090024 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2020 í máli nr. KNU20060024 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2020 í máli nr. KNU20100013 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2020 í máli nr. KNU20100025 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2020 í máli nr. KNU20080015 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2020 í máli nr. KNU20110017 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2020 í málum nr. KNU20090016 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2020 í máli nr. KNU20100023 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2020 í máli nr. KNU20110043 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2020 í máli nr. KNU20110057 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2020 í máli nr. KNU20070023 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2021 í máli nr. KNU20110031 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2021 í máli nr. KNU20120006 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2021 í máli nr. KNU20110032 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2021 í máli nr. KNU21010002 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2021 í málum nr. KNU20090025 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2021 í máli nr. KNU20120009 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2021 í máli nr. KNU21010008 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2021 í máli nr. KNU21010003 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2021 í máli nr. KNU20120061 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2021 í máli nr. KNU21020007 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2021 í máli nr. KNU21020040 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2021 í máli nr. KNU21020005 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2021 í máli nr. KNU21020033 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2021 í máli nr. KNU21020043 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2021 í máli nr. KNU21030025 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2021 í máli nr. KNU21030061 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2021 í máli nr. KNU21030023 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2021 í máli nr. KNU21030022 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2021 í máli nr. KNU21020059 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2021 í máli nr. KNU21030068 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030074 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2021 í máli nr. KNU21040013 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2021 í máli nr. KNU21030039 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030079 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2021 í máli nr. KNU21040002 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2021 í máli nr. KNU21030018 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030053 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2021 í máli nr. KNU21050003 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2021 í máli nr. KNU20120049 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2021 í máli nr. KNU21040032 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2021 í máli nr. KNU21040033 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040006 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2021 í máli nr. KNU21050007 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2021 í máli nr. KNU21050004 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2021 í máli nr. KNU21050032 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040035 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2021 í málum nr. KNU21040055 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í máli nr. KNU21070068 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2021 í máli nr. KNU21040060 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040037 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2021 í máli nr. KNU21060025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2021 í máli nr. KNU21030040 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2021 í máli nr. KNU21030016 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2021 í máli nr. KNU21060068 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2021 í máli nr. KNU21060034 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2021 í máli nr. KNU21060035 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2021 í máli nr. KNU21050005 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2021 í máli nr. KNU21060003 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2021 í máli nr. KNU21080045 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2021 í máli nr. KNU21060036 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2021 í máli nr. KNU21070071 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2021 í málum nr. KNU21070036 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2021 í máli nr. KNU21060022 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2021 í málum nr. KNU21080033 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090031 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 578/2021 í máli nr. KNU21100001 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2021 í málum nr. KNU21100029 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2021 í máli nr. KNU21100020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2021 í máli nr. KNU21100028 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2021 í máli nr. KNU21070023 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2021 í máli nr. KNU21090094 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2021 í máli nr. KNU21100071 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 649/2021 í máli nr. KNU21100012 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 651/2021 í máli nr. KNU21100015 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2021 í máli nr. KNU21110025 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 648/2021 í máli nr. KNU21100013 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2022 í máli nr. KNU21120001 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2022 í máli nr. KNU21120016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2022 í máli nr. KNU22020006 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2022 í máli nr. KNU21070035 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2022 í málum nr. KNU22030013 o.fl. dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2022 í máli nr. KNU22040029 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2022 í máli nr. KNU22040007 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 233/2022 í máli nr. KNU22040008 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2022 í máli nr. KNU22050048 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2022 í máli nr. KNU22060035 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2022 í máli nr. KNU22060038 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2022 í máli nr. KNU22090028 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2022 í máli nr. KNU22090027 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2022 í máli nr. KNU22090029 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22070068 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2022 í máli nr. KNU22090070 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2022 í málum nr. KNU22090058 o.fl. dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2022 í máli nr. KNU22100002 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2022 í málum nr. KNU22110055 o.fl. dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2023 í máli nr. KNU22100078 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2023 í máli nr. KNU22110002 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2023 í máli nr. KNU22100023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2023 í máli nr. KNU22110033 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2023 í máli nr. KNU22110063 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2023 í máli nr. KNU22110089 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2023 í máli nr. KNU22120016 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2023 í málum nr. KNU22120026 o.fl. dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2023 í máli nr. KNU22120043 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2023 í máli nr. KNU22120077 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2023 í máli nr. KNU23020024 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2023 í málum nr. KNU23020014 o.fl. dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2023 í máli nr. KNU23030009 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2023 í málum nr. KNU23010025 o.fl. dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2023 í máli nr. KNU23030043 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2023 í máli nr. KNU23040007 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2023 í máli nr. KNU23020043 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2023 í máli nr. KNU23020067 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2023 í máli nr. KNU23010027 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2023 í málum nr. KNU23040068 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2023 í máli nr. KNU23040071 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2023 í máli nr. KNU23040072 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2023 í málum nr. KNU23030023 o.fl. dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2023 í máli nr. KNU23020064 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2023 í máli nr. KNU23020061 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050123 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2023 í máli nr. KNU23020071 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2023 í máli nr. KNU23030021 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2023 í máli nr. KNU23050059 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2023 í máli nr. KNU23030041 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2023 í máli nr. KNU23030030 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2023 í máli nr. KNU23030071 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2023 í máli nr. KNU23030070 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2023 í máli nr. KNU23040014 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2023 í máli nr. KNU23040112 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 684/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 683/2023 í máli nr. KNU23060049 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2023 í máli nr. KNU23040115 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 742/2023 í málum nr. KNU23090109 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 736/2023 í máli nr. KNU23060045 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 741/2023 í máli nr. KNU23080013 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 757/2023 í máli nr. KNU23110032 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 756/2023 í máli nr. KNU23110004 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 768/2023 í máli nr. KNU23050063 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 769/2023 í máli nr. KNU23050064 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 755/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 778/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2024 í máli nr. KNU23050167 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2024 í málum nr. KNU23060122 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2024 í málum nr. KNU23050002 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2024 í máli nr. KNU23050022 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2024 í málum nr. KNU23050141 o.fl. dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2024 í máli nr. KNU23060075 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2024 í máli nr. KNU23090084 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2024 í máli nr. KNU23090108 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2024 í málum nr. KNU23070022 o.fl. dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2024 í máli nr. KNU23060044 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2024 í máli nr. KNU23050072 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2024 í máli nr. KNU23050041 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2024 í máli nr. KNU23050038 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2024 í máli nr. KNU23100086 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2024 í máli nr. KNU23080071 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2024 í máli nr. KNU23060070 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2024 í málum nr. KNU23050158 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2024 í málum nr. KNU23060040 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2024 í máli nr. KNU23050145 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2024 í máli nr. KNU23050115 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2024 í málum nr. KNU23060015 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2024 í máli nr. KNU23090082 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2024 í máli nr. KNU23120107 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050078 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2024 í málum nr. KNU23050057 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2024 í málum nr. KNU23060095 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2024 í máli nr. KNU23070048 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2024 í málum nr. KNU23060005 o.fl. dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2024 í máli nr. KNU23060191 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2024 í máli nr. KNU23100075 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2024 í málum nr. KNU23060175 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2024 í málum nr. KNU24020082 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2024 í málum nr. KNU23100067 o.fl. dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2024 í málum nr. KNU23110008 o.fl. dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2024 í máli nr. KNU23110010 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2024 í máli nr. KNU24020050 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2024 í máli nr. KNU23120101 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2024 í máli nr. KNU24020048 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2024 í málum nr. KNU23110037 o.fl. dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2024 í máli nr. KNU23060083 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2024 í máli nr. KNU24020094 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2024 í máli nr. KNU24010044 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2024 í máli nr. KNU24020103 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2024 í máli nr. KNU24020102 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2024 í máli nr. KNU24020101 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2024 í máli nr. KNU24020104 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2024 í máli nr. KNU23070051 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2024 í máli nr. KNU23060217 dags. 11. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2024 í máli nr. KNU23060197 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2024 í máli nr. KNU24020024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2024 í málum nr. KNU23110119 o.fl. dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2024 í máli nr. KNU23060109 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 669/2024 í máli nr. KNU23100138 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2024 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2024 í máli nr. KNU23080074 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 715/2024 í máli nr. KNU23100062 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 714/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 723/2024 í máli nr. KNU23070028 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 749/2024 í máli nr. KNU23100048 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 798/2024 í máli nr. KNU24050088 dags. 2. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1165/2024 í máli nr. KNU24100094 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2025 í máli nr. KNU24090141 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2025 í máli nr. KNU25030022 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2025 í málum nr. KNU24020120 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2025 í máli nr. KNU23070027 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2025 í máli nr. KNU24030059 dags. 23. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 68/2018 dags. 2. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 224/2018 dags. 1. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 329/2018 dags. 5. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 346/2018 dags. 12. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 379/2018 dags. 3. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 16/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 7/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 23/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 15/2018 dags. 18. maí 2018 (Haldið í stýri)[HTML][PDF]

Lrd. 9/2018 dags. 18. maí 2018 (Afsöguð haglabyssa)[HTML][PDF]

Lrd. 3/2018 dags. 25. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 441/2018 dags. 25. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 84/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 12/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 59/2018 dags. 8. júní 2018 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML][PDF]

Lrd. 42/2018 dags. 15. júní 2018 (Ráðist inn á heimili - Manndrápstilraun)[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 5/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 537/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 645/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 685/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 684/2018 dags. 28. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 690/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 689/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 705/2018 dags. 11. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 716/2018 dags. 19. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML][PDF]

Lrd. 113/2018 dags. 12. október 2018 (Eftirlit í ákveðinn tíma)[HTML][PDF]

Lrd. 25/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 738/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 152/2018 dags. 19. október 2018 (Stórfelld líkamsárás sem leiddi til bana)[HTML][PDF]

Lrú. 833/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 769/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrd. 352/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Hnífstunga í kvið)[HTML][PDF]

Lrd. 351/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 164/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Þjóðhátíð)[HTML][PDF]

Lrd. 404/2018 dags. 7. desember 2018 (Tungubit)[HTML][PDF]

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML][PDF]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 43/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 50/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 2/2019 dags. 3. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 68/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 150/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 184/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 188/2019 dags. 14. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 39/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 210/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 182/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 236/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 189/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 783/2018 dags. 3. maí 2019 (Gýgjarhóll - Bróðurmorð)[HTML][PDF]

Lrd. 550/2018 dags. 17. maí 2019 (Lögreglumaður)[HTML][PDF]

Lrd. 618/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 668/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 452/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 656/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 451/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 574/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrd. 615/2018 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 782/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 764/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 55/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 431/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 842/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 868/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 879/2019 dags. 27. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 885/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 854/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 45/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 924/2018 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 641/2018 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 197/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 914/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 682/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 904/2018 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 408/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 219/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 191/2020 dags. 21. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 260/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 267/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 243/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 56/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 292/2020 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 79/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 22/2020 dags. 12. júní 2020 (Einbeittur ásetningur til manndráps)[HTML][PDF]

Lrd. 214/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 196/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 367/2020 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 595/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 145/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 434/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 489/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 526/2020 dags. 9. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 430/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 576/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 636/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 501/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 340/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 554/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 635/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 345/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 596/2020 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 615/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 627/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 412/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 162/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 616/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML][PDF]

Lrd. 538/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 305/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 195/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 490/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 679/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 747/2020 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 32/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 594/2019 dags. 22. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 44/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 13/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 128/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 743/2019 dags. 12. mars 2021 (Matsgerð - Sönnun)[HTML][PDF]

Lrd. 366/2019 dags. 12. mars 2021 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML][PDF]

Lrd. 253/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 93/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 42/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 156/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 547/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 874/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 279/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 21/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 788/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 175/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 180/2020 dags. 28. maí 2021 (Brot gegn kærustu)[HTML][PDF]

Lrd. 126/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 62/2021 dags. 11. júní 2021 (Kyrkingartak)[HTML][PDF]

Lrd. 246/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 248/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 99/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 26/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 272/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 212/2021 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 403/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 422/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 426/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 455/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 423/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 685/2020 dags. 1. október 2021 (Hnífstunga í kviðvegg)[HTML][PDF]

Lrd. 511/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 117/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 427/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 81/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 239/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 238/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 195/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 185/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 574/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 151/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 318/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 444/2021 dags. 25. febrúar 2022 (Síendurtekin högg - Ofsafengin atlaga)[HTML][PDF]

Lrd. 470/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 88/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 329/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 289/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 171/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 399/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 531/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 192/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 528/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 647/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 261/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 281/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 380/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 320/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 363/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 590/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 362/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 672/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 385/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 310/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 267/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 403/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 436/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 486/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 496/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 529/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrd. 531/2021 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 597/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 599/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 600/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 290/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 398/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 623/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 487/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 735/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 536/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 43/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 60/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 750/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 164/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 762/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 14/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 717/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 741/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 345/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 793/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 3/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 314/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 831/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 606/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 348/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 639/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 130/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 62/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 304/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 294/2023 dags. 24. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 438/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 272/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 482/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 770/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 548/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 519/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 635/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 643/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 277/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 647/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 669/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 649/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 687/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 710/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 706/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 50/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 776/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 417/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 521/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 10/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 108/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 851/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 733/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 103/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 12/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 893/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 53/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 6/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 122/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 105/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 356/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 352/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 765/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 386/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 383/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 625/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 856/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 334/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 485/2022 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 810/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 123/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 693/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 585/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 574/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 602/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 589/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 368/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 13/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 130/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 401/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 107/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 492/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 322/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 879/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 129/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 845/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 780/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 705/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 37/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 192/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 39/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 34/2025 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 83/2025 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 477/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 669/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 729/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 252/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 552/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 310/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 263/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 76/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 881/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 629/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 384/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 554/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 501/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 508/2025 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 571/2025 dags. 27. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrd. 704/2024 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 31/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 665/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 505/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 590/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 493/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 63/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 69/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 50/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 12. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 11/2022 dags. 12. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 60/2022 dags. 30. september 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 68/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 61/2024 dags. 15. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1631 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 193/2003 dags. 17. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 52/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 259/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 511/2012 dags. 15. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2021 dags. 7. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2023 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-352/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2019 dags. 28. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2022 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 606/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 604/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 66/1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1344/1995 dags. 29. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1096/1994 (Þvinguð lyfjagjöf)[HTML]
Maður taldi að of mikilli hörku hefði verið beitt við lyfjagjöf sem hann var látinn gangast undir. Einhver skortur var á skráningu atviksins í sjúkraskrá. Umboðsmaður taldi að reyna hefði átt að beita vægari leiðum til að framkvæma lyfjagjöfina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1364/1995 dags. 24. september 1996 (Nemanda meinað að sækja dansleiki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8741/2015 dags. 30. desember 2016 (Áminning heilsugæslulæknis)[HTML]
Heilsugæslulæknir mætti ekki á nokkra fundi við yfirlækna en hann hafði áður sagst ekki ætla að mæta á þá. Umboðsmaður taldi að skora hefði átt á lækninn að mæta á fundina og vara hann við afleiðingum þess að mæta ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8898/2016 (Ráðningar í störf lögreglumanna)[HTML]
Lögreglustjórinn vissi að umsækjandinn hafði verið að glíma við veikindi. Umboðsmaður taldi að lögreglustjóranum hefði borið að biðja umsækjandann um læknisvottorð um þáverandi veikindastöðu áður en umsókninni var hafnað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10788/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12948/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 33/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-183076
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1933-1934509
1936103, 580-582, 584
1937240
1938159
193968
194034
1944307
1946215, 284-285, 587
1947563-564
1948517, 519
1949 - Registur63, 92
1949104, 393-395, 397
1950351, 423
1952 - Registur51
1952199, 243, 256
195367, 269
1956 - Registur44, 106-108, 130, 133, 178
1956155, 226, 362-364, 371, 412-415, 417, 419, 712, 716, 802
195749, 51-52, 54, 134, 556
1957 - Registur134, 148, 206
195813, 190, 320, 366-370
1958 - Registur69, 77
195931
1960 - Registur69, 78, 140
1960276, 754-755, 762
196119, 665, 669, 806
196275, 78, 81, 454, 747, 767-768, 771-772, 807
1962 - Registur99
1963338, 466, 627
1964435, 598-599
1966 - Registur110
1966146-147, 149-152, 156, 357, 444, 447-448, 451, 453, 459-460, 586, 588, 682-683, 1017, 1019, 1021, 1023-1028, 1030
196742, 197, 203, 806, 808-809, 852-853, 856, 860, 1171, 1173, 1175
1967 - Registur112, 149, 165
1968371, 891, 961
1969204, 466, 468, 884, 1032, 1035-1036, 1454
1970506, 629, 641, 704, 706-707
197376-77, 81, 86, 480-481, 760, 924, 928-929, 944, 946-947, 950
1974403, 416-417, 421, 426, 431, 559, 683-685, 689-690, 693, 846-847
1975 - Registur118-119, 150
1975227-233, 236-239, 352, 354, 882
1976 - Registur101, 125
197697, 102, 108-110, 112, 114, 119, 219, 483, 629, 635, 637-639, 647, 699-703, 780
1977 - Registur71
1978234, 421, 992, 994
197994-95, 131-132, 139, 202-203, 209-210, 475, 481-482, 484-485, 657, 1040, 1048
1980 - Registur53, 59, 86, 91, 109-110, 112-113
198096, 104-105, 108-110, 112-114, 117-119, 127, 156, 158, 161-162, 173, 180, 187, 193, 196-197, 201, 206-208, 225, 236, 238, 241, 244-245, 252, 255-256, 261, 265, 275-276, 280, 282, 302, 357, 360, 363, 404, 406, 431, 441, 460-461, 470, 472, 476, 480, 496-498, 526-527, 534, 537, 545, 548-549, 556, 624, 627, 629, 647
1981 - Registur134, 139
1981290-294, 588-589, 716, 723-724, 726-727, 730, 737, 740, 1380, 1382
1982 - Registur133
1982366, 1644-1646, 2023, 2026
1983 - Registur267, 317, 324
19831238, 1406, 1414, 1419, 1587, 1833, 1837
1984 - Registur106
1984680, 689, 694, 698, 708, 803, 1158-1159, 1164-1165, 1224, 1231, 1236, 1238
1985 - Registur121, 124, 181
1985300, 302, 304-306, 353, 543, 546-550, 552-553, 648, 652-656, 659, 661, 889-890, 894, 897, 899, 902-905, 907-908, 917-920, 928, 931, 943-945, 948-949, 997, 1065, 1067-1069, 1071-1072, 1075, 1260, 1263-1264, 1266, 1321
1986 - Registur110, 137
1986422, 654, 807, 854, 856-858, 861, 885, 891, 893-894, 957, 985, 990, 1290-1291, 1301-1302, 1307, 1314-1315, 1430, 1696, 1698-1701
1987 - Registur129, 153, 155, 162, 164
19878, 411, 414-415, 417, 420-423, 426, 532, 596, 656, 701-702, 707, 710-711, 1001, 1066-1067, 1484-1485, 1487-1488, 1520, 1757, 1789
1988 - Registur148, 151, 183
198817, 188, 207, 212-213, 215-217, 229, 231-232, 237, 239, 249, 258, 261-264, 377
1989 - Registur68, 101
1989390, 451, 453-454, 457-459, 461, 519, 522, 524, 528, 535, 547, 593, 635-637, 645-646, 649-652, 694, 870, 1149, 1188, 1397-1398, 1401-1402, 1418-1419, 1421, 1558, 1562, 1564-1565, 1567, 1723, 1729, 1732, 1750
1990 - Registur126, 139
1990143, 209, 224, 226-227, 229, 273, 275, 285, 433, 438-441, 445-446, 514-515, 517, 521, 523, 558, 586, 589, 721, 1177-1178, 1190-1193, 1195, 1198, 1200-1202, 1265-1266, 1296, 1299, 1302, 1309, 1456, 1610-1611, 1613-1619, 1632
1991 - Registur164-165, 191, 195, 222
1991169-172, 176, 253, 255, 398, 496, 498, 725, 732-733, 737, 858, 861-862, 865, 1211, 1228, 1588, 1683-1684, 1787, 1799, 1804, 2002
1992 - Registur232, 294
199273, 77-78, 97-99, 106-109, 366, 369, 371, 453, 455-456, 487, 489-491, 493, 608-609, 617, 704, 760, 826, 1061, 1067-1068, 1182, 2214-2215, 2218-2220
1993 - Registur97, 183
1993103, 208, 214-215, 303-304, 306-307, 359-360, 569-570, 695, 698, 701, 703, 892, 997-998, 1103, 1171, 1176, 1369, 1371, 1373, 1641, 1644-1647, 1733, 1861, 2040, 2043, 2047, 2049, 2053-2055, 2057, 2059
1994 - Registur189, 219, 233, 263
1994163, 165, 168, 522, 662, 672, 674, 717-720, 835, 842, 985, 1500, 1502, 1504, 1507-1510, 1513, 1515, 1518, 1524, 1804, 1806, 2144, 2171, 2173, 2175-2176, 2198-2199, 2553, 2759, 2761-2764, 2927
1995 - Registur274, 290
1995369, 400, 403, 406, 610, 615, 617
1996 - Registur218, 233
1996234, 350, 504, 507, 510, 512, 514, 810, 917, 1079, 1081, 1274, 1467, 1485, 1836, 1906, 1909, 2081, 2148, 2214, 2219, 2303, 2578, 3228-3230, 3234, 3345, 3349, 3510, 3609, 3611
19971000-1001, 1003, 1005, 1039, 1049-1050, 1140, 1220, 1444-1445, 1467, 1580, 1885-1886, 1888-1889, 1951, 1975-1976, 1979-1981, 1983, 2074-2075, 2077, 2080-2084, 2163, 2388, 2410, 2461, 2835, 3107, 3206, 3365-3369, 3373-3374, 3450, 3454, 3657, 3702, 3751-3753, 3755-3757
1998 - Registur267, 274, 276-277
199890, 92-93, 99, 101, 592, 595, 775-778, 780, 786-787, 1015, 1018, 1020, 1022-1023, 1026-1027, 1029-1031, 1055-1058, 1060-1061, 1064-1065, 1117, 1127, 1504, 1512-1513, 1586-1589, 1685, 1835-1840, 2034, 2038, 2041-2044, 2061, 2063-2064, 2066-2067, 2071, 2075-2078, 2080, 2082, 2358, 2425-2426, 2429-2431, 2436-2437, 2490, 2494, 2496, 2511-2512, 2515, 2521, 2524, 2708-2710, 3216, 3224, 3226, 3228, 3370, 4399-4400
199955, 625, 630, 641, 643-644, 646, 847, 1184, 1243, 1346-1347, 1349, 1358, 2715, 2717-2718, 3180, 3232, 3466, 3469, 3471, 4474, 5000, 5005, 5041, 5061, 5065, 5067, 5069
2000113, 480, 772, 1092, 1095, 1097-1098, 1107-1108, 1111, 1114, 1405, 1409, 1411, 1469, 1471, 1727, 1918-1920, 1922, 1924, 1944-1948, 1957, 1959-1961, 1963, 2038, 2235-2236, 2241, 2559, 2780-2781, 2858, 3057, 3066, 3069, 3078, 3080, 3082-3086, 3088-3092, 3413-3416, 3421-3425, 3444, 3814, 3818, 3910, 4509
20024248, 4415
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1948-1952135
1961-1965154
1993-1996139
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1910B215
1916B176
1918A18
1919B16
1921B22
1936B78, 267
1939B375
1948A213, 233, 242
1949A222
1951B105, 123
1952B75
1961B325
1968B480
1969B27
1970A261, 349
1971C49
1978B957
1981A44
1983B300
1987A129
1989B1322
1993B777
1993C1572, 1576
1997C354
1999B2741-2742
1999C27
2000B2547
2000C148, 150-153, 161, 237
2001C207, 371, 429-432, 434
2003B984
2003C140-141, 312
2004A180, 295
2004B399, 2042
2004C339, 360, 488
2005B1956
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1916BAugl nr. 89/1916 - Hafnarreglugjörð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 17/1921 - Hafnarreglugjörð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 23/1936 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1936 - Reglur um smíði tréskipa[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 61/1948 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um efnahagssamvinnu Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1948 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um efnahagssamvinnu[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 96/1949 - Auglýsing um fullgildingu Norður-Atlantshafssamningsins[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 57/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðbjarts Kristjánssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. apríl 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 39/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 154/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 19/1969 - Reglugerð fyrir umferðarmálaráð[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 24/1970 - Lög um æskulýðsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1970 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 450/1978 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 186/1983 - Reglugerð um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 655/1989 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 411/1993 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 891/1999 - Reglur um breytingu á reglum um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa nr. 189/1994 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 9/1999 - Auglýsing um samning við Lettland um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 915/2000 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2000 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 182 um bann við barnavinnu í sinni verstu mynd og tafarlausar aðgerðir til að afnema hana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 308/2003 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 52/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/1949, um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 122/2004 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/2004 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 937/2005 - Reglugerð um flutning hergagna með loftförum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006CAugl nr. 14/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Chile um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2006 - Auglýsing um viðbótarbókun við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 sem fjallar um samþykkt viðbótareinkennismerkis (bókun III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2006 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli Suður-Kóreu og Íslands, Liechtenstein og Sviss[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 890/2007 - Reglur lagadeildar Háskóla Íslands um lögfræði sem aukagrein fyrir stúdenta í BA- og BS-námi við aðrar deildir Háskólans[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 10/2008 - Auglýsing um fjárfestingasamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 911/2009 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mjanmar (Búrma)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 758/2014 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 234/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2018 - Lög um refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 899/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá leikskóla[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2021 - Auglýsing um vopnaviðskiptasamning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2021 - Auglýsing um samning um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1716/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen, nr. 880/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 56/2022 - Auglýsing um samning um bann við eða takmarkanir á notkun tiltekinna hefðbundinna vopna sem unnt er að flokka sem mjög skaðleg eða sem hafi ófyrirsjáanleg áhrif, ásamt bókunum I-V[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 56/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 23/2023 - Auglýsing um samning um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 3/2024 - Reglugerð um undanþágur frá biðtíma eftir sjúkratryggingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 842/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Rússland, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing7Umræður251
Löggjafarþing16Þingskjöl405
Löggjafarþing27Þingskjöl180
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)463/464, 469/470
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál231/232, 1179/1180
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)397/398
Löggjafarþing39Þingskjöl591
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)441/442
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)283/284, 875/876, 4659/4660, 4871/4872
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál647/648-649/650
Löggjafarþing41Þingskjöl572
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)831/832
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál517/518, 655/656, 1047/1048
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)355/356, 527/528, 589/590, 723/724
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál365/366
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)253/254
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál637/638
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)71/72, 183/184
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)37/38-39/40, 57/58, 117/118, 801/802, 1159/1160
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál123/124, 367/368
Löggjafarþing45Þingskjöl232
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)111/112, 185/186, 1713/1714, 2417/2418, 2435/2436
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál641/642, 769/770, 1555/1556
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)173/174, 311/312
Löggjafarþing46Þingskjöl970, 1063
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)29/30, 1141/1142, 1459/1460, 1715/1716, 1843/1844, 2147/2148
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)293/294
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)577/578
Löggjafarþing48Þingskjöl663
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)81/82, 87/88, 263/264, 285/286, 745/746, 789/790, 1307/1308, 1325/1326, 1341/1342, 1487/1488, 1601/1602, 1933/1934, 2077/2078, 2399/2400, 2753/2754
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál451/452
Löggjafarþing49Þingskjöl455
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)97/98, 253/254
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál415/416
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)13/14
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)63/64, 691/692, 789/790, 1049/1050, 1177/1178, 1391/1392
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál61/62, 79/80, 111/112, 481/482, 545/546
Löggjafarþing51Þingskjöl285, 348
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)305/306
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál181/182, 351/352, 365/366, 447/448, 485/486, 587/588, 595/596, 689/690, 823/824
Löggjafarþing52Þingskjöl204
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)37/38, 127/128, 175/176, 201/202, 209/210, 233/234, 249/250, 261/262, 509/510, 881/882
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál339/340
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)15/16-19/20, 33/34, 129/130
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)47/48, 185/186-187/188, 225/226, 261/262, 351/352, 395/396, 711/712, 959/960, 967/968, 973/974, 985/986, 1003/1004, 1123/1124, 1463/1464
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál73/74, 201/202, 215/216
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 57/58-59/60, 85/86-89/90, 97/98, 109/110, 115/116, 137/138, 207/208
Löggjafarþing54Þingskjöl1125
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)421/422, 443/444, 863/864, 877/878, 935/936, 939/940, 971/972, 1181/1182, 1317/1318, 1335/1336
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál223/224
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir85/86, 123/124, 129/130
Löggjafarþing55Þingskjöl356
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)77/78, 107/108, 415/416, 529/530, 767/768
Löggjafarþing56Þingskjöl230, 243, 806
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)39/40, 469/470, 589/590, 753/754, 839/840, 933/934, 1017/1018-1019/1020, 1053/1054, 1121/1122, 1213/1214, 1301/1302
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál17/18, 93/94
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir1/2, 21/22, 41/42, 63/64
Löggjafarþing57Umræður29/30, 51/52
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)69/70, 141/142, 145/146
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál103/104
Löggjafarþing59Þingskjöl450
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)129/130, 147/148, 207/208, 225/226, 293/294, 703/704, 729/730, 797/798, 819/820, 831/832, 901/902
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir95/96, 101/102, 107/108, 145/146
Löggjafarþing60Þingskjöl84
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)75/76, 141/142, 173/174, 179/180, 195/196, 317/318, 327/328, 387/388
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir121/122
Löggjafarþing61Þingskjöl310, 819, 824
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)129/130-131/132, 165/166, 289/290, 315/316, 425/426, 525/526, 603/604, 615/616, 667/668, 685/686, 719/720, 795/796
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál117/118, 343/344, 479/480
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir93/94, 339/340, 349/350
Löggjafarþing62Þingskjöl208, 327, 480
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)67/68, 151/152, 171/172, 189/190, 199/200, 221/222-223/224, 251/252, 521/522, 609/610, 887/888, 913/914, 921/922
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál93/94, 155/156, 215/216, 247/248, 275/276, 399/400, 423/424, 599/600
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir23/24
Löggjafarþing63Þingskjöl178, 244, 266, 324, 346, 455, 644, 704
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)39/40, 53/54, 69/70, 267/268, 459/460, 463/464, 473/474, 507/508, 863/864, 1107/1108, 1209/1210, 1549/1550, 1561/1562, 1567/1568, 1577/1578, 2027/2028
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál135/136-137/138, 201/202, 271/272, 279/280, 311/312, 321/322, 335/336
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir75/76, 85/86, 97/98, 113/114, 241/242, 261/262, 453/454, 609/610, 717/718, 751/752, 881/882-883/884, 925/926
Löggjafarþing64Þingskjöl241, 284, 439, 643-644, 646, 793, 1013, 1039, 1420
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)107/108-109/110, 211/212, 275/276, 287/288, 341/342, 587/588, 615/616, 859/860, 1051/1052, 1065/1066, 1197/1198, 1205/1206-1207/1208, 1399/1400, 1413/1414, 1563/1564, 1591/1592-1593/1594, 1609/1610, 1617/1618, 1621/1622, 1737/1738, 1845/1846, 1875/1876, 1989/1990, 2059/2060
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)233/234, 261/262, 283/284, 323/324, 457/458, 551/552
Löggjafarþing65Umræður101/102, 171/172, 261/262
Löggjafarþing66Þingskjöl121-122, 184, 188, 477, 671, 1079, 1133, 1341
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)123/124, 153/154, 205/206, 335/336, 353/354, 435/436, 449/450, 511/512, 605/606, 725/726, 755/756, 759/760, 817/818, 873/874, 1083/1084, 1101/1102, 1117/1118, 1631/1632, 1761/1762
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál35/36, 79/80, 449/450, 465/466
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)117/118, 125/126, 195/196
Löggjafarþing67Þingskjöl55, 210, 212, 608
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)105/106, 181/182, 193/194, 205/206, 215/216, 239/240, 307/308, 485/486, 539/540, 729/730-731/732, 759/760, 785/786, 789/790, 807/808, 817/818, 821/822, 829/830, 841/842, 865/866, 1007/1008, 1051/1052, 1057/1058
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál27/28, 173/174, 243/244, 373/374, 379/380, 571/572, 593/594, 597/598
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)127/128, 243/244
Löggjafarþing68Þingskjöl298, 354, 416, 766, 911, 940-941, 969
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)47/48, 105/106, 135/136, 205/206-207/208, 365/366, 375/376, 563/564, 611/612, 637/638, 733/734, 893/894, 921/922, 961/962, 1129/1130, 1173/1174-1175/1176, 1179/1180, 1225/1226, 1273/1274, 1307/1308, 1403/1404, 1469/1470, 1481/1482, 1545/1546, 2087/2088
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál379/380, 425/426-429/430, 459/460, 595/596
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 129/130, 153/154, 161/162, 277/278, 295/296, 299/300-301/302, 319/320, 323/324-331/332, 335/336, 377/378, 613/614, 665/666, 693/694
Löggjafarþing69Þingskjöl457, 574, 840
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)323/324, 401/402, 761/762, 853/854, 883/884, 925/926, 931/932, 945/946, 953/954, 967/968, 1041/1042, 1415/1416, 1449/1450
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál71/72-73/74, 117/118, 163/164
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)153/154, 283/284
Löggjafarþing70Þingskjöl224, 473, 530, 818
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)315/316, 377/378, 499/500, 789/790, 835/836-837/838, 841/842, 887/888, 1161/1162, 1165/1166, 1267/1268, 1311/1312, 1479/1480, 1493/1494-1495/1496, 1503/1504
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)329/330
Löggjafarþing71Þingskjöl167, 267, 378-379, 552
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)87/88, 107/108-109/110, 121/122-125/126, 155/156, 317/318, 363/364, 389/390, 471/472, 475/476, 741/742, 855/856-857/858
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál195/196, 241/242, 283/284, 297/298
Löggjafarþing72Þingskjöl166, 229, 544, 547
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)7/8, 33/34, 49/50, 65/66, 377/378, 417/418, 521/522, 525/526-527/528, 537/538, 565/566, 589/590, 625/626, 995/996, 1013/1014, 1307/1308, 1315/1316, 1453/1454
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál13/14-15/16, 205/206, 285/286, 331/332, 385/386-387/388, 417/418
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)29/30, 35/36, 195/196, 215/216, 233/234, 319/320
Löggjafarþing73Þingskjöl276, 283, 500, 1220, 1336
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)351/352, 377/378, 519/520, 527/528, 547/548, 607/608, 995/996, 1073/1074, 1133/1134, 1351/1352, 1583/1584, 1629/1630, 1635/1636
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál113/114, 163/164, 427/428, 485/486-487/488
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 183/184, 261/262, 285/286, 295/296, 299/300, 315/316, 455/456
Löggjafarþing74Þingskjöl154, 156, 573, 845, 1262
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)7/8, 187/188, 231/232, 351/352, 455/456, 643/644, 997/998, 1057/1058, 1061/1062, 1071/1072, 1111/1112, 1423/1424, 1513/1514-1515/1516, 1523/1524, 1527/1528, 1543/1544, 1607/1608-1609/1610, 1613/1614, 1621/1622, 1653/1654, 1661/1662-1663/1664, 1689/1690-1691/1692, 1707/1708-1713/1714, 1729/1730, 1749/1750, 1761/1762, 1773/1774, 1791/1792, 1863/1864, 1881/1882, 1899/1900-1901/1902, 1965/1966-1967/1968, 1989/1990, 2013/2014
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál35/36
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 23/24, 109/110, 245/246, 253/254, 259/260-261/262, 421/422, 507/508, 599/600-601/602
Löggjafarþing75Þingskjöl248, 260, 262, 428, 539
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 215/216, 223/224, 409/410, 419/420, 429/430, 451/452, 493/494, 521/522, 633/634, 671/672, 691/692, 703/704, 719/720-721/722, 727/728, 801/802, 871/872, 983/984, 1237/1238-1239/1240, 1267/1268, 1273/1274, 1349/1350-1351/1352
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál401/402, 453/454, 519/520, 559/560, 613/614, 651/652
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)117/118-119/120, 127/128, 161/162, 227/228, 245/246, 293/294
Löggjafarþing76Þingskjöl1350, 1353
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)107/108, 113/114-115/116, 125/126, 177/178, 325/326, 413/414, 511/512, 573/574, 711/712, 801/802, 807/808-809/810, 813/814, 829/830, 973/974, 1001/1002, 1221/1222, 1239/1240, 1303/1304, 1375/1376, 1385/1386, 1637/1638-1639/1640, 1647/1648, 1785/1786, 2039/2040, 2155/2156, 2223/2224, 2239/2240, 2285/2286, 2307/2308
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál41/42, 239/240, 297/298
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 71/72, 109/110, 151/152, 181/182, 239/240
Löggjafarþing77Þingskjöl237
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)149/150, 283/284, 341/342, 535/536, 1037/1038, 1059/1060, 1069/1070, 1671/1672, 1723/1724-1725/1726, 1833/1834, 1847/1848
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál69/70, 73/74, 285/286, 291/292
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)13/14-15/16, 45/46, 225/226, 351/352, 399/400-401/402, 475/476
Löggjafarþing78Þingskjöl643
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)135/136, 265/266, 337/338, 373/374, 549/550, 673/674, 873/874, 913/914, 1167/1168, 1259/1260, 1275/1276, 1281/1282, 1287/1288, 1297/1298, 1343/1344, 1353/1354, 1453/1454, 1465/1466, 1781/1782, 1791/1792, 1807/1808, 1867/1868, 1877/1878, 1955/1956
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál9/10-11/12, 193/194, 311/312
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 107/108, 115/116, 191/192, 215/216, 235/236, 249/250, 253/254, 265/266, 297/298
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)49/50, 71/72, 87/88, 115/116, 159/160, 215/216, 259/260, 271/272, 281/282, 409/410, 509/510
Löggjafarþing80Þingskjöl2, 201, 411, 1182
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)11/12-13/14, 211/212, 271/272, 303/304, 361/362, 365/366, 419/420, 601/602, 637/638, 659/660, 695/696, 705/706, 763/764, 865/866, 887/888, 895/896, 913/914, 939/940, 1003/1004, 1047/1048, 1303/1304, 1315/1316, 1377/1378, 1469/1470, 1583/1584, 1639/1640, 1899/1900, 2009/2010, 2101/2102, 2225/2226, 2281/2282, 2305/2306, 2325/2326, 2339/2340, 2389/2390-2391/2392, 2613/2614, 2617/2618, 2621/2622, 2637/2638, 2653/2654, 2657/2658, 2663/2664, 2675/2676, 2701/2702, 2803/2804-2805/2806, 3225/3226, 3261/3262, 3311/3312, 3341/3342, 3385/3386-3387/3388, 3411/3412, 3467/3468, 3489/3490-3491/3492, 3597/3598
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál1/2, 95/96, 193/194, 275/276
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)19/20-23/24, 37/38, 67/68, 235/236, 265/266, 325/326, 337/338, 361/362, 367/368
Löggjafarþing81Þingskjöl265, 268, 305, 439, 868, 890, 1033
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)533/534, 595/596, 1427/1428, 1457/1458, 1463/1464, 1509/1510, 1557/1558-1559/1560, 1601/1602, 1613/1614, 1651/1652-1653/1654, 1681/1682, 1685/1686
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál155/156, 259/260, 265/266, 297/298, 351/352, 425/426, 443/444, 545/546, 567/568, 587/588, 593/594, 611/612, 677/678, 815/816, 895/896
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 55/56, 81/82, 85/86, 109/110, 151/152, 159/160, 233/234, 281/282, 369/370, 387/388, 431/432, 435/436-437/438, 501/502, 511/512, 547/548, 567/568, 613/614, 643/644, 695/696, 767/768, 811/812, 995/996
Löggjafarþing82Þingskjöl1022, 1493, 1528
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)67/68, 255/256, 301/302, 407/408, 763/764, 879/880, 905/906, 941/942, 947/948-949/950, 1285/1286, 1399/1400, 1429/1430, 1661/1662, 1693/1694, 1767/1768, 1841/1842, 2223/2224, 2385/2386, 2595/2596, 2599/2600, 2611/2612, 2627/2628, 2673/2674, 2677/2678, 2681/2682, 2689/2690, 2703/2704, 2723/2724, 2729/2730
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál85/86, 109/110, 115/116, 119/120, 123/124, 133/134-135/136, 227/228, 283/284, 453/454
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 15/16, 33/34, 39/40, 221/222, 231/232, 239/240, 305/306, 331/332, 415/416, 435/436, 445/446, 449/450, 485/486, 607/608, 613/614
Löggjafarþing83Þingskjöl578, 951, 1401, 1412
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)21/22, 29/30, 109/110, 173/174, 215/216, 219/220, 229/230, 259/260, 361/362, 525/526, 987/988, 1591/1592, 1785/1786, 1863/1864, 1925/1926
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál9/10, 89/90, 101/102, 123/124, 177/178, 287/288, 413/414, 419/420, 477/478-479/480, 667/668
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)87/88, 217/218, 225/226, 235/236, 371/372-373/374, 381/382
Löggjafarþing84Þingskjöl887
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)55/56, 163/164, 171/172, 305/306, 425/426, 497/498, 615/616, 633/634, 669/670, 771/772-773/774, 895/896, 949/950, 1101/1102, 1429/1430, 1463/1464, 1657/1658, 1867/1868, 1899/1900, 1981/1982, 2019/2020-2021/2022, 2041/2042, 2067/2068, 2101/2102, 2169/2170
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 133/134-135/136, 147/148, 185/186, 191/192, 329/330, 359/360, 407/408-409/410, 435/436, 439/440-441/442, 445/446, 459/460
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál29/30, 47/48, 71/72, 221/222-223/224, 255/256, 373/374, 389/390, 401/402, 419/420, 447/448, 451/452, 493/494, 767/768-771/772, 775/776, 839/840, 857/858, 889/890, 901/902, 973/974
Löggjafarþing85Þingskjöl422, 1322
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)321/322, 339/340, 463/464, 481/482, 599/600, 655/656, 729/730, 789/790-791/792, 807/808, 1227/1228, 1257/1258, 1263/1264, 1333/1334-1335/1336, 1345/1346-1347/1348, 1375/1376, 1579/1580, 1609/1610, 1623/1624, 1715/1716, 2083/2084, 2103/2104, 2135/2136, 2139/2140, 2173/2174
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 45/46, 145/146, 383/384, 431/432, 689/690
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál39/40, 95/96, 323/324-325/326, 335/336, 345/346, 483/484
Löggjafarþing86Þingskjöl659, 1066, 1131, 1143, 1609
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)33/34-35/36, 73/74, 79/80, 147/148, 229/230, 287/288, 391/392, 395/396, 557/558, 603/604, 943/944, 955/956, 963/964, 967/968, 989/990, 1213/1214, 1397/1398, 1759/1760, 1833/1834, 1879/1880, 2079/2080, 2125/2126, 2291/2292, 2587/2588, 2597/2598-2599/2600, 2639/2640, 2679/2680, 2691/2692
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)47/48, 83/84-85/86, 89/90, 207/208, 223/224, 231/232, 259/260-261/262, 271/272, 275/276
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál359/360
Löggjafarþing87Þingskjöl220, 275, 282, 534, 940-941, 1122, 1381
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)29/30, 123/124, 161/162, 177/178, 219/220, 225/226, 469/470, 475/476, 551/552, 565/566, 1091/1092-1093/1094, 1603/1604, 1631/1632, 1635/1636, 1645/1646-1647/1648, 1701/1702, 1705/1706-1707/1708
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)107/108, 225/226, 279/280, 283/284, 325/326
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál27/28, 75/76, 137/138, 361/362
Löggjafarþing88Þingskjöl211, 579
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)55/56, 75/76, 81/82-83/84, 91/92, 115/116, 151/152-153/154, 161/162, 173/174, 201/202, 211/212, 455/456, 491/492, 499/500, 679/680, 853/854, 935/936, 985/986, 1063/1064, 1067/1068, 1429/1430, 1549/1550-1551/1552, 1767/1768, 1975/1976, 2015/2016, 2029/2030, 2045/2046, 2081/2082, 2111/2112, 2119/2120-2121/2122, 2143/2144, 2161/2162, 2175/2176, 2229/2230
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)125/126-127/128, 167/168, 183/184, 195/196, 203/204, 211/212, 221/222, 241/242, 249/250, 305/306, 397/398, 403/404-407/408, 449/450, 471/472, 485/486-487/488, 511/512-513/514, 635/636, 643/644
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál167/168, 283/284, 287/288, 293/294, 343/344, 459/460, 479/480, 485/486, 495/496, 537/538, 569/570, 579/580-581/582, 669/670, 715/716
Löggjafarþing89Þingskjöl1319, 1462, 1747
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)11/12, 53/54, 265/266-267/268, 351/352, 471/472, 479/480, 601/602, 605/606, 615/616, 707/708, 957/958, 1235/1236, 1337/1338, 1819/1820, 1845/1846-1847/1848, 1853/1854, 1865/1866, 1885/1886, 1895/1896, 1907/1908, 1915/1916, 1927/1928, 1951/1952-1953/1954, 1961/1962-1963/1964, 2009/2010, 2039/2040, 2075/2076-2079/2080, 2089/2090, 2095/2096, 2111/2112, 2115/2116, 2119/2120-2121/2122, 2139/2140, 2147/2148
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)163/164, 189/190, 211/212, 251/252, 327/328, 357/358, 395/396, 411/412, 431/432, 451/452, 551/552, 827/828, 871/872, 977/978
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál353/354, 357/358, 499/500-503/504, 511/512
Löggjafarþing90Þingskjöl270, 321, 489, 573, 1530, 1951, 1968, 2031, 2215
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)77/78, 85/86, 125/126, 209/210, 213/214-215/216, 331/332, 415/416, 601/602, 815/816, 825/826, 899/900, 1221/1222, 1469/1470, 1497/1498, 1521/1522-1523/1524, 1555/1556, 1593/1594, 1621/1622, 1677/1678, 1701/1702
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)131/132, 135/136, 161/162, 213/214, 461/462, 489/490-491/492, 603/604, 697/698-699/700, 867/868
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál39/40, 45/46, 61/62, 127/128, 169/170, 311/312, 369/370, 421/422, 515/516, 587/588
Löggjafarþing91Þingskjöl261, 432, 601, 685, 691, 1262, 1567, 2067
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)99/100, 109/110-111/112, 133/134, 489/490-491/492, 781/782, 1309/1310, 1315/1316, 1379/1380, 1553/1554, 1585/1586, 1661/1662, 1741/1742, 1749/1750, 1953/1954, 1995/1996, 2013/2014, 2039/2040, 2043/2044, 2059/2060, 2075/2076-2077/2078
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 191/192, 195/196, 269/270, 283/284-285/286, 347/348, 357/358, 411/412, 559/560, 625/626, 719/720, 745/746
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál113/114, 151/152, 375/376, 445/446, 449/450, 583/584
Löggjafarþing92Þingskjöl359, 584, 630, 1090, 1097, 1162, 1172, 1423, 1847
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)113/114, 167/168, 233/234, 241/242, 245/246, 251/252, 455/456, 513/514, 583/584, 729/730, 1311/1312, 1329/1330, 1341/1342, 1525/1526, 1565/1566, 2069/2070-2071/2072, 2129/2130, 2193/2194, 2203/2204, 2241/2242, 2251/2252, 2275/2276-2277/2278, 2297/2298, 2331/2332
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)43/44, 83/84-87/88, 495/496, 563/564, 589/590, 595/596, 599/600, 641/642, 709/710, 713/714, 859/860-861/862, 865/866, 1003/1004, 1089/1090, 1095/1096, 1121/1122, 1125/1126
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál49/50, 101/102, 207/208, 331/332, 343/344-345/346, 379/380
Löggjafarþing93Þingskjöl1080, 1098, 1243
Löggjafarþing93Umræður79/80, 83/84, 101/102, 109/110, 115/116, 195/196, 325/326, 447/448, 585/586, 595/596, 625/626, 1043/1044, 1093/1094, 1205/1206, 1209/1210, 1505/1506, 1629/1630, 1689/1690, 1823/1824, 2007/2008, 2263/2264, 2297/2298, 2309/2310, 2325/2326, 2331/2332, 2353/2354, 2577/2578, 2613/2614, 2673/2674, 2701/2702, 2761/2762, 3095/3096, 3107/3108, 3143/3144, 3507/3508, 3577/3578
Löggjafarþing94Þingskjöl349, 644, 1500, 1536
Löggjafarþing94Umræður41/42, 55/56, 59/60, 63/64, 129/130, 245/246-247/248, 443/444, 455/456, 469/470, 477/478, 499/500-501/502, 521/522, 525/526, 569/570, 615/616, 655/656, 775/776-777/778, 819/820, 827/828, 993/994, 1043/1044, 1565/1566, 1723/1724, 1861/1862, 2027/2028, 2057/2058, 2155/2156, 2343/2344, 2483/2484, 2617/2618, 2915/2916, 2931/2932, 3063/3064, 3153/3154, 3443/3444, 3579/3580, 3601/3602, 3825/3826, 4107/4108, 4253/4254, 4319/4320
Löggjafarþing95Umræður129/130, 151/152, 189/190
Löggjafarþing96Þingskjöl270, 389-391, 394, 426, 585, 1198, 1363, 1396, 1466, 1567, 1657, 1661-1662, 1664, 1721, 1741
Löggjafarþing96Umræður27/28, 109/110, 133/134-135/136, 165/166, 201/202, 213/214, 229/230-231/232, 273/274, 325/326, 441/442, 465/466, 511/512, 521/522, 659/660, 761/762, 1021/1022, 1165/1166, 1255/1256, 1259/1260, 1311/1312, 1375/1376, 1389/1390, 1421/1422-1423/1424, 1491/1492, 1517/1518, 2097/2098, 2137/2138, 2233/2234, 2403/2404, 2645/2646, 2667/2668, 2745/2746, 2813/2814, 3119/3120, 3231/3232, 3437/3438, 3461/3462, 3663/3664, 3757/3758, 3815/3816, 3827/3828, 3991/3992, 3997/3998, 4005/4006, 4023/4024, 4059/4060, 4109/4110, 4273/4274, 4403/4404, 4421/4422
Löggjafarþing97Þingskjöl228, 358, 1066, 1147-1149, 1152, 1315, 1605, 1609-1610
Löggjafarþing97Umræður95/96, 135/136, 141/142, 145/146, 271/272, 453/454, 515/516, 587/588, 617/618, 631/632, 663/664, 681/682, 687/688, 747/748, 795/796, 805/806, 827/828, 881/882, 889/890, 947/948, 951/952-953/954, 961/962, 985/986, 1003/1004, 1099/1100, 1115/1116, 1141/1142, 1339/1340, 1465/1466, 1519/1520, 1601/1602, 1635/1636, 1693/1694, 1707/1708, 1715/1716, 1725/1726-1727/1728, 1779/1780, 1793/1794, 1797/1798, 1887/1888, 2035/2036, 2047/2048, 2055/2056, 2151/2152, 2173/2174-2177/2178, 2181/2182, 2291/2292, 2361/2362, 2365/2366, 2407/2408-2409/2410, 2515/2516, 2543/2544, 2709/2710, 2735/2736, 2815/2816-2817/2818, 2833/2834, 3307/3308, 3609/3610, 3635/3636-3637/3638, 3655/3656, 3661/3662, 3677/3678, 3843/3844, 3945/3946, 3965/3966, 3977/3978, 3985/3986-3987/3988, 3999/4000, 4061/4062
Löggjafarþing98Þingskjöl393-395, 398, 2679
Löggjafarþing98Umræður17/18, 33/34, 165/166, 183/184, 233/234-235/236, 243/244, 357/358, 683/684, 729/730, 875/876, 911/912, 917/918, 1095/1096, 1307/1308, 1565/1566, 1591/1592, 1595/1596, 1603/1604, 1689/1690, 1783/1784, 1883/1884, 1891/1892, 1981/1982, 2005/2006, 2129/2130, 2255/2256, 2271/2272, 2281/2282, 2329/2330, 2375/2376, 2435/2436, 2553/2554, 2621/2622, 2777/2778, 2881/2882, 2937/2938, 3145/3146-3147/3148, 3239/3240, 3257/3258, 3331/3332, 3355/3356, 3489/3490, 3561/3562, 3707/3708, 3735/3736, 3743/3744-3751/3752, 3817/3818, 3895/3896, 3949/3950, 4179/4180, 4199/4200
Löggjafarþing99Þingskjöl1472, 1497, 1500, 1700, 2725, 2734, 3053
Löggjafarþing99Umræður71/72-73/74, 93/94, 263/264, 269/270, 371/372, 411/412-415/416, 423/424, 431/432, 445/446, 541/542, 549/550, 565/566, 697/698, 905/906, 1007/1008, 1073/1074, 1251/1252, 1289/1290, 1297/1298, 1315/1316, 1355/1356-1357/1358, 1423/1424, 1867/1868, 1959/1960, 2059/2060, 2065/2066, 2177/2178, 2217/2218, 2227/2228, 2281/2282, 2307/2308, 2321/2322, 2355/2356-2357/2358, 2363/2364, 2391/2392-2393/2394, 2403/2404, 2415/2416, 2475/2476, 2493/2494, 2511/2512, 2517/2518, 2631/2632, 2651/2652, 2691/2692, 2695/2696, 2973/2974, 2987/2988-2989/2990, 3149/3150, 3279/3280-3281/3282, 3303/3304, 3523/3524, 3775/3776, 3809/3810, 3827/3828, 4035/4036, 4079/4080, 4091/4092, 4197/4198, 4499/4500, 4633/4634
Löggjafarþing100Þingskjöl37, 92, 551, 1066, 1857, 2018-2019, 2028, 2322, 2381, 2446, 2470
Löggjafarþing100Umræður23/24, 79/80, 125/126, 261/262, 359/360, 385/386, 613/614, 655/656, 1031/1032, 1037/1038, 1049/1050, 1105/1106, 1109/1110, 1155/1156, 1207/1208, 1403/1404, 1641/1642, 1865/1866, 2017/2018, 2153/2154, 2217/2218, 2285/2286, 2369/2370, 2375/2376, 2571/2572, 2583/2584, 2637/2638, 2699/2700, 2989/2990, 2999/3000-3001/3002, 3011/3012, 3051/3052, 3069/3070, 3091/3092, 3125/3126, 3193/3194-3195/3196, 3315/3316-3317/3318, 3331/3332, 3437/3438, 3633/3634, 3651/3652, 3749/3750, 3777/3778, 3841/3842, 3901/3902, 3909/3910, 3915/3916, 4011/4012, 4093/4094, 4097/4098, 4241/4242, 4269/4270, 4349/4350, 4369/4370, 4439/4440, 4483/4484, 4539/4540, 4905/4906, 4917/4918, 4933/4934, 5263/5264
Löggjafarþing101Þingskjöl256, 271, 281-282, 461
Löggjafarþing101Umræður3/4, 27/28, 41/42, 61/62-63/64, 83/84
Löggjafarþing102Þingskjöl242, 514, 524-525, 1346, 1719, 1729
Löggjafarþing102Umræður43/44, 267/268, 363/364, 431/432, 515/516, 607/608-609/610, 657/658, 669/670, 701/702, 879/880, 935/936, 1471/1472, 1587/1588, 1637/1638, 1751/1752, 1835/1836, 1933/1934, 1987/1988, 2105/2106, 2117/2118, 2135/2136, 2179/2180, 2249/2250, 2259/2260-2261/2262, 2299/2300, 2379/2380, 2487/2488-2489/2490, 2585/2586, 2611/2612, 2619/2620, 2725/2726, 2737/2738, 2753/2754-2755/2756, 2763/2764, 2779/2780-2781/2782, 2791/2792-2795/2796, 2805/2806, 2835/2836, 2893/2894, 2897/2898, 2907/2908, 2919/2920, 3133/3134
Löggjafarþing103Þingskjöl273, 283, 320, 330-331, 624, 701, 913, 1840, 1954-1956, 2909
Löggjafarþing103Umræður23/24, 35/36, 117/118, 153/154, 161/162-165/166, 169/170, 521/522, 559/560, 575/576, 595/596, 609/610, 641/642, 995/996, 1003/1004, 1021/1022, 1159/1160-1161/1162, 2043/2044, 2347/2348, 2387/2388, 2479/2480, 2625/2626, 2693/2694, 3009/3010, 3229/3230, 3395/3396-3397/3398, 3479/3480, 3639/3640, 3997/3998, 4129/4130, 4171/4172, 4189/4190, 4197/4198, 4203/4204, 4211/4212-4213/4214, 4303/4304, 4309/4310, 4321/4322, 4467/4468, 4473/4474, 4505/4506, 4623/4624, 4629/4630, 4735/4736, 4801/4802, 4811/4812, 4841/4842, 4943/4944, 4995/4996
Löggjafarþing104Þingskjöl364, 670, 672, 706, 833, 836, 1028, 1604, 1749, 2332
Löggjafarþing104Umræður67/68, 107/108, 121/122, 135/136, 139/140, 193/194, 201/202-205/206, 435/436, 603/604, 611/612, 685/686, 715/716-717/718, 739/740, 901/902, 1075/1076, 1395/1396, 1431/1432, 1453/1454, 1559/1560, 1587/1588, 1835/1836, 1923/1924, 1979/1980-1981/1982, 1985/1986, 2059/2060, 2085/2086, 2301/2302, 2313/2314, 2319/2320-2325/2326, 2335/2336, 2339/2340, 2349/2350, 2353/2354, 2555/2556-2557/2558, 2663/2664, 2667/2668, 2755/2756, 2907/2908, 2949/2950, 2981/2982, 3075/3076, 3089/3090, 3115/3116, 3225/3226, 3267/3268, 3271/3272-3273/3274, 3279/3280, 3283/3284-3285/3286, 3591/3592, 3595/3596, 3669/3670, 3687/3688, 3691/3692, 3695/3696, 4227/4228, 4245/4246, 4251/4252-4253/4254, 4259/4260, 4267/4268, 4273/4274-4275/4276, 4379/4380, 4401/4402, 4613/4614, 4649/4650, 4795/4796, 4903/4904
Löggjafarþing105Þingskjöl1347, 1920, 2434-2435, 2437, 2439, 2441-2442
Löggjafarþing105Umræður45/46, 85/86, 133/134, 143/144, 155/156-157/158, 163/164, 299/300, 497/498, 611/612, 711/712, 717/718-719/720, 787/788-789/790, 815/816, 937/938, 941/942, 1067/1068, 1127/1128, 1341/1342, 1517/1518-1519/1520, 1739/1740, 1895/1896, 2087/2088, 2109/2110, 2157/2158, 2179/2180, 2189/2190, 2245/2246-2249/2250, 2305/2306, 2347/2348, 2483/2484, 2509/2510, 2611/2612, 2801/2802, 2951/2952
Löggjafarþing106Þingskjöl1681, 2002, 2152, 2443, 2814-2815, 2821-2822, 2828, 2830
Löggjafarþing106Umræður29/30, 49/50, 155/156, 161/162-163/164, 173/174, 217/218, 349/350, 487/488, 557/558, 587/588-589/590, 597/598, 605/606, 619/620, 675/676, 797/798, 829/830, 887/888, 1049/1050, 1119/1120, 1149/1150, 1247/1248-1249/1250, 1265/1266, 1315/1316, 1339/1340, 1357/1358-1359/1360, 1431/1432, 1695/1696, 2001/2002, 2023/2024, 2097/2098, 2239/2240, 2461/2462, 2543/2544-2545/2546, 2555/2556, 2605/2606, 2745/2746, 3049/3050, 3127/3128, 3135/3136-3139/3140, 3161/3162, 3165/3166, 3217/3218, 3361/3362, 3373/3374, 3461/3462, 3685/3686, 3815/3816, 3935/3936-3937/3938, 3947/3948, 4069/4070-4071/4072, 4165/4166, 4227/4228, 4275/4276-4279/4280, 4295/4296, 4369/4370, 4639/4640, 4963/4964, 4995/4996, 5041/5042, 5549/5550, 5553/5554, 5683/5684, 5901/5902, 6081/6082, 6099/6100, 6107/6108, 6111/6112, 6125/6126, 6129/6130-6131/6132, 6187/6188-6189/6190, 6267/6268, 6415/6416, 6425/6426, 6463/6464
Löggjafarþing107Þingskjöl556, 624, 771, 1102, 1127, 1255, 1400, 2347, 2445, 2482, 2564, 2923, 2926, 2947, 3219, 3527, 3571, 3937, 3977
Löggjafarþing107Umræður35/36, 41/42, 119/120, 147/148-149/150, 173/174, 183/184, 243/244, 419/420, 483/484, 493/494, 523/524, 709/710, 901/902, 909/910, 917/918, 1153/1154, 1181/1182, 1239/1240, 1251/1252, 1259/1260, 1267/1268, 1301/1302, 1365/1366, 1391/1392, 1507/1508, 1651/1652, 1659/1660, 1863/1864, 1983/1984, 2359/2360-2361/2362, 2497/2498, 2529/2530, 2865/2866, 2913/2914, 2959/2960-2961/2962, 3021/3022, 3117/3118, 3155/3156, 3177/3178, 3349/3350, 3459/3460, 3587/3588, 3659/3660-3663/3664, 3741/3742, 3745/3746, 3749/3750, 3873/3874, 3905/3906, 3973/3974, 4053/4054, 4149/4150, 4225/4226, 4497/4498, 4517/4518, 4687/4688, 4699/4700-4701/4702, 4723/4724, 4853/4854, 4873/4874, 4883/4884, 4897/4898, 4901/4902-4903/4904, 5223/5224, 5401/5402, 5445/5446, 5491/5492, 5527/5528, 5531/5532, 5603/5604, 5607/5608, 5619/5620, 5699/5700, 5923/5924, 5957/5958, 5985/5986, 5991/5992, 6101/6102, 6287/6288, 6317/6318, 6357/6358, 6401/6402, 6439/6440, 6491/6492, 6521/6522, 6527/6528, 6553/6554, 6567/6568, 6571/6572, 6659/6660, 6847/6848, 6929/6930, 7013/7014, 7067/7068
Löggjafarþing108Þingskjöl365, 530, 618, 767, 2221, 2319, 2396, 2569, 2988, 3013, 3032, 3208
Löggjafarþing108Umræður243/244, 359/360, 427/428, 789/790, 885/886, 1007/1008, 1199/1200, 1497/1498, 1507/1508, 1531/1532, 1535/1536, 1669/1670, 1697/1698, 1917/1918, 2127/2128, 2135/2136-2137/2138, 2227/2228, 2297/2298, 2417/2418, 2443/2444, 2727/2728, 2781/2782, 2831/2832, 2911/2912, 2939/2940, 3021/3022, 3049/3050, 3055/3056, 3071/3072, 3225/3226, 3829/3830, 3837/3838-3841/3842, 3863/3864, 3871/3872, 3909/3910, 3929/3930, 3941/3942, 3945/3946, 4021/4022, 4027/4028, 4043/4044
Löggjafarþing109Þingskjöl687, 765, 895, 1159, 1553, 3028, 3099, 3427, 3429, 3634, 3933
Löggjafarþing109Umræður581/582, 761/762, 907/908-911/912, 999/1000, 1053/1054, 1411/1412, 1489/1490, 1669/1670, 2261/2262, 2269/2270, 2517/2518, 2561/2562, 2579/2580, 2623/2624, 3607/3608, 3615/3616, 3717/3718, 3737/3738, 3921/3922, 3933/3934, 3971/3972, 4019/4020, 4029/4030, 4033/4034-4035/4036, 4363/4364, 4391/4392, 4427/4428, 4495/4496
Löggjafarþing110Þingskjöl451, 633, 696, 1654, 2614, 2622, 2646, 2707, 2883, 3295, 3518, 3679-3680, 3686, 3693, 3696, 3706, 3854, 4170
Löggjafarþing110Umræður77/78, 215/216, 339/340, 423/424, 427/428, 435/436, 475/476, 555/556, 815/816, 965/966, 1187/1188, 1193/1194, 1209/1210, 1237/1238, 1541/1542, 1581/1582, 1595/1596, 1639/1640, 1879/1880, 1961/1962, 2299/2300, 2721/2722, 2879/2880, 2953/2954, 2979/2980-2983/2984, 2989/2990, 3009/3010, 3181/3182, 3315/3316, 3353/3354, 3759/3760-3761/3762, 3819/3820, 3929/3930, 4227/4228, 4247/4248, 4251/4252, 4321/4322, 4739/4740, 4819/4820, 4885/4886, 4895/4896-4897/4898, 4919/4920, 4927/4928-4929/4930, 4957/4958, 5013/5014, 5121/5122, 5141/5142, 5175/5176, 5195/5196, 5517/5518, 5601/5602, 5671/5672, 5741/5742, 5841/5842, 5845/5846, 6073/6074, 6101/6102, 6189/6190, 6369/6370, 6751/6752, 6759/6760-6763/6764, 6853/6854, 6949/6950, 6953/6954, 7225/7226, 7263/7264, 7269/7270, 7465/7466, 7615/7616, 7915/7916
Löggjafarþing111Þingskjöl724-725, 1756, 2792, 2994, 3170, 3188, 3191, 3193, 3242, 3746
Löggjafarþing111Umræður157/158, 237/238, 603/604, 625/626, 705/706, 853/854, 941/942, 1123/1124, 1143/1144, 1265/1266, 1377/1378, 2169/2170, 2431/2432, 2667/2668, 2967/2968, 3013/3014, 3221/3222, 3607/3608, 3647/3648, 3655/3656, 3703/3704-3705/3706, 3915/3916, 4087/4088, 4143/4144, 4411/4412, 4657/4658, 4671/4672, 4723/4724, 4735/4736, 4883/4884, 4905/4906, 4925/4926, 4961/4962, 5017/5018, 5113/5114, 5389/5390, 5397/5398, 5457/5458, 5797/5798, 5809/5810, 5817/5818, 5821/5822, 5871/5872, 5875/5876, 5905/5906, 6003/6004, 6079/6080, 6085/6086, 6097/6098, 6105/6106, 6113/6114, 6123/6124, 6127/6128, 6587/6588, 6739/6740, 6771/6772, 6929/6930, 7063/7064, 7195/7196, 7261/7262, 7619/7620
Löggjafarþing112Þingskjöl635, 917-918, 2702, 3314, 3316, 3320, 3329, 3339, 3395, 3400, 3969, 4178, 4586, 5253
Löggjafarþing112Umræður63/64, 179/180, 217/218, 497/498, 1169/1170-1171/1172, 1203/1204, 1417/1418, 1721/1722, 1903/1904, 2415/2416, 2431/2432, 2641/2642, 2645/2646, 2703/2704, 2721/2722, 2737/2738, 2961/2962, 3075/3076, 3103/3104, 3179/3180, 3441/3442-3443/3444, 3471/3472, 3755/3756, 3863/3864, 3999/4000, 4269/4270, 4287/4288, 4501/4502, 4507/4508, 4607/4608, 4701/4702, 4719/4720, 4949/4950, 4999/5000, 5213/5214, 5327/5328, 5347/5348, 5359/5360, 5385/5386, 5393/5394, 5453/5454, 5531/5532, 5581/5582, 5613/5614, 6003/6004, 6009/6010, 6081/6082, 6241/6242, 6403/6404, 6801/6802, 7133/7134, 7171/7172, 7199/7200, 7523/7524
Löggjafarþing113Þingskjöl1421, 1441, 1448, 1487-1488, 1491, 1943, 3015, 3017, 3788, 4124, 4449, 4481, 4484, 4522
Löggjafarþing113Umræður295/296, 421/422-423/424, 443/444, 513/514, 673/674, 695/696, 713/714, 871/872, 927/928, 935/936-939/940, 947/948, 957/958, 971/972, 983/984, 1183/1184, 1493/1494, 1773/1774, 2231/2232, 2519/2520, 2585/2586, 2589/2590, 2599/2600, 2605/2606, 2609/2610-2613/2614, 2715/2716, 2789/2790-2791/2792, 2799/2800, 2807/2808, 2811/2812, 2831/2832, 2909/2910, 2919/2920-2921/2922, 2927/2928, 2937/2938-2939/2940, 2945/2946, 3155/3156, 3269/3270, 3499/3500, 3519/3520, 3589/3590, 3659/3660, 3717/3718, 3743/3744, 3811/3812-3813/3814, 4029/4030, 4047/4048-4049/4050, 4179/4180, 4255/4256, 4355/4356, 4705/4706, 4719/4720, 4831/4832, 4837/4838, 4851/4852, 4855/4856, 4873/4874, 4893/4894, 5105/5106
Löggjafarþing114Umræður25/26, 253/254, 261/262, 269/270, 309/310
Löggjafarþing115Þingskjöl1153, 1495, 1597, 2252, 2316, 2792, 3080, 3429, 3439, 3447, 3694-3695, 3705-3707, 3711-3712, 3716, 3719, 3725, 3735-3736, 3738, 3756-3758, 3829, 3833, 3859, 3877, 5046
Löggjafarþing115Umræður11/12, 19/20, 55/56, 139/140, 143/144, 187/188, 191/192, 293/294, 389/390, 469/470, 749/750, 915/916, 995/996, 1029/1030, 1075/1076, 1111/1112, 1159/1160, 1257/1258, 1419/1420, 1541/1542-1543/1544, 1769/1770, 1847/1848, 1915/1916, 1971/1972, 2099/2100, 2147/2148, 2539/2540, 2807/2808, 2831/2832, 2921/2922, 2969/2970, 2987/2988, 2991/2992, 3013/3014, 3067/3068, 3099/3100, 3155/3156, 3201/3202, 3343/3344, 3383/3384, 3505/3506, 3679/3680, 3783/3784, 3971/3972, 3991/3992, 4075/4076-4077/4078, 4083/4084, 4145/4146, 4193/4194, 4319/4320-4321/4322, 4417/4418, 4905/4906, 5035/5036, 5069/5070, 5231/5232-5233/5234, 5243/5244, 5493/5494, 5541/5542, 5549/5550, 5697/5698, 5721/5722, 5843/5844, 6447/6448-6449/6450, 6575/6576, 6581/6582, 6645/6646, 6685/6686, 6771/6772-6773/6774, 6789/6790, 6895/6896, 6907/6908-6909/6910, 6921/6922, 6941/6942, 6945/6946-6951/6952, 6981/6982, 7053/7054, 7075/7076, 7243/7244, 7393/7394, 7435/7436, 7707/7708, 8107/8108, 8169/8170-8171/8172, 8301/8302, 8363/8364, 8485/8486, 8623/8624, 8639/8640, 8643/8644, 8857/8858, 8983/8984, 9039/9040, 9461/9462, 9681/9682
Löggjafarþing116Þingskjöl1824, 1869, 1905, 2546, 2551, 3196-3197, 3374, 3391, 4059, 4231, 4802, 4808, 5032, 5293-5294, 5296, 5300-5301, 5306, 5308, 5310, 5317-5318, 5622, 6049
Löggjafarþing116Umræður11/12, 69/70-71/72, 301/302, 515/516, 627/628, 837/838, 1473/1474, 1481/1482, 1517/1518, 1727/1728, 1751/1752, 1945/1946, 1951/1952, 1985/1986, 2007/2008, 2133/2134, 2381/2382, 2521/2522, 2527/2528-2531/2532, 2541/2542, 2547/2548-2549/2550, 2563/2564-2565/2566, 2605/2606, 2609/2610, 3017/3018, 3067/3068, 3073/3074, 3323/3324, 3423/3424, 3427/3428, 3637/3638-3639/3640, 3911/3912, 4035/4036, 4111/4112, 4225/4226, 4233/4234, 4323/4324, 4455/4456, 4469/4470, 4493/4494, 4507/4508, 4541/4542, 4601/4602, 4613/4614, 4665/4666, 4671/4672, 4701/4702, 4733/4734, 4789/4790, 4911/4912, 4919/4920, 4997/4998, 5015/5016, 5051/5052, 5111/5112, 5197/5198, 5205/5206, 5209/5210, 5217/5218, 5239/5240, 5243/5244, 5255/5256, 5317/5318, 5333/5334, 5377/5378-5379/5380, 5411/5412, 5495/5496, 5585/5586, 5629/5630-5631/5632, 5635/5636, 5653/5654, 5719/5720, 5807/5808, 5871/5872, 5931/5932, 6033/6034-6035/6036, 6041/6042, 6053/6054, 6109/6110, 6223/6224-6225/6226, 6363/6364, 6409/6410, 6563/6564, 6993/6994, 7037/7038, 7043/7044, 7065/7066, 7107/7108, 7355/7356, 7375/7376, 7809/7810, 8017/8018, 8131/8132, 8243/8244, 8279/8280, 8405/8406, 8463/8464, 8507/8508, 8537/8538, 8541/8542-8543/8544, 8549/8550-8551/8552, 8563/8564, 8599/8600, 8697/8698, 8785/8786-8787/8788, 8791/8792, 8795/8796-8797/8798, 8803/8804-8805/8806, 8811/8812, 8817/8818, 8821/8822-8823/8824, 8829/8830, 8839/8840-8843/8844, 8869/8870-8873/8874, 8883/8884, 8887/8888, 8975/8976, 9109/9110, 9327/9328, 9365/9366, 9373/9374, 9417/9418, 9579/9580, 9669/9670, 9745/9746, 9909/9910, 9929/9930, 10129/10130, 10195/10196, 10219/10220-10221/10222, 10443/10444
Löggjafarþing117Þingskjöl310, 904, 906, 1150-1151, 1735-1736, 1738, 1745-1746, 2369, 2373, 2375, 2385, 2433, 3566, 3626, 4198, 4275, 5110, 5114
Löggjafarþing117Umræður11/12, 35/36, 45/46, 89/90, 235/236, 243/244, 333/334, 401/402, 421/422-423/424, 813/814, 831/832, 1231/1232, 1277/1278-1279/1280, 1567/1568, 1589/1590-1593/1594, 1773/1774-1775/1776, 1893/1894, 1939/1940, 2537/2538, 2549/2550, 2709/2710, 2765/2766, 2819/2820, 2831/2832, 2835/2836, 3165/3166, 3183/3184, 3605/3606, 3647/3648, 3689/3690, 4003/4004-4005/4006, 4047/4048-4049/4050, 4083/4084, 4273/4274, 4357/4358, 4409/4410, 4431/4432, 4513/4514, 4537/4538, 4743/4744, 4781/4782, 4785/4786, 4803/4804, 4875/4876, 4965/4966, 4983/4984, 4987/4988, 5073/5074, 5137/5138, 5391/5392, 5443/5444, 5453/5454, 5467/5468, 5609/5610, 5685/5686-5687/5688, 5919/5920, 6021/6022, 6079/6080-6081/6082, 6199/6200, 6295/6296-6297/6298, 6383/6384, 6435/6436-6437/6438, 6533/6534, 6625/6626, 6659/6660, 6923/6924, 7211/7212, 7291/7292, 7335/7336, 7379/7380, 7387/7388, 7393/7394, 7439/7440, 7487/7488, 7637/7638, 7759/7760, 7765/7766, 7823/7824, 7835/7836, 7881/7882, 7885/7886, 7941/7942, 8201/8202, 8213/8214, 8241/8242, 8355/8356, 8407/8408, 8431/8432-8433/8434, 8437/8438, 8555/8556, 8695/8696, 8893/8894, 8919/8920, 8927/8928
Löggjafarþing118Þingskjöl1077, 1919, 2954, 3140, 3146, 3587, 3591, 3734, 3740
Löggjafarþing118Umræður27/28, 123/124, 171/172, 681/682, 697/698, 877/878, 891/892-893/894, 915/916, 919/920, 1145/1146, 1159/1160, 1225/1226, 1229/1230, 1527/1528, 1541/1542, 1561/1562, 1593/1594, 1689/1690, 1695/1696, 1705/1706-1707/1708, 1933/1934, 2039/2040, 2117/2118, 2191/2192, 2211/2212, 2621/2622, 2687/2688, 2787/2788, 2895/2896, 2917/2918, 2971/2972, 3021/3022, 3081/3082, 3183/3184, 3189/3190, 3223/3224, 3263/3264-3265/3266, 3347/3348, 3375/3376, 3437/3438, 3829/3830, 3899/3900, 3983/3984, 4407/4408, 4419/4420, 4423/4424, 4439/4440, 4449/4450-4451/4452, 4473/4474, 4483/4484, 4533/4534, 4667/4668, 4737/4738, 4741/4742, 4745/4746-4747/4748, 4805/4806-4807/4808, 4813/4814, 4825/4826, 4899/4900, 4903/4904, 5083/5084-5085/5086, 5093/5094, 5165/5166, 5237/5238, 5543/5544, 5705/5706, 5725/5726, 5733/5734, 5821/5822
Löggjafarþing119Umræður45/46, 55/56, 67/68, 277/278, 509/510, 545/546-547/548, 607/608, 697/698, 921/922, 971/972, 1079/1080
Löggjafarþing120Þingskjöl1977, 2032, 2193, 2218, 2579, 2581, 3427, 3455, 3457, 3462, 4144, 4289-4290, 4523, 4674
Löggjafarþing120Umræður21/22, 35/36, 45/46, 335/336, 495/496, 507/508, 695/696, 719/720, 739/740, 901/902, 921/922, 959/960-961/962, 1011/1012-1013/1014, 1275/1276, 1279/1280, 1357/1358, 1375/1376, 1589/1590, 1783/1784, 1807/1808-1809/1810, 1825/1826, 1843/1844, 2027/2028, 2067/2068, 2105/2106, 2203/2204, 2391/2392, 2465/2466, 2485/2486, 2715/2716, 2777/2778, 2791/2792, 2855/2856, 2905/2906, 2919/2920, 3031/3032, 3093/3094, 3197/3198, 3211/3212, 3273/3274, 3287/3288, 3385/3386, 3401/3402-3403/3404, 3525/3526, 3589/3590, 3601/3602, 3633/3634, 3643/3644, 3751/3752, 3855/3856, 4003/4004, 4031/4032, 4039/4040, 4095/4096, 4127/4128, 4183/4184, 4187/4188, 4209/4210, 4243/4244, 4249/4250, 4257/4258, 4291/4292-4293/4294, 4297/4298, 4305/4306, 4333/4334-4335/4336, 4343/4344-4345/4346, 4377/4378, 4381/4382, 4409/4410-4411/4412, 4427/4428-4431/4432, 4437/4438, 4443/4444, 4623/4624, 4839/4840, 4853/4854, 5083/5084, 5105/5106, 5127/5128-5129/5130, 5203/5204, 5213/5214, 5225/5226-5227/5228, 5233/5234-5235/5236, 5245/5246, 5267/5268, 5291/5292, 5403/5404, 5423/5424, 5449/5450, 5683/5684, 5817/5818-5819/5820, 5831/5832, 5901/5902, 5943/5944, 5951/5952, 5985/5986, 6043/6044, 6055/6056, 6169/6170, 6231/6232, 6247/6248, 6263/6264, 6275/6276, 6363/6364, 6439/6440, 6465/6466, 6495/6496, 6683/6684-6685/6686, 6693/6694, 6701/6702, 6707/6708, 6715/6716, 6731/6732, 6747/6748, 6795/6796, 6803/6804-6805/6806, 6813/6814, 6877/6878, 6891/6892, 6995/6996, 7113/7114, 7139/7140-7145/7146, 7161/7162, 7233/7234, 7277/7278, 7283/7284, 7367/7368, 7731/7732, 7771/7772
Löggjafarþing121Þingskjöl1818, 2779, 2781-2783, 2912, 2914, 2925, 2942, 2986, 2989, 3179, 3187, 3304, 4017, 4851, 4914, 4919, 5598
Löggjafarþing121Umræður39/40, 43/44, 123/124, 337/338, 359/360, 435/436, 473/474, 477/478, 633/634, 671/672-673/674, 715/716, 741/742, 869/870, 907/908, 945/946, 1059/1060, 1077/1078, 1353/1354, 1553/1554, 1557/1558-1559/1560, 1579/1580, 1921/1922, 1965/1966, 2231/2232, 2531/2532, 2559/2560, 2701/2702, 2713/2714, 2869/2870, 2881/2882, 2991/2992, 3131/3132, 3143/3144, 3221/3222, 3331/3332, 3359/3360, 3365/3366, 3377/3378-3379/3380, 3947/3948-3949/3950, 4059/4060, 4339/4340, 4347/4348, 4393/4394, 4423/4424-4425/4426, 4491/4492, 4945/4946, 5023/5024, 5187/5188, 5215/5216, 5387/5388, 5425/5426, 5431/5432, 5545/5546, 5645/5646, 5657/5658, 5753/5754, 5813/5814, 5897/5898, 6135/6136, 6143/6144, 6149/6150, 6155/6156, 6413/6414, 6429/6430, 6591/6592, 6595/6596, 6745/6746, 6805/6806
Löggjafarþing122Þingskjöl1089, 1323, 1681, 1683, 2844, 3169-3170, 4084, 4111, 4121-4122, 4146, 4178, 5705, 5709, 5714, 5717, 5719, 5725
Löggjafarþing122Umræður113/114, 249/250, 265/266, 293/294, 317/318, 383/384, 405/406, 513/514, 521/522, 581/582, 659/660, 691/692, 697/698, 795/796, 905/906, 983/984, 987/988, 1035/1036, 1293/1294-1295/1296, 1309/1310-1311/1312, 1549/1550, 1679/1680-1681/1682, 1755/1756, 1829/1830, 1833/1834-1835/1836, 1895/1896, 2309/2310, 2349/2350, 2509/2510, 2571/2572, 2893/2894, 2997/2998, 3225/3226, 3433/3434-3437/3438, 3443/3444, 3667/3668, 3769/3770, 3795/3796, 3865/3866, 3869/3870, 3991/3992, 4065/4066, 4207/4208, 4211/4212, 4257/4258, 4513/4514, 4619/4620, 4701/4702, 4709/4710, 4715/4716-4717/4718, 4723/4724-4725/4726, 4815/4816, 4875/4876, 4929/4930, 4935/4936-4937/4938, 4945/4946, 4961/4962, 4971/4972, 4985/4986, 5017/5018, 5129/5130, 5211/5212, 5245/5246-5247/5248, 5261/5262, 5393/5394, 5559/5560, 5675/5676, 5683/5684, 5703/5704, 5711/5712, 5715/5716, 5739/5740, 5783/5784, 5803/5804, 5829/5830, 5857/5858, 5931/5932, 5957/5958, 5975/5976, 6071/6072, 6093/6094, 6177/6178, 6247/6248, 6259/6260, 6371/6372, 6413/6414, 6457/6458, 6485/6486, 6553/6554, 6559/6560, 6609/6610, 6629/6630-6631/6632, 6709/6710, 6769/6770-6771/6772, 6847/6848, 7181/7182-7183/7184, 7203/7204-7205/7206, 7245/7246, 7277/7278-7279/7280, 7313/7314, 7321/7322, 7415/7416, 7425/7426, 7743/7744, 7747/7748, 7753/7754, 7787/7788, 7933/7934, 7939/7940, 7943/7944, 7951/7952, 8199/8200
Löggjafarþing123Þingskjöl2399, 3039, 3042, 3044, 3220, 3364, 3651, 3740, 4883
Löggjafarþing123Umræður31/32, 79/80, 207/208, 497/498, 593/594, 607/608, 615/616, 793/794, 863/864, 869/870-871/872, 889/890, 903/904, 1123/1124, 1321/1322, 1545/1546, 1883/1884, 1893/1894, 2301/2302, 2387/2388, 2403/2404, 2449/2450-2451/2452, 2555/2556, 2579/2580, 2629/2630, 2637/2638, 3047/3048, 3191/3192, 3195/3196-3197/3198, 3209/3210, 3213/3214, 3375/3376, 3493/3494, 3545/3546, 3563/3564, 3679/3680, 3915/3916-3917/3918, 3941/3942, 3979/3980, 3985/3986, 4003/4004-4005/4006, 4085/4086, 4259/4260, 4359/4360-4361/4362, 4453/4454, 4669/4670
Löggjafarþing124Umræður27/28, 41/42, 59/60, 129/130-133/134, 143/144-145/146, 163/164, 185/186
Löggjafarþing125Þingskjöl3151, 3679, 3681, 3694-3696, 3698-3699, 3961, 4174, 4253, 4726-4728, 4757, 4760, 4763, 4873, 4886, 5121, 5125, 5127, 5131-5132, 5467, 6547
Löggjafarþing125Umræður25/26, 37/38, 379/380, 475/476-477/478, 757/758, 771/772, 787/788, 807/808-809/810, 813/814, 821/822, 831/832-833/834, 837/838-841/842, 847/848, 1105/1106, 1109/1110, 1117/1118, 1259/1260, 1379/1380, 1499/1500, 1595/1596, 1699/1700, 1843/1844, 1969/1970, 2043/2044, 2831/2832, 2915/2916-2917/2918, 2931/2932, 2973/2974, 3051/3052, 3185/3186, 3261/3262, 3283/3284, 3289/3290, 3329/3330, 3433/3434, 3575/3576, 3699/3700, 3793/3794, 3859/3860, 4085/4086, 4091/4092, 4137/4138, 4157/4158, 4163/4164, 4209/4210, 4275/4276, 4293/4294, 4351/4352, 4511/4512, 4609/4610, 4911/4912, 4973/4974, 5125/5126, 5173/5174, 5273/5274, 5283/5284, 5289/5290, 5435/5436, 5523/5524, 5535/5536, 5579/5580, 5623/5624, 5643/5644, 5657/5658, 5691/5692-5693/5694, 5713/5714, 5717/5718, 5753/5754, 5865/5866, 5905/5906, 5977/5978, 6219/6220, 6273/6274-6275/6276, 6375/6376, 6381/6382-6383/6384, 6491/6492, 6547/6548, 6635/6636, 6723/6724, 6799/6800, 6951/6952
Löggjafarþing126Þingskjöl718, 818, 1780, 1783, 2382, 2387, 2486, 2674, 2676-2678, 2685, 3142, 3222, 3530, 3596, 3600, 3603, 4348, 5324
Löggjafarþing126Umræður37/38, 61/62, 189/190-193/194, 373/374, 453/454, 509/510, 587/588, 793/794, 1099/1100, 1159/1160, 1293/1294, 1299/1300, 1309/1310, 1327/1328, 1331/1332, 1367/1368, 1657/1658, 1677/1678, 1701/1702, 1757/1758, 2175/2176, 2207/2208, 2221/2222, 2601/2602, 2689/2690, 3107/3108, 3127/3128, 3147/3148, 3303/3304, 3439/3440, 3479/3480, 3535/3536, 3539/3540, 3629/3630, 3707/3708, 3759/3760, 3825/3826, 3945/3946, 3967/3968, 3979/3980, 4049/4050, 4123/4124-4125/4126, 4233/4234, 4445/4446, 4453/4454, 4467/4468, 4647/4648-4649/4650, 4883/4884, 4951/4952, 5073/5074, 5183/5184, 5379/5380, 5587/5588, 5977/5978, 6279/6280, 6481/6482, 6519/6520, 6573/6574, 6611/6612, 6619/6620, 6645/6646, 6747/6748, 6765/6766, 6771/6772, 6863/6864, 6977/6978, 7049/7050
Löggjafarþing127Þingskjöl509, 976, 2163, 2206, 2961-2963, 3302-3305, 3311-3314, 3624-3625, 3825-3833, 4391-4392, 4396-4399, 4419-4422
Löggjafarþing127Umræður3/4, 19/20, 53/54-55/56, 59/60, 63/64-65/66, 181/182, 193/194-195/196, 209/210, 377/378, 487/488, 515/516, 649/650, 717/718, 721/722, 885/886, 1001/1002, 1697/1698, 1701/1702, 1833/1834, 1841/1842, 1853/1854, 1865/1866, 1869/1870, 2177/2178, 2277/2278, 2667/2668, 2697/2698, 2761/2762, 2809/2810, 3335/3336, 3379/3380, 3417/3418, 3425/3426, 3437/3438, 3481/3482, 3799/3800, 3965/3966, 4073/4074, 4115/4116, 4289/4290, 4409/4410, 4467/4468, 4471/4472-4473/4474, 4483/4484, 4493/4494, 4505/4506-4509/4510, 4705/4706, 4771/4772-4773/4774, 5029/5030, 5061/5062, 5081/5082, 5273/5274, 5375/5376-5379/5380, 5385/5386, 5463/5464, 5587/5588, 5597/5598, 5601/5602, 5635/5636, 5639/5640, 5779/5780, 5863/5864, 5871/5872, 5875/5876, 6297/6298, 6367/6368-6369/6370, 6379/6380, 6439/6440, 6865/6866, 6887/6888-6889/6890, 6965/6966, 6979/6980, 7327/7328, 7499/7500-7501/7502, 7603/7604-7605/7606
Löggjafarþing128Þingskjöl513, 517, 534, 538, 935, 939, 2147-2148, 3248-3249, 3945, 4118, 4228, 4312, 4394, 4424, 4427, 5339, 5503
Löggjafarþing128Umræður1/2, 15/16, 27/28, 31/32, 41/42, 51/52, 163/164, 201/202, 243/244, 257/258, 301/302, 309/310, 531/532-533/534, 545/546, 557/558, 561/562-563/564, 687/688, 729/730, 929/930, 1007/1008, 1053/1054, 1057/1058, 1623/1624, 1683/1684, 1745/1746, 1789/1790, 1851/1852, 2017/2018, 2231/2232, 2239/2240, 2589/2590, 2663/2664, 2705/2706, 3061/3062, 3065/3066, 3187/3188-3189/3190, 3467/3468, 3509/3510, 3605/3606, 3677/3678, 3733/3734, 3739/3740, 3749/3750, 3759/3760, 3765/3766-3769/3770, 3775/3776, 3779/3780, 3783/3784, 3801/3802, 3807/3808, 3813/3814, 3817/3818, 3959/3960, 4051/4052, 4123/4124, 4333/4334-4335/4336, 4339/4340, 4433/4434, 4437/4438, 4461/4462, 4485/4486, 4575/4576, 4777/4778
Löggjafarþing129Umræður1/2
Löggjafarþing130Þingskjöl642-643, 704, 860, 1086, 3328, 3331-3332, 3611, 3655, 3657, 3668-3669, 3674, 3712, 3715, 3947, 3950, 5184, 5188, 5199, 5214, 5487-5488, 5493, 5496, 5524, 5530-5531, 5533, 5666, 5696, 5725, 5926, 6482, 7126, 7390, 7401
Löggjafarþing130Umræður39/40, 47/48-49/50, 87/88, 153/154, 437/438, 501/502-503/504, 537/538, 589/590, 617/618, 677/678, 681/682, 765/766, 795/796, 897/898, 943/944, 1003/1004, 1053/1054, 1061/1062, 1071/1072, 1425/1426, 1433/1434, 1441/1442, 1459/1460, 1467/1468, 1477/1478-1479/1480, 1497/1498-1499/1500, 1661/1662, 1887/1888, 2073/2074, 2081/2082-2085/2086, 2379/2380, 2395/2396, 2441/2442, 2519/2520, 2523/2524-2525/2526, 2563/2564, 2589/2590, 2871/2872, 2909/2910, 2939/2940, 3033/3034, 3037/3038, 3305/3306, 3385/3386, 3571/3572, 3625/3626, 3665/3666, 3713/3714, 3717/3718-3719/3720, 3725/3726, 3815/3816, 3835/3836, 3881/3882, 3893/3894, 3987/3988, 4417/4418-4419/4420, 4453/4454, 4471/4472, 4559/4560, 4573/4574, 4579/4580, 4679/4680, 4753/4754, 4765/4766, 4909/4910, 5219/5220-5223/5224, 5227/5228, 5243/5244, 5251/5252-5253/5254, 5277/5278, 5281/5282-5283/5284, 5287/5288, 5301/5302, 5417/5418, 5451/5452, 5531/5532, 5695/5696, 5781/5782, 6093/6094, 6117/6118, 6133/6134, 6303/6304, 6573/6574, 6655/6656, 6673/6674, 6691/6692, 6735/6736, 6745/6746, 6797/6798, 6881/6882, 6943/6944, 6951/6952, 7043/7044, 7061/7062, 7221/7222, 7259/7260, 7351/7352, 7363/7364, 7377/7378, 7447/7448, 7577/7578, 7657/7658-7659/7660, 7703/7704, 7757/7758, 7795/7796, 7803/7804, 8159/8160, 8205/8206, 8431/8432, 8501/8502, 8527/8528, 8531/8532
Löggjafarþing131Þingskjöl554, 658, 1123, 1927, 2203, 2700, 2832, 2847, 3924, 3933, 3935, 3938-3939, 4054, 4057, 4069, 4083, 4085, 4090, 4104, 4676, 5277, 5890
Löggjafarþing131Umræður7/8, 13/14, 41/42, 51/52, 81/82, 215/216, 291/292, 651/652, 959/960, 965/966, 983/984, 1273/1274, 1279/1280, 1283/1284-1285/1286, 1289/1290, 1293/1294, 1325/1326-1327/1328, 1331/1332, 1347/1348, 1361/1362-1363/1364, 1375/1376, 1541/1542, 1545/1546-1547/1548, 1729/1730, 1811/1812, 2105/2106, 2135/2136, 2217/2218, 2241/2242, 2339/2340, 2353/2354, 2421/2422, 2603/2604-2605/2606, 3057/3058, 3153/3154, 3349/3350, 3369/3370, 3379/3380, 3401/3402-3403/3404, 3519/3520, 3623/3624, 3641/3642, 3677/3678, 3727/3728, 3731/3732, 3755/3756, 3777/3778, 3979/3980, 4247/4248-4249/4250, 4309/4310, 4323/4324-4325/4326, 4447/4448, 4501/4502, 4507/4508-4509/4510, 4805/4806, 4943/4944, 4975/4976, 5035/5036-5037/5038, 5079/5080-5081/5082, 5303/5304, 5349/5350, 6027/6028, 6125/6126, 6343/6344, 6353/6354-6355/6356, 6429/6430, 6439/6440, 6475/6476, 6539/6540, 6563/6564-6565/6566, 6581/6582, 6597/6598, 6713/6714, 6885/6886, 6901/6902, 6943/6944, 7207/7208, 7357/7358, 7381/7382, 7429/7430, 7479/7480, 7797/7798, 7973/7974, 7977/7978, 8013/8014, 8199/8200, 8209/8210
Löggjafarþing132Þingskjöl534, 584-585, 645, 691, 866, 3326, 3338, 3341, 3373, 3867, 3870-3871, 3873, 3881, 4718, 5149, 5170
Löggjafarþing132Umræður29/30, 959/960, 965/966, 1027/1028, 1131/1132, 1137/1138, 1213/1214, 1229/1230, 1237/1238, 1281/1282, 1303/1304, 1313/1314, 1371/1372, 1389/1390, 1563/1564, 1603/1604-1605/1606, 1615/1616, 1639/1640, 1645/1646, 1717/1718, 1791/1792, 1869/1870, 2041/2042, 2073/2074, 2275/2276, 2521/2522, 2547/2548, 2653/2654, 2675/2676, 2685/2686, 2689/2690, 2697/2698, 2723/2724, 2859/2860, 3191/3192, 3569/3570, 3629/3630, 3643/3644, 3701/3702, 3755/3756, 3961/3962, 3991/3992, 4215/4216, 4337/4338, 4355/4356, 4385/4386, 4537/4538, 4647/4648, 4729/4730, 4737/4738, 4745/4746, 4789/4790, 4795/4796-4797/4798, 4903/4904, 4937/4938, 4973/4974, 4979/4980, 5017/5018, 5095/5096, 5181/5182, 5455/5456, 5565/5566, 5585/5586, 5613/5614-5615/5616, 5641/5642, 5731/5732, 5869/5870-5871/5872, 5919/5920, 5923/5924, 5927/5928, 5989/5990, 6025/6026, 6047/6048-6051/6052, 6057/6058-6059/6060, 6063/6064-6065/6066, 6069/6070-6073/6074, 6113/6114, 6129/6130, 6145/6146-6151/6152, 6189/6190, 6251/6252, 6279/6280, 6357/6358-6359/6360, 6553/6554, 6561/6562, 6863/6864, 6997/6998, 7165/7166, 7277/7278-7281/7282, 7305/7306-7307/7308, 7317/7318-7319/7320, 7333/7334, 7375/7376-7377/7378, 7395/7396, 7427/7428, 7653/7654, 7725/7726, 7745/7746, 7769/7770, 7775/7776, 7901/7902, 8013/8014-8019/8020, 8247/8248, 8429/8430, 8455/8456-8457/8458, 8625/8626, 8965/8966
Löggjafarþing133Þingskjöl893, 1868, 2220, 2224, 2236, 2268, 2282, 3494, 3497-3498, 3501, 3699, 3781, 4241, 4248, 4927, 5015, 5051, 5092, 5129, 5236, 5750, 5863, 6375, 6567, 6953, 6975
Löggjafarþing133Umræður3/4, 39/40, 43/44, 73/74, 77/78-79/80, 83/84, 241/242, 259/260, 377/378, 389/390, 467/468, 475/476, 555/556, 559/560, 627/628, 643/644, 683/684, 737/738, 885/886, 1225/1226, 1239/1240, 1387/1388, 1443/1444, 1611/1612-1613/1614, 1641/1642-1645/1646, 1659/1660, 1681/1682, 1687/1688, 1699/1700, 1757/1758, 1763/1764, 2275/2276, 2373/2374, 2417/2418, 2443/2444, 2547/2548, 2761/2762-2763/2764, 2787/2788, 2805/2806, 2811/2812, 2893/2894, 3295/3296, 3301/3302, 3367/3368, 3403/3404, 3451/3452, 3455/3456, 3633/3634, 3785/3786, 3875/3876, 4125/4126, 4207/4208-4209/4210, 4363/4364, 4405/4406-4407/4408, 4427/4428, 4589/4590, 4599/4600-4601/4602, 4697/4698, 4901/4902, 4905/4906, 4993/4994, 5385/5386, 5443/5444, 5535/5536, 5539/5540, 5595/5596, 5795/5796, 5887/5888, 5903/5904, 5907/5908, 5929/5930-5935/5936, 5943/5944-5945/5946, 5963/5964, 5989/5990, 6043/6044, 6163/6164, 6275/6276, 6317/6318, 6343/6344, 6395/6396, 6463/6464, 6521/6522, 6653/6654, 6689/6690, 6753/6754, 6783/6784, 6935/6936, 6967/6968, 7097/7098, 7113/7114, 7163/7164
Löggjafarþing134Umræður125/126, 141/142, 299/300, 307/308, 371/372, 391/392, 407/408
Löggjafarþing135Þingskjöl492, 1209, 1766-1767, 2122, 2865, 3125, 3902, 4110, 4113, 4117, 5102, 5107, 5121, 5128-5130, 5183, 5570, 5875
Löggjafarþing135Umræður3/4, 211/212, 261/262, 449/450, 461/462, 575/576, 579/580, 691/692, 743/744, 1241/1242, 1285/1286, 1311/1312, 1361/1362, 1365/1366, 1383/1384-1385/1386, 1431/1432, 1499/1500, 1723/1724, 2013/2014, 2125/2126, 2315/2316, 2435/2436, 2499/2500, 2527/2528, 2609/2610-2611/2612, 2963/2964, 3001/3002, 3161/3162, 3425/3426, 3475/3476-3477/3478, 3485/3486, 3531/3532, 3579/3580, 3685/3686, 3703/3704, 3739/3740, 3743/3744, 3903/3904-3905/3906, 3913/3914, 3953/3954, 4027/4028, 4299/4300, 4541/4542, 4567/4568, 4633/4634, 4669/4670, 4673/4674, 4939/4940-4941/4942, 5133/5134-5135/5136, 5143/5144-5145/5146, 5151/5152, 5157/5158, 5167/5168-5169/5170, 5227/5228, 5305/5306, 5319/5320, 5489/5490, 5493/5494, 5737/5738, 5785/5786, 5865/5866, 5889/5890, 5967/5968, 5979/5980, 5993/5994-5995/5996, 6015/6016, 6021/6022, 6025/6026-6027/6028, 6041/6042, 6045/6046, 6073/6074, 6181/6182, 6225/6226, 6229/6230, 6303/6304, 6573/6574, 6755/6756, 6947/6948, 7045/7046, 7213/7214, 7319/7320, 7351/7352, 7447/7448, 7561/7562, 7627/7628, 7697/7698, 7727/7728, 7929/7930, 7937/7938, 8367/8368, 8393/8394, 8407/8408, 8463/8464, 8475/8476, 8613/8614
Löggjafarþing136Þingskjöl456, 1074, 2977, 3387, 3814, 3816-3817, 3898, 3951, 3954-3955, 3958-3959, 4193, 4198, 4223-4224, 4228, 4230
Löggjafarþing136Umræður3/4, 491/492, 627/628, 683/684, 869/870, 887/888, 923/924, 995/996, 1511/1512, 1557/1558, 1719/1720, 1729/1730, 2007/2008, 2165/2166, 2417/2418, 2585/2586, 2743/2744, 2831/2832, 3259/3260, 3361/3362, 3375/3376, 3487/3488, 3675/3676-3677/3678, 3935/3936-3937/3938, 4319/4320, 4329/4330, 4445/4446, 4449/4450, 4785/4786, 5401/5402, 5659/5660, 5937/5938, 6099/6100, 6123/6124, 6359/6360, 6427/6428, 6465/6466, 6681/6682, 7199/7200
Löggjafarþing137Umræður3/4, 119/120, 511/512, 649/650, 939/940, 1777/1778, 2393/2394, 2511/2512, 2515/2516, 2579/2580, 2591/2592, 2627/2628, 2651/2652, 3063/3064, 3281/3282, 3445/3446, 3487/3488
Löggjafarþing138Þingskjöl1313, 1599, 2352, 2866, 4222, 4245, 4432, 4439, 4441, 4475, 4482, 4709, 5769, 5806, 6049-6050, 6091-6093, 6104, 6106, 6167, 6814, 6983, 7379, 7455, 7632
Löggjafarþing139Þingskjöl504, 1137, 2487, 2501, 2511-2512, 2738, 2746, 3095, 3102-3103, 3109, 3758, 4682, 4753, 4979, 5307, 5311, 5691, 6013, 6025, 6028, 6030, 6032-6034, 6059, 6063-6064, 6532, 7291, 7410, 7445, 7820, 8399, 8428, 8430-8431, 8509, 8698, 8822, 9876
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - 2. bindi2281/2282
1973 - 1. bindi799/800, 1071/1072
1983 - 1. bindi893/894, 1155/1156, 1329/1330
1983 - 2. bindi2469/2470
1990 - 1. bindi905/906, 1177/1178
1990 - 2. bindi2473/2474
1995473, 593, 1106
199942, 518, 614, 1177
200357, 592, 697
200766, 68-70, 651, 1676, 1686
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1516
2934
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198981
1995344, 374, 376-377
1996276-277
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19943416
19945570, 73
2003152
20071740
20133751, 55, 270
201356782, 867, 899
201464337
201476204, 207
201523367, 390, 402, 469
201534314
201555574
20173189
20176764
20184626
201854301
201958210
2019767, 25
202055
2021226
20234083, 346
202434153
202485592
202554343
20256324, 35
202573486
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2008722302
20094110
2016129
20177128-29
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 37

Þingmál A137 (vantraust á núverandi landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A59 (gróðaskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1926-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (áfengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
75. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1928-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1929-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (Fiskiveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkuveitur utan kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A440 (styrkur samkvæmt jarðræktarlögunum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A32 (ræktunarsamþykktir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (lokun Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (tekju- og eignarskattur til atvinnubóta)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (virkjun Efra-Sogsins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
12. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (alþýðuskóla á Eiðum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (einkennisbúninga og önnur einkenni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A58 (launakjör)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1934-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (senditæki Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (þáltill.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (fyrning verslunarskulda)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (fasteignakaup til handa ríkinu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (fóðurtryggingarsjóðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-02-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A65 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hannes Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (sala mjólkur og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verzlunarráðuneyti, utanríkisverzlun og eftirlit með verðlagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-10-15 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lestrarfélög og kennslukvikmyndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pálmi Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (síldarverð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (verðjöfnunar- og styrktarsjóður rjómabúa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (útvarpsráð)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (ráðherraskipti)

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (tilraunir í þágu landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (sala eða leiga Þórs ogHermóðs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1939-12-12 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1939-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (minning látinna manna)

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1939-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (stjórnarskipti)

Þingræður:
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-14 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (íþróttasjóður)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (vegagerð milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 1940-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (krikjuþing)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (efni til skipasmíða og smíðastöð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (uppeldisstofnun fyrir vangæf börn og unglinga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1941-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (leigutaka á húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipta)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (ófriðartryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Jónasson úr Kötlum - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sjálfstæðismálið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (starfslok deilda)

Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar og stjórnarmyndun af nýju)

Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (framkvæmdasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-24 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (styrkur til Íslendinga vestan hafs til náms í íslenzkum fræðum í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1942-08-18 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (ríkisstjórn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Páll Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tímarit til rökræðna um landsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-02-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-23 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskóli að Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (minkaeldi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-09-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (samþykki til frestunar á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (greiðsla á skuldum ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-09-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (flugvellir, flugvélaskýli og dráttarbrautir fyrir flugvélar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (tekjuöflun vegna dýrtíðarráðstafana)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (skýrsla um olíumálið)

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (samgöngubætur frá Reykjavík austur í Ölfus)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1944-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (ríkisskuldir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1944-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (talsímaþjónusta í verstöðvum vegna slysavarna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1944-10-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðlagsvísitalan)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1944-10-18 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vantraust á núverandi ríkisstjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (vantraust) útbýtt þann 1944-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (alþjóðlega vinnumálasambandið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (leiga á færeyskum skipum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A4 (dýrtíðarvísitala)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1945-11-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landshöfn í Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (varðbátakaup)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-29 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-03 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Austurvegur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-11 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (nýbyggingar í Höfðakaupstað)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Thors (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (sala á fiskibátum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1946-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (vatnsveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1947-04-14 00:00:00 - [HTML]
132. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]
145. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (kola- og saltverzlun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (héraðabönn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Finnur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (hlutfallstölur tekna hjá þjóðfélagsstéttunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1947-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (togarasmíði í tilraunaskyni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (bindindisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1948-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (verndun fiskimiða landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (síldarvinnslutæki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-02-04 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (vöruskömmtun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1948-11-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-24 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (skáldastyrkur, rithöfunda og listamanna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (skattgreiðsla Eimskipafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-16 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-16 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1949)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (hlutaskipti á togurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (þáltill.) útbýtt þann 1949-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ríkisreikningar 1945)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám ríkisfyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (borgarleg samtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (hlutatryggingarsjóður bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (þjóðvörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (óeirðirnar 30. marz 1949)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl)

Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A18 (hvíldartími háseta á togurum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-28 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (lóðakaup í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (skáldalaun rithöfunda og listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (frumvarp) útbýtt þann 1950-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (skáldalaun rithöfunda og listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Keflavíkursamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (þáltill.) útbýtt þann 1950-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (atvinnulífið í Flatey á Breiðafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (þáltill.) útbýtt þann 1951-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (fjáraukalög 1948)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (námslánasjóður)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-11-30 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-20 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (laun skálda, rithöfunda og annarra listamanna og listarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (útflutningur á saltfiski)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (gengisskráning o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (tekjuöflun til íþróttasjóðs)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (samskipti varnarliðsmanna og íslendinga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1952-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (endurskoða orlofslögin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (iðnaðarframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (raforkuframkvæmd)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (réttarrannsókn á starfsemi S.Í.F.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (greiðslugeta atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (lánsfé til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (alþjóðavinnumálaþingið 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1952-11-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stóreignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1954-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (laun karla og kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (alsherjarafvopnun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðboranir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1954-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (lækkaðrar dýrtíðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Norður-Atlantshafssamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-12-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hermann Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (samvinnunefnd)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1955-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vinnudeila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (þáltill.) útbýtt þann 1955-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (varanlegt efni á aðalakvegi landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1955-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (varnarmálin, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varnarsamningur við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (gera aðalakvegi landsins úr varanlegu efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (póstferðir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1956)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (bátagjaldeyrishlunnindi til sjómanna í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (umbætur í sjávarútveginum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-10-24 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1956-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (endurskoðun varnarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (samtök til aðstoðar öryrkjum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1957-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jöfn laun karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (lækkun tekjuskatts af lágtekjum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vetrarflutningar á mjólkurframleiðslusvæðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (endurskoðun varnarsamningsins)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (bygging kennaraskólans)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hafnargerðir og endurskoðun hafnarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Einar Olgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (íslensk-skandinavíska samgöngumálanefndin)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (efling landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (smíði 15 togara)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (bann gegn togveiðum í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (akvegasamband við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lán til byggingarsjós af greiðsluafgangi ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (uppsögn varnarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (birting skýrslna um fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1959-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (samband íslenskra berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (milliþinganefnd um öryrkjamál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (frumvarp) útbýtt þann 1959-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-05-02 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stjórnarskipti)

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1958-12-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-07-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-07-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-08-07 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1959-08-07 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A1 (Byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-24 13:13:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-25 12:49:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 10:55:00 [PDF]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verð landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (krabbameinsvarnir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (brú yfir Ölfusárós)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1960-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Olgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (stjórnarskipti)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-12-09 09:07:00 [PDF]

Þingmál A39 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1960-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (bann gegn vinnustöðvun íslenskra atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (hlutleysi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-24 09:07:00 [PDF]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fiskveiðar með netum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-08 09:18:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1960-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (endurskoðun á lögum um vegi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-01-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (ákvæðisvinna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðflokkun á nýjum fiski)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]

Þingmál A188 (alþingishús)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (gatnagerð úr steinsteypu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (þáltill.) útbýtt þann 1961-02-20 12:50:00 [PDF]

Þingmál A200 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Daníel Ágústínusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (tjón af völdum vinnustöðvana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (jarðgöng á þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (mótmæli gegn risasprengju Sovétríkjanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (lýsishersluverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (byggingarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Guðbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-11-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-15 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (lánsfé til húsnæðismála)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (kornrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vegabætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (lausn á síldveiðideilunni sumarið 1962)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (bættar samgöngur á sjó við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (verðlaunaveiting fyrir menningarafrek vegna afmælis lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-23 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-14 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (framleiðnilánadeild)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lausaskuldir iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-01-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (stækkun Mosfellshrepps í Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (verkföll)

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (aðstoð við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (gróðurvernd og landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (lánveitingar til íbúðarbygginga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (þáltill.) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (vinnuvélar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1966-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-10 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (raforkuframkvæmdir á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (endurskoðun á aðild Íslands að Atlantshafsbandalagi og Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-02-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (sumardvalarheimili kaupstaðarbarna í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-28 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipum og eigenda farskipa)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (lausn verkfalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-04-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B9 (stjórnarsamningur)

Þingræður:
0. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (framkvæmd vegáætlunar 1967)

Þingræður:
46. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1968)

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (skýrsla utanrrh. um Atlantshafsbandalagið og varnarsamninginn)

Þingræður:
56. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
83. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (verkföll)

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B54 (þinglausnir)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hagnýting jarðhita til ræktunar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásgeir Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Thorlacius - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (afstaða Íslands til Atlantshafsbandalagsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (rannsóknir á málmvinnslu á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (stórvirkjanir og hagnýting raforku)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (kjarasamningar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kalrannsóknir á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (lántökuheimildi fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (alþjóðasamningur um að dreifa ekki kjarnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (leigunám fyrirtækja vegna verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (mál heyrnleysingja)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1969-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (samningsréttur Bandalags háskólamanna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1968-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-10-28 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (rannsóknarstofnun skólamála)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurhæfing)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Tómas Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-26 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (sjúkrahúslög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Stofnlánaadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A902 (skóla- og námskostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (framkvæmd vegáætlunar 1969)

Þingræður:
39. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (ómæld yfirvinna ríkisstarfsmanna)

Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (námslán)

Þingræður:
97. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkfall stýrimanna, vélstjóra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (hitun húsa með raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (leit að bræðslufiski)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (Útflutningsráð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (happdrættislán fyrir Vegasjóð vegna brúargerða á Skeiðarársandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (velferð aldraðra)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Útflutningsmiðstöð iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (breytt stefna í utanríkismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (þáltill.) útbýtt þann 1970-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (sjúkrahús í sameign ríkis og bæjar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (Umferðarráð)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (vegáætlun fyrir árin 1971 og 1972)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (kal í túnum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1971-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (samgönguáætlun Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (gjaldaviðauki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (íslenskt sendiráð í Kanada)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1971-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (efling ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (aðstoð við nýlenduþjóðir Portúgals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar í Suður-Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1972-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A906 (landshlutaáætlanir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (málefni Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (nýting orkulinda til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (úrbætur í heilbrigðismálum í Ólafsfirði og Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1973-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S173 ()

Þingræður:
40. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1973-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hildur Einarsdóttir - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (farþegaskip milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (áætlunargerð um verndun gróðurs)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (landgræðslustörf skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (beislun orku og orkusölu á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (ráðstafanir til að sporna við raflínubilunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (þáltill.) útbýtt þann 1974-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (gjald til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (bygging staðlaðs húsnæðis til eflingar iðnaði á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskipulagning utanríkisþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Heimir Hannesson - Ræða hófst: 1973-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A8 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (samkomudagur reglulegs Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-09-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eyjólfur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þyrlukaup)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðstafanir í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-11-11 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varanleg gatnagerð í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (farmiðagjald og söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (landshöfn í Rifi á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kaup á farþegaskipi er sigli milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sérkennslumál)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sverrir Bergmann (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (sjóður til aðstoðar við drykkjusjúka)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (öryggisbúnaður flugvalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (heilsuræktar- og útivistarmiðstöð á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (hafnaáætlun 1975-1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (framkvæmd laga um grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (viðurkenning á bráðabirgðabyltingarstjórninni í Suður-Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (uppsögn fastráðins starfsfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (staða félagsheimilasjóðs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (hlutafélög og verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S78 ()

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-01-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (frestun framkvæmda við Grundartangaverksmiðjuna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (tekjustofnar sýslufélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (uppbyggingaráætlun fyrir Skeggjastaðahrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (samskipti Íslands við vestrænar þjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kristján J Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (lántaka vegna opinberra framkvæmda 1976)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (verkefni sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (fiskileit og tilraunaveiðar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (vinnsla mjólkur í verkföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (minnst látins fyrrv. þingmanns)

Þingræður:
39. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (yfirlýsing varðandi landhelgismálið)

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
88. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (þinglausnir)

Þingræður:
95. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 (skyrsla forsrh. um viðræður við breta um fiskveiðideiluna og umr. um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-04 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (lagning bundins slitlags á þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1976-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (fræðsla og þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-02-24 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-02-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (raforkumál Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests og fastra starfsmanna til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfal)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðaratkvæði um prestskosningar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B72 (skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar)

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (efling útflutningsstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1977-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum landsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (lagning bundins slitlags á þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (verðlagsmál landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-31 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Kvikmyndasafn Íslands og Kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (hagstofnun launþega og vinnuveitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhannes Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kaup ríkisins á síldarverksmiðjunni á Þórshöfn)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (minnst látins þingmanns)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1977-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A2 (samningar við Norðmenn um réttindi landanna á Íslandshafi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1978-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Framkvæmdasjóður öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bundið slitlag á vegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verksmiðjuframleidd hús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (varanleg vegagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (vegáætlun 1979-82)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Bragi Níelsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (gildistaka byggingarlaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B109 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B125 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
83. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
97. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S341 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S526 ()

Þingræður:
89. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A2 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-10-11 23:56:00 [PDF]

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A23 (bundið slitlag (10 ára áætlun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál B3 (lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (tilkynning frá ríkisstjórninni og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (niðurgreiðsla á olíu til upphitunar húsa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-01-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Óskarsson - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (þáltill.) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (könnun á áhrifum af ákvæðislaunakerfum)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Guðrún Hallgrímsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vegáætlun 1979-1982)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (aukning orkufreks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (takmörkun aðgangs erlendra herskipa og herflugvéla að landhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (bætt nýting sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (hagkvæmni í endurnýjun skipastólsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (menntun fangavarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (beiðni um umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
94. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (smærri hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (Stofnlánadeild samvinnufélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (liðsinni við pólsku þjóðina)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stuðningur við pólsku þjóðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill. n.) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (afstaða ríkisstjórnarinnar til einræðisstjórnarinnar í Tyrklandi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (framkvæmd orkumálakafla stjórnarsáttmálans)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (efling innlends iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (listiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (þáltill. n.) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A324 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-17 10:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B46 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B48 (um þingsköp)

Þingræður:
29. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B90 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (afvopnun og takmörkun vígbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (nauðsyn afvopnunar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (húsnæðismál námsmanna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Stefán Benediktsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kennsla í Íslandssögu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (greiðslur ríkisfyrirtækja til Vinnuveitendasambandsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (þróunarstofur landshlutanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (sjúkra- og iðjuþjálfun í heilsugæslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B64 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B145 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Kristín S. Kvaran (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (leit að brjóstakrabbameini)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (aukin sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (langtímaáætlun um jarðgangagerð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (stofnun og rekstur smáfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (framleiðni íslenskra atvinnuvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (löggjöf um fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (iðnþróunarsjóðir landshluta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (útboð á neyslu- og fjárfestingarvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A453 (lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum kennara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Eiður Guðnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A484 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A11 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-28 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Seljan (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (framleiðni íslenskra atvinnuvega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (greiðsluskilmálar húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Aflatryggingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (störf milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (fjárstuðningur við Handknattleikssamband Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B83 (stjórnmálaástandið að loknu þinghléi)

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (kjarasamningar)

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A63 (bann við geimvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A413 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A3 (bann við geimvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A429 (vinnuvernd í verslunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A456 (stytting vinnutímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A509 (Evrópuráðið 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-22 15:17:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-12-13 00:31:00 - [HTML]
50. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-13 01:33:00 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1991-12-13 16:20:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 05:21:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-06 17:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-07 13:07:00 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-14 13:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-01-14 17:56:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-26 23:47:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A117 (útfærsla togveiðilandhelginnar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-18 15:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-08 14:01:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-01-09 13:03:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-10 16:23:00 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-10 19:16:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-03 16:50:00 - [HTML]

Þingmál A146 (súrálsverksmiðja á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-28 12:16:00 - [HTML]

Þingmál A147 (samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-14 12:32:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-14 16:09:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-16 15:57:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-16 17:07:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 15:29:00 - [HTML]

Þingmál A168 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-24 18:16:00 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-24 18:44:00 - [HTML]

Þingmál A177 (efling íþróttaiðkunar kvenna)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-04-14 15:15:00 - [HTML]

Þingmál A182 (kynning á íslenskri menningu)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-05-08 15:04:08 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-17 14:42:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-14 14:08:00 - [HTML]
150. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 03:26:54 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-16 15:13:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-16 18:38:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-17 00:41:00 - [HTML]

Þingmál A208 (flugmálaáætlun 1992--1995)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-03-04 14:27:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-02-11 18:20:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-02-17 18:25:00 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-17 18:49:00 - [HTML]
133. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-05 16:58:40 - [HTML]
143. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-13 19:04:00 - [HTML]
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-14 20:53:32 - [HTML]

Þingmál A265 (Norður-Atlantshafsþingið 1991)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-19 16:38:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-02 13:56:00 - [HTML]
117. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-02 16:03:00 - [HTML]

Þingmál A376 (umhverfisfræðsla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-26 12:40:00 - [HTML]

Þingmál A393 (sumarlokun á legudeild barna)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 10:44:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-27 11:14:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-01 14:55:00 - [HTML]
115. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-01 20:30:00 - [HTML]
115. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-01 21:28:00 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-01 22:49:00 - [HTML]
115. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-04-02 01:38:00 - [HTML]

Þingmál A409 (endurgreiðslur á tannréttingakostnaði)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 13:26:00 - [HTML]

Þingmál A421 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-07 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-07 15:33:00 - [HTML]

Þingmál A513 (samningur um réttindi barna)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:46:00 - [HTML]

Þingmál B7 (kosning tveggja aðalmanna í útvarpsráð í stað Ingu Jónu Þórðardóttur viðskiptafræðings og Magnúsar Erlendssonar fulltrúa og eins varamanns í stað Friðriks Friðrikssonar framkvæmdastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-09 14:37:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 23:26:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-11-05 00:07:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-14 13:11:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-14 15:40:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-11-26 16:24:00 - [HTML]

Þingmál B44 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 16:59:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-12 16:18:00 - [HTML]

Þingmál B58 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum um starfshætti á Alþingi)

Þingræður:
38. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1991-11-29 11:06:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-25 17:23:00 - [HTML]
88. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-25 17:49:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-02-27 17:45:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-10-10 22:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-10 22:22:00 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1991-10-16 15:35:00 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-17 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-24 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-11 21:09:17 - [HTML]
140. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-11 22:16:25 - [HTML]
140. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1992-05-11 22:28:48 - [HTML]

Þingmál B330 (þingfrestun)

Þingræður:
155. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-05-20 03:47:04 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
16. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-09-09 23:44:21 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-16 00:56:12 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-17 03:49:44 - [HTML]
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-17 21:00:10 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 22:27:27 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-04 16:45:29 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-05 11:24:16 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Þórólfsson - Ræða hófst: 1993-01-05 18:13:45 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-01-07 22:39:02 - [HTML]
97. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-01-08 13:30:20 - [HTML]
97. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-01-08 14:27:10 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-08 15:32:23 - [HTML]
97. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-01-08 16:59:14 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-01-09 10:43:42 - [HTML]
98. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-09 17:18:01 - [HTML]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-19 19:35:20 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-02 18:33:31 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 12:36:41 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-18 13:52:12 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 16:10:53 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-30 14:37:56 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-11-30 14:47:37 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:11:05 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:34:23 - [HTML]
48. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:42:35 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-11-05 13:56:37 - [HTML]
48. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-05 14:35:31 - [HTML]
48. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-11-05 14:55:45 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:56:33 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
174. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-07 10:26:35 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-18 16:01:29 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-19 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-20 15:08:33 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-10-20 16:33:18 - [HTML]
78. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-10 20:30:48 - [HTML]
78. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-12-11 02:31:49 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-19 11:32:44 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-09 15:01:12 - [HTML]
49. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-09 15:16:57 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-10-27 14:26:10 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-13 12:06:06 - [HTML]
101. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-13 13:54:56 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-01-13 16:02:55 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-01-14 12:02:37 - [HTML]

Þingmál A151 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-11-02 15:16:37 - [HTML]

Þingmál A195 (eftirlit Landhelgisgæslunnar innan 200 sjómílna efnahagslögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-10 14:51:16 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-10 15:04:46 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Finnur Ingólfsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-01 17:02:08 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-26 15:16:27 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 14:10:41 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-30 18:55:50 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:54:53 - [HTML]
99. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-11 12:03:26 - [HTML]
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-12 12:06:47 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-30 13:53:22 - [HTML]

Þingmál A278 (stuðningur við réttindabaráttu Eystrasaltsríkjanna á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-04 18:16:48 - [HTML]
121. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-03-04 18:43:54 - [HTML]
122. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-05 15:16:36 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-22 01:10:20 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-09 21:50:06 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 15:47:24 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-12-19 12:50:55 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 14:40:07 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 15:25:22 - [HTML]
89. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 15:27:40 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-22 15:31:49 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-12-22 16:03:46 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 16:13:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A290 (vegáætlun 1993--1996)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-02-16 14:49:14 - [HTML]
175. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-05-07 15:32:20 - [HTML]

Þingmál A295 (fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-17 10:54:32 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-12-21 14:20:46 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-05 11:22:04 - [HTML]

Þingmál A329 (smábátaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 1993-01-14 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-11 14:52:36 - [HTML]

Þingmál A404 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Bernódusdóttir - svar - Ræða hófst: 1993-03-11 13:21:14 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-04-06 17:23:06 - [HTML]
154. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-06 17:35:32 - [HTML]
154. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-06 18:07:00 - [HTML]
154. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-06 19:13:39 - [HTML]
163. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-04-27 20:39:01 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-25 17:38:01 - [HTML]
166. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-29 18:14:02 - [HTML]
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-05 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A454 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-01 14:30:58 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-04-28 14:21:59 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-15 13:57:00 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-06 14:36:43 - [HTML]

Þingmál A541 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 23:19:29 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-20 22:00:39 - [HTML]

Þingmál A563 (opnun sendiráðs í Peking)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 21:40:11 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-07 17:16:15 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]
158. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-04-16 11:46:18 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]
158. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-16 14:03:17 - [HTML]
158. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-16 15:13:25 - [HTML]
158. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-16 17:21:02 - [HTML]
158. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-04-16 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 19:36:50 - [HTML]

Þingmál A597 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-08 20:30:45 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 13:59:51 - [HTML]

Þingmál B32 (áhrif af stefnu ríkisstjórnarinnar á Háskóla Íslands)

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-11 13:30:47 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-10-12 21:03:26 - [HTML]

Þingmál B100 (aðild Íslands að Vestur-Evrópusambandinu)

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-11-19 14:59:19 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-11-23 14:10:03 - [HTML]

Þingmál B133 (skýrsla utanríkisráðherra um niðurstöður ráðherrafundar EFTA-ríkjanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-12 15:46:46 - [HTML]
81. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-12-12 16:26:23 - [HTML]

Þingmál B143 (afstaða Spánar til EES-samningsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-21 18:32:49 - [HTML]

Þingmál B147 (brottvísun 400 Palestínumanna frá Ísrael)

Þingræður:
94. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-01-06 15:51:32 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-04-02 16:30:24 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 22:01:26 - [HTML]

Þingmál B261 (vandi sjávarútvegsins)

Þingræður:
175. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-05-07 18:20:33 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-12 15:57:56 - [HTML]
11. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-12 16:22:23 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-09 16:51:54 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-09 22:35:22 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-09 23:15:23 - [HTML]
61. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-15 13:39:01 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-13 15:27:34 - [HTML]

Þingmál A29 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-10-06 15:38:16 - [HTML]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-24 14:42:23 - [HTML]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-10-28 13:22:16 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-28 14:26:22 - [HTML]

Þingmál A61 (niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 13:32:20 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-11 13:42:36 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-02 22:44:05 - [HTML]

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-21 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-29 12:01:06 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-11-10 14:58:38 - [HTML]

Þingmál A178 (landgræðslustörf bænda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 16:33:44 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-07 15:26:56 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1994-02-24 11:42:43 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 00:12:07 - [HTML]

Þingmál A248 (eftirlit Landhelgisgæslunnar innan 200 sjómílna efnahagslögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-10 16:42:10 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-26 20:34:04 - [HTML]

Þingmál A270 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-14 13:47:54 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 11:12:49 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 23:04:43 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-15 15:05:05 - [HTML]
90. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-15 18:56:11 - [HTML]
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 21:14:09 - [HTML]
144. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-28 23:50:57 - [HTML]
149. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-05-03 12:25:28 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-03 14:00:01 - [HTML]
149. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-05-03 18:30:44 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-03 21:13:17 - [HTML]
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-04 01:03:24 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-09 10:53:29 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 20:53:19 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 21:52:27 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 22:15:11 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-12-17 22:44:21 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-01-25 14:24:04 - [HTML]
76. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-01-25 17:24:33 - [HTML]
76. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-01-25 22:03:12 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-16 15:18:56 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-03-01 20:31:01 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-01 21:52:03 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-03 13:33:44 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-02-03 15:57:01 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-15 15:13:05 - [HTML]
109. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-15 16:28:19 - [HTML]
109. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-15 17:34:00 - [HTML]
122. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-29 14:25:49 - [HTML]
123. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-06 14:44:34 - [HTML]
123. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-06 14:54:07 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 16:02:46 - [HTML]

Þingmál A397 (áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-28 17:53:33 - [HTML]

Þingmál A398 (Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 14:52:26 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-24 16:28:05 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-03 18:08:55 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-03-16 15:49:50 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 20:46:36 - [HTML]

Þingmál A478 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-24 11:19:54 - [HTML]
153. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 12:07:52 - [HTML]

Þingmál A499 (héraðsskógar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-23 14:29:09 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-03-22 17:26:06 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-12 14:18:25 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:10:24 - [HTML]

Þingmál A554 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-04-07 14:03:21 - [HTML]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 11:29:32 - [HTML]

Þingmál A579 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-12 16:51:02 - [HTML]

Þingmál A608 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-04-27 14:46:02 - [HTML]

Þingmál A614 (samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-28 11:31:58 - [HTML]
144. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-28 17:40:12 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-28 18:11:33 - [HTML]
144. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-28 18:38:13 - [HTML]
154. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-07 12:07:35 - [HTML]

Þingmál A629 (hátíðarsjóður í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-06-17 11:15:10 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-05 20:34:35 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-05 22:07:52 - [HTML]
2. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1993-10-05 22:38:23 - [HTML]
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-10-05 22:44:32 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-18 15:15:11 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-18 16:41:37 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Helgason - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 15:26:39 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-18 17:06:27 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 17:30:44 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 17:58:54 - [HTML]

Þingmál B162 (afskipti ráðherra af málefnum Ríkisútvarpsins, sjónvarps)

Þingræður:
83. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-07 15:42:28 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-02-07 15:48:19 - [HTML]

Þingmál B163 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við atburðunum í Sarajevó)

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-02-08 13:46:40 - [HTML]

Þingmál B175 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1991 og 1992)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-02-17 11:37:19 - [HTML]

Þingmál B201 (afgreiðsla hafnalaga)

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-14 15:11:54 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-03-17 15:36:29 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-04 21:13:00 - [HTML]

Þingmál B291 (þingfrestun)

Þingræður:
159. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-05-11 20:19:45 - [HTML]

Þingmál B299 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
162. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1994-06-17 11:46:01 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 14:54:56 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-14 01:00:02 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-14 02:44:06 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-21 20:56:23 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-21 23:13:28 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-20 23:23:35 - [HTML]
67. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-27 16:34:06 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-06 13:01:41 - [HTML]

Þingmál A37 (vegaframkvæmdir á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-11-02 14:24:00 - [HTML]
24. þingfundur - Egill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-02 15:25:40 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 14:50:47 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-22 16:04:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-12-09 17:50:58 - [HTML]
66. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-12-21 13:31:53 - [HTML]

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 11:11:54 - [HTML]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-24 20:33:46 - [HTML]
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-10-24 21:34:34 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-17 11:42:19 - [HTML]

Þingmál A103 (vöruverð lífsnauðsynja og verðmunur á milli þéttbýlis og dreifbýlis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-11-30 13:55:25 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 15:10:51 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-03 15:33:44 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-17 10:45:52 - [HTML]
35. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-17 11:15:29 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-17 12:14:28 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-02-16 12:24:44 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-16 13:13:03 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-16 16:41:01 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-17 00:08:47 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-02-17 00:15:24 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 12:47:29 - [HTML]

Þingmál A209 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-12-20 17:07:12 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-29 13:40:30 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-12 20:31:50 - [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-01-26 11:03:13 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-15 14:11:04 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 942 - Komudagur: 1995-01-25 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 1995-01-26 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-01-26 16:41:09 - [HTML]
107. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 11:12:47 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-25 11:48:17 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-25 18:56:32 - [HTML]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-01-31 15:59:09 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-25 04:01:58 - [HTML]

Þingmál A426 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-21 16:15:33 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-21 16:31:45 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 16:44:41 - [HTML]

Þingmál A430 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 00:06:38 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-04 21:25:54 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-10 15:16:12 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-27 11:07:35 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-27 12:04:20 - [HTML]
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-27 14:19:23 - [HTML]
20. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-10-27 14:35:17 - [HTML]

Þingmál B46 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1993)

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-11-10 14:30:36 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-11-10 16:17:42 - [HTML]

Þingmál B52 (framtíð Kísiliðjunnar við Mývatn)

Þingræður:
32. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-10 13:07:58 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrslur háskólans um EES og ESB)

Þingræður:
42. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 13:33:06 - [HTML]

Þingmál B134 (aðgerðir til að sporna við ofbeldi í Reykjavík)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-20 17:30:59 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-09 11:33:34 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-09 12:49:46 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-09 14:31:31 - [HTML]
90. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-09 16:09:53 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-09 17:00:09 - [HTML]

Þingmál B161 (öryggi í samgöngumálum Vestfjarða)

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-02-13 15:45:42 - [HTML]

Þingmál B165 (staðan í kennaradeilunni með hliðsjón af afgreiðslu grunnskólafrumvarpsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-15 14:07:57 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 14:28:23 - [HTML]
95. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1995-02-15 14:44:54 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-02-15 14:49:50 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 20:46:36 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1995-02-22 23:06:04 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-24 15:05:36 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-12 21:12:12 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-14 14:58:14 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 14:46:01 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-06-01 17:31:06 - [HTML]
16. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 21:10:46 - [HTML]

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-13 14:24:13 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-05-18 22:11:58 - [HTML]
2. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-18 22:44:49 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-05-18 23:27:20 - [HTML]

Þingmál B50 (afgreiðsla heilbrigðisnefndar á frumvörpum um áfengismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-06-08 13:40:53 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 15:38:37 - [HTML]
65. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 20:43:04 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-27 16:42:46 - [HTML]

Þingmál A60 (aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-09 11:52:50 - [HTML]

Þingmál A61 (stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-02 14:53:34 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-02 10:57:18 - [HTML]
25. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-02 13:31:26 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-03 13:32:49 - [HTML]
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-28 18:05:04 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-30 10:04:25 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisreikningur 1994)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 11:39:16 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 11:45:06 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-11-16 11:50:41 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 16:43:29 - [HTML]
33. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 16:44:33 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-15 18:17:09 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-19 20:34:35 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-23 14:26:16 - [HTML]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-11-27 18:15:52 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-29 17:31:00 - [HTML]

Þingmál A220 (bókaútgáfa)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-01 17:01:43 - [HTML]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-12-07 17:43:39 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-12-20 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-08 11:17:02 - [HTML]
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-08 14:22:52 - [HTML]
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-08 16:09:17 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 15:02:36 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-12-20 16:53:21 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-01-30 14:27:21 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-02-14 14:00:49 - [HTML]

Þingmál A273 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1996-02-01 10:46:35 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-02-13 16:54:29 - [HTML]
145. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-22 17:24:08 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 13:56:45 - [HTML]

Þingmál A300 (félagsleg verkefni)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-20 14:00:08 - [HTML]

Þingmál A312 (ÖSE-þingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-02-29 14:25:06 - [HTML]

Þingmál A313 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 15:13:54 - [HTML]

Þingmál A318 (fjárfesting erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-28 14:04:15 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 1996-04-10 - Sendandi: Samtökin '78, félag lesbía/homma - [PDF]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-14 11:38:59 - [HTML]
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 12:30:49 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-04-30 16:19:23 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 10:04:22 - [HTML]

Þingmál A335 (Norður-Atlantshafsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-29 15:21:13 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 18:02:37 - [HTML]

Þingmál A340 (Alþjóðaþingmannasambandið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-02-29 19:01:59 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 17:34:21 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:26:31 - [HTML]
161. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-05 18:48:46 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-19 16:48:56 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-19 19:04:56 - [HTML]
110. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-19 23:01:30 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-19 23:20:04 - [HTML]
132. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 15:21:48 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 15:46:45 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
135. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:32:25 - [HTML]
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 15:49:38 - [HTML]
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-13 23:15:03 - [HTML]
137. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-14 13:37:23 - [HTML]
137. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-14 15:08:37 - [HTML]
137. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-14 16:25:12 - [HTML]
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:46:38 - [HTML]
138. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 15:48:14 - [HTML]
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-24 11:10:21 - [HTML]
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:37:24 - [HTML]
151. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-29 16:47:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (framtíðarsamvinna Íslands og Vestur-Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 15:04:48 - [HTML]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-18 17:43:53 - [HTML]

Þingmál A399 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 15:28:13 - [HTML]

Þingmál A410 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1996-03-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 13:50:14 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 15:04:33 - [HTML]
113. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 17:08:54 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-21 18:19:32 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-22 11:26:37 - [HTML]
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-03-22 16:13:43 - [HTML]
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 17:08:28 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-22 17:57:59 - [HTML]
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-03-22 18:36:08 - [HTML]
114. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-03-22 20:33:31 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 21:09:08 - [HTML]
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 15:01:09 - [HTML]
140. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-17 16:44:38 - [HTML]
143. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1996-05-21 17:09:41 - [HTML]
143. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 17:26:40 - [HTML]
143. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-21 17:37:21 - [HTML]
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 18:35:13 - [HTML]
143. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-21 21:28:06 - [HTML]
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-21 22:17:11 - [HTML]
144. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-22 10:03:03 - [HTML]
144. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-22 11:21:41 - [HTML]
146. þingfundur - Gísli S. Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-23 10:46:34 - [HTML]
146. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-23 10:52:31 - [HTML]
146. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-23 11:29:41 - [HTML]
154. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 10:02:59 - [HTML]
154. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 10:27:02 - [HTML]
154. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 10:32:02 - [HTML]
154. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 11:25:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Verkamannafélagið Árvakur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Félag byggingamanna Eyjafirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Íslenska Álfélagið hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verslunarmannafélag Húsavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkamannafélagið Fram - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Trésmiðafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómannafélag Eyjafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélag Borgarness - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Samiðn, Samband iðnfélaga, Suðurlandsbraut 30, 2. hæð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag byggingaiðnaðarmanna í Hafnarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Sveinafélag málmiðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-16 15:34:21 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-04-16 16:40:10 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-05-31 13:13:06 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-05-31 13:49:27 - [HTML]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 18:24:16 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 11:02:26 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 21:05:52 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-04 22:03:40 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 22:47:59 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-19 10:34:54 - [HTML]
16. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1995-10-19 11:41:24 - [HTML]

Þingmál B73 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1994)

Þingræður:
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1995-11-09 15:02:32 - [HTML]

Þingmál B163 (jólakveðjur)

Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-22 13:38:26 - [HTML]

Þingmál B171 (staða heilsugæslunnar)

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-01 15:51:55 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-08 13:44:07 - [HTML]
87. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1996-02-08 18:39:49 - [HTML]

Þingmál B196 (samráð við samtök launafólks um félagsleg réttindi)

Þingræður:
93. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-20 15:16:04 - [HTML]
93. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-02-20 15:29:13 - [HTML]

Þingmál B211 (læknavaktin á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-03-06 15:13:35 - [HTML]

Þingmál B228 (framgangur stjórnarfrumvarpa)

Þingræður:
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-03-20 14:04:32 - [HTML]

Þingmál B257 (málefni Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
123. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1996-04-19 15:33:06 - [HTML]

Þingmál B260 (ástandið í Mið-Austurlöndum)

Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 15:20:01 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-22 15:33:24 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]
125. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-04-23 15:50:25 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 16:11:30 - [HTML]
125. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 1996-04-23 16:35:30 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-23 17:26:35 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 19:03:26 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-23 22:07:41 - [HTML]

Þingmál B277 (afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um ríkisstarfsmenn)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 14:05:26 - [HTML]

Þingmál B295 (hvalveiðar)

Þingræður:
134. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-09 12:12:05 - [HTML]
134. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-09 12:39:14 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-30 22:14:41 - [HTML]

Þingmál B350 (þingfrestun)

Þingræður:
163. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-06-05 22:11:09 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-08 15:50:27 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-13 23:04:27 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-20 18:08:04 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-20 19:02:17 - [HTML]

Þingmál A7 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-17 13:45:17 - [HTML]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-11-12 16:31:09 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-14 17:29:19 - [HTML]

Þingmál A19 (áhættu- og nýsköpunarlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-12 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A44 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-11-18 18:08:29 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-17 12:49:57 - [HTML]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 14:06:15 - [HTML]

Þingmál A55 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-10 20:56:10 - [HTML]

Þingmál A58 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 14:04:03 - [HTML]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-31 16:52:55 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 22:01:33 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:31:31 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 12:01:54 - [HTML]

Þingmál A130 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-12 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 10:53:30 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 14:32:40 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-27 10:50:27 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:57:17 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 17:33:17 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 17:35:53 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 17:37:27 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-04 16:53:44 - [HTML]

Þingmál A238 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-01-28 17:12:16 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A267 (bann við framleiðslu á jarðsprengjum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-06 17:40:31 - [HTML]

Þingmál A288 (Norður-Atlantshafsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-06 16:25:06 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-06 16:53:51 - [HTML]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-06 14:13:23 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 12:07:34 - [HTML]
121. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-05-12 12:45:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 1997-03-24 - Sendandi: Grenjaðarstaðarsókn, Guðmundur Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 1997-04-07 - Sendandi: Prestsbakkasókn, Sigfríður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:41:35 - [HTML]

Þingmál A319 (friðun gamalla húsa)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-12 14:50:05 - [HTML]

Þingmál A364 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-12 11:31:05 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-23 18:23:50 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 17:24:53 - [HTML]
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1997-04-22 18:50:16 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-04-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-11 16:58:58 - [HTML]
87. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-03-11 17:30:43 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 11:16:09 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:38:32 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 18:08:06 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 13:32:36 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 18:42:55 - [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-03 10:41:26 - [HTML]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-04-15 14:57:13 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-04-18 17:24:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 1997-05-09 - Sendandi: Ágúst Einarsson alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1997-05-07 - Sendandi: Ágúst Einarsson alþingismaður - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-14 18:24:39 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 22:12:33 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-10-02 22:29:36 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-31 10:31:50 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-31 14:38:14 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-11-07 10:55:54 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-11-07 14:16:03 - [HTML]

Þingmál B73 (náttúruhamfarir á Skeiðarársandi)

Þingræður:
18. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-06 13:34:43 - [HTML]

Þingmál B135 (ofbeldi meðal ungmenna)

Þingræður:
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-10 14:24:02 - [HTML]

Þingmál B147 (þingstörf fram að jólahléi)

Þingræður:
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-19 10:03:18 - [HTML]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-03 15:40:56 - [HTML]
60. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-03 16:34:13 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 12:07:27 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-17 15:46:22 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-04-17 16:08:13 - [HTML]

Þingmál B303 (hvalveiðar)

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-05 15:27:35 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-05-14 22:31:23 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-14 22:44:23 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-07 15:46:01 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 21:24:01 - [HTML]

Þingmál A4 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-21 17:13:07 - [HTML]
13. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-21 17:34:29 - [HTML]

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:35:40 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-10-09 15:08:52 - [HTML]

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-16 17:38:29 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-10-23 16:37:07 - [HTML]

Þingmál A37 (öryggismiðstöð barna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 18:20:47 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-14 14:33:30 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-09 23:44:28 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:08:05 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-21 14:38:50 - [HTML]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:39:57 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-03 16:43:35 - [HTML]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-04 16:01:19 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-11-18 14:18:13 - [HTML]
27. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 15:32:56 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-11-18 15:35:01 - [HTML]

Þingmál A266 (efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1998-02-04 15:13:07 - [HTML]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 22:57:19 - [HTML]

Þingmál A277 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-02-25 15:39:02 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 11:55:54 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-12-05 14:34:25 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 16:47:23 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 18:28:10 - [HTML]
113. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 18:57:15 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 19:29:25 - [HTML]
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 21:58:51 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 12:26:19 - [HTML]
114. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 14:57:57 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 21:23:00 - [HTML]
114. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 23:24:18 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 13:51:45 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-30 16:06:46 - [HTML]
115. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 17:49:42 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-06 10:46:22 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
120. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-07 23:52:24 - [HTML]
121. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-08 11:17:21 - [HTML]
132. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-25 14:45:30 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-09 17:13:02 - [HTML]
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-09 17:25:37 - [HTML]
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-09 17:41:49 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 22:22:09 - [HTML]

Þingmál A328 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-08 16:39:06 - [HTML]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-16 16:56:19 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 12:12:58 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 12:15:14 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-12 19:02:00 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:30:39 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-09 15:08:33 - [HTML]
130. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:16:22 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-29 10:35:19 - [HTML]

Þingmál A422 (málefni Hanes-hjónanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-18 16:09:33 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-24 16:28:48 - [HTML]

Þingmál A453 (ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904-18)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 17:30:35 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-06 15:31:23 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-05-15 20:55:25 - [HTML]
128. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-15 23:31:12 - [HTML]
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 13:23:25 - [HTML]
130. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1998-05-18 11:13:45 - [HTML]
130. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1998-05-18 11:26:16 - [HTML]
130. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 13:39:49 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 13:43:49 - [HTML]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 22:39:32 - [HTML]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-19 12:24:42 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 14:07:14 - [HTML]
91. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-19 14:31:18 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-03-19 15:19:09 - [HTML]
139. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 11:45:51 - [HTML]
139. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 12:05:30 - [HTML]
139. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-06-02 12:22:25 - [HTML]

Þingmál A575 (málefni Samkeppnisstofnunar og samkeppnisráðs)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-06 17:31:44 - [HTML]
102. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-06 17:34:08 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-03-25 14:59:44 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-25 15:31:02 - [HTML]
94. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-25 16:11:57 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-03-25 17:43:22 - [HTML]
94. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-25 18:47:35 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-25 21:36:22 - [HTML]
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-27 17:27:13 - [HTML]

Þingmál A630 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-14 14:37:24 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 17:36:58 - [HTML]
121. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-08 18:03:01 - [HTML]

Þingmál A656 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-04-16 11:24:02 - [HTML]

Þingmál A707 (mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-06-05 16:45:52 - [HTML]

Þingmál B35 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 10:31:50 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-16 11:37:15 - [HTML]
11. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 12:12:07 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-06 11:48:49 - [HTML]
21. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1997-11-06 12:13:02 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-06 16:27:01 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]

Þingmál B175 (viðskiptabann á Írak)

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-01-27 14:22:43 - [HTML]

Þingmál B213 (afstaða ríkisstjórnarinnar til mögulegra hernaðaraðgerða Bandaríkjanna gegn Írak)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-11 15:50:54 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-11 15:56:13 - [HTML]
65. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-11 16:02:58 - [HTML]
65. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-11 16:05:16 - [HTML]

Þingmál B216 (túlkun þingskapa)

Þingræður:
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-12 10:38:42 - [HTML]

Þingmál B217 (atkvæðagreiðsla um afbrigði og túlkun þingskapa)

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-02-12 10:31:47 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:53:18 - [HTML]

Þingmál B249 (kúgun kvenna í Afganistan)

Þingræður:
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 11:18:40 - [HTML]
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 11:32:04 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-06 14:58:30 - [HTML]

Þingmál B315 (fjárhagsvandi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-22 13:16:40 - [HTML]

Þingmál B433 (málefni LÍN)

Þingræður:
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 16:21:20 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-06-03 20:33:51 - [HTML]
143. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-03 20:58:30 - [HTML]
143. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:17:12 - [HTML]
143. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:53:34 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-05 11:21:09 - [HTML]

Þingmál A9 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-02 16:34:12 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-02 17:02:22 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-06 15:08:11 - [HTML]

Þingmál A42 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-07 13:58:23 - [HTML]

Þingmál A65 (úttekt á hávaða- og hljóðmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-02-16 15:49:02 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 11:28:20 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 20:32:25 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
43. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 12:01:07 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 13:25:14 - [HTML]
44. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:17:13 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:22:55 - [HTML]
44. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:24:33 - [HTML]

Þingmál A120 (skattfrádráttur meðlagsgreiðenda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1998-11-03 17:51:03 - [HTML]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 11:21:13 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-22 12:33:42 - [HTML]

Þingmál A155 (áhrif af Schengen-aðild á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 16:30:31 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 11:56:03 - [HTML]

Þingmál A179 (starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-08 17:59:55 - [HTML]

Þingmál A218 (aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-11 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-11-16 18:46:10 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-11-19 14:28:16 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-02-11 11:03:24 - [HTML]
64. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-11 16:09:51 - [HTML]
64. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1999-02-11 17:51:12 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-18 10:34:23 - [HTML]
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 12:48:20 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-12-18 17:52:37 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 18:20:51 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-12 11:48:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-01-12 11:55:04 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-02 15:16:48 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-02 15:37:42 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 15:46:23 - [HTML]

Þingmál A355 (fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-03-03 15:08:44 - [HTML]

Þingmál A483 (skógrækt og skógvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-19 16:37:09 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-19 16:52:29 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-19 18:42:06 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 11:36:05 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 21:28:51 - [HTML]

Þingmál B73 (aðlögunarsamningur við fangaverði)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 13:31:54 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 10:34:06 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 12:09:16 - [HTML]
21. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-11-05 13:31:43 - [HTML]

Þingmál B222 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við fjárhagsvanda sveitarfélaganna)

Þingræður:
57. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-02 14:03:05 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 11:03:44 - [HTML]
72. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 12:50:44 - [HTML]
72. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 13:30:10 - [HTML]

Þingmál B333 (beiðni um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
82. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 10:36:24 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-06-10 11:00:12 - [HTML]

Þingmál A4 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-10 17:03:25 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-10 17:18:54 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 17:27:59 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-10 18:03:01 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-10 18:18:49 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 16:25:58 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-06-08 21:11:03 - [HTML]
0. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-08 22:21:02 - [HTML]

Þingmál B44 (byggðavandi og staða fiskverkafólks)

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-06-14 14:43:37 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A9 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-12 17:27:59 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-10-14 14:49:30 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 15:00:12 - [HTML]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-01 15:47:05 - [HTML]

Þingmál A63 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 1999-11-01 16:50:09 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:32:48 - [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:06:01 - [HTML]
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:16:50 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:54:19 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 14:37:10 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 16:58:17 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-11-17 19:51:17 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-18 13:59:13 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1999-11-18 16:20:27 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 14:24:46 - [HTML]
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 15:21:19 - [HTML]
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 16:27:53 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Ingi Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-12-20 10:21:48 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 16:10:44 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-06 16:14:23 - [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-14 16:39:11 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 10:50:41 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-07 11:55:27 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:27:22 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 14:17:53 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-12-07 23:25:49 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-22 19:32:55 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-03-07 15:07:54 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-28 17:40:56 - [HTML]

Þingmál A213 (tekjustofnar í stað söfnunarkassa)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-15 18:19:14 - [HTML]

Þingmál A214 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 13:47:32 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-12-06 16:49:22 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-08 19:05:37 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 16:52:01 - [HTML]

Þingmál A264 (lífskjarakönnun eftir landshlutum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-02-01 19:42:05 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 13:58:40 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-08 15:46:27 - [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 22:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Íþrótta- og Olympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2000-04-13 - Sendandi: Heilbrigðis- og trygginganefnd - [PDF]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-17 14:09:56 - [HTML]

Þingmál A315 (notkun þjóðfánans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-23 15:15:59 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]
108. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-08 21:19:59 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-08 21:38:57 - [HTML]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 22:20:00 - [HTML]

Þingmál A342 (aðgerðir NATO í Júgóslavíu 1999)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-23 15:41:10 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-02-24 14:50:46 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 2000-02-24 15:31:12 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-05-12 15:47:37 - [HTML]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 13:46:49 - [HTML]

Þingmál A398 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 11:52:49 - [HTML]

Þingmál A403 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:40:01 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 11:41:58 - [HTML]

Þingmál A413 (ÖSE-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 18:48:44 - [HTML]

Þingmál A415 (Evrópuráðsþingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 19:04:17 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 15:43:21 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 16:59:37 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 19:03:31 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 11:03:22 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-23 14:25:09 - [HTML]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-04-11 21:53:37 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-11 22:38:01 - [HTML]

Þingmál A563 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-04-06 15:33:32 - [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-04-13 12:20:37 - [HTML]
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-13 14:07:43 - [HTML]
101. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-13 16:44:40 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-04-13 17:00:11 - [HTML]

Þingmál A632 (fyrirvari Íslands við Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-10 12:42:48 - [HTML]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (þáltill.) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-07-02 10:58:16 - [HTML]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 20:52:13 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 21:43:11 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-02 13:34:38 - [HTML]
17. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-11-02 15:04:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-11-02 15:25:11 - [HTML]
17. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1999-11-02 15:42:19 - [HTML]
17. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-11-02 16:26:44 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 17:12:06 - [HTML]
17. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1999-11-02 17:19:32 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-11-02 17:38:01 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-02 17:52:33 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 18:11:59 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-02 18:30:29 - [HTML]

Þingmál B244 (fundur í iðnn. með skipulagsstjóra ríkisins)

Þingræður:
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 20:13:50 - [HTML]

Þingmál B264 (starfsleyfi fyrir gagnagrunni á heilbrigðissviði)

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 15:59:39 - [HTML]
53. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 16:20:02 - [HTML]

Þingmál B346 (atvinnuleysi á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 13:35:26 - [HTML]

Þingmál B422 (breytt staða í álvers- og virkjanamálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-03 15:46:27 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-12-08 19:42:45 - [HTML]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 16:34:14 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 12:40:50 - [HTML]

Þingmál A46 (samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-16 16:40:19 - [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-10-17 14:37:20 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-20 17:30:31 - [HTML]

Þingmál A85 (vegagerðarmenn í umferðareftirliti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-10 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-22 13:57:47 - [HTML]
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 13:59:55 - [HTML]
30. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-22 14:03:27 - [HTML]

Þingmál A94 (fjárveitingar til mennta- og þróunarstofnana landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 14:50:53 - [HTML]

Þingmál A97 (sjálfsvígstilraunir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (svar) útbýtt þann 2000-12-14 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-31 16:03:36 - [HTML]

Þingmál A135 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-16 18:01:48 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-17 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-11-27 17:08:23 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-04 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A169 (Þingvallabærinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-08 13:42:52 - [HTML]

Þingmál A171 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 16:32:39 - [HTML]

Þingmál A183 (útgjöld sveitarfélaga samfara nýrri námskrá)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-15 14:12:28 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-09 14:08:06 - [HTML]

Þingmál A235 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 12:25:43 - [HTML]
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-15 14:39:15 - [HTML]
71. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-02-15 15:10:03 - [HTML]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-21 21:29:49 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 23:20:38 - [HTML]

Þingmál A253 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 17:51:50 - [HTML]

Þingmál A292 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 18:27:36 - [HTML]

Þingmál A310 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-12-04 19:04:33 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 16:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-18 11:04:31 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-22 12:14:40 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-01-22 16:25:10 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-01-22 22:06:11 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 22:38:23 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-23 17:26:15 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-27 14:28:49 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 11:40:28 - [HTML]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-06 13:44:38 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-06 14:35:10 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-06 15:37:54 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-10 19:59:56 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-15 12:21:01 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (Evrópuráðsþingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 17:08:55 - [HTML]

Þingmál A581 (frestun á verkfalli fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-19 18:12:21 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-14 11:07:42 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-14 14:52:07 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-14 21:15:39 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-15 13:30:44 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-15 15:47:41 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-16 15:50:21 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-10-03 21:22:20 - [HTML]

Þingmál B17 (ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-04 14:23:20 - [HTML]

Þingmál B28 (ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs)

Þingræður:
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-10-09 15:07:12 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-10-09 15:13:49 - [HTML]

Þingmál B29 (ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs)

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-09 15:16:13 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-14 13:36:56 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-11-14 14:31:11 - [HTML]
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-14 15:53:36 - [HTML]
24. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-14 16:18:13 - [HTML]

Þingmál B168 (staðan á fiskimjölsmörkuðum í Evrópu)

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-05 14:06:19 - [HTML]

Þingmál B199 (staðan í viðræðum um sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-12 14:43:42 - [HTML]

Þingmál B252 (neytendavernd og innflutningur á írskum nautalundum)

Þingræður:
59. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-01-16 15:14:36 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-13 13:33:39 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 14:17:14 - [HTML]

Þingmál B453 (viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði)

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-04 15:37:43 - [HTML]

Þingmál B503 (verðmyndun á grænmeti)

Þingræður:
116. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-02 10:04:48 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-16 20:22:22 - [HTML]
126. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-16 20:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 18:36:37 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 20:15:17 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 12:29:31 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-08 15:44:29 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-08 16:58:25 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:36:15 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-16 16:59:14 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-10-16 17:08:37 - [HTML]

Þingmál A9 (áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 15:31:15 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-30 15:56:06 - [HTML]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-14 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-02-04 16:23:06 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2002-02-04 16:59:48 - [HTML]
68. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 18:05:45 - [HTML]

Þingmál A54 (virkjun Hvalár í Ófeigsfirði)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-12 15:40:04 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 15:29:02 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-10-11 12:17:07 - [HTML]

Þingmál A144 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 16:24:43 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-05 18:26:18 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-12 20:57:09 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-12 23:07:09 - [HTML]

Þingmál A266 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-04 22:40:50 - [HTML]

Þingmál A336 (sjálfstæði Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-29 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-22 11:18:13 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 11:25:30 - [HTML]
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 11:33:34 - [HTML]
103. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2002-03-22 11:59:41 - [HTML]

Þingmál A339 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 2001-12-03 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-13 14:16:02 - [HTML]
54. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-13 18:26:23 - [HTML]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-31 17:53:25 - [HTML]

Þingmál A390 (Alþjóðaþingmannasambandið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-01-24 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 14:33:43 - [HTML]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-28 16:14:50 - [HTML]
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 16:41:03 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-28 17:31:42 - [HTML]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-18 16:50:34 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-14 14:59:55 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 12:40:18 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-03 23:19:44 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-04 14:20:49 - [HTML]

Þingmál A519 (ÖSE-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-28 18:22:44 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-02-26 15:56:30 - [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-12 18:10:08 - [HTML]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-06 15:29:04 - [HTML]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 19:08:04 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:17:17 - [HTML]
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:49:49 - [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Vélskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A576 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 14:58:35 - [HTML]

Þingmál A593 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-12 15:13:14 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 12:00:50 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-26 13:32:50 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 13:54:41 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 16:31:07 - [HTML]
105. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 16:42:47 - [HTML]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-04-29 20:01:04 - [HTML]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-20 15:13:47 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 16:39:54 - [HTML]
124. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-20 17:53:26 - [HTML]
131. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-27 11:03:20 - [HTML]

Þingmál A671 (þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:07:40 - [HTML]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-10 14:31:27 - [HTML]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-10 22:28:47 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 22:39:59 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-10 23:38:49 - [HTML]

Þingmál A734 (deilur Ísraels og Palestínumanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-30 11:27:05 - [HTML]
133. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-30 11:31:15 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:15:00 - [HTML]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-02 19:52:24 - [HTML]

Þingmál B35 (hryðjuverkin í Bandaríkjunum og viðbrögð við þeim, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-10-03 13:59:28 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-10-03 14:09:07 - [HTML]
3. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-03 14:33:35 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-10-03 14:44:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-03 14:49:42 - [HTML]

Þingmál B41 (Loftárásir á Afganistan og aðstoð við uppbyggingu)

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-08 15:12:00 - [HTML]

Þingmál B97 (ummæli sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LÍÚ)

Þingræður:
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-02 10:52:54 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 11:31:25 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-29 11:33:26 - [HTML]
40. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-11-29 12:05:15 - [HTML]
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-29 13:32:47 - [HTML]
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 14:26:06 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-29 14:43:32 - [HTML]

Þingmál B346 (þróun tengsla Íslands og Evrópusambandsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 14:19:22 - [HTML]

Þingmál B365 (málefni Ísraels og Palestínu)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-28 11:23:58 - [HTML]

Þingmál B398 (dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum)

Þingræður:
96. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2002-03-13 13:49:26 - [HTML]

Þingmál B461 (ástandið í Palestínu)

Þingræður:
110. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-04 15:34:45 - [HTML]
110. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-04-04 15:53:06 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 15:42:40 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-04 18:45:13 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-05 16:09:13 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-05 22:24:34 - [HTML]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-08 13:51:00 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-10-08 14:53:21 - [HTML]
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-09 14:03:44 - [HTML]

Þingmál A13 (neysluvatn)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-17 10:54:37 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 11:55:44 - [HTML]

Þingmál A41 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2003-01-09 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-05 12:05:30 - [HTML]

Þingmál A91 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-04 14:00:46 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:11:30 - [HTML]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-12 14:13:49 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 14:31:35 - [HTML]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-31 12:01:24 - [HTML]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-31 16:08:12 - [HTML]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-11 15:34:26 - [HTML]

Þingmál A355 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-10 21:40:32 - [HTML]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 21:11:25 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 21:35:25 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 17:23:19 - [HTML]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-11 14:45:22 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-11 15:12:59 - [HTML]

Þingmál A486 (aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 17:35:24 - [HTML]

Þingmál A491 (hernaðaraðgerðir gegn Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2003-01-28 15:15:46 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 18:48:14 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-26 12:32:20 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-26 21:22:18 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-04 20:10:33 - [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 16:05:48 - [HTML]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (ÖSE-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 23:38:14 - [HTML]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-06 14:25:20 - [HTML]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-06 20:47:55 - [HTML]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 16:06:35 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B126 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2002-10-01 14:07:40 - [HTML]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-02 19:50:54 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-02 20:33:51 - [HTML]
2. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-02 21:06:12 - [HTML]
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-10-02 21:44:23 - [HTML]

Þingmál B158 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Landsbankans)

Þingræður:
7. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-10-09 13:36:39 - [HTML]

Þingmál B181 (afstaða íslenskra stjórnvalda til mögulegra hernaðaraðgerða í Írak)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 13:32:12 - [HTML]
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-17 13:46:42 - [HTML]
13. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-10-17 13:51:06 - [HTML]

Þingmál B229 (Norðlingaölduveita og Þjórsárver)

Þingræður:
25. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-11-07 10:38:14 - [HTML]

Þingmál B291 (leiðtogafundurinn í Prag og þátttaka Íslands í hernaðarstarfsemi á vegum NATO)

Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 13:39:44 - [HTML]

Þingmál B372 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hernaðarátaka í Írak)

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-27 15:22:26 - [HTML]

Þingmál B407 (úrskurður ráðherra um Norðlingaölduveitu)

Þingræður:
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-02-05 15:48:48 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-05 16:00:01 - [HTML]

Þingmál B414 (varnarskylda NATO-ríkja gagnvart Tyrklandi)

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-10 15:05:26 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-10 15:07:30 - [HTML]
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-10 15:08:48 - [HTML]

Þingmál B415 (afstaða ríkisstjórnarinnar til tillögu Frakka og Þjóðverja í Íraksdeilunni)

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-10 15:14:18 - [HTML]
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-02-10 15:16:34 - [HTML]
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-10 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:51:47 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-27 11:23:36 - [HTML]
85. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 12:06:44 - [HTML]
85. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2003-02-27 12:50:28 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-27 13:33:44 - [HTML]
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 13:44:37 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-27 13:59:59 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-27 14:30:23 - [HTML]
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-27 14:45:48 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 15:02:38 - [HTML]
85. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-02-27 16:29:28 - [HTML]
85. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 16:46:31 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-27 16:57:17 - [HTML]
85. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 17:21:01 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 17:36:19 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-03-12 20:02:46 - [HTML]
98. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-12 21:39:22 - [HTML]

Þingmál B495 (þingsályktunartillaga um hernaðaraðgerðir gegn Írak)

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-12 10:41:04 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B40 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2003-05-26 14:08:26 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-03 13:30:01 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-25 21:31:32 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 18:13:33 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-04 19:36:30 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-04 23:45:03 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-14 14:39:23 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 15:00:08 - [HTML]

Þingmál A11 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 17:48:00 - [HTML]

Þingmál A14 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 16:16:00 - [HTML]

Þingmál A17 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-10-16 12:44:04 - [HTML]

Þingmál A19 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-04 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A33 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-11-04 16:00:48 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-30 17:15:06 - [HTML]

Þingmál A86 (skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-09 17:30:49 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-01 16:58:20 - [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-04 16:43:34 - [HTML]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 14:08:08 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 11:17:48 - [HTML]
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-11 15:38:01 - [HTML]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 17:53:36 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 11:14:30 - [HTML]
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-28 12:14:30 - [HTML]

Þingmál A260 (aðskilnaðarmúrinn í Palestínu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 11:13:58 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-19 11:52:52 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 18:23:05 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-03-11 12:17:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2004-01-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - dagskrárstjóri Rásar 2 - [PDF]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-06 14:36:01 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-06 16:55:58 - [HTML]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-12-06 10:33:58 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-06 10:55:10 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-06 11:00:03 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-12-13 11:16:20 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2003-12-13 14:13:59 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-04 18:32:50 - [HTML]

Þingmál A555 (útflutningur á lambakjöti)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 15:31:26 - [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-23 16:06:27 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-23 18:15:36 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 15:42:04 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-24 16:35:32 - [HTML]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 17:01:07 - [HTML]

Þingmál A567 (Alþjóðaþingmannasambandið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-27 20:27:37 - [HTML]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-18 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-23 18:43:55 - [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-16 17:25:39 - [HTML]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 17:52:29 - [HTML]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-16 16:29:32 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-18 13:31:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2430 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Egill B. Hreinsson - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-22 16:20:16 - [HTML]
107. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 12:12:24 - [HTML]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 10:52:48 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 11:30:33 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 14:11:26 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 21:08:01 - [HTML]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-18 16:21:35 - [HTML]
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-05-18 17:01:24 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-18 17:52:07 - [HTML]

Þingmál A859 (borgaralegir og hernaðarlegir þættir í starfi Íslensku friðargæslunnar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-27 14:15:21 - [HTML]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 12:27:02 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-15 13:45:07 - [HTML]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-15 16:39:56 - [HTML]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 17:24:30 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-13 17:22:42 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-15 11:08:19 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
120. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-19 13:30:40 - [HTML]
121. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:56:53 - [HTML]
121. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-21 22:15:24 - [HTML]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-17 20:31:36 - [HTML]
118. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 23:34:54 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-28 17:57:32 - [HTML]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 16:01:56 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-07-07 12:16:23 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-21 13:49:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Viðbragðshópur Þjóðarhreyfingarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-02 21:18:06 - [HTML]
2. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-10-02 21:55:52 - [HTML]

Þingmál B47 (alþjóðlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna til Palestínu)

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-06 15:19:41 - [HTML]

Þingmál B80 (staða hinna minni sjávarbyggða)

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-13 15:30:37 - [HTML]

Þingmál B89 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 10:34:13 - [HTML]

Þingmál B98 (stuðningur við sjálfstæði Færeyja)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-28 13:53:14 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-30 13:30:10 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-13 10:32:36 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-11-13 11:08:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2003-11-13 11:39:22 - [HTML]
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 13:52:12 - [HTML]
27. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2003-11-13 14:23:52 - [HTML]
27. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-11-13 15:17:08 - [HTML]
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2003-11-13 16:39:48 - [HTML]
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 17:00:06 - [HTML]

Þingmál B241 (sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík)

Þingræður:
49. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-12 16:28:38 - [HTML]

Þingmál B262 (staðan í Írak)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-01-28 15:44:58 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2004-01-28 15:57:00 - [HTML]

Þingmál B336 (veiðigjald og sjómannaafsláttur)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B341 (málefni Palestínumanna)

Þingræður:
68. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-19 10:59:58 - [HTML]

Þingmál B431 (afleiðingar hermdarverkanna í Madríd)

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 13:33:25 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-06 13:52:13 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-04-06 14:22:30 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 15:39:16 - [HTML]
95. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-04-06 16:03:05 - [HTML]
95. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-06 16:12:16 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-06 18:05:43 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-06 18:30:16 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-06 18:53:21 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-06 20:01:24 - [HTML]

Þingmál B519 (stríðsátökin í Írak)

Þingræður:
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 10:57:04 - [HTML]

Þingmál B552 (afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps)

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:39:09 - [HTML]

Þingmál B558 (afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps)

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-13 10:29:04 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-24 20:13:40 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-05 11:47:21 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-25 14:16:07 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-25 16:01:55 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 23:57:01 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 14:21:53 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 14:37:48 - [HTML]
31. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 14:46:13 - [HTML]
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-10 17:57:43 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-06 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A5 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-10-07 16:01:33 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-01-31 18:37:55 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-14 16:26:03 - [HTML]
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-14 17:28:44 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 12:16:05 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 12:36:54 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-02-17 12:41:31 - [HTML]

Þingmál A62 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 14:35:54 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 14:26:49 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-30 13:35:59 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-19 16:03:23 - [HTML]

Þingmál A209 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:05:33 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:34:33 - [HTML]
133. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-11 20:27:06 - [HTML]

Þingmál A282 (þjónustutilskipun Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-16 13:31:41 - [HTML]
75. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 13:35:12 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:44:54 - [HTML]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-10 14:11:57 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 15:45:37 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-10 16:28:37 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 11:14:26 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 18:40:56 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-03 13:41:39 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 18:10:11 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-03 21:32:57 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 10:33:04 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 11:52:24 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 15:26:49 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 17:09:54 - [HTML]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 2005-01-27 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-05 17:19:28 - [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:03:36 - [HTML]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-07 17:12:01 - [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A571 (NATO-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-03-03 16:40:10 - [HTML]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 11:29:45 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-11 21:17:41 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:01:34 - [HTML]

Þingmál A651 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 14:39:42 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-12 17:51:18 - [HTML]
108. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-12 20:01:19 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 21:12:17 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-12 22:20:19 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-10 02:27:05 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-19 16:22:25 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-19 17:51:29 - [HTML]

Þingmál A741 (stuðningur við börn á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 10:55:41 - [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-19 21:27:56 - [HTML]

Þingmál B4 (minning Gylfa Þ. Gíslasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:29:30 - [HTML]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:52:35 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-10-04 21:09:33 - [HTML]
2. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:37:37 - [HTML]
2. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:48:53 - [HTML]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 15:31:31 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-03 15:55:20 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-11 10:32:10 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-11 10:59:48 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-11 11:15:11 - [HTML]
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 11:38:04 - [HTML]
25. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 11:57:09 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-11 14:40:38 - [HTML]
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 14:59:29 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-11 16:22:29 - [HTML]
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 17:23:28 - [HTML]
25. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-11-11 17:26:25 - [HTML]
25. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-11 18:07:42 - [HTML]

Þingmál B406 (tilefni þingfundar)

Þingræður:
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-20 14:06:43 - [HTML]

Þingmál B424 (stuðningur við stríðið í Írak)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-29 15:17:26 - [HTML]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 10:38:54 - [HTML]
48. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-03 10:53:12 - [HTML]

Þingmál B514 (upplýsingar um Íraksstríðið)

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-25 13:33:37 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 15:38:45 - [HTML]

Þingmál B598 (samþætting jafnréttissjónarmiða í íslensku friðargæslunni)

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-24 13:21:19 - [HTML]

Þingmál B602 (stuðningur Íslands við þjálfun írakskra öryggissveita)

Þingræður:
82. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-02 15:53:03 - [HTML]

Þingmál B633 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 15:09:36 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 15:01:29 - [HTML]
107. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-11 15:38:45 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-11 15:43:05 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 15:47:10 - [HTML]

Þingmál B724 (synjun fyrirspurnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-12 13:37:55 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 13:38:13 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-29 15:11:43 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-05-10 19:52:39 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 20:34:23 - [HTML]
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
35. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-12-06 21:00:16 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-12-06 22:53:37 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 19:01:13 - [HTML]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 14:48:24 - [HTML]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 15:12:28 - [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-10 15:26:22 - [HTML]

Þingmál A49 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 17:05:20 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgana - [PDF]

Þingmál A55 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 14:18:26 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-07 20:36:02 - [HTML]

Þingmál A74 (veiting virkjunarleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 16:40:20 - [HTML]

Þingmál A161 (íslenskir friðargæsluliðar eða hermenn í Afganistan)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 13:53:59 - [HTML]

Þingmál A171 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-02-22 15:32:27 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 18:56:21 - [HTML]

Þingmál A242 (togveiði á botnfiski á grunnslóð)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 20:26:35 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:12:55 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 18:22:01 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 23:04:38 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:02:10 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:10:17 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:36:52 - [HTML]
86. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-15 14:56:31 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 15:17:21 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:15:25 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 16:16:45 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Guðrún Kristinsdóttir prófessor, Kennaraháskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-22 15:16:09 - [HTML]
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 20:02:05 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
53. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-01-27 00:50:10 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-31 14:33:38 - [HTML]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-29 16:50:57 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-09 13:57:32 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-09 14:02:18 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 15:24:28 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2006-02-09 17:25:37 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-30 17:12:05 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 21:15:07 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-27 21:19:53 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-04-04 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 19:00:13 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 11:18:32 - [HTML]
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-16 12:04:46 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 12:35:21 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:21:21 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:49:33 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-20 12:49:44 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 16:33:31 - [HTML]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-06-01 17:46:46 - [HTML]

Þingmál A514 (Heyrnar-, tal- og sjónstöð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-13 16:49:49 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:27:17 - [HTML]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 19:25:11 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-03-09 12:01:07 - [HTML]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (Alþjóðaþingmannasambandið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:48:28 - [HTML]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 23:02:08 - [HTML]
107. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-04-24 23:12:24 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 23:27:23 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-10 16:02:22 - [HTML]
102. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-10 17:22:18 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-10 20:21:29 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 20:37:40 - [HTML]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 21:23:12 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-21 18:46:38 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:30:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Verkalýðsfélag Húsavíkur - [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-03 15:22:01 - [HTML]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (frumvarp) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 20:24:10 - [HTML]

Þingmál B152 (fyrirhugaðar álversframkvæmdir)

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-09 13:42:45 - [HTML]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:19:40 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:45:08 - [HTML]

Þingmál B165 (ummæli forsætisráðherra um öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-14 15:14:23 - [HTML]

Þingmál B170 (aðstoð við fórnarlömb náttúruhamfaranna í Pakistan)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-15 13:43:13 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-17 10:47:43 - [HTML]
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-17 14:03:21 - [HTML]
24. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-11-17 14:17:49 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-17 15:08:34 - [HTML]
24. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-11-17 16:38:03 - [HTML]

Þingmál B198 (svör ráðherra við fyrirspurn um Byggðastofnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-21 15:37:43 - [HTML]

Þingmál B311 (stytting náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 15:00:42 - [HTML]

Þingmál B353 (samkomulag Kennarasambandsins og menntamálaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 12:02:01 - [HTML]

Þingmál B383 (staða útlendinga hér á landi)

Þingræður:
72. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 12:30:26 - [HTML]
72. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-22 12:48:52 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-14 14:52:09 - [HTML]

Þingmál B464 (fjölgun starfa hjá ríkinu)

Þingræður:
89. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-20 15:27:12 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-06 10:57:17 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-06 12:34:25 - [HTML]
101. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-06 13:30:22 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-06 14:16:22 - [HTML]
101. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-04-06 15:19:15 - [HTML]

Þingmál B578 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-05-02 19:19:55 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-05 16:36:57 - [HTML]

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 17:18:45 - [HTML]

Þingmál A7 (færanleg sjúkrastöð í Palestínu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 17:44:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 15:31:14 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:51:04 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-01 15:53:18 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 16:06:39 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-01 16:38:12 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 16:51:46 - [HTML]
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 18:03:53 - [HTML]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-06 17:28:06 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 16:15:59 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 16:39:26 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-16 22:53:12 - [HTML]
13. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-17 18:20:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-17 20:02:04 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 16:44:58 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 18:41:21 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-16 13:33:33 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 17:22:41 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:30:28 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-01-23 14:18:34 - [HTML]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 12:17:48 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-11-02 14:11:42 - [HTML]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 17:36:13 - [HTML]

Þingmál A160 (rannsóknarboranir á háhitasvæðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-18 14:41:44 - [HTML]

Þingmál A295 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-13 16:49:16 - [HTML]

Þingmál A339 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:31:32 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-20 17:56:01 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:17:22 - [HTML]

Þingmál A376 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-30 18:38:13 - [HTML]

Þingmál A399 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 14:59:52 - [HTML]
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 15:03:07 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-04 16:53:16 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 11:21:06 - [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-01-30 16:45:35 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-05 17:24:37 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-17 21:25:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Elías Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Samtök heilbrigðisstétta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Hjálparstarf kirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-13 21:28:15 - [HTML]
91. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-16 12:16:27 - [HTML]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 02:08:30 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-13 15:26:03 - [HTML]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-03-09 17:44:56 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-03-17 20:20:27 - [HTML]

Þingmál A579 (stuðningur við atvinnurekstur kvenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:51:02 - [HTML]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 14:48:14 - [HTML]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 18:02:28 - [HTML]
74. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 18:06:11 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 12:09:35 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-01 14:01:36 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-15 16:38:04 - [HTML]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:45:25 - [HTML]
90. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-15 22:29:50 - [HTML]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 20:01:23 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 18:53:44 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 14:55:14 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-12 16:51:26 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:49:37 - [HTML]
86. þingfundur - Ingvi Hrafn Óskarsson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:35:16 - [HTML]

Þingmál A686 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 14:35:21 - [HTML]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-15 22:12:17 - [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:05:43 - [HTML]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 21:13:20 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-03 21:34:43 - [HTML]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 14:45:50 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-04 15:11:39 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-04 15:16:43 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 15:36:12 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 16:08:32 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 10:50:02 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-10-12 11:59:18 - [HTML]

Þingmál B207 (niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-08 16:01:18 - [HTML]

Þingmál B210 (ástandið í Palestínu)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-09 10:34:03 - [HTML]

Þingmál B212 (fjármagn til fíkniefnavarna)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-14 13:50:48 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-16 10:34:57 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-16 12:39:42 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-16 13:32:06 - [HTML]
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2006-11-16 14:30:07 - [HTML]
29. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-11-16 16:39:47 - [HTML]

Þingmál B269 (ummæli formanns Framsóknarflokksins um stuðning við innrásina í Írak)

Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-30 10:45:17 - [HTML]

Þingmál B277 (stuðningur við innrásina í Írak)

Þingræður:
39. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-04 15:13:32 - [HTML]

Þingmál B331 (ummæli útvarpsstjóra)

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-16 10:40:59 - [HTML]

Þingmál B375 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-25 11:40:06 - [HTML]

Þingmál B384 (uppsagnir fangavarða -- samgönguáætlun)

Þingræður:
64. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-01 10:46:10 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-05 16:45:55 - [HTML]

Þingmál B477 (kjaradeila grunnskólakennara)

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-28 12:04:00 - [HTML]

Þingmál B581 (þingfrestun)

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-18 00:26:13 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 20:13:34 - [HTML]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 18:12:22 - [HTML]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 11:29:35 - [HTML]

Þingmál B66 (vandi sjávarbyggðanna)

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 13:34:20 - [HTML]

Þingmál B88 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-07 13:30:22 - [HTML]
6. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-06-07 13:59:29 - [HTML]

Þingmál B95 (stuðningur við innrásina í Írak og stjórn Palestínu)

Þingræður:
8. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-12 10:36:42 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 19:40:07 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
34. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-30 16:08:14 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:21:08 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:15:07 - [HTML]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]

Þingmál A38 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-13 17:15:46 - [HTML]

Þingmál A40 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 17:17:42 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-01-24 14:12:59 - [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-01-22 18:23:12 - [HTML]

Þingmál A74 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 15:19:58 - [HTML]

Þingmál A94 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:21:23 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-16 15:18:53 - [HTML]
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 15:42:02 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 15:59:36 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-17 16:21:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:01:47 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-18 12:39:22 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 16:23:46 - [HTML]
36. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:59:18 - [HTML]
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-04 17:09:20 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-14 15:52:08 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-02-04 16:32:45 - [HTML]

Þingmál A174 (íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 12:47:56 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:01:25 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 11:34:37 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-14 11:02:08 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-14 11:28:47 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 12:04:56 - [HTML]

Þingmál A200 (móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:22:16 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 18:32:08 - [HTML]

Þingmál A219 (raforkuframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 15:07:06 - [HTML]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 13:31:47 - [HTML]
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 13:47:02 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-02-28 14:25:11 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 14:50:25 - [HTML]
72. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 18:30:11 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-22 21:33:25 - [HTML]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-23 21:16:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007) - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-03 21:33:14 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-13 23:53:18 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-25 17:30:08 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-04-01 16:06:20 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-08 15:42:04 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-04-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-17 12:42:09 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:30:53 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 14:11:30 - [HTML]
90. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-04-15 14:40:34 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.) - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-11 15:47:20 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Félag sumarhúsaeigenda í Dagverðarnesi - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 16:21:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-02-11 17:29:10 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (ferjubryggjan í Flatey)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-02 15:44:30 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 16:01:44 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 15:57:41 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 20:06:51 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-26 20:44:27 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-26 22:54:29 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-04 14:34:17 - [HTML]
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 15:34:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um marghliða þróunarsamvinnu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-06 16:08:18 - [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 16:19:14 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-03 15:14:59 - [HTML]

Þingmál A492 (skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 13:35:01 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-04-21 17:27:23 - [HTML]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 14:04:25 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-04-08 15:26:52 - [HTML]
86. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-08 16:53:03 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-08 17:29:03 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 17:41:45 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-08 17:48:28 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-04-08 18:44:45 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-08 19:05:35 - [HTML]

Þingmál A561 (skaðabætur til fjölskyldna fórnarlamba í sprengjuárás gegn íslenskum friðargæsluliðum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-16 14:08:38 - [HTML]

Þingmál A570 (ríkisábyrgð til handa deCODE Genetics Inc.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-30 14:18:28 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-09 21:33:18 - [HTML]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:13:28 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:29:28 - [HTML]
21. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-11-08 15:31:12 - [HTML]
21. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 16:00:56 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-08 17:17:17 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 17:24:22 - [HTML]

Þingmál B194 (staða þjóðkirkju, kristni og kristinfræðslu)

Þingræður:
42. þingfundur - Tryggvi Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-12 15:54:27 - [HTML]

Þingmál B231 (Hitaveita Suðurnesja)

Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 14:08:08 - [HTML]

Þingmál B257 (staða og horfur í efnahagsmálum)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-17 11:34:54 - [HTML]

Þingmál B373 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga)

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-19 13:36:38 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-19 13:48:19 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-03-04 15:11:06 - [HTML]

Þingmál B551 (álver í Helguvík)

Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:43:16 - [HTML]

Þingmál B718 (staða tollgæslu- og lögreglumála á Suðurnesjum)

Þingræður:
103. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-15 13:45:32 - [HTML]

Þingmál B759 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 12:29:28 - [HTML]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 18:10:37 - [HTML]

Þingmál B804 (yfirlýsing frá forsætisráðherra)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-28 18:44:53 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 21:18:14 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:53:51 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-10-28 15:36:57 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun barnamenningarhúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök um barnabókastofu - Skýring: (meðf. skýrsla um könnun á vegum samtakanna) - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-10-31 12:14:10 - [HTML]
117. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-30 18:25:11 - [HTML]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-09 16:30:48 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-09 17:26:01 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-10 16:14:59 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-05 13:31:17 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 14:01:16 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 14:53:19 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 11:03:12 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A197 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-11 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-12 11:08:15 - [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 12:11:22 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-19 22:35:12 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-16 18:40:02 - [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-20 14:49:35 - [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-18 21:23:08 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-06 12:36:31 - [HTML]
85. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:49:54 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 17:30:35 - [HTML]

Þingmál A344 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-04 15:24:56 - [HTML]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-04 18:04:25 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-05 17:27:46 - [HTML]
95. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 17:58:42 - [HTML]

Þingmál A370 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Háskóli Íslands, Raunvísindadeild - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-04-02 16:18:32 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-03 15:05:06 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-06 16:01:13 - [HTML]
127. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-06 22:21:21 - [HTML]
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-07 01:14:18 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 18:34:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Ritari stjórnarskrárnefndar - Skýring: (blaðagrein e. Hafstein Þór Hauksson) - [PDF]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 21:39:17 - [HTML]

Þingmál A417 (VES-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (NATO-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:12:25 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-10-30 17:43:05 - [HTML]

Þingmál B152 (ásakanir um spillingu í fjármálakerfinu)

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-11-10 15:16:40 - [HTML]

Þingmál B153 (samvinna í efnahagsmálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-10 15:19:25 - [HTML]

Þingmál B170 (smærri fjármálafyrirtæki -- sala notaðra bíla -- fundur fjármálaráðherra með fjárlaganefnd)

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-12 13:33:58 - [HTML]

Þingmál B388 (undirbúningur álversframkvæmda)

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-15 10:52:02 - [HTML]

Þingmál B967 (áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja)

Þingræður:
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 13:53:43 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-05-29 11:55:05 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-07-11 10:32:57 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-07-13 19:32:56 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 19:49:48 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-14 15:54:19 - [HTML]
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-14 16:44:16 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-14 19:00:28 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-14 21:24:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2009-06-15 - Sendandi: Páll Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-04 12:13:11 - [HTML]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 18:02:32 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-11 14:51:04 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-20 20:57:45 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-08-21 10:01:08 - [HTML]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-24 14:55:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2009-09-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál B55 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-05-15 14:17:43 - [HTML]

Þingmál B76 (samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn -- Tónlistarhús -- nýtt sjúkrahús)

Þingræður:
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 13:39:24 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:24:04 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 15:17:04 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 14:01:06 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 16:06:45 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-21 21:15:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2009-11-09 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Skýring: (rekstur o.fl.) - [PDF]

Þingmál A19 (áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-02 18:33:33 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 13:30:51 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-19 18:13:12 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-19 19:47:25 - [HTML]
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:16:53 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 11:11:45 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 11:33:47 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-28 20:55:03 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 16:44:00 - [HTML]
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-30 18:02:22 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 14:02:25 - [HTML]
63. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-12-28 21:51:03 - [HTML]
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:13:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-11-03 19:42:26 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 20:06:25 - [HTML]
18. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 20:08:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Akraneskaupstaður - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-11-12 14:30:57 - [HTML]
142. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 18:49:51 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]
137. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-11 18:32:08 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-02 15:04:27 - [HTML]
72. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-02-02 18:17:50 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-16 18:30:12 - [HTML]
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 18:53:50 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 19:00:25 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-03-22 18:13:16 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-01 18:08:36 - [HTML]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-07 18:33:26 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 12:37:35 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 17:26:51 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-05-18 19:59:25 - [HTML]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Amnesty International á Íslandi - [PDF]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-16 19:21:47 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-25 17:06:48 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Friðrik Friðriksson - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (Alþjóðaþingmannasambandið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (NATO-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Steinunn Jóhannesdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-07 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-08 12:21:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (viðbótarathugasemdir) - [PDF]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-05-11 16:01:07 - [HTML]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A568 (aðkoma Íslands að stríðsrekstri í Írak og Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (svar) útbýtt þann 2010-06-15 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-20 19:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-04-26 21:08:46 - [HTML]

Þingmál A595 (ákærur vegna atburða í og við Alþingishúsið 8. desember 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2010-05-11 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (ákæra á hendur níu mótmælendum fyrir árás á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-16 15:11:49 - [HTML]
144. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-06-16 15:28:02 - [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:41:51 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-09-13 14:00:59 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:04:01 - [HTML]
161. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-15 15:51:01 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:07:17 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 21:42:59 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-10-05 21:54:17 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-06 15:36:39 - [HTML]

Þingmál B52 (staða sparisjóðanna)

Þingræður:
6. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 14:03:46 - [HTML]

Þingmál B107 (staða landsbyggðarinnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-10-21 14:21:42 - [HTML]

Þingmál B280 (slökkvilið Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
33. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-27 10:40:42 - [HTML]

Þingmál B306 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-11-30 10:37:36 - [HTML]

Þingmál B551 (virkjunarkostir og atvinnuuppbygging)

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-02-04 10:36:18 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-04-12 15:40:48 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:28:44 - [HTML]

Þingmál B912 (forgangsmál ríkisstjórnarinnar í umhverfismálum)

Þingræður:
119. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 14:00:14 - [HTML]

Þingmál B929 (umræður á þingi -- skaðabætur vegna bankahruns -- hvalveiðar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-11 13:31:52 - [HTML]

Þingmál B937 (þingsályktunartillaga um ákæru á hendur mótmælendum)

Þingræður:
123. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-14 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B981 (árás ísraelsks herskips á skipalest með hjálpargögn)

Þingræður:
129. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-06-01 14:24:36 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-14 22:01:24 - [HTML]
141. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:06:46 - [HTML]
141. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-06-14 22:39:07 - [HTML]
141. þingfundur - Margrét Pétursdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:52:02 - [HTML]

Þingmál B1139 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
149. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:34:48 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:44:12 - [HTML]
149. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-02 15:08:47 - [HTML]

Þingmál B1163 (stefna í uppbyggingu í orkumálum)

Þingræður:
150. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-03 13:50:11 - [HTML]
150. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-09-03 13:54:59 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 18:28:23 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 12:06:27 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-12-15 15:19:22 - [HTML]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 17:21:21 - [HTML]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (rannsókn á Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 22:40:22 - [HTML]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-10 15:25:54 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 16:05:06 - [HTML]

Þingmál A62 (ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 16:37:58 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 13:23:54 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-07 14:44:15 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 15:49:48 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-10-20 17:00:19 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-05-10 15:08:57 - [HTML]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-11-04 17:10:40 - [HTML]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 17:47:31 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 17:54:35 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-11 15:38:11 - [HTML]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2011-02-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:58:00 - [HTML]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:10:57 - [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-03 15:04:59 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-12-17 15:10:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-30 17:27:03 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-03-16 15:45:43 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-16 15:58:54 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 18:06:45 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2011-02-07 - Sendandi: Háskóli Íslands, Nexus - Rannsóknarvettvangur um öryggismál - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 14:49:01 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-16 15:42:27 - [HTML]
50. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 16:40:06 - [HTML]
50. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-12-16 16:54:48 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 18:35:51 - [HTML]
72. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-15 22:22:09 - [HTML]

Þingmál A393 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-02-24 15:30:58 - [HTML]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-06 18:30:34 - [HTML]

Þingmál A475 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-01 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 12:21:02 - [HTML]
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 12:23:06 - [HTML]

Þingmál A493 (efling skapandi greina)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-07 11:26:35 - [HTML]

Þingmál A507 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 11:15:38 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-03-03 15:11:48 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-03-22 19:51:43 - [HTML]
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-03-22 21:31:44 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 22:38:55 - [HTML]
97. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 23:07:23 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 21:09:55 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:15:02 - [HTML]
96. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-17 16:49:34 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-08 16:08:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 14:57:36 - [HTML]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A606 (ÖSE-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-17 15:33:30 - [HTML]

Þingmál A611 (NATO-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:20:46 - [HTML]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A657 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-31 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 18:22:18 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-12 18:45:53 - [HTML]
161. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-12 23:56:55 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 11:53:04 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 12:40:47 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 18:49:01 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-14 11:57:02 - [HTML]
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-14 17:36:22 - [HTML]
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:19:36 - [HTML]
163. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-14 22:20:20 - [HTML]
163. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-15 00:43:11 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:04:05 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 16:25:39 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
164. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-16 01:25:53 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 16:09:14 - [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-17 11:17:35 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:00:42 - [HTML]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-06-09 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1923 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-16 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 17:04:29 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-04-12 17:28:12 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 17:45:17 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-04-12 17:47:33 - [HTML]
165. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 17:07:55 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-04-12 20:40:04 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-04-13 18:14:23 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 19:45:53 - [HTML]
111. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-13 21:33:45 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-05-05 14:31:01 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Edda Hannesdóttir - Skýring: (meistararannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 23:11:24 - [HTML]
158. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-06 17:14:39 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-07 20:27:34 - [HTML]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 11:56:36 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-16 15:02:23 - [HTML]
124. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 17:14:32 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-16 18:27:14 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 17:04:29 - [HTML]
151. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-06-11 09:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 14:34:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3072 - Komudagur: 2011-09-01 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A849 (ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B4 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2010-10-01 14:14:40 - [HTML]

Þingmál B6 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-10-01 14:31:20 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-04 19:53:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-10-04 20:41:30 - [HTML]
3. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-10-04 21:12:04 - [HTML]

Þingmál B126 (niðurskurður í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-20 15:05:51 - [HTML]

Þingmál B165 (þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-11-05 11:28:54 - [HTML]

Þingmál B458 (þingfrestun)

Þingræður:
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 14:42:51 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 11:52:45 - [HTML]
66. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-27 14:35:00 - [HTML]

Þingmál B691 (Vatnajökulsþjóðgarður -- framtíð krónunnar -- atvinnumál á Flateyri o.fl.)

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-01 14:16:42 - [HTML]

Þingmál B700 (aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis)

Þingræður:
84. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 14:37:42 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 14:43:01 - [HTML]

Þingmál B714 (ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-03 13:37:03 - [HTML]

Þingmál B782 (hernaður Gaddafís gegn líbísku þjóðinni og viðbrögð alþjóðasamfélagsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-17 12:19:46 - [HTML]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:04:13 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-29 14:17:57 - [HTML]

Þingmál B835 (aðild NATO að hernaði í Líbíu)

Þingræður:
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-28 15:21:32 - [HTML]

Þingmál B854 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum -- sanngirnisbætur -- styrkir til stjórnmálaflokka o.fl.)

Þingræður:
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-30 14:12:55 - [HTML]

Þingmál B870 (rannsókn á stríðsrekstri í Líbíu)

Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-31 10:47:56 - [HTML]

Þingmál B913 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 14:01:53 - [HTML]

Þingmál B1009 (fundur Evrópuþingmanna og alþingismanna -- ummæli þingmanns í fjölmiðlum -- kjarasamningar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-11 14:26:45 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-08 19:53:32 - [HTML]
145. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-06-08 20:46:37 - [HTML]
145. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-06-08 20:52:19 - [HTML]
145. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:45:00 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-10-04 15:09:33 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 20:10:43 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:00:28 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:57:55 - [HTML]
28. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 23:38:11 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-11-30 06:59:33 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-12-06 21:20:15 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 15:45:19 - [HTML]
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:58:13 - [HTML]
6. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 16:17:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-01-17 19:09:26 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-18 14:32:33 - [HTML]
11. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-18 14:42:32 - [HTML]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-10-06 16:23:33 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 16:38:49 - [HTML]

Þingmál A29 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 17:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Íbúasamtök 3. hverfis - [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Valorka ehf. - [PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 17:10:11 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 17:19:13 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 17:23:10 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-06 17:25:43 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-10-06 18:31:01 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-06 18:50:52 - [HTML]
27. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2011-11-28 22:00:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2011-11-01 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A68 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:50:58 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 13:53:26 - [HTML]

Þingmál A110 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:09:20 - [HTML]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 17:19:44 - [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-12-14 19:33:36 - [HTML]

Þingmál A213 (gerð og fjármögnun Vaðlaheiðarganga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 17:22:20 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-11-15 15:04:24 - [HTML]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 16:11:37 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-14 16:43:12 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2012-03-20 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2012-03-20 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 14:38:41 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 16:34:33 - [HTML]
110. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:42:22 - [HTML]
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:53:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-16 17:14:14 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-16 11:57:18 - [HTML]

Þingmál A319 (fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-28 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 16:03:43 - [HTML]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 14:02:49 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-08 17:10:03 - [HTML]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 13:45:55 - [HTML]
118. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 17:10:02 - [HTML]
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 17:11:09 - [HTML]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-01-24 16:21:19 - [HTML]
106. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:36:43 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:38:38 - [HTML]
106. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:40:50 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 17:20:26 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:27:04 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:58:21 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-15 21:19:45 - [HTML]

Þingmál A378 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 18:44:29 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 14:51:42 - [HTML]
46. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-01-20 15:25:49 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-20 20:46:20 - [HTML]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 17:55:12 - [HTML]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-02-28 16:15:44 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-22 16:06:25 - [HTML]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (ÖSE-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (norðurskautsmál 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 14:35:18 - [HTML]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-12 23:01:35 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-21 18:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-03-29 14:28:01 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 16:50:23 - [HTML]
80. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 16:52:37 - [HTML]
80. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-29 17:06:59 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-03-29 18:28:05 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 22:09:48 - [HTML]
100. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 18:13:10 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-18 16:33:24 - [HTML]
101. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 18:26:44 - [HTML]
104. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-21 20:28:06 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-21 23:05:55 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (lagt fram á fundi - um 657. og 658. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2737 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Örn Friðriksson o.fl. (undirskriftarlistar frá Vestm.eyjum) - Skýring: (um 657. og 658. mál) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
113. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 11:56:43 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-06-05 15:33:00 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-06-05 22:00:33 - [HTML]
114. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 12:27:26 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]
115. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 19:26:17 - [HTML]
116. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-08 14:05:09 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:16:47 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:19:01 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:21:13 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:48:56 - [HTML]
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 02:46:45 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-09 12:28:33 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-06-18 17:35:11 - [HTML]
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-18 17:45:09 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 18:43:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-17 14:52:24 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:14:48 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-03 12:24:38 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-03 14:01:18 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 14:28:34 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:56:34 - [HTML]
94. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 22:28:34 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-05-10 16:59:02 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 21:14:10 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 21:16:09 - [HTML]
98. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-11 11:24:14 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-11 11:28:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A717 (aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 16:13:58 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-06-12 11:42:07 - [HTML]

Þingmál A719 (heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-05-04 16:07:33 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:27:01 - [HTML]
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:48:38 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-20 15:55:10 - [HTML]
87. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 14:28:52 - [HTML]
87. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:21:14 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:56:24 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-24 15:58:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Græna netið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 17:48:44 - [HTML]
121. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-14 11:07:33 - [HTML]
121. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 11:35:32 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-06-14 12:42:03 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-04-25 18:30:57 - [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-25 16:28:26 - [HTML]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-27 14:53:09 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 15:26:05 - [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 11:50:05 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-26 12:08:59 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 12:37:50 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-04-26 14:00:13 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál B36 (ákvörðun um stuðning við aðgerðir NATO í Líbíu)

Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-05 15:31:10 - [HTML]

Þingmál B45 (efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035)

Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 14:29:50 - [HTML]

Þingmál B173 (kaup ríkisins á jörðum á Reykjanesi)

Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-11-14 15:14:08 - [HTML]

Þingmál B460 (staða kjarasamninga)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-26 10:40:22 - [HTML]

Þingmál B480 (nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið)

Þingræður:
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-30 15:28:59 - [HTML]

Þingmál B498 (umræður um störf þingsins 1. febrúar)

Þingræður:
52. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-01 15:21:04 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-16 18:21:32 - [HTML]

Þingmál B649 (rammaáætlun)

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-12 15:05:46 - [HTML]

Þingmál B759 (veiðigjöld)

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-29 10:41:14 - [HTML]

Þingmál B890 (lengd þingfundar)

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-03 11:33:00 - [HTML]

Þingmál B900 (endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar)

Þingræður:
95. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-04 10:54:37 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-04 10:56:50 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-29 19:54:15 - [HTML]
108. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:29:46 - [HTML]

Þingmál B1143 (umræður um störf þingsins 12. júní)

Þingræður:
119. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 10:45:28 - [HTML]

Þingmál B1180 (umræður um störf þingsins 15. júní)

Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-06-15 10:57:25 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-09-13 11:49:43 - [HTML]
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 11:09:02 - [HTML]
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 11:13:33 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-29 11:17:28 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 12:00:31 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-29 13:32:30 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 14:43:32 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-29 21:16:18 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 17:35:50 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 17:04:20 - [HTML]
48. þingfundur - Skúli Helgason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 12:39:27 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-12-18 17:03:41 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-12-19 15:18:40 - [HTML]
57. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-12-19 18:35:23 - [HTML]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 11:34:36 - [HTML]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-09-20 15:17:42 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A52 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-18 15:26:12 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-18 15:45:43 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-26 16:15:39 - [HTML]
12. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-26 18:40:26 - [HTML]
13. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:10:26 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:14:30 - [HTML]
41. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-23 11:07:36 - [HTML]
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-23 11:59:53 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-23 12:30:30 - [HTML]
41. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-11-23 14:37:40 - [HTML]
41. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-23 15:07:26 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 16:38:16 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 16:44:28 - [HTML]
50. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 16:50:42 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-11 17:54:05 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 16:28:27 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-12 16:58:30 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 11:33:11 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 12:10:14 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-13 17:12:13 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-13 22:48:36 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:10:20 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-13 23:12:43 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 12:00:08 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 12:02:44 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-12-14 12:16:33 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 14:38:09 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-14 15:53:48 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-17 16:39:42 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-17 20:06:36 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-12-18 11:51:03 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 11:54:13 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 10:46:57 - [HTML]
63. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 10:49:11 - [HTML]
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 10:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. fyrri ums.) - [PDF]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 17:51:06 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 18:50:14 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-10 16:25:59 - [HTML]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2013-02-21 14:26:51 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 18:55:46 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 16:59:50 - [HTML]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-11-20 15:31:56 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-11-20 16:45:17 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 11:06:33 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-01-31 16:50:20 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
80. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-13 18:46:29 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Svanur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Svanur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Birgir Guðmundsson - Skýring: (um 39. gr., 105. og 106. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2012-12-22 - Sendandi: Jóhann Ársælsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 18:24:10 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-14 18:42:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A442 (slit á stjórnmálatengslum við Ísraelsríki og bann við innflutningi á ísraelskum vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 13:35:24 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:58:41 - [HTML]

Þingmál A520 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-12-20 15:34:33 - [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-29 14:32:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-08 12:27:07 - [HTML]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-02-26 20:19:02 - [HTML]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 11:17:09 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-19 11:55:46 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-19 13:30:59 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-19 15:42:00 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-19 18:04:05 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-19 18:33:04 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-21 11:38:24 - [HTML]
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-21 13:35:49 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-21 17:26:08 - [HTML]
109. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-22 17:47:30 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-03-27 14:56:39 - [HTML]
112. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-27 15:55:54 - [HTML]
112. þingfundur - Róbert Marshall - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-27 21:27:54 - [HTML]
114. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-28 01:35:10 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-13 14:37:01 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:10:07 - [HTML]

Þingmál B7 (minning Þórarins Sigurjónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:21:38 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-09-12 21:07:20 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-09-12 21:56:42 - [HTML]
2. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-09-12 22:02:25 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 14:56:37 - [HTML]
21. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-10-18 15:50:51 - [HTML]
21. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:10:43 - [HTML]

Þingmál B301 (átökin á Gaza)

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-11-19 15:06:28 - [HTML]
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-19 15:08:55 - [HTML]

Þingmál B310 (umræður um störf þingsins 20. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 14:03:45 - [HTML]

Þingmál B311 (ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs)

Þingræður:
38. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 14:35:03 - [HTML]

Þingmál B405 (þingmannamál um vernd og orkunýtingu landsvæða)

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-11 14:19:15 - [HTML]

Þingmál B426 (samskipti ríkisstjórnar og aðila vinnumarkaðarins)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-12-14 10:31:34 - [HTML]

Þingmál B560 (fjárhagsstaða íslenskra heimila)

Þingræður:
69. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2013-01-23 16:02:58 - [HTML]

Þingmál B564 (þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
70. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-01-24 11:23:59 - [HTML]

Þingmál B575 (dómur EFTA-dómstólsins um Icesave, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-01-28 15:56:22 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-03-13 20:04:48 - [HTML]
102. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 21:50:12 - [HTML]

Þingmál B837 (breytingartillögur við stjórnarskrármálið)

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-03-18 12:15:13 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 21:01:49 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-07-03 18:37:13 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-07-03 18:59:37 - [HTML]
23. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-07-04 21:55:54 - [HTML]

Þingmál A8 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-21 17:56:28 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-14 13:30:49 - [HTML]
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:02:10 - [HTML]
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-01 22:55:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-07-02 14:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 20:59:22 - [HTML]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:27:20 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-10 20:03:52 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:15:33 - [HTML]

Þingmál B41 (atvinnu- og orkustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-14 11:08:29 - [HTML]

Þingmál B53 (launakjör kandídata á Landspítalanum)

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-14 10:50:31 - [HTML]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:08:17 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 13:12:56 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-03 13:23:04 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-07-03 15:46:33 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:43:13 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-09-10 16:07:58 - [HTML]

Þingmál B232 (málefni Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-11 16:27:31 - [HTML]

Þingmál B243 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-12 11:27:06 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 11:46:03 - [HTML]
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-14 10:31:09 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 13:55:33 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-12 16:26:54 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-12-12 17:05:44 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-08 19:28:17 - [HTML]

Þingmál A7 (mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-09 17:44:46 - [HTML]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-16 17:40:25 - [HTML]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 18:05:03 - [HTML]

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:38:32 - [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-18 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-11-07 15:12:01 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-16 00:08:42 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:40:52 - [HTML]
25. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 17:18:31 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2013-12-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Ólafur Páll Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Helga Brekkan - [PDF]

Þingmál A196 (varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-10 20:35:33 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-12-11 22:45:13 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 00:02:16 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-12 12:36:39 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-29 12:41:31 - [HTML]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2014-02-11 16:45:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-12 01:48:52 - [HTML]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:40:55 - [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 17:57:31 - [HTML]

Þingmál A318 (aðstoð við sýrlenska flóttamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-13 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 15:20:24 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 16:36:41 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 14:26:54 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 14:29:12 - [HTML]
67. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-24 18:42:50 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-02 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-14 00:46:37 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-27 17:20:39 - [HTML]
72. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-03-11 16:58:29 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 12:23:40 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 23:22:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Elvar Örn Arason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Einar Pétur Heiðarsson - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÖSE-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 19:52:06 - [HTML]

Þingmál A365 (Alþjóðaþingmannasambandið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (NATO-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 12:47:15 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-03-20 16:59:23 - [HTML]

Þingmál A425 (félagsvísar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-31 19:33:18 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 14:32:49 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 11:56:32 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 15:26:39 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 21:12:57 - [HTML]
116. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:55:33 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:07:43 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-10 22:29:14 - [HTML]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 17:51:04 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 16:06:18 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 21:26:13 - [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 16:22:23 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 16:49:54 - [HTML]
124. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 22:14:56 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-10-02 22:01:44 - [HTML]

Þingmál B144 (staða flóttamanna og meðferð þeirra)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-12 14:18:46 - [HTML]

Þingmál B163 (ný stofnun um borgaraleg réttindi)

Þingræður:
25. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-19 14:04:37 - [HTML]

Þingmál B311 (umræður um störf þingsins 18. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-12-18 10:55:59 - [HTML]

Þingmál B359 (þingfrestun)

Þingræður:
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-21 18:16:54 - [HTML]

Þingmál B385 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaug Elísabet Finnsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 13:56:10 - [HTML]

Þingmál B389 (málefni framhaldsskólans)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-01-23 11:26:58 - [HTML]

Þingmál B444 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-28 13:47:04 - [HTML]

Þingmál B515 (flóttamenn frá Úkraínu)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-20 11:00:22 - [HTML]
66. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-20 11:03:34 - [HTML]

Þingmál B540 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-02-26 17:02:51 - [HTML]

Þingmál B565 (dagskrá fundarins og kvöldfundir)

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-27 10:51:10 - [HTML]

Þingmál B595 (makríldeilan)

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-13 11:05:36 - [HTML]

Þingmál B646 (landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri)

Þingræður:
79. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 15:18:08 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-11 13:45:03 - [HTML]
96. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-04-11 14:56:35 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-11 15:17:07 - [HTML]

Þingmál B855 (staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
108. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-12 11:10:20 - [HTML]

Þingmál B863 (umræður um störf þingsins 13. maí.)

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-13 11:36:54 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-14 19:55:12 - [HTML]
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 21:01:35 - [HTML]
112. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-05-14 21:44:45 - [HTML]

Þingmál B887 (stækkun hvalfriðunarsvæðis á Faxaflóa)

Þingræður:
114. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-15 11:32:45 - [HTML]

Þingmál B928 (þingfrestun)

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-05-16 22:10:10 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 14:35:10 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 18:34:41 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 18:31:17 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 19:11:58 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 17:10:38 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-05 21:26:38 - [HTML]
50. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-16 14:17:05 - [HTML]
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 16:58:36 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-02 15:32:32 - [HTML]
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 12:26:06 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-15 16:35:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-17 18:08:16 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-12-12 12:55:45 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 18:50:18 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 19:02:06 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 21:01:13 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 23:17:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-23 15:37:42 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 17:17:07 - [HTML]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 18:17:32 - [HTML]

Þingmál A20 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 18:58:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna - [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 13:50:12 - [HTML]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (plastpokanotkun)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-18 18:13:53 - [HTML]

Þingmál A243 (Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-10-14 17:21:44 - [HTML]
18. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 18:18:16 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-12 16:04:13 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:34:28 - [HTML]
108. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 20:46:03 - [HTML]
108. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 23:09:09 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-05-20 20:35:14 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 23:11:28 - [HTML]
109. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 23:14:16 - [HTML]
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 23:50:38 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-21 17:07:08 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-21 18:29:51 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 18:59:01 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 22:48:15 - [HTML]
140. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-30 23:23:08 - [HTML]
141. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 12:53:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Svanborg Rannveig Jónsdóttir - Skýring: og Valdimar Jóhannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, minni hluti - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 13:49:52 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 17:10:55 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 22:14:35 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:04:14 - [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-04 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2014-12-19 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 19:14:46 - [HTML]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 17:59:40 - [HTML]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:44:04 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 16:26:13 - [HTML]
64. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 19:30:30 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 16:57:23 - [HTML]

Þingmál A465 (fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A475 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2015-02-11 - Sendandi: Berunessókn - [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (Alþjóðaþingmannasambandið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (NATO-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 20:55:42 - [HTML]
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 21:05:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-25 15:48:12 - [HTML]

Þingmál A609 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-27 11:39:23 - [HTML]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-03-19 12:44:47 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 13:00:17 - [HTML]
82. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 13:02:54 - [HTML]
82. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 13:07:33 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 14:21:43 - [HTML]
82. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 14:38:49 - [HTML]
82. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-03-19 14:58:47 - [HTML]
82. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 15:19:11 - [HTML]
82. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-03-19 15:21:38 - [HTML]
82. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 16:08:50 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 16:11:02 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:26:05 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:45:43 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 17:02:25 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 14:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2015-04-28 - Sendandi: Benedikt Jóhannesson - [PDF]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:50:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (verkefnisstjórn rammaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 15:56:46 - [HTML]

Þingmál A683 (fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-27 18:08:56 - [HTML]
120. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-05 18:34:58 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-20 17:41:56 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 23:50:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 18:49:45 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 18:53:34 - [HTML]
93. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 19:47:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Júlíus Sigurþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-28 17:30:21 - [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:09:55 - [HTML]

Þingmál A728 (þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2015-06-03 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 15:55:55 - [HTML]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-11 11:41:57 - [HTML]
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-11 15:09:44 - [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-06-12 17:05:56 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 18:09:14 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-12 21:49:47 - [HTML]
129. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-13 18:15:53 - [HTML]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:14:32 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 20:15:06 - [HTML]
2. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:12:57 - [HTML]
2. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 21:37:33 - [HTML]
2. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:56:30 - [HTML]

Þingmál B24 (rafræn auðkenni og skuldaleiðrétting)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-15 15:15:37 - [HTML]

Þingmál B136 (innflutningsbann á hráu kjöti)

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-09 11:01:48 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 21. október)

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2014-10-21 13:41:44 - [HTML]

Þingmál B194 (umræður um störf þingsins 22. október)

Þingræður:
23. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-10-22 15:07:06 - [HTML]

Þingmál B221 (húsnæðismál Landspítalans)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 15:14:19 - [HTML]

Þingmál B327 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-28 10:33:21 - [HTML]

Þingmál B331 (verkefnisstjórn rammaáætlunar)

Þingræður:
37. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-11-27 11:34:25 - [HTML]

Þingmál B341 (beiðni um fund með þingflokksformönnum)

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 13:07:25 - [HTML]

Þingmál B514 (breytingartillaga atvinnuveganefndar við rammaáætlun)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 10:40:57 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-26 15:55:59 - [HTML]

Þingmál B571 (staðan á vinnumarkaði og kjör lág- og millitekjuhópa)

Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-05 13:33:22 - [HTML]

Þingmál B585 (frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-16 15:06:19 - [HTML]

Þingmál B598 (umræður um störf þingsins 17. febrúar)

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-17 13:37:33 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-03 13:41:56 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-16 16:50:22 - [HTML]
79. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 17:20:00 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-17 14:31:46 - [HTML]
80. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-03-17 18:18:35 - [HTML]
80. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 22:37:04 - [HTML]
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-18 16:01:42 - [HTML]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-03-25 15:10:10 - [HTML]

Þingmál B829 (umræður um störf þingsins 21. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-04-21 13:33:02 - [HTML]

Þingmál B872 (fjarskiptamál)

Þingræður:
99. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:11:56 - [HTML]

Þingmál B884 (staðan á vinnumarkaði)

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-04 16:33:09 - [HTML]

Þingmál B908 (staðan á vinnumarkaði og samráð)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-11 15:16:48 - [HTML]

Þingmál B909 (kjaradeilur og breyting á skattkerfi)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-11 15:20:39 - [HTML]

Þingmál B917 (áherslumál ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-11 16:20:36 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-11 16:26:02 - [HTML]
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-11 16:40:30 - [HTML]

Þingmál B918 (umræður um störf þingsins 12. maí)

Þingræður:
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-12 13:40:43 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 13:43:03 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-12 13:47:22 - [HTML]

Þingmál B920 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
105. þingfundur - Róbert Marshall - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-12 14:23:36 - [HTML]

Þingmál B927 (ummæli umhverfisráðherra í fréttatíma)

Þingræður:
105. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-12 19:33:57 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-12 20:05:54 - [HTML]

Þingmál B928 (umræður um störf þingsins 13. maí)

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-13 16:12:37 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:17:09 - [HTML]

Þingmál B933 (dagskrá þingsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-13 15:30:44 - [HTML]

Þingmál B952 (minning Halldórs Ásgrímssonar)

Þingræður:
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-19 13:30:50 - [HTML]

Þingmál B960 (umræður um störf þingsins 20. maí)

Þingræður:
109. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-05-20 15:30:26 - [HTML]

Þingmál B972 (breytingartillögur við rammaáætlun)

Þingræður:
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 20:15:09 - [HTML]

Þingmál B977 (kjarasamningar og misskipting eigna í samfélaginu)

Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 12:53:02 - [HTML]

Þingmál B980 (breytingar á framhaldsskólakerfinu)

Þingræður:
110. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-21 13:19:09 - [HTML]

Þingmál B996 (umræður um störf þingsins 22. maí)

Þingræður:
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-22 11:39:26 - [HTML]

Þingmál B997 (fyrirkomulag náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-22 15:36:46 - [HTML]

Þingmál B1001 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-22 10:27:20 - [HTML]
111. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-22 10:33:47 - [HTML]

Þingmál B1007 (fundur í atvinnuveganefnd og umræða um rammaáætlun)

Þingræður:
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-22 15:01:20 - [HTML]

Þingmál B1091 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-04 10:19:07 - [HTML]

Þingmál B1136 (nýting tekna af stöðugleikaskatti)

Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-08 15:10:04 - [HTML]

Þingmál B1216 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:45:44 - [HTML]

Þingmál B1234 (áætlun um þinglok)

Þingræður:
134. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 15:13:12 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-01 19:55:46 - [HTML]
143. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:07:36 - [HTML]
143. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2015-07-01 21:40:37 - [HTML]
143. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-07-01 21:57:17 - [HTML]

Þingmál B1296 (réttur til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu)

Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-07-02 11:04:02 - [HTML]
144. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-07-02 11:06:20 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
50. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2015-12-09 19:30:30 - [HTML]
51. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 21:31:34 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-12-14 11:41:50 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 00:01:59 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-15 02:52:15 - [HTML]
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 12:01:04 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:46:59 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 20:52:36 - [HTML]
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 20:54:52 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:17:26 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 15:02:43 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 17:09:11 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-09-15 18:53:32 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 17:08:30 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-06 17:38:28 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 19:23:11 - [HTML]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-01-20 17:42:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A66 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 16:16:03 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-21 17:37:45 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 18:08:35 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-10-22 16:13:53 - [HTML]
36. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-18 16:09:14 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 15:44:21 - [HTML]
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 16:15:17 - [HTML]
39. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-24 17:51:52 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-24 18:24:48 - [HTML]
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 20:01:37 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 20:49:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 12:13:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-17 14:15:08 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-11 16:10:38 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-12 13:49:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2015-11-02 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 16:31:30 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-16 16:25:10 - [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 13:50:38 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:42:26 - [HTML]

Þingmál A312 (afsökunarbeiðni til þjóðarinnar vegna stuðnings við Íraksstríðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-17 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 16:15:43 - [HTML]
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-17 16:26:13 - [HTML]
96. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 19:09:30 - [HTML]
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-12 19:48:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Júlíus Sigurþórsson - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Ungmennaráð Unicef á Íslandi - [PDF]

Þingmál A391 (skotvopnavæðing almennra lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:05:13 - [HTML]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 13:59:12 - [HTML]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-28 14:56:41 - [HTML]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 11:27:06 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2016-03-17 11:56:59 - [HTML]
90. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-03-17 12:13:11 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-17 12:28:48 - [HTML]
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-03-17 13:58:12 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-03-17 14:26:35 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-29 12:33:51 - [HTML]
164. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 18:11:02 - [HTML]
165. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-10-06 14:05:19 - [HTML]
165. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 16:09:41 - [HTML]
166. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 11:16:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 17:50:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-10 17:34:52 - [HTML]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-06-02 16:30:24 - [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-05-17 16:50:02 - [HTML]
111. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2016-05-17 17:54:42 - [HTML]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1675 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-08 13:04:32 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 14:18:36 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 14:25:40 - [HTML]
95. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-04-08 17:57:17 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-20 17:42:21 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-20 18:34:28 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 18:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2016-05-04 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 23:43:14 - [HTML]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró))[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 17:56:01 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-06-02 14:23:45 - [HTML]

Þingmál A797 (tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 23:23:04 - [HTML]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-08 21:03:06 - [HTML]

Þingmál A829 (vernd mannréttinda og lýðræðis í Tyrklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1563 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:01:02 - [HTML]
144. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-01 16:12:34 - [HTML]
144. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-01 17:28:17 - [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-13 15:39:40 - [HTML]
152. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:33:48 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-08 12:45:12 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-09-27 14:05:46 - [HTML]

Þingmál A895 (alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1787 (þáltill.) útbýtt þann 2016-10-11 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1811 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
169. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 17:14:33 - [HTML]
171. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-13 10:18:06 - [HTML]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:10:01 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:28:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-09-08 20:00:56 - [HTML]
2. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-09-08 20:38:52 - [HTML]
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-09-08 21:54:54 - [HTML]

Þingmál B58 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-09-22 13:48:59 - [HTML]

Þingmál B86 (vinnubrögð í atvinnuveganefnd)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 10:36:14 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 10:47:09 - [HTML]

Þingmál B102 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 13:57:05 - [HTML]

Þingmál B104 (viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)

Þingræður:
16. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 14:40:32 - [HTML]

Þingmál B110 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-10-07 15:32:55 - [HTML]

Þingmál B148 (löggæslumál)

Þingræður:
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 10:33:55 - [HTML]

Þingmál B151 (lögreglumenn)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-15 10:59:11 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:29:54 - [HTML]

Þingmál B189 (minning Guðbjarts Hannessonar)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:01:30 - [HTML]

Þingmál B262 (umræður um hryðjuverkin í París)

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-17 13:39:33 - [HTML]
35. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 13:44:50 - [HTML]
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-17 14:07:33 - [HTML]

Þingmál B303 (loftslagsmál og markmið Íslands)

Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-25 16:11:46 - [HTML]

Þingmál B464 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
57. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-17 10:42:16 - [HTML]

Þingmál B519 (stefnumótun um viðskiptaþvinganir)

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-21 10:45:26 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-21 10:48:37 - [HTML]

Þingmál B556 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ragnhildar Helgadóttur)

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-02-01 15:01:14 - [HTML]

Þingmál B609 (aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
79. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 14:22:47 - [HTML]

Þingmál B614 (kjaradeila í álverinu í Straumsvík)

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-02-23 13:34:36 - [HTML]

Þingmál B615 (nýr búvörusamningur)

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-23 13:43:24 - [HTML]

Þingmál B651 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eggerts Haukdals)

Þingræður:
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:01:49 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 11:19:24 - [HTML]

Þingmál B751 (fundur ráðherra með stjórnarandstöðunni um framgang mála)

Þingræður:
96. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:58:13 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-04-20 17:13:51 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:35:33 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:05:05 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-05-30 19:38:41 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-30 19:48:30 - [HTML]
121. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 19:59:28 - [HTML]
121. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:41:30 - [HTML]

Þingmál B967 (störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 15:21:39 - [HTML]

Þingmál B1007 (þingfrestun)

Þingræður:
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-06-02 22:37:34 - [HTML]

Þingmál B1156 (hlutdeild sveitarfélaga í svokölluðum bankaskatti)

Þingræður:
150. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-12 15:14:15 - [HTML]

Þingmál B1225 (afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
158. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 11:22:55 - [HTML]

Þingmál B1237 (ræða ráðherra á allsherjarþingi SÞ)

Þingræður:
160. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 10:46:38 - [HTML]

Þingmál B1269 (störf þingsins)

Þingræður:
163. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-10-04 15:36:25 - [HTML]

Þingmál B1275 (störf þingsins)

Þingræður:
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 11:23:05 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-05 11:26:11 - [HTML]

Þingmál B1299 (aðgerðir gegn skattundanskotum)

Þingræður:
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-10 10:56:15 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 11:34:41 - [HTML]

Þingmál B1339 (þingfrestun)

Þingræður:
172. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-13 12:53:35 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 12:40:42 - [HTML]
12. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-12-22 16:59:53 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2016-12-08 11:45:29 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-13 14:07:40 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-20 17:27:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (borgarastyrjöldin í Sýrlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (svar) útbýtt þann 2017-02-27 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 14:28:15 - [HTML]

Þingmál A69 (starfshópur um keðjuábyrgð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 16:30:28 - [HTML]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:13:46 - [HTML]

Þingmál A87 (skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:50:48 - [HTML]
37. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-01 18:55:07 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:09:59 - [HTML]

Þingmál A147 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-28 22:59:30 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 15:05:30 - [HTML]
40. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-07 16:29:50 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]

Þingmál A229 (aðgerðir á kvennadeildum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 17:26:43 - [HTML]

Þingmál A285 (uppbygging leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-23 16:47:59 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (NATO-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (ÖSE-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (Unidroit-samningurinn frá 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:45:31 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 19:46:34 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 18:06:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A432 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-23 20:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 13:43:43 - [HTML]
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 14:28:16 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:02:46 - [HTML]
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 18:01:30 - [HTML]

Þingmál B15 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2016-12-06 14:05:25 - [HTML]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-01-24 20:55:04 - [HTML]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:59:08 - [HTML]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-29 15:17:34 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A5 (stefna í efnahags- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill. n.) útbýtt þann 2017-09-26 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 18:44:21 - [HTML]

Þingmál B25 (þingfrestun)

Þingræður:
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-27 00:52:49 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-12-29 21:44:27 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 16:52:59 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-12-29 11:39:42 - [HTML]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-20 20:37:40 - [HTML]

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-01-31 17:54:27 - [HTML]

Þingmál A50 (þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 15:29:25 - [HTML]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 12:50:14 - [HTML]
17. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-01-25 13:33:39 - [HTML]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (Alþjóðaþingmannasambandið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Ian Watson - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill. n.) útbýtt þann 2018-01-25 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 12:48:03 - [HTML]

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A193 (bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-02-22 16:43:16 - [HTML]

Þingmál A239 (umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]

Þingmál A293 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-03-07 17:29:55 - [HTML]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-26 14:00:14 - [HTML]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:47:21 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 19:22:25 - [HTML]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 14:18:08 - [HTML]
49. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 15:02:01 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-08 18:34:51 - [HTML]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-12-14 21:04:30 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-21 15:39:24 - [HTML]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 13:31:17 - [HTML]

Þingmál B372 (hvarf Íslendings í Sýrlandi)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-22 10:53:15 - [HTML]

Þingmál B506 (hvítbók um fjármálakerfið)

Þingræður:
58. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:23:17 - [HTML]

Þingmál B550 (ný persónuverndarlög)

Þingræður:
61. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-05-09 17:32:46 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 19:56:28 - [HTML]
67. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:29:13 - [HTML]
67. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-06-04 21:47:24 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-06 15:24:49 - [HTML]
69. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-06 15:29:32 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-20 19:50:49 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 19:18:41 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-09-18 14:42:38 - [HTML]
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-12-12 16:30:30 - [HTML]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A22 (uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-26 17:53:30 - [HTML]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-05 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A83 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:35:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4788 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A106 (fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-06 15:51:52 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-06 15:57:25 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 16:01:29 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 16:03:22 - [HTML]
76. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-03-06 16:09:39 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 16:15:41 - [HTML]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 17:26:50 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 19:44:22 - [HTML]

Þingmál A119 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-07 23:22:34 - [HTML]
101. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 23:37:34 - [HTML]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 21:34:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5684 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 17:44:28 - [HTML]
45. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 18:21:19 - [HTML]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-12-04 18:08:04 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-02-05 20:34:51 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-06 17:52:32 - [HTML]
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 19:05:29 - [HTML]
63. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 19:26:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4205 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 4281 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Eyþór Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4283 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Guðmundur Pétur Halldórsson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4206 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 4282 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Eyþór Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4284 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Guðmundur Pétur Halldórsson - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-10-09 23:13:42 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5672 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 15:36:30 - [HTML]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-03 17:50:17 - [HTML]
98. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 12:14:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4258 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi, SOS-Barnaþorp, Barnaheill-Save the Children og Hjálparstarf kirkjunnar - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-11 17:48:49 - [HTML]

Þingmál A395 (fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5490 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 17:23:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3372 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-12-12 19:30:13 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-12 19:59:03 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:49:01 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 15:49:15 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-27 18:23:09 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:07:03 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-01-24 11:32:54 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 13:52:11 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-01-31 14:15:20 - [HTML]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-29 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4696 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Tabú, feminísk fötlunarhreyfing - [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-05 15:37:41 - [HTML]

Þingmál A570 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4888 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 4894 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:48:21 - [HTML]
104. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 21:33:24 - [HTML]
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 03:08:50 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 19:18:06 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 15:35:44 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 16:56:40 - [HTML]

Þingmál A838 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-30 14:06:54 - [HTML]
97. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:33:47 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 20:08:07 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 20:53:18 - [HTML]

Þingmál B21 (kröfur um lægri húsnæðiskostnað í komandi kjarasamningum)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-17 15:20:20 - [HTML]

Þingmál B38 (byggðakvóti)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 10:38:19 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:05:00 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 15:57:50 - [HTML]
22. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-18 16:33:26 - [HTML]

Þingmál B204 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2018-11-06 13:59:10 - [HTML]

Þingmál B313 (þriðji orkupakki EES)

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-03 15:27:18 - [HTML]

Þingmál B330 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-12-04 14:01:26 - [HTML]

Þingmál B383 (samgönguáætlun)

Þingræður:
47. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-11 19:34:10 - [HTML]
47. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-12-11 19:47:43 - [HTML]

Þingmál B384 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-12-12 15:22:21 - [HTML]

Þingmál B396 (kjör aldraðra)

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-13 10:56:01 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-29 19:31:53 - [HTML]

Þingmál B489 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Bjartur Aðalbjörnsson - Ræða hófst: 2019-01-30 15:34:31 - [HTML]

Þingmál B539 (launahækkanir æðstu stjórnenda ríkisfyrirtækja)

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-18 15:18:45 - [HTML]

Þingmál B662 (staða á vinnumarkaði og jöfnunarsjóður)

Þingræður:
80. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-19 13:33:25 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 15:34:18 - [HTML]

Þingmál B734 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 13:57:47 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2019-04-09 14:09:36 - [HTML]

Þingmál B876 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2019-05-21 13:52:16 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:19:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 11:47:28 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 18:16:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi, SOS Barnaþorp, Barnaheill, Kristniboðssambandið og Hjálparstarf kirkjunnar. - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-09-19 17:53:05 - [HTML]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 23:06:36 - [HTML]

Þingmál A38 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 15:07:16 - [HTML]
130. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-30 00:15:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Renata Emilsson Peskova - [PDF]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-25 18:45:33 - [HTML]

Þingmál A68 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 18:50:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A73 (undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A84 (óháð úttekt á Landeyjahöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Páll Imsland - [PDF]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 19:07:33 - [HTML]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A147 (fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Njörður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-30 13:10:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2020-03-18 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Blái skjöldurinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Félag norrænna forvarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Íslansdeild ICOMOS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2020-03-26 - Sendandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-28 19:23:28 - [HTML]

Þingmál A165 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-26 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-17 14:54:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A182 (Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-14 16:55:49 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 16:46:31 - [HTML]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-15 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 15:54:39 - [HTML]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-10-24 11:46:10 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 12:35:32 - [HTML]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-25 17:25:54 - [HTML]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-13 19:28:57 - [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-16 22:03:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Reynir Ragnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Reynir Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2020-06-12 15:56:27 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 13:07:52 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-12-12 13:40:54 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-21 14:44:35 - [HTML]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-06 13:58:08 - [HTML]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-30 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (norðurskautsmál 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 16:24:48 - [HTML]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:50:27 - [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:10:24 - [HTML]
127. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:48:40 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 17:43:05 - [HTML]

Þingmál A690 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2069 (svar) útbýtt þann 2020-09-03 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 16:14:48 - [HTML]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Ungmennaráð UN Women á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 20:00:51 - [HTML]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:14:06 - [HTML]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: N1 hf. - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-24 14:47:48 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-08-27 15:35:01 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 16:17:14 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:10:52 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 19:32:47 - [HTML]

Þingmál B35 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-17 14:13:56 - [HTML]

Þingmál B81 (samstarf Íslands og Bandaríkjanna)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 13:36:59 - [HTML]

Þingmál B112 (innrás Tyrkja í Sýrland)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-10 10:43:35 - [HTML]

Þingmál B121 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-10-14 15:09:51 - [HTML]

Þingmál B169 (fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi)

Þingræður:
23. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-10-22 14:34:39 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-22 14:39:53 - [HTML]

Þingmál B477 (bann við jarðsprengjum)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-02-03 15:39:35 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-04 16:38:53 - [HTML]

Þingmál B571 (bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-03-05 11:35:58 - [HTML]

Þingmál B668 (kostnaður við kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-02 10:38:27 - [HTML]

Þingmál B680 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-04-14 13:33:45 - [HTML]

Þingmál B750 (kjaramál hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-30 10:55:00 - [HTML]

Þingmál B818 (störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-12 14:06:13 - [HTML]

Þingmál B934 (efnahagslegur ábati af opnun landsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-06-08 15:57:23 - [HTML]

Þingmál B962 (afgreiðsla mála úr nefndum)

Þingræður:
116. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-12 13:28:15 - [HTML]

Þingmál B977 (afsögn formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar)

Þingræður:
117. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-15 15:09:23 - [HTML]

Þingmál B978 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-16 12:42:45 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:20:07 - [HTML]

Þingmál B1054 (staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
132. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 11:13:21 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2020-10-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-10-06 11:53:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2020-10-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-24 15:20:23 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-24 13:55:31 - [HTML]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 16:45:33 - [HTML]
7. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 16:57:09 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2020-12-13 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A179 (minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:28:53 - [HTML]

Þingmál A264 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 15:26:52 - [HTML]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 19:45:58 - [HTML]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:29:28 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 18:22:14 - [HTML]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:45:30 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-21 12:25:29 - [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-18 20:27:08 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:45:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ungliðahreyfing ferðaklúbbsins 4x4 - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-21 14:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Snæbjörn Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 16:40:37 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-18 20:32:15 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-02-03 16:29:38 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 18:03:37 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 18:55:02 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-11 16:06:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Skjöldur Vatnar Björnsson - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-02-02 18:13:33 - [HTML]
51. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-02-02 18:37:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 18:48:27 - [HTML]

Þingmál A490 (ÖSE-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 15:04:11 - [HTML]
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-17 15:24:59 - [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 13:59:00 - [HTML]

Þingmál A494 (Alþjóðaþingmannasambandið 2020)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-02-17 14:53:18 - [HTML]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-04 18:48:34 - [HTML]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-02 15:56:04 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 14:41:47 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-09 15:42:45 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 19:30:43 - [HTML]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-03-17 16:42:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 16:49:29 - [HTML]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:05:15 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-25 15:00:38 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 17:03:35 - [HTML]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 21:34:38 - [HTML]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:26:24 - [HTML]

Þingmál A734 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-21 17:09:39 - [HTML]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-04-26 18:12:33 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 19:35:10 - [HTML]

Þingmál B459 (uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26))

Þingræður:
57. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-02-18 14:06:57 - [HTML]

Þingmál B493 (innviðir og þjóðaröryggi)

Þingræður:
61. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-03-02 13:56:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-03-02 14:12:14 - [HTML]

Þingmál B778 (ástandið á Gaza)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-17 13:05:29 - [HTML]

Þingmál B779 (afstaða ríkisstjórnarinnar til átakanna á Gaza)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-17 13:12:33 - [HTML]

Þingmál B790 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-18 13:10:14 - [HTML]

Þingmál B796 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:10:17 - [HTML]
98. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:21:31 - [HTML]
98. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:30:38 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-06-07 21:37:47 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 12:27:39 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 11:12:15 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-22 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 18:57:19 - [HTML]
39. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-22 17:44:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 19:46:01 - [HTML]

Þingmál A9 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-13 15:09:49 - [HTML]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-08 17:50:51 - [HTML]
7. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-12-08 18:19:03 - [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3324 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3325 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 15:24:08 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 15:26:06 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 17:19:46 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:04:36 - [HTML]

Þingmál A259 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-01 17:12:38 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 18:00:36 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-27 20:15:36 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-27 21:34:41 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 21:44:56 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 21:49:11 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 21:51:22 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 17:20:09 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 17:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-08 18:29:00 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-10 12:52:44 - [HTML]
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-10 15:44:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (Alþjóðaþingmannasambandið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 18:48:59 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 18:19:20 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 18:23:22 - [HTML]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 12:03:19 - [HTML]
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 13:10:37 - [HTML]
50. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-10 14:53:36 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 15:34:39 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (vistmorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 23:01:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3657 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A506 (biðlistar eftir valaðgerðum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 16:51:32 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 17:26:29 - [HTML]
62. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 21:24:21 - [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3518 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3401 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Ungmennaráð UN Women á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A640 (áhrif breytts öryggisumhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (aðgerðir til að auka þátttöku í skimun fyrir leghálskrabbameini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-05-31 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 16:16:11 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-06-01 16:24:27 - [HTML]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-11-25 17:58:18 - [HTML]

Þingmál B48 (friðlýsing fráfarandi umhverfisráðherra)

Þingræður:
6. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:46:21 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 13:51:13 - [HTML]

Þingmál B178 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-25 13:53:15 - [HTML]

Þingmál B203 (loftslagsmál)

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:59:48 - [HTML]

Þingmál B228 (horfur í efnahagsmálum með tilliti til stöðu Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-02-07 17:06:38 - [HTML]

Þingmál B262 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
38. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-21 15:56:20 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-22 13:49:13 - [HTML]
39. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-22 13:51:25 - [HTML]
39. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-02-22 13:53:40 - [HTML]

Þingmál B270 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 15:18:40 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-23 15:32:09 - [HTML]

Þingmál B277 (fyrirhuguð rafvopnavæðing lögreglunnar)

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-24 10:50:41 - [HTML]

Þingmál B279 (innrás Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
41. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-24 11:04:45 - [HTML]

Þingmál B284 (hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-24 13:01:11 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 17:09:32 - [HTML]
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:22:11 - [HTML]
47. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-07 18:32:59 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:38:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 18:52:17 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-07 19:12:17 - [HTML]

Þingmál B345 (varnarsamningurinn við Bandaríkin)

Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 10:50:04 - [HTML]

Þingmál B373 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
51. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:26:23 - [HTML]

Þingmál B467 (fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu)

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 16:48:20 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 00:05:14 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 02:22:25 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-24 13:59:26 - [HTML]

Þingmál B644 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 14:10:42 - [HTML]

Þingmál B667 (óréttlæti í sjávarútvegskerfinu)

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-07 14:09:55 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-08 19:47:16 - [HTML]
87. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:18:21 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 10:58:07 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-12-06 19:04:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Frjáls félagssamtök í þróunarsamvinnu - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-18 15:30:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A43 (skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3723 - Komudagur: 2022-12-19 - Sendandi: Helgi Þorláksson - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Society for Evidence-Based Gender Medicine (SEGM) - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Samtök um dýravelferð á Íslandi - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-29 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-08 15:26:15 - [HTML]
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-08 15:54:16 - [HTML]
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-08 16:33:16 - [HTML]

Þingmál A192 (tillaga til þingsályktunar um vistmorð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 17:43:38 - [HTML]

Þingmál A215 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-08 15:06:09 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:29:11 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 20:56:32 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 17:38:12 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 17:55:51 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 20:34:38 - [HTML]
55. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-01-25 16:10:45 - [HTML]
56. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 12:43:52 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 13:04:27 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 14:50:01 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-26 15:01:49 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 15:32:49 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-31 14:28:40 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-31 17:21:41 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-01 22:54:31 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 16:11:56 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 02:36:15 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 13:06:02 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 00:35:46 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 01:39:22 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 14:28:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A384 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 20:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-02-27 18:34:24 - [HTML]
69. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 18:48:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-24 13:55:55 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3864 - Komudagur: 2023-02-21 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A538 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-24 16:08:45 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-01 15:04:56 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-12-08 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-21 15:54:20 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-21 17:42:18 - [HTML]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ÖSE-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 16:15:26 - [HTML]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 16:37:45 - [HTML]
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 17:31:34 - [HTML]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4282 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Drangey - smábátafélag Skagafjarðar - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Friðjón R. Friðjónsson - Ræða hófst: 2023-04-19 18:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4635 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-18 19:16:42 - [HTML]
122. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-09 11:44:59 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-06-09 12:13:35 - [HTML]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2023-03-30 14:30:13 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:06:08 - [HTML]
91. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-03-30 11:43:53 - [HTML]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1074 (kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (þáltill.) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-30 19:55:41 - [HTML]

Þingmál A1122 (fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-05-31 16:43:00 - [HTML]
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-31 16:53:08 - [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1202 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2171 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:15:27 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 19:37:54 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 20:03:09 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:36:56 - [HTML]

Þingmál B71 (orð ráðherra um yfirheyrslur á blaðamönnum)

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-22 11:06:33 - [HTML]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 16:19:41 - [HTML]

Þingmál B119 (mannréttindi sjálfræðissviptra)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-13 10:56:04 - [HTML]

Þingmál B147 (Staðan á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif)

Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-17 16:26:40 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-11-15 19:25:37 - [HTML]

Þingmál B311 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-22 13:57:50 - [HTML]

Þingmál B350 (Fangelsismál)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-29 14:14:15 - [HTML]

Þingmál B426 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - René Biasone - Ræða hófst: 2022-12-13 14:19:09 - [HTML]

Þingmál B477 (notkun rafvopna)

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-01-23 15:43:40 - [HTML]

Þingmál B532 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 15:40:07 - [HTML]
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:04:12 - [HTML]

Þingmál B616 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-21 13:42:14 - [HTML]

Þingmál B694 (Störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-08 15:13:46 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-20 16:02:39 - [HTML]
82. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 17:06:12 - [HTML]

Þingmál B762 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-22 15:13:01 - [HTML]

Þingmál B824 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Sigurlaugar Bjarnadóttur)

Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-17 15:02:32 - [HTML]

Þingmál B916 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-09 14:00:40 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:48:03 - [HTML]

Þingmál B1008 (Störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-05-31 15:03:37 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 21:23:02 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 12:22:33 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 19:07:06 - [HTML]
4. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-15 10:41:24 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-06 19:18:58 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-13 16:36:27 - [HTML]

Þingmál A14 (fordæming hryðjuverkaárása Hamas í Ísrael og árása Ísraelshers gegn almennum borgurum í Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-07 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 18:48:23 - [HTML]

Þingmál A42 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-04 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 15:19:55 - [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 18:01:04 - [HTML]

Þingmál A105 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 14:14:38 - [HTML]
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-08 14:34:39 - [HTML]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 18:31:34 - [HTML]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 18:29:32 - [HTML]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A323 (skipulögð brotastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 17:55:22 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 17:57:17 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-05 23:21:12 - [HTML]
118. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-06 14:53:04 - [HTML]
118. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 23:39:33 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-15 13:54:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A452 (fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (afstaða Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill. n.) útbýtt þann 2023-11-08 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-11-09 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-11-09 11:09:43 - [HTML]
26. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-09 11:17:35 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-09 11:24:38 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-09 11:46:42 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-11-09 11:54:39 - [HTML]
26. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-11-09 12:18:51 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-09 12:25:40 - [HTML]
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-11-09 12:33:25 - [HTML]
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2023-11-09 12:45:44 - [HTML]
26. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-09 12:48:08 - [HTML]
26. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-11-09 12:51:50 - [HTML]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 17:50:19 - [HTML]
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 18:05:31 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 18:08:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-14 18:19:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: UN Women Ísland - [PDF]

Þingmál A510 (sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-01-30 16:24:24 - [HTML]

Þingmál A523 (áhrif ófriðar á þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-24 15:44:38 - [HTML]
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 15:45:58 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-01-24 15:47:20 - [HTML]

Þingmál A572 (vopnaflutningar til Ísrael)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-13 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-07 13:26:50 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 12:53:22 - [HTML]
63. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-01 13:47:58 - [HTML]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ÖSE-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:01:57 - [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 11:59:25 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-01 15:46:42 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 20:42:14 - [HTML]

Þingmál A689 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-13 19:46:12 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1716 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-03-04 19:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: FTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1566 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-19 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1601 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-04-29 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-19 19:03:34 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:24:12 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-19 20:09:44 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 17:31:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Lárus Vilhjálmsson - Ræða hófst: 2024-06-22 22:09:24 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A1032 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2138 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 16:38:35 - [HTML]
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 18:57:53 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 19:10:20 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 19:13:53 - [HTML]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 17:56:06 - [HTML]
97. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 18:18:16 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 18:56:20 - [HTML]

Þingmál A1069 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-04-30 17:38:51 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-13 15:58:59 - [HTML]
110. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-13 17:14:33 - [HTML]
110. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 18:00:53 - [HTML]
110. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:32:35 - [HTML]
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-13 19:00:32 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1106 (vopnahlé og mannúðaraðstoð í Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1658 (þáltill.) útbýtt þann 2024-05-08 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 11:30:57 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:10:29 - [HTML]

Þingmál A1197 (stytta af Þorfinni karlsefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2230 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2023-09-12 14:11:00 - [HTML]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]
2. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 21:02:00 - [HTML]

Þingmál B129 (Hjúkrunarrými og heimahjúkrun)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 11:53:41 - [HTML]

Þingmál B158 (afstaða forsætisráðherra til árásar á Ísrael)

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-09 15:29:56 - [HTML]

Þingmál B168 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 14:22:01 - [HTML]
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 14:50:44 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 14:17:03 - [HTML]

Þingmál B202 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 15:37:03 - [HTML]

Þingmál B254 (utanríkisstefna stjórnvalda)

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-06 15:26:07 - [HTML]
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 15:28:32 - [HTML]

Þingmál B256 (fordæming stríðsglæpa á Gaza og mannúðarhlé)

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-06 15:41:41 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-07 13:36:56 - [HTML]
24. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-07 13:59:42 - [HTML]

Þingmál B273 (Störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:05:58 - [HTML]

Þingmál B285 (afturköllun dagskrártillögu)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:02:10 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 15:27:26 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-22 15:31:13 - [HTML]

Þingmál B351 (Staða Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 11:54:31 - [HTML]

Þingmál B354 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-23 10:30:58 - [HTML]

Þingmál B415 (Störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Valgerður Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 15:20:12 - [HTML]

Þingmál B453 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-12 13:49:30 - [HTML]

Þingmál B462 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-12-13 15:09:43 - [HTML]

Þingmál B484 (Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-14 11:08:58 - [HTML]
50. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-12-14 11:16:02 - [HTML]
50. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-14 11:32:05 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-14 11:36:46 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-12-14 11:42:16 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-12-14 11:49:49 - [HTML]

Þingmál B540 (Störf þingsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:42:10 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:29:48 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 13:41:10 - [HTML]

Þingmál B733 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:57:19 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 13:44:05 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:46:16 - [HTML]
88. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 13:58:05 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:11:22 - [HTML]

Þingmál B849 (tilmæli forsætisnefndar Norðurlandaráðs vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs)

Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 15:57:06 - [HTML]
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-15 16:03:15 - [HTML]

Þingmál B925 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-04-30 13:39:39 - [HTML]

Þingmál B947 (öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir)

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 14:20:41 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-05-07 14:37:31 - [HTML]
108. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-07 14:39:43 - [HTML]

Þingmál B1033 (Störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-04 13:43:12 - [HTML]

Þingmál B1057 (Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.)

Þingræður:
118. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-06 11:17:39 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-12 20:14:40 - [HTML]

Þingmál B1138 (fordæming á framgöngu Ísraelsmanna á Gaza sem þjóðarmorðs)

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-20 10:57:42 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 09:51:52 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 16:04:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Alþjóðastofnunin Friður 2000 - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hildur Þórðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Starfsfólk í varnarteymi geðdeilda Landspítalans - [PDF]

Þingmál A18 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félagið Ísland-Palestína - [PDF]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-10-09 18:11:07 - [HTML]

Þingmál A68 (trúarbragðafræði sem valgrein í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 13:47:05 - [HTML]

Þingmál A134 (rannsóknarsetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 13:14:33 - [HTML]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-01 10:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-09-17 13:43:46 - [HTML]

Þingmál B79 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-26 10:43:55 - [HTML]

Þingmál B177 (þingfrestun)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-11-18 11:33:18 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 19:43:06 - [HTML]
10. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-04 20:07:23 - [HTML]

Þingmál A45 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-11 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-05 17:41:02 - [HTML]

Þingmál A79 (NATO-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 15:05:01 - [HTML]
5. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 15:30:06 - [HTML]

Þingmál A81 (Alþjóðaþingmannasambandið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 14:55:34 - [HTML]

Þingmál A82 (Evrópuráðsþingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 15:45:42 - [HTML]

Þingmál A83 (norrænt samstarf 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A92 (ÖSE-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-11 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 15:08:54 - [HTML]

Þingmál A96 (samskipti ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-19 18:36:28 - [HTML]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Gunnar Guðjónsson - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 12:50:50 - [HTML]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Rúnar Þorvaldsson - Ræða hófst: 2025-03-27 14:47:06 - [HTML]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 20:24:00 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-23 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-04-03 13:17:01 - [HTML]
25. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-03 16:04:12 - [HTML]
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-03 16:50:22 - [HTML]
25. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-04-03 16:55:29 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-07 17:17:54 - [HTML]
27. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-07 17:58:46 - [HTML]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-04-02 23:20:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 19:05:25 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 21:40:04 - [HTML]

Þingmál A275 (fæðuöryggi og innlend matvælaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 14:25:14 - [HTML]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-09 20:02:25 - [HTML]

Þingmál A287 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-05 15:41:15 - [HTML]
35. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 15:19:04 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-05-08 12:26:33 - [HTML]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-08 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-12 17:00:56 - [HTML]
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 17:46:42 - [HTML]
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 18:22:16 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-05-12 18:47:24 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-12 19:18:00 - [HTML]
40. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-12 19:43:26 - [HTML]

Þingmál A427 (fjáraukalög II 2025)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-06-02 17:34:07 - [HTML]

Þingmál A445 (fjáraukalög III 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-06-03 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2021--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-10 20:05:08 - [HTML]

Þingmál B95 (Öryggi og varnir Íslands, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-02-20 14:30:14 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-02-20 14:51:59 - [HTML]
8. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-02-20 15:00:12 - [HTML]

Þingmál B103 (Ummæli utanríkismálafulltrúa Evrópusambandsins og hagsmunir Íslands í varnarmálum)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-03 15:33:25 - [HTML]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:08:24 - [HTML]

Þingmál B156 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-03-19 15:29:43 - [HTML]

Þingmál B222 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-04-01 13:40:48 - [HTML]

Þingmál B405 (lögreglustjórinn á Suðurnesjum)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-05-19 15:20:18 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-06-12 13:37:16 - [HTML]

Þingmál B607 (skilaboð Íslands á leiðtogafundi NATO og viðbrögð við tollahækkunum)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-06-23 15:57:06 - [HTML]
68. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-23 16:03:34 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-11 11:00:53 - [HTML]
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 14:39:23 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 18:02:07 - [HTML]
41. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-12-04 12:41:36 - [HTML]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-09-18 13:03:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A67 (fæðuöryggi og innlend matvælaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:15:32 - [HTML]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 16:48:24 - [HTML]

Þingmál A136 (flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A156 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-10-08 16:25:52 - [HTML]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Erlingur Erlingsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Soffía Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Frjáls félagssamtök í þróunarsamvinnu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Landspítali - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Sara Mansour - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B3 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2025-09-09 14:12:06 - [HTML]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-10 20:05:37 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-09-10 20:13:24 - [HTML]

Þingmál B93 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 15:30:33 - [HTML]

Þingmál B130 (staða verkfræði-, stærðfræði-, raunvísinda- og náttúruvísindanáms á háskólastigi)

Þingræður:
21. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-10-20 15:46:55 - [HTML]
21. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-10-20 16:15:37 - [HTML]

Þingmál B163 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-05 15:08:44 - [HTML]

Þingmál B233 (Störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-11-25 13:57:51 - [HTML]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Helgi Pálmason - Ræða hófst: 2025-11-25 14:54:52 - [HTML]

Þingmál B266 (bygging flugstöðvar í Reykjavík)

Þingræður:
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-09 13:10:58 - [HTML]

Þingmál B269 (verk ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-09 13:32:40 - [HTML]

Þingmál B281 (Störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-12-10 10:44:51 - [HTML]

Þingmál B292 (Skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd)

Þingræður:
45. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-12-11 11:28:31 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-12-11 11:43:22 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-12-12 10:39:05 - [HTML]

Þingmál B309 (Störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-12-16 10:35:43 - [HTML]